Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.07.1906, Blaðsíða 1
Q. Johnson. Hvaö sem ykkur vantar aö kaupa eöa selja þá komiö eða skriíiö til mln. Suðv. horn. Ross og Isabel St. WIXNIPEG Q. Johnson. Veradar meö “Dry Goods”, Skótan 0£ Karlmannafatnað. Suðv. horn. Ross oe Isabel St WINNIPKG XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA. 5. JÚLÍ 1906 Nr. 38 Arni Eggertsson SkrifsVfa: Room 210 Mclntyre Block. Telephone 8364 Victor stræti, lot $26.00 fetiö, aö vestanverðu. bak- stræti fyrir aftan lotin. Agnes st., lot 26^ fet, á $24 fetiö. Eitt lot á Marvland st., 30 fet, á $35 fetið. Sargent ave., 33 fet að norðanverðu, næst við hús Goodtemplara (sem er nú í smíðum), á mjög sann- gjörnu verði og skilmálnm Simcoe st., 23 feta lot á $16.50 fetið. Home st., lot á $16, að vestanverðu. Furby st., cottage á 33 feta lóð, að eins $1,400.00 Góðir söluskilmálar. Peningalán út á hús. — Sölusatnningar keyptir o.fi1. Heiraili: 671 Ross Avenue ele phone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Tveir |>jóðverjar í Rerlin voru í sl. viku dæmdir til 5 ára fangelsis- vistar fyrir að tala óvirðulega um jtýzkalands keisara. Menn þessir 'voru báðir ölvaðir og drógu efa á hæfileika keisarans að stjórua TÍki sínu hyggilega. — 1 Serviu var og maður einn dæmdur til 7 ára fangavistar fyrir uð segja á opinberum fundi, að hantt vissi ekki, hvort Púrtur konungur vær.i ríkisbúum til mikillar nvtsemdar. — í brezka ríkinu mundi slíkt tal ekki ’talið saknæmt eða gérð út af því sakamálsrannisókn og þar af leiðandi fangavist. Og sama er að segja um Randaríkfn, að þar er málfrelsi metið tneÍTa en svro, að slikt tul sem þetta gæti nokkurn- tíma taisit glæpur. — Ný’lega er kotnin saga um or- sökina til síöasta upphlaups á Rússlandi gegn Gyðingum, og sýn- ir hún að Gyðingar eru ekki al- gtrlega að ósekju ofsóttir. það var í bænum Bialystok, að Kristn- it menn héldu skrúðgöngu mikla tim S'trætin þ. 14. þ.m. Var þá kastað sprengikúlu í hópinn og votu þá margir drepnir og aðrir mei'ddir. Um sama leyti var skot- úr rifflum á hópinn úr sama hús- inu, sem kVtlunni var hent frá. Lögreglan sló strax hring um hús- ið og varnaði mönnum þaðan út- göngu. í sama vetfangi veittust menn úr kristna hópnum að hús- inu og börðu i hel alla Gyðinga, sem þeir náðu til. það varð upp- víst, að anarkisti einn af Gyðinga ast fyrir á ný um næstu mánaða- mót, þar eð nýjar sannanir hafa komið fram í málinu er algerlega sýkna Capt. Dreyíus af öllum á- kærum. j>að er talið vist, að mál- ið verði fljótiega útkljáð og að dámurinn ákveði Dreyflts alger- lega saklansan af ákærum þeim, setn á hann vorlt bornar og hann dæmdur i útlegð fvrir. — Danir hafa skotið saman 250 þús. krónum til þess að kosta leið angur til norðurheimskautsms, og skal L. Myiius Ericksen stýra för þcirri. Ferðin skal hafin frá Kaup- mannahöfn 1. júlí til austurstrand ar Grænlands, og þaðan eins iangt norður og mögulegt verður að komast. Ferðin norður verður gerð á sieðum, sem dregnir verða af grænlenzkum hundum. SÖmu- leiðis verða notuð skíði og sjáif- hreyfiv'agnar. Prófessor Nansen hyggur, að hæg.t \"erði að nota slíka vagna þar nyrðra og að komast á þeim upp á ísbrefouna miklu, sem þekttr Grænland norð- anvert og sem er 10 þðs. fet v fir sjávarmál. En er óráðggrt hvert ferðinni er beitið norður fyrir ís- breiðu þessa. — Ovanalegt þrekvirki vann nýlega maður að nafni William Fleming. Hann var fátækur fjöl- skyidumaður og yfirgaf konu sína og böm í Englandi og flutti til Randaríkjann'a til að leita þar gæf- unnar. Hann komst að vel latin- aðri atvinnu og vur á góðum vegi að græða peninga, þegar hann fékk bréf frá konu sinni, er til- kynti honum, að hann væri af lög- reglunni grunaður um, að hafa áð- ur en hann fór að heiman brotist inn í hús og stolið J>aðan $140.00. Fleming var fljótur til ráða, er hann fékk bréf þetta. Hann sagði upp vinnunni og keypti sér far til Englands. j>egar hunn kom til 1,’iverpool, heimtaði hann að vera tekinn fastur og hafa mál sjtt rannsakað, en lögreglan neitaði þvi tilboði. Svo fór hann tfl Hull og lagði sömu kröfu fvrir lögregl- una þar, en hún var einnig cfáan- leg tíl að taka hann fastan. J>á gekk hann til Scarborough og fór þar inn á lögreglustöðina. þar sagði hann sögu sína, og kvaðst eiga he'imt'ingu á, að fá mál þetta rannsakað og til j>ess eingöngu hefði hann evtt aleigú sinni í að komast til Englands í því skyni. Næsta morgun kom hann fyrir rétt og var fríkendur, og þá var hann ánægður og fór á fund konu sinnrar og barna. En svo varð föð- ur hans mikið um ákæruna, að hann lagðist og dó. — Rússar hafa lagt eignarhald á Álands eyjar, sem eru um 60 míltir frá Stokkhólmi í Sviþjóð. Ástæðan, sem gefin er fyrir þessu t'ilt'æki er sú, aö ofmikil vopna- verzlun sé milli Svía og Finnlend- inga. Marga grunar, 'að Rússar muni ætla sér að taka Svíþjóð og Noreg herskildi. ið víst, að ef almenn uppreist yrði gerð á Rússlandi, þá mundu her- mennirnir ófáanlegir til jtess að skera og skjóta ndður feður sína og frændur aðra. En þeir mundu í þess stað fylgja aijyýðunni' að málum. — Síðustu fregnir frá Spáni og sumum hlutum Bretlands sýna, að ■sjáifsmorð eru að færast mjög í vöxt í þeim löndum. Læknar hafa komist að Jyedrri niðurstáðu, aö •}>etta orsakist af sjúkdómi, sem, komi í heilataugarnar við ofhita. — Oþæg ætlar. Corea að reynast Japönum. það kom nvlega í ijós, að einn af nákomnustti vinttm ke'isarans í höfuðborginni Seottl hafði myndað samsæri til J>ess að gjöreyða öllum Japöttum þar, og var þetta gert með ráði og sam- þykki kedsarans í Corea. J apanar komust að þessu og létu hand- taka nokkra jyeirra, sem fremstir I höfðu verið í samsærinu, og komu þá öll kurl til grafar. það hafði verið samið við Rússa þar evstra að veita Coreti miinnti lið, ef i hart siæist með þeim og Japön- utn, en sú ráðagerð varð'þýðing- arlaus fyrir árvekni Japana. — HagfræðisskýTslur þýzkalands sýna, að rikasti bærinn þar í iandi er Wi'esbaden. þar búa 208 millí- ónaeigendur, og 60 af þeim eiga meira en 3 millíónir marka hver. þar næst eru bæirnir Frankfort, C'h'arlottenburg, Bond og Dussel- dorf. Hver jyessara bæja hefir fjölda millíóná ei'genda. — j>að slys vildi til á herskip- inu Tromp í þrándheimi j>. 26. f. m., að falibyssa, sem verið var að skjóta úr til beiðurs Hákoni kon- ungi, — sprakk og drap einn mann en særði 3. Hákon konungur var ivm borð er siysið vildi til. --------------- ÍSLAND. þriggja ára gamait barn- Hjör- ieifs þórðarsonar í Reykjavík hrapaði út um glttgga og 'beiö bana af. það hafði verið skilið ef'tir sofandi inni og þess ekki frekar gætt, fyr en það var tekið upp af götunni. — Aðfaranót't hvítasunnu var kvevkt i búð H.S. Hanssonar, kaupmanns i Rvík, er þá var erlendis og búðin lokuð. Eldinn tókst að slökkva, enn ’brennivargur ófunddnn er síðast fré'tt'ist. — Tíðarfar hagstætt á Suðáriandi í júní byfjun, skiftist á sólskin, vættir og hlýindi, jörð •Óðurn að grænka. — þilskipin sagt j^ð hafi aflað vel sunnanlands í vor ; tvö reknejta skip, sem síld- veiði stunda, hafa aflað ágætlega. — 30 landmælingamenn frá her- stjórnar ráðaneytinu komtt til ís- iands 5. júni. þeir eiga að skifta sér í t'vo staðf, annar að mæla í Árnes og Rangárvalla sýsltim, en hinir í 'grend við Rvík. — Á Bessa- ættum hafði kastað kúlunni, .— enginn nema anarkisti mundi hafa gert 'það —, og hann var einn með al þeirra, sem féllu í húsinu. Sag- an segir, að lögreglan hafi fekki h'indrað þá kristnu frá að koma fram grimmiiegum hefndum á h'endur Gyðingum. þegar saga þessi spurðist um bæinn, tóku — Á'ttatíu ára gamall prestur var stunginn til bana af anarkista að morgni þess 25. f.m., þegar prestur var á leið til að halda guðsþjónustu í kapellu Doris prins á Jtaiíu. — það er kvartað í einu aðal- blaði írlands undan því, að i yfir kristnir menn sig til og lögðp að j 2Q sl á<r hafi efri eSa lá;arSa fcá! Gyðingum, hvar sem þeir fundust og drápii þá. þannig bvrjaði á- hlaupið mikla, sem skýrt hefir verið frá í blöðunum. Fiestir Gyð- ingar reyndti að flýja úr bænum, er þeir sátt sitt óvænna, en múg- urinn elti þá viðstöðulaust, og léktt þá svo hart, að herlið varð að síðustu að skerast í leikitin til að vernda þá. — Fjórir menn og finim Gc.r.r voru handtekin í Barcelon.i áj stofa Breta verið ólöglega skipuð, og að lagaákvæði þau, sem á þessu tíma'bili hafi gerð ver-ið, séu því öll ógild. Blaðið segir, að samkvæmt sameiningar samning- um Breta o«g íra, jiafi það verið skýrt ffambekið, að aldrei skyldu færri en 100 írar skipa sæti í efri málstof'unni', en að nú sé-u J>ar að eins 92, og að tala íra þar hafi aldrei náð fullu htindraði í fjórð^ ung aldar. Spáni í vikunni sem leið fyrir aö— það kom fyrir í bænttm Pre- búa til falska peninga. það t.r ætl- j obrazkenski á Rússiandi, að her- að, að jyet’ta fólk hafi á sl. 12 máit j dc'iid einni var skipað að hraða tiðtim komið út meöal almennings 140 þús. dollara virði af fölskum peningtim. — Nokkur hætta j>ykir vera á því, að skortur verði á nægum m'annafla til þess að. vinna við uppskeru í Vestur Canada í ár, þar eð jyeir sem starfa að bygg- rngu járnbrauta, draga til sín alla vinnandi menn, sem j>eir eiga kost á að fá, og borga þeim mjög gott katip. — Dreyfus málið mikla, sem ferð til Pétursborgar. þessu ne\t- uðu hermennirnir algerlega og gáf'U 'það' sem ástæðu, að þeim mtindi ætiað að starfa að þvi, að uppl'cysa þingið, en það kváðmst þeir aldrei gera. Yfirherforinginn I lofað'i hátíðlega, að d'eildin'ni ekki ! skyldi annað verk sklpað en að vera lífvörður keisarans, og fóru •þá hermennirnir ánægðir af stað. En þetta dæmi ásamt mörgum öðrum sýnir, að stjórnin getur ekkert á herinn treyst með neinni vissu, því hann hefir svo þráfald- mest uppþot gerði á Frakklandi lega sýnt sig vinveittan réttinda- fýrir fátim áruin siðan, 4 að tak- kröfuin aiþýðunnar, og j>að er tal- sta'ðalandi' í Hrútafirði rak 30 álna langt og 10 álna breitt skip, í hafísnum, hlaðið timbri ; það var nafnlaust og segllaust. Svo rak tvo smáhvali með ísnum hjá R'eykjum í Hrútafifði. — Mann- skaða samskotin í Rvík augiýst 7. júní að vera orðin 9,450 kr. — Jó- sef bóndi Jónsson frá Melttm segÍT blind'byl hafa verið nvrðra á Kros'smessti'dag ; eftir bylinn var alveg jarðlaust. Hrntafjörður og Miðfjörður voru fttllir af hafís og jökull var 4 allri Holtavörðuheiði þegar Jósef fór vfir hana. Korn- vara mikið uotuð til Skepnufóð- urs. — Nýr Geysir kom upp á Reykjanesi fyrir 6 árum, en við jarðskjá'lf'tana, sem urðu á Nesinu í febr. sl., tók Gevsir þessi að gjósa og sendir hann strokuna 200 fet í loft upp 15 mínútur í einti, með 10 mínútna miilibili. Mikill undirgangur fylgir gosunum. — Hótel ísland selt fvrir 90 þús. kr.; var hótel þetta keypt að tilhlut- un Good Templar sttiknanna í R.- vik, svo að frá næsta nýári verð- ur ekki nema einn áfengisveitinga- staður í höfuðstaðnum, og ekki nema. 3 á öllu landinti. Halldór Jónsson 'bankagjaldkeri stóð fyrir kaupunum. það er bæði veigur og vi't í svona b'indin'dis starfsemi. — Tveir menn druknuðu af bát ná- lægt Viðey. Bátnum hvolfdi í hægviðri. (Fjallk. til 8. jútií). þorláktir Guðmttndsson, fyrv. 'alþingi'sm aður, andaðist aðfara- nótt 7. júnt á heimili sínu Hlíð við Reykjavík. Hann var þing- maður Árnesinga mn 24. ára 'tíma sainflevtt. Hann var djúpvit- ttr maður og frábærlega samvizku- samur, en lítt mentaður. — í Borgaríirði er kominn gróður all- gtóðtir og enginn íellir að kaiia þar, utan vanhöld á lömbum úm sauðburðinn. — Good Templara félögin í Reykjavík, sem keyptu Hótel ísland fvrir 90 þús. kr. til j>ess að fá ]>ar aftekna vínveit- ingti, hafa og boðið að kaupa Hótel Reykjavík af Einari Zoega, en ekki fengiö keypt fvrir j>á upp- hæð, sem boðin hefir verið. I)ag- iegar -tekjur á Hótel Isiand er sagt að hafi veriö 4 tii 5 htindruð kr. og stundum meira, eða setn næst 150 þús. kr. á ári. Launsala víns nú sögð tnikiö að færast í vö’xt i Reykjavík. — Engir hafa felt skepnur aiistanfjalls svo að hevrs't hafi. Margir }>ó jirotnir að heyjum, en aðrir þá gctað hjálp- að. — Verkfræðin'gur íslands, Jón J>orláksson, er að gera rannsókn- ir fyrir veglagningar í Rangár- vaiiasýslu. Hayn á að rannsaka vegstæðí frá Ingólfsfjalli 4 ölfusi, um Grímsnes og Byskupsttingur til Geysis, svo og Brúarstæði á Rangáttum. — þorv. Krabbe er af landsstjórninni kvaddur til að at- huga fyrirhugaöa raflýsingu á Sevðisfirði. þaðan fer hann til Akttreyrar að segja fvrir um bryggjuhleðslu, í stað þeirrar er ónýttist i fýrra og dýpktin á Odd- eyrarb'ótinni til skipalegis. 1 Skagafirði á hann að finna ráð til að afstýra .skemdum af Héraðs- vötnum. 1 Stykkishólmi 4 hann að gera rannsóknir til undirbún- ings stóVskipabryggju. í Neshr. utan Ennis á hann að skoða brú- •arstæði á Fossá. Reykjavík til 9. júní Nýtt tímarit Eftir S. B. Benedictsson. BREIÐABLIK heitir nýtt rit, sem nú er nýkomið af stokkunum. Er útgefandi }>ess Ólafur þorgeirs- son, en ritstjóri F. J. Bergniann. það á að kotna út mánaðarleg 1, 16 síður i vanalegu magazinebroti, í kápu. Y'tri frágangur allur þessa ri'ts er, frá prentarans hálfu, n.jög gtóður, pappírinn fínn bókapappír, letur nýt't og fallegt og pr« uttn góð. Kápan er úr glj'iptppir — calendar pajieT — livit. þetta rit er yfiriei'tt það svipíriðasta 11L, sem enn hefir verið prent.ið á :s- lenzku fyrir vestan haf. það er set't í prentsmi’ðju Olafs þorgeirs- sonar, en pressuverkið gert af Bullman Brothers hér í bæ, aö undanskilinni kápunni. Hið innra gildi j>essa rits verð- ur ekki nærri eins hrífandi. Jafn- vel þó ri'tháttur sé mjög lipur og saklevsislegur. Ritstjórinn er mjög orðvar og má í því sjá framför frá fvrri árum. Slíftt verður flest- um, jieir setjast með ellinni, verða ekki eins herskáir, ljúfari í um- gengni við aðra menn, sanngjarn- ari og vi'trari. Menn sem á annað borð eru námsmenn, eru alt af að læra. það er æt:ð jxirf 4 góðum rit- um og svo er hér meðal Vestur- Isiendinga, svo lengi að fram'fara- kröfur eru vakandi hjá }>eim, og því jafn'an æskilegt að sjá fram-1 takssama menta og hæfileikamenn j taka sig fram um að hef'jast.handa 1 í því góða skyni, að menta c>g manna þjóð sína, þegar þeir finna hjá sér kraft og köilun til þess. þess vegna hljótum vér að fagna þessu riti með það fyrir augum, ! þó á hinn bóginn að gæti verið . spursmál um, hvort að þessir J menn séu liklegir til að skipa það sæti til sóma setn þeir hafa þegar ; tekið sér. Að gerast útgefand'i að ri't'i, er j vart svo mikið vandaverk, að eigi geti það hver meðal maður, þyg- ar því starfi er ekki látin fylgja önnur ábvrgð en sú, að sjá um P'rentun og fjárhag }>ess, að með- töldu því, að útvega einhvern rit- stjóra. Efast víst þar enginn um hæfiieika ó. þorgeirssonar til þess S’tarfa. En að vera ritstjóri tíma- rits, mun öllu vandameira, ef vel skal. Verður auðritað fvrst fyrir að athuga, hvaða hæfileika og önnur skilyrði að ritstj. hafi til að ieysa þetta verk vel af bendi. það er víst flestnm i fersku minni, að F.J.B. var ritstj. Alda- móta um mörg 4r, hvernig sem menn líta á það verk hans, og svo, annað, að hann er ahdlegur kenni- maður, sem er nokkuð einhliða at- vinna, og að hann er skólakennari á ia'tínuskóla eins kirkjufélags hér í bænum. Spursmálið gæti því orðið, hvort að atvinna hans og féiagskg afstaða ieyfði honum að gefa sig við jæssu starfi á viðun- anlegan og fttllnægjandi hátt, til að fvlla kröíur hins betri hluta af Vestur-íslendingum. Hvort hann hafi tíma frá öðrum störfum, eða hvort að trúarskoðun hans og samvi'Zka levfi honum að fjalla ó- háð um almenn efni, þess tímarits er svo há't't setur markið seift Breiðabiik gejir. þesstt verðttr hver að svara fvr- dr sig og á því hver við sjálfan s’ig, hvernig hann ,svarar í þesstt máli. Efni ritsins er: “Til lesenda vorra” 1. Frá útgefenda, sýnilega skrifað af ritstjóra, 2. Frá rit, S’tjóra, er þar gerir grein fyrir tii- gangi og stefnu blaðsins. Útgef- andmn s-egir, aö F.J.B. hafi látið tilleiðast að taka að sér ritstjórn- ina fvrst tim sinn. Er það illa far- ið, hafi honttin verið það mjög nauðugt og er vonantfi að útgef- andi hafi alla nærgætni í tilliti til hans, ef þessi nauðung kvnni að hafa slærn áhrif á þrif hans. Aftur virðist ritstj. í sínum kafla vera fremur öruggttr og mæl- ir eins og hann skifti þessi biað- útgáfa nokkru. Hann álítur þá eigi svo fáa, er fintt'i til þess, að oss vanti enn al- gerlega rit, sem geri almenn á- hugamál að umtalsefni sínu. — Skyldi h'ann vera að ganga af trúnni ? filða eru trúbrögð ekki lettgur orðin áhugamál Islendinga, hvorki I11ter.sk eða únitarisk ? Kkki kventtrétt'indattiálið lengur áhuga- mál jxijrra manna sem gefa út og kaupa tímaritið Freyju? Kkki stjórnmáiin lengur orðin áhtiga- mál Islendinga, sem J>eir hingað ’til hafa lagt svo mikið í sölurnar fvrir — æru og fjármuni ef tii vill, stimir. Kr jx-tta ekki vanhugsun hjá ritstjóra ? Forvitinn spyr! ðlín mei'tting er sú, að flestum jæssara blaða er hann telur upp, sé haldið út af því, að þau fjalla ttm áhugamál þjóðarinnar. Og flest blaða vorra og rita fjalla meira eða minna um altnenn efni. Freyja, Vínland, Heimir og ILild- ur eru óháð og innihald jæirra al- menns eðlis. Hitt er satt, að Freyja gerir kvennrét'tindamálið að sínu sérmáli, Heimir trúmál, Baldiir verka'mannamál. En með því er ekki sagt, að þatt einblíni svo á þessi málefni, að ekkert annað komist að. Ivangt frá, það er þveTt á móti, þau birta sögur, kvæði', ritdóma, bókmentamál, ts- Ienzka tnenningii, myndir af merk- um íslendingum, íslenzk framfara- mál, áhugamál, ýmislegt fróðlegt, bæði vísindalegs, sögulegs og við- burðalegs eðiis, og skrítlur stund- um. Alt þetta meira eða minna vel eftir stærð og þekkingu. Eg álít þvi að þessi rit vor og blöð, .sem fyrir eru, fylli að mestu eða öilu stefnuskrá þá er Breiðablik augiýsir. En hitt getur verið ann- að mál, að Breiðablik geri það á miklu fulikomnari hátt, og yrði sú reyndin á, væri vel. það eru hér tveir hugsjóna eða skoðana flokkar, sem enn eiga sér ekkert málgagn, en það erti anda- trúarmenn (spiritualists) og guðs- afneitendur (athei.sts). Máske Breiðabiijf ætli sér að fylla tipp aðra hvora þá eyðu ? Næsta ri'tgerð er “Samband við andaheiminn”, eftir ritstj. Er það afar hógvær grein, og svo fin setn híalín. Hann sýnist þar bera efa til trúverðuleika miðlanna og spyr nokkttra spurninga. Hann fár ast tim ofsóknir mótstöðumanna og játar sakleysi forkólfanna af hrekkvísi, af því þeir séu svo vel þek'tir menn. það þarf ekki að taka það fram, að þetta andatrú- arhjal gengur að eins út á þessar “visinda'legu rannsóknir" E. Hjör- kifssonar og vina hans í Rvík, eins og J>ar sé í fólgin öll anda- fræði h'eimsins, eins og það sem aörir á liðnum timutn hafa starf- að í þessa átt sé annaðhvort gieymt eða ónýtt. þessi grein kemur mér svo fvrir sjónir, að htin mætti vel heita í höfuðið á ólafi tvennum brúna. Hún er eitt- hvað tvíbrún eða tví'brýnd, hvort sem menn' vilja heldur hafa það. Hún minnir ósjálfrátt á menn með tvennar augabrýr, það er tvennan svip, svo óhægt er að lesa út lyttd iseinkunnir hans. Greinin ber alls eugan vísinda- • blæ, og er óskiijanlega fátækleg að öllu leyti. Og bvrjar það illa í hina vísittdalegu átt. þar var j>ó gott tækifæri að slá um sig í sál- arfræði og heimspeki. þriðja greinin er “íslenzkir námsmenn”, síigíi tveggja ísl. námsmanna, H. Á. Bergmanns og þorb. jþorvaldssonar. Sú. grein er lagleg og látiaus, að undanteknti dálitiu laungTobbi aí Weslevskól- anutn. ' V .. “A Hofmattnafiöt” nefnir ritstj. þann kafla í ritinu, er bækur og rit verða yfirveguð. j>ar á g ö f- ugasta og fríðasta lið þjóðarinnar (hann sjálfur! ) að reyna íþrótt sína. þar ætlar ritst. Breiðabiiks að glíma. við austur- og vestiirbeimska' rithöfunda. þar ætlar hann að leggja klofbragð á ‘‘gá'f'uðu óhræsin" sem hann hefir áður át't í höggi við. í þet'ta sinn yfirvegar hann Nýtt kirkjublað. Dái.st hann að því fyr- ir hvað gæt'ilega það taki í það vandamál, andatrúna hans E. H. það ráðleggur sínum kristnu lesendum, að bíða rólega eftir á- rangri af tilraunum þeirra önd- un'ganna. Skyldi ekki mega bíða lengi ? Seinasta stykkið er stnásaga, “Svipur móður hans”, býda úr þýzku af ritstj. Er það röm anda- trúarsaga, augsýnflega sögð af andft'trúarmanni til sigurs fvrir andatrúna, og að öllum líkindum tekin í blaðið tii að slá sannleiks- ljóma yfir hinar “vísindalegu rann sóknir” E. Hjörleifssonar. Einar kvað hafa átt þann greiða að Frið riki presti fyrir góð orð einhvern- tíma í garð hempuþjónsins. þá er ekki fteira i jiessu hefti, utan auglýsingar frá mönnum er ávait styrkja lútersk trúmál. — Meira ------+-------- FRÉTTABRÉF. Minneota, Minn.io.júní'o6. Tíðarfar: Kuldar og ákafar ri'gnittgar ; spjöll hafa því orðið víða 4 ökrum hér nærlettdis. Gifting: þann 27. f.m. tengdi sé-ra B. B. Jónsson satnan í hjóna- band þau Jóhann A. Jósefsson og Guðnýju Hofteig. Hr. Jósefsson ep sonur Vigfúsar Jósefssonar, er bjó að Leifsstöðum í Vopnafirði, en Guðný er dóttir Sigurbjörns Sig- urðssonar (Hofteig), frá Mýrnesi í Eyðaþinghá. % S.M.S.Askdal. Skínandi Veggja-Pappír Éi? levft mér að tilkynna yöur að ég hcft nú fengið inn meiri byr»jföir af véíffja pappír, eu nokkru sinni áður, og sel ég hann á svo íáu veröi, að slíkt er ekki dwmi til 1 síbrunm. T. d. hefi ég ljómandi góðan, sterkan a«f fallegan pappír, á 3l4». rúlluna og af öllum tegjundum uppí 80c. rúlluna. Allir prisar hjá uiér i ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni áður Enfremur hefi ég svo miklu úr að velja, að ekki er mér annar kunnur i borginni er meira heflr. Komið óg skoð- ið pappírion — jafuvel þó þið kaupið ekkert. Ég er sá eini íslendingur í ðllu land- inu sem verzla með þessa vörutegund, 8. Aiiderson 651 Baiinatyne Are. 103 Nena St. Hyndman & Co Veizla nú í gamla staðnum 11. júnf, 1906 Kl. 8 þennann morgun verð ég koinirMi aftur f "Rialto” búðina. Itkki fullsejtur þar að — en komið samt og finnið mig ef yklfur van- hagar um eitthvað f fata áttina. Hyndman & Co. Fatasalar Þeirra Manna Sem Þekkja The Rialto. 480V2 Main St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.