Heimskringla - 12.07.1906, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.07.1906, Blaðsíða 1
I G. Johnson. Hvaö sem ykkur vantar aö kaup& eöa selja þá komiö eða skriflö til mín. Suðv. horn. Ross oa Isabel St. WINNIPEG G. Johnson. Verzlar meö “Dry Goods", Skótau og Karlmannafatnað. Suðv. horn. Ross ott Isabel St WINNIPKG XX. AR. WINNIPEG, MANITOBA. 12. JÚLÍ 1906 Nr. 39 Arni Eggertsson Skrifst,‘"fa: Room 210 Mclutyre Blocft. Teiephone 33H4 Victor stræti, lot $26.00 fetiö, að vestanveröu. bak- stræti fyrir aftan lotin. Agnes st., lot 26% fet, á f24 fetið. Eitt lot á Maryland st., 30 fet, á $35 fetið. Sargent ave., 33 fet að noröanveröu, næst við hús Goodtemplara (sem er nú í smíðum), á mjög sann- gjörnu verði og skilmálum Simcoe st., 23 feta lot á $16.50 íetið. Home st., lot á $16, að vestanverðu. Furby st., cottage á 33 < feta lóð, að eins $1,400.00 Góðir söluskilmálar. Peningalán út á hús. — Sölusammngar keyptir o.í. Heimili: i;7l Ros? Avenue Telephone 3033 Fre^nsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Járnbrautarslys á Englandi að morgni þess 1. þ.m., varð tuttugu og fjórum manna að bana. Fóik þetta .hafði komið frá Ameríku og lent í Englandi kveldið áðnr, og var á ferð til I/undúna. I/estin fór með 60 milna hraða á kl.stund. Meðal þeirra, sem létu lífið, voru 3 auðmenn frá Canada. þetta slvs er talið það stórfeldasta, sem orð- ið hefir á Ivnglandi frá-því flutn- ingar hófust þar með járnbraut- um. Nokkrir af farþegjum komust 'lífs af. — Allan línu félagið hefir aug- lýst, að ef C.P.K. félagið láti gera hraðskreið f ólk stl u t ni nga skí p, sem renni 20 eða fieiri mílur á klukku- stund, þá muni Allan félagið gera hið sama, því að það ætli sér að m;eta hverri samkepni i mann- flutningum, scm að höndum beri. — Ofeahttar á sumum stöðum í Bandaríkjunum 'hafa orðið mörg- um að bana. Sttmir hafa orðið brjálaðir af hitamim og ráðið sér sjálfum bana, ýmist með þvi að hiaupa í vatn eða að skjóta sig. Aðrir hafá örmagnast af hitairnm og dá'ið. — Hér i Matvitoba hefir júnímánuður verið sá votviðra- samasti, sem leugi hefir komið, og oftar kalt en heitt veður. En gras og kornvöxtur nii með bezta móti í öllu fyllcmu. — 1 jtiui sl. vortt tekin á land- skrifctofunm í Regina, Sask., 179Ó heimilisréttarlönd. Eu það er meir en áður hefir tekið verið á nokk- urri landskrifstofu í Canada á nokkrttm einttm mánttði. — Með þgfsu áframhaldi í landtöktt mega landar vorir hér í bænunl og ann- arstaðar, setn annars hvggja á laud'töku, alvarlega gæta sín að ná í nokknrn skika, ef þeir draga framkvæmdir í þá átt míkið lengur. — Canadian Northern járnhr,- félagið hefir nýlega pantað 550 hveitiflu'tningsvagna. Fyrir nokkr- utn vikttm pantaði sama félag 16 hundrtið flutningsvagna og 50 nýja gufttvagna. Alt þetta á að vera til taks í ttina til að draga þessa árs uppskeru út úr Norð- vesturland'inu. Alls hefir útbúnað- ur þessi kostað félagið fullar 41 millíónir dollara. — Kólerusýkin er sögð allskaeð í Manila ttm þessar mnndir. Fjórir Bandaríkjamenn hafa dáið úr sýk- vitVi. Annars er hún skæðust á þ'aVlendtim mönntttn, og er sagt, að þeir d’eyi nú daglega svo tug- um skifti úr veikinni. — Yfir 10 þús. manns tóku borg arabréf í Canada á sl. 12 mánnð- utn, t'il 30. júní sl. ... — Hr. Wm. J. Bryan, leiðtogi Demókrata í Bandarikjttnutn, er ntti þessar mundir á Bretlandi og er honttm tekið þar sein.stórhöfð- ingja. það er talið mjög líklegt, að hann verði forsetaefni Detnó- krataflokksins við ttœsttl kosning- ar. Sjálftir telur Bryan að þeir Hearst, Bailey og Folk séu væn- fegir mettn til að sækja utu þá1 stöðu, því að þeir hali allir ttnnið þjóð sinni mikið gngh. Frá Eng- landi fer Brvan og kona hatts til Ítaiíu og þaðan til Frakklands og Spánar. Eftir það fara þáu til New York ; þar er í vændum, að Brvan verði haldin mikil vei/.la af flokksmönnttm ltans og öðrum. — G.T.P. járnbrautarfél. hefir keypt 640 ekrtir lands norðan við Edmonton bæ, og er ákveðið að brautin liggi vfir Saskatched'an ána hjá ba'nutn Clover bar. — Fimm börn, tvær konttr og þrír karlmenn dótt af hita i New York horg þ. 4. júlí. — Lögreglan í' I.undúuaborg hef- ir sent boð út til 6 þús. kattp og verzlttnarmanna þar, ttm að skilja 'ef'tir búðarlykla sina á kveldin á 1 ögregluatöðv 11 num, svo hægt sé að komast i bvtðirnar ef eld eða rán ber að höndttm. 500 kaup menn hafa þegið boðið. — Theodor Macknow, rússnesk- ttr innflytjandi, sem nýlega lenti i New Y'ork, er 9 fet og 3 þuml. á hæð og þrekinn að sama skapi. Hann var fenginn til að sýna sig bér í landi, og má þvi fólk í öll- um borgum og bæjtitn Amcriku vænta þess að geta séð hann þeg- ar fram ltða stundir. — Mál er fyrir rétti í Ontario, út af því, að lagður var sveitar- skatttir á þingkaup eins af þing- mönnttm ríkisins, en hann neitaði að borga. Tapi hann málinu, þá er þar með sýnt, að kattp þing- tnanua þar í íylkinti er skattgilt. Dagblaðið Chicago Tribune, írá 5. þ.m., segir, að 38 manns hafi lá’tið lífið og 2,789 manns særst við háttðahald Bandarikjamanna þar í borginni þ. 4. þ.m.; 1100 ttvanna meiddust af púðtirskotum, 260 af fallbvssuskotum, . 400 af skotvopnum og 7«) meiddust við sprengingar. Bignatjón af eldi, er beinlínis Orsakaðist af hátiðahald- intt, er metið $66,450. Árið sem leið dóu í Chicago, sem afieiðing af 4. júlí háttðahaldi, 400 manns, og 2500 særðust í fyrra. — Öþokki einn henti steini í eina af hraðlestum C.P.R. félags- ins fyrir nokkrtvm dögutn. Steinn- iun fór gegn um glugga og meiddi konu í vagninum svo hún varð að flytjast á spítala. Nú hefir var- menni þetta verið dæmt í 3^ árs fatngelsisvist. — Kappdans var nýfega haldinn í París 2. þ.m. Italskur maður að nafni Guattierro vann með því að dansa hvíldarlaust í samfleyttar 14 klukkustundir. Sá, sem spilaði ttndir dansinn, varð og að spila bvildarlaust á pianó allan tímann. Da'nsl'aunin voru $200. — Tyrknesk kona í Ipsala, 20 ára gömul, átti þribura I. þ.m., en 11 mánuðxim áðttr átti húu fjórbura. þannig 7 iiörn á 2 árum. — Sá'lmur, kveðinn af Palaeo- logos árið 1440, hefir nýlega fttnd- ist í skjalasafni í Jerúsulem. — Japanar er ttú sagt að séu í uppgangi miklum, allur iðnaður mjög að aukast og atvinna mikil fvrir alia og vinnttlaun há. Sagt að landverð hafi í mörgum héruð- ttm landsins tvöfaldast á sl. 6 mi«“.uðttm. Svo er að sjá, sem Japanar séu að ná ttndir sig öll- utn iðnaði og verzlun t Manchuríu og að stjórn landsins styðji að því alt sem hún orkar. Mentt kepp- ast við að byggja verksmiðjur, vörtthús og öflttg gufuskip til flutn- inga. Alt bendir til þess, .að Ja-p- anar ætli sér að verða einvaldir þar eystra. — 260 ekrur lands á Portage sléttunum hér i fylktnu vorti seld- ar í sl. vtku fyrir $60 hver ekra. — ^iet’ta er eitt af mörgutn dæmum er íæra má til að sýna, að land í Manitoba er í tnikln áiiti og er ó'ðfluga að stíga í verði. — Svo er að sjá, setn Lalirier- stjórnin ætli ekki að veita Mani- toba fylki vald til þess, að slá eignahaldi á tal’þráðakerfi Bell fé- lagsins h'ér í fylkinu, gegn nokkrtt því verði, er fylkið kvnni að bjóða fyrir það. Póstmálastjóri Ayles- worth, sem málið ræddi í þingimt fyrir stjórnarinnar hönd, kvað þjóðeigtt talþráða hér í Canada alls ómögulega oglekki til hennar httgsandi. — þetta er ekki t fyrsta skiítið, sem Laurierstjórnin heftr sýnt, að hún er þjóðeignastefnunni mó’tfallin og eindregið á band attð og okttrfélaga. — Maðttr að nafni Fred Bert . hefir nvtega verið dæmdttr í For, \\ illiam t il 14 ára fangavistar fvr- ir að brjótast inn í hús með þeim ásetnvngi, að fremja þar rán. — Dómttr þessi þvkir afarharður, en: maðnrinn er alræmdur óþokki frá Englandi, sem stjórnin þar kðm i af sér eða gerfti úthegan. — Rússneska þingið heldur entt 1 áfram starti og gerist st'jórninni' örðugt viðfangs. þaö ónýtti í sl. j viktt kosningtt 11 þingmanna af: því það sannaðist. að stjórnar-j þjónar höfðu unnið að því, að f'á | tttenn þessa kosna. þingið taldil það óhæftt, <tð stjórnin skvldi leyfaj þjórutm sínttm, að hafa nokkttr af- skifti af kosningunum. Sömuleiðis samþvkti þingdð, að ~}£ millíón dollara skvhli varið af ríkisfc til þess að hjálpa bágstöddu fólki í þei'in héruðum landsins, sem orðið hafa fvrir uppskerubrcsti. Svo jtef- ir og stjórmn auglýst, að hún ætli að skifta öllum þjóðlondum vtpp á milli landlausra landbænda, og hef- ir þegar sett nefnd trtanna til að standa fyrir þeirri skiftingu. í nefnd þessari sitja nokkrir bændur. I/öndin eiga að seljast með lágu verði og litlum og þægilegum af- borgunum á löngu tímabili. Svo er að sjá, e-ftir síðustu frétttim að dæma, að stjórnin sé einráðin í að gera alt sem í hennar valdi stend- ur til að ba'ta hag bændalýðsins. Ennfremttr hefir stjórniii, eða inn- anríkferáðgjafinn fyrir hennar hönd sent leynilegt skeyti til allra fcAja og lögreglustjóra titn að þeim verði haldið ábvrgðarfullum fyrir öllttm ofsóknttm, sem hór eft'ir verði gerðar á Gyðinga. Er þetta talin. afleiðmg þess, að þingið hef- ir f-ært frarn óyggjattdi sannanir furir því, að allar þær ofeóknir móti Gyðingttm, setn valdið hafa mestu mannfalli á síðari árttm, h-afa gefðtir verið að undirlagi stjórnarinnar eða embættismanna hennar. þetta hefir verið svo ljós- lega sannað, að stjórnin hefir ekki getað hrakið það, og þess vegna hefir hún nú sent þessa leynitegu t'iikynningu út til embættismanna sinna. j>að er því sýnilegt, að þingið er að hafa áhrif til hags- mun-a fyrir þjóðina, — og sérstak- lega Gyðinga. — Hagls'tormur í Valencia hér- aðtnu á Spáni þ. 6. þ.m. reif þök af hústim og feldi sutn algerlega, svo að íbúarnir ttrðtt að, hafast við í kjöHurunum. Uppskeran á stóru svæði i héraði þessu ger- eyddis't og menn biðtt tjón á ýms- an annan hátt. Haglkornin vortt á stærð við meðalstór epli. Mesti fjöldi fólks er allslaust og stjórn landsins hefir verið beðin að leggja því bráða hjáip. — Svertingjar í Transvaal hcrað iktt t Afríku eru að undirbúa upp- reist gegn stjárn og Jögum lands- ins. Svo er óttinn við þá mikill, að allir íbtiar Jóh’annesborgar og hvítir menn í héraðinu hvervetna eru að draga matvæli í hús stn og víggirða þatt til varnar, ef af upp- reist verðttr. Enginn þorir tit fyrir dyr eftir að skuggsýnt verður á kveldin. Frétt t'rá Utiih Herra Jón þorgeirsson í Thistle, U'tah, hefir utn nokkurn undanfar- inn tíma verið að reyna að fá því til teiðar komið, að inn séu settir í enska staírófið þeir íslenzkir staf- ir, sem enskan hefir ekki, og hefir hann vakið athygli ýmissa fræði- manna í Ameríku á tnáli þesstt. V'ill hanu helzt, að hérleuda þjóðin taki upp íslenzka stafrófið í heild sinni, því hann teltir að það tákni öll þau hljóð, sem til eru í ensk- unni, með fáeinum undantekning- um. Ýmsir merkir metttt hafa sent hr. þorgeirsson vingjarnleg og hvetj- andi sv-ör. Meðal þeirra er ritstj. Wm. H. Ward í New York, og tel- ur hann uppástungu hr. þorgeirs- sonar hína ráðlegustu til fyrir- myndar þeim, setn vilji b-æta enskn stafeetningtma, og segir, að ís- lenzka stafrófið sé hentugt meðal til þeirrar breytingar. Herra þorgeirsson hefir tekið sér fyrir heudur, að gera alt, sem i hans valdi stendur, til j>ess að fá því framgengt, að tsfenzka stafróf- ið verðí víðtekið liér t Iandi. Hon- um mundi jrægt, ef einhverjir vorra íslenzku mentamanna vildu rita honttm og gefa honttm bendingar, er að gagni m-.ettu \-erða þessu á- formi lians. Áritun hans er: John Thorgeirsson, Thistle, Utah, U.S. Íslendineadagurimí í Kiver Park 2. ágúst næstkom- andi ætti að geta orðið skemtiteg- ttr. Nefndin heur útvegað þrjá vel- ■þekta mælskutneun til þess að f^vtja þar ra'ðtir, og ^gæt kvæði hafa henni ];egar borist. Samið hefir-ög verið ttm, að fjöltnennur, ttr isteuzkur, velæfður söngflókkur, alt að 30 manits, syngi íslenzk lög »ð deginum, og ætti það aö verða hin ánægjulegasta skemtun. Sttm þatt lög hafa samin verið af vest- ttr-ístenzkum tónfræðmgum, og ertt þatt taiin sérlega góð af þeim, er skvn bera á slíka hluti. í næstu \;iku er vonað að pró- gram dagsins geti orðið auglýst, svo löndum voruttt gefist kostur á að kynna sér það. Allar skemtanir verða látnar fara fram innan knattleika svæðis- ins, — að tindanteknu kappsund- *nu. En því verður hagað svo, að -allir sem vilja geti horft á það. Aflraun á kaðli ætti að geta orðið góð skemtun, því tnenn eru þegar teknir að búa sig undir þá raun, ekki siður en glimurnar. Reynt verðttr að sjá svo um, að jæir sem vilja komast suðtir í garðinn að trtorgninum, fái íría ferð þangað með strætisvögnunum t-ins og í fvrra. ]>að reyndist vin- sælt j>á og mttn eins revnast það mi. Enda er það mjög nauðsyn- legt, að allir, sem ætla að taka þátt í hinii’tn ýmsu kapphlaupum, geti komist sttður strax að'morgn imitn, jn-í svo verða skemtanirnar ntiklar og margbreyttar, að það þarf allan daginn til þess að kotna þenm í framkvæmd. Bezti hornteikendaflokkur Winni- ptgliorgaf- hefir verið raðtnn til að spila siðdegis, og sérstaklega að kveldinu. þess utan spilar flokkur landa vors Th. Jolmsons að kveldinu við dansimt. En hiti og þitngi dagsjns í íslenzkum söng tendir á söng- flokknttm, * sem er undir leiðsögu herra Jónasar Pálssonar. Nefndin borgar talsvert á annað hundrað dollara fyrir music við hátíðahaldið, en j>að er talsv-ert hærri upphæð en nokkru sinni fyr hefir borgað fyrir við íslendinga- dagshald. Eins og vant er, teyfir nefndin ekki, að neitt áfengi verði um hönd haft að cteginum, enda er engin áfengissala í River Park, og ströng lögreglugæsla er höfð á því að alt fari þar fram sem skipuleg- ast og ánægjulegast. Nefndin hefir ekki átt kost á að fá niðursett fw.r með járnbrauttim, eða að 5á fratnlengd farbréf þau, er gilda hér á Winnipeg sýninguna, en verði breyting á þesstt, þá verð ur það auglýst síðar. Menn eru beðrtir að athuga pró- grammið, þegar það verður aug- lýst, og einnig að muna, að allar skemtanir fara fram inni á “Ball Ground" teikftetinum, sem er einn sá allra bezti flötur af því tagi, sem til er i fylkimt. Meira síðar! SpurniQffar o<r Svör. 1. Eru ekki póstafgreiðslumenn skyldir til að veita móttöku öll- um bréfum og “register" þau bréf, setn óskað er að fá “registeruð”, meðan pósthúsiS er opið á daginn 2. HvaSa tíma á hvert sveita- pósthtis aS vera opiS ? 3. Hefir nokkur bóndi rétt til j>ess, aS þvergirða eða langgirða, eða á annan liátt 'að loka nokkru vegastæði eða Section línu, t:I aS hindra umferS manna eSa dýra ? 4. Hefir nokkur bóndi rétt til aS taka nokkurn hluta af út- mældu vegastæði til sinna sér- stöku afnota ? SVÖR. — 1. PóstafgreiSslu- menn eru skyldir aS veita bréfttm móttöku til “registeringar” dag- tega meSan pósthús Jæirra er op- iS, nema um 30 mtnútna tímabd áSttr en pósttirinn leggur af sta'S frá pósthúsinu. 2. Sérhvert pósthús sé opiS frá kl. 8 að morgtti til kl. 7 að kveldi, að uttdanteknum sunnudögum og ■lögskipu'Sutn hvíldardögum. NE.W YORK LIFE Insurance Co. Alex. E. Orr, PRESIDENT Arið IU05 kotn beiðni ttm $400.000,OtiO af lífsábyrgð- um; þar af veitti fél. 8290,040,854 og innheimti fj-rsta ársgjald; 850,000,000 meira en nokkurt annað lífsáb.- félag hetir selt á eintt ári.— 820.000,000 var borgað fyr- ir 6,800 dánarkrðfur. — 820,000,000 borgað -til lifandi skýrteinahafa fél. — 817.000,000 var lánað gegn 5 pr<5- sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,739,592. og sjðður þess um $45,100,099, svo sjöður þess er nú $435,820,359. — Lífsábyrgðir f gildi hækkuðu ,um $132.984.578; öll Iffsábyrgð f gildi 1. janúar 1906 var $2.061,593,886. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J O. MOBGAN, MANAGER 3. Enginn bóndi hefir rétt til að hindra á nokkurn hátt umferS manna eSa dýra eftir nokkru út- mældtt opinberu vegarstœði, svo sem Township eða Section línu, — hvorki meS lang né þvergirðing- um. Vegastæðin eru þjóðeign, og í ölltim fitmældum héruðum eru þau und'ir umsjón fylkisstjórnar- innar og talin fvlkiseign. Knginn maðtir hefir þvd nokkttrn rétt til a'fnota nokkurs hluta af vegastæð- unutn. Sé nokkur ágreiningur ttm þetta t héraði, þá ráðmn vér hlut- aðeigendtttn til að rita samtímis til innanríkis ráðgjafans í Ott'avva og til Municipal Commissioner í Winnipeg. Svör frá j>eim æt’tu að vera óvggjandi úrlattsn efasemda í þesstt máli. Ritstj. KANADA. (Orkt t júlí 1906, HÖ bón annara). Ó. Kanada! j>ú kappans storS, Vér kærleiksblóm j>ér veljutn,. Á heiðursdegi' heilög orS Af hug og sál j>ér teljum. Og líka jxikkutn þúsundfalt þíniar móðttr dygðir! það hróp vort ómi hátt og snjalt Um höfin, lönd og bygðir. Fjöldinn lýða þekkir þig, Sem þró'ttgnógt auðnu veldi, Og stigi j>eir öfugt ævi-stig þeir eru h é r n a aS — kveldi. þú börnum faðminn breiðir mót Og brostnar vonir glæðir ; Og frjálstega með frægðarhót þú fæðir þau og klæSir. þó fólkiS lýist starfs við strit, Her starfi þess er kendur. þtt sonu aldrei sveikst í lit, Né sýndir böðuis hendttr. En frjáisara væri aS finna hitt— Og fjálgara ég j>ér vnni —, Ef höfuðráS ei hefðu þitt } í hendi — Bretar sinni. En Kanada! það kemur sá Á komand öldum dagur, A5 röSull frelsis rís úr sjá — þinn ríkir alfrjáls hagur. — þá lýðstjórn skapar lýSurinn, þú laus ert konttngs banda, þá Ijómar dýrSardagur þinn Drotning vestur landa! K. Asg. Benediktbson. S T Ö K U R. Bg horfi’ yfir Heimskringlu borSin, }>ar heldur er dauflega veitt ; hann Stefán er útlægur orSinn og öll er þar matreiðslan breytt. Oft veglyndi’ og vitsmumim braut h-ann j>ar vegtt um sjöttung úr öld, og óþökk í eftirlaun hlaut hann ; jtað oft ertt handbærust gjöld. En Baldvini bættur er skaðinn þ'ó'tt Bragi sé rekinn á dyr: hann I/árus tók stólinn í staðinn. — Já, stefnuna þektum viS fyr. AS syngjandi fljúgandans fjöSrutn hanu “friðrisku” tönnina ber: hann þögnina ákveSur öSrum, en orðin og dómana sér. Oss finst þ'tið ei vottur utn vinning að verzla með hundnagað bein, og “'friðriska’ ” t þrettándu þynn- ing oss þykir ei hugfæða nein. Siq. Jvl. Jóhannesson. TVO KENNARA vanta við Gitrtli skólann, nr. 585, frá 1. september 1906 til 30. júní 1907 (10 mán.). Annar með fyrsta og hinn með annars stigs kennara- prófi. Lysthafendur tilkynni kaup- itppbæð og æfingu er ]»eir hafa sem kennarar. Öll tilboS verSa að vera komin til undirritaSs fvrir 28. júlí næstkomandi. Gimli, Man., 2. júlí 1906. B. B. OLSON, skrif. og féhirSir. H. M. HANNESSON, LögfræSingur Room : 412 Melntvre Block Telefón : 4414 ^Doniinioii Bank NOTRK DAMfi Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljutn peningaAvísanir bors;- anlegar á íslandi og öðrum lðnd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARI8JÓDS-DEILDIN taknr il.00 innl** otr jflr o* gefur h»«tu gildandi jezti, sem le**jast viB mn. stwðnfAB tvisvar á ári, f lok jnní og desember. Skínandi Veggja-Pappír fit? levfl mór að tilkynna yöur aö ó« hefl nú fengjiö inn rneiri byrjföir af veggja papplr, en nokkru aiuni áður, og sel ég hann á svo láu verði, aö sllkt er ekki dæm i til 1 sötfuntn. T. d. hefl ég ljómandi í?6ðan, sterkan a«r fallegan papplr, á .IVic. rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjá inér 1 ár éru 25 — 90 prósent lægri en nokkru sinni áðnr Knfremur hefi ég svo miklu úr aö velja, að ekki er mér annar kunnur í borginni er meira heflr. Komið og skoð- ið pappírinn — jafnvel þó þið kaupið okkert. 6g er sá eini íslendingur í öllu land- inu sem verzla með þessa vörutegund, »S. Auderson 651 Bannatyoe Ave. 103 Nena St. Hyndman &X.o Verzla nú í gamla staðnum U. júnf, 190G * Kl. 8 þeunanu niorgun ver8 ég kontinn aftur f “Rialto” búðiua. Lkki fullsestur þar að — en komið samt og finnið inig ef ykkur van- hagar um eitthvað f fata áttina. Hyndman & Co. Fatasaiar Þeirra Manna <Setn Þekkja The Rialto. 480j/2 Main St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.