Heimskringla - 12.07.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.07.1906, Blaðsíða 4
#' 12. júlí 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir t»ví hve vel J»að borga rtiií að kanpa reiöhjólin rtein selíd em hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 1 Fyrsta árttiefia: í>au eru rétt o« traustlesra búin til:önnur: þau eru seld með eins þwgileffum skilmálum ok auðiðer; þriðja: þau endast; <>« hinar 9Ö get ég sýnt yöur; þwr eru f BRANT- FORD reiðhjOlínu. — A)lar aðirerðír á hjóluin 1 fljótt og vel geröar. Brúkuð hjól keypt <>k seld Jón Thorsteinsson, 477 Portas;e Ave. WINNIPEG Strætisnúmer Haimskringlu er 729 Sherbrooke st., en ekki 727. Hi'tiniv i Winni*f>ejí á sunmidagnim var taldist ioo stig í skug’gamim. Framhald af ritgerðinni “Nýtt tfmarit” kemnr f næsta blaði. Verið er að undirbúa “ash- phalt” lagningu á Sherbrooke st., milli Notre Dame • og Portage ave. Baejarstjórnin hefir ákveðið, að láta smíða brú yfir Ranðá undan McDermot ave. Hún á að vera fyrir umferð fólks eingöngu, en ekki fyrir brautalestir. J>að er nú orðin svo mikil umferð fólks milli Winnfpeg og St. Boniface, að slík brú er orðin óumflýjanlega nauð- synleg. • í sumarmálablaði Helfrfskringlu var sýnd mvnd af íslfcn/.kri skáld- konu, sem nefnd var Rósa J. Da- viðsson, en átti að vera Ragn- heiður J. Daviðsson. í síðasta bl. hefir kona þessi ritað grein með fyrirsöguinni: “Kvennfólkið lang- ar til að vera með”, en af ógáti befir í nokkrum eintöktim blaðsms misprentast “Kvennfélagið langar til að vera rneð' ’. þetta erti menti beðnir að leiðrétta. Herra Jón Kjernested, frá Win- nipeg Beach, var hér í bæmrm í sl. viku í skóianefndar og öðrum op- inberum ermdum. Hann og kona hans urðu fvrir þeirri sorg, þ. 7. þ.m., að missa dóttur sína, að nafni Klora, faedda að Tindastól í A lbertu 5. febrúar 1900. Bana- mein hennar var hálsbólga. Stúlka þesri var hin efnilegasta og var farin að gatrga á skóla. þatt hjón eiga nú ♦■ftir tvö börn, dreng þriggja ára og ■stúlku átta ára gamla. NÝ GRETÐASALA Eg Hefi byrjað greiðasölu, að 576 Agnes »t. hér í Winnipeg. Húsið er rúmgott og þægilegt og ábyrgst að veita gott fæði mót,sanngjarnn borgun. Miss E. JOEI/. Sunnudaga strætisvagnar g’engtt hér i fvrsta sinni á sunnudagiun var. Framan af deginum var fátt manna á þeitn, en er á leið voru ■þeir notaðir engu síður en hvern annan vikudag, og svo voru þeir þéttskipaðir að kveldinu, að tnarg- ir ttrðu að hanga utan á þeim sökum rúmleys'is inni. j>að var af- arheitt tttn daginn og mesti fjöldi fólks notaði þa í vagnana til þess að komas-t út í lystigarða bæjar- ins, River og Elm Park. Heimsækið hr. C. B. Júlíús, 646 Notre Datne ave., næst við Dom- inion bankann, þegar þið þurfið góða matvöru, gott skótau af nýj- ustu og be7.tu gvrð, eða góðan fatnað. Hann selur alt með svo lág'U verði, að hvergi first ódýrara í þessum bæ. — þér ættuð að fmna Bjarna, — það getur meir en h'orgað sig. það er áformað, að á sunnudag- inn keinur fari börn þatt, sem sótt bafa skólann í Únítara kirkjunni í vetur, sér til skemtana ásamt for- eklrum og öðrum vinttm sitður í River Park. Ef veðttr levfir, verð- ttr farið frá Únítarakirkjttnni kl. 10. f.h. og mælst til, að allir verði komnir þangað á þeim tima. Fólk hafi með sér nesti, þvi ekki er ráð fvrir gert, að snúið verði heim- leiðis fyrr en undir kl. 6. Verði rigning eða að öðrtt leyti ófært veður verðttr förinni frestað þann dag. Dr. S. W. I’rovvser, augnalæknir hér i borginni, befir sent Islend- ingadagsnefndinni S10.00 í pening- um til hátíðahaldsins, og tjáum vér honttm hér með i nafni nefnd- arinnar innilegt þakklæti fyrir gjöfina. þessir dalir hjálpa til að auka upphæð þá, sem nefndin von- ar að geta að loknu hátíðahaldinu lagt í sjóð þann, er Vestur-íslend- ingar ertt að safna tif styrktar ekkjttm og mtinaðarlattsum börn- utn flrtiknaðra sjómanna á íslandi. Samskotin i ekknasjóðinn ís- fen/.ka, sem kfúbburinn “Helgi magri” stendur fvrir, eru nú orð- in sem næst 2 þús. dollarar, og má það heita allvænleg upphæð á jafnstutt'um tíma og liðittn er sið- an þan hófust. Og þó er ekkert komið héðan úr Winnipeg í þann sjóð. “Helga magra” er ant um, að samskot Vestur-lslendinga í þenna sjóð verði ekki und-ir 4 þús. dollara, og mælist hann því til þess, að þeir, sem ennþá ekki hafa gefið, vildn gera það sem allra fyrst og láta það vera sem allra mest, og senda gjafirnar til herra Alberts Jónssotvar, P.O. Box 32, Winnipeg, Man. það hörmttléga slvs vildi til þ. 4. þ.m. að tingur maður, Brandur Kristjánsson, sonur herra Krist- jáns Kristjánssonar í Selkirk og bróðir Kr. K ris tj ánssonar, sem leitigi hefir ttnnið hér í Palace Clothing Store á Main st. — »'arð fvrir járnbrautarvagni, er hann vann á og meiddi báða fæturna. Hann hafði verið að vinna á vagn- lest þeirri, sem gengttr milH Winni- peg og Selkirk, en hafði dottið út af vagninum og varð svo fvrir honttm á sporintt, að hjólin sköð- ttðtt báða fættirna. Hann var þeg- ar fluttnr á Winnipeg spitalann. Brandur er maður kornunignr og nýlega kvongaður. Dæknar halda, að koma megi í veg fyrir, að hann missi tvetna annan fótinn. Hyggin húsmóðir segir: “Ég heimta ætíð að fá Blue Ribbon BAKING POWDER Þeg'ar ég nota það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast mér ekki eins áreiðanlegar.” Fasteignasölubud mín er nú að 613 Ashdown Block, á horninu á Main St’ og Bannatyne Ave. Gerið svo vel, að hafa þetta f huga. Isak Johnson 474 Toronto St. Winnipeg Office Telephone: 4961 1 fréttinni utn lát konu hr. Kgg- erts I/axdal á Akttreyri, sem stóð í síðasta blaði, er þess getið, að jarðarför hennar ætti að fara fram þ. 61. maí, — átti að vera 31. maí — líldingu sló niður í bóndabýli 6 mílur vestur frá Winnipeg borg þ. 9. þ.m. og gerskemdi húsið. Konur 2 og 4 börn voru í húsittu og í rúmum sinutn, er slysið varð, en enginn meiddist og allir kom- ust út úr húsintt eftir að kviknað hafði t því. Til Moutain búa. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 797 Sherhrooke Street. Tel. 3512 (í HeímskrinKln hyirgingnnDÍ) Stundir; 9 f.m., 1 ti!3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: <143 Hoss Ave. Tel. 1498 Dr. G.J.Gislason Meðala og uppsknrðar læknir WellínKton Block — HRANl) FORKS N. IIAK. þriðjudaginn, miðvikudaginn og fimtudaginn, 17.,' 18. og 19. júlí, verð /ég á Mountain, N. I)., og tek ljósmyndir (photographs). Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdömum. Glenwright Bros. 58*7 ^otre Ilanie Ave., Cor. Lydia St. Sérstakt 200 kaylmanna alfatnaðir og yörtreyjur, vana- $11 Qfl verð $16.hO til $20.00. Fæst nú fyrir.... ' I . t/U Alt bezta efni og handsaumað. Ekkert betra fæst f landinu. Og af þvf ég hefi ekki ótakmarkað upplag af þessum tötum. þá ræð ég viðskiftavinum til að koma sem fyrst. svo 'þér hafið eitthvað úr að veija. Einnig $2.50 hattar á $1.25. Harðir $2.50 liattar á $1.50. Mikið úrval af skirtum krögum og hálsbindum. Palace Clothing Store 470 MAIN ST„ BAKER BLX. G. C. LONG, eieacdi. C. G. CHRISTIANSON, ráðsm. Ég verð þar einnig framvegis á þriðjtKlögtim, miðvikudögum og fimtitdiigum aðra hverja viku. Eg hefi auglýsingu á pósthúsinu á Mountain. s S. G. Northfield. ------4-------- / Islenzkur Plumber 118 Mena 8t. íslendingar, sem þurfa að leiða vatn í hits sín eða fá viðgerð á vatnsfeiðslu pípum, eiga- nú kost á, að fá það gert af íslendingi, sem vel kann að því verki, eftir 8 ára stöðuga æfingu. Aft verk þvi mjög vandfega af hendi leyst og svo ódýrt, sem frekást er unt. — Hanm hefir gengið í félag með öðr- um æfðum verkamanni og vonast eftir viðskifttim íslendinga. STEPHENSON & STANIFORTH n8 Nena st., Winnipeg 4» 4* 4» 4» 4» 4> 4» 4» 4» 4> 4» 4>4»4^4i^4fl,4*4,,4*4*4*4*4*4í4*4#4!4*4*4ií4*4»4t4' í§y Þurfa fötin yðar aðgerðar? $ ■ * Tate & Gough skraddarar FÓLKSINS 516 Xotre Oanie — Og — 155 (i»nbel Mt. ’PHONE 5358 K om i ð o g skoðið fataefnin hjá oss. 1 i Einnig höf- 4» um vér æfða 4» skósmiði f Notre 4» Dame Ave. búð 4» vorri. — Komið 4» með skóna yðar 4» til aðgerðar. Vér §ækjum t og sendum aft ur allar aðgerðir Finnið oss eða JU kallið í telefón 4> 5 3 5 8 ❖ 4» Ef svo er, þá komið með þau til okkar og við skulum gera á- gætlega við þau. Hreinsa, pressa og bæta þau, og gera sem ný. A1fat nað ir gerðir eftir máli með nýasta sniði og með vægu verði. Eða ef þér hafið dúþ,in og þá gerum vér yður föt úr hon- um,— með vægu verðí. — BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það o-egnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 330 Hvaoimverjarnir æfilanga, lausum hala, eins og ekkert hefði komið fyrir. Hinn sló fyrsta höggið en Davíð átti lif sitt að verja, og hann varði þsð. Svo frétti ég í gærdag, að Elmira væri að ferðast um öll heimsins lönd með auðugum lávarði, og að hún hefði mesta fjölda af þjónustu fólki. Hún var annars altaf eitthvað undarleg, hún Elmira. Hún var gædd konunglegum' eiginleikum og meira hneigð fyrir að stjórna öðrum, held- ur en að láta stjórna sér. Það var ekki von að það væri hægtað hemja hana hér f þess- um kofa, f þessu útkjálka héraði. Það var altaf auðséð að það áttí *nnað meira og göíugra fyrir henni að liggja, og það sagði ég herra Barkstead og hann sagði henni það svo, og hún hefir séð að alt þetta var satt og rétt. En að hugsa um fund pilt- anna og áflogin, og drápið. Hann var annars voða skapmikill, þessi Davfð, og stæri látur; já, ég held nú það”. Svona hélt ráðskonan áfram að rausa « svo að hefði gamli Webb verið með fullri rænu, þá hefði hann vitað, að hvers undif- lagi Elmira var tældað heiman frá honum. •“Hún kemur heim með vorinu og vest- au golunni’” — mælti Webb. “Davíð þótti undur vænt um hauaog hún kemur aftur”. H vammyerjarnir 335 um og kvaddi gamla manninu en kvaðst mundi sjá haun sfðar, og hafa þá Mildred með sér. Þegar Mildred kvaddi ráðskonuna gaf hún henni nokkra penirtga upphæð, og bað hana að oiuna að skrifasér. En hún sagð- ist verða laugt f burtu, og þvf mundi póðt- sendinga kostuaður verða talsvert hærri en ef hún væri þar f nærsveitum. Ráðskon- an tók við gjö^nni, en kvaðst ekki kunna að skrifa. "Þá skal ég sjá um”, sagði Mildred, “að þú fáir ungan maun til að skrifa fyrir þig”. Svo fóru þau út og hélcfu leiðar sinnar. “Það væri blind manneskja sem ekki sæi hvað hér er á seiði”, sagði ráðskonan við sjálfasig er þau Miklred og Davíð voru horfin sjónum hennar. ‘Víst eru viðburðir Iffsins eigi sfður undarlegir en verulegir. Það hefir altaf .verið auðseð að hún hefir unnað þessum pilti, þesji trúaða drós. Það er eins og ég hefi æfinlega sagt, að trúræknin stendur aldrei í vegi elskunrtar, og þessi kona elsk- ar Davfð og er honum samboðin. Eg hefi aldrei þekt betri stúlku; og sama sagði Elmira oftsinnis. Eg tel vfst að þeim 334 H vammverjarnir hefði látið það vera sitt fyrsta skylduverk að koma þar og finna garnla Webb, og að þagar þau færu úr húsi hans ætlaði hann beint uiður að sjóarströnd, til þess að segja vinnumönnum gamla Webbs að hann ætl- aði að gefn þeim nýtt skip er skyldi heita “Zaccheus Webb”, og kvaðst ráðskonan vera glöð af að frétia þetta, þvf að menn- irnir þyrftu endilega uð fá n/tt skip. Það gamla væri orðið ótækt 1 björgunarferðir í vondum veðrum. “H^er annast nú um atvinnuveg gamla mannsins?” spurði Mildred. “Það mun nú vera lítil stjórn á þvf öllu Mennirnir gera allir það sem þeir geta og Petherick lögmaður gætir að hvernig alt fer fram”. “Þi máttu vera“vis8 um að vel er eftir litið”, mælti Mildred. fSvo töluðu þær nokkru lengur saman, en Davíð talaði við gamla Webb og hug- hreysti hann. Webb sagði honum að hann hefði hugsað sér að hafa mikla brúðkaujis- geizlu þegar hænn hefði komið til baka á “Morgun Stjörnunni” og tekið Elmiru sér fyrir eiginkonu, og það var eitt af því fáa sem hann hafði mælt af ráði um marga mánuði. En Davíð þurfti að hr^ða ferð- Hvamtn verjarnir 331 “Ó, Guð komi til! Hér er þá komin ungfrú Miidred”, mælti ráðskonan, “hún getur sagt þér allar fréttirnar,—nei! og lfka sjálfur herra Davíð Keith, já, hreiuter ég liissa. Síðast þegar þú varst hér, þá vorum við hér svo utan við okkur, og þú varst lfka undarlegur, en sattað segja, þótti mór altaf meira til hins mannsins koma, en þin. Eg gat. ekki gert að þvf, og þvl fór alt ein3 og það fór. Eg skyldi þá ekki gaug hlutanna eins og ég veit þá nú. Þess- vegna bið ég þig nú velvirðingar á þvf sem gerst hefir”. Svo þagnaði ráðskonan, "Við skulum láta það gleymt. Ég kom hingað þá af þvf mig langaði til að grfpa fyrsta tækifærið til að finna mfna kærustu vini”, mælti Davfð. Ráðskorian þreif f handlegginn ágarnla Webb og sagði honum að Davfð væri kom- inn. En Davið settist niður hjá honum og spurði hvort hann þekti sig ekki. Gamli Webb gaut augunum á hann. “Jú, égþekki þig. Hún kemur vfst heim aftur með vorinu og vestan golunni. Efastu ekki um það”. Bvo stóð Webb upp og gekk um gólf; þá kom hann anga á Mildred, og spurði hvort hún hefði komið með dóttur sína

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.