Heimskringla - 12.07.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.07.1906, Blaðsíða 3
HEIMSIvRINGLA 12. júlí 1906. ALFHAN PLACE ALFHAN PLACE liggur að Aðalstræti Winnipeg borgar. Ratmagnsvagnar renna nú þar hjá. JHyggnir menn, sem sjá í'ram í tímann, eru nú að kaupa lönd allstaðar í kringum ALFHAN PLACE- Sumir af þeim eru menn sem hafa búið hér í borginni síðan 1869, og haf'a stöðugt veitt öllum fram- förum nákvæma eftirtekt. Landar, farið að ctæmi þeirra og reynið að kaupa í ALFHAN PLACE AVENUE OT i» S1 V. »|2J S y-' V) \ »■ > Lft rt* > nj * rr u 1 L' ‘ r1 » *.í. / V fiL H 7T í 7T 24 ? K 1 t* n J A/P&0 Þér sem búið utan Winnipeg borgar og sem hefðuð gaman af að reyna lukkuna að kaupa bæjarlóðir i Winnipeg, gerið svo vel og sendið oss sern allra f'yrst umbeiðni yðar. Verðið á þessum lóðum er til 1. Júlí aðeins frá $65.00 til $375.00. Söluskilmálar eru einn fimti verðsins út í hönd, og . afgangurinn á 6,12, 18 og 24 mánuðum. Nokkrar íóðir að vestanverðu á Alverston St. á $18 fetið Oddson, 55 Tribune Building Hansson og Vopni Telefon 2312 WINNIPEQ, MAN. Kennara vantar (karlmann helzt) til Geys- irskóla, nr. 776, sem hati annars eöa þrifjja stigs kensiuleyfi (pro- fessional certificate) fyrir Mani- toba. Kenslutí'mi níu og hálfur mánuöur, frá 15. septemher næst- komandi. Kaup $40.00 um mán- uðinn. Tilboöum verSur veitt. mót- taka til 15. ágúst næstk. Geysir, Man., 27. júní 1906. Bjarni Jóhannsson, skrif. og féh. Kennari siem tekiö hefir annaS eöa þriöja kennarapróf, getur íengiS kennara- stö'ðu við Kjarnaskóla, nr. 647, fyrir átta mánuði, byrjar 1. sept- ember 1906 til apríl loka 1907* Umsækjendnr tilgreini kauphæð og mentastig. Tilboðum veitt mót- taka til 15. april 1906 af T h. Sveinsson, Husawick P. O. Man. 9- ág Gísli Jónsson er maðurinn, sem prentar fljótt og rétt alt, hvað helzt sem þér þarfuist. fyrir sanngjarna horgun South East Corner Sherbrooke Sarqent sts. BILDFELL & PAULSON UnionBank 5th Floor, No. 5S5Ö selja hús og lóöir og annast þar að lút- andi stðrf; útvegar peningalán o. fl. Tel.; 2685 PLUMBING d- IIBATING SméaOgerðir fljótt og vel af hendi leystar 555 <SarpeDt Ave. + + Phone 8686 44 Hinn ágœti T. L.” CIGAR er fangt á undan hinum ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu, sem heita “ T. L. ” og eru bönir til hjá Thos. Lee eigandi WESTERN CICtAR FACTORY WINNIPEG Duff & Flett 604 NOTRE DAME AVE. PLUMBERS Gas & Steam Fitters Telephone 3815 ^ BOWAKiV IIAKTI.FiY Lðgfræðingar og Land- skjala Sem^arar Rooœ 617 Cbíod Baok, Winnipeg. R. A. BONNAR T. L. HARTLEY Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. 5000 Cement Build- ing Blocks X J. G. HARGRAVE & CO. Phones: 437, 432 og 2431. 334 Main St E1 d i viðu r af öllum og beztu t e g - undum. OXFORI) er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- “ asta f þessum bæ. Eigandinn; Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum að góðu kunnur. — Lítið þar inn! HOTEL KENNARA vuntur við Framnes skóla, nr. 1293. Kenslan byrjar 1. september iiæstk., og stendur vfir í sjö mán- r.ði, eða til 31. marz 1907. Um- sækjendur tilgreini mentastig og hvaða kaup þeir óska eftir. Und- irritaður veitir tilboðum móttöku til 1. á'gúst næstk. 21. maí 1903. JON JÓNSSON. jr., Framnes P.O., Man, MARKET HOTEL 146 PRINCE8S ST. 6 móti markaðnum P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu teeundir af vítif6tieuni oe vindl um. nðhlynniLie cóð oe húsi< endnr b*tt og npphúið að nýjn Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Halll Norðvestarlandin Tln Pool-borð.—Alskouar vlu ogvindlar. Lennun A. Hebb, Eieendur. 332 Hvammverjarnir Þvf neitaði hún, en kavðst biðja og vona. Hún sagði hann yrði að bfða með þolin- mæði. “Já, ég get beðið — veturinn líður — ég get beðið”, svaraði hann og settist niður aftur; horfði sfðan á Davíð og spurði hvort það væri’virkilega hann sjálfur, og Davfð kvað svo vera. Á meðan voru þær, Mildred og ráðs konan, að ræða nm málið og úrslit þess. Mildred 6agði ráðskonunni að það hefði verið samróma álit allra kviðdómenda, að Davíð hefði á ]ff siit að verja fyrir ásókn Harrys, og að dómarinn hefði ráðlagt að þeim bæri þá að sýkna Davlð af ákærnm og að það hefði verið gert; enda hefði gleði- ópin ! dómssalnum sýut þess Ijósan vott að það hefði verið allra álit, að Davfð skyldi verða fríkendur. “Ja. svona gengur það”, mælti ráðs- konan, “einn drepurannan og er fríkendur en óg hefi vitað mann hengdan fyrir að akjóta fugla á landi nábúa síns. Já, svona gengur það”. “Við erum öll innilega þakklát fyrir frelsun Davfðs”, mælti Miídred, “og syrgj- nm afdrif hins mannsins; en svo hefir þú Hvammverjarmr 333 einnig mikla ábyrgð á öllu þessu”, mælti hún við ráðskonuna. “Eg veit það, og ég mun fá að heyra það eftirleiðis. Barkstead dómari sagði ég ætti að hýðast, og ég hefi ekki gleymt þeim orðum sem þú talaðir við mig, þegar þú fannst mig fyrst eftir að þetta skeði, og þegar þú vissir að ég skildi þau tvöein eftir í húsinu. En hvað fttti ég að gera? Hann var 6vo dæmalanst viðfeidin og svo ríkur, og borgaði mér svo val, og það sem meira var, — ég hélt það væri Elmiru fyrir beztu”. “Það hefir þú tæpast getað ftlitið”. “Jú! ég hélt það, en það getur hafa verið yfirsjón af mér”. “Hefir þú sömu skeðun ennþft?” “Nei. Ég sé það 1 altöðru ijósi nú, og ég sé ftð aldrei getur gott leitt af illum verknaði. Vertu ekki reið við mig, ungfrú Bope, þvf ég hefi séð eftir öllu þessu og gert mitt bezta sfðan, tiltað afplftna þessa yfirsjón mfna, og nú held ég fiíram að gera það, Or þó ég hefði mikið álit ft unga Barkstead, þft tel ég þó betra að hann varð fyrir falli en að Davíð hefði orðið það. Mér þykir gott að þeir hengdu hann ekki”. Mildred sagði rfiðskonunni að Davfð 336' Hvammverjarnir muni semja vel, þó ég hafi ekki það sama ftlit á honum sem ég hafði á þeim látna. en það hefir nú máske verið af því, að hann var svo miklu fátækari en hinn, — friður sé með sálu hans, — hann fleygði gullinu í hvern sem við þvf viidi taka, eins og hann hefði ótæmanlega uppsprettu af þvf. Það vár nóg til að gefa konum svima, og svo varð fyrir mér; ég veit svo mikið; og þó 6é ég nú eftir öllu saman. “ “Leið oss ekki í freisini” er gagns- laus bæn, þegar hinsvegar eru ungir stór- höfðingjar með gnægðir gulls og gimsteina og með sæta söngva og hverskyns höfðing- legt framferði. Slfkir menn eru reglulegir karl englar, eins og ég marg sinnis sagði Elmiru. Jæja, við vitum aldrei hvað fyrir kaan að koma, en ef þessi hjú eru ekki nú þegar trúlofuð, þá er ég engin dómari í ástasökum. “ Heyrðu — þú ert að brenna skóna þfna í eldinum”, mælti hún, og dró stól gamla Webbs lengrafráarninum. Hann var að grita, i fyasta sinn í mörg herrans ár, svo færði hún honum vfn og dreipti á varir hans. flann hreistist og gekk út að glugganum. “Þú vilt máske sjá á eftir þeim”, mælti Hrammverjarnir 329 ist niður f stói er ráðskonan hafði rétt hon- um, “en veðrið er að batna og veiðin er heldur að færast f vöxt, er mér sagt. En hefirðu nokkuð frétt?” “Ekkert um hana Elmiru; en ég hefi frétt um hann”. “Frétt um hvern?” “Um þann sem myrti hann”. “Já, hann gerffi það; ég var nú búinn að gleyma því . Það var Davíð sem lagði hann lágt, Ég held ég hatí séð hann hérna um kvelaið”. “Séð hvern ?” “Hann sem kom hér og strauk burtu með Elmiru; þau voru að tína ling”. “Ósköp eru að heyra til þfn. maður Ee helt þú værir a» fft fulla rænu en nú hjalar þú tómt óráð. Drektu katfiÖ þitt og reyndu að næra6t”. KAðskonan talaði við húsbóndann eins og hann væri óvita barn. “Ég veit hvað þú ert að tala um”,-- mælti gamli Webb. ‘Það pleður mig að heyra það; þú ert þá að fá fult ráð aftur. Ég ætlaði að fara að segja þér frá málsúrslitunum. Þau urðu kunn í gærdag, og |Davið Keith var alger- lega frfkendur af ákærum; hann leikur þvf

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.