Heimskringla - 12.07.1906, Blaðsíða 2
12. júlí 1906.
HEIMSKRINGL A
Heimskringla I
PDBLISHED BY gfe
The HeimskrÍD^la News & Publish- ^
iug Compaay J
Verö blaösÍDs í Canada og Bandar.
$2.00 um Ariö (fyrir fram borgaö).*
Sent til Islands (fyrir fram borgaö
af kaupendum blftösins hér) $1.50.
Peningar sendist P. O. Money Or-
der, Registered Letter eöa Express
Money Order. Bankaávísanir á aöra
bftnka en 1 Winnipeg aö eins teknar
meö afföljRm.
B. L. BALDWINSON,
Editor A Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Wionipeg
PO.BOXll«. ’Phone 3512. A
«3* y
Heimskrinhla, 12. júlí 1906
“Afrakstur” Liberala.
—swn* --------------
Starfi rannsóknartveíndarinnar í
“afraksturn” tnálittU í Ottawa er
lokiö. En svo takttiarkaöi stjórn-
in mjög starf nefndarinnar, aÖ á-
raugurinn varÖ talsvert minni en'
íj,nn‘.urs hvföi mátt verða. þó heíir
ýmisk'gt þaö veriÖ í ljós kitt, er
þarft er fyrir þjóðina að vdta. —
Annars skal þess strax getiö, aö
oröiö afrakstur er ísknzk þýöing
á enska orðinu “rake-ofi”, jfettá
‘■‘rake-off’’ er »á gróöi, sem viö-
skiftamenn stjórnarinnar Uá í Vasa
sina gegn um verzlun sína viö
hana. þaö ér ekki beint hnvipl eöa
•þjófnaöttr, en er þó rangfenginn
gróði, og að því er séð verður,
fetvginn með fullli ráöi og sam-
þykki stjórnarinnar.
I “Arctic” málinu var t.d. sýnt
aö stjórndn lieföi borgað $1.35 fyr-
ir pundiö af því tóbaki, setn aug-
lýst var til sölu fyrir 6"c pd., svo
að einn kaupmaður í Quebec fékk
á þann hátt á sjötta hundraÖ doll-
ara fneira frá stjórninni fyrir tó-
bak, en markaðsverð þess var
samkvæmt hans eigin auglýstu
verðlistum. þessi “afrakstur” á
S539-35 af 805 punda sölu af tó-
baki var aí þjónum stjórnarinnar,
í eiöfestum framburöi þeirra fyrir
rannsóknarnefndinni, þannig var-
M*n, aö þeir sóru, að þeir hefðu
orðdð aÖ.. katipa af þessum manni
samkva'tnt lista þeim yfir stjórn-
arvini, sem f þeim var fenginn til
hliösjónar því, hvar gera skyldi
vörukaupin.
Sömukiöis korgaöi stjórnin $1.-
65 fyrir hvert pd. af Bovril (kjöt-
seyði), sem sannaö var aö aug-
lýst haföi veriÖ til sölu á $ 1.00
pd. Og $1.25 íyrir kæfu (pemmi-
ean) pundið, sem alment er selt á
nokkur ceirt.
Meö þassu háttalagi sóaði Laur-
iei stjórnin tugum þúsunda doll-
ara, án nokkurar annarar nauð-
synjar en þeirrar, aö gefa vinum
sínum póldtisk-trúarkgan “afrakst-
ur”.
En ednna me-st hefir þó kveðið
aö “afraksturs” ráðsmenskunni í
verzlun stjórnarinnar við hr. Mer-
win í Montreal. Hann hefir á sl.
12 mánuðum selt stjórmnni vörur
fyrir full 400 þús. dollara, og virð-
ist bafa haft allvænkgan hagnað
af þeirri verzlun. Merwin þessi er
Bandarikjamaður, en hefir verið
um tíma í Montreal og stundað
þar umboðssölu. þessi maöur virð
ist hafa komiö sér vel við sjó og
fiskimáladeild stjórnarinnar og
haft á hendi mikla verzlun viö
ftana. Ennþá er ófundiö, hve mik-
ifi hann hefir græt-t á þessu, en
eftirfylgjandi listi vfir nokkrar
vörur, sem hann haföi. keypt og
selt sfðan til stjórnarinnar sýndr,
að hann hefir gert sérlega arð-
eatna verzlttn:
M*rwin saldi afraket-
borgaði fyrir nr hans
ff«nrv Norton járn-
rennibokk $ 995 nr>o $225
I>ás. ffallona pumpn.. 1024 1550 526
Tto ^nfnkHtla IhW) 2550 670
8táJ-$rnfuketil 660 975 815
Cfufnvél S25 960 595
“ 2 >2 550 288
Lyftivél 770 1100 830
Vél 505 800 295
Stálhamar 756 1250 494
660 975 315
Akkor iavinda S90 680 260
ítnfuvél 202 550 288
Cíufnketill 575 852 277
i>ús. eralJ. af oppJtys*
iufrarbJöndu 1120 15 0 880
20 tonna anrskóíla ... 1640 2500 860
Alls kostuðu þessar vörur |n,-
834, en gróði Merwins á þeim var
$6,1481 Hafi þvi gróði þessa eina
tnanns af 400 þús. dollara verzlun
við stjórnina á einu ári veriö í
samræmi við þaö, sem hér er sýnt^
þá hefir afrakstur hans orðið sem
næst 150 þtis. dollurum. En þaö
er sú ttpphæö, sem stjórnin hefir
kastaÖ í mann þenna fyrit alls
ekkert, því aö ýmsir þeir mtnn
komu fyrir nefndina, sem ýmist
ver/.la með þtjssar vö.rpr eða búa
þær til, og sóru, aö þeif befðu
getað selt stjórninni þær jyrir
saina verð og 3Ierwfn bofg.aði
þeim, hefðu þeir átt jtost á að
gera stjórninnd sölutilboð.
Sömttleiðds seldi hr. Strubbe í
Montreal 170 tyiftiir af þjöltim til
stjórttarinnar fvrir $4,870, en sem
ekki kostuðu hann nema $2,334.
þaö er fyrir slíka ráðsmettisku
sem þessa, aö árleg útgjöid ríkis-
ins eru nú komin upp úr 90 millí-
óntttn doiíará. »
-------4.----:— ■* ■
/
I auðnjýkl.
-----
Heimskringla finnttr sér skylt,
að friömælast við ksendur blaðs-
ins og Lögberg fyrir dyrfskuna um
daginn, þar sem Heimskringla
hélt því fratn, aö viðarhöggsleyfi
á þjóðedgnum Canada heföi af nú-
verandi ríkisstjórn veriö seit oi
l'ágt, þar sem herra T.A. Burrows
heföi fengiö við-arhöggsleyfi á rúm
um 300 þús. ekrum af frægasta
tdmburtekjulattdi í Vestur-Cattíida
fyrir l6(^c hverja ekrtt að jafnaði.
Nú hefir Iáigherg verið svo vænt
að fræða lesendttr sina á því, að i
raun réttri sé þessi borgttn iniklit
hærri, heldur en krafist hafi verfð
af fkfitum öðrttm mönnum, sem
viðarhöggslevfi haf-a fengiö hjá nú-
verandi stjórn. þessu tdl 'skýringar
segir biaöið, að eftirtaldir menn
hafi borg-að fyrir hverja ferh. mflu
svo sem hér segir:
T.A.BurPöUS $114.66 á miluna,
eða 4' ekru.
Tftos. Mackev $130.00 á mtltin'a
eöa 20'/\c á ekru.
McDonald & Frith, $93.14 á míl-
un-a, eða mjýc á ekru. m
Peter McArthur $62.73 á miluna,
eða 9 5-6 á ekrtt.
Wm. Kohinson $37.50 á míluna,
eöa 5J4C á ekrtt.
J.D.McArthur $26.70 á míluna,
eöa 4 l-6c á ekru.
J.M.Stewart $11.75 á míluna,
eða 1 5-6c á ekrtt.
Moore & Saunders $5.75 á míl-
una, eða 5-6c á ekru.
Af ]>esstim lista er það augljóst,
að herra Burrows helir ekki notið
tettgdanna, þar sem hann hefir
orðið aö borgti na-st þeim er hæst
galt íyrir levfið sitt. Og ekki er í
rattn réttri annað sjáaniegt af
skýringu Lögbergs, en að hann
hafi einmdtt liðiö við tengdirnar,
— veslittgs maðurinn, og orðið að
gjalda óhóflega hátt ieyfisgjald í
samanburði við þá náttnga, sem
fengu leyfið fyrir minna en eitt
cent ekru hverja. það er attðvitað
dálítdö meira en ekki neitt, en þó
svo lítiö meira, að ef nokkttr spýta
hefir á löndunum verið, þá hefðu
þeir mátt vera ánægðir með kaup
þessi.
Aftur hefir blaðinti láðst að ftjil-
komna góðverk sitt með því að
skýra frá, hversvegna svo mikill
munur er gerðttr á ledgumáianum,
að sumir fá alt það timbur, sem
til er á þjóðlöndum rikisins fyrir
minna en edtt cent af ekrtt hverri,
þar sem aðrir verða að borga alla
leið frá 5-6c til 20 1-3C fyrir ekr-
una, og herra' Burrows er neyddur
til að iáta kreista út úr vösum
símim yfir 16 cents fyrir timbrið
af hverri ekru þjóðlaudanna. Nú
er það vitanlegt, að aí hverri ekrtt
sem þahin er með tdmbri, má fá
15 þús. fet af-borðvið og aö attki
12—20 cords af eldivið, og svo
segja oss æfðir og reyndir viðar-
tökumenu, aö græöa megi á timb-
urtökunu'i af hverri meðal timbr-
aðri ekru að jafttaöi, aö frádregn-
um öllum kostnaöi, að minsta
kosti $15—$20.
það er því augljóst, að jafnvel
þeir, sem hæst borga fyrir ieyfið,
hafa góðan arö af kaupumtm við
LaurieT stjórnina. þar sem á hinn
bóginn þeir, sem minna borga en
ei'tt eent fyrir ekruleyfið; taka
bókstaflega allan gróðann til sín,
— en þjóðin er látin tapa því
verðmaeti, sem í timbrinu felst, aö
undan'teknum þeim “dues”, sem
iög ákveða bver sem i hlift á og
hvort mikiii viður eða lítill er á
hverri ekru.
Svo er rni þaö!
“Eirnreiðin”
12. ár, 2. hefti, er nýlega hingað
komin, og er að vanda bæði fróö-
ieg og skemtileg. Á fyrstu biað-
síöu sýnir hún mynd af nýju kon-
un'gshjónunum f Danmörku. þar
naest er löng og fróðleg grein um
svartadauöa, eítir Steingrím lækn-
ir Mat'Un'asson. “Bernskuheimilið
mitt” er löng og ■skemtiieg saga,
lýsing af beimdlisháttum í foreidra
hústim, eftir Dlöfti Sigurðardóttir.
þá er framhald á lýsingit af lífinit
í þingeyjarsýsltt, eítir Giiömund
skáld Friöjónsson1, þann sem Iv.n-
ar Hjörleifsson telur beztan rithöf-
und á landmti tttn þessar tntindir.
Grejn þessi fjailar um skaldskap í
sýslpnni. “Vilhjálmur Tell og land
hai>s” er lýsing af Svisslandi með
myndum, eftir G. M. — Siðast er
Kitsjá. þar ertt ritdómar ttm bæk-
Ítr og 'tímarit. Og allra siöast er
tskrn/k hringsjá, eiijnig ritdómar
eöa frásagnír ttm nýú'tkomn-ar
bækttr eftir útlenda og tsienzka
höftinda og 11111 efni er snerta ís-
land.
Eimreiöin er rit, sem ætti að
hafa meiri útbreiöslti meöal Vest-
tir-íslend'inga, en enn hefir orðið.
Að eins valdir höfnndar rita í
þetta tímarit, og allir rita þeir
vel og nm fróðleg efni yfirleitt.
Sjálfur er Dr. Valtý, útgefandinn,
svo, v©I þektur af Vestur-lslending-
urn, aö ekkl cr þörf HÖ fjölvrða
uni ri'thæfifeika hatis. þeir ertt í
fuliu samræmi við lærdóm hans
og g'áftir. Og svo velttr hann sér
rithjálp, að ekki kennir neinnar
hlutdrægni gegtt nokkrum manni,
máfeftti eöæ-hugsjón ; og er þuð
stór kostur, sem allir frjálshugá-
andi menn mtinu kttnna að meta
að verðleikum. fslenzka málið er
þar ri'taö svo sem hezt verðttr, uf
þeim, sem bezt kunna móðurmál-
ið. það út af fvrir sig er gild á-
stæöa fvrir Ve.stur-íslendinga að
kaupa rit þetta og lesa það. það
er h'ver maðttr fróðari fyrir lest’ r
ritsins, og sá fróðleikttr æ.tti að
skoðast meira virði en nemttr
verði ritsins.
líft't aí kvttðtim þeim, sein G. F.
ki't.iir fylgja ritgerð sinni, heitir
“Sveftin min”, og er eftir Indriöa
þorkelsson. Kvæði þetta er svo
þrttngiö ættjarðarást og tilfinn-
ingarnar svo rökstuddar, aö vér
leyfttm oss aö set ja þaö hér:
Meö raunir og baráttu, rústir og
flög,
nteö rangsnúin afguðs og mettning-
ar lög,
með bandvísar nætur og svipnla
sól,
þú sveft ert mér kær eins og barn-
inu jól.
Á grundnm, í þvermó,- i grjótipu
hér
ég gengið hef bernskunnar ilskó af
mér,
og hérna í fyrstu þá Ijósdís ég
leit,
er lagði minn anda á brjóstin sér
heit. t
*
Og alt, sem að mest hefir glatt
tttig og grætt,
<>g grafið mig, hafið mig, skemt
mig og bætt,
ég naivt þess, ég þoldi það, þáði
•það hér,
og þess vegna er sveitin fjyo hjart-
fólgin mér.
Meö hrjóstruga brekku og hress-
andi lind,
með hvimleiðar dygðir og geð-
þekka synd,
með æðandi frostbyl og yiríka sól,
með eilinnar grafir og berkskunnar
jól. >
Og þegar að Laxáin, gulláin
glæst,
í glitskrúði sumars og ísfjötrum
læst,
með söngvum og gráti til fjarðar-
ins fer,
ég finn hve sá hljómur er nátengd-
ur mér.
því béraðsins runninn er rótunum
frá
mörg rikasta straumperla, er á
ber að sjá ;
svo styrkur og veikleiki eðlis mins
er
í öndverðu sprottinn úr jarðvegi
hér.
það fjallið, sú jörðin, er mfg hefir
rnætt,
sú moldin, er hefir mig alið og
feett,
mér finst þeim sé skyldast að
hvíla rnitt hold
og holdinu viidast að frjóa þá
mold.
Meö raunir og baráttu, rústir og
flöff,
með rangsnúin afguðs og menning-
ar lög.
meö handvísar nætur og svipula
sól,
þú sveit mér ert kær eins og barn-
dnu jól.
Ritgerð ólafar Sigurðardóttur,
frá Vatnsnesi í Húnavatnsýslu (f.
lfl.57), er skemtileg aflesturs, en
þó víöa svo frá skýrt, að skamm-
ir mun'du teljast, ef ritaö hefði
verið af Vestur-íslendittgi. Vér
setjum hér stuttan kafla út rit-
gerð þessari. Höf. fuilyrðir, að
“satt og rétt’'/ sé skýrt frá við-
burðunum:
“þvottabalar smáir né stórir
voru engir til á heimiiinu okkar.
Sáptt og sóda sá ég fyrst næstum
því fiilltföa. Fatnaður ailttr var
þveginn úr lieitri kevtu — saman-
söfnuöu, geymdii þvagi — og vatni
á eftir. Á mánaðarfresti var
haft skyrtuskif’ti, en nærbuxna-
skifti og rúmfata örsjaidan, einu
sinni eða tvisvar á vetri, og var
þá lí'tt' mögulegt að íá þatt föt
hrein. Sokkar voru sjaldan þvegn-
ir á vetrum, lagðir á felbeilunia, ef
votir voru, á kveldin, rnalin svo
úr þeim óhreinindin á tnorgnana.
Á stimrin' vortt leirugir sokkar
skolaðir í læknttm. þvag var iöu-
lega brúkað til handaþvotta, en
mjólk, misa eða skyrþynka til
andlitsþvotta, og þótti' vandaöri
þvottur en úr vatni. Fatnaður all-
ur var þveginn í pott'i — matar-
potti auðvitað — en. næturgagn,
sem var trékoppur, notaður viö
þandaþvott. Við andiitsþvott var
vættur lepptir — handklæöi né
strigaþurka var ekki til — vættur,
og núdð svo framan úr nriöju and-
Jitinu með homtm, þttrkað svo á
þurrum vaðinálslepp eða svuntii-
horni. Andlit okkar voru því að
eins 'þvegin, að gesta v«ri von,
sem sjaldan kom fyrir, nenta prest-
ur í húsvitjan, eða ef einhver hinna
mörgu flökkum'anna, sem runnu
um sveitina, stöðvuðust ekki fyr
e« i afdal okkar. — þeir hétu:
Stefán Björnsson, Stefán Helga-
son, Stef-án “fíni" (hann var ntan-
héraðsumreriningur), Jón Gúddí-
lon, Gvendttr “renndngur” (þeir
vortt bræðnr), Jón “valdi” —hann
var böggulsendin'gaipóstur innan-
anhéraðs —; Heigi “fróði” og
Sölfi Helgason, “málari og sjæk-
jngur” voru utanhéraðsumrenning-
•ar, en komtt þó stUfidum til okk-
ar. * Hvttabæjar-Ölafur og Hró-
mitndur Besswson voru einnig á
flangri, og hræddumst við börn
þessa fla'kinga meira en vofttr. Og
svo þegar fara átti til kirkju —
um anttað ferðaiag var ekki að
ræða —, þá vornm vTið kemb 1 '>g
þvegin, sv’o á okkttr gljáði, og 1 á t-
itt hafa íataskif'ti inn að skinni ;
en óðara en viö vorttm henn kom-
in, fórttnt við úr skrúöanum og í
óhreinu garmana ; fvr fengttm v ið
ekki mat en alt það var báið:
spariföt'in satnanbrotin kotniri of-
an í fatakistli og spariskórnir fram
á iriirbita — þeir vortt bornir á
leiðinni —, því hver einnsti hlntur
hafði sitt vissa piáss og vTar alla-
jafna á sínum stað.
AÍlir borðuðu úr öskum. Tvis“
var á ári vortt þeir þv'egntr: úr
hangikjötssoðinu fvrir jólin og
sumardaginu fyrsta, annars voru
httndarnir iátnir “verka” þá eftir
hverja máltið: askurintt settur
niðitr á gólf með ofurlitia matar-
leif í löggiuni, htindarnir sleiktu
hann vel og vandlega, eigandinrt
tók síðan ask sinn upj), blés einu
sinni ofan i hann, setti hann upp á
hillu, með það var hann góður.
Ef farðinn ■efst innan 'í börmnmim
var orðinn svo þvkkur og seigur,
að hundstungan náði honum ekki
þá tóku þeir, sem hreinlátastir
voru, hnífinn sinn stöku sinnum og
skófu burt farðann”.
Öil •er grein þessi í köflum, og
hljóðar sinn um hvert efni: Heim-
iiisstjórn — húsakynni — vinnu-
fólk — spariföt bóndans — hvers-
dagsföt — spariföt konttnnar —
hversdagsföt- konunnar — rúm-
fatttað — reiðtýgi — verzlun —
skreiðarferð — 'þvottabala — kaffi
— mat — jölafögnuð — sumardag-
inn fyrsta — fyrstu veizluna —
leiki og leikföttg — bækur — dul-
spár — heiisufar — réttarfar.
Grein þessi öil er prýöisvel rítuð
og svo nákvæmlegíi lýst lífimt á
útkjálkabæ á íslandi á fyrri hiuta
síöari áidir, að allir þeir, sem
fuiiorðndr hafa aö heiman flutt
hittgað vestur, munu viökannast
réttmæti frásagn'anna. En hittum
yngri, sem ýinist hafa ungir aÖ
heiman flutt, eða ertt hér íæddÍT
og uppaidir, verður saga þessi ný
opinberun ttm líísháttu forfeðra
þeirra.
--------.J.-----
Til málfræðinga.
það koma við og við úr ýmsum
áttum áskorattir tii Heimskri'nglu
um aö gefa islenzka þýðing á ensk-
um orðum. En flest þau orð eru
svo gerð, að örðngt er að finna
samsvarandi ísienzk orð.
það orð, sem Heimskringla ltcfir
síðast verið beðin aÖ þýða á is-
lenzku, er oröiö “embalmer”, en
svo eru þeir nefndir, sem hafa það
aö atvinnu, að smyrja líkami dá-
inna matraa. þrjár þýöingar yfir
nafnorð þetta hafa blaðinu borist,
þessar: ‘‘liksmyrjari”, “balsam-
isti” og ná-smyrill”.
Hvert þessara orða er bezt við-
eigandi eða íslenzkast, eða réttast
myndaö, hefir Heimskringla ekki
nægilega málþekkingu, eða mál-
fræðislega þekkin'gu, tál aö skera
úr, en aðbyilist þó belzt síöasta
oröíö, sé þaö annars rétt myndaö.
Svo geta og verið önnttr orÖ, sem
nota mætti tril að tákna hug-
myndina, þótt Heimskrínglu séu
þati ekki kttnn. ICða aö málfræð-
ingar vorir gætu myndað nafttorð,
sem b'Ctri séu en þatt framantöldu.
Heimskringla ínælist því til, að
send séu á skrifstofti blaösins orö,
er táknað geti httgmyndittíi t orð-
inu “embaltn'cr”, og óskar eftir
•því jafníramt, að rcttmvndun og
réttmæti slíkra orða sé rökstutt,
en þó í sem fæstum orðum, svo
aö ritgerðirnar verði ekki alt of
iangar.
Sömuleiðis óskar blaöiö eftir ís-
'lenzkri þýðingu á orðinu “grafter”
eins og það er nú alment látið
þýða í viöskiftum og fjármálum.
Svo og þýöingtt orðsins “scab",
eins og þaö er skiliö af æsinga-
verkamönnttm.
þegar blaðinu hafa borist fuil-
nægjandi íslenzkar þýðin'gar þess-
ara þriggja orða; þá verður attg-
lýstur listi af orðttm, settl æski-
legt væri að fá íslenzka þýðingn
yfir, — málfræðislega rétt m$-nd
uð islenzk orð.
það er aö verða æ áþreifanlegra
með hverjtt ári sem líður, að
Vestur-íslendingar þurfa að eiga f
máii sínu islenzk orð yfir ýmsa
hiuti og hugmyndir, sem íslenzkar
orðabækttr hafa engin orð yfir. —
En slík orð þurfa að vera mynduð
af málfróðum mönnum, og vér
ættum að eiga svo marga þeirra
hér vestra, að ekki ætti að vera
þörf á, að sækja orðin austnr um
haf.
Vilja málfræðingar vorir nokkttð
sinna þesstt ? .
- $ :--------♦------
Virðingar-át.
Lengi hefir það viðgengist, að
éta mönnttm til virðingar. Kn
injö-g er sá siður mú að hverfa —
hvarvetnu nema á tslandi.
Hér fer oddborgarubátturinn
va'xandi í þessu efni, eins og svo
mörgum öðrum efnum. Einkum
hefir þróast ástríða fyrir því, að
éta til virðingar dönskum mönn-
um, svo aö þeir, sem líta á hlut-
ina með skynsemd, ertt farnir að
skellihlægja að. Kf danskur skip-
stjóri eöa maskínumeistari hefir
komiö hiugaö nokkttð oft, þá er
jafnvel það orðiö tilefni til áts.
Nú er nýafstaðin ein fjölmenn
st'óreflis-átveizla. t þetta sinn var
é'tið í tilefni af því, aö konungur
vor átti þá afmælisdag.
Mjög er Fjallk. fjarri skapi, að
amast við þvi, aö konungi vorttm
sé sýnd sæmd. En vér fúum ekki
með nokkuru móti séð, að hontim
sé nein virðing að því, að t.d. Jón
Olafsson éti í eitt skifti meira og
drekki meira af áfettgi en hann er
vanur. Né heldttr getum vér séð,
að konungi muni þykja nein virð-
ing aö því að aörir geri þaö.
Víst er óhaett að fullyrða, aö
flestum mönnum, sem láta leiðast
til þess að taka þátt í þassum át-
veizlum, séu þær mjög leiðar.
þeir gera þetta sárnauðugir. þeir
einir er hugsanlegt aö hlakki til
þeirra, sem hyggja gott til að fá
sér í staupinu. En þeim mönnitm
er nú mjög tekið aö fækka. Og
all'ir skynsamir ntynn eru farnir
að finna til þess, hvað það er
andhælislegt að sýna manni út í
löndum virðingarmerki á þann
hátt, 1 að setjast einhverstaðar við
aö raða í sig meiri mat en menn
eru vattir, og þar af leiðattdi meiri
mat en þeim verður gott af.
Finni menn hjá sér hvöt til þess
að gera sér dagamun á afmæli
konungs — og vér viljum alls ekki
segja, að það 9e ekki vei til fund-
ið — þá ætti óneitanlega betur
viö, að stofnað væri til einhvers
mannfa'gnaðar, sem alþýða manna
gæti tekið þátt í sér til ánægju.
Nú hefir hún ekki annað að segja
af' þeirri gæmd, sem menn þykjast
vera að sýna komtngi vorum, en
það, að f'á að standa úti á göt-
unum, og horfa á, hvernig veizlu-
gestir eru búnir.
Ú'ti um hið mikla brezka ríki er
margfalt ríkari meðvitund um
samband þegnanna viö þjóöhöfðt
ingja sinn en hér á landi. Engum
mantti gætf samt komiö þar til
hugar, aö stofna til átveizlu í til-
eftti af könungsafmæli. En verka-
menn eru leystir frá vinnu, að því
leyti sem tök eru á. Félög stofna
til hinna og annara skemtana.
Járnbrautafélög eína til skemti-
ferða fyrir lágt gjald. Ait er haft
sem alþýðiegast og kostnaöar-
minst.
Hér hugkvæmist mönntím ekki
annað en aö éta mikinn mat og
dýran mat. I>eir, sem ekki hafa
efni á því eða ittnd til þess, fá að
— horfa á menn fara inn aö matn-
um. (Fjallkonan).
Dánarfregn.
þanin 13. júní sl. uröu þau hjónin
T ryggvi Kristjánsson og kona
hans AÖal'björg B jarnadóttir, í
Garðarbygö í Norður Dakota, fyr-
ir þeirri miklu sorg, aÖ missa son
sintt Kristján 19 ára gamlan.
Kristján sál. hafði veriö frískur
aö vanda undanfarandi daga, og
um morguninn þann 13. júní íór
hann að heimatt tií aö vinna að
vega'bótum. Vann hann verk sitt
framan af deginum, án þess að
sjáanilegt væri, að hann kendi sér
nokkurs tneins ; ett skömtnu fyrir
hádegi fór hann að kenna: til las-
leika, og var þá farið með hann
heim aö húsi, sem nærri var. Intt-
an stundar var hann orðinn með-
vd'tundarlaus, og þó læknis væri
vitjaö undireins, fékk hann engu
til leiöar komiö. Kristján sálugi
amlaðist þenna sama dag, kl. 7 e.
111. Úrskurður hekttisins var, aðæð-
hefði slitnað í beiln hans.
Kris-t'ján sál. var fæddur 17. des.
1887 í N.-Múlasýslu á ’ íslandi.
Fluttist hamt sem barn meö for-
eldrtim sínum vestur um haf, frá
Arseli á Langattesi. Hafa foreldrar
hans lengst af búiÖ í Garðarbygð
síðan þau fluttu hér vestur, og
eru þau þar vej metin. þau eiga
nú aö eins effir eina dóttur barna,
og er því missir þessa sonar, sem
þau eflaust höfðu hygt svo miklar
von-ir á, frábærlega þungbær. —
Hhitt'ekniugu mikla fá þatt iíka í
sorg sinni, eins og kotn í ljós þeg-
ar hinn láttti sonttr var jarðaður
•þ. 16. júní áð viðstöddum fjölda
fólks'. Séra Kristinn K. Ölafoson
jarðsöng hinn látna. K.K.Ö.
Bezta Kjöt
og ðdýrasta, sem til
er f bænum fæst ætfð
hjá mér.— |
Nú hefi ég inndælis
hangikjfít að bjðða
ykkur. —
C. Q. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St. :
Tel.: 2631. !?
PALL M. CLEMENS.
BYGGINGAMEISTARI.
470 Main St. Winnipeg.
Phono 4887 BAKER BLOCK.
Gáið að þessti :
Nít heti ég fyrirtaks kjfirkaup á
húsuin og bæjarlóðum hér f borg-
irini; einnig heti ég til sölu lönd,
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og ymislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim.
vélkomið að finna mig að máli eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
eg peningalán, tek menn f lífs-
ábyrgð og hús f eldsábyrgð.
C. J. COOÐMUNDSSOK
702 Simcoe St., VVinnipeg, Man.
PROVIKCE OF MANITOBA
Kaup - tilboð^-
á fylkisstjórnai’löndnm
Tiiboðunt t Jokuðutr untslöcum, una
kaup á fylkislöndum sem
sendist til “The Provinci^l
Land Comdiissoner” ocmerkt ‘ Tenders
for Purchase of Lands”, verður veitt
móttaka á þessiiri skrifstofu fiam að
kl 10 f. h. á laugardaKÍnn þann 14. júlf,
1906, um kaup á fylkislöndum íTown-
ship 11. 12 ojr 18 í Ranges 9 0« 10 austur
afaðil háde«isbauit, sem er fxá 78 000
til 113.960 skrur.
Sérbverju tilboði verður að fyieja
peninttar eða ‘•marked’’ ba«ka árísan.
fyrireinum tfundahluta af boðnu kaup-
verði, og skal það skoðast sera fyrsta
afborgun. — Avfsapirnar séu gerðar
bornaniegar til The Provincial Lacds
Commissioner”.
Engin titb"ð sem send eru meðmái-
þræðivetða tekin tt) greina, og ekkt
heJdur verður hæzta eða nokkurt annað
t.iiboð ebdiiega þegið.
6’öiuskiimálar eru sem fylgir: E'ne
tinndi niðurb&rgun og afgangurinn i
9 árlegum afborgunum, með 6% áiiep-
um vöxtnm.
Lat dsvæði það, sem hér er boðið,
hefir að mestu leyti góðan jarðvet, og
alt nein nauðsynlegt tr að gera til
þess aö gera löndin ræktauleg, er vatna
framræzla
Til þess að þetta geti oröið gert,
býður nú fylkisstjórnin lönd þessi svo
að kaupandinn geti fengíð myi.d«ð
frairræziu bérað—‘Drainage Disnict”.
—og þannig gert löt din með þeirn arð-
sömustu f fyikinu
Frekari upplýsingar fist hjá:
Xu <T. HOWE,
Deputy Provinciai Lancls Comuiiasioner.
Department of Provincial Laiuis.
Wtnnipcg, llth June, ltXXS.
1
*