Heimskringla - 26.07.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.07.1906, Blaðsíða 4
26. júlí 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæft- ur fjrrir l>ví hve vel það bor«a si« aö kaupa reiðhjólin sem seld eru hjA West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástœöa: þau eru rótt og trsustleflra búin tihönuur: þa'u eru seld meö eins þægilejfum skilmálum og auöiðer; þriðja: þauendast;og hinaröögetég sýnt yöur; þær eru í BRANT- FOBD reiöhjólinu. — Allar aðgeröir á hjóluin tljótt og vel geröar. Brúkuö hjól keypt og seld . Jón Thorsteinsson, 477 Portajte Ave. WINNIPEG ísl'enzku kirkjurnar 3, Fyrsta lút'erska, Tjaldbúöin og Únítarar, haía í ár grciÖasölu í sýningar- garðdmtm eins og á liSnum ártim. Greiöinn góötir og meö sann- gjörntt veröi. Nýkjga hafa hér veriÖ á íurÖ ýmsir blaöamenn og aðrir máls- metandi m'etin frá Bautdaríkjunnm og Evrópu, og öllum undantekn- ingarlaust hefir þeim komiö sam- an um, aö Winnipeg sé sá mesti framfarabær, .sem þeir bafi þekt og muni eiga öruggasta framtíö. segja þeir og, aö land sé hér í lágu verði ennþá, miöaö við land í jain fjölmennum bæjttm í Banda- ríkjunum. Sýningin byrjaði hér í bænum á mánudaginn var. — Fjölda margir íslenzkir gestir eru þegar komnir hingað úr fiestum nýlendum í fylk- inu og nokkrir úr vestari fylkjum. Herra F. II. Phippen, einn af leiöandi lögfræðingum þessa bæjar, hefir veriö kvaddur til dómara í hinu nýstofnaða dómara emha-tti hér í fylkinu, sem nefnt er “Court of Appeal”. Hr. Phipi>en' er mikil- hæfur maöur og lögfróöur vel og því allar líkur til, aS hann verði góöur og réttsýnn dómari. Teitur Helgason, frá Tantallon, Sask., var hér á sýningunni. Hann haföi fariö sttöttr á' Washington eyju j kynnisför til landa sinr.a þar. Hann taföi hér nokkra daga á heimlei'ðinni. Mrs. Björg Kristjánsdóttir John- son, frá Mikley, kom til bœjarins t sl. viku. Hún var að fvlgja tengda- dóttur shvm, ekkjtt Kjartans sál. Stefánssonar, sem fór með börn sín til skyldfólks síns t Duhith. Herra Eyjólfur Eyjólfsson hér í bænum, sem hefir bnland við Mary Hifl P.O., hefir flutt til bæjarins sýnishorn af hálfsprotntim höfrum, sem hann tók af landi sími á sec. 34, 19, 5 W., 1. Mer. Sýnishorn þetta bendir til, að hafra uppsker- an þar mttni verða frá 60 til 75 bti'.sh. af ekrtinm. — þetta er sönn- un fyrir þvi, aö land þar vestra tr til akuryrkju fullkomið ígildi þ.'ss, sem bezt er hér i fylkinu. Herra Lárus Guðtnundsson, frá Duluth, Minn., kom til bæjarins í sl. viku, og skrapp snöggva ferð til Nýja fslands til aö fiattíi þar ættingja og vini. Hann verönr kominn aítur hingað til að vera hé-r á íslendingadeginum. Eftir þaö fer hann til St. Panl, til að finna Hjört son sinu, söngfræöing, se«l þar hefir aðsetur. þaöan fer bann svo heim til sín aftur. I>árus lætur allvel af líðan landa vorra í Duluth og ástandi almenn- ings yfir höfuö. Bær sá er í upp- gangi eins og aðrir ba-ir í þessu landi. Allmikið uppþot hefir það orsak- aö hér í bænum, að ýmsir bæjar- ráösmenn rituðu 17. maí sl. undir þá skuldbindingu, aö “Circus’’ þeirra Ringling Bros., sem( sýndi 2 daga í þessum mánuöi, skyldi ekki þurfa að borga bænum nema $300 fyrir sýningarleyfi í stað Slooo, sem lög bæjarins ákveða. Með þessu móti var bærinn látinn tapa S700, sem þeim Ringling Bros. bar aö borga. Ffestir bæjarráðsmenn- irnir neituöti fengi vel að hafa rit- aö tindir þessa skiil'dbindingu, en urött síðar að kannast við nöfn sin, er borgarstjóri Sharpe lagði skjalið meö undirskriftunum íram fyrir fregnrita blaöanna hér, og önnur vitni. þaö, sem gerir þessa undanþágu sérlega óvinsæla, er það, aö “Cir- ctts” vagnarnir gerðtt svo miklar skemdir á nokkrum hluta af Por- tage ave., að viögerðin kostar bæ- inn talsvert meira en netnttr leyfis- peningtinum. Landar vorir eru farnir að vera með í tuskinu hér vestra, en ekki verður sagt, aö þaö sé þjóÖflokki vorum til mikillar sæmdar. Ný- iega hafa tveir iandar vorir verið handteknir í St. Paul fyrir iim- brotsþjófnað. þeir n'áungar komtt þangaö frá Winnipeg og ertt báðir ungir menn. Nýlega er og horfinn héðan úr bænum ungttr íslending- ur, eftir aö hafa framið itrekuð skammapör. Fleiri tiHelK þessu lik mættd til- færa. þaö er einnig vert aö geta þess í þessu sambandi, aö vín- drykkjttfýsn'in er orsök allra þess- ara óknytta. — þaö er óneitan- lega aö verða æ áþredfanlegra, að landar vorir ertt stórttm aö attka drykkjuskapinn, bæöi þeir sem að heiman koma, jog ekkert síöttr þedr, sem hér ertt nppaldir. Mttndö eftir búö No. 10 í sýndng- argaröinum. þeir Jónasson og Johnson ertt drengir góöir aö “dífa” viö. Niöurlag af ritgeröinni “Nýtt tímarit” (eftir S. B. Benedictsson) varð sökum rúmleysis aö bíöa næsta blaðs. í''æði oof. húsnæði Got't fæði og húsnæði geta 3—4 karlmenn fengið að 593 Victor st. Got't húspláss tdl leigu aÖ 640 Beverly st. Fæöd einnig selt, ef óskað er. Mrs. JOHNSON. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St- Winn'peg. Ef þér vissuð hve gætilega vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér biðja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið það ekki búið til, þá getið þér hæglega reynt hve léttar og ljútfengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. / Til Islenzkra yningargesta Við opinbert uppboð sel ég nú daglega, frá kl. 2 til 10 sfðdegis, alllar vörur f búð minni eð 004 MainSt. Hver sá hlutur sem óskað er eftir að sé boðinn npp, verður sam- stundis seldur fyrir það sem f hann er boöið. Alt verður selt, hvort heldur vasa úr, klukkur, hringir eða aðrir skraut- gripir. Alt beztu vörur. Eg óska að mega njóta þeirrar ánægju, að fá að sjá í búð minni, sem allra flesta S/niugar- og Islendingadags- gesti. Inngangur ókeypis, — og vöruverðið aðeins það sem hvor vjll góðfúslega borga fyrir góða muni. svo vel, að hafa þetta f liuga. Isak Johnson Wiunipeg 4 74 Toronto Nt. Office Telephone: 49(51 G. THOMAS 604 Main St. 604 Main St. NöTRE DAME Ave. F.RANCH Cor. Nena St Vé selj ../ pes.iíii-Áávfsanir f»orc: an ■-íar á íslandi o* öðrum lönd. Allsáonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 iunlag og yíir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast við inn- stæðufóö tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. PALL M. CLEMENS' BYOGINQAMEISTARI. 470 Main Kt. Uinnipeg. Phone 4887 BAKER BLOCK. H. M. HANNES50N, Lögfræðingur Room : 412 Mclntyre Biock Telefón : 4414 ►Strætisnúmer Heimskringlu er 729 Sherbrooke st., en ekki 727. . TAKIÐ EFTIR. þeir berrar, Jónas Jónasson, svaladrykkja og sætindasali á horninu á Corydon ave. og Pesn- bina st., Fort Rouge, og Kelly Johnson hafa í féla'gi kigt sér söhtbúð í sýn'ingargarðinum. BúÖ sti er No. 10 meðfram gangtröð- inni, sem liggur frá aðalinngangi garðsins upp að “Grand Stand”. þeir félagar verða í btið sinnd yfir allan sýningartimami og hafa þar t'il sölu alt þaö, er hressa má unga og gamla. þeir vona, að ís- kndingar, sem á sýndngiina koma, mtini eftir því, að koma við í b(i'ö No. 10. Gróðavcenlegt Dr. 0. Stephensen < Skrif9tofa: 727 Sherbrooke Street. Tel. 3512 (1 Heim.skringlu bytfsinímnni) ! | Stnndir: 9 f.m., 1 til3.30 off 7 til 8.30e.m. Heimili: 643 Doss Ave. Tel. 1498 Dr. G. J.Gislason Meðala og uppskurðar læknir WellínRton Block GRANl) FORKS N. I)AK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. á skófatnaði fyrir konur menn og böra bara þessa viku. Mat- vara af bezta tægi er hér á boðstólum, og óhætt að fullyrða, að hvergi fást betri kaup. Ég heti ánægju af, að fólk komi til að skoða vörumar, hvort sem nokkuð er keypt eða ekki. Munið eftir staðnum: Næstu dyr við Dom.hankann, rétt við Nena St. Tækifæri Verzlunarbúð og ágætt pláss fyrir fjölskyldu, alt í einni bygg- ingu, befi ég til sölu á góðum stað í Winnipeg borg, ásamt öllttm vör- um, sem í búöinnd væru þá kaup færu fram. Alt meö mjög sann- gjörnu verði og afbragðs skilmál- um. Kaupmaðtirinn, sem er Is- knddngur, verzlar mánaöarkga uppá S3000.00 til jafnaöar, og um- setningin eykst eftir því sem hann er lengur og bærinn byggist upp í kringum hantt. þetta er mjög gróÖavænkgt tækifæri fyrir hvern sem getiir náð í það. Allar upplýsingar þessu viðvíkj- andi, sem óskað er eftir, veröa gefnar fljótt og greinilega. Skrifiö eöa finndð G. J. Goodmundsson, 702 Simcoe St. Winnipteg % »4>4i4i»»4i4i4i»4i»4i»»4H»4N»4.4^i»4i4iM>«|wfrS $ Þurfa fötin yðar aðgerðar? % 4* " ------------ ---------------------------4 Ef 8VO er, þá komið með þau til okkar og við skulum gera á- gætlega við þau. Hreinsa, pressa og bæta þau, og gera sem ný. Alfatnaðir gerðir eftir máli með nýasta sniði og mfeð vægu verði. Eða ef þér hafið dúkin og þá gerum vér yður föt úr hon- um,— með vægu verðí. — Tate & Gough SKRADDARAR FÓLKSINS 51(5 Notre Itame — Og — 155 leabel Mt ’PHONE 535» Komið og skoðið fataefnin hjá oss. Einnig höf- um vér æfða skósmiði f Notre Dame Ave. búð vorri. — Komið með skóna yðar til aðgerðar. Vér sækjum og sendum aft ur allar aðgerðir Finniðoss eða kallið f telefón 5 3 5 8 Enn sá munur á BRAUÐI. Sumt brauö munduröu ekki kaupa hvaö billetft sem þaö v»ri en snmt kaupir þú, og keyptir þó ekki ef þú vissir hvar þú fenflfir betra brauö. f>ú þarft aöeins aö bragða BOYD,S BRAUD svo aö þú kaupir ekkert annaö. t>aö heflr I sér hiö bezta hveiti, og tilbnainarsaöferöin er hin fullkomnasta, ojf kostar samt ekki meira en hiö 6- fullkomna. 20 brauð á $100. BOYD’S Bakery: <Spence st., Cor. Portage Phone 1030 343 Hvamtnverjarnir Þegar búið var að týtfa upp úr ámunni mælti Alan : — “Hveraig lýst þér nú á alt þetta?” “Ég veit ekki hvað ég á að hugsa um það. Mér finust ég vilja dansa”. “Dansaðu þá, en ég skal spila undir”. Um leið og hann sagði þetta, fleygði hann þungum poka fyltum gulli upp til Davfðs. “Þrýstu þessu að hjarta þfnu, drengurminn, og dansaðu svo eins og nafrti þinn dansaði frammi fyrir drottni. þvf f þessum poka er nægur sjóður fyrir Mildred að borga fyrir spitala byggingu þá, sem hún vill reysa láta, og svo getnr þú látið byggja kyrkjuna sem við lofuðum séra Lavallo. Og svo ætla ég að reysa minnisvarða yfir guðs engil þann, sem hvflist undir sverði f Friðardal. Þar hvílir móður þín, Davfð”. Davíð þakkaði föður sfnum gjöfina, en gamli maðurin kvaðst ætla að fara fram f skip og hvfla sig, þvf bæði væri hann orði.i þreyttur og svo þyrfti hann næði til að hugsa um liðna daga sfna, þvf nú risu upp f huga sfnnm allar endurminningar þeirra daga. “Faðir”, mælti Davfð, “það er ekki gull í pokanum”. “Nei; ég var búiun að gleyma þvf, en Hvammverjarnir 331 hafði tilreitt morguuverðin, áður en Davfð vaknaði að morgni. “Nú er veður fagurt. Davfð, farðu og syntu f Viltalæk til að hressa þig; lfttu svo yfir landið þvi þú ert eigandi alls þess sem þú sérð héðan, og mikils meira, því f dag gröfnm við upp það af auðinum sem enn er f jörðu”. 44. KAPÍTULI Forsjónin kr/ndi Davíð Keitji kórónu ánægjuunar og konung þeirrar konu sem umfram alla aðra hafði góð og varanJeg áhrif á hann,—Mildred Hope. Nú var hún orðin eigiukona hans. Þau voru bæði ánægð en hún þó enþá sælli, þvf nú Atti hún ekki aðeins góðan mann og veradara, heldur svo mikin auð, að hún gat sér að skaðlausu komið fram líknar- áformum sínum, til mikillar blessunar þeim er hjálp þurftu. Það hafði verið hæglát gifting í sömu 330 Hvammverjarnir heim með þetta sem við höfum náð?”, spurði Davfð. “Það ættum við endilega að gera. Það er gamalt máltækl, að gott sé að láta ekki öll eggin f sömu körfuna. Hvo höfum við lofað að vera komip heim vissan dag, og Mildred verður óróleg ef þú kemur ekki á ákveðnum tfma”. “Já, það er rett”, mælti Davíð. “Mín skoðun er, að við ættum að fara heim með þetta fermi, og að gera svo tvær ferðir sfðar eða m&ske þrjár. Ég heti hugsað um þetta mál meira en þú, drengur, og af þvf þú hefir euga hugmynd haft um auð- magnið fyrr en þú tókst að lita lítin hluta þess, augliti til auglitis. Við skulum koma því öllu í verð, óttast þú hvergi um það”. “Ég vona að svo geti orðið.” “Kg er vis8 um það”, svaraði Aian f fiýti. “A rnorgun fiytjum við liingað bræðzlu ofn og setjum hann f stand. Hann er litill að vfsu en getur samt gagnað okkur, og þú skalt blása belginn en ég skal bræða málmin, og við netum glætt hjörtu okkar yfir því verki”. ' Nóttin kom, köld, dimm og hljóð, En Davlð svaf svo fast og lengi að faðir hans Hvamtnverja-air 347 það er betra en gull. Það eru alt úrvals gimsteinar, sem kaupa má fyrir heilt kon- ungsríki. Preedie átti góðan skerf af þessu, en nú er það alt þitt — alt þitt, og Mildredar”. Svo skoðuðu þeir steinana og Alan kvað þá ekki jiafa tekið hinni minstu breytingu. “Hvernig l/st þér á, Davíð?” spurði hann. Davfð lét vel yfir feng þessum. “Ef svo skyldi fara að steii.arnir feli ekki f sér næga auðlegð handa þér, þá er hér tunna fuli af ensku gulli, og nokkuð af silfri. Það getur orðið þægileg uppbót drengur minn”. ISvo fór Alan fram á skipið og Davíð horfði á eftir honum þar til hann hvarf sjónum hans. 8vo fór Davið að grafa og náði upp /msum dýrgripum og lét þá f kistuna sem þeir feðgar höfðu ttutt þangað. Þegar hann liafði raðað f liana öllu er hún gat á rnóti tekið, fór hann að draga hana yfir sandinn áleiðis til skipsins. Að afloknum snœðing um kveldið, þegar þeir feðgar sátu í skipinu, mælti Alan við son sinn á þessa leið : — “Nú þar sem þú hefir 4 einni sjónliend

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.