Heimskringla - 09.08.1906, Síða 2

Heimskringla - 09.08.1906, Síða 2
4 9. ágúst 1906. HEIMSK5INGLA 1 2. J. Pálsson, 8. H. Thordarson, 4. j* ’T G. Benjamfnsson, 5. I. Stevenson. Heimskringla § POBLISHED BY The Heimskringla News & Publish- iní Company *£ VerO blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fjrir fram borgaö).* Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kanpendnm blaösins hér) $1.M). & & 4r f $ 4» 4» 4» Peningar sendist P. O. Money Or- der, Besristered Letter eöa Express Money Order. Bankaávtsanir á aöra banka en 1 WinnipeK aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor A Mana«rer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg PO.BOXI16. ’Phone3312, HeimsferÍDgla, 9. ágúat. 190D IslendÍDgadagurinn 2. figúst sfðastl. í River Park var annar sá fj'ölmennasti og ánægj’u- legasti íslendingadagur sem hér hetir haldinn verið, og langt um betri en útlit var fyrir snemma um morguninn. pvf störfeld rigning var alla nóttina áður, og fram að kl. 7.80 að morgni. ' Þetta orsakaði að hátfðin hófst nokkru sfðar en auglýst hafði verið En kl. H að morgni var orðið bjart þurrt og hlýtt veður, og hélst f>að allan daginn. svo að prógram dags- ins fór alt fram á ákveðnum tima nema knattleikurinn (Base Ball) sem fórst fyrir af einhverri inn byrðis ósátt meðal sjálfra leikenda. Ekki heldur varð af loftbáts. fluginu eins og auglýst var, þvf einhverrar misfellur urðu á vél þeirri, sem fitti að framleiða gasið 1 loftbelginn. Tvær tilraunir voru gerðar til þess að fylla hann. en þær gátu ekki heppnast. Að öðru leyti fór alt svo vel fram sem frek- ast varð á kosið, og munu lan<iar vorir hafa verið fult svo ánœgðir með þetta hátfðahald sem nokkurt annað sem hér hetir farið fram. Það var og einróma álit gesta dagsins, að íslen/.ku sönglögin hefðu tekist ágætlega, og margir létu það 1 ljós að Islendingádags- nefndir komandi ára vildu sjá til þess að fsl. söngflokk- nr væri á staðnum. og að fleiri lög væru sungin eti að nú var gert. Utanhéraðsmenn nokkrir voru á hátfðinni: Þar með Mrs. Búason frá Winnipegosis, Þorst. Þor- steinsson frá Beresford, Þorst. Ei- ríksson frá Tantallon, Einar Arna- son frá Brandon, Indriði Reynholt frá Red Deer f Alberta, og nokkuð af fólki frá Selkirk, frá Nýja íslandi og frá Alptavatns og Grunnavatns- bygðum. Svo og nokkrir frá N. Dakota, og vel geta þar verið hafa menn og konnr frá öðrnm bygðar- Konur ytir hO ára. 1. R. John- son, 2. Mrs. Jackson, 8. A. Thor- valdson. Karlar ytir 50 ára. 1. T. Sigurðsson, 2. J. Bergsson og 8 S. Bárðarson. Kappsundið unnu i þessari röð: I. Jóhannes Sveinsson, 2. Jaeob Jónasson, 3. Þorst. (ioodman. Hástökk. 1. C. Halldorson, 2. P. Anderson, 3. H. B. Skaptason. Lang stökk. 1. P. S. Pálsson, 2. J. B. Johnson, 3. B. Stephánson. 1 mílu hljólreið. 1. Þorsteinn tíoodman, 2. Óli Júlfus, 3. M. Goodman. Vz mílu hjólreið. 1. Jónas Páls- son, 2. P. S. Pálsson, 3. W. Hall- dorson. H. Matúsalemsson, samdægurs kominn frá íslandi, vann verðlaun fyrir að hafa glímt bezt. Ógiftir menn unnu aflraun á kaðli. Dans verðlaun unnu: 1. Mrs. Bowry, 2. Miss Emma tíoodman, 3. Miss Jakobfna E. Oddson, 4. Mrs Jenson. Að ræðumönnum öllum var gerð- ur góður rómur og þótti fólki nefndinni hafa tekist vel með val ræðumanna. Eitthvað af rœðun- um verðnr bráðlega birt f Hkr., sem og kvæði hr. Sigurðar Jó- hannssonar, frá Keewatin, er hann tiutti fyrir minni Canada, og skálda ure- minni eftir Styrkárr Ýéstein, sem lesið var upp á hátfðinni. Fjórðungs mflu hlaup það. er f>eir lir. Sveinsson * Peterson ald inasalar og “Pool Room” haldarar gáfu verðlaun fyrir, unnu: 1. S. A. Bjarnason, 2 I Anderson, 3. J. Hallson. A ungbarna sýningunni komu fram 11 börn og fengu öll peninga- verðlaun. Anægðar munu mæð- urnar hafa venð með úrskurð þeirra tveggía kvenna sem dæmdu börnin. Winnipeg blöðin. ensku, sem að sýna fra-m á, hvað sé rctímæt takmörkun á frelsi og hvað efeki. Hún ræðlr um “þegnírclsi og íé- lagsfrelsi, það er að segja um eðli og takmörkun þess valds, sem mannfélagið hefir rétt til að hafa yfir einstaklingnum”. Að Mill hafi þekt þá frelsishugmynd, sem ég tala um og viðurkent hana, er víst efalaust. Hann segir t.d. á einum stað: “frelsi er i því fólgið að gera eins og maðnr vill”. Og að hann hafi verið sér þess meðvit- andi, að þegnlegt eða félagslegt irelsi er ekki fullkomið, má marka af þvi sem hann segir á öðrum stað: “Engum kemur til hugar, að fara því fram, að menn eigi að vera jafnfrjálsir til framkvæmda sem í skoðunum”, og ennfremur: “Að þessu leyti verður að tak- marka frelsi einstaklingsins: hann má ekki vera meinsmaður annara” Einnig skal ég tilfæra útskýringu orðabókar’ N. AVebsters yfir orðið “fi'berty”: 1. “Freedom from restraint, in a general sense, and applicable to tbe body, or to the vvill or mind, the body is at liberty when not confined ; tbe will or mind is at liberty when not cbecked or con- trolled. A man enjoys liberty wben no physical force operates to re- strain his actions or volitions. 2.. “Natural liberty consists in the power of aeting as one thinks fit, without any restraint or con- trol except from the laws of nat- It is a state of exemption from tbe control of others and from positive laws, and the insti- tutions of social life. This liberty’ is abrigd'ed by the establishment of government”. Tvg get nú ekki betur séð, en að hér komi fram nákvæmlega sami skilningur á orðinu. Og ég held því fram, að þetta sé viðtækasta, full- komnasta frelsishugmvnd sem til er ; enginn vera, sem á annað bnrð er nát'túrulögunum háð, getur not'ið meira frelsis. Takmarkað frelsi getur ekki ver- ið fullkomnara en ótakmarkað frelsi, og það fyrirkomidag, sem skerðir frelsi, getur ekki innifalið í sér fuHkomið frelsi. Nema frelsis- höfðu sendimennn á hátfðinni, láta nijög vel af hátfðahalninu. og segja þetta þann bezta Islendingadag sem hér hati haldin verið. Enda mun gróði dagsins hafa verið meiri en á nokkrn nndangengnu ári. þó ekki nái hann þúsund krónum sem ! hu'gmyndin hafi sömu náttúru eða ónáttúru eins og snmar ófreskjur, sem getið er um í rímum og ridd- arasögum, n'efnifega að á hana vacci þrjú höfuð þegar eitt er af- höggviö. Sumir vilja nú ef til vill s©gja, að þetta komi máfmu ekki við, en af því verður þó Ijóst, að nefndin hefði kosið að geta sent f j Þe'r’ sem álíta lóg og stjórn nauð- synfeg, geta ekki fagt fullkomið frelsi til grundvalfar, heldur verð- ur það að vera það sem eir til framtiðarheill'a fy'rir þjóðfélögiu og manninn sjálfan sem framþróandi veru. Hr. M.C.B. segist ekki geta séð, að sú skoðun byggist á gildtim rökum, að sá sem lýtur stjórn, geti ekki verið frjáls, og íærir það t'il, að “meðan menn búa í sam- félagi er fyrst og fremst nauðsyn- legt að hafa alfaravegi”. Nauð- syn getur ekki breytt ófrelsi í frelsi þeim mönnttm, sem hugsa sér að hafa stjórn og þó fullkomið frelsi Ekknasjóðinn. Þess skal getið, að 2 læknar gáfu Islendingadagsnefndinni peninga til styrktar Ekknasjóðnum: Dr. S. W. Prowse $10.00 og Dr. Ólafur Stephensen $5.00. Þessum herrum, sem og öllum öðrum sem með aug- lýsinga kaupum á prógraminu, verðlaunagjöfum og öðrum styrk, hafa hjálpað til að gera íslend- ingadaginn góðan,—þakkar nefnd- inafalhug f nafni Vestur-íslend- inga. -E tSínum augum iítur hver á silfrið Eftir, Hjélmar (Hslason. hannson,4 E.Jóhannesson. Dreng- ir 9—12. 1. W. Byron. 2. F. Þor- Bteinsson, 3. S. Hilman, 4. J. Olson Stúlkur 12—lfi ára. 1. B. tíuð- mundsson, 2. S. Henderson, 3. L. Johnson, 4. L. Davidson. Piltar 12—ltíára. 1. S. Bjarnason, 2. Leifur Eirfk88on, 3. K. Olson, Th. Alber tson. Ógiftar konur. 1. tí. Jóhannes- dóttir, 2. Inga Benson, ,3 E Christie, 4. A. Eyford Ógiftir menn. 1. S. A. Bjarnason, 2. S. Anderson, 3. P. S. Pálsson, 4. I. Anderson. Giftar konur. 1. tí. Stephanson, 2. 1. tíoodrich, 8. V. Johnson. 4. S. Brynjólfsson, •> A. Eirfksson þæð*dvefir dregist að lögum, þó Hkr. yrði þeirra ekki vör hefði að vera, Svo voru þar og nokkrir íslenzkir Vesturfarar, sem komu hingað að morgni Islendingadagsins, o g nefndin bauð á hátíðina sem gesti sína. 2eða 3 þeirra tóku þUt 1 glfmunum og þóttu glíma vel. Verðféun unnu þessir: Kapphlaup. Stúlkur undir fi ára. 1. tí. Magn- ússon, 2. H. Goodman, 3. M.Good man, 4. tí. Björnsson. Drengir undir tí ára. 1. A. Olson, 2. L. Dal- man, 3. V. Jónsson, 4. S. Benson. Stúlkur 6—9 ára. 1. K. Johnson 2. V. Egilson, 3. H. Hjaltalín, 4. J. Jóhannsson. Drengir 6—9 ára. 1. D. Erlendsson, 2. E. Erlendsson, 3. M. Egilson, 4. M. tíoodman. Stúlkur 9—12 ftra. 1. E. Hall lengur en átt. aihiiga sv,.r “i frá vini minum, hr. M C.Brand- syni, sem bistist 1 yr. tbl. Hcims- kringhi þ.á. þvi eftir 60—70 tima vikulegt erfiði er ég ekki upþlagð- ur 't'il, að setjast niður við skrift- ir i fristundum mínum, allra sist um þetta leyti árs. En þar sem mér berst nú frídagur upp í hend- ur, þá mun ekki ráðlegt, að sleppa þvi tækifæri, ef nokkurn- tíma á að verða af framkvæmd- uuum. líkki verður annað sagt, en að það séu áli'tleg nöfn þeirra manna, sem berra 31.C.B. telur upp i byrj- un greinar sinnar ; en samt eru nöfnin út af fyrir sig engar rök- semdir eða sannan’ir. Kenningar Jeffersons og Spencers hefi ég ekki neitt um að segja, þekki j>ar að eins lítið eitt eftir afspurn. En þar Hr. M.C.B. talar í fyrri grein sinni um “rangan eignarrétt” frá vissu sjónarmiði er það jafnmikil f'jarstæða, að tala um rangan “rétt” t’ÍTis og að taía um bjart myrkur eða þurra bleytu. En alt um það er þetta ekki beinlínis skakt. þá kem ég að aðalef'nin'U, þeirri undirstöðu, sem skoðun mín á vín- bannsmálinn hvílir á, en það er nanðsynin. Eg sé ekki, að það geti verið rétt eða afsakanlegt, að láta málið a'fski'ftalanst. Ástandið er orðið svo, að ei'tthvað t’erðnr að gera. Og eins og ég befi áður tekið fram eru banTilögin það eina, sem ég hefi trú á, að komi að verulegu gagni. Eg ætla mi að leitast við að sýna fram á, að þetta er ekki eins fjarstætrt kenningum Mills, eins og og það í fljótu bragði sýlrist. Hann mælir að vísu eindregið á móti vinbannslögum vegna þeirra þeirra manna, sem kunna að brúka vín réttilega, en ekki vegna vinsal- ans eða ofdrykkjumannsins. Kn það er eftirtektavert, að hann virð ist ekki sjá neina þörf eða nauð- syn til að stemma stigu fyrir of- drykkju. það verður ekki séð, að hann álíti að af h'euni leiði “ómæl- anlegt tjón” eins og hr. M.C.B. tekur fram i fyrri grein sinni. Ef hann hefði þekt þetta ómælanfega tjón, eins og það er, mundi hann þá ekki hafa tal'ið leyfilegt að lög- in hefðu reynt að koma í veg fyrir það. “Ég álít”, segir hann á ein- um stað, ”að nytsemdin eigi síð- ustu ÚT.slitum að ráða í ölfum sið- mætismálum (“ethical questions) ; en það verður að vera nytsemdin i víðtækasta skilningi grundvölluð á því, sem er til fram'tíðarhei'lia fvrir manninn, sem framfarasama veru”. Einndg segir hann, að eng- inn grundvallarreglu munur sé á þvi, að tol'l'a vínföng í þeim til- gangi, að draga úr nautn þeirra og því, að banna þau með öllu. Kn aftur á móti segir hann tollinn réttlát'Hnn sé hann lagður á í þvi skyni, að auka með honum nauð- synlegar tekjur ríkisins. Og þó er toll'urinn kaupbann fvrir hinn fá- ta-ka. Nú hlýtur kaupbann að gera jafnmikið ilt í hvaða tilgangi sem það er lagt á. (Niðnrlag). 8var til J. Einarssonar (m©B meiru). þegar ég las greinina þína N. N. minn, “var ekki hugmyndf! ) mín (ég farin enga ástæðu ?) að segja neitt um bana opin- berlega”. “En er ég heyri nokkra fara að hrósa henni og meina að hún hafi vísdóm að geyma og uppbyggi sig”, þá þoli ég mér ilfa við, fer á stað og legst — þversum (sbr. Jón Einarsson í Heims- kringlu 26. júlí). Undir Braixabjöigum. SKÁLDAMINNI til Vestur-ísfendinga 2. ágúst 1906 Lesiö upp 6 Íslendiuxadefíinum, líKXi. Yfir svimháum björgum Braga brosir dvergfjörnir sögugeims ; þangað. óðmegius döggvar draga drengi þreytta, frá glaumi heims;-- þar sem skapast ljóða segul lindir lýða hugsjón töfra fagrar myndir.— þar er frjóvangur söngs og sögv, sambland alls þess, er hjartað ann; þangað óðsmiðir, hörpum högu, gengur Hkt og drengnum, sem ætl-; ht.lUa g.atnlan sern unjran mann: aoi að ná í óskastundina með því, j Sorgarljóð frá döprum hugum að komast undir eudann á regn-1 drjiipa ■ boganum. Hann tók ulfarkcirfu (jjmmsýn öld að brunnum þeim móður sinnar og hljóp með hana ska] ferjnp.a- _ upp á kviaból, þvf þar sýndist honuni eudi regnbogans vera, og hugsaði sér gott til glóðariunar, og ætlaði að fylla hana með gull- peningum. En þegar npp á kvia- bólið kom, þá var þar enginn regn þar er gfeðinnar himinn heiður, hafvog lygnan þá gyllir sól ; — þar finst ástdrauma megiumeiðúr muna blómgast við fjallaskjól ; bogi, en það hylti ’undir hann y’fir b,(>m Þaú kristalls skærar döggvar fefti, og svo gekk koll af skreyta, skrauts þess glaðir hugir ávaft feita. (lúrsBon, 2. M. Johnson, 3. M. J<3- ‘ U?k J' S' Mills Um frelsið , þa hefi eg þar fáeinar athugasemdir að gera, seru ég hygg að sanni það, að ummæli mín um bindindismálið eru ekki eins fjarstæð þeirri fnelsiskenningu, sem þar er flutt, eins og bann virð ist álíta. Að fnllkomið frelsi sé í þvi inm- falið, að geta óhindraður og á- byrgðarlaus gert alt sem maður vill og hefir mátt til að fram- kvæma, er alls ekki ný frelsiskenn- ing, sem ég sé höíundur að. Kn það er minn skilningur á orðinu, eða þ#irri hugmymd, sem það tákn ar. Og bók Mills ‘*Um frelsið” mæh'r ekki á móti þvi, að !i.i:m sé réttiir, heldur þvert a mnti. Sú bók er ekki skrifiið til áð útskýra næsta kolli. V'i'ðvíkjandi því, hvað ég meina með orðinu “réttur”, þarf natim- ast langa skýringn, ég sé ekki að i þar niá allskonar unað finna ; ég hafi á nokknrn hátt misbrúkað; alfrjáls skemtir þar söngvadís það orð.' Lika finst mér það litlu1 jafnt þeim tigna, sem manni S'kiíta, hvort maðnr kallar réttinn I minna, meðskapaðan eða ekki ; réttur erj morgna gláða, þá sólin ris, — naumast nokkur skapaður hlutur, dag og nótt, sem kveld hún mönn- að eins hugsjón. En ef hr. M.C.B. i urn kveðiir h'í ldur að ég álíti t.d., að einn kynja brag,er fjörgar þá og gleður. maður sé réttborinn til auðs og i valda og annar til þrældóms og j örbyrgðar, þá er það mjög fjarri ' Undir tekur, i Bragabjörgum, h'inii rétta, og ég veit ekki, hvar 1 blöskrar þeg.jendum söngvame-gn. tíiftir nienu. 1 tí. Stephenson,; hvað sé fullkoimð írclsi, heldui til Dynur Ijóðgjöll á Herjanshörgum, hylur Nástrandir kvæðaregn. — Sjálfan Baldur skáld úr Helju hrífa. Hýmisliðar söngs á völlu drífa. hann hefir getað dregið það út úr orðum minnm. Ekki veit ég bekhir á hverjn það er bygt, sem hr. M.C.B. segir, að félagsheildin hafi engan rétt. J. S. Mill talar um rétt nj'ann'félagsins svo að segja á hverri blaðsíðu í Heimsins lífdöggvar, söngs frá bók smni “Um fr>elsið”. Hefir ekki félagsheildin kröfur á her.dur hverj- um meðlimi sínum ? Getur sá, sem sölum, svala þyrstum og vökva jörð, — reisa fjörvana drnims úr dölnm,— rettlaus er, haft nokkrar kröfur á j dreypa frjóregni’ á björgin hörð: hendur öðrum ? Hefir ekki hver maður skyldur vdð það þjóðíélag, sem hann nýtur verndar af ? Get- ur maður haft skyldur við rétt- lausan hlut ? Hefir ekki hver þjóð- félagshrild rétt gagnvart öðrum fé- lagSiheildum í kring um sig á með- an þjóðfélög eru til á annað borð ? það er algengt, að tala um að syndga, misgera við sftt þjóðíélag. En er mögnlegt að misgera við þíið sem réttlaust er ? Eða ef rængt er að kalla þetta “rétt”, . hv.i'S á þá að kalla það ? I Jafnvel fjöllin söngva horfna syrgja sig í hiilduskýjum grátin byrgja. Heimnr, vagga því songva svön- um, sæm þá gullveigum unaðslifs! — þegar bölnornir bregða grönum, bjóðist óðvinum lækning kífs! Hlýði þjóðir lögnm Braga barna, byggi transta múra, þeim til varna! STYKKÁKR VÉSTTCINN það er engin ný bóla þetta, að ýmsir alþýðumenn — “ólærðir” hrósa þeir sér oftar af að vera — stökkva upp á neí sé-r ú't af ýms- um upplýsandi og leiðandi grein- um, hel/.t þá frá oss, svo nefndu “lærðtim mönnum”, í blöðumim, og 'taka að rifa þær niður, og jafn- framt okkur i svg. Eg sein þetta rita befi tví-þrí\egis ma-tt þessu. Eg ritaði grein um það og færði ýms gögn til, að ég ætlaði ísfend- ingum hér Vestan'hafs alls heimilt aö yrkja og ljóða, og að Vestur- heims ljóðag'erð vor væfi yfirleit't til gagns og skemtana f'jöldanum, með því hún væri, að fám undan- U'kn'ingum, eigi lakari en ahnetit gerist hjá islen/.kri þj<>ð, og í engri kennanlegri afttirför, og svo í til- efni þessa fann é-g að við þá, sem sífeft værtt að abbast upp á ljóða- menuin'a okkar, með fúkvrðum oft- ast og illyrðum, sem jafnan er al-lra tippskafninga siðan, og vér m'erkjttm líka hjá I/árttsi vorum <>g þreyfum greinilega á hjá honutn J. j B.H. þarrfa að sunnan. Eg hefi j eági svarað þeim síðara uppá hans afarlöngn vefhigrein í I.ögb., en j mér þótt'i það ekki ómaksvert, j þar eð hann, tnér skiljanlega, fékk l ekkert hnekt mér eða málstað mín ! um, því þetta sem hann er að j rugfa ttm “Authoritet” — það j mttn á voru má'li mega heita ræð- [ ishefð, eða hef'ðarvald — Friðriks j síns hér, þá er það hontim fljó'tt að segja, að é-g, sem margir fleiri, viðtirkenmtm afls enga ræðishefð þessa manns, gettim ekki, viljuln ekki af vfssum, gevmdum ástæð- ttm. þótt þessi uppskafningur J.B. H. sé að bregða mér um “li'tlu sál- in’a”, kalla mig feirbttrðar postula o.s.frv., þá fi'ggtir mér, það alveg í féttu rúmf, því það dvlst hvorki mér né öðrum, að þessi J.B.H verður aldnei spámæður 20. aidar- innar, jafnvel þótt hattsinn ,í hon- um sé uxastór og heili.tn að þvi skapi, alt svo kvantítet, en mintia eða kannske ekkert af kvalint, og hvers er þá að vænta ? Úr gnetn hans mætti annars taka ttpp i fám orðttm allspélígt dæini af sálar <>g rökfræði hatvs, þar sem hanu er með þá báða í einu .v'ra Friðrik og Sigfús okkar Be:icdi<.ts- son, og vill nota heimild þeirr:. á mig. Kn inivtakið er þett.v: Ilvaða heilnæmi íinnttr þú ;>.N. i ljóða- pésanum hans Sigftisar Bcnediets- sottar ? Sérðtt ekki að hann er gapt öfugttr við Friðrik minn ? Og hvað viltu þá meira ? Bölvaðttr Sigfús! Afttir: Dsstu greinina eftir vestur- h'eimska ljóðaskáldiðf! ) hann Sig- fús Benedictsson í Almanaki 1905, þar «r hann alveg á sama máli og Friðrik minn ttm vesturh. ljóða- gerð. Btessaður Sigfú's! — “Sigfús fjytur gífurlegasta guðfast’l og brosir jafnframt á kampinn ; en sr. Friðrik minn syngur innblásið hei- lagt orð, með sannkferkfegri al- vöru(! ), þessvegtva mætast jx?ir, sérðti, þvi “extrema se tangari't”, eins og fornir sögðtt, fnætast bár- rétt í dómttm 'sÍBtim, svo sem í smekk og skáldskap. þarna er þá logik J.B.H.! Úr því ég amvars fór að minnast nokkttð á J.B.H., á ég bágt með að láta vera að kvma að honttm með “fnottóið” si-tt, er lvann tran- ar fram fyrir grein sinni. Illa skjá'tlast honum þar, ef hann held- ttr að skáldið þorst. Erlingsson hafi meint mannflokk þann, með “músjetna holdið”, sem ég andfega tilbeyri. Nei, J.B.H.,* það skihtr hver græninginn jafnvel, að þar ert þú og þínir nótar meintir, klíkit- sauðir og afturhalds-garmar; kvæð ið ber það ótvirætt með sér. Eg sfeppi honttm með þetta og mttn eigi svara framar, einkttm þá er hann mér vitanlega sitttr þar naglfastur enn, er karlinn Sv. okk- ar Símonarson básaði hann síðast. Verði homtm vistin góð! þá kemttr nú Jón sn'ikkari Kin- arsson foráttufullur i siðustvi Hkr. gegn mér, fvt af grein minni “Him- inn og Ví'ti” i tfmaritimt Hcimi, fyrir nokkrtt. Svipað >er fyrir hon- um og hinttm, að hatm kemttr, mér sjáanfega, með engar sannanir gegn míntt máli þar. Kn eftir lang- an hí-imsjx'kifegan inngang, sum- part httgvekja i miðalda stýl, þar sem margra hálfgrasa eða skolla- fingra k'emrir, er hann búinn að ná sér og byrjar á þessum 'gagnslausn og heimskulegu stóryrðum: “Vilt- ir menn og séra Stefán”, — ég þakka fyrir sætið — Svo: “geig- vænfegasta fjarstæöa”, frá hvaða sjóniarmiði er mér spurn. Heldur J ,E. að ég sé að kasta því út í lof-tið, sem ég er að skrifa ? Enn- fremttr: “þú heíir engan r é t t til að slengja út þessum skoðunttm íyrir almenning”. Heldur aumingja J'ón, að þessar skoðanir sétt minar e i n' s ? Og þó svo væri, hver dyrf- ist að banna mér ? Rétt. Almenn- ingur má sem sé ekki vita, hvað efst er á blaði í skynseminnar heimi, annars má svo fara, að þar verði óþægir sauðir. það siturekki á J>ér Jón, að reyna að gerast postttli orþódoxra, þú mátt auð- sjáanlega ekki við því. Segirðit ekki einmitt sjálfur, að ýmsir hafi gert góðan róm að því, sem ég flut'ti i greininni, og þessvegna haf- ir þú risið ttpp öndverðttr, hkfega af einskærri triiarlegri van'dlæting þeirra vegna; en hvaða “business”, segja rnenn hér, hafðir þú tvl þess ? Aðrar en þá gamlar trúarkreddur, sem ég bið hann sjálfan að ei'ga. Úr himim langa heimspekilega, en því mi'ður líka sann miðaldarl'ega in'ngangi, þar .setn skollafingranna kennir, verð ég þó rúm sé litið hér að drepæ á örfátt: “mannsandinn dvelttr við hina fegurstn imynd utn annað líf”, rétt er það; “dýrðleg lattn og há embætti (heyr! ) fyrir þá sem ckkert hafa ttnnið til sliks” (heyr, heyr! ); “vorn bara fæd'dir ttndir lánsstjörnunni(! ), sem” — þrátt fvrir réttlæti guðs og mátt — “réði fyrir (stjarn'an) en'dttrlifnttn þeirra til slíkra úr- slita ” (heyr! ). Svo vonar hantv, þessi og hinti, frá því hann kemst til vits og ára, unz hann fær að vvta ratvngerðarfega ivt- komti þessara vona, ‘akktirat' eins <>g þeir ævinnlega bjuggtist við(! ) eða þá öðruvísi", setn Jóni virðist engan mismttn gera, t þessari flónsk'tt mærð sinni. “Siðaðir menn lofa okkttr sæhtfttllri umbun, án þess við eigttm hana skylda”, kem- ttr aftur; góðttr mórall þetta, Jóni! ‘‘En viftir menn ern svo ósiðaðir, aíþþeir lofa hemvi ekki öðrvtm en þeim er verðskttlda hana”. Slæmir eru þessir Indí'án'ar, og þá lika égt “‘Staðurinn þar sem manni er út- hlii'tað þáð sem hver á skilið”, — attso þar sem maður sker upp eft- ir því sem maðttr sáir niður, — i ‘‘nefnist af hámen'tiiðtim mönnnm Helviti” (heyr! ). “það má dæma um mentun'arlegt ástand hverrar þjóðar eftir hugm'vnditm þeirra ; þessa tvo staði”, segir Jón enn, og I kannske hann sé nú réttur þar, bara hamt fái sýnt staðina. Skömmtt síðar kvartar hann um að sttmir séu, er “ekki láti sér skiljast að staðurinn sé til”; hafa víst ekki seinustu útgáf'una af I.inni hv'iku 1 andafrTeði Jóns! Hérna er þá sýnishom af hinnm langa inngangi hins .spónnýjasta visinda postula J. E. Orðin tala | fyrir sig sjálf; hvernig getst mönn- um að? þá er hann nú undirbtiinn j árásina á mig, með venjvttegum' kryddyrðttm: “Viltir menn og sr. Stefán”, “geigvænfegasta fjar- stæða”, o.s.frv. þetta ertt ekki sannanir, Jón, né rök, svo stór- yrði þes.si hitta og hirta þig bara sjálf'ann. þá keniiir hann með klausu mína um rökin fyrir því, að himinn eins. og hann er kendur og af kreddu- i fólki trúaður, geti eigi neimtm ! neitt sannarlegt sæluástand veríð, i og kveðnr mig engan rétt hafa j sem lærðan mann(! ) að slengja út annari eins fjarstæöu. Eg visa j til greinar minnar, en þar er að eins sagt, að h'hniim sá er engann stigmun eða staðbreyting hefir að bjóða, hafi ekkert eftirsóknarvert. Eg stend við það, Jón. ]>ar sem f'uHkomin andans og framþróunar- innar stöðnun og kyrstaða er orð- in, enn eintómur fiðliisláttur og söngttr engla, sem Jón veit með I mér að er kirkjukenningarinnar himinn. Ivn hvernig ferðu svo að bregða mér um misskoðun mína á I hi'mniniim, er ég engan staðle'gan himinn viðurkenni (sbr. grein ; mína). það er meðal ósvifni af þvr. Innihaldið í þessttm hhita greinar ininnar Var á þá leið, að | “ef' einl.ver slikttr staður væri, sem kirkjttnnar fiðhihljómandi og starfs vana himnaríki, þá mundi það okk nr jarðarbörnum eigi vera sem æskifegust V'ist, og við það stend' ég enn ; sæla vor gettir ekki verið ' i öðru fremttr fólgin, ett hugljúfri starfsemd, ávöxt berandi viðfangs- e'fnitm og sífeldri framför stig af sti'gi. Hvað sem “viltir menn” kunna að meina, þá hefir sr. Stef- án þessa skoðun. það stingur raunar i stúf við Jóns orð um himnaríki: “hverstt óþarft það er að hafa færur til að gera gott”(! ) Betur að annað eins og þetta beyr ir maðttr nú annars sjaldan! þá kemtir þessi rúsína hjá hon- um, 'þar sem hann játar að hann hafi ekkert raunar fundið að grein minni, fyrr en aðrir íóru að halda með h'enni, og þykjast finna í henni speki, m'eðfram af þvi hún sé eftir lærðan manu þá er Jóni lokið og

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.