Heimskringla


Heimskringla - 16.08.1906, Qupperneq 3

Heimskringla - 16.08.1906, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA iWinnipeg, i6. ágúst 1906. skríll þar sumstaöar samankom- inn og drykkjuskapur mikill og hryllile'gur. þar er ákaflega n íkill h'ávaöi, og h'eldur er þaÖ ólikt Jlinni ínndælu islvnzku sveitakyrö, sem margir íslen/.ku vesturfararn- ir voru yanir viö, en við þetta venst maður meÖ tímanum eins og alt annaÖ. Meöan viö biöum á Skotlandi, fórum við i ensku byskupakirkj- una og eina katólska kirkju, og þó vdð skildum ekki þaö sem fram var flutt, þótti okkur gaman að sjá siðina, sem eru ínjög einkenni- legir á ýmsan hátt. Kkki Lvílir mibill vandi á prestinum, og ekki þarf hann að sitja kófsveittur dag eftir dag viö aö semja ræður, því hann les að eins upp vissa kafla úr Jatneskum bókum og þar meö er því skyldustarfi lokiö. Frá Skotlandi fór þann 9. júní stórskipið Corinthian vestur yfir hafiö. Corinthian er afarmikiÖ AU- an línu skip, vafalaust helmingi stærra en Vesta, og með því fór- um við. A þessu risavaxna skipi var æði margt. Flest voru Skotar, svo og aðrir þjóðflokkar, en ekki voru þeir fjölmennir. Alls var á skipinu liðug 2000 manna, Á Englandi stækkaöi ofurlitiö is- lenzki hópurinn, þar sem hr. Arn- ór Árnason bættist viö hann meö sinni fjölskyldu. Hann kom meö Ceres til Englands og ætlaÖi til Chicago meö konu sinni og dóttur eu' fó.st'urdó'ttir hans, Miss Guðrún Árnuson, fór til Winnipeg. Hjálp- uðu þau okkur málleysingjunum vel og drengilega á allan hátt. Með þessu Állan línu skipi var aö mörgu leyti ekki il‘t aö feröast. Skipverjar voru nokkurn veginn saemifega kurteisir, aö minsta kosti allflestir, og viöurgjörning- ur var mikill og góöur. Verst var að fá þvottava'tn og eins til að drekka, og þaö lítið, sem m.iður fvkk af drvkkjarvatni, var a’.ls ckki gott til aö drekka þaö. A þessu skipi var seft mikið af áfengum drykkjum, enda var þeirra neytt mikið. Og heldur er ég hræddur um, aö suin siö- gæðisloforðin hafi veriö brotin á Corinthian af völdum vítisins. — Heldur fengum við hvast, einkttm i þrjá sólarhringa, svo gekk alt af öðru hverju yfir skipið, og j)á heyrðust mér hinar æstu bylgjur Atíantshufsins verk aö flytja okk- ur kveðjuljóð frá Fjallkonunni, og að jx-'tta va-ri hljómur Itergmálaö- ttr frá brjósttim hennar til þess að vekja hjá oss fagrar og frjálsar hugsanir, sem geröi oss hæfa til þess að meta tár bennar, stríð og ævisiigu. Og bylgjurnar snngn meö íslenzkutn, aflmiklntn röddttm: Eg á nóg af dóm og dauða, danðinn býr í föllmtm krafti, ég 'á dali, dimma, snauða, dáödn býr í tjóðurhafti. þaö er bjarg á brjóstum minum, bfcikar rósir. Hvar er vörnin ? f»ó hafa andaö eldi sínnm 7 • a mig stundnm góðu hörnin. Eg hefi litið sólir síga, sitmarb'lik á dagsins hvarrni, ég hefi litið hetjur hníga, halla sér að mínum barmi. Eg á blóðiö Grettis gamla, gaf mér tími sterkn börndn; því skal ekkert, ekkert hamla áfram lengra! þaö er vörnin. þet’ta eru hennar viðkvæmustu til- finningar, og þetta er hennar eilífa eðli, sem blikaði á banaspjótum vorra beztu manna, sem féllu hér og úthel'tu blóði fyrir ást sína til föðuriandsins. Til Quebec komurn við þ. 19. júni, og vorum þá sannarlega glöð að vera komin alla leiðina yfir hafi'ð, þótt við ættum nú eftir að ferðast austan frá bafi tii Winni- peg, en þá voru iikindi til að sú iv-rð stæði ekki mjög iengi yfir. í Quebec urðu eftir þau hjónin Páll Guðmundsson og Petrín ............ Hafði hún alið barn á hafinu þ. 14. og var orðin svo hress, aö læknirinn á skipinu áleit hana ferðafæra, en læknirinn i Quebec aftur á móti vildi hreint ekki láta hana balda áfram ferðinni, og urðu þau því að bíða þar n'okkra daga. það þótti okkur mjög leiöinlegt, að tína þarna úr hópnum tveimur góðum og sk'emtifcgum samferða- mönnum, ekki síst þegar svona stóð á; jafnvel þótt við mættutn öll eiga von á að sjá þau hjón bráðlega aftur. Drengucinn þeirra, sem fæddist á hafinu, átti, eftir beiöni yfirmannsins á skipinu, aö bera nafn hans og skipsitts. Frá Quebec fórum við með guftt- kst'inni kl. 4 um nóttina. Hefdur var þröngt í vagninum, og mesta rusl var þar saman komið í kring- um okkur, svo sem Gaficíumenn, Rússar og aðrar slafneskar þjóök, og það var sannarlega bágt, að vera samati við það fólk til fcngd- ar. þaö v.ar þ. 19., sem við fórum frá Quebec, en kotnum til Winni- |>eg aðfaranótt hins 24. júnímán- aöar, 'tg höfÖum hvergi stansað neitt til muna nerna í Kenora, sem er dálítiö Jxirp æöi-langt frá Winni- ]teg. þar uröu eftir tvær systur úr (’)lafsfiröinum, sem áttu Jyar bróð- ir, herra Wiiliam Kristjánsson, og fórst honum mjög höfðinglega viö okkur; sendi hann okkur öll ósköp af mjólk, ásamt branöi og öðru góðga-tv; og kom okkur það vel. þar vóru líka fleiri Islendingar, er tóku vel og mannlega á móti okk- ur, og sönnuðu -þeir og s’ýndu, hvaö Islcndingum hér vestra ferst vel við nýkomwa landa sína. þegar til Winnipeg kom, vorum við rekin á Kmigrantahúsiö, og biðum við þar um nóttina í góðu yfirlæti, eins og alla fciðina, því ekki þ-arf að efa neitt Jress háttar, eins og mönnum er kunnugt setn vestur hafa flvitt. þarna skildu nú vegir okkar vestnrfaranna. Jtessi litli hópur, sem haldið hafði í gegnum stravnn inn t'il- hins fyrirheitna landsins. Og til hvers förum viö ? Til þess að fittna þaö sem okkur vantar, tn ekki er vist, aö við finnum þaö á- valt ÖIl. . F ■ r því perlnr þær setn ljóma og lýsa mannsins stríð niig langar til að finna og geyma alla tíð. Vér grátum stundum allir hið góða lífsins hnoss, en geisliun bezti fæðist og deyr í sjál'fum oss. Hér vil ég þá láta staðar num- ið og fjölyrða ekki meira, þó margt sé nú ef til viil eftdr, sem Jöndutn míntitn og samferðamönn- um þætt'i kannske rétt að taka, ttpp. En ég hefi ekki hirt utn að halda því betur saman. Að endingu vil ég minnast Jxrss, að ég vona sterklega, aö Jx ssutn litla hóp, sem kom frá íslandi i vor, líði sem bezt i hinu nýja, auð uga Jandi, og aö það þroskist og vawi sem be/.t í öllu því stóra og fagra í tilverunni; að J>að verði auðugt af sem flestvtm skilyrðum, sem eru fyrir því, að vér vekjum og hagnýtum ný lifandi og starf- andi öfl, sem knýja oss til frelsis og framfara á lífsleiðinni, tii J>ess að vér getvim einhverntíma lið- sint fóstvirfandinu, Jtegar J>að litvtr bænaraugum til niðja sinna. Svo kveð ég alla satnferðamenn- ina með beztti óskvim og þökkuvn fyrir - þann stutta tírna, sem við á'ttvim leið saman, og ég vona, að gleði og ga-fa sendi J»eim geisla sína á komandi tímum. ADAMS cSiL iviAxixr PLUMBINO <í- HBATING SmáaOgeröir fljrttt og vel af hendi leystar 555 .Sargpnt- Avp. + + Phoíie FRED^RICK A. BURNHAM. forseti. • Mutuai Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Nýjar. borgaðar ábyrgðir veittar 1905 ..........$ 14,42fi.825.00 Aukin tekju afgangur, 1905 ...................:. 88.204 29 Vextir og rentur (að frádregnum flllum skött- um og “investinent” kostnaði) 4.15 prósent Lækkun f tilkostnaði ytir 1904.................. b4.800.00 Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinn 1905 8.888,707.00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og ertíngja.... 04,400,000.00 Sfðan félagið mymlaðist. GEORGE D. ELDRIDOE. • varaforseti og tölfræöin>rur. • KENNARA vantar fyrir Arnes South S. D. No. 1054, kenslutími 6 (sex) mán- uðir, frá 1. október 1906 til 31. marz 1907. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrifuðum til 1. septetnber næstkomandi, og þarf umsækjandi að tiltaka mentastig, æfingu við kenslu og hvað hátt kaup að óskað er eftir. Nes P.O., 23. júlí 1906. Isleifur Helgason. Kennara vantar (karlmann hel/.t) til Geys- irskóla, nr. 776, sem hafi annars eða 3. stigs kensluleyfi fyrir Mani- toba. Kenslutimi níu og lválfur mánuður, frá 15. september næst- komandi. Kaup $40.00 um mán- uðinn. Tilboðum verður veitt mót- taka til 15. ágúst næstk, Geysir, Man., 27. júni 1906. Bjarni Jóhannsson, skrif. og féh. Kennara vantar til Laufásskóla, nr. 1211, íyrir þrjá mánuði, frá 15. septem- ber næstk. Tilboð, sem tiltaki mentastig ásamt kaupi, sem ósk- að er eftir og æfingu sem kennari, verða meðtekin af undirrituðum t'il 30. ágúst næstk. Bjarni Jóhannsson, skrif. og féh. Geysir, Man., jvilí 4., 1906. KENNARA vantar til Árnesskóla No. 586. Kenslutími 6 mánuðir. Kensla byrjar 15. september næstkomandi. I Sendiö tilboð og tiltakið kaup og j mentunarstig, til undirritaðs, sem I tekur á nióti J>eim til 25. ágúst næstkomandi. Árnes, Man., júlí 21, 1906. S. Si'gurbjörnsson, ritari-fchiröir A.S.D. HKDIMKKIKfiLI' oc TVÆR skemtifcgar söcur fá nýir kaup er.dur fvrir að eins SSÍ .OO Duff & Flett W)I NOTRB DAMB AVE. PLUMBERS Ga9 & Stenm Fitters Telephone 8815 Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðurn hér í borg- iitni; einnig hetí ég til sölu lönd, hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt tíeira Ef einhverju kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vélkomið að tínna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvetra eg peningalán, tek menn f lfí's- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. G. J. COQDMUNDSSON 702 Simcoe St.. Winnipeg, Man • • • Hætii menD. vanir eða óvanir, eeta fengið uroboðsstöðnr roeð beztu • • kjörum. Ritið til “ AGLNCY DEPARTMENT”, • • Mutual Reserve Bldg., 807—809 Broadway, New York • • Alex Jamieson 411 Mclntyre Blk. W’peg. * 1___________________.....____________________________...J MARKET H0TEL 14tí PRINCESS ST. 6 móti markahuum P. O’CONNELL. vlgandi, WINNIPKG Beztu tegundir af vli.fönpvn. oj: vu d) um, aðhlynning eóð oe búsið endur bavtt og uppbúið að nýju 5000 Cement Build- ing Blocks “}u E1 d i viðu r af öllum og beztu t e g - undum. OXFOBl) HOTEL er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave. að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta f þessum bæ. J. G. HARGRAVE & CO. Phones: 48/, 4H2 og 2481. 334 Main St. Eigandinn, Frank T. Lindsay, er mörgum Islendingum .ið gððn kunnnr. — Lítið þar in»! JL “T. L. " CIGAR Hinn ágœti , , , • er langt á undan hinum ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu, sem heita “ T. L. ” og eru búnir til hjá Thos. Lee oigandi WESTERN CIGAR FACT0RY WINNIPEG Department of Agriculture and Irmnigration. MANITOBA Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verku metin. Anðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn tíjótlega auðuga. Á R I Ð 1 9 0 5. 1. 2648,588 ekrur gftfu af sér 55,7tíl.4Ití bushel hveitis, <tð jafnaði ytir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og aðrar byggingar fyrir ytir 4 inilliónir dolliars. 8. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíön dollars. 1. Bún- aðarskóli fyrir Manitolwfylki var bygður á þesstt ri. 5. Land er að ltækka f verði alstaðar í fyikimt. og selst ttú fyrir íffi til 5(' hver ekra, eftir aftöðn og gæðum. (i. — 4" ]>úsnnd velmogamli bændur eru nú f Manitoba. 7. — Emiþá eru 20 utillftín ekrur af latidi í Manifiiba sem má rækta. og fæst sem ! . i iíilistéttari TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-laudsins: !>io a-tt <o ;e m '<Vie i*eg og t'á fnllar npplýsingar uui heimihsréttutl 'nd. ,-im.io nu. ('iunur lfind setti tii s:>ln eru hj« fylkisstjöruim.i. 11:1•: i'.ii<úei'1g um og landtV! "'uiim. R ROEJLIIV. Stjórnarformaður og AkuryiEjuni;«ia R..ögpili. Etu, U) .plýshiKu i, ... tii: Jll* llHltKI'V I .1 <4«il<len tíl7 Main st., Winuipeg, Man. KONUHEFh ID Eftir A, Clemmens .♦ I íí * I * * ''þn att að fara í burtu, Krnst — Jtú átt að yfir- gefamig?” “Já, góða rnín, ég get ekki kornist hjá þvi, hvað feginn se:u tg vildi. Eg er ekki minn eigin húsbóndi, eins og ]>ú vfizt”. " “Kn þú vtrður þá ekki fcngi í burtu?” "Eg veit }>að ekki ; ég ræð því ekki — ég verðl cius fcngi og húsbóndinn vill, því ég á að íara með hocum”. “0, Krnst, Jiet'ta er ót'talegt! ” “Ég hefi vitað 'þetta nokkra daga, en vdldi ekki hryggja þig fvr eti ég mátti til”. “En þu skriiar tnér þá á hverjum degi,?” “Á hverjum degi, góða mín ? það held ég verði ekki hægt, ui svo oft sem ég get. Nú vil ég biðja þig að undirbúa ait til heimferðarinnar”. Adela hlýddi Hún var sorgmæddari tn hún gat sagt, og meir ut ástaiða virtist til ; f-ún hrygðisit einkum af því, að Valdau vildi tkki tala um tilefni ferða'rinnar. Hún bélt mamri sinum föstum og vafÖi sig upp að hotiutn, þegar þau kv.Q.ddust, eins og það va'ri í sið- asta sínnt að þau sæust. Hún leit framan í hann með tárin í augunum og sapði: ‘GeturGi; ekk. tekið mig með, Krnst ?” Hann var mjög klökkur. “Eg \ildi að það væri tnögulegt”, sagði hann innilega, “ut það er alveg ómögulegt, elskan mín. Vertu nú hugrökk og hraust, og gerðu mér ekki skiln- aðinn of þungott. Nani, gættu konunn<ar tninnar, hugg- aðu h'ana, vertu henni góð, þangað til — þangað til ég k.m aftur”. þegar vagninn ók á burt með Krnsit Valdau, tók Nani hendi sinni um mittið á Adelu og sagði: “Meðan ég lifi, skal ég aldrei yfirgefa yöur, kæra frú”. Adel i lagði höfuðið á herðar Natti og grét hátt. “Mér finsi það á mér, Nani, að ég fái aldrei að sjá hattn aftur. Ó, guð minn góður, Nani, ef ég hefði | uú kyst hat'.ti t síðasta sinni", sagði Adela í vonlaus- ti.'i' róm. Nani huggaöi hana eins vel og hún gat, en þaÖ kom skjótt í l;ós. að í þeim efnum hafði hún engin á- hrif l:aft a Adeltt. Hún varð æ þöglari og þöglari, og sotg og greinj i virtist ætla að gera út af við hana. Hmar rnyrku grnnsemdir hennar áttu bráðla aö rætast. N< kkr’.tm dcgutn eftir burtför tnanns síns, fékk hún iangt bréf. Hvvn gekk inn í herbergi sitt til að lesa það. Nokkrum stundmn síðar kom Nani þar inn af til- viljiin, og fann húsmóöur sína föla og skjálfandi. “Hvaö ’gt ngui að?” sagði Nani. “Eg fa* tkki aö sjá hann aftur, hann liggur davtð- j veikvtr heima hjá nvóður sinni, og þangaö fæ ég ekki , að koma. Hann er davtður nvi — ég á engan mann, j Nar.i — ég vil fara til hans! 0, gvtð! ” Hvin rak upp hljóð og fcll i dá. Sorg Adeli. var svo tnikil, að hún gleymdi öllu umhverfis sig, en Nani hugsaði um alt og gerði alt. I Huggaði hástnóður sina, útvegaöi henni sorgarbún- jng og sá uni, að forvitnir nágrannar gerðu henni ekki ónæði. þeir, sem spurðvt um ásta>ðuna fyrir sorg Adeht, fengu það fáorða svar, að maöur hennar væri dauð- ur, lat'.gt, langt i burtu. Sa orðrómur kom upp í nágrentiinu litlu síðar, | aö hr. Vaþlau hefði dáið heitna hjá ættingjum sínum, , sem ekki skeyt'tu m'ikið vim ekkju lvans, en bprguðu | samt alíar skv.'.dir hans frá samvertrtíma Jæirra hjón- j ar.na. Hvaði n þessar fregtvir komu, vissi engintv, enda j gtrðu tnenn sig alment átrægða meö að fá skuldir sín- j ar horgaðar, og lofuðu Adelu að gráta í friði. ]>eg;.r þessi utvga ekkja fór að skiija ógæftt s na til fnlLs, feldi l.ún ekki tár sorgarinnar heldvtr gretnjunn- ar, og Jvtgar loks tárin hættu að rentva, virtist öll blið.i *>g viðkvæmni horfin af andliti hennar, harðir dr v ttir mynduðust í kring vtm munninn og augnatil- litið varð kait og djarflegt. Hún var orðin föl og hörð kona, með ákvtðinni hugarstefnu. þrem dögutn eitir að hvin hafði feugið vitneskju utn dauða manns síns, fvkk hún bréf frá lögmanni hans, þar setn hann bað um fcvfi að mega tala við har.a. “Viðvíkjandi ættmönmim hans”, var sagt í brí-f- in t. þegar AdtJa las þessa setningu, brosti hún beisk- kga. “Er ekki réttara að neita honum”, sagði N-ani, “það cru tr.aske aö eins •óþægind'i sem hann hefir að segja". “Eg .xtla að taka á móti honum, Nani, og he^ra, hvað Jzeir haía að segja mér”, sagði Adela. “Eg er ekki ’engur jaín istöðulaus og ég var. Fyrst ég hefi ekki ltitg'Vtr ást hans aö styðjast við, verð ég að l»ra að standa aí eigin ramleik”. “Kn J>ér þolið það ekki, hjarta yðar springur”, sagöi Naní. “þér hafiÖ reynt svo mikið síöastliðr.a daga Frú Valdau tók andlit Nani vnilld lófa sér og kvsti Jmö. “Nani”, sagð’ hún, “ég vildi að þú segöir satt, að hjjvrta mitt sprin'gi, |>á gaeti ég fcngið friö' í gröf- .ntvi. Eg tr svo þreytt, svo Jireytt! ” , Hun lagði höfvtðiö á öxl Nani, en gat ekki grátið, Naui httggaði hana og bað hanu að hátta snemma, svo hún \ t ?i hrcssari að tala við logmannmiv. Ilorn lögmaöur kom morguninn eftdr og leiöbsindi Nani honum in’t í 'gestastofiin-a. Ilann l.afði aldrei séð frú Valdau, og meöan hann heið h'innar, var h;vnn að liugsa um, hvernig hún mundv líta út. “An efa daðurkvendi”,’ hvtgsaði hann, “ég vildi Hka svo væri, þá ætti ég hægra meö aö kov^ta öllu í lag" Kn hvcrnig sem hann nú hafði ímyndað sér að Adt'la * æri, ]>á gleymdi liann því og spratt vtpp úr stólnnm, þegar hún kotrt inn. Itm kom fallegur, fölur kvenumaður í skrautleg- um'en laglegvtm sorgarbúningi. Hún var fallegri en nokkvir kveunmaöur, sem hann haföi séð. Drættirnir í kr'ngum munninn bentu á hugraunir og daufu aug- un a svefnskort Adela hntigð'. höfuðið ögn til að heilsa gesti sin- um ‘Tlr. Hprn”, sagöi hvvn. “það tr ég. Og Jxt — ervtð þér virkifcga frú V j’dau ?” “Já, ég er það. Eruð þcr hissa á að sjá mig? Má ég spyrja, hvers konar kvennmann þér bjuggust við að sjá hér ?” Hr. Horn var ögn vandræðalegur. “í öllvt falli ekki dömvt eins og yður”. “Eg gét ekki tekið þetta sem neitt skjall fvrir mig, en sleppum því. Eg syrgi eigimnann mtnn, og þér

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.