Heimskringla - 30.08.1906, Page 4

Heimskringla - 30.08.1906, Page 4
Winaipeg, 30. ágúst 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir þvl hve vel þaö bor«a sig að kaapa reiöhjóliu sem seid era hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyreta ástfleöa : þau eru rétt og traustleaa búin til;Aunur: þau eru seld meö eins þflBgilegum skilmálum og auöiöer; þriöja: þauendast;og inar96getég sýiit yöur; þwr eru í BRANT- FORD rolöhjólinu. — A’lar aðgerölr á hjólum ótt og vel gerðar. Brúkuö hjól keypt og seld. Jóa Tliorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG ísleti'dingadags racfta herra J. S. Björnsson'ar kemnr í næsta bla&i. Eitt þústmd krónur. Arangur af Islendingadags hald- inu í Whmipeg 2. ágúst í ár varð sá, að gröði dagsins varð um $200, meira en tvisvar sinnum staerri en á nokkrum undangengn- um íslendingadegi hér, og áður át'ti dagurinn í sjóði sem nœst $300.00. það var því ákveðið á almennum fundii, sem haldinn var í T'jal'd'búðarsalnum þ. 21. þ.m., að senda EITT þ¥SUND KRÓNUR af fé þessu til Islands til s.tyrktar ekkjíim og munaðarlausum börn- um druknaðra sjómanna 'þar. Kyrir þet'ta á hindurinn þakkir skildar, sem og allir þeir, er stut't bafa að bátíðabaldi 2. á'gústs á liönum árum. “Af ávöstunum skuluð þér þekkja þá”. Á mánudaginn v>ar kl. liðlega I síðdegis vildi það slys til hér. sunn arfega á Aðalstræt'i bæjarins, að tveir íslendingar, er voru þar að mála hús, féllu niður 20 fet, og stórmeiddust báðir, en ‘hé'ldu þó lifi, og þykir það undrum sæta. þeir handleggshrotnuðu báðir, en hvað þeir eru meira meiddir, er ekki fullljóst, er þetta er ritað — á þriðjudag. Mennirnir hefta: Sig- urður . þorsteinsson og Sigfús Gunnarsson. Menn þessir eru báð- ir um tvítugt, og voru að vinna fvrir hr. Sigftis Anderson, máiara hér í bœnum ; og er þetta í fyrsta sinni, er verkamen'n hans hafa orð- íð íyrir slysi. Sagt er, að mönn- tjm þessttm líði vonum betur í dag — þriðjudag. I/andsstjórinn i Canada, lávarð- ur Grey, ætlar að ferðast hér og um Norðvesturlandið um 2. mán- aða tfma í haust, og lagði af stað héðan 27. þ.m. Hann hefir ferðast hér á'ður, en fór þá eftir C.P.R. brautinm. Nú ætfar hann eí'tir C. N. R. 'brautinni frá Winnipeg til Ivdmonton, og þaðan fer •barm til Mcleod. Síðan til British Colum- bia og dt’elur þar ttm mánaðar- tíma. Með honum verður kona hans, tvær dætur og sonttr hans, lávarð- uf Howick, tneð konuefni sitt. Herra E. H. Bergmann, frá Gatöar, N. Dak., var hér á ferð í síðustu viku. Hann sagði oss þær frétbir, að talþráðakerfið, er Is- lend'imgar bygðu þar ntn sveitina fyrir skömmu, hafi reynst svo arð- væn stofnun, að eftir fyrsta árs starfsemi hafi hluthafar fengið 10 prósent vexti af hlutafé sinu. Og þó hefir ekki notkun þráðanna kostað meira en $18 á ári fyrir bændur, og $24 á ári fyrir “busi- ness” menn í Edinborg. Kerfi þetta var eins vel úr garði gert og bezt má verða, og þó hefir það borgað þenna ágóða að öllum starfskostn- aði frádregmim. Messáð verður í Únítara kirkj- unni 4 sunmtdagmn keraur (2. n. m.) á venjulegum tíma. Allir vel- komnir. Næsta mánudag (Labor Day), kl. 1.30, er ákveðið að hornsteinn Good Templara hússms verði lagð- ur með allri viðeigandi athöfn. Veður er nú með degi hverju;n svalt og heiðskírt ; ágætt vinnu- veður, enda uppskera og þresking sögð ganga mæta-vel' allstaðar, er fréttir hafa borist frá. En tæpast nægir V'innukraftuwmi hjá bændum þrátt fyrir hinn mikla vinntt- manna straum ausban að. Séra Fr. J. Bergmann Bór burt úr bænum nú íyrir síðttstu helgi vestur í bygðir íslen-dinga í Sas- katchewan og Alberta fylkjum. Hann gerir ráð fyrir að vera 2 til 3 vikur í burtu. 1 fjarveru hans messar stud. theol. Karl Olson, og, verði hann 3 sttnnudaga í burt, mun séra Fr. Hallgrímsson, prest- ur Argyle manna, messa þriðja sunntt'daginn. Maður druknaði i Rauðármynni þatin 23. þ.m., Thomas Pullar oð nafni. Hann var einn af mönnum þeim, er stjórnin lætur vinna þar að því, að halda ármynninu opnu ag hreinu. Maðurinn var skotskur, 30 ára að aldri. Blaðið Winnipeg Tribune, dags. 23. þ.m., segir visindamann frá Bandaríkjunum Lafá fundið gull- atiðugt svæði innan takmarka Manitoba fylkis, og bafi hann þeg- ar sent til Cbicago sýnishorn málmblendingsins, er bafi revnst anðugtir. Ennfremnr segir blaðið, að maður þessi hafi neitað $25,- 000 boði fyrir fttnd sinn. Hon. Walter Scott, forsætisráð- herra i Saskatchewan fylki; kom hér t'il bæjarins á fimtudaginn var, og hélt af stað tvl Regina um kveldið samdægurs. Hann sagði, að uppskera í Saskatchewan hefði enga veðtirhindran fengið og að uppskera mundi þar verða bæði góð og mik'i'l. Nokkrir landar úr AHtavatnsný- lendu eru nú hér á ferð og segja góða iíðan og hagstæða tíð. Verzlunar viðskift'i heildsölu- manna segja blöðin nú meiri og fjöru'gri en að undanförnu um sama leyti árs. Til leigu. TIL LEIGU er Htið hús. Menn sntii sér til Th. Johnson, 792 Notre Dame ave., frá kl. 6—8 síðdegis. Húsgögn fylgja, ef vill. Engin tegund eins ódýr. Og endist lengst allra. Blue Ribbon BAKING POWDER Biðjið um Biue Ribbon. JYlgið reglunum ætíð nákvæmlega. 1 I íslenzku búðinni. á Notre Dame Ave., fást þossa viku Ijömandi fallegir niyudarammar :— $1.50 myndarammar fyrir........$1.00 2.00 “ “ ....... 1.40 2.75 “ “ ........ 1.95 3.50 4.00 5.i0 44 karlm. alfatnaðir — st»»rðir, 36- 44, meö £Óðu sniöi og ár áffnBtu efni — veröa strax aö komast 1 penin^a. Til þess aö svo metri veróa, slæ ég 30 PROCENT af hverjum dollar. 10 prósent afsláttur af skófatnaði. betra veröi er hvergi h»Rt aö fá. Matvöru meö C. 3. JULIUS, 646 Xotre l>ame Ave. Næstu dyr yi« Dominion bankann, og rétt anstan viö Sherbrooke Street. Svo virðist, sem þjófum þyki Wmnipeg álitlegur staður til að reka a'tvinnu sína á. Á hverjum degi handsamar lögreglan fleiri og færri af þeim piitjnm. Nokkrir ung- lingar, fri 15 til 18 ára, virðast hafa einiægan vdlja á, að standa ekki binum eldri að baki í þeirri atvinn'u. Að öllum líkindu'in hafa þessir drengir bundist þjófaíélagsskap og eru nú sí-stefandi dag eftir dag. Nokkrum þeirra hefir lögteglan þegar náð á sitt vaid, og er það ótrúlegt, eftir sakaráburðum að dæma, hve miklu og margbneyttu verki — þjófnaði — þessir snáðar hafa afkastað suma daga. Komið og sækið bréfin ykkar, því vér berum enga ábyrgð á bréf- um, sem liggja hér marga mánuði eftir að þatt eru auglýst í Heims- kringlu. þessir eiga hér bréf nú: John J. Berg. Mrs. Sigurveig Stefán'sdóttir. Mrs. Sigttrbjörg Sigttrðsson (frá Láru S. Thordarson, Church- bridge). Ól. Óiafsson (Espólín). Jónatan Jónat'ansson (ábyrgðar- bréf). Th. H. Vigfússon. Joseph Joel. Alex Marshall. Sigurðnr Si'gurðsson, tvö -bréf frá íslandi. Björn Thorvardsson, Andrés Gislason og Ásm. Eymundsson edga íslands blöð. HfiUlflKRlAULV og TVÆR skemtilflear sðgur fá nýir kaup- er.dur fvrir að etns OO STUKAN ísland Nr. 15 Ó. R.G. T. HELDUR SAMKðMU 6. Sept. nwstkomandi. PRÓGRAM. 1. Anderson Band. 2. Ræða: S. B. Brynjólfsson. 3. Sóló: Miss Dínuson. 4. Uppfestur: Kr. Stefánsson. 5. Ræða: G. Árnason. 6. Anderson Band. 7. Phonograph Selection. 8. Iæikir. Byrjar kl. 8 Inngangttr 25C Nú mun hveitisiætti aistaðar vera lokSð hér í fylkinu og Nprð- vest'urlandinu. Sumstaðar, og að líkindum víðast l.var, þresking byrjuð, og er allstaðar látið vel yfir uppskerunni. Ég hefi sívakandi fullvissu fyrir því, að Jesús Kristur er guð í holdinu og frelsar frá syndum nú þegar. S. Sigvaldason. 13-9 NAP. BEAUCHEMIN CONTK ACTOR Plumbiug.Steam and Hot Water Heating Smáaögeröum veitt sér- stakt athygli / 56H Notre Dáuie Ave TeI.4£I5 ---------------------------------- €. IXtt 4l,DMO* Oerir viö úr, klukkur og alt gullstáss. 1 Ur klukkur hringir og allskonar gull- stáss til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISABEL 8T, 1 Fáeinar dyr noröur frá William Ave. ! ♦--------------------------------- / Islenzkur Plumber Stephenson & Staniforth Rétt noröan viÖ Fyrstu lút. kirkju. 11» Nena !St. Tel. 5730 J(5NAS pálsson PIANO 0« SÖNGKENNARI 6g bý nemendnr undir próf viö Toronto University, ef ós^ aö er eftir. TRIBUNE BLK. Winnipeg, Man. S. K. Hall. B. M. Aðvr yfirkenvari vtð Piano-deild- ina í GvntnvnH Adotp//VH Colleqe. EMrical Constrnction Co. Allakona- Rafraagns verk af heudi lejMt. 96 Kinjf St. Tel. 2422. Dr. 0. Slephensen Skrlfstofa: 121 SJwbrooke Street. Tel. 3612 (1 Heimskringlu byggingnnni) Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heiinili: 615 Bannatyiié Ave. Tel. 1438 Dr. G.J.Gislason Mc'ðala og tippskur^ar læknir Wellínitton Block OUAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. BOYD'S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 Heimskringla er kærkom inn gestur á IslaDdi FLUTTUR Árni “Tailor” er fiuttur. Hann hefir nú klæðagerðar verkstæði sitt að Organisti og söng- flokksstjóri í Fyrstu lút. kirkju 1 W’peg. Piano-kenslustofa 1 Sandison Bh>ck.. 304 Main St., Winnipeg. 322 Notre Dame Ave. [uppi á lofti], rétt á móti W’peg L P. TH. JOHNSON — teacher of — IM.4SO AM> THEORV Studio:- Sandison Block, 304 Main t.. and 701 Victor St. Graduate from Gustavus Ad. School of Music. ætfð á reiðum höndum. Al- fatnaðir gerðir eftir máli fyrir 20, 25 og 26 dollara. — Munið eftir staðnum. A. Anderson, TAILOR BILDFELL & PAULSON Union Banb «>th Fioor, No. 5220 selia hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvogar peningalán o. fl. Tel.; 2685 ItONNAKA HAKTIÆY Lögfrœöingar og Laud- skjala Semjarar Room 617 lnioD Bauk, 'Winoipeg. R. A. BONNAR T. L. HARTLEY TleDoiiiiiiiou llauk NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljurn peningaávísanir bor«- auleíar á Islandi og öðrura lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00 innlag og yflr og gefur hnztu gildandi vexti, sem leggjast viö ínn- staBÖuféö tvisvar á ári, 1 lok jánl og desember. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. PALL M CLEMENS. BYOGINQAMEISTARI. 470 llain St. VVinnipeg. Phooe 4887 BAKER BLOCK. H. M. HANNESSON, LögfrSeðingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Strætisnúmer- Heimskringlu er 72y Sherbrooke st., en ekki 727. Gísli Jónsson er maöurinn, sem prentnr fljótt og rétt alt, hvaö helzt sem þér þarfnist, fyrir sanngjarna bf»rgnn Soutk Eant Corner Sherbrooke tfc Sarqent ntn. Woodbine Restaurant Stflersta Billiard Hall 1 Norövestnrlandin Tín Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar Lennon A Hebb, Eisendur. “Og þosi drengur er líka stór ef'tir aldri, ég hefi aldrei séð jafn stórt barn”. “MÁ ég sjá hann'?” sagði Adela. “Velkomið”. Sttilkan dró blæjunia irá andliti drengsins. “Er itatm ekk; lagl'egttr, lkli herrann?" sagði hún hte.ykin. A (K-la leit á andiit þessa sofandi barns og hrökk við. Hver juin var það líkt ? Hver á þetta barn ?” spurði hún og stóð á önd- inni. “Frú von Heideck frá P. Við erum á ferðalagi til skemtunar”. Adela var vör að stjórna geðd sínu, og því sáu stúlknrnar ekki geðshræringtt hennar, þegar hún sagði: “fig hcfi heyrt þessarar konu getið, og var í kirkjuttni, þegar hún giftist. Má ég taka barnið í fang mitt ? Mér þykir gaman að smá'börnum. Eg á sjálf íítið barn hcima", Adela var mjög föl. Hún horfði augnablik á barnið, lant svo að því og kysti það. “Hvaða aiignalit hefir han-n?” spurði hún. það var rétt eins og barnið skildi þessa spurn- ingu, það lauk upp tveim stórum, bláttm augum og feit á hana. H-nn líkti.vt ekki móðurinni — ails ekki. *>túlkitrtn.. _rðtt hissa, þær höfðu aldrei séð neinn veita litlu barni slíkt athygli. “Iíaiin er vissttlega failegitT”, sagði Adela. Hún fckk stúlkun'nd barnið aftur, þakkaði hettni fyrir og för. , þegar Adela kom heim, sagði htin Nani frá þvi, að h’>n hefði séð dreng frú von Heidecks, sem ekki Lktist móðitrintii nei't't. Að þau HeideckshjóniJ væru á ferðalagi til heilsribótar fyrir hana, og að stúlkurn- ar stgftu satnkomulag þeirra gott. Um jólaleytiö var litli Arthur von Heideck farinn að geta staðið s.jálfur. Foreldrar hans og þjónustu- fólk þeirru var í höfuðborginni, til þess að taka þátt í \ etrarskerntununum. Frú Ernu hafði verið ráðlagt, að skilja barniö eftir á Fichtenau, svo sem tveggja mánaða tíma, en httn daufheyrðist við því, og áleit dtenginn eins óhultan í borginni undir sinni yfirum- sjún. En um ylirumsjón henuar gat naumast verið að tala, þvt hiin siepti sér alveg við skemtanirnar. Mað- ur hcnnar þar á móti forðuðist skem'tanirnar eftir megni. Eitm sinni neitaði hann Ernu algerlega um, að fara með henni á tónleikhúsið. “Ég skil þig ekki, Valdimar”, sagði hún, “þú kærir þig ckkcrt um hljóðf'æraslátt lengur, sem þér þótti svo gaman að”. “Ég er líklega að byrja að verða gamall”, sagði hann brosandi, “þegar ég kem í leikhús, glevmi ég strax h.ijóðfæraslætti og öllu,, og gef mig að eins við míntitu eigin hugsunum og draumum”. “Ilvað drtymir þig þá um?” “(*), — utn alt mögul'egt — um mínar æskusyndir til dæmis”, sagði bann með ttppgerðarhlátri. “auk J:ess er aldret neytt nýtt að s.já eða heyra nú um stundir. Götrrl.t tónleikhúsin haia ávalt sömu tnenn- ina, sem áhtyrtndur eru löngu orðnir leiðir á, og sömu lögin. Nei, ég get e'kki hlustað á þessar eilífu eiiditrtekiiitigar". “Máske þér liki þá betttr að vera til staðar við samsöng ? •uga söngkpnan, sem alltr hrósa, kemiir í fvrsta sinni opinherlegá fram í kvefd. Hún syngur, ef til vill, eitthvert a^þtnum uppáhaldslögum. Rödd henr.ai og sötigur kvað vera óvenjttfega fagurt. Við sku'ttm fara þar.gað, góði Valdimar, þú ert orðiuu of einbt’ialegttr”. “Ö, tnig langar alls ekkert til þess, en ef þú viit það endilega, þá vil ég ekki segja nei. Ég er nú samt hræddur ntn, að þér b^egði í brún, allar þessar nýju stjörnur eru í reyndinni ekki himnesk ljós, heldur föln- andi lauipalog. Nú man ég að ég hefi heyrt l.eunar getið. Heitir íiún Stern ? “Já, og af því svo mikið er um hanu talað, þá cr tnaður til neyddur að hlusta á hana, til þess að geta mvndað sér sjáifstæða skoðun”. 6. KAPÍTULI. Hefndin. Söngsalurinn var troðfullur. I’.löðin höfftu básúnað hrósið um þessa ungu söng- konu, og eítirvænting aimennings var á voðalega hátt stigi. Erna von Heideck skoðaði þessa ttngu söngkonu i gegn ttm leikhiiskíWrinn sinn. “Húti er sannarlega faiteg”, sagði hún, “og svo ung og fjörleg”. “Hvernig Iízt vður á hana, Heideek?” spurði kattimerherra Gyssing, sem var einn af vinum Valdi- niars og sat hjá honum. Á Jtessu attgnabliki var söngkonan að svngja "Ferðamaftttrinn” eftir Schuberts, meft listæfðum framburði og ytidisfagurri röddtt. Heideck svaraði ekk'i, svo Gyss-ing spttrði aftur. Heideck starði á söngkonuna með þ\ri útliti, sem næstttm gerði kontt hans hrædda. “Hvað gengur að yður, Heideck, þér eruð náföl- ur”, sagði kammerherrann'. Lófaklappið og vi'ðurken'ningarópm', setn gullu við að söngnum lokmtm, leiddu athygli Ernu frá þesstiTn tveim herrum. “Mér varö iit”, hvíslaði Heideco, “óiukku háls- krampi, setn ég f;<• of't, en vii ekki láta Ernu vita um, af því húa er taugaveik. Við skultim koma út, hér er svo lieitt”. “Nú hvaft sýnist yður svo ttm frú Stern?” spurði Gyssing. “Vtðunauleg. Hún söng ‘Ferðamanninn’ vel". “'þaft er efalatist. Mér finst ég hafi séð hana áður — livar, tnan ég 'ekki. /Kvisögu Lennar heyrði ég á ieið:i’tii hingað. “Trúið J/ér ævfkögum söngkvenna? það geri ég ekki þær erti vanalega 'tiibún'ar af Jæim, sem 'fyrst kjnr.ast bæíilcikum þeirra”. “'Nei, þessi saga á að vera sönn, og það er eiA- hvað skáldiegt við hana. Hún kvað vera ekkja”. “Ekk ja ?” “Já, hún er skjólstæðingur gamla Körns for- söngvara. Hún kvað áður hafa verið kenslttkon'a í söng, og mist mann sinn hastarlega. Samkvæmt til- lögum Körns fékk htin ti'lsögn hjá ágætum söngkenn- ara, stm heíir gert hana að því sem htin er. það er langt siðan ég hefi' heyrt jafn fagra rödd”. Heideck brosti lít'ið eitt. “þér ertið eldmóðsmaður, herra Gyssing”, sagði hann, “luifi Jtér ekki heyrt neftt meira um Jte.ssa söng- drottningu ,” “Ekki mikift, Hún> kvað vera d/ygðauðug og býr út af fyrir sig með gamalli Jjernu. Sér 'Varla nokkurn matm, natimast barnið sitt''. Heidcc hrökk við. “Barnið sitt — á hún Jrá barn?" “Já, svo er sagt”. “Ilún lítur oí unglingslega út til að vera móðir”.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.