Heimskringla - 13.09.1906, Side 1

Heimskringla - 13.09.1906, Side 1
XX. AR. WINNIPEG, MANITOBA. 13. SEPTEMBER 1906 Nr. 48 Arni Eggertsson Skrifst'-fa: Room 210 Mclntyre JBlock. Telephoue 3304 Nú er tíminn aS kaupa lot og halda þeim til vors og græöa pen- inga. — Eftirfylgjandi er vist meö að gefa eiganda góöan ágóöa: Furby st., 33 fet, á 533 feti5. Maryland st., 30 f., á 537 fetiÖ. Agnes st., 26 fet eða meira, á 526 febiÖ. Victor st., nálægt Sargent, á 525 fetiÖ. Toronto st., 75 f., á 5^3 fetiö. Reverlv st., 50 f., á 520 fetið. Home st., 50 f., á 5^9 fetiö. Og lot alstaðar í bænutn meö lægsta verði. Peningar lánaöir móti fasteign- arveöi. Lif og eignir trygðar. Heimili: 6"1 Ross Avenue Telephone 3083 Fregnsafn Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. TimbursmiSir í Calgary heimta roc kauphækkun um klukkutítn- ann, eða 54-50 á dag fyrir 10 kl,- stunda vinnu. J>eir gefa vinnuvait- endum tveggja vikna frest til aö svara kröfu sinni. — Mælt er, aö Liberal flokkur- inn í Ontario vilji fá séra J. A. Macdonnell, fyrrum prest presbyt- eríönsku kirkjunnar, en núverandi ritstj. Toronto Globe, til þess aö gerast leiðtoga Li'berala í Ontario. þaö er einróma álit leiðtoga fiokk sins, að í honuin sé nú enginn maður, er líklegur sé bil leiðtoga stöðu, og þess vegna hefir prestm- um verið boðinn heiðurinn. — Tuttugu og fitnm ára gamall fátækur k'eyrslumaður f Montreal varö fyrir því happi á síðasta af- mælisdiegi sinttm, í sl. viku, að fá frá lögfræðingafélagi í Montreal bilkynningu um, aö hann væri erf- ingi aö 350 þús. dollurum, sem faö ir hans hafði grætt í Sttður-Afríku En svo var maður þessi fátækur, að hann gat ekki borgaö fargjald sitt til Englands til þess að sækja auöinn, svo að lögfræðingarnir sendu honum S 5 00.00 til ferða- kostnaðar. — Emigranta fargjöld frá Liver- pool á Englandi til Manitoba hafa verið færö niður í 53o.oo fyrir fivern fullorðinn farjægja, og hefir sú niðttrfærsla stórum attkið fólks- llutninga þaöan úr landi hingað vestur. — Bæjarlóð var nýlega seld í Regina, Sask., fyrfr eitt þúsund dollara hvert fet í framhlið lóðar- innar. — þetta sýnir ásamt svo mörgu öðru, hve land er mjög aö stíga i verði í Yestur-Canada. — Rannsókn sú, sem haldin hefir verið út af tapi skipsins ITincess, er fvrir skömmn fórst á Winnipeg- va'tni, hefir leitt j:aö í ljós, aö skipið hafði tvisvar i sumar rekist á kletta, í annað skiftið viö Elk- eyjar og í hitt skiftið við Black- eyju. Kn ekki var sannað, aö skip- ið hefði neitt laskast viö j>að. þaö var og sannað, að enginn fú- inn viöur var.i skipinu, svo menn vissu af. Vélstjóri skipsins er j>eirr ar skoðunar, aö Princess haíi lent á kletti i vatninu, þegar hún brotn aði og sökk. Yíirleitt gekk vitna- leiðslan í þá átt, að skipið liefði verið í góðu lagi og vel sjófært. — Bandaríkja auðmenn eru ó- trauðir að ieggja fé i eanadiskar stofnanir. A sl. ári hafa j>eir, sam- kvæmt skýrslum Ottawa sfjórn- arinnar, fengiö leyfi til að reka ýmsa a'tvinnuvegi hér nvröra, og er samanlagður höíu'ðstóll félaga þeirra, sem levfisbréfin hafa fengið, um hundrað millíónir dollara. Miki'ð af fé' j>essu er lagt í stofnan- ir, sem ætlaðar eru til að skemtu fólkinu, svo sem Happyland hér í Winnipeg, en nokkuð einnig í iðn- aðarstofnanir ýmis konar og verzl- unar fyrirtæki. — Megn óánægja er meðal al- þýðu á Frakklandi út af því, að síðasta þing í París samþykti helgidagalög, sem fyrirskipa einn hvíldardag í viku hverrd, og er j>ar tekið fram, að það skuli vera sunnudagurinn, hvar sem j>ví veröi við komið, en að j>ar sem svo standi á, að nauösynlegt ,sé að vin.na á sunnudögum, j>á skufi ein- hver annar dagur vikunnar helgur haldinn, svo aö allir borgarar fái einn hvíldardag í viku hverri. Hár- skerarar, bakarur og ýinsir aðrir verkamanna flokkar eru óvægir út a£ lögúm þessum og kveða þau vera eyðileggjandi fvrir atvinnu sína. Verkgefendur og verkþiggj- endur eru jafn óánægðir tneð jæssi lög og hefmtH, að næstu . þing breyti j>eim svo, að þjóðinni sé leyít að vinna 7 duga í hverri viku og 24 klukkustundir á hverjum degi, ef menn vilja. Yleö öðrutn orðum, aö hvíldardagurinn sé með öllu afnuminn j>ar í landi. Til þess að fá jtessu framgengt, eru samtök mynduð m'eðal hóte'lshaldara og annara matsala, svo og keyrslu- manna og ýmsra arnnara flokka, að loka húsum sínum og starfstofum á sunnudögutn. í þessum samtök- um eru og leikhús og aörir skemti- staðir. Með jtessu er vonað aö hægt verði að gera þjóðina svo ó- ánaegða, að þingmenn neyöist til að a'fnema hvíldardaginn á Frakk- landi. — Bankastjóri Stensland, f\-rr- um forseti og ráðsmaður Milwau- kee Ave. State Bank í Chicago, sem nýlega flúöi eftir að hafa rænt og sóað yfir millíón dollara af fé bankans, eða öllu heldur fé J>ess verkafólks, sem átti sparipeninga sína á bankanum, — er nú fundinn Hanti' var handtekinn í Tangier í Morocco þ. 3. þ.m. Hann jábaði strax nafn sitt og sekt. Líkiega verður hann fluttur !il Bandaríkj- anna til að þola j>ar dótn. — Bardagi í Petroeensv í Ung- verjalandi milli hermanna og kola- námamanna, er gerðu verkfall, varð mörgum mönnum að bana, og neer 200 mantia særðust. — Nú erti blaðamenn í Banda- ríkjunum búnir að melta efnið í ræöu J>eirri, sem herra W.J.Bryan flut'ti í New York við heimkomu sína frá Evrópu fvrir nokkrum dögutn, og eru jhns af merkustu blöðum Demókrata all harðorö tnóti jæirri stefnu Brvans, að járn- brautir séu gerðar að þjóðeign. Bryan héit því fram, að Banda- ríkjaj>jóðin æt'ti að eiga allar járn- brautir landsins, þannig, að alrík- isstjórnin kaupi ttpp allar aðal- brau'bir í ríkintt, en að stjórnir hinna ýmsu ríkja kattpi greinarnar út frá aðalbrautunum, hvert ríki innan sinna takmarka. Bryan vilf þannig hafa J>jóðeign járnbrauta, en fylgjendur hans margir neita að fylgja honttm í jicssu tnáli og telja hann óhæfatt til að leiða flokk siuf t’il si'gurs á þjóðeignamáliim, ;if J>ví að jtjóðeign járnbrauta sé ekki framkvæmanleg. þessu svarar svo Bryan á þann hátt, að cngittn sa tnaður sé hæfur til leiðtogastöðu, sem ekki horfi hærra og lengra fram í títnann, heldttr en altnenn- ingur geri, og að ef Demókrata- flokkurinn geti ekki eða vilji ekki fylgja sér í þesstt mikilvæga þjóð- má’li, j>á verði j>að að sitja við það. (>g enn fremttr segir hann, að enginn sá maðttr, sem er vinveitt- ttr attð'félögttm geti eða ætti að geta sótt 11111 aö verða forseti Bandaríkjanna. Hver maður verði a'uðvi'tað að httgsa fvrir sjálfan sig í J>essu setn öörttm málum. F,n heldur kveðst Bryan vilja fylgja sannfæringu sinni, j>ó hann við það tapi hyll'i allrar ameríkönsktt þjóðarinnar, en sigla ttndir fölsktt flaggi, því að það sé ekki ætíð, að almenningsálitið sé rétt. Hann tel ur það all titt hér í heimi, að ein- staklingur tneð minni hluta skoð- anir á málttm verði að b'erjast fvr- ir j>eim skoöunum þangað til meiri hlutinn aðhvllist þær. — Astralíu þingið hefir samþykt lagafrumvarp, sem bannar öll veð- mál þar í landi á ]>eim stöðum, sem kappleikir fara fram, og tak- tnarkar einnig veðmál í klúbbum og heimahúsum. Kappreiðar mega að eins fara fram á miðvikudög- um og lattgardögum og á tyllidög- ttm. Blöðttnt landsins er bannað að geta um, hver liklegastur sé td þess, að bera sigtir úr býtum vi* kapp-skemtanir, eða hvernig veð- málin standi um k'eppinautana. — K'eisari Kínaveldis hefir aug- lýst, að hann ætl'i að gefa ríki sínu grttndvallarlög, en eðli jteirra eða hvertær þatt komi í gildi minnist hann ekki á. — Frá bænnm Seidelca á Pól- landi berast þær fré’ttir, að sl. latt'gardag hafi rússneskir hermenn ráðis't á bæjarbúa kl. 8 um morg- uninn og miskunnarlaust dtepiö hvert mannsbarn, sem j>eir náðu til, — fyrst Póllendinga og siðatl Gyðinga. ‘Alörg hundruð manna vortt lagðir að velli og þrjú, heil stræti í bænttm algerlega eyðihigð. þetta byrjaði með því, að tveir uppreistarmenn skutu til bana; tvo hermenn, sem settir voru til að gæta víugeymslu húsa stjórnarinn- ar þar í bænum. En heila hertleild- in réöist j>á samstundis á bæjar- búa og hlífði engum. þeir brendtt húsin, ræntu J>á atiðugu og myrtu varnarlaust fólk, konur og vtng- börn jafnt sem metm. Fréttin seg- ir mestan hluta bæjarins hafa ver- ið brendan. — R. L.. Borden, leiðtogi Con- servrativa flokksins í Ottavva þing- inu, sagði nýlega í ræðu, sem hanti h'élt fyrir 6 þústtnd tnaiins i bæn- um Truro í Nova Scotia, að þó flokkur sinn hefði oröið illa ttndir við síðustu kosningar, þá ætlaði hann samt að halda fast við þjóð- eignarstefnuna í öllum atriðtim og að berjast fvrir því máli þangað til j>að yrði sigursælt meðal kjós- endanna. — Svo langt virðist tæringar- lækninga. t’ilratinum nú komið, að fttll vissa sé fengin fvrir því, að lækna megi S3"ki þessa í sumum dýrategundum, með því að sprauta inn í dýrin lifandi tæring- arsv'kis efni úr öðrum dýrum. Tær- ingarsýki í kanínum hefir læknast með innsprautun tæringarefnis tir ýmstim fugltim. Tæringarveikir na'iitgripir hafa læknast með þvi, að sprauta inn í þá tæringarsýkis efni úr manneskjum. þessi lækn- ing er talin áreiðanleg og varan- leg. Kálfar hafa og verið tæringar- settir með sama efni, og afleiðing- in hefir orðið sú, að j>eir hafa í-kki getað orðið móttækilegir fyrir sýk ina eftir J>að. Læknar telja þetta gefa von tttn, að jyess verði ekki langt að bíða, að uppgötvað veröi ráð til þess ekki að eins að lækna fólk af tæringar sjúkdómttm, held- ttr einnig að koma í veg fyrir að það fái sýkina, eða að hún geri því nokkurt mein, þó það kv-nni að fá hana. — Bankaþjónn nokkur í Troy, N. Y., réð sér bana ttm síðustu helgi. Hann hafði komist í skuld við bankann með því að sóa fé hans, en hafði ekki kjark til að þola málsókn og þar af leiðandi vanvirðu. — Siðustu fregnir frá Rússlandi segja, að heilir herskarar af æs- ingamönnum í vmsutii héru'ðum landsins sétt að brenna ttpp korn- vörtt ba-nda og aðrar landsafurðir, og eyðileggja akratta með eidi, í þeitn tilgangi, að attka hungurs- neyð fólksins og óánægju þess með ástand sitt, í j>eirri von, að j>á verði það fúsara að ganga í lið með uppreistarflokknum móti stjórn landsins. — Lögreglulið Norðvesturlands- ins er um j>essar miindir að elta uppi og handtaka heila hópa af mönnum, sem réðiist i Austurfylkj- ttnttm hjá G.T..P. og C.P.R. járn- brauta'félögunum, til þess, að vinna fv*rir j>au hér í Vesturland- inu. þeir fengu frían flutning vest- ttr og yfirgáfu svo félögin, en fórtt að vinna hjá bændnm með 3 doll- ara kattpi á dag og fæði. G.T.P. félagdð kveðst hafa mist á þenna hát't 168 menn frá einttm stað að eins, og C.P.R. félagið misti ný- lega 75 menn. Kvartanir vortt gerðar til vfirvaldatina og lt>g- reglttliðið svo sent út af örkinni til að elta menn j>e«sa ttppis og kæra þá fvrir samningsrof. Afsök- un tnannanna er, að kaupgjald það, sem bændur bjóði, sé svo freistandi. að þeir hafi leiðst út i, að bregðust félögumim. — þaö eru ttú þegar komnir rúmlega 21 þús- und kaupamenn sérstaklega ráðnir til bænda, en þúsunda mantta er ennj>á þörf við uppskeruna, svo hœndttr bjóða aölaðandi kaup. F,n járnbrautafélögin ertt í mestu vandræðum með að fá nægilega mannhjálp til þess að koma fyrir- huguðum og loíuðum brautalagn- ingum í framkvæmd. HEIHSKRIKULV oe TVÆR skemtilegar sötjur fá nýir kaup et-dur fvrir að eins »Í (M) F réttabréf. Hensel, N.D., 31. ág. ’o6. Herra ritstjóri! J>ar sern aldrei birtast neinar fréttir í íslenzku blöðunum úr þessari bygð, levfi ég mér að senda j>ér eítirfylgjandi: Löndum hér líður alment í hvtra lagi. U p psker 11 liorfu r ertt hinar bvztu víðast hvar, og virðist flest vera í uppgangi. Landar hér ráð- ast í hvert stór-fyrirtækið á fætttr öðrtt, og vonir ttm velmegun og fratnfarir ertt hvarvetna hinar björtustu. þreskivél hafa nýlega keypt í félagi Jteir bændttr Th. Bjarnason og Hetvrv Anderson. Einnig ltefir driftarbóndinn Jóhann Jóhannsson, Akra, keypt vél. Fyrir tveim vikum var Hansi presti Thorgrimsen vertt lattsn frá messugerðum ]>ar til 7. október. Hann ætlar að ferðast eitthvað suðttr og sjá gamla vini þar sem hann þjónaöi fvr. Starfssvið séra Hansar er stórt, og er þessi hvíld honum eins nauðsynleg og hún er fúslega vertt af söfmtðum hans fyr- ir vel unni'ð verk. Næsta laugardagskveld á eftir var haldið samsæti í húsi Björns ólafssonar. Miss Stena Jóhanns- son var nýlega heim komin frá Grafton bæ, og var jretta nokkurs konar fa'gnaðargildi yfir hennar heimkomtt. Prógram var þar all- margbrotið og einkar vel af hendi levst. Með sinni venjulegu lipttrð bauð herra Ölafsson gestina vel- komna í fáutn vel völdttm orðum. Svo fór 'fram tvisöngur og fjór- söngur. En eitt af því skethtileg- asta var fíólin spil Dr. 0. Óiafs- sonar, er var nýkominn frá Ev- róptt, þar sem hann befir stundað nám viö helztu mttsic skóla siðast- liðin tvö eða j>rjú ár. Hvar sern hann hefir spilað hefir hann hlotið bezta orðstír. Og hefir- það verið mælt af mönnum sérfróðum í Jieirri list, að hann sé efni í ann- an Ole Bttll. Hanii leikttr með jafn írábærri snild á einn streng sem fleiri. Ef'tir að söngur og ræöuhöld vortt ttm garð gengin, var dansað J>ar ’ti'l árla- næsta morguns. Y'fir höfuð Vortt gestirnir marg- orðir v’fir þeim góðtt viðtökum, sem }>eim voru í té látnar, og v>ar mjög tíðrætt um þá einlægu kttr- teisi og ástúðlegtt framkomu Miss J óhannssonar. Og það var auð- séð af framkomtt hennar gagnvart gömlttm kttnningjitm og öllttm sem j>angað komtt, að ti'lfinningar henn ar í Jteirra garð hafa ekki að nokkrti breyzt þótt hún hafi fram- að sig undanfarin stttmtr. Að samkomunni var gerður hinn bezti rómttr, og mæltu menn, að þar hefði gestum verið bekið tveim höndiim, og hefði mát’t sjá á öllu, að þar var ekkert gert með hálf- um hug. Joseph Johnson. inn sjálfur sátu kvrrir á sporinu, en hvergi var þar tnann að sjá. Allir höfðu í dauðans ofboði stokk ið af’ vögnunum, Jtegar þeir sáu, hv>að v’erða vildi, og sumir hafa efalaust bjargast við J>að, en aðrir hafa þar meiðst, sem óefað hefðu eila sloppið ómeiddir. Einn af fé- lögttm okkar dó eftir 3 mínútur, og var hann allur marinn til mik- illa skemda, brotinn á höfði og handlegg og báöutn fótum, einnig saxaður mjög í andliti. J>etta var kvn'hlendingtir. Sjö tn'enn aörir vortt meiddir, og voru J>að íkst Gallar og kynblendtngar. Hvgg ég að þeir lifi þó allir. Sá er dó hafði kastast af vagninum sem brotnaði og orðið fyrir ntalarsteinum og brotum úr vagninttm, enda kom tnjög hart niðttr. Hann gat hvorki talað né hrevdt sig, er við náðum til hans. Hann var sagðttr 18 ára gamall. Enginn landi meiddist við j>etta sly's og unnu þó nokkrir 4 vögn- ttm Jæssttm. Ekki get ég neitað þvi, að heldur var þar svaðalegt ttm að litast á brátitinni, er slvsið hafði orðið, áðttr vagnabrotin voru á brott færð. Viö landarnir vinnum hér enn, þó að margir hinna hafi á brott leitað eftir slvs Jietta, sem von var. Lestin var á fu-IIri ferð, er jætta bar að. Fleiri fréttir ekki héðan nú, — nema “Princess” strönduð norður á vatni. Fimm menn þar druknað- ir og sitmir af Jieim landar. þetta er reglulegt slvsa-ár. Styrkárr Yest’einn. þt. West Selkirk, 1. sept. '06. Heiðraði vinur! J>ökk fvrir síðast. Mér kom til ltttgar, að rita Heimskringlu fáein orð ttm sK*s það, sem ég var sjón- arvottur að sl. fimtudag, 30. f.m., kl. 9 f. h. Eg var staddur á malarvögnum M innipeg, Selkirk og I>ake Winni- peg járn'braittarféiagsins, er við ttnnum að því, aö ílvtja möl snð- ur á braiititta l.ér skamt frá bæn- um, svo sem 3—4 mílur suðiir frá Selkirk. J>á var það, að nautgrip- ur varð fvrir fremsta va'gninttm og skar.st hann í sundtir á brautar teini fvrir aftan bógana, svo að eftri hluti hans féll inn á milli tein anna, en hinu út K'rir brautina. Við þetta slitnaði vagn þessi fratn an úr lestinni, sem ketillinn rak á ttndan sér, og ttm leið mun skófia ltafa fallið fram af næst fremsta vatgniniim ofan á teinana og mol- aði hjólið hana í stindttr utn leið og sá vagn hra'taði út af sporinu og brotnaði i spón. Við þet'ta j>ev’tttist og fjórir næstu malur- vagnarnir út af sporimt og brotn- ttðtt tveir, attk J>ess er nú var get- ið, og risu ttpp á rönd, svo að alt kastaðist af þeim, bæði mölin, verkfærin og mennirnir, er þó flest ir náöti beilir til jarðar. Næsti vagn fyrir framan þann, er ég sat á, hrotnaði i spón, en sá, er ég sat á, og hinn næsti fyrir aftan, rttnmt að eins lttið út af sporinu, svo að lítt haggaðist það er á var. Enda fékk ég setið kvrr, og gat því séð það, sem gerðist fvrir framan mig á meðan lestin var að stöðvast Tveir öftustu vagnarnir og ketill- Thistle, Utah, sept. 1906. Ritstjóri H'eiinskrikglu! þeg'ar ég les ýmsar greinar í ís- lenzktt blöðtttutm, þá er ég oft hlessa á, hvað tamt mörgum er að brúka forakts setningar og for- smánar orða'tiltæki, í staðinn fvr- ir röksemdir eða sannanir. Allir heiðvirðir ritarar og gagnrýuarar brúka “tnild words and strong arguments”, sem er alt af affara- bezt. Foraktsfull smánaryrði hljóta i augtim a-llra siðlátra og mentaðra mantta að veikja mál- staðinn og kasta slæmttm blæ á höfundinn. Snorri Sturluson brúk- ar ekki mikið af svoleiöis orðum, og þar af leiðandi befir hann áunn- ið sér þann heiður, að hafa ritað eins fagurt og áhrifamikið mál eins og nokkur annar sagnfræðing- ur he-fir gert, eða jafnvel betra. Smá'nar og svigurmæli sýna hvorki skvnsemi né mentun, en mikiö fremur hið mótsetta. Flærð- aryrði eru af illu tagi líka, sýna óáreiðanleghei't, sem ekki er hrós- vert. Hvorki menn né konur skvldu ri'ta neitt, sem [>eir eða þær setja ekki nafn sitt ttndir. því að rita falsk eða uppgerðarnafn sýnir, að höfundtirintt skammast sin fyrir j>að, sem haun eða hún hefir skrif- að. Og Jtegar svoleiðis greinar höndla aðfinningar og j>ess háttar, þá sýnir það oftast, að höfundur- inn er heimskt og huglaust hrak- menni. Orlando Povvers, einn sá bezti sakamála verjandi, ekki einttngis bér í Utah heldttr máske í heimi, sagði fyrir tveim árutn síðan: “Ef ég væri spurður aö, hvers konar manneskju ég áliti að vera ]>á svívirðilegustu og niest for- aktsverðu í mannfélaginu, þá segði é'g, að það væri að mími á- liti eivginn ærtilausari heldtir en sá, sem skrifar skammir og svívirð- ingar tt’in aðra, 4n þess að skrifa nafnið sit't ttndir J>aö. Svokiðis manneskja álít ég að væri í standi til, að ganga aftan að saklausmn manni í niðarnvrkri og reka hníf í bakið á honutn”. John Th’orgeitson. hafra nágranna síns, án j>ess að hjáipa frá skemdnm ? Hóseas Josephson. S v ö r : 1) J>að er bæði laga- lega og siðferðislega rangt, að beita nautgripum, eða nokkrum öðrum skepnum á útmælt vega- stæði. Vegastæðin eru ætluð til ttmferðar að eins en ekki sem bei'tiland fv-rir gp-ipi. 2) það væri tilhlýði'leg góðgirni, gagnvart nágranna manns, að verja eignir hans frá skemdum hvar og .hvenær sem svo ber undir að ástæða sé til Jæss. það er kristileg kærleiksskv-lda, sem bæði er sjálfsagt og létt að hlýða. Ritstj. “Hefi ég ekki rét't og leyfi til, að láta jarða mig á mínu eigin landi j>egar ég dey, þar sem ég hefi alveg óskertan ré-tt á landi minu og beyri heldttr ekki til nein- um söfnuði?” S v a r : Æfðttr lögfræðingur hér í bænum befir svarað spurn- ingu þessari á þá leið, að hann vissi ekki af neinu lagaákvæði, sem bann'aði að spyrjandi léti grafa sig á sínu eigin landi, ef hon- ttm sýndist svo, en nauðsyniegt væri aö hafa “certifica'te of death” og greftrunarleyfi frá “clerk of the municipali'ty”, sem svo eftir gref'trunina verðttr að endursend- ast til hans, til Jtess að færast iun í dáraarbækttr svedtarinnar. En ekki er hægt að skyl-da nokkurn prest til J>ess að greftra utait kirkj ugarðs, og getur þá hver sem vill ausið hinn dána moldu. “Tbe clerk of the municipal'ity” kemur ekkert við og varðar ekkert um, hvar greftrunin á að fara fram, en hann er skyldugttr til, að láta greftrunarleyfið í té umtalslaust, Jægar hann fær læknisvottorð um dauðsfallið. Aðstandendur hins látna ráða svo, hvar þeir láta greftra hann. Ritstj. Nokkrar lóðir í vestnr Kænum, verð: $150-$175, $25 nið ur, og $5 á mánuði. Lóðir þessar eru skamt frá Portage Ave., og á næsta s t r æ t i við braut James n J. Hill, sem á að liggja w< austur Ross A v e., o g verða því f háu verði inn m an lítils tfma. Karlar og konur, ungir sem gamlir geta k e y p t þ æ r m e ð svona vægum skilmálum, ^ og vil ég að ísl. sitji fyrir þeim. Þesssir skil- JI* málar stanJa aðeins stutt- an tfma. Þeir, s e m siuna vilja f> e 9 s u m kjör-kaupum, geta fundið Ua j mig að 4 7 7 Beverley St. k 1 u k k a n 7—8 á hverju ^ kveldi næstu 10 daga. ^ Það getur borgað sig CL vel að koma og tala við *“• m i g. K. A. Benediktsson, > Ofíice : 5405 Tlelntyre Hloek Te!ei»houe 4;59 Spurninorar oo1 Svör. Herra ritstj. Heimskringlu! Gerið svo vel að svara eftirfylgj- andi spurnintrtim í vðar heiðraða blaði: 1) Er það ekki brot gegn lögum Manitoba fvlkis, að binda naut með löngu tjóðurbandi á útmældu 1 vegastæði stjórnarinnar, þar sem mikil umferð er og vírgirðing er beggja megin við veginn ? I 2) Er það ekki brot gegn kenn- ingu Krists, að horfa á hesta ná- ungans wra að skemtna hveiti og KENNARA vantar íyrir Framnes skóla, No. 1293, frá 1. nóvember næstk. til 3i. marz 1907. Að eins prófgeng- inn kennari verður þegiun. Lvst- hafendnr snúi sér til undirritaðs og tiltaki kattp og mentastig. Framnes P.O., 4. s-ept. 1906. Jón Jónsson, Jr., 4t Sec’y-Treas. Skínandi Veggja-Pappír Éu: levfi mér að tilkyuna yöur að ég hefi uú fenerið iun meiri hyr«öir af veKSrja papplr, eu nokkru sinni áður, og sel ég haun á svo láu verði, að slíkt er ekki dæmi til 1 sðgrunni. T. d. hefi ég ljómandi góðan, sterkan ag failegan pappír. á 3^4c. rúlluna og af öllum tegundam uppí 30c. rúlluna. Allir prlsar hjá mér 1 ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni áöur Enfremur hefi ég svo miklu úr aö velja. að ekki er mór annar kuunur í borginni er meira hefir. Komið og skoð- ið papptriun — jafnvel þó þið kaupið ekkert. Ég er sá eini íslendingur t ðllu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Andersoii 651 Bannatyae Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.