Heimskringla - 27.09.1906, Page 4
iWinnipeg, 27. sept. 1906.
HEIMSKRINGLA
im-rr
West End
Bicycle Shop
477 Portage Ave. 477
Fyrsta ástœða: J>au oru rétt o*? traustlosra búin
til;ðnnur: þau eru seld með eins þægilegum
Bkilmálum ogauöiðor; þriðja: þau endast; og
hinar 96 get ég sýnt yöur; þær eru 1 BRANT-
FORD reiðhjólinu. — Allar aðgoröir á hjólnm
Flótt og vel geröar. Brúkuð hjól keypt og seld.
Jón Thorsteinsson,
477 Portage Ave.
WINNIPEG
Svo cr aÖ sjá, að sam'einaöa
vinnudeilda verkfalliö í Winnipeg
veröi leitt til lykta á þann hátt,
aö allar deildir verkamanna bvrji
aö vinna aftur þessa viku, nema
Plumbers, sem engu fá áorkaö \ ið
vinmiveitendur sina. það heiir og
oröið að samningum milli verka-
mannadoildanna og byggingamann-
aféiagsins, aö bér eftir suuli vera
5 manna gerðardómur, sem ráði
úrslitum í öllum ágreipiugsmálnm,
sem fyrir kunna að koma trdli
verkamanna og vinnuveifcenda, er
leitt gieti til verkfalls. Skal þetta
vera fastanefnd. Fjórir nefndar-
menn eru þegar valdir: A.M.Nan-
ton, A.W.Puttee, A.MacDonald og
R.T.Riley, og skulu þessir fjórir
velja fimta mattninn.
Með þessu er vonað, aö hægt
verði framvegis að komast hjá
slíkum verkföllum og þessu.
þann 19. þ.m. gaf séra Fr. J.
Bergmann í hjónaband þau herra
Pétur S. Anderson (frá Seyðis-
firði), verzfunarmanu á Sargent
ave., og ungfrú Elizabethu Good-
mann, dóttur berra Guðm. Sig-
urðssonar og Helgu konu bans,
sem í fjölda mörg ár hafa búið hér
í 'bænum.
Að lokiufli vígsluathöfnintii var
hafin stór og myndarleg ve-izla í
húsi herra Ásb. Eggertssonar, að
688 Agnes st., þár sem á annað
hundrað boðsgestir se'ttnst að
snseðing. Mun þetta vera ein sú
aUra fjölmennasta brúðkanpsveizla
sem haldin hefir verið meðal ís-
lendinga hér í bænum. Heimili
ungu hjónanna verður framvegis
aö 470 Toronto street. Heims-
kri^gla óskar þeim allra fram'tíð-
ar heilla.
1 sl. viku var keypt ló'ð á Por-
tage ave. hér í bænum, nálæ-gt
Fort St., íyrir 2 þús. dollara hvert
fet framhliöar; lélegt einlyft timb-
urhús var á lóðinni. þetta er
liæsta verð, sem enn befir verið
borgað fyrir land bér, vestan álain
strætis.
Herra Jón Einarsson, trésmiður
hér í bænum, skrapp fyrir nokkr-
um dögum vestur í Foam Lake
bygð ásamt nieð herra Guðm. Kv-
íord, og tóku þeir sér þar báðir
beimilisré'ttarlönd. Jón segir, aö
sé orðið lít't mögulegt, að fá lönd
þar inni í bygðunum, en utan bygð
anrn megi enn þá fá góð lönd. Að
vísu getur það komiö fyrir, að fá
m-egi lönd í Foam I,ake bygð með
því að vaka yfir, að láta rita sig
fvrir löndum, sem áðttr hafa verið
tekin. en hafa aftur gengdð inn til
stjórnarinnar af því að landniem-
arnir hafa vanrækt, að gera skyldu
verk sín á þeim. Svo segir Jón, að
bændur búist við, að bygÖ þessi
verði yfirleitt akurvrkju bvgð, þó
einnig séti þar nokkur góð slægjti-
lönd. Að löndin séu þar góð, má
marka af þvi, að enginn bóndi, er
þeir hit'tu, vildi selja land srtt ;
lönd þar eru nú óðum að stíga í
verði, C.P.R. félagiö hefir rétt ný-
lega selt lönd sín þar í grend íyrir
5l4 hverja ekrtt. það þót'ti Jóni
sérlega eftirtektavert, þótt fáir
virðist veita því nokkurt a’thygli,
hve mikið er af drykkjustofum í
hverju þorpi á leiöinni. í einum
stað, merktt þorpi, sá hann nokkr-
ar sölubúðir, 9 íbúöarhtts, 2 hótel
og 2 kirkjur fullgerðar og eina
stóra kirkjti í smíðum. þar virðist
vera fólk af kristnara tagi, þó það
sé í þorstlátara lagi. Annars leið
fólki þar vestra yfirleitt mjög vel
og lét vel af hag sinum. Húsabygg
ar í nýfendunm eru þær beztu, er
nokkurstaðar eru sjáanliegar í ný-
bygðum, sttm húsin bygö á stein-
grttnni og vegglímd á sama hátt
há't't og í bæjum. Allflest hús eru
bygö úr timbri, keypttt í Sheho,
því byggingarskógur er litill í
héraðinu.
Vindlagerðarmenn í 2 vindla-
geröar verkstæðum hér í bænum
gerðu verkfall í sl. viku. þeir
biðja um katiphækkun og aðra að-
gengilegri vinnuskihná'la, heldttr en
þeir nú hafa.
Fjögra ára gamalt stúlkubarn
brann til bana í húsi foreidra
sinna á Broadway hér í bæntim á
fimtndaginn var (20. þ.tn.). Móðir-
in hljóp frá því í nokkur angna-
blik aö hyggja að yngra barni
sínu, sem hafði gengiö úfc. En á
meðan kvikn'-aði i fötum litlu stúlk
ttnnar, sem sjáanlega hafði komiÖ
of nálægt gasol'ine stó, er kveykt
hafði verið í eldhúsinu. Barniö var
svg brettt, er hjálp barst aö þaö
lifði að eins skamnia stund.
þetta ætfci að verða viðvörun til
íslenzkra foreldra, að gæta barna
sinna fyrir eldi.
VANTAR — unga stúlku, hredn-
láta, sem talar góða ensku, til aö
gera létt hú'sverk. Fjórir í famiiíu,
enginn þvottur. Finnið, fyrir kl. 2
eða eftir kl. 7, Mrs. C. S. Rich-
ardson, Assiniboin'e ave., Artn-
strongs Point.
Stúkan Hekla, No. 33 af Alþ.
R.G.T., ætlar aö halda Tombólu
til arðs fyrir sjúkrasjóö stúkunnar
þann 5. októ'ber næstkomandi'. —
Nánara auglýst í næsta blaði.
Nautgripir og jarðyrkju verkfæri
i góðri sveit fást í skiftum fyrir
fasteign á góðttm stað í Winnipeg.
Ritstj. Heimskringlu vísar á.
Herra Stefán Sveinsson selur
giftingaleyfisbréf i Olafsson Bloek,
King street, eða að heimili sinu,
590 Elgin aventte.
Til fiskiveiða í vetur komandi
vatttar 3—4 mertn norðtlr á Winni-
peg va'tn. Um kaup má semja við
Jóhannes Sveinsson, 442 Agnes st.
Það borgar sig að aug-
lýsa í Heimskringlu._
BOYD’S
“MACHINE-
MADE”
BRAUD
eru altat
eins, bæði
hoíl og gómsæt
Ef þú vilt fá brauð, þá er
hægast að láta þá vita
það gegnum tele-
fóninn, núm-
erið er 1030
BERMAN & NADELMAN
570 Notre ItameAve.
Báa til alfatnaöi eftir máli fyrir $14.00 og
þaryftr. Buxur frá$3.75ogþaryftr. Karla
og kvonna fftt hreinsuö, pressuö lituö
og gort við. Alt verk ábyrgst.
fin ej nson & l’eterson
KKSTAFRASiT
159 & 761 Nena St.
Góöar máltíöar til sftlu á Ollum tímum.
21 máltíö fyrir $3.50. Eiunig vindlar,
aldini og fl. Komiö,verzliö viö landa yöar
íslenzkur Plumber
Stephenson & Staniforth
Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju.
I 18 Nena St. Tel. 5730
Hloiiiiiiion Baiik
NöTRE DAME Ave. BRANCII Cor. Nena St
Vér seljum penÍDgaávísanir borg-
anlegar á fslandi og öðrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 iuulag og yflr og gefur hmztu
gildandi vexti, sem leggjast viö ínn-
stæöuféö tvisvar á ári, 1 lok
júní og desember.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa;
121 Sherbrooke Street. Tel. 3512
(I Heimskringlu byggingunni)
Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30o.m.
Heimili:
615 Bannatyne Ave. Tel. 149Q
o
4
4
i
i
4
4
Palace Restaurant
Cot. Sargent & YoungSt.
»
ft
MALTIÐAR til sölu a öllum
________ T I M U M____________
21 maltiil fyrir $3.50
Geo. B. Oollins, eigandi.
*
ft
ft
l
Electrical Constrnction Co.
Allskona- Rafmagns verk
af hendi leyst.
96 King St. Tel. 2422.
■■■■MMBiaiIIIBIMWiBHBUBM
Opin á Nýl
rianudaginn
i. Oktober...
ADAMS
ivtAiixr
PLUMBING <f- UEATING
Smáaögeröir fljótt og vel af hendi leystar
555 &arg;eDt Ave. + + Phone 3686
Verzlar meö
MATVÖRU
mót peningum út í hönd. Og getur þessvegna selt með betra
verði en þeir sem lána. Kornið og sannfærist um hversn
mikið þér getið sparað með þvf að kaupa hjá : —
♦♦♦ Harvard
Tailoringví
547 Sargent Ave.
Hreinsa
Pressa og gera við karlm.
Alfatnaði fyrir
75 c.
og þar yflr
íslenzka töluð i búðinni.
Karlmanna buxur hreinsað-
ar og strauaðar 15c og yfir.
Kvennpils hreinsuð og
strauuð 50c.
Vér höfum fengið miklar
byrgðir af karla og kvenna
regnkápum, sem vér seljum
með
25 0
afslætti af hverjum dollar.
Komið — skoðið vörurnar.
Smá aðgoröir gerðar ókeypis um leiö
og fötiu eru hreinsuö t.g pressuð
The Harvai'd Tailoring
Company
547 Sargent Ave.
Dr. G. J. Gislason
Meðala^oguppskurðarjæknir
WellínKton Block
GRAND FORKS N. DAK.
Sérstakt athygli veitt
Augna, Eyrna, Nef og Kverka
Sjúkdómum.
NAP. BEAUCHEMIN
C ONTRACTOR
Plumbing,Steam and Hot Water Heating
Smáaðgerðum veitt sér-
stakt athygli
508 NotreDame Ave. Tel.4Síl5
♦------------------------------
C. INUALDNOK
Gerir vi8 úr, klnkkur og alt grallstáss. J
Ur klukkur hríngir og allskonar gull- J
i stáss til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. í
147 IHAltKL ST,
Fáeinar dyr noröur frá William Ave. >
♦------------------------------
JÓNAS PÁLSSON
PIANO og SÖNGKENNARI
Ég bý uemendnr undir próf
viö Torouto University.
Colonial College of Music,
5 22 Main St. Telephone 5 896
S. K. Ha/I. B. M. A6ur yUrkennari við Pinno-deild- ina í Gustavus Adolphvs College.
OrKHtiisti og söng- flokksstjt'iri í F^rstu lút. kirkju 1 W’peg. Piano-kenslustofa 1 Sandison Block.. 304 Main St., W’innipeg.
v..
P. TH. JOHNSON
— teacher of —
IMAKO A\l> THEOKV
Studio: - Sandison Block. 304
Maiu t.. and 701 Victor St.
Graduate from Gustavus Arl.
School of Music.
BILDFELL & PAULSON
IJnion Bank 5th Floor, No. 5íðO
selia hús og lóðir og annast þar aö lút-
andi störf; útvegar peningalán o. fl.
Tal.: 2685
BO.\KAK& HARTLEY
Lögfræöingar og Land-
skjala Semjarar
Room 617 Unioo Baok, VVinnipeg.
R. A.BONNAR T.L. HARTLEY
Woodbine Restaurant
Stœrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandin
Tíu Pool-borö,—Alskonar vln ogvindlar.
Lennon A Hebb,
Eieendur.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Asg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
PALL M. CLEMENS'
BYGGINGAMEISTARI.
219 HcUermot Ave.
Telephone 4887
H. M. HANNESSON,
LögfræSingttr
Room : 412 Mclntyre Block
Telefón : 4414
Strætisnúmer Heimskringlu er
729 Sherbrooke st., eii ekki 727.
Gísli Jónsson
er maöurinn, sem prentar Hjótt
og rétt alt, hvaö helzt sem þér
Parfnist, fyrir sanngjarna horgun
Soul/i Eutl Corner Sherbrooke cf'
Sarqent sts.
tmgi maft'ttr, ég skal ekki neyöa mínum heilræðum að
yður. Rcymð J:ér gæfu yðar — en levfið mér að efast
um góða mðurstöðu”.
Siðan kvöddust þeir. H'eideck var sjáanlega
hryggur, þegar hann tók í hendi barúnsins í kveðju-
skvni.
10. KAPÍTULI.
Bónorð og neitun.
þaö lá htldur ekki vel á Leabau, þegar hann
ski'tdi við Heideck Hann hafði aftur orðið fyrir mót-
stöðu gegn sínu kærasta áfortni, og þess vegna ásetti
hanr. sér hér eftir, að breryta eftir eigin vikl, og leita
•ekki annc.ra manna ráða.
Tveim dögum síðar en Lebau hafði tekið þessa
steíini var Körn á leiðinni beim til sín. Kann hafði
verið upp í sveit, að heimsækja giiðsifjabarn sffct, er
nú v.ir orðiö heillirigt og fjörfegt, og gladdi það hann
innilega. Sóntuleiðis þótti aonttm vænt um, að Adela
lét nú sækja barnið oftar en áður, og lét sér ant um
franifarir þess, enda var bún nú haett, að horfa á
barnið mcð hræðslu og óró, sem oft hafði hrygt
gamla míinuínn
"Lítill og laglegttr karlmaður er það”, hugsaði
Körn, um feið og hantt labbaði í hægðttm sínum heim
Rétt í þcssu rak Körn si’g, sem var í djúpum
þönkuin, á ungan mann, sem kom 4 móti honum, og
cinnig var hugsantii. Ungi maðttrinn bað kurteislega
afsökunar, og Körn svaraði jafn kurteislega, at5 á-
reksturinr. væri eins mikið sér að kenna. Svo lyfti
hattn upp hattinum og ætlaði að halda áfram, en þá
sti'rðvaði ungi maðitrinn hann alt í einu og sagði:
"Afsakið, eruð þér ekki Körn forsöngvari ?" 8
"jú, það er ég”.
‘ Kyrirgcfið þér, edgið þér tkki heima hjá frú
Siern?” 1
“Nei, ekki beinlínis, en ég á ráð yfir herbergjum í
því liúsi. Eg er svo lánsamur, að vera vinur og ráðs-
maðiit' þessarar nafflkunnu ungtt konu”.
“þá eruð þér sá, sem getur hjálpað mér”.
‘Á hvern hátt?”
*'íg þrái sterkfega að vera kyntur frú Stern, þó
ekki i því skynd, að ég ætii að vegsama hana sem
..ótigdrotnittgu, beldtir setn sá, er dáist að og virðir
nennar eigitt ptrsóntt. — Skiljið þér mig?”
Ungi maöurinn talaði af svo miklum ákafa og
sannfærittgu, að Körn gerðist forvitinn eftir að hevra
nafn hans og steðu.
Hann svaraí.i því þa-gifega:
"Frú Stern vill ógjarna fcaka á móti gestum á
sérheimili síuu, sem cr h'enni friðhelgur staður, til
þes-s að geta dvatí'ð þar ein út af fyrir sig eins oft
og luin vil'. en eí j>ér vifjdð segja mcr nafn yðar, skal
ég þó spyrj., hana um það".
Bariinmn tók nafnmiða upp úr vasa sinttm og
rétti Kfirn hanu
"Eg hefi af vissum ástæðum gert mér von um,
að —- að hún vild virða mig J>ess að sjá mig. Scgið
j.ér henni, að Jtað sé Carl von I/ebau, sem langi til að
heilsa f cnni”.
Forsöngvarinn fór nú að renna grttn í ýmislegt.
þettu hlaut að vera sá maðttr, sefn sent hafði
.ldómvendina, og sem frú Stern hafði sagt sig langaði
til að sjá.
"Erttð það þér., sem hafið sent henni blómin ?”
spurði rtaitn blátt áfram. Eg meina blómin með fall-
ega fiörildinu ?”
Barúndnn roðtiaði eins og ung stúlka og leit nið-
ur feiinnisleg.'i.
Korn gamli horfði 4 hann og brosti vinigjarnl'ega.
“Kf svo er, jtá er vanddnn lítill. Eg beld áð frú
Stern þyki vænt um að sjá yður og þakka yður fyrir
blómvemiin'a".
"IJruð' þer víse ttm j>að?” sagði barúninn.
"Ég er nokkttrn vieginn viss um það. Frú Stern
licfir látið' i ljósi', að hana langað'i tdl að kynnast
yötir”.
Barúninn varð svo glaður og hrifinn, að engum
gat dulist það.
Körn horfði á hann ánægjufega.
"Hatm cr ’ást'fan'gmn”, htigsítði han-n, "'alvarlega
ástfanginn, og Jjetta er ekkert tízkuflón, heldur nngur,
skvnsamur maður. ]>að gæti ef til vill orðið bezta
ráðningin ;t öllti saman ; ég held mig ktregi til að
veröa hjúskaparmiöi'll á eltíárum minum. Nú, lát-
um svo vera. Nafnið Íreíir fitla þýðingu, ef áformið er
gott". H-ú'tt sagði hann: ‘«‘Hr. Barún, ég er á feið-
inni til frú Steril. Eg held hún ei'gi ekki annríkt þenna
hluta dags. Ef þér viljið vcrða samferða núna, J>4 er
mér ánægja í að kynna yður hcnni”.
Lehau tók þessu boði með ánægju, og varð
gainla manninum samfcrða undir eins, hann gerði
sér enda von uiti, að skcð ga-ti, aö óskir sínar r;ett-
ust fyr et’. sig varði.
Jx-gar J>eir komu inn í húsið, þar sem [>essi aðdá-
utiarverSa frti átti heima, sló hjarta hans svo hratt,
að hanu sá að eins ehu» og i draumi skrautið og feg-
ttrðina í framhtrberginn.
Körn opnaði dyrnar að títlu gestaberbergi, sem
var svo falfegt, að beldri komtr gátu fundið 'ástæðu
til að öfttnda sóngkomtna fyrir það.
"Gcrið svo vel og f'ái'ð yðttr sæti", sagði hann,
"ég skal lá'ta írú Stern vita tm% komu yðar”
Barúuitin settist á leguhekk og horfði feiminn og
lotningarfullur ttn. herhergi'ð, sem hún hafði svo oft
helgað með nærveru sinni.
Haitn leit á ptanóið, sem var opið, og nóturnar,
setn }>ar látt, á myndirnar og blómakrukkurnar.
ITann sa, að mesti grúi af blómavöndum, sem henni
höfðu verið sendir, sem \-fðurkehning fvrir góöan
soitg, látt á vcgg'st öhtm fvrir fram-an viðtalsherberg-
ið. að eins ciu af síðustu gjöfumim hans, ljómandi
fagurt h\itl blóm, haföi vcrið lá'tfð í glas sem stóð á
pianóinu, og þaniii'g lögð ntciri rækt við það en hin.
þetta öríaði hug barúnsins. Hann heyrði Körn
kall.i ,1 Adelu, og hcyrði, a-8 hún svaraði homvm. ncð-
!I,t fiá garðinum, mcð fallcga, fjöruga rómnum, sem
hattn ltaf'ði svo oft orðið hrifinn af.
Km> J>á liðt. f'áein cftirvæn'tinigarrfk augnablik,
svo skrjáfaði í kvcnnkjól nálægt honum, og Adela
kotií im. vin garðdyTttar, sem vortt hálfoptvax.
Hvtn sa 'fckki bartvninn, og sagði í þeirri ímyndun
að hún ‘alaði við Ivörn:
‘‘HyaCi viljið Jx-r Júna, slæmi friðspillir ? Sáuð
J>et ekki, aö ég var með blómin mín, sem —<?■"
Hún hætti við setninguna og hljóðaði ofurlítið,
þegar hún sá þnvna unga marvn intiantil í herberginu.
Lebatt hafði aldrci fundist söngkonan jafn fögatr
°ÍI nú, Jtegat hún var ckki í samsöngs-skrau't'btina'ði,
heldur í óbrotnum hvítum kjól, prýd'dum fácinum
blómum. Fallega báriö bennar vfar fléttað og vafið
uivt höfuð.x. Stráhatti'nni bar hun í hcndinni fullan
af blómum. þannig kom hún fram íyrir hinti unga
mann, setn þráði að geta kallað hana sína.
Barúninn stóð þegjandi og horfði á hana. Hann
Jvorð: ekk. að ávarpa hana.
Adela varð sjálf að rjúfa þögnina, sem var orðin
all-óv iðfeldin.
“Eg bjóst við, að finna Körn hérna, og kom ekki
til hugar nein hcimsókn", sagði hún hálf-vandpæða-
leg.
“Hr. Körn var lika hér áðan, frú — hann kaflaði
á yðttr, ég kom nreð hontim —”
Mei.'a gat barúninn ekki sagt, hann stamaði svo
mikið, að' hann varð að hætta.
/