Heimskringla - 18.10.1906, Side 3
HEIMSKRINGLA
Winnipeg, 18. október 1906.
fyrir lifc'g'ja, og þar er fariS að
miklu leyti eftir almennum lög-
um, “Common laws”. þau lög
eru eingöngu bygö á heilbrigöri
skynsemi og réttsýni. þau eru ekki
leidd í gildi af þíngum, en rituö
aö eins í dómsúrskurÖum yfirrétta
hinna ýmsu ríkja.
Réttarfar þtssa lands er u'S
nokkru leyti af sömu rótutn runn-
iö og þaö, sem forfeöur okkar lög-
leiddu á Islandi, en samt eru eng-
in lög búin til hér, stm sjá hag al-
mennings borgiö jafnvel og ís-
lea/.ku lögin.
Nú ber öllum saman um, aö
Fish dórnari sé hæfastd maöurinn
af þeim tved’mur, se-m í val-i eru.
FLestir lögmenn ríkisins íylgja hon-
um aö málum v-ið kosnmgar, —
hverjum fiokki sem þeir ti-lheyra,
og þar á meöal allir íslen/.ku lög-
mennirnir.
Engerud dómari hefir ákv-eöið
aö segja af sér embættinu, ef John
Knauf veröur kosinn yfirdómar:,
af þeirr-i ástæÖu, aö Knauf skorti
alveg þá þakkingu á lögum og
réttarfari, og nevnslu, sem hver
yfirdóm-ari þuríi nauösyn-lega aö
hafa. A l.ina hliöina efast enginn
um, aö Fish sé stööunui v-axinn,
end-a mun hann ná kosningu.
Hér æ-tti engin flokkaskifting aö
eiga sér st-aö, og þaö er líklegt, að
þeir muni haldast í hemlur viö
kosnin-ga úrsli-t í haust, Fish sem
dómari og Stockwell sem kenslu-
málastjóri ríkisins, þó aö þsir til-
hevri sínum flokknum hvor.
Mótsækjandi Stockwells er kon-a,
sein ekkert er út á að se-tja. Kn
hann er reymdur: Fyrst seín skóla-
stjóri í Grafton til margra ára- og
svo í þeirri stööu sem liatm nú
sækir utn. Ilann hefir unniÖ verk
sit-t vel og dyggilega.’ Fyrir þvi
er be/.-ta sönnunin, aö ekkert blaö
nú um kosniingaleytiö flytur eitt
ein-asta stygðaryrði í h-ans garö.
Persónu-Lega er ég Stockwell ó-
kunnugur, en mér þykir væn-t utn
hann fvrir þ-aö, hve rækilega hann
hlvnti aö ttn-gu Löndunum okkar,
sem , voru viö skóLanám í Gr-afton
undir hans umsjón hér fyrmeir.
Svo ætla ég ekki aö fjölyröa um
þett-a meir. Kn ég vil a-ö eins geta
þess, aö tilgangur ín-inn meö þess-
um línutn er ekki sá, að vinn-a
meö nó móti neinum flokki, heldur
aö st-yöja aö því, aö þe-ssum em-
bættum, se-m ég hefi ne-fn-t, veröi
haldið fyrir ut-an og of-an alla
fiokkaskiftin-g.
JÓNAS HAIJv.
Qaman og alvara
þeir eru aö tala uin mentun,
Íraígö og frama,
og fin-na upp nýtt — já, burt meö
gamlan siö —
og hyggja allar heimsins villttr
lama,
en hef-ja sanuleikann á æöra sviö
-J>eir rífa.ft ú-t af r-itn-inganna orð-
um
og rökleysun-um kasta fyrir borö.
— Já, margt er oröiö ööruvísi en
foröum —
hið ‘‘ósfcöikttla” kalla-ö in'arklaust
orð.
Mig kæri lít-t um klerkaræöu þv-að-
«r, —
sem kant er við þá: Móses, Ifavíð,
Pál.
Ég æ-t-la’ aö verö-a ‘bindatrúar-
. maöur”
og ódauöleikans þýöa huliðsmál.
því -eftir dauöann v-eröld vil ég
skoða,
og v-itja um þá, sem kærir reynd-
ust mér,
og -alt hið leynd-a ætla é-g þeim að
boða,
sem anda mínum fært aö grein-a er
þá mun ég skýra m-argt frá duld-
um h-eimi, —'
ef mæli ei, þá ljósar rúnir sting.
Svo by'st é-g við að margan mig
þá dr-eymi,
sem mi-nn-ast oft á liöinn Islending.
]>á niætti ske um margar raðir
a-ld-a 1
initt verð-i nafn á söguspjöld-in fest
en breyting tak-i ga-mla ‘‘Grán-a’’
og “Tja-lda”
og gereydd veröi missíónar pest.
því speking'anna spádómur svo
talar:
hið spil-ta frelsi gangi þurða-r til,
en siðafastir syndagjalda sma-lar
um síðir megi ge-ra rý"mri skil.
Sú ketnur tlö, aö sannte-ikur og
friður
með sigri frægum hæstu völd-uin
ná,
og brjóta hræsni’ og heimsku van-
ans niður. —
Heimurinn v-erður skemtikgri þá.
GEIR.
EIMREIÐIN (12. ár, 3. hefti) cr
nýk-ga komin hingað vestur. í
þessu h-efti er meöal ann-ars rit-
gerð mikil um “þrifnaö og óþrifn-
að” eftir Steingrím læknir Matthi-
asson. 1 l’essari ritgerö er því
hal-diö fra-m, að m-eð þrifn’aði megi
stemtiia sti-gu fvrir mörgum þe-iin
sjúkdómum-, s-em nú eru mjög al-
ge-ngir, og að óverjan-legir sjúk-
dómar v-erði lnjög m-iklu vægari,
þar sem þrifu-a-öar sé nákvæm-
lega gætt. Krefðu, lús, kláða og
gei-tium telur h-ann að megi alger-
lega verjast með 'þr i'fnaöi og i-ðug-
legri böðun likamans. Svo er ís-
len/.k sveitasaga ef-tir Jón Trausta,
ævisaga Bergreens söngfræðings
með mynd af honum, eftir Stein-
grím Thorsteinssoq, ritgerÖ um
isten/.ka fossa með mvndum af
þeim. Svo og nokkur kv-æð-i eftir
Olöfu Sigurðard-óttir. þa-u kvæði
eru góð, eins og þett-a sýnishorn
úr “í skam-mdegi” ber vott um:
Yfir glugga ísa le-ggur,
eldur hn-ugginn fóðrið t-yggur,
úti mugga eins og veggur,
inni skugginn þv’ersum liggur”.
Eða þetta qm “Haust”:
Mökkur hafi húkir vfir,
hn-júka kafalds-slæöu vefur.
Er í vafa alt, sem lifir,
iim hvað gjafa vetur hefur.
Vetrar-óttu augun glitta,
o’naf nótt-u máninn fletti,
anar I.ljótt sem elti ’ann skytta,
er á fl-ótta í skýja-hetti.
Lækur skellir skoltum íulli,
skarir svella glotta i-lla,
þó a'ð h-ell-i h-aus-tsól gulli,
haf og velli reyni’ að gylla”.
Svo er sýnishorn af ístenzku frá
16. öld, SjáM-stjárn-armáliö í blöð-
u-m IJ-ana, íslenzk I.ringsjá, Ritsjá
og fleira. ,
Ef þér þarfnist
einhverra matvæla
þá reynið - - - -
Fergie’s
‘•Fure Gold" sýn-
ishornin eru hér =
þéssa viku - - - -
Gleymið ekki að koma til
(IF E RG I E’S
Horn. Spence St. & Eliice Avenue
|pmwmwmmmmmmwwmmmmmmmmwwwj|
§e Haust Yörur
JtiT Allar haustvörur vorar eru nú fullkomnar.
Yfirhafair os; allskonar alfatnaöir — mcð nýjasta sniði — ojr úr
þW bezta efni sem fAanlegt er. Loðtreyjur iierdar úr “Raccoon”
y- skinnum. oii loðskinnsfóðraðar yfirtreyjur með ‘ Otter” krÖKnm; einn-
iz Rottuskinnsfóðraðar yfi)-t,reyjur með lambskinnskrðgum af allra
f- beztu tegund — verð frA $00.00 til $löO,00
Nýjir hattar, allskonar vetlingar, og allskonar nærfatnaður.
y- Vörur vorar er allar nýjar, því vér fluttum engar gamlar vörur
í vora nvju búð — sem vér verlum nú i.
Í PALACE CLOTHING STORE
^ 470 Hain St.
G. C. LONG. eitfandi.
C. CflRISTIANSON. ráðsm.
Telefón 2127
Komið í dag
Gáið að þessu :
Nú liefi ég fyrirtaks kjörkaup á
Inlsum og bæjarlóðum liér f borg-
inni; einnig hefi ég til sölu lönd,
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
vélkomið að finna mig að m&li eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vfsa kaupendur. Svo útvega
eg peningalán, tek menn í lffs-
ábyrgð og hús í eldsábyrgð.
C. J. COODMUNDSSON
'702 Simcoe St., VVinnipeg, Man.
íslenzkur Plumber
Stephenson & Staniforth
Rétt noröau viö Fyrstu lút. kirkju.
I I* IVeiiH Sit. Tel. 5730
B0YD‘ S
Lunch Rooms
Duff &
Flett
604 NOTRE
DAME AVE.
PLUMBERS
Gas ct Steam
b’itters
Telephone 3815
JÞað borgar sig að aug-
lýsa í Heimskringlu.
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er í bænum fæst ætfð
hjá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. —
C. G. JOHNSON
Cor. Elliee og Langside St.
Tel.; 2631.
MARKET HOTEL
146 PRINCESS ST.
A móti markaðuum
P. O'COKXELL, eigandl, WINSIPEQ
Beztu tegundir af vfnföngum og vind)
um, aðhlynning góð og húsið endur
bætt og uppbúið að nýju
TIL LEIGU — tvö herbergi fvr-
ir að eins S4 00 og S3.00 um mált-
uðinn. Góð upphitun. 668 Alver-
ston-e street.
Þar fæst gott og hress-
andi kaffi með margskonar
brauði, og einnig te og
coeoa, ís-rjómi og margt
fluira.
Opið til kl. 12 á
hverjn kveldi.
Boyd’s
422 Main St., ’Phone 177
BERMAN & NADELMAN
SíöSiotre DaineAve.
Rúa til alfatnaði eftir máli fyrir $14.00 og
þar yfir. Buxur frá $3.75 og I»ar yfir. Karla
og kvenna fOt hreinsuð, pressuð lituð
og gert við. Alt verk ábyrgst.
SAve.vmioii & Peterxon
RESTA liRAáT
159 <fe 461 Nena St.
Góðar máltíðar til sölu á öllujn tímum.
21 máltíð fyrir Jj*3.50. Eiunig vindlar,
aldini og fl. Komiö,verzlið við landa yðar
Þnð bezta sexn J>ú getur tekið á undan liverri máltfð,
til að skerpa listina og bæta meltingnna — er
hið gamla og alkunna DREWRY’S
o*
Edward L. Drewry
Manufactnrer & Importer
WINNIPEG — — — CANADA
T.L.
Heitir sá vindill sem allir reygja. ttHvorsvegnaT\
af þvl hann er l>að hesta som moHii gota roykt.
í.^lendipgar! munið eftir að biðja um _T. I..
AVeatern Cigar Factory
ThomasjLee, eigandi Winnnipeg
Department of Agriculture and Immigration.
MANITOBA
Land möguleikanna fyrir bændur og liandverksmenn, verka
menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðnga.
Á R I Ð 19 0 5.
1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að
jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og
aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir doillars. — 3. Hús voru
bfgð 1 Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dollars. 4. — Bún-
aðarskóli fyrir Manitobafylki vnr bygður á þessu ári. 5. Land
ar að liækka í verði alstaðar 1 fylkinu, og selst- nú fyrir $(i til 50
liver ekra, eftir aftððu og gæðum. 6. — 4u þúsund velmegandi
bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrur
af landi f Manitolia sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl.
TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA
komandi til Vestur-iandsins: — Þið ættuð að st ’iisa f Winniþeg
og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um
önnur lönd sem til sölu eru hjáfylkisstjóruinni. járnbrautafélög-
um og landfclfigum.
Stjórnarformaður og Akaryrkjuuiála Riiógjafi.
Eftir upplýsingum n.A leca til:
JoNeph Bnrke, Jmm llaptncy
617 Main st., 77 Fort Btreet,
Winnipeg, Man. ' Toronto, Ont.
KONUHEFND
Eftir
A. Clemmens
er kostur. Kg siinri’ta undir eins og ég kem inii í -borg
ina. Ait aiinaft iel ég í yðar xnnsjá, hr. læknir”.
'‘Ég skai gera a-l-t, sem í mínu vald-i stendur”, |
sugft/i tækn-lrinn, “ef iii'óöirin kemur -innan fimm daga,
-ég við hún get-i fcngið að sjá litla drenginn sinn’’ :
“S\o langan tím-a þarf ég naum-ast. Komið þér I
öllu sem bazt fyrir, spariö þér ekki peningana. j
Ivátið þér útför litla drengsins vera laglega”.
Svo f-ór ham á b-ak á "Korsar”, og reið í ha-gð- j
um sínur.-i heim að he-sthúsi Hei-decks.
bvst
nu
lessum liesti oftar, é-g verö að lá-ta skjóta hann. Lán
ð m-ér yöar hest, I/ebau”.
“Velkomiö. Kn, ég he-ld þaö sé synd, að láta
ikjóta ‘Korsar’. þér getið haft hestakaup á honum,
:ða selt hann, sé e-nd'urmin-mngin of sár fyrir yður”.
‘Korsar’, s-eni var ósvikinn kyngæðin-g-ur, þefaði
indran<li af íæti húsbónda síns, þegar hann sá hann
ara ú liak h;mim hestin-um. Hann var venjulega eins
arekklaus og lamb, svo liklegt er aö litli drengnpinn
íafi náð í taglið á hon-um, eöa ska-pra,unað honu-m á
ínnan há-t-t. Hesturiim vissi alls -ekki u-m afbrot sitt.
Ileideck reið burtii, -en I/e-bau gekk inn í húsiö á-
iarr.t fóstrunni og lækn-inum, þar sagðd hann þaim
Irá heimiii simi, n-afni og stöðu.
‘ Móð’ir dána ,-barnsins er bez-ta vinkona mín”,
sagði hann, “svo ég st-arfa í hen-n-ar na-fn-i nú. Sparið
þ-ór ekki -pen-ingana. þet'ta er alt, setn ég hefi bjá mér
íúna. Naín mitt er áhyrgð fyrir því sem skortir”.
Hunn hvolldi peningunum úr buddiunn-i, frammi
iyrir hinni ur.drandi húsfrú Brun, sem aldrei h-afði
»éö annað eins gullregn fyr.
“Bg gtt ekki veri'ð til staðar við jarðarför
Ireugsins”, sagfti hann, “•ég verð aö revna að finna
nófturin’a, svo hún gati komið nógu snemma, ef þess
14- KAPÍTULI.
Hræðilegt endurgjald.
Adela haffti tekiö ser þessa ferð fyrir hendur, til
þcss að fá hvild frá störfum sfnum, og til jiess að
gcta notið vvrulegrar hressingar.
Dag'inn áður en hún fór, gekk hún út í skemti-
garðinn meö Nani, þangað sem hún var vön að mæta
stúlkunum, sem höfðu á hendi að gæta litla Arthurs
von Ileidecks. Hún lvaföi oft í fjarlægð horft á litla
liópinn, sem var umkringdur öllu því skrauti og þæg-
indum, sem að eins auöurinn gctur í té látiö, og hún
hnfö: oft dáðst að' litla drengnum með ranð'U kinn-
arnar, sem iðaði af fjörd og var svo hrausttegur.
Adela haíði áður heilsað Gunnhildi í Wien, og
endurnýjaöi þennc kunningsskap hér i kyrþey. því
nu var Giumhi'dur, ásamt a-nn-ari tingu þernunni, á-
valt með ‘Monsiör Arthur’, og var ófáanleg til að
valirækja -þes»a skyldu sina.
þennan daginn fékk Adela líka von bráðar auga á
GunnhiUli, þ.ir sein liútv sat á bekk og horföi á kik
drengsins. Adela settist hjá henni og talaði 'vi-ð l.ana
um stund. án j.ess Nani sæi neina verulega geðshrar-
ingti lija hcnni, og bjóst hún þó við því og athugaöi
hana þtss veglia nákvæmlega. Naiii haföi sínar ástæð-
ur tii að veita frúnnd eftirtekt, þegar hún talaði við
gæzl'istúlkur Arthurs litla.
Adela byrjaði samtalið róleg og kurteis..
“|hi eruð yfir-bamfóstra hins litla berra von
Heideck, er lvafti ckki? Liður litla manninum vel?”
Ungfrú Gm nhildur var ávalt upp m-eö sér af því,
jiegar sl.rauttega klætt fólk talaöi til bennar, og
framkoma .Adebi gaf í skyn, að hún va'ri úr llokki
lve’dn kecuna.
‘Kg þakka fyrirspurniiva”, svaraði hún, “já, nú I
liður Monsiör Artðhr vel aftur. Fyrir ári síðati leið
houum fremur illa, hann var óánægður itveð alt og
var talsvert vesadl, en nú er h-ann orðinn laglegur aft-
ur, litli kaiImaöuriun. María, koindu með Artlmr
lit'a hittgaö, Jií*ssa konti langar til aö sjá hann”.
“Nei — nci — í gnöann-a bænum — komið þér
burt meö mér! ” livíslaöi Nani hræðslutega aö hús-
móður sinni.
Én i þetta sinn var sem Adela heyrði ekfcert.
Hún stóft kvr og ein'blítidi á drettginn.
“Móður hans þvkir líklega vænt titn hau-n ?”,
“Vætit um han'n?' það cr í rauninni alt of til-
þrifalítið ('ið, til að lýsa með þedrri ást, sem hin
niöuga frú bv-r til drengsins síns. Hún sér ekki sólina
fvtir honum, og hann er -líka á'trúnaöargoð föður síns.
Eg lieti verið vinnukona í mörgum hehlri maimu hús-
ittn, en aldrei hefi cg séð neina foneldra elska og gera
börnum símim til geös, í neinni líkingu við það, sem
foreldiar jxssa drengs elska l.ann og láta eftir h-on-
um’’
Arthur litli var hcr um bil þriggja ára garnall,
enda horfði hann ófeiminn á Adclu, með f'altegu aug-
umir.i sinuin. ^
hann vingjarr.tega,
kinnar og enni/og grél
voru nærri dottnar
"Kyssa Arthur”, sagði
rétti Adelu blómlega munninn sinn.
An jæss að vita hv-aö hún- gcrði, þreií Adel
barniö, kysti þaö á mnnn,
svo ákaft, að barnfóstrurnar
stafi ;-f undriiH.
bok.úns hepnaðist Nani, að fá hana til að slepp
batninu.
Hun tautaft; eit-thvað um það, að h-ún- ejskai
börn svo iiiiv.leg-a, og kvaddi svo ín-eð' semingi.
Lehiiu barún ha-fði að -eins fengiö póstbiðar ári
ua -W-mu til Koblens, «n hver-t hún myndi f-ara þ-a
au, v issi i.íinti ekk-i. En lánið v-ar honum hliðhol
Aotla kiinm vtl við sig í Kobtens, og var þar ten'gtt
en htiu tippluifieg-a hafð’i ætlað sér.
h.jorð-t daginn, sem hún dvaldi þar, sat hún v
að skrtSa íangt bréf til húsfrú Brnn, til Jiess að ge
licnui árituit sína og ýms fyrirmæli viðv-íkjand-i H-t
dr-angnum, þegat henni v-ar sagt að maðtir væri koi
inn, sem vildi finna ban-a.
K irn var ckki heima, og þaö var efst í Adelu .
íeiðast þessrtri óvæntu töf.
Hún krafðist þess all-harðneskjulega, a-ð fá ;
vita nafn gcstsins, en heyrði um leið málróm mani
scm htm þekti fyrir tit-an dvrnar.
“Ég er v-iss ttm, að frúin veitir mér viðtöku
var sagt b.tk v-ið hina hát-tprúðu húsmóöur, sem sj;
hafftti -tekið að sér, að segja fr-á komtt ge-stsi-ns, i
barúu T.cbati kom inn í rykugum rei-ðfötum.
Kitt augiiK-bl'ik leit svo út, sem Ad^la væri b;
reið. Hún hélt aö -ba-rttninn hefði elt sig, þr-átt fyi
bann snt, eða, aö hann vild-i sýna í verkimi, aö hai
ga ti ekki an þcss verið a-ð fá að sjá sig einn ein-as
dig
Httn stokkroðn-aöi og sagði a-ll-ergileg:
Hv ern-ig komið þér hfngaö, hr. barún ?”
“ívg kcrn sem óhlýöinn únglingur — ég get ek
neitað þvi”, sagði hann.