Heimskringla - 01.11.1906, Síða 4

Heimskringla - 01.11.1906, Síða 4
Wimnipeg, i. nóveinber 1906. HEIMSKRINGLA 99 ástæð- ur fyrir því hve vel þaö borga sig aö kaapa reiöhjólin sem seld eru hjá End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástæöa : þaa era rétt og traastleflra búin til;önnur: þau eru seld meö eins þægilegum skilmálum og auöiöer; þriðja: þauendast;og hinar96getég sýnt yöur; þær eru í BRANT- FORD reiöhjólínu. — Allar aögeröir á hjólum Fiótt og vel geröar. Brúkuð hjól keypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 Portage Ave. WINNIPEG Fyrst^ haustfundur ísknzka Con- aervative Klúbbsins var haldin-n á fimtudaginn var. Hon. J. H. Agnew, fylkisféhiröir, hvlt þar larnga og fróölega ræöu um fjár- tnál fylkisins, belefón málið o. fl. I lok ræðu ' sinnar gat hann þess, að Islenzki Conservative Klúbbur- inn mætti vrtja sín til ræðuhalda á. komandi v>etri og kvaft sér það anikla ánægju, að tala á fundum sinna ísknzku flokksbræðra. — Á þessum fundi töhiðu ■einnig: T.W. Taylor, þingmaður fyrir Mið- Winnipeg, B. I/. Baidwinson, herra Manning, Timmons o. fl. Fundur- inn fór mjög vel fram. Bæjarstjórnin tilkynnir, a-ð inn- an mánaðar falli þessa árs skatt- ar bæjartúa í gjalddaga. Allir skattar bæjarinis á þessu ári eru taldir að nema 2 milHónuní doll. Fyrsti snjór á þessu hausti féll á sunnudaginn var, varð 2 þuml. hér í borginni. Anuars bezta veð- ■ur með vægum næ'turfrostum. ’þ-að er alveg sama, hvar þér bafið verið vanir að kaupa skótau áöur, — það er bezt fyrir yðar eig- in hagsmuni, að þér skoðið skó- faitnaðinn í Union Shoe Store, 558 Main street. — þar fást bezt- ax vörur með allra lægsta verði, •og sérstakkga á þessu hausti fá'st ’þar beztu karla, kvenua og barna Flókaskór, Rubbers, Ftngra- og Bélg-vetlingar með afar lágu verði efbir því sem menn eiga að venjast hér í borginni. Gleymið ekki, að staðurinu er: IJnion Shoe Co., 558 Maiu' st. fUaugardags morguninn þanu 20. okt. voru þau herra Asmundur Eymundsson, frá Pine Valky P. O., og ungfrú Jóhanna Guðrún Bjarnadóttir, frá Hnnijsa P.O., gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni hér í bænum. Brúðhjónin héldu bemvkiðis til Fine Valkv á sunnudagmn. Heims- kringla óskar þessum ungu hjón- um allrar gæfu. Byggingarleyfin í Winnipeg borg upp ti'l 25. okt. voru að upphæð ‘ÍH,600,000. það er gert ráð fyrir að leyfin um. árslok muni verða orðin talsvert yfir tólf millíónir dollara. Stórkaupmaður J. H. Ashdown aetlar að sækja ttm borgarstjóra embættið í Winnipeg fyrir næsta ár, ’og ffltin hann fá mikið fylgi, því maðurinn er með hygtiustu búmönnum hér í borginni, og það er að eins fyrir ítrekaðar áskoran- ir fjölda leiðandi borgara, að hann hefir leiðst til að gefa kost á sér í þessa stöðu. Vér kiðum athygli ksendanna að “Atvinnu tækifæri”, auglýsingu frá Mrs. Haildóru Olson í Vvcst Duluth. Hún býður efnilegri stúlku góða atvinnu við hjúkrun sjúkra. SjáH veitir Mrs. Olson forstöðu allstórri sjúkrastofnun þar í bæn- j um, og er þar því hið bezta tæki- j færi til þess að læra tii fuUnnstu 1 hjúkrunarstörf, en þau eru bezt borguð allrar vinnu, sem konur geta sætt. það væri rétt af ein-. hverri stúlku, að skrifa Halldóru um þebta. — Sjá auglýsi'ngu henn- ar bér í blaðinu. BAZAAR Kvennfélag Únítara safnaðarins ætlar að halda BAZAAR í sam- komusal Únítara þann 5. og 6. nóvember (mánudag og þriðjudag) þar verða margir ágætir h-lutir með mjög sanngjörnu verði. Og vonar kvennfélagið, að þeir seljist allir. Veitingar verða einnig seldar á staðnnm. þann 24. okt. sl. gaf séra Fr. J. Bergmann samaii í hjónaband þau berra Jón S. Einarsson Gillis og ungfcú Ingveldi tj. Benjamínsdótt- ur, bæði til heimiiis hér í bænum. Herra Gillis er félagi í matverzl- verzlun ]>eirra Gillis & Franoes, horni Notre Dame og Isabel st. Heimili hinna ungu hjóna verður framvegis að 728 Beverly st. Sunnudaginn 4. nóv. verður ný lúbersk kirkja vígð, Krosskirkja svonefnd, á horni Alexander ave. og Chamber st., rétt hjá Nena. Presturinn heitir Rev. George Gehrke ; heyrir hann og söfnuður- inn til þeirri deild lút. kirkjunnar, sem kend er við Ohio og önnur ríki. Vígsluathöfnin sjálf fer fram kl. 10 árdegis. Önnur guðsþjón- usta verður ki. 2/1 síðd. Til hcnn- ar eru Ískndingar sérstakfega boðnir. þá verður prédikið á ensku af Prof. Smith, frá St.Paul, og á íslenzku af séra F. J. Brr/- mann. Að kveldi verður þýzk guðsþjónusta. Söngflokkur Fyrstu lút. kirkju syngur við síðd. guðs- þjónustuna. Vonandi, að íslend- ingar sýni þessum trúbræðrum sínutn þann sóma, að verða marg- ir viðstaddir. Herra Páll Sigfússon, mjólkur- sali, flutti í sl. viku til Árna son- ar stns, að Narrows P.O., Man. Hann býst við að verða þar í nokkra mánuði, og biður þá, sem vildu skrifa sér, að senda bréfin þangað. ELDUR-SLYS-SJUKDOMAR-LIF Taliö um þaö viö — henry E. Clarkson ÁBYRGÖAR UMBOÖSMAÖUR (Yfir20ára rpynsla) Phones : -» 637 og 40 IbúAarhú*: - 664 Fnrby 8t. Skriflö eöa komiö. ÚTVEGIÐ. VERNDIÐ. VEITIÐ Ábyrgð eftir HVERS E IN S ÞÖKFl'M Týndur drengur þann 23. júlí sl. týndist 12 ára gamall drengur,frá Keewat'in,Ont., að nafni Sigurður Sölvi Guð- mundsson, en nefnir sig Sam. Simpson. Drengur þessi, sem vann á preivtstofu þar í bæmtm, gekk frá verki sínu þenna dag, og hefir ekki fundist síðatt. Hann er lítill vexti, með Ijóst hár og ó- vanialega stór ljósleit augu. Hann var klæddttr eins og myndin' sýnir. Hver, sem kynni að verða hans var, er beðinn að tilkynna það á skrifstöfu Heimskringlti, eða P.O. Box 116, Winnipeg, Man. Kæru laudar! raínii í Pembina County Eins og flestum mttn vera kunn- ugt, hlotnaðist mér sá hei5ur næstli’ðið sumar, að vera útnefud- ur féhirðir fyrir Bembina Couuty, ’af Repú'blikanska flokknum í 'pví County. þar af leiðandi verð é“ að vera í burtu frá verzlun inimú mikinn part af tímanum' íratttynr kosningarnar, til að vinna að minni eigin kosningu og flokks- bræðra minna. Svo ég vona og vil biðja mína mörgu og góðu skiíta- vini, að l'áta mig ekki gjalda þess þess að neinu leyti, þó ég verði ó- stöðugur við verzlun mína þenna stutta tíma. Heldur að koma sem oftast og verzla sem mest. Verð á öllum hliitum ætlast ég til að sé eins sanngjarnt og hjá nokkrum öðr- um. Til þeirra, sem búast við að þurfa að kaupa ei’ttbvað af hús- munttm þetta haust, vil ég segja, að ég fæ heilt vagnhlass (“ear- load”) af allra handa húsmunum, sem ég undirgengst að selja með lægra verði, en nokkur annar ger- ir, sem verzlar með þá muni ein- vörðungu. Svo bíðið fáeina daga og sjáið verðið á mínum húsmun- um (Furniture) áður enn þér katipið annarstaðar Svo vonast ’ég eftir, að landar mínir sýni mér þá velvild og til- trú, að gefa mér atkvæði sitt þ. 6. nóv. næstk., þó'ég ekki komist vfir, að finna þá að máli fvrir þann tíma. Mountain, N.D., 22. okt. 1906. Elis Tliorw.-ildson ■ íslenzka Stúdemtafélagið beldur fttnd t fttndarsal Fyrsta lúterska saifnaðarins 3. nóv., kl. 8 að kveld- intt. Allir meðlimir ertt beðnir að mæta. Vestiir að hafi fóru á þriðjudag- intv var með herra Sigurði Bárð- arsyni og fjölskyldu hans Tryggvi Jóhannesson, Jón Adolphson, Sig- urður Adolphson og Páll Henrik- son. þetta eru alt pngir og efnileg- ir menn, sem vestur fara til vetr- arsetu fyrst um sinn, en búast vúð að hverfa hingað austur tneð næsta vori. Bfnileg 12 til 15 ára götnul stúlka getur fengið vist hjá herra Snorra Jónssyni, að Tantcilon P. O., Sask. Verkin eru yfirleitt að cins að hjálpa til í húsinu, sam hjónin og 2 börn eiga heima í. Kaup yrði ekki mikið, en í iúikait gaebi fengið að vauga á skola að einhverju leyti, því skólahttsið cr að eins fáa faðma frá he:t:r.liiiu. þær, sem vildu sinna þessu, snúi sér til Snorra Jónssonar, Tant- allon P.O., Sask. Good Templarar ætla að halda gleðisamkomu. mikla þann 7. þ.m. hér í bænum. Söfnuður Fyrstu lútersku kirkj- unnar heldttr orgel samkomtt sína þ. 8. þ.m. þá á að reyna nýja or- gelið, sem söfnuðurinn hefir fengið í kirkju sína. ísleiKlingar eru ámintir utn að munia eftir þessutn tveimur sam- komtim. Atvinnu tækifæri það er gott tækifæri fyrir dug- lega og kjarkgóða íslenzka stúlku, sém væri hneigð fyrir að stun'da sængurkonur, og vill læra að verða hjúkrunarkon'a, hjá yfirsetukoii- unnii Mrs. Halldóru Ólson, 329 N. 58th ave., W'esb Dulu'th, Minn. Imperial Novelty Store 5*07 Notre Utme Ég hefi byrjað verzlun á ofan- greindum stað og sel þar Barna- gull, Deirtau og Glasvöru, Rit- föng, Póstspjöld o. fl. þ. h. Islendingar gerðu vel í að koma óg skoða vörurnar. þær eru allar valdar af beztu tegund og seljast við sann'gjörnti verði. — Ivipur af- greiðsla. TH. HARGRAVE. VLRÐUR Að Seljast # 3 hús á Toronto Street fyrir minna en þau kostuðu. 64 lóðir í vestnrhluta borgar- innar á $5 00 fram fetið. 10 lóðir á Notre Darae Ave. á $10.00 fram fetið. j 5 lóðir á Portage Ave. á $30 fram fetið. Eignir þessar verða að seljast innan viss tfma. án tillits til veiðmæti þeirra. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Oddson. Hansson ok Vopna. Oddson, Mansson «& V 0 p n i 55 Tribune Blk. Tel. 2312 1 ADAMS IVIAIIV PLUMMNG é HEATING SmAaögeröir fljótt og vel af heudi leystar 555 jSargent. Ave’ ♦ 4 Phone 3686 West Areiðanlegan hagnað verður tíreat Went Ijife ábýrgð að innihalda til þess, að verdskulda þetta vottord, seut getið er ótilkvatt af fortnanni einnar bezt þekt auðstofnuna V esturlandsius : — 11 Eg verð að nota þetta tækifæri til þess, að óska félagi yðar til lukku æeð hið glæsílega ástand þess, og ég full- vissa yðar um. að af öllum þeim lífsábyrf<dum, sem ég hefi í ýmsnm félögum. þá er és bezt áægður með þá sem éghefi f GREAT-WEST LIFE". • Lág iðgjöld. hár vaxt.aeróði til ábyreðarhafanna, hafa ætíð verið röksemdir GREAT-WEST LIFE FELAGSINS. Frekari upplýsingar veitte.r þegar um er beðið. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. am Htidecks, sem annars voru venjulega fremur sljó, en rödd ltans vaf kæruleysisleg þegar hann sagði: “þetta kallo mjenn að vera óheppinn, en ógæfan sr í sjálfu sér ekki tnikil, þegar þess er gætt, að hún gerði þc'tta til að láta eftir ímyndun sinni, því af -jáíknin skjölum hefir hún ekkert gagn nú, síðan barn- cið —” Hann þagnaði skynditega og fölnaði. Iveabau skildi hattm og þrýsbi hendi hans með hlut- tekningu. Síðan k\ öddust meim þessir til þess að hefja ferð- ír sínar. þegar Iecbau var farinn, var Adela að vísu ró- legri að vissu teyti, enda þóbt að skiltiaðurdnfn við þenna reynda vttt, kostaði hana mörg tár, þá var hún j»ó glöð ylir þvi, að nú var ekki hægt að ásaka hann mcð réttu hetmar vegna án þess hún gaeti launað hcnum það sem hann varð að þola. Daginn áður en Heideck fór af stað, var faltegt^m skrautvagni ekið hertn að dyrum hjá Adelu. Adcla sat t skrauttegu hljó'ðfærastofunni, og var Að acfa sig í nýju lagi, ]>egar Körn kom inu og sagði henni, að það væri komin kona, sem langaði til að sjá hatra. “Ég vildi ekki hteypa henni inn, fyr en þér vissuð nafrj Irtnnar, af þvi ég vissi að skeð gaeti, að hún væri yður ekki kærkotnin, ég lét hana líka skilja það en nú segið þcr sjálfar til hvað gera skal”. Hann rétti henni nafnmiðantt kvíðandi. Adtla las: “Erna von Heideck, fædd greýfainna af Blankenstejn”. Hún fólnaði og fór að skjálfa. ‘ það' er ómögU'tegt”, sagði hún', “látið þér hana fara aftur, kæri Körn, ég get ekki tekið á móbi henni. fig dty, eí hún kemur hér inn”. "því þá það, kæra vinkona ?. Maður deyr ekki nieð’ svo hægu móti, þér megið trúa því. Auk þess kentur konan í svo vingjarntegutn tilgangi, að það hti illa út, að vei'ta henni ekki móttöku”. Adela var enn á báðum áttum, svo tók hún fast- an ásttmng. t “Jæ-ja”, sagði hún, “látið þér han>a koma inn. þ..ið er tnáske bezt, að við mætumst. Biðjið þér hatta að koma inn, vinur minn. Eg skal vera róleg”. þegar frú von Heideck gekk inn, stóð Actela á fa tur mjög róleg ti*l að ganga á inóti henni. Hún var föl, Jölart og hryggari en vant var, klædd í dökkatt sorgarbúning, eins og l.ún v'ar, þá var hún ítlveg gagr.stæð hinni skrautklæddu konu, sem kom á móti henni, prýdtl öllu því ágæti, sem gæfa og auður geta í t" látið. Hún hraðaði sér á móti Adelu. “Ég þarf líklega ekki'að minnast á tltefni komu minuar, frú Stern ?” sagði hiin, “sameiginteg sorg dregur okkur saman”. IIúii rétti Adc-lu hendina vingjarntegá, og Adela rétti heniii stna hendi á móti, þar húti fann enga á- stæðu til að forsmá hana. Afiela tautaði fáein orð utn þann heiður, sem sér v.cri sýndu; með heimsókn frú von Keidecks. “Segið þ.’r ekki þetta”, sagði’frú von Heideck, 1 cg gat ekki frrið til útlanda fyr en óg hafði séð yð- tir, og látið í Ijósi tnína hjartantegu hlutbekningu Getum við' nokkurntíma gert ’nokkuð fyrir yður ? ö, ingu. Ég veit naumast, hvað ég á að segja við yðtir! getið þcr nokkrtt sinni fyrirgefið manni mínttm ?” Uliga konah táríeldi, en Adela var rtVteg og köld. “Verið þér ekki að gráta”, sagði hún, “í þessu efui eruð þér saklattsar. það getur verið, að þér á- lítið tnig tilíinningalausa, þar sem ég steud hér með þ'ir augu meffart önuur kona grætur yfir barni því, sem cg hefi mist, en líf mitt hefir verið undirorpið stærri sorg etv tnissi þessa barns — en missi mins barns", leiðrctli hún sig, “og það er ef til vill hún, setn hefir sljóigað tilfinningar mínar og þurkað upp- sprettur táranna. þáð er líklegt, að forsjómn viti, hvers vegna hún hefir breytt eins og hún hefir gert, og hvers vegitít h'ún hefir valið eiginmann yðar ti’l að vcröa órsöl: í dauða þessa saklausa barns”. Hefði ég mist mitt barn á þenna hábt, þá er lík- legt, að ég iiefði dáið af sorg”, sagði frú Erna, “og svt> að geta ekkert gert til aö mýkja þá sorg, sem við — 3 aldimar og ég erum í rauninni eitt — höfum bakað yður, það er verra en allt annað. því það er líklega ckkcrt, sem við gettim gert fyrir.yður?” “Nei, ekkert”. “Ltyfiö tnér þá að vera vinkona yðar. Ég veit að þér ltfið einmana. Ég hefi heyrt mikið um yður talað, og c-g \eit, hve góð' og eðallvnd þér eruð. Má- sk.; það eigi fyrir mér að liggja, að geta stráð ofur- litlum gieöibjaima á yða(; dimmtt lífsteið”. Adela færði sig aftur á bak til að forðast h-ana. “Nei, nei, frú von Heideck”, stamaöi hún, “við getv.m ckkt orffið vinkonur. Lífsteiðar okkar ganga í andstæðar áttir. Jvinlæg viðkynning okkar á milli er C'mi'igtileg”. “HveVs vegna ætti hún að vera ómögule'g ?” “þaö nitindi/ verða báðum okkur til ógeefu. Ef þér viljið itaf.i frið fyrir mér 'oj[ mínum sorgtttn, ]»á ættnff þcr að vera eins langt frá mér og mögulegt er. f-fcgið Jár líka manni yðar þetta sama, þegar hann spyr yffur hvernig konan, settt hann drap barnið fyrir, hdfi tekið á móti yður”. i “Mað'uriun minn vei't ekkert um för mína hingað; ég getffi það í góð'u skyni að koma”, sagði Erna hntiggin. “þér liaíið gert vel í því, að sýná mér vingjarn- lega hliittekningu, annað getið þér ekki gert fyrir mií>, og ég ætlað að biðja yðtir, að koma hingað' ekki aftur. Eí þér vissuð orsökina til mfntjar köldu framkcmtt, sem yður hlýtur að finnast vera svo, mymli það' ekki undra yður, an það myndi jafti'framt baka yður óí-cgianlega rnikla sorg. það er satt, þér gctið þó gert nokkuð fyrir mig. Viljið þér gera mér greiða áður en þér farið?” “Alt, settt stendur í mínu valdi vil ég gera til að gleöja yður”. “I.ofiö tnér þá að sjá drenginn yðar”. “Ó, kæra frú S%ern, hefði mig grttnað, að yður langaffi til þess, þá I.efði ég komið með Arthur. Eg s'fc.J stnd.t Iiami til yðar seinna í dag”. Nú voru eirinig tár í atigum Adelu. , Kkki hitgsunin um framliðna barnið hennar sjálfr- ar, heldur lmgsunin um lifandi barn annarar konu, kom út. á h< nni tárimum. Enginn var enn þá fær utit að skilja hina undartegu mótsögn í framkomu hernar ; síst aí öllu grunaði frtt Ernu um sann'leik- anr.. Hun kvaddi og ímyndaði sér, að sorgin hefði Skert vit Adel'i. * 18. KAPlTULI. Strokinn hegningarhús.slimur. Fwi von Heideck sendi Gunnhildi með litla Ar- ihur t:l frú Stern, skömmu eftir að hún var komin lieim, og heföi húr séð, hvernig Adela grét og faðm- aði að sér iitla drenginn, þá hefði hún víst orðið hissa. “Jægar Gunnhildur kom beim, sagði hún við hús- móður sína: “Naöuga frú! Slika ást til barna hefl ég aldrei séð á æli minni. Hún gat ekki ver>ið alúðlegri en hún var við litla herrann, þó hann hefði verið hennar eig- iti sonur, og þaff var líka harla merkilegt, hvað barn- ið uttdi vel hjá henni”.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.