Heimskringla - 08.11.1906, Síða 3

Heimskringla - 08.11.1906, Síða 3
HEIMSKRINGLA iWinmpeg 8. nóvember 1906. svo bársrætur skóf ’ann mieö hnyklunum þeirn. Af kaeti hann æröist, í ásmeginn færöist, sem Ormur viö slátt ; en> meyjar hann vöröu, sem blævængjum töröu og beljuðu hátt. Og fjötur af nótum ei nú var á fótum, en náttúran þönd. Svo glaumurinn dundi, að goðheirhur stundi og gnötruðu lönd. En máninn hjá legi, að lyktuðum degi í ljósöldum brann ; sinn hningferðar snúning í hátíðabúning á hvel'ið upp rann. Á mentun og framann, á glensið og gaman hann glottandi leit, hann skuggunum slæddi, og skímunni læddi um skrúðgræna sveit. Af ljósá'líum segja og samvistum meyja, þó sé ekkert ljótt, þá heldur vill deyja við dagsbrún og þegja, bin draumspaka nótt. S. 8. ínfeld, Eftir lestur það er margt í minni sál mér sem hótar gröndum ; von og yfi, traust og tál, toga jöfnurn höndum. , Ég er fremur seinn á sjó seglum beint að venda ; stefna lágt, en lokka þó leiðir falskennenda. .s’. S. ísfeld. Gleðiu Undir klaka’ og köldum snjá króknar andi freðinn, nema vaki honum hjá hýreyg von og gleðin. Gæfu vei'tir, gefur ró gleðin l'júf í sæti, flysjunganna forðast þó fáflaglaum og kæti. 8. 8. tsfeld. F R E T T A B R E F. Hensel, N. Dak., 1. nóv. ’oó Nú ritar ekki Jósep Jónsson, heldur sá, sem aldrei hefir siglt undir fölsku flaggi, eins og greinar höfundur nokkur gerði hér í haust; ég veit ekki af manni með því nafni í bygð þessari: nfl. Jósep Jónsson. Ég ætla mér litla at- hugasemd að gera, að eins þá, að nú er það ekkert stórfyrirtæki kalfað, þo að tveir eða þrír menn í félagi kaupi þreskivél, en síst ef einhver af kaupendunum á 4 lönd, eins og vinur minu þorlákur Björnsson. Greinarhöfundurinn heíði átt að lá'ta dreng hr. B. Ölafssonar hlut- lausan, og nefna hann ekki í skopi háskólagenginn doktor í hljóöfæra- spilara list. Drengurinn er hneigð- ur iyrir söng og hljoðfæraslátt, en ekki hefir einu einasta eenti verið til hans kostað, og er stór furða, hve mikiö hann hefir numið af þeirri list alveg ti 1 sagnar la u s t. Drengurinn er prýðilega vel gefmn, og sönn fyrirmynd ungra drengja, bæöi í reglusemi og siðfsrði, kem- ur engum fram nema til góös, og vinnur á bújörð foreldra sinna með rnestu trii og dygð. það má heita almenn vellíöan, bæði í þessari bvgð og mér vitan- lega í hinum bygðum landa vorra í N. Dak. Menn fengu góða meðal- uppskeru af ökrum sínum yfirleitt, og nýting varð hin bezita, því tíð- in var hin inndælasta um þresk- ingartímann. það var haldin dálítil samkoma í húsi Mr. J. Einarssonar að kv. 26. sl. mán'aöar. i tilefni af því, að Mr. Bjarni Pétursson, spm yfir 20 ár hefir búið í þessari bygð, var að búa sig ti! burtferðar vest- ur á Kyrrahafsströnd, með konu og 2 sonu sínu. Hinir tveir synir hans verða að mins'ta kosti fyrst um sinn í Foatn Lake, Sask. "það voru nokkrir bændur og konur, vinir þeirra Mrs. og Mr. B. Pét- urssonar, sem tóku sig saman með að hafa þessa samdomu, í velvild- ar og virðingar skyni við þessi heiðurshjón, og til þess að geta haft tækifæri til að ávarpa þau með nokkrum viðeigandi kveðju- orðum, með þakklæsi fyrir starf sitt bæði í kirkju og kristindóms- málum og öðru, .sem studdi að heiil og framförum bygðarinnar. Séra Hans Thorgrímsen stýrði samkomunn'i og flutti stutta ræðu og svo töluðu þsssir menn: J.Ein- arsson, Jóh. Erlendsson, þeir feðg- ar G. Einarsson og Einar Guð- mundsson, E. Thorlacius, G. Eyj- ólfsson, O. Magnússon og Finn- bogi Guðmundsson, og sá sem þessar línnr ritar flutti kvæöi, og set ég hér tvö siðustu versin: Vér árnum þér I.eilla um ókomnar tíir, svo ununar njóttu á Kyrrahafs- strönd ; þar ellinnar dagarnir bjóöist 'þér bliöir, — þig blessi og húsfrúna milda guðs hönd ; þig mararloft hressi og signi þar sól, þér sæmd veiti mengið, en blóm ilm og skjól. Far nú vel, Bjarni, með bústýru þóru úr bygðinni frá oss; en gleymið því ei: Vér heyrum og metum þá mann- kosti stóru, sem með ykkur flytjið unz brotnar lifs fley. Vér drekkuin nú með vkkur skiln- aðarskál, og skrifum á hugspjöldin vinskap- armál. Svo vortx sungin hin alkunnu kvæði ' “Eldgamla Isafold” og “Hvaö er svo glatt” o.s.frv. Mr. O. J. Erlendsson skemti með mál- vél Edisons, og þótti mér gaman að henni, ég hafði aldrei fyr heyrt til hennar. Mr. Bjami Pétursson, heiðursgesturinn, talaði líka nokk- ur viðkvæm þakklætisorð til vin- anna, sem auðsýndu Lonum þessa virðingu, að stofna til þessarar samkomu, sem hann sagði sér væri til hinnar mestu ánœgju. þeir herrar Paul Johnson og S. i Thorwaldson, kaupmaður á Akra, voru búnir að löfa að koma á þessa samkomu, en tinhverra or- saka vegna gat ekkert orðið af !þvi. | það var um 10 manns i sam- I sæt‘i þessu, og minnist ég þess ei, að hafa lifað .skemtilegri kveld- stund í þessu landi. I J>essara heiðurshjóna er sárt ] suknað úr bygðinni, og aHir sem þekkja þau óska þeim hamingju- samra daga það sem eftir er æv- innar. Sv. Símonarson. Úr bréfi frá Churchbridge, dags. 11. okt. 1906: -----“Mikil ósköp eru orðin út af ‘‘afa”-greininni hans Baldvins og þú hefir að líkindum séð grein- arnar eftir skólakennarana hér úti. En mér er nær að halda, að grein- ar þeirra spilli ekkert fyrir Heims- kringglu hér, því ég hefi heyrt á tal manna, og hafa flestir álitið, að þeiip náungum hefði verið betra að þegja, — einkum Gutt- ormi. Heldurðu að Sigfús heíði fengið rúm í Lögbergi, ef hann hefði skrifað -aðra eins grein til prestanna eins og hann skrifaði til Baldvins ?” - T i 1 (ílöfar Sigurðardóttur það gleður mig þinn goðumborni andi, góða frænka, sendu hann til min ; hann þíðir klaka af mínu munar- landi nær má ég hlusta á dýru Ijóði'n þín. þú leikur fínt á Braga beztu strengi, býsna marga heillar söngur þinn ; svo fagran hljóm því ég heid gefi engi utan Steini þj'rna-faðirinn. Nær ykka/r beggja söngvar róma saman sælu hverjum veitir íullkomna. það væri okkur Islendingum gam- an, áö eiga nokkra slika söngfugla. , G. J. Goodmundson. Spurnmgar til útgefajda bókarinnar “Mót- sagnir biblíunnar”. Bókin l.efir af einum vini þínum verið lánuð mér til að lesa, og af því ég er að leita að sannleikan- um, kem ég til þín til að fá upp- lýsingar um atriði, sem eru mér ekki ljós. Ég legg hér fram spurn- ingar, zem ég vonast eftir að þú svarir: \ 1) Ef kristna trúin er sönn, hvaöa ábat'a hefir þú þá á þvi að eyðileggja trú vora á hana ? 2) Ef þú værir nú þegar búinn að því, mundir þú ekki vera búinn að ræna frá oss ölium þeim dygð- um, sem gera lífið þess virði að liía það? 3) Ef veröldin er vond með trúnni, mundi vantrúin gera hana betri, og hvernig ? 4) Halda vantrúarmenn, að vis- indalegir fyrirlestrar fluttir á sunn udögum myndu snúa mönnum frá ólöglegum girndum, gera þá betrj menn, uppbefja þeirra eðli ? 5) Hvað hefir vantrúin gert fyr- ir hedminn, og hvað ætlar hún að gera, svo vér ættum að treysta benni ? H. H a 11 11 e h Room 205 McINTYRE BLOCK TEL. 4159 Selur hás ok lóCír; átvegar pen- ingalán, hygginga vift og fleira 1, l n (1 n L i n «1 H » n n e n l> I n d » L Islenzkur Plumber Stephenson & Staniforth Rétt norftan vift Fyrstu lát. kirkju. 1IS Xeim St. Tel. 57=10 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ; GUNNAR J. GOODMUNDSSON ; ♦--------------------------♦ ♦ 702 Simcoe St., Winnipeg Man. ♦ j ♦ ~ ♦ ♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦ ♦ • ♦ ♦ ♦ Selur hús lóðir, lönd og lausafé ♦ | ♦ fyrir h vern sem þess óskar, ♦ j ♦ Hann hefir altaf Areiðum hönd- ♦ ♦ um fyrirtaks ágóða kaup fyrir • < Reynið Þessa B ú ð • • þá — sem vilja græða. J Einnig útvegar hann peninga- J ♦ lán gegn fasteignum. ♦ ♦ Talið um það við hann. * ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦ Í FRANK DELUCA j ♦ sem hefir báft aft 589 Notre Dame hefir + + ná opnaö nýja háft aft 714 Maryland • + St. Hann verzlar meft allskonar aldini 4 4 og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog 4 + kutfi fæst á öllum tlraum. 4 ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 Telefón 212 7 • i o • i » 1 m l m MMMnJ Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Hominioii Bank NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St Vér seljum peningaávísanir boríf» aniegar á íslandi og ödrum iönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast vift mn» stæftuféö tvisvar á ári, 1 lo jánl og desember. Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE Fitters DAME AVE. Telephone 3&15 Electrical Coistnctioí Co. Allskona- Rafmagns verk af hendi leyst. 96 King St. Tel. 2422. Haust vörur MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaftnum P. O'CONNELL, elgandi* WINNIPEQ Beztu tegucdir af vi'föngum og 'indl um, aðhlynnmg góð og húsi'~> endur bætt og uppbú'ð að nýju Allar haustvörur vorar eru nú fullkomnar. Yfirhafnir og allskonar alfatnaðir — nncð nýjasta sniði — og úr þv( bezta efni sem fáanlegt er. Loðtreyjur gerðar úr ‘‘Raccoon”' skinnam. og loðskinnsfóðraðar yfirtreyjur með ‘ Otier”-krög'iin; einn- ig Rottnskinnsfóðraðar yfi'treyjur rne* lauibskinnskröguni af allrai beztu legund — verð frá $50.00 til $150 00 Nýjir háttar, allskonar vetlingar, og allskonar nærfatnaður. Vörur vorar er altar nýjar. því vér fluttnm engar gamlar vörur i vora uýju búð — seui vér verlum uú í. PALACE CL0THING ST0RE , wn rio Jn CJ G. C. LONG. eicandi. 470 i ldin Jl. c. CHHISTIANSON, réBsm. ♦ ^-< * # BERMAN & NADELMAN } Báa til alfatnafti eftir máli fyrir $14 00 og \ þar yflr. Buxur frá $3.75 og þaryfir. Karla A og kvenna föt hreinsuft, pressuft lituft ▼ og gert vift. Alt verk ábyrgst. ♦ Swej nson & PetersMm RENTAUKA5T 159 & /61 Nena St. Góftar máltíftar til sölu á öllum tímum. 21 máltíft fyrir $3.50. Einnig vindlar, aldini og fl. Komift,verzlift viölaDda yftar Mmá Lapr ^Extra Porter heitir sá oezt' bjór sem búin er tíl í Canttda. Hann er alveg eÍDS óð- ur og hani, sý ust. Ef Pér viljn' fa pað sem bezt er og hollast þá er það þeesi bjor. Ætti að vera á hvers manus heimili. EDWARD l. DREWRY, Alanufacturer & Importer Wiunipeg, ('anada. KONUHEFND E f t i r A, Clemmens Drengitrinn kom rneð dálítið af íallegum og kost- bærum leikföngum með sér, sem frú Stern hafði beð- ið Gtiiinhildi að biðja móður hans að lofa hontim að eiga. Frú von Heideck þótti unidurvænt um. þessa hug- ulscmi, «n Vfcldimar var bálvondur út úr þessu ölfu. H.inn iagði, að Erna hefði enga ástæðu til að skifta sér af frú Stern. Hann sagðist hafa gert alt, sem gera þttrfti i því efni. Jressi atburður hefði nærri því verið orðdnn orsök i dauða sínum, svo það væri r.ú komir.n tími tdl að hætta að minn'ast á hann. það komu tár í augun á Ernu við þessi harðýðgis- legu orð, en af því hann var enu þá vesall og van- stiltur, reyndi húr. að sannfæra hann og hugga. “Eg hugsaði að edns um, hvermg inér mundi hafa liðið i heitnnar sporum, kæri Valdimar”, sagði húu, “tríig laiigaði tii að segja veslings konunni nokkur vingjaruleg hluttekningarorð”. Valdimar ypti öxhmi ergilegur. Kona hans var hissa á hegðun liaus, sem hún gat ekki skilið, og vissi enga ástæðu til, en húu þagði, svo hanr yrði ekki eun óstiltari og órólegri. Valdimaj vor Heddeck batn'aði heilsan 'til fulls meðan liann dvaldi i Italíu. Konu hans og Arthur leið þar tinnig ágætlega. Nokkrum vikum síðar bætt- ist hin drambsama móðir Heidecks við hópinn, og j þótti Ernu vatit um það, enda þótt hún bæri dálitla afbrýði til htnnar, þar sem henni fanst maður sinn ; ’oera meira traust til móður sinnar en sín, og sýna henni meiri ednlægni en sér. Hún ásakaði manu sinn einu sinni fyrir þetta, en hann gerði spaug úr því. I þav var l.eldur alls ekki ástæðulaust, að hún fann j aö þtssu ; J að var eitt'hvað, sem móðirin og sonur- ínn héldu levndu fyrir henni, eða sem þau sögðu henni ekki. Jiannig vildi svo til einu sinui, að hún hejrði samræðúr þeirra í gegnum opnar dyr, án þess þau víssu af, sem gerðu hana alveg hissa. Ji.n'i var um blöðin að heiman, sem þau voru að taU. \ aldimar var að lesa i einu þeirra, og æpti alt i! einu af undiun um leið og hann lagði blaðið frá sér. “H\ að er að, Valdimar?” spurði gamla konan, og le t uin leiö af blaðinu, sem hún var að lesa í. 1 staðinn fyrix að svara, réttir hann henni blaðið og bend’.r á vissan stað með fingrinum, þar sem hann haf'ði vtrið að lesa síðast. það eru máske getgátur eins eða annars frétta- ritara”, sagði hún róleg. ‘‘Nei, það er ekki”, sagði hann, “öllum smáat- riðum er svo nákvæmlega lýst, og auk þess er þarna nafnið Mts.scrschmidt”. “þó svo st, þá get ég ekki séð að það komi þér neitt við”. “Ekki |.aö ? ó, matnma; þú veizt ekki hvaða ó- lán þessi maður getur bakað mér, ef hann —” “þev, Jiey, Val'dimar, talaðu ekki þessum orðum, það er heimska. Hann nœst líklega aftur, og honum hepnast varla að strjúka i annað sinn” “Eg vildi að hann væri komiun til h......... þetta sýnir mér bettir en alt annað, að ég stend á eldgýg”. “þey. Valdimar, talaðu ekki mtira um þetta. Miiistu ekki á þenna mann oRar”. Samræðurnar hættu nú, en þær urðu þreytandi gátd fvrir Ernu. Hún vildi ekki biðja um upplýsing- ar, af því hún vildi með engu móti gefa þeim ástæðu til að lialda, að hún hefði staðið á hleri, en seinna t.c’/k hun hlaðið og las það orð fyrir orð, þangað til hún kor.i <jcS nafninu Messerschmiclt. þar var sagt frá þvi, að Karl Messerschmidt, fangi i hegningarhúsinu i li.. væri strokinn. En hvað gat maður hennar átt samaii að sæída við slíkan marni ? Hún hugsaði og nugsaði, en gat ómögulega munaö eftir því að hafa heyrt þeti.a í.afn fyr. það var áður en Valditnar gdftist, að hann komst í 'tynni við þenna mann. Hann var óbreyttur liðs- maður í lierliös tvífylki Heidecks, og hafði verið sko- sveinn har.s, en hann varð að raka hann, af því hann stai ýms 1 frá honum hvað eftir annað, og skömmu síðar var hessi fyrverandi skósveinn dæmdur fyrir anr.au þjófnað, sem hann hafði framið, og þar eð hann var dæmdur af herrétti, varð hegningin harðari en atinars, enda hljóðaði dómurinn þannig, að hann ætti að sitja i virkisfangelsi það sem eftir var af her- þjónustatíma, hans. Heideck slepti nú huganum af þessum ódygga þjóni sínum, sem til allrar ógæht fyrir Heddeck, var meðvitandi v.m lagabrot, sem hann hafði framið, m :ðan Messerschmidt var í þjónustu hans, og sem gat orðið lionum afar hættulegt, ef það kæmist upp. En Mtssersci'.mi'dt notaði þekkingu þessa til að þvit.ga Heideck til að borga sér peninga til að 'þegja, og kröíur lians urðu ávalt hærri og haerri, svo Hei- deck munaði alimikið um útlátin, en þá vildi Heddeck það ián til, að Messerschmidt gerði sig sekan í raann- drápi í samlvandi við inn'brotsþjófnað, og var hann því dæmdur í ævdlaagt fangelsi. Valdimar bjóst nú við, að vera orðdnn laus við liann fyrir fult og alt, en þá kom þetta upp úr kafinu aö hann var strokiun úr hegnmgarhúsinu, og enda þótt lýsingar hans væru sendar um alt, var full á- stæða fyrir Valdimar að óttast hanu. Orsökin til þcss að hann strauk var þessi: Af því að honuns tókst að geta láti-ð líta svo út, sem hann iðraðist breytni sinnsir, og hegðíiði sér sómasamlega, var hatin oft latinn vinna í jurtagarði umsjónarmanns ins, en þaö lerigu að eins þeir fangar að gera, seui hegðuðu sér u!. Ein.u siuni sem oftar, er hann var við vinnu síiií, í garðinum, fauk til hans dagblað. sem vaftö hafi'.i vertð ut an um morgunvierð umsjón- ari-tannsitis, hann greip blaðið og stakk því á sig til að lesa það, þtgar hann væri aftur kominn í klefann. íyrsta orc iö sem hann las var nafn Heidecks það vakti forvitni hans, svo hann hélt áfratn að fesa 'með nákvæmri eftirtekt. Greinin, sem hann las, var uni slysið se:.i ti! hafði viljað i I\, þegar hestur Hei- decks sló dreng frú Stern til dauða. Til þess að gera greiti sina scan áhrifamesta, hafði fréttaritarinn minst á l.ina liðtiu, skáidlegu ævi fni Stern, og stöðu þá, setn húu nú var í, samt látið þess getið að hinn. i angi bat ún von Iæbau hefði boðið benni aðra æðri stoðu. “F.f tíuncli hlntinn af þessti er sannleikur’’, taut- aði Messerschmidt, “þá er mér borgi'ð, ef ég verð src» heppinu að slcppa úr þessu b..v... búri”. Honum lánaðist að sleppft úr fangelsinu áu þríes- að drepa nokknrn af varðmönnunum, sem hatm hafðv ás;tt sér aö gera, ef þyrfti. Um miðja nót’t kornst' hanr. út og Lafði fundið óhult fylgsni áður en varc varð við ilótta hans. Hann flú'ði 'til næstu baifeinii- og komst út í skip, þar faldi hann sig, svo skipverjar uiðu ltans tkki varir fvr en komið var á haf út. “Ilr skipstióri, þér verðið e>kki harður við vesal- - ings ræfil”, sagði hann, þegar tveir hásetar drógu haun til skipstjcrans. Án tillits ti' þeirrar hugdirf'ðar, sem kom Lonum til :;ð þola hungur og þorsta í marga daga, var eitt- hvað það í svip flóttamannsins, sem vakti atkyglí skipstjóra. Hanr leit út fyrir að hopa ekki né hræð- ast dauðann, þótt fyrir kæmi að standa gagnvart hotiuin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.