Heimskringla - 15.11.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.11.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Wintvipeg, 15. nóv. 1906. ganga utn og skoða hraun’ið, sem liggur fyrir sunnan Setbergshlíð- ina, veittu þeir eftirtzkt hellis- muntia allvíðuffi og fóru niður í hann. þótti þeim hann all-tnikill og könnuðá eftir föngum. þá fýsti að vitja hans aftur og tóku með sér meiri tæki, ljós og mælivað. þá könnunarferð fóru þeir í gær (sunnud. 2. sept.). Mældu þeir nú hellinn. Hann er 152 fet á lengd, 40 fet á breidd, þar sem hún er mest, og á að giska 6—7 álnir á lvæð, þar sem hæst1 er ; allstaðar má ganga uppréttur. Grjótgarður er hlaðinn 59 fet iinn af munnanum ; sá garð- ur liggur þvert yfir hellinn og á parti í boga fyrir mynnið á afhelli nokkurum vinstra megin ; er hann eins og bás, höggvdnn út i Bergið, og er 27 fet á lengd og garðurinn er 20 fet á lengd og 1% alin á hæð þar sem lvann er hæstur. Ekki var unt að sjá, að fé hefði verið geymt þar inni. Hinir ungu menn könnuðu nú vandlega hellisveggina, og urðu þeir þá varir við smugu mjóa, er lá inn í vegginn hægramegin, na- lægt hellismunnanum. Er þeir lýstu inn í hana, þótti þeim sem rúm mundi yera þar fyrir innan, og skriðu þvi inn gegn um gluf- una, og komu þá inn í litinn af- helli, vel mannhæðarháan, og var heidur stórgrýtt gólfið. Inn úr hon um lá svo önnur glufa, er skriða þurfti í gegn á fjórum fótum. Fyr- ir innan liana varð fyrir þeim hell- ir, nær kringlóttur að lögun eða spiorös'kjulagaður. Hann er 10 fet á hæð, þar sem mest er, og breidd in 20 fet, en lengdin nokkuð meiri. Eftir gólfinu er hraunbálkur all- mikill og lægðir báðumegin. Hægra megin varð enn fyrir þeim líti'l glufa niður við gólfið, og fóru tveir þar inn og fundu þá, að þeir voru komnir í stóran belli og langan, en eigi gátu þeir vel glögv- að sig á honum, því ljósfæri þeirra brást. Leituðu þeir nú síðan til útgöngu og þótti þeim skemtiferð sín góð orðin. Eftir tilmælum þessara >'ina minna fór ég ásamt einum þeirra í dag til þess nákvæmar að shoða hellana. Höfðvim við þá með okk- ur stórt ljósker og ágæt, stutt og digur 8 aura kerti frá Zimsen, mælivað og 60 faðma snœri. Mæld- um við nákvæmlega insta hellinn. Hann er 61 fet á lengd, og nokkuð jafnbreiður allur, er breiddin 8—10 fet og hæðin 4 fet minst og liðug 5 fet mest'. Inst inni er hann í- hvolfur og er hvelfing yfir l.or.um öllum, skreytt sm'ágervu drop- steina-útfiúri. Hellirinn er ekki ó- svipaður hvelfdum gangi í kjallara- kirkju ; gólfið er slétt og fast, og lítið sem ekkert er þar lausagrjót inni. Svo er hann fallegur, að erf- iðleigarnir við inngönguna í gegn- um 3 glufurnar og stórgrýtið í framhellunum gleymist, þegar inn er komið. Lengd alls hellisins frá botni þess insta og aftast í þann fnemsta, er rétt að segja 3°° fet- I innri hellunum eru engin merki þess, að menn hafi þar fyr inn kom'ið. — Við vorum hálfan annan tima að skoða bellana, og var sá tíffii helzt of st'ut'tur til þess að geta séð alt' til hlýtar. Hel'linn kaliaði ég Hvatshelli eftir félaginu, er fann hann, og þykir mér félagið edga þá sæmd skilið fyrir göngudugnaö sinn og eftirtekt. þessi eru nöfn féiagsmannia: Sigurbjörn þorkels- son, Helgi Jónasson, Skafti Da- víðsson og Matthías þorsteinsson. Jvrír af þeim eru verzlunarmenn og einn (Sk.D.) trésmiður. Unglingar hér í bænum ættu að læra af þeim, að nota frístundir sumursins með líku móti og þeir hafa gert í sumar. Hvatshellir liggur nálægt Bel- vogsvegi upp með Setbergshlið- inni skamt frá vörðu þeirri, sem mælingamenn herforingjaráðsins hafa hlaðið og merkt tölunni 27. Sú varða er á vinstri hönd, er upp eftir veginum dregur, og spöl- korn þar fyrir ofan er til hægri handar faliegur grasgróinn hvamm ur ; í honum er hellismunninn. Mjög falleg og greiðfær leið þangað er að ganga upp frá Kópa vogi og framhjá Vífilsstöðum, þar U’pp með hinni' fögru hlíð, er með- fram hrauninu liggur, síðan yfir hrauniö og Setbergsásinn, þar til komið er á Selvogsveg. Mundi það vera 3 tima gangur frá Rvík. Um Hafnarfjörð má lika fara. Taki nú ungir menn til fótanna og skoði Hvatshelli. En ljósfæri verða þeir að h'afa með sér. Ritað 3. sept. 1906. Fr. Friðriksson. ‘-----♦------ Dánarfregn. Látinn er að Gimli, Man., þ. 13. okt. sl. bóndinn Fjörn Jó- hannsson, 40 ára gamall. Mein- semd í lungunum varð houutn í.8 bana. Björn sál. var fæddur í Elvog- um á Langhol'ti í Skagafirði árið 1866, og ólst upp hjá foreldrum sinum, Jóh. bónda þorealdssyni og konu hans Sigríði Símonar- dóttir, ti'l fermingara'l'durs. Frá þeim tírna vann hann hjá vanda- lausum, þar til hann kvongaðist ungfrú þorbjörgu Jónsdóttir, frá Skarðsá í Sæmundarhlið, árið 1890. þau hjón fluttust vestur um haf árið 1900 og dvöldu fyrstu 4 árin í Winni’peg, en síðustu 2 áriu í Gimli bæ. þau hjón eignuðust 3 börn, sem ásamt ekkjunni syrgja hinn l'átna Bjarni sálugi var hinn vand.ið- asti maður og sérlega skylduræk- inn ' bei'miiisfaðir. þau hjón áttu myndarlega liúseign á Gimli, rg auk þess lét Björn eftir sig $500 lífsábyrgð, sem nú kemur í góðar þarfir til þess að bæta úr bráð- ustu neyð erfingjanna. Alt of lengi hefir dregist að geta um lát Guðrúnar sál. Guð- mundsdóttur, sem dó sl. septem- ber í sumar. Hún var ættuð lir Skagafjarðarsýslu, og átti þar heima þar til hún árið 1875 flutti til Ameríku með manni sínum Sig- urði Rögnvaldssyni. þau hjón dvöldu fyrstu 19 árin í N. Dakota, þar 'ti'l hún misti mann sinn fyrir 12 árum síðan, og fluttist þá hing- að til Winnipeg, og dvaldi eftir það til dauðadags hjá okkur hjón- unum. Hennar er sárt saknað af öllum vdnum hennar. Winbipeg, 10. nóv. 1906. Mrs. Guðlög P. Thomson, 552 McGee Street. Imperial Novelty Store 207 Xotre llame Ég hefi byrjað verzlun á ofan- greindum stað og sel þar Barna- gull, Leirtau og Glasvöru, Rit- föng, Póstspjöld o. fl. þ. h. íslendingar gerðu vel í að koma og skoða vörurnar. þær eru allar valdar ai beztu tegund og seljast við sanngjörnu verði. — Lipur af- greiðsla. TH. HARGRAVE- Til íslenzkra Kjósenda í Winnipeg-borg Herrar! Atkvæða yðar og á- hrifa óskast fyrir THOMAS McMUNN, sem með'ráðanda í “Board of Control”. Herra Mc- Munn kyntist fyrst íslenzku land- nemunum í Mikley árið 1878, og fékk þá strax þá skoðun á þeim, að þeir mundu reynast með beztu borgurum þessa lands, og sú hefir og síðan reyndin orðið, segir Mc- Munn. Herra McMunn hefir pg haft 18 ára stöðuga reynslu sem verk- stjóri fvrir Winnipeg borg. Alex Brunskill KJÖTSALI A horninu á Vietor & Sargent Ave. Vitjar dagloga pant.ana i húsum viðskifta- vina sinna. osr flytur þa*r hf*im til þuirra A ráttum tíma. HREINLŒTI og VÖRU- GŒÐI er aðal éherzlu atriði vor. PHÍSAK : Góð steak ...................... 10 c. G6Ö Roast ....................... 8 4 Stew keí .................... 5—7 4 Ket til suðu ................. 4—7 ‘ Pork Roast .................... 15 * Pork steak .................... 15 ‘ Rezta niðursoðiö ket ........... 6 ‘ Got6 uœklað svlnakct œtíö A boðstólum. Isl. ora beðnir aö líta inn eða kalia telefón 4 4 5 9. ♦------------------------♦ Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er í bænum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. Tel.: 2631. ♦—------------------------- Haust vörur Allar haustvðrur vorar eru nú fullkomnar. Yfirhafnir ott allskonar alíatnaðir — mcð uýjasta sniði — ojs úr því bezta efni sem fáanlegt er. Loðtreyjur iterðar úr “Raccoon skinnum. ot; loðskinnsfóðraðar yfirtreyjur með ‘ Otter’’ krÖKUro; einn- ÍK Rottuskinnsfóðraðar yfirrreyjnr meÁ lambskinnskrögum af allra beztu 'e«und — verð frá $50.00 til $150.00 Nýjir hattar, allskonar vetlinftar. og allskonar nærfatnaður Vörur vorar er allar nýjar, því vér fluttum eugar gamlar vörur i vora nýju búð — sem vér ver!um nú i. PALACE CL0THING ST0RE Á’ld riílin G. C. LONG. eÍKandi. 47w I Idin Ol. C. CHRISTIANSON, rátsm. Tl'Domiiiiou Bank NöTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Neoa St Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á Isiandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00iunlap og yflr og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast við inn- stæðuféð tvisvar A Ari, i lo júnl og desember. r Islenzkur Plumber Stephenson & Staniforth Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. 118 Neim Nt. Tcl. 5730 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦ | GUNNAR J. COODMUNDSSON \ ♦ ♦ 702 Simcoe St„ WinnipeR. Man. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Selur hús lóðir, lönd og lausafé fyrir hvern sem þess óska». Hann hefir altaf áreiðum hönd- um fyrirtaks ágóða kaup fyrir þá — sem vilja græða. Einnig útvegar hann peninga- lán gegn fasteignum. Talið um það við hann. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BOYD’S “MACHINE- MADE” BRAUD eru altat eins, bæði holl og gómsæt Ef þú vilt fá brauð, þá er hægast að láta þá vita það gegnum tele- fóninn, núm- erið er 1030 Hannes Linflal Selur hús og lóðír; útvegar peningalán, bygginga við og flrira. Room 205 McINTYRK BLK. Tel. 4 1 59 Í FRANK DELUCA \ + sem heflr búð að 589 Notre Dame hefir ♦ + nú opnnð nýja búö að 714 Maryland # + St. Hann verzlar með allskonar aldini + ♦ og sætindi, tóbak og vindla. Heittteog ♦ + kafli faest A öllum tlmum. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. í", P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPBU Beztu tegundir af vmföiigum og ad) um, adhlynning góð húsið erido hætt J. L. Stevens BAKER & CONFECTIONER Cor. Sherbrooke & Sargeut Avenue. Verzlar með allskonar brauö og p«e, nld- ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Caudies.’ íslenzka tóluð 1 búðinni. Greiðið atkvœði með HARVEY! Til íslenskra kjósenda í Winnipeg: Fyrir ítrekuð tilmæli hinnv. mörgu vina minna og kunningja í öllum pörtum borgarinnar liefi ég lábið tilleiðast, að sækja við næstu almennar bæjarkosningar um meöráðanda em- bætti í stjórnarnedud borgarinnar (“Board of Comtrol”) fyrir komandi ár. Ég mælist því virðimgarfylst til atkvæða og áhrifa kjós- endanna, og byggi þau tilmæli eingöngu á framkomu minni í bæjarstjórninni á síðastliðnum 9 árum, sem ég hefi notið þeirrar tiltrúar, að eiga þar sæti. Á því tímabili hefi ég starfað í öllum þýðingar mestu nefndunum, og oft sem formaður þeirraf Ég hefi einnig nokkr- um sinnum setið sem málsvari bæjarins í stjórnarnefnd sjúkra- hússins og í sýningar nefndinni. !■ Nái ég kosningu, þá mun ég framvegis eins og að undan- förnu vinma af ítrustu kröftum að beztu hagsmunum bæjarbúa, og verja öilum tima minuui til þess að inna það starf af bendi eftir beztu vitund og þekkmgu. Sú mikla æfing, sem ég hefi öðlast í bæjarstjórninni, og jækking á þörfum bœjarins, veita mér sanngjarna ástæðu til þess, að óska tiltrúar kjósendanna Ég er meðmæltur daglauna fyrirkomulagrnu, með hæfilegu eftirliti, og ég er eindregið með því, að bærinn taki að sér og eigi sjálfur allar opimberar þarfa-stofnanir, og að bærinn komi á stofn á eigin reikning afi-fram'leiðslu stofnun, svo að verk- smiðjueigendur geti átt kost á ódýrara afli til að knýja verk- vélar sínar, og fái þanmig hvöt til að setja verkstæði sín nið ur hér í bænum. Einnig, að bærinn taki að sér að koma upp öflugri vatnsleiðslu' stofnun, sem dragi vatn sitt frá einhverri sjáanlegri og varanlegri uppsprettu góðs vatns, til allra þarfa, og að þetta sé gert eins timan-lega og því verður möguiega komið í verk. Einmig, að fjármálum borgarinnar sé svo hagan- iega stijórnað, að skattbyrðin ofþymgi ekki gjaldþoli gjaldþegn- amna, án þess þó að vanrækt sé, að gera ráðstafanir fyrir öll- um sanmgjörnum þörfum bæjarins. Yðar með virðingu, JAS. G. HARVEY. ♦------------------------------------------------------------------ Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE DAME AVE. Fitters Telephone 8815 Electrical Constrnction Co. Allskona- Rafmaens verk af hendi leyst. 96 King St. Tel. 2422. T.L. Heitir bA vindill sem allir -"iykju. t,Hvprsvegna?,\ af þvl hann or það bosta sem mpnn geta roykt. ítilendipgar! muniö eftir að biðja um Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg KONUHEFND E f t i r A. Clemmens 19. KAPÍTULI. Svikull þjónn. “þú hcrna ?” voru einu oröin, sem Valdimar gat sagt, svo hræddur var hann. MesserscJimidt rétti úr sér á hermanna hátt. ‘ Já, hr. lai’tinant”, sagði hann auðmjúkur. “Hvað' vilt þú hingað?” Strokumaðurinn svaraði brosandi : ‘■'Ég V'il mikið — injög mikið — ég vil fá peninga, föt og áreiðati'lega stöðu —. ég hefi beðið eftir þessu í fimm afarlöng ár, og nú er loks kominn timi til að fá bað”. “Og heldnrði að þú fáir þetta alt hjá mér?” “Já, hr. lautinant”. ‘‘Kallaðu mij. ekki þetta. þú æt'tir að vfta, að ég er ekki lengur í líerþjónustu, og þú hefir heldur enga heimild til að kalla mig það, því þú ert ekki að neiuu leyti þjótrn m'inn. Ég hefi af bilviljun lesið um flótta þinii úr hegningarhúsinu, og get ekki skilið, að jiú skulir voga. að koma til mín, það er að hlaupa beint í ginið á ljóninu, ég þarf ekki annað en taka í þennan klukkustreng, þá ert þú orðiun fangi aftur”,- j “Já, gorið þér það, hr. von Heideck”, sagði flæk- ! ingutiun roiegur. “Neyðin gerir mann hugaðan, skal - ég segja yður. Ég er ekki kominn í neinum illum til- gangi, en ef þér þvdngið mig til þess eða snerti'ð þenna streng þarna, þá segi ég hverjum sem vera skal frá leyiidarmáli yðar, og ég læt ekki oftar taka mig fastan ; aðv.r en ég sný aftur til hegningarhússins, j drep ég sjálfan mig — en athugið orð mín, hr. von j Heidec, i þessu tiifelli kveð óg ekki einsamall heim- > inn”. \ aldimar starði mállans af ótta á manninn. i Hann vissi ekki á þessu angnabliki, hvað hann átti j að gera. Ef hann léti taka hann fastan, þá mundi j hann ljóst.i upp sínum leynd'armálum, sem hann vildi j j Ltnfram alt halda huldum, og þó aö Messerschmidt ekki gæti sannað frarnburð sinn, þá yrði hann samt að mæta fyrir dóinara, og svo kæmist alt í blöðin, og þetta mundi gera konu sína írávita af hræðslu. Nei, þa væri betra, að reyna að komast að friðsam- legum saliiningum viö manninn. Han.v gtkk að skriíborði sínu og tók þar upp peninga stranga. “þú rná'tt ekki ætla, að ég sé gleyminn eða van- þakklátur, Messerschmidt’’, sagði hann, “ég skal gefa þér vinnu á heimili mínu, þangað til ég verð var við að þú getur ekki þagað. Eg held það sé hollast fyrir okkur báða, að þú umgangis!t mig aðallega, en verði ég var við ir.ælgi af þinni hálfu, ef þú segir eitt ein- asta oið um leyndarm'álið, sem þii þykist vita um, þá afhendi ég J>ig lögreglunni tafarlaust, án þess að hirðe um, hverjar alleiðingar það kann að hafa fyrir sjáifan mig ? Hefirðu skilið mig ? Hérna eru pening- arr.ir Jianda þér. Éttu þig nú saddan og kauptu þér brúklegan klæðnað, komdu svo hingað á morgnn kl. 3- Ég þarf nýjan þjón, en ég vil heldur að hann sé skegglaus og ekki jafn snoðkliptur og þú ert nú, mér geðjist ekki a£ þessum nauðrökuðu hegningarhúss hai'sum”. “Nei, þeð er ekki von, hr. laut — hr. von Hei- deck, ég get htldur ekki sagt að ég elski þá, en hvað tjáir að tala um það. það getur komið fyrir betri rnanu cn riig, að bera þenna hárbúnað, ef alt væri augljóst”. “Euga óskammfeilni og enga mótsögn, þorpari. Farðu og gerðu eins og ég hefi sagt áér. Og þó, biddu dálítiö - ég gleymdi að spvrja hvað þú ætlar að heita á morgun”. “Ég skil frönsku, hr. von Heideck — er þá ekki fcezt, að ég nefr.i mig frönsku nafni ? Hvernig líkar yður Jean LaJont?” “V'e!. Láttu þá kalla þig þessu nafni, og farðu nú”. “Ég Hvðn-ast skipun vðar, náðugi herra”, sagöi nýji þjóii'ninr. hlæjandi og laumaðist í fcrnrtu. |>að var eitthvað laumulegt, hálft í hvoru auð- mjúkt og hálfgert báð, sem 14 í framkomu hans, og gerði Heideck öskuvondan. Hann starði á eftir hon- ur.i iskrandi af heift, gekk svo inn í sitt eigið her- bergi i mjög vondu skapi. En hann varð að’ jafna sig bráðlega, því þegar hann var kominn inn, heyrði hann konu sína og dreng inn kon.a mn um hinar dyrnar á herberginu. 20. KAPÍTULI. Játningin. Hvorki hinni ungu né götnlu frú von Heideck lík- aði þcssi nýji vildarþjónn Valddmars. Yngri ‘rrán hélt, að hann horfði ávalt á sig í laumi, og eldri frúnni fanst hún hafa séð þetta andlit einhverstaðar f} rri. Hún var undrandi og ergileg yfir Jiví innbyrðis traustd, sem rikti á milli þjónsins og sotiar sins. þaö leit út fyrir, að þjónninn hefði eitthvert vald yfir húsbónda sínum, en þegar hún einu sinni fann að þessar: hrokafullu fra’inkoimi þjónsins við Heideck, sló hauj' því upp í 'spaug og sagði, að hún skyldi ekki vera að hugsa uin að venja þjóna sina, hann- gæti það sjállur. f'-rna skeytti minna 11111 framkomu þjónsins eii tcngdamóðir hennar, sem ergðist með degi hverjum, og ásetti sér að komast að því, aí hverju umburðar- lyndi Valdimars væri sprottið, enda tókst henni það ' on bráðar, og á ann-an hátt en henni var geðfelt. Kinu morgunn kom hún að þjóninumj þar sem hann vur að rannsaka skúffurnar í skrifborði herra .síns.' Hr-.un hafði tekið upp dálítinn pakka, sem í var litii Ijóðabók, eirkenndl'ega innbutidin, ofurlítil mynd og sam.inbrotin pappírsörk. •'A, á”, hvislaði hann, ‘ loksins fann ég þó það sem 'ig þurfti með”. Hanu iiorföi brosandi á tnyndina. “MynJ af húsbónd'anum”, sagði hann, “him er iík — og þessi bók ? Á, það er ljóðabók. Látuffi okkur sjá, hvað skri'fað er á hana: ‘Til minnar elsk- uðu kon'i Adclu. 4 brúðkau'psdegi okkar — írá manni hcnr.ar, Ernst Vaidau’ — það er ágætt! Og þettal Á, á, það er engin furða, þó þessi skúífa væri svo ve læst, að ég ætlaði aldrei að finma lykil að henni i-t þetta er það markverðasta af því öllu — hjón’abands- vottorðið. Hvað skyldd fallega frúin heima vilja ge#a fyrir það ? Fn nú held ég, með leyfi hins náðuga herra, að það verði ég, setn geymi það fyrst um sinn”*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.