Heimskringla


Heimskringla - 22.11.1906, Qupperneq 1

Heimskringla - 22.11.1906, Qupperneq 1
Burt med kuldann Ekkert er jafn óviö.< unnanlegt og kalt hús, Ofnar‘frá $I-75—$2S-5« Og svo hinar margreyndu Eldastórfrá $9-5° n„P.$55.oo Engin vaudi aö fá þaö sem þér líkar hór. H. R. Wyatt 497 Kotie l>ame Ave. 1 3 Þú Ket.or fengið þriðjung meiri hita i húsið yðar með því að brúka DRTJM á stó eða ofnptpunní. flvort‘drom’ kostar $3 75. Alllar stærðir. Telefón 3631 H R. Wyatt 497 Aotre Dame Ave. XXI ÁK WINNIPEG, M ANITOBA, 22. NÓVEJVl BER, 1901! Nr. 6 Arni Eggertsson SkrifsWa: Boom 210 Mclutyre BlocK. Telephoue 3364 Nú er tírainn! að kaupa lot í norðurbœnum. — L-andar góðir, verðið nú ekki of seinir! Munið eftir, að framför er undir því komin, að verða ekki á eftdr í samkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John s College fyrir $300.00 •; góðir skil- málar. Einnig eru nokkur kjör- kaup nú sem stendur í vesturbæn- um. Komið og sjáið! Komið og reynið!1 Komið og sannfærist! i Heimili: 67l Boss Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. W’m. Mclnnis, einn af jarðfiræð- ingum Domimon stjórnarinnar, sem nýlega hefir gert jarðíræði- legar rannsóknir i héraðinn fyrir norðan neðri Saskatchiewan ána og milli hennar og efri Chnrchhill árinniar, — er nýkominn úr þeim leiðangri og lætur vel af landinn, og 'telur það mjög vel falHð til kornræktar og annarar kornyrkju. Svseði þetta, sem er milH norður- bnedddar mælist'igs 54 og 56 er öld- ótt slétta, frá 7 t'il 9 hundruð fet vfir sjávarmál, skógi þakin og með ám og vötnnm hér og þar. Nákvæmur a'thuganir þetta síð- asta sumar sýna, að hérað þetta er langt frá því að vera eins kalt ayO'9 .u.Miip: So sum 4u?0ijiiS3a<J'0 3o ac'tlað verið til jjessa. Engin frost komu þar frá byrjun júní til sept- ember mámaðar, að undanbekinni einnd nóttu í ágúst, en varð að eins frostvart. Indíánar rækta kartöflur á þessu svæði með góð- um árangri. í norðurhluta þessa svæðis var kartöflugrasið sum- staðar xi þuml. Látt þ. 13, júlí sl. og í september voru þær teknar upp og voru þá svo vel sprotmar, að ]>ær voru óvanatega stórar og uppskeran mikil. Aðrir garðávext- ir V’ffxa að sarna .skapi á 54. mæli- stigi. þar sem Hudsonsflóa braut- in á að li'ggja yfir Saskatcbewan áma, var nýskorinn maís vel sprott inn, á borðum þann 5. se'pt'em'ber. Engin frost svo teljandi sé komu þar fyrr en 29. þess mámaðar. Kopar námar 'eru þar i héraðinu, og vötnin eru full af hvítfiski, og uú þegar er þar stór veiðdstöð eims af fisk'i'félögununi. Dýr og fugl ar eru þar í stórhópum. Kolk vinnur þar úti allan veturinn. — J'árnbrau'tarslys varð nýtega á Baltimore og Ohio brautinni na- lægt Woodville ; 135 farþegjar fiestir rússneskir innflytjendur voru á lestinni. þar létu 47 manns lífið og 38 særðust. Misgripum eins af verkamönnum fédagsins er keint um slysið. — þess var nýlega getið hér 1 blaðimu, að gull hefði funddst hjá Maidstone, Sask. Nú lveíir ineira gul'l fundist á þessu svæði ré'tt austanvert við bæinn. Mikill mann fiuitn'ingur er nú ]>aagað og marg- ar námalóðir hafa verið teknar. Oaml'ir og reyndir námamenn full- yrða, að svæði þetta sé jafn málm a-uðugt eins og nokkurt, er fund- ist hafi í Ontario á síðari tímum. — Mælt er, að Bandaríkjastjórn hafi í hyggju, að fá dómstóíana til að uppleysa Standard Oil fé- lagið, og að skifta eignum þess hlutftt'llstega upp á milli þeirra /3 eða 80 félaga, sem eiga hlut 1 ]>eim. — Seglskip mikið strandaði ný- lega við strendur New Brunswick. I sex sólarhringa var það lamið ógurtegum hrimboðpm þar vdð sitrend'Urnar, en engin björgunar- tæki voru þar nálægt og ómögu- legt að komast að skipinu 'til að hjálpa þeim 14 mömnum, setn á því voru. Sjö af skipverjum fóru í bát, en homum hvoifdi og drukn- uðu þeir allir. Ilinir sjö, sem eftir voru í skipittu, hafa íram að síð- ustu 'tímu'm smámsaman gelið iraerki um, að þeir væru lifandi, og hafa menn svo hundruðum skiftir liorft á það daglega, en engiuu trevst sér til að bjarga þeinr. N ú seinast sáust engin íraerki frá þeim <>g er 'talið víst, að þeir séu dauð- ir, enda er skipsskrokkurinn lam- inn í sundur og að mestu sokkitin. — Penmsylvani'a jármbrautarfél. beíir auglýst, að frá 1. des. næstk. verði hækkað kaup allra verka- manna þess um 10 prósent. — Tíu millíónir manna í norður lilu'ta Klangsu fylkis, sem er í miðju Kímaveldi, eru staddir lífs- hæt'tu sökum matarskorts. En ekki hefir landsstjórnin gert neina tilraun til að bæta úr hunigurs- raeyðinmi, og yfirvöldin banna öll- um að fara burtu úr héraðinra. — Lagafrramvarp hefir verið borið fram í brezka þinginu um, að veita konrarn atkvræðisrétt til þingkosninga, og var það sam- þykt við fyrstu umræðu, em þá kvað stjórnarformaður Banmer- mann upp úr með, að ekki væri hægt að sinma því máli frekar á þessu þingi. — Fyrir nokkru síðam tók her- máladeild Bandaríkjanna upp þá stefnu, að taka fingraför af ölhim hermönnum rikisins. En í Fort Leavenworth var maður, sem ekki vildi gamga undir slíkt próf. En það kom fyrir ekki, fingraför hans voru tekin með valdi. þessi mót- þrói tnannsins vakti svo stjerkan grun hjá hermáladeildinrai, að hún sendi eftir móti aí fingrum, sem lík'tust hans fingrum, í ýmsar átt- ir. Og á þenna hátt komst það upp, að maður þessi hafði sloppið úr faragelsi á englandi undan ævi- löragum fangielsisdómi fyrir morð. — Japamar hafa í smíðum hið stærsta herskip, sem nokkru sinmi hefir smíðað verið. — W. R. Hearst, ríkisstjóraefnið sem tapaði í síðustu New York kosningunum, Iiefir gefið ríkisritar- arnum skýrslu um kostningakostn- að sinn, og segir bann hafa verið $256>37o.22. — þann 15. þ. m. vann Banda- ríkjaist'jórn'in eitt málið enn móti New York Central járntrautar fé- laginu, fyrir að hafa borgað til haka til sykurgerðar samsteypufé- lagsins 26 þúsund dollara af flutn- imgsgjalda peningum. Stjórnin lét samstundis luifða sakamál móti sykurgerðarfél'aginu fyrir að hafa þegið þessa endurborgun. Sömu- leiöis hefir stjórnin gert þá kröfu til dómstóla ríkisins, að þeir rapp- leysi Standard Oil félagið, þar eð starfsemi þess öll sé á móti lands- lögum. — Franska þimgið hefir samþykt, að láta byggja sex öflug berskip. Á þremur þeirra er þegar byrjað, og á hinum á að byrja fyrir næsta nýár. — Sextíu og sex þúsund pund af vatni úr ánni Jórdan voru nýlega flut't frá J'erúsalem til New York. þar á það að seljast í smáskömt- um til skírnar atLafna. þetta er nýupptekin verzlun. — Borgari einn í Manhausen á þyzkalandi var nýlega lögsót'tur fyrir ósæmilegt framferði á götum bæjarins. Hanu hafði sem sé Lnerr- að úti á götunni. Læknar sönn- uöu, að hatttt hefði ekki getað var- ist því, að hnerra hátt, og var hann þá látinn laus. En nú hefir lögreglan í Goettingen kært traann einn þar í bænum fyrir að bafa hnerrað fimm sinnum meðan hann gekk á einu tiltekqu stræti með kunningjum sínum. Hamn var sekt- aður um þrjú “mörk", en neitaði að borga sektina. Síðar gaf dóm- arinn honum upp sökima, og kvaðst trúa því, að hann hefði ekki hmerrað af ásetmimgi heldur af nauðsyn. — Fréfzt hefir, að Búar li'afi á ný hafið uppreist gegn veldi Breta í Afríku. Sá beitir Ferreira, sem stendur fvrir óeyrðunum, og hefir hanm með llokk manna ráðist á lögreglulið á nokkrunt stöðum og drepið nokkra menn og náð skot- færum þeirra. Einmig befir hann hrætt heilan hóp bænda til fylgis sér. En yíirvTöldin telja rappreist þessa ekki hættralega og hafa þeg- ar semt herlið til að taka rapiireist- armennina tdl fanga. — Lögreglunni í Tiflis á Rúss- landi var nýtega tilkynt, að i auðu húsi þar í bœnttm væri fund- arsalur Anarkista og skjalasafn þeirra. Sjö menn voru þegar send- ir ti'l að rannsaka h'úsið, en með- an teit'in stóð yfir sprakk húsið í 1-oft upp og lét-u þar 3 nienn lifið, en 4 særðust hættufega. — Bænda og akuryrkju félögín í Canada hafa sent bænarskrá til Ottawa um að Iækka tollana á innflu'ttum vörum í ríkið, og að gera það með löggjöf á næsta rik- isþingi. I bænarskránni er það tek- iö fram, að árið 1878 hafi tollar á tollskyfdum vörum verið að jafn- aði 211jc af hverjum doilar, en ár- ið 1880 hafi þeir verið 26 prósent, og að nú rtndir I/aurier stjórrainni, sem þó lofaði að lækka tolia'na, séu þeir að jafnaði 27^ prósent, eöa talsvert hærri, em þeir hafa nokkurtt tíma áður verið í sögu landsins. því er haldið fram, að ef þessari stefmu sé Laldið áfram, þá hljóti það að’ leiða til þess, að bér verði eins og í sumum Evróptt- löradum alhtr attðttr þjóðarinnar i fárra manna höndum, en fjöldimn verði ánauðragir þrælar. — Mestra skaðræðis veöurbyljir hafa gengið yftr Ameríku allan fyrri hluta þessa mámaðar. Fjöldi skipa befir strandað og menn far- ist víðsvegar með ströndum At- lamtshafsinis. Flóð hafa gemgiö f Washingtora ríki og annarstaðar á Kyrraha'fsstTÖndin'ni og gert mik- ið ei'gna'tjóm og tept samgöngur. — Látiran er 12. þ.m. Shafter herfonngi, í Watersfield, Cal. Hann var bóndason og faeddur í Gates- burg, Mich., 16. okt. 1835. Hann var upprunalega skólakennari, en gekk í hertrni árfð 1866 og stund- aöi herþjómustu jafman síðan. — Fréttir viðsvegar að úr Can- ada og Bandaríkjunum segja snjó- fall það, sem orðið hafir þ. 16. og 17. þ.m. það mesta, sem k'»-jið hefir ttm þenna tíma árs á síðasta a'ldarfjórðungi'. Samgöngur víða að mestu teptar, og skemdir á rit og talsmiuni afar miklar. Skip hafa farist á sjó og vötmim, og skaðinn vtða sjálfsagt miklu meiri en enn'þá hefir frétzt um. — Lögregludómarar ertt farnir að befta nýrri aðferð við drykkju- rúta, setn dregnir eru fyrir dóm- stóla þeirra. í stað þess aö senda þá í fangelsi eru þeir lá'tnir lofa hátíðtega, að bragða ekki vín um ákveðinn tíma. þetta var fyrst byrjað af Pollard dómara í St. Louis, og nú hafa •En'glemdin’gar tekið það wpp eftir honiim, og hef- ir aðferð þessi gefist vel. — Vín- svelgirnir hafa að mestu haldið heit sín. \ — Mælt er, áð titn millión doll- ara hafi verið stolið af fé því, sem skotið var saman til lijálpar þe.iii, sem mist'U eigur sínar við brun- ann og jarðskjálf'tann mikla í San Franeisco, og er borgarstjóra bæj- anins, ásamt öðrum eirabættis- mönmum þar, kent utn þetta. Sakamál er þegar höfðað móti honum, og talið víst, að aðrir menm verði einmtg lögsóttir. Lítill eíi ’þykir á því vera, að borgar- stjórinn sé sektir, en hve margir séu í vitoröi með honum, er enn- ]>á óíst’. — Sk'ipskaði varð á P'Uget Sottnd á Kyrra'bafsströndimná þ. 18. þ.m., og druknuðu þar 46 manns. það varð með þeim hætti, að strand- ferðask'ipið Dixie rakst á skipið Jeanmte kl. 7 að kveldi í kyrviðri og björt'ti. Skipið Jeanmie skemd- ist ekki, en hitt skipið brotnaði og sökk og með því heJmingur allra þeirra, sem vortt um borð. — Eldur kom npp í stóru hóteli í bænum Regina, Sask., að tnorgni þess 19. 'þ.tn. þar er mælt uð 3 eða 4 menn hafi týnt lífi. þetta var nýtt stórhýsi, og taliö hið hezta af sinni tegund í Saskatche- wan fylki. Skaðinn er metinn 80 þúsund dollara. Séra Algernon S. Crashy hef- ir veriö vikið úr embætti frá söfn- uði sínum í Buf'falo, N.Y, fyrir vamtrúar prédikanir. — Fylkistakmarka fundimum er lokið i Ottawa, og er svo ífð sjá sem Sir Laurier ætli sér ekki að stækka Mamitoba fylki. En hann gat þess, að sér væri næst skapi, að gera nýtt fylki úr Keewatin héraðinu, þegar þar væri orðið nógu mannmargt. Grand Trunk Pacific járnbr.- félagið hefir ákveðið að leggja bpau't sína gegn ram Yellow Head skarðið í Ktettafjöllunum, og seg- ist fá þar þá slettustu og halla- minstu leið, sem völ sé á gegnum íjölHn. — í Buffalo var tekinn fastur þ. 19. þ. m. hinn svonefndi “Judge Stone”, sem fyrir tveimur árum lék í félagi með öðrum mönnum heihnikla svikamyllu í Bandaríkj- unum og komst undan traeð nær eina millíón dollara af amnara fé. Maðtir þessi vann að því að setja á stofn gróðalélög og selja hluta- bréf í þeitn, og með þesstt móti var hatm búinn að ná saman um 8 miflíónum dollara höfuðstól ; en áðttr en hann varð rappvís að svik- uraum strauk hann brartu með frá 800 þúsund tii eima millíón dollara og síðan hefir Bandaríkjastjórn stöðragt verið að láta teita hans. — Rannsóknin í þjófnaðarmál- um þeim, sem hafin hafa verið mót'i embæt'tismönnum, er vei'ttu viðtöku gjafafénu til þeirra, sem biðu t'jón við brunann mikla í San Franeisco, \ stendur nú sem hæst. Eim penimgasendi'ng, er send var frá Searchlight borg í Nevada ríki þremur dögum eftir brunamn, tapaðist meö öllu. þessi perainga- sending nam rúmlega eimu þúsundi dollara. En síðan rannsóknin var hafin hefir 'gjöf þessi komið til skila, en í því ástandi, að auðsætt er, að hún hefir verið geymd ein- hvxrsstaðaJ og nú skilað að eins af ót'ta vjö lögin, þvl hún er í öðr- um umbúðum og með öðru lakki ctt þegar hún var send af stað fxá gefendunum. ÍSLAND. Jón Einarsson, sem í sumar sem 1-eið kom æftrar t'il íslands eft- ir efns árs dvöl t Ameríku, drekti sér í sjó við Vestmannaevjar. Harnn lætnr eftir sig ekkju og upp- komim börn. Hann var rúmlega fimtugur að aldri..------Bærinn Hledn'argarðtir í E^ðaþinghá í S,- Múlasýslu hranm til ösku þ. 13. sept. sl. Li'tlu af inmanstokksmun- unum varð bjargað.-------Eldurinn mikli á Akureyri, sem getið var um í síðasta blaði, gerði 187 þús- tmd króna 'tjón. Eitt hundrað tnanna mistu beiimli sín við bruna þenna, en allir fengu þeir strax húsaskjól í öðrutn húsitm á Akttr- eyri. Mælt er, að hinar trunmm eignir hafi verið vátrygðar fyrir 145 þúsund krótmr, svo að skað- inn alls er ekki svo tilfinmamlegur. Enda segir Hafstein ráðherra í simskeyti til konungs, aö engrar hjálpar verði teitaö utan Akur- eyrarbæjar til bjálpar þeimt, serni skaða biðtt við brtma þenna. Enn er ekki frétt um upptök eldsins að öðru en því, að þau urðu í húsi Halldórs Jónssonar á Oddeyri. — — Reykjavíkur búar lvafa áíormað að koma upp hjá sér rafljása og jafnvel einraig gasframl'&iðslu stofn- un. Nefndin, sem starfar í þessu máli', leggur til, að bæriran auglýsi eftir tilboðum til að koma ttpp slíkum stofnunum er selji bæjarbú- 11 m rafljós og gas til eldunar.. Og sku'lu til'boðin komin í hemdur bæj- arst'jórraarimnar í marzlok í vor. — — tu'tt'Ugu mótorbátar ganga til fiskjar frá Vestmanmaeyjum í vet- ttr. Eyjarbúar hafa keypt slíka báta fyrir yfir 80 þús. krónttr á einu ári, segir blaðið Reykjavik. Satraa blað flytnr svolá'tandi rit- dóm um skáldsögttraa ‘Alfred Drey- fus’ (2. heít'i) : “111 bók og ilía þvd'd fremur. Öræsti í bóknvt'tvtum. Tóm lygasaga og illa samsett”. ---Stórkaupmaður Thor Tiilimi- us á Eskifirði hefir lagt fram 27 þúsund krónmr til talsímaálmu milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar, en Sunnmýlingar lögðu 4 'þúsund krónur á móti til að borga kostn- að á'ltnunttar að fullu.------Kol- kraibbaveiði ákaflega mikil á Arn- arfirði um byrjun október sl. með- alhl'utur 15 kr. virði á kl.stund. Hannes kaupmaður á Bíldudal kevpti á eintmt degi 11 þúsumd krab'ba á 10 aura stykkið. Hanm er notaður eingöngm til beitu. —— í Reykjavikur Almenna menita- skóla eru nti 73 raemend'ur, í barna skólanum er 430 börtt í 18 deild- tttn ttndir 26 kenmirum.------Dr. Otto, Tækmir í Kauptraannahöfm, kveðst' hafa fiindið meðal við lækn ingu krabbameima. Kann befir reynit það á ýmsum nafngremdmm sjúklingum, og þeim hefir batnað Þeir ábyrgðarlausu «i u í enKri trie" i h>*(tu ert þeir sem ábyrgð hafa — en konur þeirra oiíbö' ueri' nað Það er vitanle'tt að yflr 32 per cent af ekkjum í A roiik'i ve -ta <ð viiiuafyrir líttsínu og sinua—og það er eyuudar lif i ttestum tilfeil nn Lífeábyriiðir veita áreiðanlega vernd þeim sem missa ástvini st .... Ekki aðeins |>að —undir takmarkaða borgunar ábyrgðat fynr lomulaginu sem GREAT-WEST LIFE gefur út, þá verndar sn h »h ábyrgð hefi'- eiunig sina eiuiir framtíð. Kostnaðurinn er litill, eu sérlega háir vextir borgaðir ábyrgðarhöfuur. Upplýsingar veittar þeim er óska - segið aldur yðar næsta fæðingardag. THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPAHY Aðal skrifstofa, Winnipeg. um nokkuð lamgan tíma, — meinið hætt að éta um sig. Lœkmirinn vonar að geta fnllkomnað þessa uppgötvun síraa. VI. Mansöngur úr Brávallanímum kveðnum af K. Asg. Benediktssyni 2. 3- en 7- 8 Góða Iðunn, gættu að Eg gætilega fari af stað, því nú skal hefja hróðrarklið Um “Hagyrðingafélagið” Væn og fögur veigagná Vísur’ og ræðtt hlusti á. Jómsvíkinga jafnast við I jö'tunmóði, kvæðalið. Sjáið fríðan kappakranz Og kandídata ísalamds, Sem vaða bœði vötn og sjó, þó vilji Lártts svefn og ró. 4. Sigurður Júlli sagður er Siklings- fyrir {æssmn -her, Háir t'ónar, heitust glóð Hans einkenna beztu ljóð. 5. Stvrkárr Véséeinu stærri' tröll Steðjar fratn um Bragavöll ; þýtur eld'itr orðum úr, Óðar þegar dynur skúr. 6. þorsteinm líka þorsteinsson þevt'ir kvaeðum Hárs á kvon Skelfur himimn, skelfur jörð, Skáldhríðar við élin hörð. Hjörnum góma Hjálmur brá, Honum enginn bregða sá. Af Dofra lærði drápulist, En dulspeki af hvíta Krist. Kristján þórður kveikti spjall, Kveðandi í lófti gall, Setra drynd'i þruma, dyndi flóð, Drápan upp til skýja stóð. Sigfús k'ennist Bensa bur, í Biblíunmi nokkuð þur ;i Brtlmarauður berserkur í bragfræðinni kvensterkur. Stefán gamli stærri en þór Stendur hjá þeim inst í kór. Af lærdómi lagar óð, Litar bragi víkipgsblóð. Giittormur ei gugnar við, þott grenji tröll um klettarið. Hleður .óð á hendur tvær, ’ Hróðrardísin við ’ann hlær. Páll var þar í písladans, Prýddi bópinn myndin hans. Við hugsjónir hamramttr, A hróðrarmiði íengsamur. 13. Eyjólfur Víum, einn og sér, Aldinn fylgir þessttm her. — Hirðir ei um hróðrar lon Haraldur jöfttr Sigurðsson. 14. Hallttr vakt'i hróðrarspjall, Kamhleypa, sein Andri jall. Af Örvar-Oddi byrstur bar, Bandóður við drápttrnar. 15. þar var líka Brezki Björn, Á bragarþimgi sýmdi vörn ; 1 suðurheÍTni sálma kvað, Sjötíu, og traeir enn það. 16. Bráðólmur á blaðafrón Bragareplutn hemti Jón, Sem að þyti tný og mjöll, Moki fiðri þúsund tröll. 17. Eyjól'fur grái orkusnar, Arfi nefradur Gnðtnundar, 1 Roosevelts hauginn rendi sér, Rauðagtilli'ð síðan ber. 18. Hróðrarmerkið Hjálmur bar Harðar sungu brynjurnar ; Hugsaði gott, og hugsaði vel, Hugsaði um fljóðin, líf og bel. 19- Kempa fríð frá Cairo í kvæðahami norður fló. Kelgra maitna hefir svip, Heitir Gunnar, laus við fip. 20. Puntaði Hjálmar Parísborg, •Prúttaði lítt um Dreyfus sorg. Úr Nóatúnum norðan að Niður- drauga átta -kvað. 21. Af skáldaefmtm skrá er fylt, Skoða máttu eins og vilt. Og andli'tin þú sjálf mátt sjá Síðu fremstu Kringlu á. 10. 11 12. 22. Eg er leiður orðinn á Öðmæringa að letra skrá. Fyrirgefðu fiýtis skil Fingramjalla- dýrust -Bil. --------4-------- Staka Byskupanna bljúga geð, breytt er nú á tímum: Náðarboðskap byrja með bæn úr Úlfarsrímum. Þor»kubítur Til íslenzkra Kjósenda í Winnipeg-bqrg Herrar! • Atkvæða yðar og á- hrifa óskast fyrir THOMAS MeMUNN, sem meðráðanda í “Board of Control”. Herra Mc- Murnn kyratist fyrst íslenzku land- nemunutn í Mikley árið 1878, og fékk þá strax þá skoðun á þeim, að þeir mundu reynast með beztu borgurum þessa lands, og sú hefir og sí'ðan reyradin orðið, segir Mc- Munn. Herra McMunn hefir og haft t8 ára stöðuga reynslu sem verk- stjóri fyrir Winnipeg borg. Iraperial Novelty Store 5Í97 Holre Iknme __ 9 Eg hefi byrjað verzlun á ofan- greindum stað og sel þar Barna- gull, Leirtau og Glasvöru, Rit- föng, Póstspjöld o. fl. þ. h. Islendingar gerðu vel í að koma og skoða vörurnar. þær eru allar valdar af beztu tegund og seljast við sanngjörnu verði. — Ldpur af- greiðsla. TH. HARGRAVE. Alex Brunskilí kjötsali Á horninn á Victo»- & S u gent Ave. Vitjar daglepra pantana i húpum viöskifta- vina sinna, og flytur þær heim til heirra á ráttum tfma. HREINLŒTI og VÖRU- GŒÐI er aðal áherzlu atriði vor. P R í S A R : Góð steak ........... 10 c. Góð Roast ............. 8 Stew ket ......... 5 7 Ket til suðu ........ *" 4_7 Pork Roast ............. 15 Pork stenk ............. 15 Bezta niðursoðiö ket .... G G»tt pœklað svínaket œtlð á boðstólum. Isl. e a beðnir að líta inn eða kalla telefón 4 4 5 9. Palace Restaurant Cor. Sargent & VoungSt. MALTIÐAU TIL 8 LU A ÖLLUM T IM U M 541 mnltíd fyrlr $3 50 Geo. B. Collins, eigandi. Skínandi Veggja-Pappír Ég leyfi mér að tilkynna yður að ég hefi nú fengiö inn meiri byrgöir af veggja pappír, en nokkru sinni áöur, og sel ég hanti á svo láu veröi, að slfkt er ekki dœmi til 1 sögunni. T. d. hefi ég ljómandi góöan, sterkan og fallogan pappír, á 3i4c. rúlluna og af öllum tegundum uppí 80c. rúlluna. Allir prísar hjá uiér 1 ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkrn sinni áður Enfremur hefi ég svo miklu úr að velja, að ekki er mér annar kunnur í borginni er meira hefir. Komið og skoð- iö pappírinn — jafnvel þó þið kaupið ekkert. Ég er sá eini íslendingur í ðllu land- inu sem verzla með þessa vörutegund. S. Aiulersoii 651 Bannatyne Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.