Heimskringla - 29.11.1906, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.11.1906, Blaðsíða 1
Burt méd kuldann Ekkert er jafn óvið unnanlegt og kalt hús, Ofna^Vró $I-75 “$25-50 Og svo hinar margreyndu Eldastórfrá $9-50 upp, $55*o° Engin vandi að fá þaö sem þér líkar hér. H. R. Wyatt 4»7 Notie l»ame Ave. 1 Þú getnr fengið þriðjung ---—--- meiri hita i húsið yðar með þvi að brúka -------IDIRTXICsÆ 4 stó eða ofnpípunní. flvort‘drom’ kostar $3.75. Alllar stærðir. Telefón 3631 H R.Wyatt 497 \ot re Dame Ave. XXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOHA, 29. NÓVEMBER 1906 Nrs 7 Arni Eggertsson Skrifstrfa: Room 210 Mclutyre Block. Telephone 3364 Nú er tíminn! aö kaupa lot í norSurbænum. — I/andar góðir, verðið nú ekki of seinir! Munið eftir, að framför er undir því komin, að verða ekki a eftir í samkepndnni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John s College fyrir $300.00 ; góðir skil- málar. Einnig eru nokkur kjor- kaup nú sem stendur í vesturbæn- um. Komiö og sjáið! KomiÖ og reynið! Komið og sannfærist! Heimili: 67L Ross Avenue Telephone 3033 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Frá Vienna kemur sú fré»tt, að Geong prins í Servíu sé svo veikur á gieðinu, að hann verði að send- ast á spítala, og að bróðir hans verði formíega kvaddur til ríkis- erfða. Prinsinn er sagður að berja þjóna sína og herforingjana og nefna þá öllum illum nöfmim. En sjfllfur kveðst prinsinn heill heilsu, þótt hann reiðist máske stundum um of. — Rlaðið London Daily Mail býður 100 þúsund dollara verð- laun hverjum þeim, scm gebi siglt í loftinu á einum degi frá einhverj- um stað innan 5 mílna frá skrif- stofu blaðsins í London og til inn- an 5 mílna frá skrifstofu sama blaðs í bænum Manchester á Eng- landi. En þessti tilboði fylgir það ákvæði, að loftfarið má ekki fylla með gasi eða nokkru því eínd, setn sé iéttara í sér en loftið, sem það flýgur í gegn um.‘ Santos Dumont hefir þegar látið gera loftfar, sem siglir í •loftinu án þess nokkur gas- tegund sé notuð, og í þessu loft- fari komst hann 200 fet áfram þ. 23. okt. sl. Hann hefir því með þessu sýnt, að flugið er mögul'egt á loftfleti, sem ekki styðst við neibt annað en andrúmsloftið. — Unglingsmaður einn í Tor- onto lögsótti nýlega húsbændur sína þar um kaup sitt. Hann seg- ist vera sonur þingmanns nokkurs í Aust’urríki, sem fyrir skömmu hefði verið stjórnarformaður þar. 1 föðurgarði hafði pilturinn lært að mála, og svo hafði hann ráðist um eins árs tíma hjá húsbændum síttum í Toronto, fyrir $6.00 kaup á viku, en þeir liöfðu sagt honum npp vistinni áður en tíminn var útrunninn. Formaöur félagsins sagði, að pilturinn væri mesti slæpingur, sem í stað þess að vinna gengi um meðal mannanna og reykti cigarettur og 'óhlýðnað- ist hverri skfpun, sem honum væri gefin. En dámarinn skipaði fédag- inu að 'borga piltinum $6.00 um vikuna þar til samnings timabiiið væri útrunnið. Allan linu skjpið Bavarian, sem í fyrra sumar rakst á ktett í L,a'""renoe fljótinu og sökk, hefir nú, efbir að hafa legið þar í 14 mánuði undir vatni, verið náð upp aftur. Skipið kostaði Alían lin.una $700,000, og að gera það tvú haffært mundi kostu frá $300— $400,000. En ekki er þess getið, hve mikið björgunarfélagið, sem kom skipinu á flot, f*r fyrir ómak sitt. — Frá Islandi er ritað 7- !>■ m., að landsíminn sé alt af að slitna, og að frá Seyðisfirðd til Reykja- víkur hafi aö eins fengist samband þrisvar sinnum síðan síminn var lagður til þess tíma, sem bréfið er ritað. Frá Húsavík er ritað, að ekki líði svo dagur, að ekki komi fyrir sli't á þræðinum. þessi sí- feldu hrakföll er mælt að séu or- sök til þess, að nú sé þúið að semja við Marconi um, að hann setji upp góða loftskeytastöð á ís- landi. Og virði.st það bemdii á, að nú sé áli't stjárnarinnar á loft- skeytasambandin'u alt annað en það var í fyrra. — Hon. Clias. Hyman, einn af ráðgjö'fum Lauriers, heiir nú sagt af sér þingmensku og þá um teið að sjálfsögðu ráðgjafa embættinu. Hann mun tæpast leita kosninga aftur í bráð. — Um oddvitasætið í West- bourne sveit sækir herra I/amb, í P'lhmas. Stefna' hans er einskat'ts- sbefnan, nefnilega, léttir skat'tar á bændum, en þungir á auðfélögum og spekúlöntum. Hann vdll líia koma þeirri stefnu á í sveitinni, aö forðast öll óþarfa útgjöld hvar og hvenær sem því verður komið við. — Frá Minnesota er Heims- kringlu ritað, að fleirtala atkvæöa fyrir ríkisstjóra Johnson þar í rík- inu sé um 72,000, og sé það meiri atkvæðamunur en nokkur ríkis- stjóri þar hefir áður fengið. John- son er talinn valmenni og mesti hæfileika maður. það hefir enda nú þegar veriö minst á það í sum- um blöðum þar syðra, að Johnson sé vel faliinn til forseta embættis- ins, þó óvíst sé aö hann nokkurn- tíma sæki um það. — Trjákvoðu verkstæði er verið að koma upp í Prince Albert bæ í Saska'tchewan fylki. það mun vera það fyrsta af sinni tegund bér í Norðvesturlandinu. þar er einnig verið að koma upp múrsteinsgerð. Og yfirleitt «r bær þessi í miklum uppgangi. — I Edmonton, Alta., er verið að koma upp kjötniðursuðu verk- stæði, ölgerðarhiisi og vír og jám- gerðar verkstæði. — Frá suövestur Afríku kemur sú fregn, að búið sé að bandtaka Ferreira, uppreistarforingjann, er getiö var um í siðasta ölaði-, og ilokk bans ailan, sem fór berskildi í norðurhlu'ta Cape nýtendunn'ar. Flokkurinn var fangaður þ. 18. þ. m., og með því er uppreist þessari lokið. — þjóðverjar kvarta um, að ár- legur ferðakostnaður keisara síns sé ttokkuð mikill. Hann neimur um há'lfa millíón dollara á ári fyrir ýms ferðalög um ríkið. — Svo er að sjá, sem Rutber- ford stjórnin í Alberta sé að hugsa um að gera kolanáma og járn- brautir þar í fylkinu að þjóðeign. Einnig, að fylkið taki að sér alla elds og lifsáWrgða starfsemi innan sinna vébanda. — Fellibylur í Alabama ríki þ. 20. þ. m. gereyddi heilu þorpi að nafni Henneger. Fimtán búðir og íbúðarhús brotnuðu í spón fyrir afli vindarins. þorp þetta var 12 mílur frá næstu járnbrautarstöð. Engir mistu þó lif við þetta til- felli. Annars gengu stöðugir felli- byljir yfir Alabama ríki og Tenn- cssee ríki í tvo sólarhringa og gerðu víða mikið tjón. Re'gnfall varð svo mikiö, að heil Léruð lágu undir vatni, og margt manna varð að yfirgefa hús og heimili til að l>jarga lífinu. Skaðinn af þessu v eðri, í þremur bœ-jum að eins, er m’etinn hálf millíón dollara. Járn- brautum hefir sópað burtu á ýms- um stöðum, og aðrar stórskemdir hafa orðið þar. — Bændur í grend viö Margrath vagnstöðina í Alberta hafa i haust sent 165 jarbrautar vagnblöss af rófum til svkurgerðar verkstæðis- ius í Rieytnond Ike þar í fylkinu. — Vlatimer Paulson í Kaup- mannahöfn er sagt að hafi tekist að senda loitskeyti þaðan til Skot- land'S, með þvi afli eingöngu sem hann fékk frá tveggja hestafla mót or. Paulson kveðst muni geta sent loétskevti umhverfis hnöttinn, ef nauðsvn krefji, með því að beita aflineiri mótor eða hreyfivél cið það. Útbúna'ðurinn segir hann að sé einfaldur og kostnaðarlítill. — Hann gerir sér von um, að innan fárra ára geti hver sem vilji haft í húsum sínum tæki til að taia við kunningja sína gegn um loftið, — hvar svo sem þeir séu í beiminum, og með mjög litlum tilkostnaði. Nefnd sú, sem fyrir nokkru var sett til aö athuga stjórnar- ástandið í Katauga héraðinu í Congo-ríkinu í Afríku, hefir lagt það ti'l, að héreftir skuli aftaka alia nauðungarvinnu og að lands- bútim skul'i leyft, að l>orga skatta sína í peningum. Að jiessum tillög- um hefir stjórnin gengið, og er þetta mikilsverð réttarbót frá því sem verið befir. , — Skipakviar í Toulon á Frakk- landi brunnu þ. 21. þ.m. Skaðinn er metinn rnargar millíónir doll- ara. Nokkur stórskip, sem þar voru í smíðum, brunnu algertega, en nokkrum varð bjargað, að mestu óskemdum. — það er fullyrt, að Tyrkjasol- dán liggi fyrir dauðanum. Dr. Bergman, þýzkur læknir, hefir lengi stundað hann, og telur hon- um li'tla þatavon. — Sextiu ára gömul þýzk yfir- setukona heíir verið tekin föst í New York. Hún er kærð um að- hafa brent 12 ungbörn í stónni í liúsi sinu. Tvær dætur yfirsetukon- unnar kærðu hana um þenna glæp. Öll J>essi börn voru dáin áður en ]>au voru brend, og kveðst gamla konan hafa gert ]>et'ta til að spara aðstandendum barnanna gneftrun- arkostnað. — Hinn nýkosni ríkisstjóri Hugh es i New York segir, að kosniniga- t'ilkostnaöur sinn við síðustu ríkis- kosningar hafi verið að eins —með öllu og öllu — $6x8.55. En and- stæðingur hans eyddi meira en J4 mi'llíón dollara í sömu kosningum, — og tapaði þó. — Hermálanefnd Breta hefir tek- ið lofthernaðar málið til athugun- ar. það er einróma áli't nefndar- manna þeirra, sem um það ræddu, að innan fárra ára verði hernaður af sjó og landi látinn fara fram í loftinu, að loítförin verði þá svo fullkomin, að auðvelt verði að stýra þeim eftir vild, og að frá þeitn megi láta rigfla sprengikúl- um niður á herdeildir á landi og herskipafiota á sjó. Nefndin álítur nauðsyn'tegt, að strax sé byrjað á að smiða slík loftskip, svo að þau verði til taks, hvenær sem á þurfi að halda. — Sextíu þúsund manna gengu í fylkingu að borgarráðhúsinu í Brussels í Belgíu með bænarskrá, uttdirritaða af 200 þús. borgurum. þeir heimta, að skól'aganga allra barna innan ákveðins aldurs sé lögsk'ipuð í ríkinu. Borgarstjórinn lofaði, að teggja málið fyrir land- stjórnina. — Blaðið Austri segir þorvald Krabbe hafa lokið ra'nnsóknum sínum viðvíkjandi járbrautarlagn- ingu frá Reykjavík austur að Ölf- usárbrú, og áætlaði að hún muni kosta 1% millíón krónur. Hann ætlast til, að brau'tin liggi um Mosfellssveit, Mosfellsdal, Gull- bringur, Mostellsheiði og Grafning. Frá Ölfusá austur að þverá telur hann kostnaðinn verða tiitölulega minni. — Er Edward konungur nískur ? Hann hefir nýlega sctt ítalskan ráðsmann til að hafa innkaup á öllu því, er að húshaldi hans lýt- ur. Við það varð sú breyting á borgunum til hinna ýmsu við- ski'ftamanna, að nýji ráðsmaður- inu ætlaði 'þeim að eins tíu pró- sent umíram heildsöiuyerð hlut- anna. þetta hefir oUað svo mikill- ar óánægju, að í ráði er, að menn þeir, sem konungur hefir til þessa verzlað við, hafi samtök til þess, að hætta að’ selja honum nokkrar vörur, nema ráðsmaður hans verði rífari á centunum framvegis. En ráðsmaðurinn hefir fengið heild- sölu verðHsta úr ýmsum láttum vfir allskyns vörur, og kveðst miða borgun sina til kaupmanna vi'ð tíu prósent hagnað fyrir þá, og meira ætli hann ekki að borga. — það er haft fyrir satt, aö Jumes J. Hill hafi keypt allar eign ir Burlington járnbrautarfiélagsins, og ætli að sameina þær Great Northern félaginu. Er þetta talið nneð stórfeldustu kaupum, sem lengi liafa gerð verið í Bandaríkj- unum. Hundrað lig tuttugu rnenn i París höfðu nýlega kapphlaup upp Effeil turniun, 730 tröppur. Sá, sem vann, komst alla l>á leiö á 3 mínútum og 4 sekúnduin. Upjxskeran í Japan cr sagt að sé betri miklu á þessu ári en í fyrra, svo nemi 23 millíónum bush- ela, og allir atvinnu\-egir eru tald- ir þar í bezta lagi. Umboðsmaður Bandarikjanna í Kín*a hefir k\ art- að utn það við stjórn sína, að Ba'ndaríkja verksmiðju eigendur og kaupmenn goti ekki kept við Jap- ana þar eystra. Segir hann, að Bandaríkjamenn sendi þangað mik- iö af auglýsingum, sem allar séu prentaðar á ensku máli og á þykk- an pappír. En Kínverjar skilji ekki enskuna, en noti þykkasta auglýs- inga pappírinn í innri skósóla. J'apanskir framleiðettdur og verzl- unarmenn þar á móti, hafa sett á stofn öfluga skóla víðsvegar um rikið, þar sem piltum er kent að tala, tesa og skrifa kínversku. Að loknu náminu eru svo menn þessir sendir til Kína til að selja þar vörur Japana. þeir búa hjá Kin- um og eru þar eins og innfæddir og eiga því hægt með að selja varning sittn, meðan Bandaríkja- kaupmienn standa ráðþrota og geta ekkert selt, en verða að horfa upp á Kinverjana nota auglýsing- ar sínar í skósóla. Sendiberrann segir, að varningur Bandaríkjanna sé yfirleitt betri en vörur Japana, og ætti hann því að geta selst, ef hæfir menn fengjust til að standa fyrir sölunni. Hann ræður Banda- ríkjakauipmönnum eindregið til að setja upp hjá sér samskyns skóla eins og Japanar hafi, og telur, að þá sé sigurs von, en ekki fyr. Haun ræður eittnig til, að vörur scu sendar til Kína og geymdar bar á ýmsum stöðum til sýiris, svo l.jóð- inni gefist kostur 4, að kynna scr ágæt'i þeirra. — þann 22. þ.m. sektaði Taft dómari New York Central og Hud son River járnbrau'tarfiélögin: um $18,000 hvort, fyrir enditrborgun á flu'tttingsgjöldum ti'l sykur sam- steypu félagsins. — Tvö gufuskip rákust á í þoku í suttdinu milli Englands og Frakk- lands. Bæði skipin skemdust mikið og 13 maivns létu þar lifið. — Launimorð var framið á 3 mönntim í Rio Janairo þ. 19. þ.m. Meðal þeirra, sem unnu það verk, var sonur hefðarmanns, sem myrt- ttr var í upjweist, sem gerð var fvrir nökkrtiui mánuðutn. Alt eru það velmetttir höfðingjar, er myrt- ir voru. — Eldttr í Valparaiso á laugar- daginn var varaði 12 kl.stundir og gerði l/í millíón dollara eignatjón. Nokkrir mentt týndu lífi. — Áætlun hefir verið gerð um kostn'að viö að brúa sundið milli Vancouver eyjunnar og megin- landsins, yfir hina svonefndu Sid- ney mjódd, sem er fyrir norðan Vancouver borg. Verkfræðingur C. E. Bell í Vietoria hefir gert mæl- ingar fiyrir ríkisstjórnina, og telur að gera verði 7 brýr firá 700 til 15000 feta langar, og að auki eina brú, sem sé 2800 fieta löng, yfir að- a'lsundið. Verkfræðingurinn' telur, að þet'ta verk alt mttnd kosta 25J4 millíón dollara eða rúmlega það. Hann segir, að 60 þús. tons af stáli þurfi til að byggja brýrnar — Svo er nú mikil kolaþurð í grend við Edmonton, að til vand- ræða horfir. þetta orsakast af verk'föllum, sem orðið hafa þar vestra, og staðið hafa yfir í marga mánuði. það er þegar fiarið að hafia orð á því, aö stjórnin ætti að slá eignarhaldi á allar kolanámur í íylkinu og lá-ta vinna þær á fylk- isreikning. Líklega verður þó ekki af því að svo stöddtt. — Edmonton bær er að láta óy&irj^ S'trætisbrauta kerfi á eigin reikning. Bærinn befir neitað öll- um tilboðum frá prívat fiélögum ttm að ’byggja unddr gatnla einka- leyfis fyrirkomulaginu. — Minnesota og Interttational járnbr. félagið er að láta byggja jármbraut norður að landamærum Canada, og er talið víst, að til- gangttrinn sé, að komast alla leið til Winnipeg, eða tengja brautina við kerli gamla Hills. — Verkfall á strætisbrautimvun í Iíamilton, Ont., hefir staðið vfir nokkrar vikttr og gekk friðsamlega framan afi. En nýlega voru ve.gaar skemdir og brotnir gluggar i skril'- stofum félagsins. Herlið var scnt til bæjarins og þá byrjuðu róst- urnar fyrir alvöru, einkum 4 latig- ardaginn var, meiddust þá margir í skærttm sem ttrðu tjiilli borgar- búa og herliösins. Nýtekið manntai í Vesturfylkjun- um sýúir, að í Saskatchewan eru nú 254 þúsundir manna og í Al- lærta 160 þús., eða þar um bil. Mrs. Sigurbjörg Pálsson 4 Is- landsbié'f á skrifstofu Hkr. NEW YORK LIFE Insuranee Co. Alex. E. Orr, PRESIDENT Árið 1905 kom beiðiii um $400.000,OfiO af lífsábyrgð. um; þar af veitti fél. $296,640,854 og innheimti fyrsta úrsgjald; $50,000,000 meira en nokiuirt annað lífsúb.- félag hetír selt á einu ári.— $20,000,000 var borgað fyr- ifi 6,800 dánarkröfur. — $20,000,000 borgað til bfandi skýrteinahafa fél. — $17,000,000 var lánað gegn 5 pró- sent rentu út á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,739,592, og sjóður þess um $45,160,099, svo sjóður pess er nú $435,820.359. — Lífsftbyrgðir f gildi hækkuðu um $132,984,578; öll lffsábyrgð f gildi 1. janúar 1906 var $2,061,593,886. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MOROAN, manager Kjósið góða menn! I. O. G. T. Hall það cr langt síðan að Islenddng- um í þessum bæ hefir gefist kostur á, að greiða atkvæði meö löndum sínum í bæjarstjórnar kosniingum. En við kosningarnar, sem fram fara í næsta mánuði, verða tveir ístendimgar í vali fyrir bæjarfull- trúa: Herra Skúli Hansson býður sig íram í 3. kjördeild og herra Árni Eggertsson í 4. kjördeild. Báðir þessir landar vorir eru mik'Kr hæfil'eikamenn og hafia sýttt það, að 'þeir standa fullkomlega jafnfiætis hérlendum mönnnm hvað dugn'að og annað atgervi snertir, og það er óhætt aö fullyrða, aö þeir em að öllu teyti hæfiari menn en flestir þeirra, sem nú eru eða haía verið í stjórn þessa bæjar. þeir eru ungir og óþneyttir og hafia því til brunns aö bera unga mannsins áræði og dugnað sam- fara hagsýnd og þekkingu á þörí- um þessa bœjar. Heimskringla skorar því alvar- lega á alla Istendinga, að styðja að því efitir megni að þessir efni- legu landar vori nái kosningtt, því hún er fullviss mn að þeir verða þjóðflokki vontm til sóma sem •bæjarfulltrúar. Hið nýja stórhýsi Goodtemplara á horninu á Sargent og McGee strætum verður að öllum likind- um fnllgert að öllu leyti um næst- komandi nýár, og verður þá til leigu. Salimir eru hetttugir fyrir allar samkomur, svo sem “þorra- blót”, allskonar fundi og sjónleiki. Reglusamur maður getur fongið atvinttti sem umsjónannaður — “Ganetakier” — við ofannefnda byggingu. Frekari' upplýsingar þessu við- víkjandi fást hjá hr. Ásb. Egg- ertssyni, 688 Agnes st. Ný Búð uMiltons“ branð off brauöteprnndir einnig “Perfection*4 brauö. Heima bðkuö pie. Mjólk og rjómi. Allar te«. af brjóstsykri, hnetum, aldini, nýtt og í könnum. Kartepli o£ aörir garöóvext. Svo og niöursuðu epli; fersk ogg og smjör. Reyk og munn tóbak; skóla biekur ok fl. i>ér veröur tek iö vel hér. C. IV. VIVIO 636 SARGENTAVE., cor. McGEE ST. ------f----- / Islendinorar! ö • Vér göngtim að því vísu, að all- ir Islendingar muni telja sér það bœði ljúfit og skylt, að halda uppi á 'þessu landi minningu vors ágæta og lofsæla konungs, Kristjáns hins niunda, ]>ess komtngs, er heimsótti land vort á þústind ára afmæli þess, færandi oss þá stjórnarskrá, er varð unddrstaða og byrjun þoirra stórkostlegu fratnfiitra í öll- um greinum, sem landið hefir síð- an tekið, þess konungs, er sýndi það alt af í verkinu, þegar þrati’tir og óhamingja lögðust yfir land vort, hve heitt hartn unni landinu og þjóð vorri og lét sér ant um beillir og hag þess. Með þeirri sannfiæringu, að allir í slendi'ngar beri í brjósti þá ást og virðingu fyrir minmngu hins látna öðlings, að 'þeir vilji, eins og sam- þegnar vorir í Danmörku, sýna merki þessarar tilfinningar á ein- hvern sý-nitegan hátt, teyfium vér undirritaðir, sem kjörndr vorum á fjölmenntim fundi hér í bæntvm, oss að beina þeirri áskorun til allra landsmanna, æðri sem lægri, ungra og gamalla, að leggja fram, eftir því setn hver befir efni og vilja til, fjánnpphæð, tii þess að koma upp Standmynd Kristjans konungs IX. sern ætlast er til að v-eröi sett upp á hæfilegum staö í Revkjavík. Reykjavtk t september 19 6. Kl. Jónsson, form. nefnd., Hallgr. Sveinsson, J. Havsteem, Eiríkur Briem, G. Zoega, Jón Helgason, D. Thomsen. ritari uefnd, gjaldk. nefnd. --------O-------- Ekki’ er að furða þó á hlaupi snurða vorn örlaga-þráöinn, þá hrekkvísir slinnar og hópar ai flómtm á heimsrokkinn spinna með öfug- um klóntim. Þorskabítur. Imperial Novelty Store 3Í97 Notre Itame Ég hefi byrjað verzlun á ofan- greindnm stað og sel þar Barna- gull, Leirtau og Glasvöru, Rit- föng, Póstspjöld o. fl. þ. h. íslendingar gerðu vel í að koma og skoða vörumar. þær eru allar valdar af beztu tegund og seljast við sanngjörnu verði. — I/ipur af- greiðsla. TH. HARGRAVE- Alex Brunskill kjötsali A horninu á \ictor & Snrgent Avp. GíP'í.YT i , unaii’iHE.li Og HJKU- er aöal éherzlu atnöi vor. PRfSAR : Oóö steak .......... Góö Roast ............ ’ * ’ *' ‘ Stew kot ........ Ket til suöu ............. Pork Roast .... Pork steak ...... .... Bezta niöursoðiö ket öott poeklaö svínaket ætlð ó boöstólum. Isl. e:a beönir aö líta inn eöa kalla telefón 4 4 5 9. 10 c. 8 ‘ 5—7 4 4—7 4 15 • 15 ‘ 6 ‘ Skínandi Veggja-Pappír Ér levfl mér að tilkynna yður aö ég hufi nú fengfiö inn moiri byrgöir af vemtja pappír, en nokkru sinni áöur, og sel ég hann é svo lóu veröi, aö sllkt er ekki dæmi til 1 sögunni. T. <t. hefl ég ljómandi góöan, sterkan og fallegan pappír, ó 3V4c. rálluna og af Öllum tegunduin uppl 80c. rálluna. Allir prisar hjó uiér I ór eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni óöur Enfreniur hefi ég svo miklu ár aö velja, aö ekki er mér ánnar kunnnr í borginni er meira heflr. Komiö og skoÖ- iö papplrinn — jafnvel þó þiö kaupiö ekkert. Ég er só eini íslendingur í öllu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Audersoii 651 Bannatyae Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.