Heimskringla - 18.04.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.04.1907, Blaðsíða 1
XXI. ÁR. WINNIPEGr, MANITOBA, 18. APRÍL 1907 Nr. 28 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hön er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið umbúðirnar ogfáið fmsar premíur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Crown LIMITED ■WIZtTlSriIF’IEC G- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Markvierð hjónavígsla fór frain í Bal'tirnore iþ. 3. þ. m., þar sem brúðhjón vóru jfetin saman í ljóna- búri, sem í voru 5 tamin fjón. Kig>eindur ljónaima liöfðu haft litla aðsókn að un-damförnu, ojj tóku því það ráð, að auglýsa, að þeir yæfu talsv.erða peninga upph-æð hverjum þeim brúðhjónum, s:m fvrst létu pefa sig saman í búri ijónanna. Allmörg bændaefnii kvað- ust fús að vinna til íjárins, en brúöiirnar vildu ekki eiga návist ijóruanna á hættu. I/oks kom þó ein, er tjáði sig fúsa til að gif’tast í búrinu. þetta var auglýst og íjölmenriii mikið kom á dýrasýn- inguma þann dag og borgaði háit-t inmgöngug’jald. þegar búsið var orðið þéttskipað á'horfe'mdum, giemgu hjómaiafmin ásarnt mieð prest inum í búrið. Var þá byrjað að spila giftingarsálminn og um laiö var 5 Ijónuin hleypt inn í búrið. Alt fór fram mieö reglu, og prest- urimm skrifaði giítingar vottorðið þar í búrinu að emdaðri vígslunni. Kigemdur ljónanna afhentu svo ibrúðurimmi $250.00 í gmlli, og leiddu hana síðan ú't úr búrinu og gekk brúið'guminn og presturinn a eftir. — Innflutmimgstollar Ottawa stjórmarinmar á sl. 9 mámuðum hafa niumið $39,653,898. — Hafa meira en tvöfaldast síðan þeir ínenn ko-mu til valda, er töldu inm- flutmimgstollana vera hiolbert rán úr vösum þjóðarinnar. — Alberta fylki hefir tekið að sér þjóðeign talþ'ráða, og er þagar byrjað á að leggja þá. Saskatche- vvam þimgið hefir einnig það mál til meðferðar, og búist við, að það íylkii taki einnig upp sömu stiefnu. Mamitoba fylki varð fyrst ftil aið byrja á þessari stefnu, svo að Ö1.1 þrjú sléttnfylkin hafa mú þjóðetigmastefnuma á dagskrá. þó að Ontario fylki hafi enn ekki tek- ið þessa stafnu upp, þá er þó svo komið, að ýms óháð tefefón fclög ei-11 farin að leggja þræði sína víðsvegar um fylkið. það er þvi ekki ammað sjáanlegt, en að þjóð- viiljinn í Canada sé algerlega. að snúast móti Bell telefón félaginu, setn alt til þessa hefir að heita irná haift einve’.di á talþráðum í Camada. — Merkilegur gullfumdur varð í Vancouver borg um sl. mánaða- mót. Maður var að grafa vatns- pípuskurð nálægt miöbiki bæjar- ins, og varð þiess var, er niður kom, að gnll var í mölitmi. Hann fékk sér þá pönnu og þvoði út nokkuð af leirnum. Fann hamn þá nokkuð af fínu gulli og 8 smá- mola, og er sá stærsti metitvn $15 virði. Sama frétt segir, að nú sé hver húsfaðir að grata á lóð sinmi, ■en ivm frekari gnllfund cr ekki gatið að svo stöddu. — Herra John J. Samson, sem nýlega keypti blaðiö “Edimburg Tribume”, hefir nú selt það til hr. Eggerts Erlendssomar, sem fram- vegis heldur því áfram og verður ritstjóri þess. 1 hans höndum Verð ur stafma blaðsins hin sama og að umdanförmi, — fylgir Kepúldíka- flokknum að málum. — Dr. Kochler í Wiesb’aden á þýzkailandi liefir fumdið aðferð til þess, að taka ljósmyndir af arndar- drætti manna, og er aðferð sú nú talsvert notu'ð á sjúkrahúsum þar í landi, sérstaklega við þá, sem þjást af lungnasjúkdómuin. Sagt er, að mymdirmar sými ástand lumgmamna í siúklingunum ná- kvæmlega og hjálpi á þann hátt læknumum tdl að ákveða viðeig- andi lækminga aðferð. — Borgarstjóra kosnimg fór fram nýlega í Chicago borg. Aðalmálið í þeirri kosmimgu var um það, livort bærinn skyldi eignast allar stræitisbrautir og þeim fylgjandi úithald. Dunme dómari, umsækj- andi Demókrata og fráfaramdi borgarstjóPi', var meö því að bær- inn ætti þessi fliitnimgstæki. En Busse, umsækjandi af hálfu Repú- blíkama, hélt fram því, að núver- andii 'eigendiir aettu brautirnar eins og himgað til, en að borgin mætti tmeð 6 miámaða fyrirvara slá eign simni á þær gegn því, að borga eigendumum 50 milliómir dollara, auk sanngjarnrar borgunar fyrir allar þær mmbætur, sem á þeim k'umma að verða gerðar frá þess- uin tíma og þamgað til að bœrinn kampir brautirmar. það var oj» í stefmuskrá hans, að 5c fargjald skyldi gilda um aHa borgima ; og að íéiagið borgaði bænum 55 pró- sent af árlegmm gróða sínum. — þet-ta samþyktu borgarbúar með því að kjósa Busse tneö 50 þús. atkvæðum umfram. Sósíalista flokkurimn í borginni greidcfi 12 þúsumd atkvæðum færra en fyrir 2 árum, og bemdir það til þess, að sá flokkur sé að fjarlægast þjóð- eiign'arstefnuna, en hafi að nnkla leyti skipað sér á bekk með auð- kýfingum og einokendmm í þess'i máli. Hearst blöðin voru þau einu af dagblöðum borgarinnar, sem maeltu með þjóðeign, öll hin blöðin voru eindregið með múver- andi fyrirkomulagi. — Sendimefnd frá stjórminni í Japan er á laiðnmi til Emglamds til þess að semja um byggámgu á her- skipi, er skuli vera hið stærsta í beimi. Uppdrættirmir sýma, að það á að verða að öllu svo vamdað, sem 'frekast er umt, og getur ekki kostað mimma, þegar það er full- gert, en 11 Vj mill. doll. Ástœður Japama fyrir að láita Breta byggja skip þetta eru þær, aS svo mikiS Aðal-ánæ<rja morgunverðsins er innifalin Java 3C Mocha THE- CHAFFLESS-COFFEF “ þessu ilmsæta KKTA a'fi, Reynið pnnds'<önnn —40 e->nt lii u;Us lnuum sé mú að gera aÖ skipasmíðum •þar eystra, að ekki sé tímii til að f'á skip þetta fullgert þar eins fljótt og stjórmin óskar. Og í ööru lag-i treystir hún Bretum allra manna bezt tif skipastníða og vill oinnig helzit unma þeiin atvinnunn- ar og hagna'ðarins, sem af henni l'aiðir. — þúsund tr&smiðir gerðu verk- fall í Mimmeapolis nvleiga. Smiðir fá þar mu 400 um klukkutímann, en heimita 45C. þeim var boðið 42J2C um tímann frá 1. þ.m., en því var nieitað. þiá var þeim boð- iö 45C imm tímann frá I. júli nk., en því maituðu þe-ir einuig, vildu fá hækkunima strax. — Tíu þúsund skraddarar á þýzkaiandi gerðu verkifall fvrir skömmu. Vinmi’laun þeirra eru svo lí'til, að þeir fá ekki t.liö fjöl- skvldur simar á þeini. En verk- veitemdur neita að hækka laumin. — Ein af stórbygigingum ÖIcGill háskólans í Momtreal, þar sem kend var véla og maunvirkja- fræði, brann til ösku að morgni •þess 5. þ.m. Skaðinn metinn 750 þús. doll. Bygging þessi var 5-lyft og hin vandaðasta að öHu leyti. Hún var í eldsábyrgð fyrir $420,- 000. — Fellibylur æddi vfir hluta af Louisiana, Mississipjá og Ala- bama ríkjunum mýlega, og gerði mik'ið eigmatjón. Fjórir bæir eyði- lögðust að miklu leyti og yfir 20 manns er. sagt að hafi látið lífið. Bylur þessi óð yfir 200 mílna langt svæði, og svo var afl hans mikið, að járn'brautalestir feykt- ust af sporinu. Um 50 manms er sagt að hafi rmeiðst hættulcga. Vitfirringa spítalinn í Jackson, Aiabamia, hrumdii; skaðinn þar 200 þús. dol'l., og nokkrir af sjúklimg- unnm meiddust. í Carsom, Miss., hrundi járnbramtarstöðin, skóli, kirkja og nokkur önnur hús. — Blaðið “I.ondon Mirror” seg- ir það áreiðamlagt, að Rússakeisari æt'li að seigja af scr beisaratígn simmi, því ht.nn sé mi svo tauga- veiklaður orðinn, að hann geti ekki gemgt þaim störfum, sem staða hans heimtar af honum. Og að Grand Dube Michael verði ráð- andi þar til sonur beisarans sé orðinn fulltíða og geti sjálfur teb- ið við stjórn. — Voðaslvs varð á C. P. R. jármbramtimni að bveldi þess 10. þ. m. austan við Chapleau. Aust- amlestin eða nobkrir vagnar úr benmi runnu út af sporimu, og-2 þoirra ultu út í skurð. Af ein- hverjum ástæðum kviknaði í vögn um 'þessutn, og brutinu þar 15 manms ,til bama og um 20 manns meiddust. — Dr. Kennard, sem “Vimafc-lag- ið” í Dundmnum sendi nýlega til að kynna sér ástand alþýðunmar í hinum svomafndu humgursmeiyðar héruðurn á Rússlandi, hefir lokið því starfi og skýrt frá áramgrin- um af því. Meðal anmars seg.ir hann : “það eru 20 millíómir fólks í suðaustur fylkjum Rússlands, sem ekki geta dregið lif sitt fram vfir 'mæstu mppskeru, mema þeirn sé veitt hjálp”. ■! Samaríu segir hann þúsuiidir mamna vera aS dievja úr humgri og 750 þúsundir manma líða skort. Af ’þessum fjölda er 372 manns hjálpað þann- ig, að þeiir fá eima máltíð í sólar- hrirng. Hv,er máiltið er 2 pund af braii'ði og súpuskál, en slíkt við- urværi er ekki nægilegt til lífsvið- urhalds tii lanyframa, og það því síður, sem það kemur oft íyrir, að húsfiaðir, sem fær eina slíka máil- tið, skiftdr lienni upp milli komu og barna. það bætir og á lifs- haettu fólksins, að petiámgaforði þeirra, sem standa fyrir þessari lijálp tdl fólksins, er nægileigur aö eins ifram <að 1. maí, í stað þess að hamn þarf aið geta enst fram í júií Tnánuð, eða þar til uppskiera fæst. þrjú mumdruð þúsumd börn segir lækmirimn að séu í Samaría fylkimi, sem ekki hafi meima mjólk, og mælir hann sterklega með, að Vinajfélagið tabi að sér, að sjá þaim fyrir þessari fæðuteigumd. Amnars segir hann að þúsumdiir af ungti börnumnm deyi, aub himma mörgu sem þegar hafi dáið af því fæðan hafi verið þeim óeðlileg. í emda skýrslti sinmar hvetur lækmir- inn Breta til þess að skjóta sam- an 2l/i millíómrm dollara, setn hann telur mumdi bjarga 20 þús. manneskjmn frá dauða, sem mú séu í bjargarþrömg og hljóti að deyja, ef þeám berist ekki einhver hjálp strax. — Ilungursmeyð er í Honon fylbi í Kíma, og hefir Presbvteríama fé- lagið i Toromto hafið samskot til hjálpí.r tuguin þúsunda fólks þar eystra. — ilargir jarðskjálftar í Sviss- landi í þessum máuuði hafa gert stórtjón á landi og eignum. Leðj- an úr fjöllunum hefir breiðst úit um slétturmar, og eyðdlagt inikil skóglendi, eu utn mammtjón er ekki getið. — Maður í Haute Loire Lérað- ittu á Frakklandi seldi nábúa sín- um komina sína fyrir $90 í byrjun þessa mánaðar, en þeigar konan meitaði að yiirgefa bónda sinn, höfðaði kaupandi skaðabótamál fvrir sammimg.srof og heimtar $600. — tbúarnir í Cheyytree Totvn- ship í Pennsylvanía ríkimu eru ó- vægir út af ’þvi, að breytt hefir verið um nafn á pósthúsi þeirra, og það mafmt “Skiddoo”. það bét áöur “Cherrytree”, en það nafn var tekið af því og fært yfir á nýtt pósthús, sem bygt var á blatti þeim, er William Penn gerði samning við Indiána uni landa- merki þeirra. Samnimgur sá var umdirriitaður undir Cherrytree nokkru, þar sem nýja pósthúsið er nú sett. En dóttir póstmeistar- tns á gaanla Clierrytree pósthús- inu bað um, að nýja mafmið yrði “Skiddoo” og það var vieitt. En al'þýða tnanna er svo.óámægð með það, að st'jórnin f Washington verður að breyta nafminu. — Innílutmingur fólks til Vestur- Camada gemgur á þessu vori fram úr öllu hófi. Lamdieitendur í Ed- momton héraðimu fara svo langt, að merkja sér lönd, sem öll eru enn 'þakim snjó, og án þess að þeir gieti séð þati eða haft nokkra nakv'Mtia htiginynd mm, hvernig þau eru. Svo er fólksflutmingsösin tr.’Vil frá Bamdaríkjunum, að yfir þú'sund vagmar hlaðnir fólki og búslóð þess er á sporum C.N.R. félagsins og komast ekki leiðar simmar, lýmist vegna snjóþyngsla eða íss á sporinu. Félagið liefir því neiitað móttöku frekari fólks- ttu'tningum að svo stöddu. Form- legar* kvartanir hafa og gerðar verið héðan að vestan til Ottawa stjórnarinnar um vanmátt C. N. R. félagsins til að fullnægja flutn- imgsþörfinmi á þessum tíma, og hefir hún semt mamn himgað vestur til þess að athuga þiað mál, og revna að ráða bót á vandræðun- um. C.N.R. félagið hefir um jx-ss- ar mumdir á brautum sínum víðs- vegar yfir 2 þús. vagma, sem C. P. R. félagið (íi, og sem það getur ekki fiengiö til baka fvr en seirnt og síðar. Herra Mann, sem er með- eigandi í C.N.R. félaginu, segir, að félagið hafi pantað 1500 flutmimgs- vagma, sem allir verði komnir frá verkstæðumim í hemdur fHagsins inman 6 mámf.ða, og að félagið fái 250 'þeirra á hverjum inánuöi. þar að auki fær félagið 95 gufudrátt vélar á þessu vfirstandandi ári, því verða afhe.mtar tvær jneirra i apríl, og svo ein á hverri viku um tíma, en 'þó svo ört, að allar verði bmn<ar og í höndum félagsins íyrir nýár næstk. Mestu vandræð- in kvað hann stafa af því, að víða í lægðmn hefði' vatn frosið svo að 12 þuml. þykkur ís lagðist á spor- ið. Af þessu hefði í eimum stað þnrft 300 menn heilan dag til að pjakka frá lestinmi, svo hún kæm- ist áfratn 2l4 mílit. Annars hefði nú félagið 600 tnanns stöðugt til að hrainsa snjó og ís frá sporinu víðsvegar hér vestra. — þann 15. sl. mánaðar datt inn þakið eða lottið á þingstofu Rússa í Pétursborg. það vdldii til kl. 5.45 f.ð morgmi. En svo segja blöðin, að ef þetta liefði viljað til rneðan þimgfundur stóð vfir, þá hefði það drepið allan þingheitn netna ráð- gjafana og nokkra af flokksmönn- um þeirra og lögregluþjóma. Blöð- in fara svto lamgt að spyrja, hvort þetta hafi verið tilviljun eða anmað — Kosnimgar á Finnlandi hafa farið svo, að sósíalistar haáa náð 80 af 200 þingsætum, og eru þann- ig lamg öfiugasti flokkurinn í þimg" inu, og þar ráðdndi. — Fréttir Érá barðindahéruðun- 11 m í Kína segja sultinn fara vax- amdi dag frá degi, og hmngurs- neyðin er nú orðin svo ógurleg, dæmi eru itil 'þess, að foreldrar hafa grafið upp nýgreftrug börn sín, til að éta þau. Tíu millíónir mamma eru fyrir dauðans dyrum, °g 3 þúsund íuanna deyja að jafn- aði á hverjuin sólarhring úr sulti. Dandsstjórnin ]>ar hefir veitt fjór- ar millíómir dollara og útlenddmgar gefið hálfa millíón til hjálpar, og að auki hafa Bandaríkj«t im-nn semt nokkur skip með vistir þangað austur. Em svo er sagt, að einn doliar í penimgum nægi til að bjarga eins manns lífi frá þsssum tíma til næstu uppskeru þar, sem verður um 25. júmí nk. Svo að tíu millíómir dollara þurfa til að frelsa fólk þotta, og vonar stjórmim, að stórþjóðir hedmsins hjálipi til að hafa satnan þetta fé svo tíman- lega, að mægja megi til iþess að bjarga fólkinu. Hailar fjölskyldur lvafa fundist dauðar í kofum sín- um, og fólkið finst Hggjandi dautt í hrönnum á alfaravegum. Áskor- un er gerð til Bandaríkjanna að gafa 3 millí'ónir dollara inman 3. vikna til hjálpar fólkimu. — Hinir ýmsu mt- og innflutn- ingamenn Bamdaríkj mna kvarta um hótanir Japaníta þairra, sem koma að lan'damærnm Bandaríkj- anna en er snúiið þar til baka og bönmuð inmgamga í ríkið. ]>t-ir verða hittir verstu, er ferð þeirra er heft, og hafa í hótumum, að sá tinii sé í mánd, að þedr muni komast inn í Bandaríkin, hvað svo sem Washington stjórnin eða þjón- ar henmar þar um segi. þykir sem þetta sé vottur þess, að Japamar hafi í hyggju að herja á Banda- ríkin fyr en varir. vélabátar margdr. Fiskafli er all-' góður, þegar á sjó giefur, og fisk- urimn mjög vænn. Tjón á veiðar- færum (Lóðuni) hefir verið í mesta. lagi sökum _ storma og illviðra. “íslands Fálki” er hér um þessar, mundir. Á l'augardagin'n var tók hann botnvörpuskip, sem “Cammes- ley” heitir, frá Boston á Emglandi. Sektaði sýslumaður skipstjóra uiií 30 pumd sterlimg fyrir það að hafa vedðarfæri utan á borðstokk inman landhelgi. Aflabrögð botnvörpunga ganga nú dlla hér við eyjarmar ; liggja þeir dögum saman athafna- lausir í skjóli við eyjarmar vegma storma. Frakkmeska sjúkrahúsið verður tekið til notkunar nú um mámaðamótim. Er von á hjúkruii- arkonu frá útlönduin á “IIólum” mæst. Sjúkrahúsið er mikii nauð- symjastafnun', meðal anmars vegna þess, að skip Led'ta hingað iðulega Lækmishjálpar, einkum botnvörp- nmgar, þegar eimhver háseti meið- ist, sem oft vill til.-----Um hér- aöslækmis embæittið í Reykjavík hefir beyrst að þeir sæki : Guðm. Hammesson, Sæmundur BjarnLéð- inssom, Sigurður Magnússon', Jón H. Sigurðsson og Steimgríimir Matt'h'íassoni.----Ur Vestmanna- eyjum er Ingólfi skrifað 10. marz : Ofsarok austan var hér í gær. fcágu sjö vé’labátar úti í mótt. Aíli í gær vax mest 900 á skip. Smmir fengu ekkert. Tíðin mjög ill. íslenzki fáninn, sem Stúdenta- félagið hefir gengist fyrir, er kom- inn á stömg hjá G. J. Johnsem kaupmamni hér í Eyjunum. ------------- “Sterling”, hið nýkeyrpta skip — Fitmtán ára piltur á þýzka- ; Thonefélagsins, er kom hdnigað í landi hefir orðið uppvís að því, að íyrsta sinn 11. marz, er allstórt, hafa kveykt í 30 húsum þar, sem ; mjög vandað og rúmgott fyrir far- orsakað hefir yfir millíón' dollara þegja. Skipið er dálítið stærra en eigmatjón. Hann vtnn einn að Laura (alls 1100 smálestir, ne>tto verki þessu, hafði það að leikfangi 65°)■ Fyrsta farrými er handa 66 og áii' allrar iitamað eggjunar. . farþegijum. Annað farrými handa rumum 20. Gamgvél skipsins hefir — Brandon ,búar hafa beðið Ro,blin stjórmima um, að leggja talþræði utn bæimn og bvrja á því verki eins fijótt og lvægt er. I5LAND. 800 hestöfl, hraðinn 12 mflur. Skip ið er 16 ára gamalt og snoturt á að sjá, enda hefir nýlega verið við það gert'. Raflýsimg um alt skiipið. |Yfir miðjum þiljum er lyfting fyrir Jfarþegja. Skipstjóri er E. Nielsen, | er áður var skipstjóri á “Tryiggva jkonumgi”. ----- Einar Armórsson, ov því ^ögfræðingur, veröur ritstjóri og k P útgefandi “Fjaillkonunnar” fram- Símaslit um alt larnd, emgin símskeyti frá útlöndum 9. nií.rz vár 22 í Hrútafirði. — bemur til Islamds i sumar, segja emsk og dönsk blöð--------- Islands- ferð Damakonungs hefst 24. júní, endar 20. júlí. Konumgur notar “Birma”, skip Austur-Asíu félags- ims, en ríkisþingmemmirmir annað skip. Tveggja daga dvöl í Færeyj- um. Haraldur prins verður með. —— Skipið “Morse” koin 17. marz ti'l Seyðisfjarðar, ætlaði vsstur um land, en komst ekki fyrir Lamgames sökum íss (“Reykjavík” fram að 19. marz).--------Slátrun- arhús ætlar kaujnfélag þimgeyimga að byggja á Húsavík á næsta smtnri eða hausti. —— Dómur er nú fallimn í morðmálimi mót Bjerkan, norskum manni, er varð öðrum að bama í Revkjavík ■; hann Dormimion' stjórnin i hefir með er dæmdur í 4 sinnutn 5 daga farag bréfi dags. 8. þ.m. tilkymt fiskr- elsi váð vaitn og brauð. (“Lögr.” j mönnuin í Mamitoba, að á kom- til 20. marz).-----Nýtt botnvörpu j andi sumri verði hvítfiskveiði í skip íslenzkt kom frá, Englandi til Mamiitobavatni levfð frá 1. júní til st'iga frost á Stað ' tV.f ^ - þjóðverja keisari ' Mifeonafclajji'ð ’. Tulimus befir skyrt fra 1 dagblaðinu “Bor- sen”, að hamn sé hættur við ís- lenzka verzluuarféla'gdð vegma per- sónulegra árása. (“Imgóliur” til 17. marz).--------Heilsuhælis félag stofmað á Akureyri, 270 meðlknir, lamgflestir með einu ársgjaldi. Jón Norðmann kaupmaður lífstíðar fé- lagi með 200 kr. tillagi. Taldð, að Akureyri leggi 650 kr. ártega til þessa.------Góður afli við Ísaíjarð- ardjúp. -----Sigurður famgavörður í Rvík hefir fengið lausn frá em- bætti frá I. sept. nk. ------- Mikið harðindi á Vesturlandi í vetur og frost óvanalega niikil. .-------.5.-------- Rvíkur þ. 3. marz. Skipstjóri er Hjaiti Jónsson, en eigandi er hluta félag. Eiga þeir flesta hiuti Hjalti Jónsson, Jes Z'imsen og Björn Guðmundsson kaupmemn.----------Img- ólfs líkneskið : Hlmtavelta var hnilclin hér í bænum um s'.ðustu helgi, og græddust þar I3°° kr., er varið verður til lfkrneskisins.------ Úr Vestm'annaej'ju'm er skriíað 25. febr.: Veðrátta er mjög stirð hér, eins og annaTsstaðar, þaðan sem til fréttist. Veldur ótíöim útgerð- armönnum miklu tjómi, því að út- gerð er nú ineð inesta móti og 15. agust, en að eftir þann tíma megd engimn fiska í vatninu fyr en eftir 30. nóvemlner, og þá að eins undir “domestic” leyfum. Emn- fremur er auglýst, að engiran roegi bruka net sem hafi smœ'rri miiskva. en 5/4 þurnl. lengdarmáls. Pickenel má ekki vedða fyr en efitir 20. júní. Friðumartimimn fyrir þenma fisk á að vera frá 15. apríl til 20. júmi, og metmöskvar fyrir þanu fisk rnega ekki viera miiinni en 4)4 þuml. á lemgd. Mælt er, að fisloifélögttn- uin í Selkirk þyki þetta illar frétt- ir. BAKING POWDER er óðfluga að verða eins vinsælt eins og Blue Ribbon Te. Sérhver sé, er reynir það, brúkar það alt af. Hafið þér reynt það? Hreint og heilnœmt. 25c pundið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.