Heimskringla - 18.04.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.04.1907, Blaðsíða 4
Winuipeg, 18. april 1907. H EJMSFrií'GLA Nú er liðið að f>eim tíma að allir, — sem e k k i vilja verða langt íi eftir,—eru farn- ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga hjól ættu að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ ÖIl viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið.oss NU !! West End jBicycle Shop 477 Portage Ave. JÓN THORSTEINSSON, eigandi, Arni Eggertsson Skrif3t-"fa: Room 210 Mclntyre Block. Telepbone 3304 Nú er tíminn! aö kaupa lot í norðurbænum. — Uandar góðir, verðið nú ekki of seinirl Munið eftir, að framför er undir því^ komin, að verða ekki á eftir í samkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. Jolin’s College fyrir $300.00 ; góöir skil- málar. Einnig eru nokkur kjör- kaup nú sem stendur í vesturbæn- um. * Komið og sjáið!! Komið og reynið!1 Komið og sannfærist!] Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 \orlh West Km ploj ment Agene.v 640 Main Ht., Winnipe?. C. Demeeter » . . Mas Mhíd», P. Buisseret ) elg r‘ Manag r. VANTAR 50 SkógarbOggsmenn — 400 milur vestnr. 50 “ austur af Banning; $30 til $10 á mánuöi og fæði. 30 “Tie makers“ aö Mine Centre 50 Lögesmenu aö Kashib irus. Og 100 eldiviöarhöagsmenn, $1.25 á dag. Finnið oss strax. Ö8»»»»»»C8»C8»»C8»»»Ce»»»»5 Lesið og hugleiðið Eg befi leJtiirfylgijaadi lóðir ásamt fleirum til sölu : Húslóðir í Grrnli Ixe milli vagn- stöðvanna og vatnsins fyrir $125 til $500 hver lóð. Lóð á viestanverðu Victor st., með vatnslei'ðsluskurði, $33 fetið. Verður $36 innan miánaðar. Lóð á vesbanverðu Simcoe st., skamt frá Notre Dame ave, S25 f. Hús til lei'gu og sölu á ýtnsum stöðum í 'borginni. ELDSABYRGÐ og LÍFSA- BYRGÐ tiekin. LÁN útveigað út á fasteignir. B. Petursson, Phone íI24. 704 tíimcoe tít. Winnipe<y. Á mánudagsnóttina og mánu- Gleymið ekki BEST myndasmiö; hann verður á Gimli jy. og 20. apríl. Tekur beztu myndir með lágu verði. — Finnið hann. daginn núna i vikunni va-r hér hríð arveöur með talsverðum norðan- vindi og snjófalli. I>að eru ennþá ekki mikil sumarmerki sjáanleg á veðráttunni bér í Manitoba. Herra Tryggvi ólafsson, annar þairra Olson bræðra, sem utn sl. 20 ár bafa haft viðarsölu á bendi hér í bænum, og sem nú ttm tíma hefir verið að sjá sig um með konu sinni vestur við Kyrrahai, ©r nýkominn þaðan að vestan, og lætur vel af úitliitinu þar og líðan Vinda vorra. Telur þá vel í sveit komna og eiga glæsilega framtíð fyrir höndum. Hann segir I’o'ni Roberts búa vera búna að fá vissu íyrir því, að þeir muni fá lönd þau til eignar, se.n þeir hafa setið á siðan þeir kornu þangað. Svo segir Tryggvi, að httgur sinn sbefni vestur þangað, en ekki þó fullráðið ennþá hvert hann fer eöa hvenær. Hanit biður Heimskringlu að færa löndum sínutn þar vestra kveðju þeirra hjóna með ástar- þökk fyrir alúðlegar viðtökur. Herra II. J. Halldórsson, frá Sleipnir P.O., Sask., biður Heims- kringlu að geta þess, að þar í bygð sé ágætis tækifæri fvrir góð- an járnsmið, að setja sig niður nú strax á þessu vori. Hann segir, að menn þar séu í vandræðum með að íá járnsmíði gert, því ekki sé smiður nær en 20 mílur frá Sleipn- ir P.O. þeiir, sem vildu sinna boði þessu, geta fengið allar nánari upplýsingar með því að skrifa til H. J. Halldórsson, Sleipndr, Sask. r SLENDINQADAQUR.. l Nefndarmenn þeir, er M. stóðu fyrir lsletidi-.ga- dagshaldi hér í borginni á síðasta sumri, eru hér með beðnir að koma saman á mánudagskveldið kemur, 22. apríl, klukkan 8, á skrifstofu Heimskringlu. B. L. BA LD WINSON. Árni Friðriksson kaupmaður, sem um tíma hefir verið að skoða bygðir landa vorra á Kyrrabafs- ströndinni, ler nýkominn þaðan að vestan. Hann lætur vel af úitliti þar, hefir fest sér ítök þar vestra, og hygst að fiytja ’þangað alfar- inn innan skams. Ilerra Stefán Christie, bóndi frá Gfenboro, Man., sem fyrir nokkr- tvm tíma síðan flutti með konu og börn vesttir að Kyrrahafi til að sjá sig þar tim, kom þaðan að vesban þ. 7. þ.m., og fór vestur í Argylebygð í síðustu viku. Konti sína og börn skildi h-ann iefbir þar vestra í vetur. Allvel lét hanu af lí'ðan og f'ramtiðarhorfiim landa á Kyrrahafsströndinni, sem nú eru orðnir þar allmargir. Mr. og Mrs. Ágúst Jónsson, frá Winnipegosis, komu til bæjarins rnn síðustu helgi. Hann segir veð- ur hafa verið kalt og snjófall mik- ið þar nvrðra, er hann fór að beiman. Líðan landa vorra þar er samt góð, en burtfí.rarhugur er þó ailmikill og stefnir hugurinn belzt vestur í bvgðir íslendinga í Saskatchewan fvlki. Nokkrir land- ar segir hann tnuni flytja frá Red Dieer Point til Winnipegosis. 1 dag, fimtudag, leggur bæjar- fulltrúi hr. Arni Eggertsson með konu sína upp i skiemtiferð til Cali forníu og annara staða vestur á Kyrrahafsströnd. 3Iæft að hann ætli að skoða bygðir landa vorra hvervetna þar vestra og koma svo hingað aftur í lok maíniánaðar. Frébtir. — Athugið, að Mrs. Ingiibjörg Goodman, hjúkrunar- kona, býr að 702 Simcoe st., Win- nipeg. Sjá auglýsinigu bennar á seinustu síðtt þessa 'blaðs. Hr. Jón Thorkelsson, frá Moun- twin, N. D., kom um síðustu lielgi til Winnipeg. Hann segir snjó- þyngsli talsverð syðra, en vonar að vinna á ökrum geti þó byrjaö þar almient um 20. þ.m. Sjálfur hygst Jón að dvelja ffer í bænum tim hríð. Nokkrir góðir húsmunir eru til sölu hjá Óla W. Ólafssyni, að 612 Elgin ave. þieir, setn vildu kaupa, komi seiit allra fvrst. • 1 gærdag fóru héðan alfarnir vestur að Kyrrahafi M. G. John- son, tnésmdður, með konu og 2 börn þeirra hjóna, Benedikt Bjarna son og Guðmtindur Sigurðsson, báðir ókvæntir. Samferða þeim urðu 2 stúikur frá NorWood. Sumardaginn fyrsta 25. þ. m., 'býður kven- 'félag Tjaldbúðarsafn'aðar 'til Mesti fjöldi íslenzkra Únitara og annara vina þairra hjóna Magnús- ar Péturssonar og konu hafis, gerðu þeim aðsúg á lau^ferdags- kveldið var, til að skofcit hið nýja hús þedrra hjóna og óska þeim til hamingju með þaö. Gest/irnir færðu 'þeim hjónimt bókaskáp að gjöf. M'enn skem'tu sér langt fram á nótt við söng, ræðuhöld og ýmsa leiki. Kveldverðar í samkomusal kirkjunnar, kl. 7 að kveidi. Fyrst safnast menn saman uppi í kirkjimni og veirður þar haldin stutt bænagerð og talað í fám orðtvm tvm sumarkomuna. Að því búnu set jast menn að borðum. Á eftir sketnta tnenn sér meö leikj- um og alls konar fagnaði. í siðustu viku var 165 ekru spilda vestur á Portage ave. seld fyrir 200 þús. doll. Land þetta 4 að mælast út í bæjarlóðir og selj- ast strax í vor og sumar. Munid eftir! íslenzktir matur : Hangikjöt, Iaufabrauð, eplakökur. Inngangur 50 cents. í gærdag fluttu til Beliingham, Wash., þær systur Kristin og Est- er Christie, systur þórðar Christie sem béðan flutti fyrir tvedmur ár- um og býr nú þar vestra. Únítara kvenfélagið heldur ‘ So- cial” samkomu í fundarsal Únítara þann 1. maí næstkomandi. Ungu stúlkurnar í Goodtemplar stúkunni Skuld ern í óða önn að undirbúa fvrir gleöisamkotnu, til arðs fyTÍr sjúkrasjóð stúkunnar. Samkoman á að haldast 7. tnaí. Nákvæmar auglýst síðar. “Coneert og Sfecial” samkoma kvenfúlagsins “Hörpu”, sem haldin vierður í Good Templars Hall á Sumardaginn íyrsta, 25. iþ. m., býður 'got't prógram og vonar fé- lagið, að ísl'endingar sæki þessa samkomu vel. Lesendur eru beðttir að athuiga auglýsingu T. J. Lanigford, sem er í þesstt blaðd. $60.00 lóðir í Grand Trunk Pilace fela í sér svo mikla gróð'avon, að íslendingar ættu ekki að ganga athugunarlaus t fram hjá öðru edns tækifeeri. því annaðhvort er Winni]>eg borg eink- is virði, eða lóðir þessar fimm- faldast innan þriggja ára. Til leigu. Eg hefi til leigu tvö góð her bergi í nýju “modern” húsi, fyrir einhfe'y.pt fólk. MAGNÚS PETURSSON. 535 Agnes st. I. O. ]F% Stúkan Isafold, I.O.F., nr. 1048, beldur m'áuaðarfund sinn þriöju- dagskvéldið 23. þ.m., kl. 8, í fund- arsal Good Templara á Sargent ave. og McGeie st. Á fiindinum vierður kosinn fjármálaritani í stað Jóns Ólafssonar, siem sagt befir þeim starfa af sér. Skorað á alla mieðlimi að mæta. S. THORSON, Recording Secretary. Concert og Social á Snmardag'inn fvrsta, fimtudagskveldið þann 25. apríl, í efiri Goodtemplara salmitn, undir umsjón “Hörpu”, I.O.G.T., til arðs fyrir píanó-sjóð byggingar- innar. Prujram 1. Piano Duet—Misscs Thorlaks- son & Thomas. 2. Rec'itation—Miss S. Bergman. 3. Solo—Miss S. Hinriksson. 4. “Douible Play”—Stuttur gam- anilieikttr. 5. Quartatte—Thorolfsson, Da- vidsson, Johnson & Cleim'ens 6. Upplesttir—Miss I. Björnsson. 7. Dii'ct—J. Pálsson og Á. J. J ohnson. 8. Recitation—Miss M. Johnson 9 Solo—Th. J. Clemens. 10. “Neiið”—Stuttur gamanfedkur 11. Piano Solo—Miss I,. Hall- dorsson. 12. Quartatte— 13. Solo—II. Sigurðsson. 14. VEITINGAR. Byrjar á slaginu kl. 8. Inn- gangur 35 cents. Tœkifæri!! 'I cekifæri!! Múrsteinseerðar - verkstæði — [Brick-yard]—f vivnandi ástandi Við aðalb'aut Can.North. félags., og skarnt frá Winnipeg boig. 5 þúsutid dalir kaupa eign þessa Hús á Agnes St. með öllum ný- ustu umbótum; 3 svefnheibHrgi og baðherbnrei, rafljós og fl.; $25- 00, aðeins $300 niður. Skuli Hansson & Co. SOTribnne Itioek Skrifstofu telefcn: 6476 Heimilds telefón: 2274 ♦------------------------ Bezta Kjöt og ódýrasta, scm til er f bænum fæst ætíð I hjft mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ; ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor Ellice og Langside tít. Tel.: 2631. ♦-----------------------♦ Goíden Gate Park Mrs. In^ihjorff ftooilman Iljúkrunarkona 702 Simcoe Street. Winnipeg, Man. t m 1 > 4 4? t 4} # 1 t. 1 é “ Hvar fékkstu þessa fallegutreyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig c r talað u m kvenn “blouscs“ vorar. Vér höfum f>að bezta úrval f VVtnnipeg og verðið er rétt. Oss er ánægja aö þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér liöfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” > > t Búðin þægilcga > 548 EHice Ave. j» í? Percy E. Armstrong, ^ Eigaudi. Hannes Lindal *s og lóöír; útvegar peningalán, bygginga viö og fleira. !05 McINTYRE BLK. Tel. 4159 €. iN(ai,imo.\ fterir viö úr, klukkur og alt gullstés« Ur klukkur hriugir og allskonar gull vara til sðlu. Alt verk fljótt og vel gert 147 1S4BKL ST, Fóeinar dyr norður frá William Ave. JÓNAS PÁLSáON PIANO Og SÖNGKENNARI Ég hý nemendnr undir próf viö Toronto University. Telephone 3512 729 Sherbrooke St. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Auðnuvegur er að kaupa lóðir í GOL.DEN QATE PARK \Terð — frá $4.00 fetið til $20.00. Kaupið áður en verðið hœkkar meira. TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODOSON. HANSSON A.>D VOPNI. 55 Tribune Block. Telefón: 2313 MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINKIPEfl Beztu teRundir af vinföng:um og vindl um, aðblynninK eóð húsið endurbætt Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu hestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HA31MILL & McKEAG 707 Maryland Street. Phene 5207 Duff & PLUMBERS Flett Gas & títeam 604 NOTRE Fitters DAME AVE. Telephone 3815 i * * $ 4 4 ♦• Paiace Restaurant Cor. Sargent & YoungSt. MALTIÐAK TIL SÖLU A ÖLLUM T 1 M 17 M SSI maltid fvrii' S 14.50 Geo. B. GolHn’s, oiffnndi. í* * * ► » I BILDFELL & PAULSON Union Bank óth Floor, No. !»!áO selja hús og lóðir og annast þar aö lát- audi störf; útvogar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Stœrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandinu Tíu Pool-borö.—Alskonar vlu og viudlar. Lennun á Hebb, Bieendur. HANNESSON & WHITE lögfreðingar Room: 12 Bank of Hamiltou Telefón: 4715 151 SVIPURINN HENNAR. pund mín, svo ég þarf bráðutn peninga, .en eins og þú manst, hcfir þú lufað miér ríflegum árslaunum, þegar þú værir orSin íaföi Clynord”. Giibert line.gði sig háðslega, gekk inn í hljóð- færasaHnn og þaðan út í garðinn. Sylvia horfði vamdræöalegia á eftir honum. “Ég >er vdss um, að Gilbert veit edtthvaS um þessa veru”, sagf.i húti.viS sjálfa sig. MeS þessa fullvissu í huga sínutn, gekk hún til herbergja sintta. í biin-ingskicíanu'm lann hún Roggy, sem var aS ljúka upp 1< fjaskáipttum sínum, og tók út úr honum g-ylta skríniS meS edturglösumum. “HvaS æ'!larÖu aö gera rmeð þetta?” sptirSd Sylvia um lciS og hún settist. “Eg ætla aS athuga, hvort engir prettir haía átt ter staS meS lyíjaherdn mín”, svaraði Roggy. ‘‘þú hcfir g«rt mig órólega með vofttnni. þaS er nattm- ast mögukgit, að ég hafi tekið ber úr rangri flösku, og þó svo hefði verdð, þá hefði hún átt að deyja eft- ú þrjá daga í kistumii”. Sylvia aðgætti starf henmar meS áhttga. “það voru httmdraS lyfjaber í hvorri flösku”. sagSi Iioggy ut't leiS og hún fór aS telja. “í flösktinni nr. 2 eru 99, það stendur alveg heima”, sagð, Roggj’. “Teldu líka berin í nr. 3, ef þar vamtar ekkert, þá er alt re-tt", sagSi Svlvia, ‘‘en þaS er ég viss um, Itoggy, aS Gilbert veit, hvernig á þessari veru stctidur, 'þö hann meiti því. YK-r þætti gaiman að vita, hvað hann ætlar 9ér”. Roggy tók flöskuna nr. 3, taldi í hennd fjórum sinmxm og tautaði eiitthvað Ijótt. Er talan ekkd rétt ?” spurði Sylvia. “þar eru »6 eins 99 ber”, svaraði Roggv'. “Og þau voru 100?” 152 SVIPURINN HENNAR. “ÁredSaiiJega hundraS í hvorri flösku”. “Máskc eitt hafi dottið á gólfið?” sagöi Sylvia og fór aö Itita. “Hættu 'þessu”, sagði Roggy, “gegðu mér held- ur, hvort Gifbtrt var hér, þegar laföin veiktist ?” ‘Já, ínfinstu ekki, aÖ hann var inmi í skrauitstof- ttnni ininni fyrir kvöldvierSartímann, og fór svo til Lundúna um kvöldið, ám þess að koma imm í salium ? Hamn korrt til aS lána pemimga, ég man þaS glö.gt”. “Var hann immi í skaru'tstofunni þimrai 'áSur en við opnuStnu skápimn og töluSum um lafSina?” “Já, þegar hanm fór, kallaði ég á þig, og við vorttm svo h.'rma”. "SjáSu uú — og eftir 3 daga kom hann aftur, var þaS ekki? “Jú, ég simritaði honum, aÖ laiSin lægd fyrir dauSatiutn”. “Ja, barnið mdtt gott. BróSir þinn er slunginn eins og tígrisdýr, handr lvefir griinað okkur, komist aftur 'inn hingaS, þó dyrraar værtr læstar, faliS sig hér og staftiö á hleri. Ég man, a5 ég fór inn í herbergi mitt til að sækja glas, og hafir þú gengið út úr þessu htrbergi á meðan, þá var honum þetta mögulegt, anttars ekki”. Sylvia apti af haipt. “Já, ég gerSi það einmitt. Verendka kom aS lána söngltefti, og ég fór inn í skrantstofuna 4*1 aS fá hennd þaÖ”. “þá er alt anSskilið. Gilbert hefir skift um lyfj.tberii; og tekiö annaS úr nr. 3, svo kom hann aiít- ur ef'tir 3 daga, og þá hefir hann gefiS lafðdnni nýja iuntök:!, síöa't var hún jarðsett og svo ltiefir Gilbeirt tjargað hemti og geymt hana einhverstaðar. Lafði Clynord er lifaitdi! þú hefir séS hana s álfa, en ekki svipinu heuiií.r”. 153 SVIPURINN KENNAR. XXV. Nætur ónæSi. R°g'?y sagöi þetta mieS svo mikilli sannfæringti, að Sylvia festi trúnað á orSnm hennar. “Vierenika enn iþá á lifi”, sagði hún. “Gg þó, nei, raci, þaS er ómögulegt". “þaS f.r ekki ómögulegt, bf.rn, hafi Gilber.t heyrt samtal okkar og skiift »m berin. Haun geymir eun beriS, sem þú ætlaðir Vertendku”. “Ég get ekki 'trúað því, ég vil heldur fmynda mér, aS ég hafi séö. Ef hún et* ldfandi, livar hefir hún þá veriS síðustu 15 márauðina?” “Gillxrt ltefir faliS hana einhverstaðar, edgdn á- forma vegna”. “Hafi 'þaS vtrið lafSd Clynord, því fcal'aði hún þá ekki, því kom hún ekki iran í salinn og fleygði sér í faðm manns sins?” Jh-ssu gcfc Roggy ckkd svarað- “Sjáðu, þú gatur ekkd svaraS þessu. Hefði þelta verift Wrer.ika sjálf, og hefði strokið úr feilum Gilherts, þá hefði hann hlofci'S að vera órólegur og hræddur, en hann var síSur ©n svo. Nei, iég er viss um, aö þefcta var vofra, og aS Gilbert Ijefiir ekki séö hana”. Roggy sýndist efandi. þegar Sylvia ak það, varö hún enn sannfærðari ttm réttmæti sinraar skoðtmar. “Ég hefi enn edraa ástæðu, Roggy, Veran var svo yfirnáUiVríega fögrur, edns og að eins eng-lar 154 SVIPURINN HENNAR. geta veriS, og það sannar ifiér, að þet'ta gat ekki veri'5 Hfaudi Verenika, heldur engill”. ‘•'Ég veit ekki, hvað ég á að segja”, tautaði Roggv. “Hefði þetta verið Vienenika sjálf, þá hefSd iiún líklega komiS inni fciil manns síns, en að hún gerði það ekki, sannar þína skoðun. þefcta er ailt samau gáta, hvermtg sem íti'aður lífcur á það, ie<n eifct er víst, viS verðum nákvæmlegd aö ati.uga frain- ferðt Gilberts, það er hugsanlegt að hann hafi ledgt einhverjt sttlpu t-il iað laika vofu laíði Clynords”. “Þ'ú ltt’fir taliö rangt’, eða lyfjaberitt haía ekki veri'S hnndraö upphaflegia. VdS gerum okkur hrædd- ar án þarfa. — Ég «r nú heitbund'n lávarði Clynord, og hraöit giftdn'gttnini eins oig ég get. Roggy, ég gct l'iíaö edns og drattndng' ’. tívo liallaöi hún sér aftur á bak í hægindastó'ln- um, og fftr aö draga upp myndir af hinni ókomnu *vi sinni í huganum. Roggy lét glösdn aftur ofan í skrínið, setti það ittn í skápinn og læsfci honum svo. “þegar barnið er ánægt, þá ætti ég ekki að trnfla gleði hennar”, sagði Roggy vdð sjália sig, “eu é.g fyrir mitt leyfci er ekki .ánægS meS iþessa skýringu, ég ætla lað lífca eftir Gdfbert, og gá að í lurzlum hans, hvort ég finn ekki iberiS, og ég skal komasf. að 'jrví, hvort þatfca er vofa Vereniku eða húu sjálf, og sé iþaiö hran sjálf, þá skal ég ryðja þeirri hættra úr vegi”. “Um hvaö ertu að 'fcaJa?” spurði Sylvia, sem hejrði ávæning af síðustu orðunum. ‘Tlvaö eirtu aö segja, Poggy?” “Plkkert, ekkert, sofðu barn, sofðu, ég vaki”. Og Sylvia hélfc láfram að dreyma æskudraum sin:.. MeSan Sylvda lúröi á þessard fölsku fttllvissu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.