Heimskringla - 18.04.1907, Blaðsíða 2
‘Wininæpie'g, 18. apríl 1907.
HEIMSKRINGLA
HEIMSKRINGLA
Pablished every Thursday by
The HeimskrÍDgla News 4 Pnblishing; Co.
VerO blaösins 1 Canada o? Bandar
12.00 nm áriö (fyrir fram borgraö).
Sent til islands $2.(0 (fyrir fram
borgaöaf kaapendam blaösins hér)$1.50.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
729 Sherhrooke Street, Winnipeg
P.O BOX 118. ’Phone 351 2,
Viðhald íslenzks
þjóðernis.
J>a5 er vafamál, hvort landar
.vorir hér vestan bafs hafa oftar
e5a af tnieira kappi rætt um nokk-
urt málefaii en um þaö, hvort viö-
híJxi íslenzks þjóöernis hér vestan
hais sé mögulegt til langframa.
OVIeiri hluti fólks viröist fylgja
þeirri skoöun, aö viðhald þjóöern-
isins sé ekki að eins mögnlegt,
hefdur eánnig æskiifeg't, og að sjálf-
saigt sé, að leggja alt kapp 4, að
varðveita það. í þessu sambandi
er ibent á dæmi Norðmanma í
Bandiaríkjunum og Frakka hér í
Canada, sem hvorir um sig hafa
íialdið ef ekki þjóöerni sínu, þá
Bamt máli sem næst óbreyttu hér
vestra síöan vesturflu'tningaT fyrst
að fá alla mentun sína á hérlend-
um skólum og 4 þessa lands þjóð-
máli. Á þennan Látt verður fólk
vort 4 ofur eölilegan bátt al-inn-
lent með tímanum, og með því
líka að íélagsHfið verður mest við
innlenda menn, og á þann hátt
leiðist fólkið eðlilega inn á hér-
lendar brautir. Alt starfslífið er
framkvæmt á hérlendu máli, í
þeim hlutum landsins, sem íslend-
ingar eru búsettir í. En með
Frakka er alt öðru máli að gegna.
þeir hafa frá því fyrst land bygð-
ist baJt sína eigfn barnaskóla og
allar aðrar mentastofnanir, og
látið alla kenslu fara fram á sinu
eigin máli og undiir sínum eigin
þjóðar kennurum. Frakkar eru
valdamesti þjóöfiokkurinn í Can-
ada um þessar mundir, og getur
og gerir, að haga löggjöf ríkisins
á þann veg, er bezt megi tryggja
þjóðerni þedrra, tungu og menta-
stofnanir. þetta er svo alþekt og
viöurkient, að enginn ágreiningur
getur orðið um það. Allar nútíð-
arlíkur bendia og sterklega í þá
átt, að Frakkar muni halda sin-
um hiuta óskertum í þessum efn-
um, langt fram um aldir, ef ekki
algerlega edns lengi og land þetta
er bygt.
það er því hverjum þeim auð-
sætt, sem á þetta mál iítur, að
iandar vorir hér £á ekki borið
framitíðarhorfur sínar, hinar þjóð-
ernislegu, að neirni leyti saman
við franska þjóðflokkinn, sem er
öflugur hér vestra
hljóti að lifa lengur en þjóðernið,
sem tæpast getur varað marga
mannsaldra, ef útflutningar halda
ekki áfram frá Islandi. Og'það et
eins og áður er sagt ekki mjög
vœnlegt útlit fyrir, að þeir verði
nema sárlitlir á komandi 4rum.
Breytingin.
hófust hingað fyrir m'eira en
hundrað árum síðan. Og því er I eins stór og
haldi'ð fram, að það sem þessir j «ns og landar vorir eru smáir og
þjóðflokkar hafi getað aírekað, áhrifaveikir.
aetti IslendingU’m ekki að vera of j Hvað Norðmönnum í Bandaríkj-
unum líður, þá eru þedr þar og af-
ar mannmargir, og öflugir efna og
áhrifialega. þó hvergi nærri í jöfn-
haim varð fyrstur allra Evrópu- {xim hlutföllum við Frakka í Can-
þjóða til að hyggja land þatta, að ada. það má svo heita, að Norð-
l.ann sé stórt brot af einni af fjöl- ; tnenn hafi unnið kraftaverk með
■smennustu stórþjóðum heimsins og | því, að viðhalda þjóðernii sinu
vaixið. Á hinn bóginn er 4 það
benrt, að því er franska þjóðflokk-
inn bér í Canada snertir, þá hafi
að með 'því, að hann hafi verið
hér fyrstur allra útilendra þjóð-
flokka, hafi hann lengi frameftir
verið þeirra allra fjölmennastur,
og að frönsk tungia hafi þá lengi
fram eftir verið aðal landsmáKð
og sé jafnvel þann dag í dag við-
-tiekið jafnhliöa enskunni, enda sé
franski þjóöflokkurinn litlu mann-
færri í Canada, heldur en allir aðr-
þjóðflokkar samanlagðir, og
mamifleiri miklu heldur enn nokk-
sir einn þeirra. það er því síst
tiftökumál, þó Frakkar bafi við-
haldið tungu sinni hér í landi fram
4 þenna dag, og því ólíku saman
«ð jafna, þegar um verndun ís-
lenzkrar tungu sé að ræða, þar
sem íslendiingar séu mjög hverf-
andi stærð í samanburði við íbúa-
tölu landsins. Svo hveríandi, að
þedrra gætir svo sem ekkert í sam-
■anburöi viö flesta aðra þjóðflokka
að því er mannfjölda snertir c'ða
almenn áhrif. það getur því eugan
veginn orðið sagt, að landar vor-
ír fái tii langframa viðhaldið þjóð-
tnáii sínu hér vestra af sömu or-
eins ramefldu og þeir hafa gert
í Bandaríkjunum, og maöur verð-
ur að ætia, að það orsakist aðal-
lega af þessu tvenmi : i) að þeir
eru þar nægilega m'annmargir til
þess að geta haldið félagsHfi sínu
sérskildu, að mestu leyti, írá þar-
lendum þjóðflokkum, eða þjóðinni
þar í heild sinni, og 2) að þeir
séu ekki' að eðlisfari nándarnærri
eims meötækilegir fyrir þjóðlífs-
áhrif 'þessa lands eins og íslendinig-
ar eru. Að líkindum eru þeir fast-
heldnari við gamlar siðvienjur, en
landar vorir og ógjarnari á eftir-
stæling og tilbreytingar, og senui-
lega einnig ónámfúsari en þeir.
En hverjar svo sem orsakir hér
kunna til að vera, þá er það víst,
að Norðmenn í Bandaríkjunum
bafa frá upphafi tilveru sinnar
hér búið undir betri skilyrðtim til
viðhalds þjóöemi sínu og tungu,
heldur en íslendingar hafa haft
eöa geta vænst framvegis að hafa.
Útflutningar hafa á liðnum árum
verið alimiklir til Bandaríkjanna
frá Noregi, og það hefir óefað
sökum, sem Frakkar hafa gert; haft styrkjandi áhrif 4 viðhald
það. Né heldur geta ástæður þess- norkunnar. Útflutningar frá Is-
•ara tveggja þjóðflokka hér í landi lanji, þótt nokkrir hafi verið á
nokk'urntíma orðið að neinu leyti 1 fiðnum 4rum, geta á hinm bóginn
sviipaSar, hvorki í þvi, sem vernd- j ekki orðið eins miklir í framtíð-
un málsins byggist 4, né nokkru inmi, með því að sömu hvatir til
öðru. Franskan befir það og fram-; útflutnings þaðan, sem voru á
yfir flest önnur nú'tíðarmái, að j fyrri árum, eru nú ekki lengur til
liún er viðurkent alþjóðamál, og ; staðar, þar sem nútíma umbætur
Mundi það verða kölluð land-
r4ð, ef ma.ður dyrfðist að segja
satt um veðuráttina hér í Mani-
toba 4 þessrnn síðastliðna vetri
og yfirstandandi vori ? þessar
tvær 4rstíöir hafa verið þœr lök-
ustu, máske væni réttara að segja,
langverstu, sem komið hafa í Can-
ada í nál. J4 aid-ar. þetta er ekki
sagt í þeim tilgangi, að “lasta
landiið”, og ekki heldur til þess,
að aétra væntaniegum vesturför-
um írá að fara hingað vestur, —
heldrnr eingöngu í 'þeim tilgangi,
að segja satt og rétt frá ástand-
inu, eins og það er nú, og leiða
athygli lesendanna að þessari veð-
urfarslegu breytingu, sem gerir
þenna vetur og vor svo ólíkt því,
sem fylkisbúar hafa átt að venjast
um mörg undanfarin ár.
það er viðtekínn shnnleikur, að
yfirlai'tt fari loftslag landanna
batnandi, að því teyti, að hlýindi
aukist eftir því sem löndin byggj-
ast og ræktum þairra eykst. þetta
gerist á tven'nan hátt. Fyrst meö
j framræzlu vatns og uppþurkun
iandsins, og í öðru lagi með plæig-
irnig og ræk'tun. íslendingar kann-
ast vdð, að ísaárin á íslandi voru
kaldari en önnur ár. það stafaði
kuidi af ísnum, hafísnum, og eftir
því sem ísinn var meiri við landfð,
eftir því varð kuldinn naprari, og
þá naprastur, þegar vindur stóð
úr ísáttinni. það er eins með
þunna lagísinn í f jörnum og fló-
um, þó í smærri stýl sé, að það
stafar kuldi af honum, sem sér-
stakfega er 'tilfinnantegur á vorin.
En þessi lagís á tjörnum og flóum
fer minkandi efitir því, sem löndin
eru þurkuð upp, og kuldinn, sem
af honum stafar, fer minkandi að
sama skapi. Og þó svo megi i
fijótu bragði virðast, að þetta sé
svo smávægitegt atriði, að það
geti ekki gert neinn tilfinnanlegan
mun á loftslaginu, þá er nú sarnt
alment viðurkent, að svo sé í raun
og veru. í öðru lagi hefir rækjun
landsins mýkjandi áhrif 4 loftslag-
ið, 4 þann hátt, að hiti sólarinn-
ar þrengir sér dýpra niður í jörð-
ina þar sem hún er plægð og sund-
urlaus, heldur en þar, sem manns-
höndin hefir ekki látið áhrifa sinna
verða vart að neinu teyti. því er
haldið fram af vísinda'mönnum, að
eftir því, sem meiri sólarhiti nái
að festá sig í jarðveginn að degin-
um 'tii, eftir því sé hitinn tengur
að gufa úit að nóttunni til, og að
þetta hafi vermandi áhrif á lofts-
lagið. Vitaniegt er, að þau verm-
andi 'áhrif eru ekki stórvægiteg á
hverri ferhyrningsmílu, en þagar
löndin komast alment undir rækt-
er í flestum tiifellum notuð milli
þjóöanna til samningsleitana um
ágreinings mátefni og til samn-
inga geröar. Franskan er því svo
rétthát't mál, að flestir eða ná-
eru að rísa upp í öllum fjórðung-
um landsins, og líðan almennings
því nú stórum bætt frá því sem
áður var og lífsskilyrði öll. það
| er því ekki annað sjáanlegt, en að
þúsundir nautgripa hafa víst fallið
úr hunigri í því fylki 4 sl. vetri, en
nokkru sinni íyrr ; og þótt sá
skaði snerti einungis stór lijarð-
eigendur, sem engin skýli eða hey-
forðai áttu fyrir gripi sína, en alls
ekki bændur alment, — þá stendur
samt sá sannteikur óhaggandi, að
mesti fjöldi gripa fiéll þar hungur-
moröa vegna veðurhörku og snjó-
þyngsla á sl. vetri. það er kunn-
itgra en firá þurfi að segja, að fólk
bæði í Maniit-oba og vestari fylkj-
unum og í Norður Dakota, fraus í
hel í húsum sínum á sl. vetrþaf því
að járnbrautirnar 1 vegna snjó-
þyngsla gátu ekki flutt eldivið til
hinna ýmsu staða, þar sem hans
var þörf, og fólki því ómögulegt
að fá hann hvað sem í boði var.
Jafnvel í sjáifri Winnipeg, borg
tneö yfir 100,000 íbiium, 14 nærri,
að líftjón yrði af eldiviöarleysi, af
því járnbrautirnar gátu ékki haft
við, að flytja bann eins ört inn i
borgina eins og þurfti til að mæta
þörfum borgarbiia. — Annars er
það nú vitanlegt, að Winnipeg-
borg er orðin ein hin allra dýrasta
borg í Ameríku að lifa í, ekki að
eins að því er snertir verð 4 öll-
nm Hfsnauðsynjum, heldur einnig
að því er snertir skatta af fast-
eign'um og aitvinnurekstri, húsa-
leigu o. fl. þetta er farið að verða
svo tilfinnantegt, að heildr hópar
fólks, þar á meöal margir íslend-
inigar, eru farnir að fl-ytja lurt úr
bænum, læizt vestur á Kyrrahafs-
strönd, þar sem náttúrutegurð er
meiri og veðursæld l.in ákjósanleg-
asta, atvinmivegir óþrjótandi og
vinnulaun fult svo há, sem hér i
Manitoba, en Hfsviðiirhalds kostn-
aður annar eng'u meiri eða jafnvel
talsviert minni. Matvæli eru þar
engu dýrari. Húsaleiga þar víða
ódýrari en hér í 'bænutn, og eldi-
viður sama sem gefinn i saman-
burði við það sem hér er, eins og
giefur að skilja, þar sem aðal örð-
ugteikar þoirra, sem eru að byrja
þar búskap, liggja í því, að fá við-
inn tekinn af iöndunum. Fatakaup
eru og vægari vestra en bér, ' sem
°g byggingaefni og ýmsar aðrar
aðrar nauðsynjar. það er þvi síst
að uii'dra, þótt hugir margra
stefni mi vestur að hafi, og að
straumurinn þangað sé vel á veg
kominn. Máske ber meira 4 þessu
nú, einmitt v.egna harðindanna á
sl. vatri og á þessu vori. En bráð-
ræðisuppþot getur það !þó ekki
kallast, af því að öli líkindi eru til
þess, að straumurinn verðd varan-
legur, hvernig svo sem árferðið
kann að verða bér eystra.
Annars skal það enn á ný tekið
íram, að þetta kuldakast í vetur
og vor er hrain undantekning frá
því, sem verið befir hér um mörg
liðin ár, og sennilegt mjög, að
ekki komi annað eins kast uffl
mörg komandi ár. Um það getur
þó auðvitað enginn haft nedna
vissu. En þet'ta árferðd befir þó
engin sýnileg hindrandi áhrif á inn-
fiutninga til Manitoba og Vestur-
landsins, því að á engu Hðnu ári
synja sinna, — þess óánægðara er
það með ástandið, og við það vex
t'ilbneytinga löngunin, sem rekur
það stað úr stað hafanna á milli.
hafa innflutningar hiugað verið
un, svo að mikill hlnti þeirra sé j edns miklir edns G£ lUlk €r
plægður eða moldinni rótað tdl, . aö Jieir ætli aÖ verða í ár, - eftir
þá hefir það þau áhrif, senn um er ! byrjuninni að dæma. þetta sýnir,
getið hér að íraman og alment eru J aö frjósemi landsins hér og fram-
viðurkiend. fara tnögoJeíkar, atvinna og gróða
Það hefir og sýnt sig hér í vest- | vonir, er nú orðið svo alment
ur Canada, að með byggingu i þekt og viðurkent ú't um beim all-
lega allir lærdómsmenn þjóðanna; íslenzkt þjóðerni og tunga verði
gera sér, eða er giert að skyldu, j að eiga tilvieru sína undir tilveru
að Læra það mál, og Jietta atriði j þeirra íslendinga, sem hér eru nú,
itt af íyrir sig hefir ekki litla Jýð- j frekar en þeirra, sem framvegis
íngu fyrir viðhald þessa máls með i kunna að koma frá ættjörðinni
hvaða þjóð, sem frakkneskur þjóð- , hingað vestur. En þá leikur þó
flokkur kynnd að búa.
Ekkert svipað þessu getur orðið
sagt um íslenzkuna, hversu fagurt
viðhaldið 4 veikum þræði, því
þédr gömlu falla hér nú árlega í
valinn, en í Jneirra stað rísa upp
eöa göfugt mál, sem hún kanu að : menm hér fæddir og hér mentaðir,
skoðast. Vor Mtli þjóðflokkur er
l.ér timkringdur af hérlendu þjóð-
inni. ístendingiar eru búsettir í
•smáhnöppum víðsvegar um land
þetta, en hvergi svo manmmargir,
sem ekkert verður íslenzkt við
annað en minmngin utan að lærð,
um forfeður sína.
Að visu þarf ekki að ót'tast, að
ístenzkri tungu í Vesturheimi sé
að hægt sé að vænta þess, að þedr j bráður bani búinn, en því verður
4áii haldið einkennum sínum, þjóð-
ernislegum, til langframa. þess
ber og að gæta, að ístenzk börn,
*ða börn íslenzkra foneldra, veröa
tæpast neitað með giidum rökum,
að horfurnar benda helzt til Jiess,
að hún eigi sér all-takmarkaðan
aldur hér, þótt hún að sjálfsögðu
landsiús hefir loftslagið mjog
breytzt á sl. 2o árum, og er nú
orðið miklit vægara en þá var.
Frost stígur örsjaldan eins hátt
og þá gerðist, né eru eins langvar-
andi. En hér geta orðdð undan-
tekningar eins og í öðrum efnum,
og það má með sanni segja um
síðasta veturinn og þetta yfir-
standandi vor, að hvorttveggja
an, að fólkið flykkist hingað með
vaxandi fjölda á hverju 4ri. Og
þetta tnun halda áfram, þar til alt
land hér er upptekiö. Og sama er
að segja um hin fylkin bér vestur
af. Og satt að segja, þarf enginn
að óttast frainitíðin'a bér vestra,
þrátt fyrir kuldann í vetur og vor
og dýrtíðina yfirteitt. þaö er al-
gifd Hfsneynsla, að alþýðunni líður
liefir veri'ð hrein undanitekndng, j bezt í þeim löndum, þar sem alt er
hvað frosthörku snertir, og sem j dýrast, og lakast í hinum, þar
sem ait er ódýrast. Og víst er uni
allra líkast því, sem algengt var
hér á fyrstu frum'býlingsárum vor-
um í Mani’toba. Ekki að eins l.efir
kuld'inn vierið afskaptegur í Mani-
toba, beldur einnig í Vestunfylkj-
unum, al’t vestur að Kyrrahafl. í
Al'berta fylki t.d., sem er .nemur
veðursælt hérað, hefir írostharkan
og snjóþyngslin á Jjessum siðast-
lfðna vetri orðið miklu meiri en í
fjölda mör.g næstliöin ár, ef ekki
meiri en nokkru sinni fyrri síöan
ístendingar fluttu þangaö, og fleiri
þaö, að vér þekkjum engan l ie'.t á
jarðríki, þar sem alþýðan bjr við
frjálsari lífskjör eða meiri alls-
nægtir beldur en einmitt í vanad-
iska Norðvesturlandinu og Vesfur-
Bandaríkjunum. þó á hinn bóginn
sé máske hvergi meiri eða almenn-
ari óánægja með lífskjörin, en eiin-
rrnitt bér í landi. því það er ein-
kenni þessara tíma, að því betra
sem fólkið 4 og Jiess léttara, sem
því vieitir að afla sér lífsnauð-
Móðirin o« barna-
uppeidið
í Breiðablikum fyrir sl. marz eir
góð grein um barnauppeldi eftir
séra F. J. Bergmann, sem vænta
niátti. Hann er ágætur maður á
margan liát't en líkt og fleiri ai
vorum nýtustu mönnum bér, er
liaim alt of liart leikinn. Ekki ætla
ég að gera lítið úr neinu, sem þar
er sagt. það er varla við betru að
búast frá neinum karlmanni. En
liefði ég verið á trúmiálafundi Jiessa
loátefnis, þá liefðd hugteiðing mín
eða. lmgsjón orðið 4 þessa leið :
þegar vér karlmennirnir förum
J að tala um uppeMi barna, og þá
| vitanlega reynurn að gefa beztu
og hollustu iífsnegiur fyrir því, er
! vér eignm kost 4 og gætu miöað
túl gagns og blessumar fyrir fram-
j tíð livers eimstaks og allrar mann-
j lélagshei'ldarin'nar, þá tökum vár
] íilveg fram fyrir bendtir konunnar,
j bæg'jum kon'unni og móðurinni aft-
ur fyrir oss, eins og svo oft vill
j verða, en setjum sjáifa oss í hin
| íremstu sætin. Ré'tti kennarinn og
íé'tti aðili Jnessa gullvæga stórmáls
| segir minst eða máske alls ekkert.
líu vér, stan lífcið eigttm annað en
liálfrokkur til og nepjuskúrir, er-
um að basla við að búa til sólskin
og lilýja dögg fyrir blessaðar
inannlífs plönturnar, fyrir hjart-
nns Jitlu börnin, sein eiga eftir að
vaxa tipp, taka við starfi voru,
byggja upp og vi'ðhalda stjórn og
lögmáli alheimstiilverunnar. það
j er konait' og móðdrin ein, sem
i Jrarna á orðið. það er hún ein,
setn á sólskinið og döggina. það
er húm ein, sem 'Jyekkir bezt bless-
uð hjartkæru börnin sín. það er
| liún ein, sem er l.ijartanl'egur vinur
, þieirra til datiðahs, sem “fyrirgiefur
alt og uinber alt”. það er hún edn
sem á þenna mjallhvíta kærleika,
sem enginn sknggi kemst að, og
lireinu móður elskuna, sem engin
mannteg snild hefir enn getað mál-
að eða lýst eins fagurtega og hún
á skili'ð, sem tkki er heldur við að
búast, því þefcta dýrðleiga ljós, er
ívldrei geitur slokknað, er partur af
al'máttugum guði, skapara himdns
og jarðar, sem er hafinu langt, ó-
endantega langt, yfir alla SMÁ-
MUNX í 'trúmiálaskifting. Engar
sápukúlur, sem menn og félög eru
að blása upp og veifca á milli sín,
st'anda þarna í nokkru sambandi
við. Móðurástin er heilög, af hei-
lögum uppruna sprottin, og öllum
gefin jafai't, hvort sem J>eir eru
kallaðir Únítarar eða lúterskir
menn, eða livað annað, og þess
vegna er þeitta gullvæga málefni
allra mátefni jafnt. Og konan ein
j og móðirin á þarna alia framsógn
Henni einni hefir af drotni voruta
og herra vienið fengið valdið í heud
ur og öll aðalskilyrði til að get:t
sem ^jillra bezt teyst Jxitta hágoi-
uga sfcarf af hendi, að ala u:>p
börnin. En vér feiður og karlnieim
eigum að gera alt, sem vér fram-
ast getum til að hjálpa konunni
og neynia mieð allri hegðan vorri
og framferði, að sýna ást og göf-
ugleika, og varast að brjóta það
niður, sem konan byggir upp.
Frá sjálf'um mér ætla ég ekki að
benda á neitt til vielíerðar þessu
ináli, 'því ég er enginn maðtir til
þess. En ég ætla að segja fáein
orð mjög góðrar og elskuverðrar
konu, sem bæði var móöir sjálí
að dreng og stúlku, og auk þess
stjúpmóðir fjögra barna, og þar
að auki ól upp tvö eða -þrjú óvið-
komancli börn. Svo þér sjáið,
kæru Lesendur, að Jiessi kona fékk
að nevna sig í móðurstöðuntiii. Ég
Jiekti J»essa konu vel, því ég var á
heimi'li hennar tim tvö ár, og við
spjölluðum oft margt saman. Um
barnauppeldiið sagði hún þefcta :
“Engin staða í lífinu getur verið
eins vandasöm og að hafa stjórn
á því að ala ttpp börnin. Og ekki
get ég trúað þvi, að nokkur karl-
maður geti eða sé æ'tlandi að
leysa þann vanda af hendi, og J>að
er aldiedlis ómögU'tegt, að gefa
nokkrar nákvæmar reglur fyrir
þvd. það er svo óteljandi miargt,
sem bezt væri að kalla smámuni,
sem við Jnekkjum einar, mæðurn-
en eru mikilsvirði fyrir btessuð
börnin, og svo er ástin og þol-
lyndið, sem verður að vera tak-
markalaust. I/ianigtniest'i vandinn er
sá, og það held' ég sé skerið, sem
íLestir stranda 4, að sín aðferðin
4 við hvert barnii'ð. þau eru strax
í æsku og 4 nnglingsáru'Aum,
bilessiiið börnin, jafn ólík að lyndis-
fari og kröflum eins og við, sem
fuHorðin erum. En a'ðalatriðið er
þaö, sem lífið lig.gur 4, að svekkja
aldnei börnin, að leggja sig alia
eftir 'því, að hafa sívakandi elsku
og gtegi barnsins. það er móður-
hjantað leitt, sem getur uppíylt
þær kröfur, og miðlað af litluni
efnum til að lýsa upp smáu barns-
sálirnar. Eg er frábitin allri hirt-
ing, líkamlegri refsing, á biessuð
börniin. það er ómögulegt, að
slíkt gefci i.aft annað en ilt í för
með sér. Hirtingin veifcir sárs-
auka og hræðslu, og er að engu
Leytii botrii fyrir börnin, en 'að gefa
Jneim inn ofurlítinn skamt ai
“kransaugum”. þegar börnunum
hefir orðið eitthvað á hjá mér, þá
sat ég æviimlega ofurlítið dómþdng,
kalla þau á afvikinn stað eða ver-
elsi. þar læt ég þau öll segja mér
allan sannteika og alla málavöxtu.
Svo reyni ég að útlista á þann
hátt, sem þau skilja bezt, hvaða
refsing og afleiðing fylgi Jiessu
broti. Svo kalla ég á allan hópdnn
fram í búr og gef þeiim kökubita
fyrir að hafa sagt al't satt, og svo
kyssa allir sökudólgarnir mínir
dómarann, og segja um leiið: “Ég
skal aldfcei gera Jietta aftur, elsku
mamma mín”. Og þá hefir mér
oft vöknað um augu, og þakkað
af hjarta guði mínum fyrir það,
að hann gaf mér það vit, að nota
þessa aðferðina við blessaða smæl-
ingjana mina, en ekki ótuktar sóp-
inn. — Eit't ’bezta ráð, sem ég befi
fundið, 'til að auka kapp barnanna
og löngun til að afkasta ýmsu
fyrir mig, annaðhvort á bókina
eða þá smávik, er það, að ég hefi
iðuglega vieðjað við þau. En þá
verður að gæta nákvæmtega að
þvi, að hlutverkið sé nógu léfcfc,
svo enginn efi sé á þvd, að barninti
sé það ledkur einn að vintta, því
æviniLega hefi ég tapað og mátt
verða úti með marga fallega köku
og smjörbiita. En mirg befir aldrei
iðrað þess, þau haf'a gert svo
margt mér og sér til góðs með
Jiessu, bl'essaðir ungarnir mínir,
og þar 4 ofan kætin, að geta lát-
ið mömmu tapa.
— Hún var ekki fögur kona, hún
Guðríður, að ásýnd, frekar en
þeir bræður hennar Sigurður sál.
fornfræðingur og Dr. Guðbrandur
heitinn Vigfússon. En sálin henn-
ar var fögur, og betri ósk á ég
enga til, en að biðja af heilum
hug algóðan guð, að gefa öllum
mæðrum slíkan skilning 4 móður-
stöðunni og uppeldi 'barnanna', senl
hún hafði. — Og svo, hvaða rétt-
læti gtetur verið í þvi, að bægja
frá eða lítilsvirða konuna í nokkr-
um hlut ? Drottinn vor og berra
befir falið benni 4 hendur það
vandasamasta og háLeiitasta atarf,
sem itil er i hedminum : það, að
Uttdirbúa menn og konur fyrir líf-
ið. GrundvöLl'urinn, sem þjóðlé'lag-
ið stendur á, er og verður ævdtt-
lega þeirra verk. Blessuð vertu
ævinlega móðir og móðurást!
Lárus Guðmundsson.
Herkostnaðar grýlan.
Sumir mótstöðumenn sjálfstæðis
vors, hai'da því fram, að vér Is-
tendingar J>urfum að hafa her, ef
vér hugsum til að verða sjálfstæð-
ir. Ég spyr þa : Hvað höfum vér
við her að gera frekar fyrir J>að,
þót't vér verðum sjáifstæðir ? Vof-
ir nokkur ný hæfcta yfir oss þá ?
Eða trúdr nokkur beilvita maður
því, að það sé sá danski verndar-
vœngur, er bægt hefir ofbeldi her-
skárra stórvielda frá voru landi til
Ji-essa ?
Svo mikið er víst, að eigi halda
Danir það sjálfir. Ég hiefi 'talað við.
marga Dani og spurt þá, hvort
Jiedr mundu verja 'lsland, ef á það
yrði ráðist. Sumir hafa rekið upp-
stóran hlátur og sagt að ]>eir
yrðu nú fyrst að hafa afl ti-1 að
verja sjálfa sig. Aðrir hafa spurt,
hvort vér gætum ætlast til J>ess,
að þeir færu að meyfca síns ýtrasta
afls til þess að verja land í 300
milna íjarska, sem þar að auki
vildi mieina sér öll hlunwindi. i— En
aldrei bsfi éig beyrt þess getið, að.
; einum einasta h-afi dofctið í liug,
; að gertegt væri að kasta út millí-
| ónum fjár og mannlífum til J>ess
j aö verja jafn lítilsverðan landskika
sem Island nú er orðiö fyrir hina
dönsku ríkrsheild. Noi, — Dauir
vilja að eins l.-alda Islandi meðan
Jieir geta það sér að kostnaðar-
j litlii', en fúsasfcir mundu Jneir tdl að
| afsala sér néttinum til þess í hend-
ur öðrum ef til kæmi. því Island
! er hvorki bein af þeirra beinum né
j hold af 'þeirra holdi. En látum það
J nú vera þá þjóðréttarlegu viður-
kenninigu á danska rikinu, semi
bægt hefir stórveldunum frá því
að ásælast Island, þá er það nú
ekki annað en það, sem vér get-
um hægLega útvegaö íslandi, þeg-
ar vér höfum losað það undan:
völdtim Dana. Ef oss tekst að
korna fram í vorri sjálfstæðisbar-
áfctii sem mienndngarheild 'en eigf
uppneisttarflokkur, þá eigum vér
siðferðislegan rétt á viðurkenn-
ingti hvar sam er, og engiinn mun
brjófca U'pp á þeirri fásinnu, að
krefjast þess af oss aö vér höld-
nm úti her til Jiess að 'tryggja vort.
“hlutleysi" á hernaðartímum.