Heimskringla - 18.04.1907, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.04.1907, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA W'itvnipeg, x8. apríl 1907. ' ------------------------ Beztu kjorkaup I I 15 daga adeins UNEEDA PARK Lóð nfimer 48 St. Vital, milli St. Mary’s og St. Anne brautanna. Bftðar brautirnar — St. Mary’s og St. Anne’s — eru mjög góðar og 99 feta breiðar. Á lóðum þessum er mikið af trjám, eik álmi og poplar; þar er hilent og þurt, og liggur að minsta kosti 20 fetum hærra en Winnipeg. Þetta er efalaust bezta svœðið í þessu héraði, og er á þjóðveginum suður meðfram rauðá. Strætisvagpabraut frá Winnipeg verður lögð þar um i sumar komandi. Með strætisvögnunum má fara þessa leið frá, miðbiki Winnipegborgar, á 15 mfnútum, og mun alla sem um það hugsa, furða á verðinu á þessum lóðum, og sannfærast um, að í UNEEDA PARK er nú sem stendur, hægt að fá betri kaup en annarstaðar. Þeir, sem keyptu lóðir á Portage Ave., áður en strætisvagnar fóru að renna f>ar um, hafa grætt stóríé á þeim kaup— um — á skömmum tfma. SAGAN HLÝTUR AÐ ENDURTAKA SIG, HVAÐ ÞETTA SNERTIR, og þeir sem kaupanú geta verið vissir um að njóta sfðar mikils ágóða, sem ekki getur brugðist sem nokkurntíma liafa verið boðin í Winnipeg — þeim sem litla peninga hafa, Bregðið við strax. Á sex mánaða tímabili munu hveijir$20 sem þér nú verjið í land eign í Uneeda Park verða $100 virði. Kaupið meðan verðið er lág't. G e r i ð hagnaðarkaup. Kaup- ið yður heimili. $4.00 niðurborgun og $4.00 afborgun á m án u ð i huerjum. L íiuoijuiut y Utanbœjarmenn tiltaki, er þeir skrifa, nómerið á lóð- inni og “ blokkinni “ sem þeir óska að kaupa. Sé það selt veljum vér úr eign eins nálœgt hinum tiltekna staft og möguleg er. Sé oss falið aö velja, fyrir yftur, veljum vér úr það sem vér álitum þá mestu hagnaðarkaupm. TORRENS TITLE Spyrjið yður fyrir hjá Dun’s eða Bradstreet’s Mercantile Agency. — Skrifstofu-stundir: 9—6 að deginum og 7—9 að kveldinu. 717 Mclntyre Blk. Jas. Robinson & Co. Telephone 6813 Flutningstæki Borgarinnar STÓRBORGUM og Öðrum mannfjölda miðstöðvum, er áhugamál fólksins ekki um f>að, hve bústaðir f>ess séu nálægir miðpúnkti. borgarinnar, heldur hitt, hve sann- gjamlega nftlægt þeim maður getur fengið sér bústaði, svo að greiðir flutningar fftist milli þeirra og borgar-miðstöðyanna. í New York borg ferðast margir 20 mflur vegar til og frft bústöðum sínum daglega. Landverð f Winnipeg er ekki lxærra en í öðrum borgum með sama mannfjölda, og framtfðar möguleikum. Það er engin borg af jafnri stærð, á þessu meginlandi, með bjartari framtfðarvon eða sem býður betri gróðavonir þeim sem verja hér peningum. Mnnið það. STANLEY PLAGE 3 ástæður eru til þess að eggja yður a að verja peningum yðar í - ^ - - 1. í f>vf úthverfi eru lóðir miklu ódýrari en í öðrum stöðum á jafnri fjarlœgð. Lóðir hér eru 20 prósent minna. Staðurinn liggur sunnanvert við Portage Ave. nær þvf áfast við Tuxedo Park, þar sem lóðir seldust fyrir ári sfðan lægst á $2oo.oo hver lóð; og Great Northern félagið verður að byggja verkstæði 8(n 2oo fet frá þessurn stað' 2. Vagnar strætisbrautafélagsins renna nú yfir Maryland St: brúna, og hafa efni verið lögð meðfram veginum til þess að byggja brautina áfram, og vagnarnir hljóta að renna framhjá f>essum stað fyrir 1. ágúst 1907. 3. Engir vextir; engir skattar f>urfa að borgast þar til í enda ársins 1908. Og “Torrens Title“ fyrir hvern lóð. Lóðirnar eru 25x105 fet að 66 feta breiðu stræti og 16 feta bakstræti. Verðið er $150.00; og söluskilmálar, $5.00 niðurborgun og $5.00 á mánuði án vaxta. Vér mælum með S*rX,il 2 3lk3Xr ekki aðeins við þá sem vilja byggja sér heimili, heldur einnig við landkaupmenn. Og það skal vera oss ánægja að veita yður allar frekari upplýsingar. Veljið lóðir yðar og segið, ef mögulegt er, 1, 2. og 3. val. Ef vér höfum ekki sem þér óskið eftir, skulum vér sjáliir velja yður lóðir og og geyma þær þar til þér hatið fengið tækifæri til að kynna okkur óskir yðar. Til þess að auglýsa lóðir þessar, seljum vér þær frá 15. til 25. aprfl á $50 00 hverja lóð, með $2.00 niðurborgun og $2.00 á mánuði. Þ& hækkar verðið uppf $100, $5.00 niður og $2.00 & mánuði. En frá og eftir 1. maf, verða engar lóðir seldar fyrir minna en $150 hverlóð; $5.00 niður og $5.00 á mánuði. Þann 16 aprfl skulum vér selja þeim fyrstu 10 sem um biðja, 10 lóðir & $50.00 lóðina; $100 niðurborgun og $1.00 & mánuði. GERMANIA REALTY C0MPANY, 62X1 XÆ-A.IXT ST. 2 STANLEY BLOCK WINNIPEG, m HÉRAÐS UMBOÐSMENN ÓSKAST. % J. A. TALK, Ráðsmaður. Framför Borgarinnar vegna legu hennar i landinu INNIPEG-BORG er svo sett að hún hlýtur um allan ókominn tfma að halda áfram að vera veitistðð fyrir sf-vaxandi þarfir þessa mikla Norðvesturlands, sem & árinu 1901 framleiddi FIMMTÁN MILLÍÓNIR BUSHELA og & árinu 1906 EITT HUNDRAÐ MILLÍÓNIR BUSHELA af komtegnndum. íbúatala Winnipeg-borgar hefir vaxið úr 35 þúsund manns árið 1896 uppf 50 púsundir árið 1900, og uppí 110 þúsundir árið 1906.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.