Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 1
I XXI. ÁR. WINNIPEG, MANITUBA, 25. APRÍL 190? Nr. 29 Hin alþekta Winnipeg harðyatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til liarð- vatnsins í þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ýmsar premíur fyrir. Búin til eingöngu hjá —- The Royal Grown LIMITED •w"idsr jstiifle o- Fregnsafa Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Ottawa stjórnin' liefir tilkynt þ'inginu steínu sína í járnifcr'aiita- málmn ríkisins. En hnn er sú, aö ríkissjó'öur styrki járnbrautaí.lög til að byggjf. brautir mieö $3,200 tillagi á míluna þar sem byigg- inigakostnaöurinn fer ekki fram yf- ir $15,000 á mílunia aö jafnaöi. En fari banni íratn yfir það, þá uð til- lagiið sé attkið uin 5° prósemt, eiða nemi $4,800 á hverja mílu. ltn að ríkistillagið fari aidreii yfir $6,4°° á hverja mílu, hversu mikið sem kostar að byggja hana. 1 satn- bandi við þessa sbefnu hiefir stjórn- in aU'giýst styrkveitingar itii 23. járn'brauitars'túfa, sem bygðiir hafa verið víðsvegar í Canada, þur með 'talin brauitin frá Winnipieg Beiach til Gimli, 11 míiur. En um braint frá Gimli norður er ei talað — Bœrinn Chiipacing'o í Meixico, með 15 þúsund íbúum, var að mestu leyti eyðilagður af jarð- skjálfita þ. 15- í) ln- EUefu mauns tr vist að bdðli bana1, og 27 særð- usit'. Annars eru emi ekki komnar nákvæmar fréttir af þessu tilfoUi. — Eldur kom á ný upip í McGill háskólanum að morgni 16. þ-m-i er gereyddi 70 ára görnju forn- gripasaifni háskóians og lyf’jf.fræð- isdeiiidinnii. Skaðinn metinn nær hál'fri millíón' dollara, en eldsá*- fc.yrgð fyrir $350,00 var á þessu. — Hveiitkaitpa samku'ndan í W.- peg og hveiitiræktarfélagdð i Mami- tofcíi hafa jafniað sakir með sér og fcund'ið það föstum samnittigum. Fylkis'þingið kemur því ekki sann- an fyrir það íyrsta. — Stjórnin í Kima hefir ákveðið með lögum, að byrja tvú þeigar að takmarka að mjög mjög miklu leyti ó'píttm mau'tn þar í landi, og að haga svo breytingum á lögigjöf- inui smátt og stmáitt, að ópíum tilbúmingi, imnflutningi, verzlun og nautn verði algeriega útrýmt úr landinu að 10 árum liðnum. _ Brezkur maður, Bellingtou að raafni synti í Sidney, Ástralíu, % ntíiu vegar á 17 minútuim, 26 sek- , úmdmn. Fljótast sund á svo lanigri : leið, sem sögur fara af. _ Til Halifax komu í sl. vdku 6,200 vesturfarar. þetta fólk kom á 6 skipiun, en 4 skip önnvtr voru þá á leið til Canada með vfir 4 þúsund manns. Fliest alt þetta fólk fer t'il Mami'toba og Viestur- fyikjanma, en stimt til Omtario. — T'íu þumlumgu snjófiaH varð i Green Bay, Mich., þann 14. þ. tn. Taiið að kornáveixtir í ökrttin bættda bíði' stórtjón viið það. — HóteJshaidari í Kenora, Ont., var nýliega sektaður um $20 íyrir að hafa ft'eitað að veita 30 latvd, 1 næiitigatnö mium kvieidvierð ef't'ir að þeir höfðu ferðast 36 mílur um dagiiin og komtt þreyttir og svang ir til bæjarins, en urðu of scinir til þess að konvast á hóbeiið nve,ðan kveldvierður stóð þar yfir. — Stjórn Japana hefir hí.ldið vel það atrið'i í , Portsmouth satnn- iugnum, sem ákvað, að Japanar skyldu afhemda alla Manchuríu- brau'tiiná í fcétvdur Kína stjórmar. þet'ta var gert formlega þ. 8. þ. m. Kína stjórtv sendi þakkarávarp til Japan stjórnar íyrir afhemding brau'tarinnar. — Stjórmin í Japan hefir augiýst að hún sé við því búin, að ábyrgj- ast skuldaibréf þeirra innlendu lé- laga, sem reka atviinmuvegi í stór- um st'íl þar í landi. þetta er gert til þess að efla þarlemdan iðnað, svo að þjó'ðin þurfi ekki a ðtneysta á útlendar innfluttar vörur. — Thaw morðmálið í New York seim staðið hefir vlir í rétti stðan 23. jan., er ettn ekki útkljáð. Dóm- mefnd'in, sem átti að ákveða sekt eða sýknu maunsins, heíir efitir 2. sólarhringa íhugun vitmaleiðslunn- ar ekk-i ge'tað komið sér saman. Sjö af mönnunum vildu dætna hann sekan um morð af ásettu ráði, en 5 vi'ldu dæma hann sýkn- an, af því hann hefði ekki verið trveð fullu ráði, þegar hann framdi giæpiinn'. Málið v.erður því að tak- ast upp að nýju, en um endaiok þess g.itur engiinm v itað. Málið lvefir til þessa tíma kostað hirai á- kærða, setn er taiimi iniilióna í'igaitdi, 300 þúsund dollara. — Eldur í 'bæmutn Wiestweg, ná- lægt New Orleans, 13. b.nt., gvr eyddi 42 húsatit, kirkj'i <1/ I .»•] tr- ráðhúsum, og gerði 600 tnattin. heimilislausa. Eigtiatjón þó ekk; metið yfir 50 þús. dollara. Húsin hafa því verið afar ódýr. — Atkvæði hafa verið tekin í Fernie kolaná'mahiéraðinu í B. C. um það, hvort gera skuli verkfall eða ekki og greiddu 1828 atkvæði nveð verkfallinu, en 196 á móti. — Fjörutíu mílna svæði af Can. Northern brautinmi, vestur frá Humboldt í Saskatchewan, er sagt að sé þakið snjó og ís. Tveiir smjóplógar og 4 gufuvéiar cúuna stöðugt að því, að hnednsa sporið, en ekkert dugar. Mesti sægur af mönnum eru sístarfamdi á þesSu svæði, og jafnvei fariþegjar á leist- um þeim, sem ganga þangað vest- ur, eru fengmir til þess að vinna að því að hreinsa ibrautina. — Standard Oil félagið í Imdíama hefir 'átt í vök að verjast fyr.ir rét'ti þar um sl. 6 vikma tíma. Máil sem höfðað var mótd því þar, var í 1903 liðum. Hver liður kaerði fé- iagiið um brot tnóti Elkins vöru- fluitningalögunum, að þv» leyúi', að Aðal-ánægja morgunverðsins er innifalin í Java 3L MOCHA the-cHaffless-coffee“ þessu ilmsæta ERTA kafíi, Reynið punds'-tönnu —40 cent hjá matsalanum félagið hefði fiengið endur'borgun á flutniingsgjöldum frá Chicago og Alton járnfcrautarfáilaginu. Sönn- uðust 1463 Hðir í kærunni á félagið svo að umdir Elkins lögumum er við því biiið, að félagið verð'i að toorga mær 30 millíón dollara sekt. Dómur iar enn ekki uppkveðdnn, en líklagt er, að íéilagið veröii ctæmt í þumgar sektir. — Hið þjóði'ega friðarþing B'and- arikjamnia kom saman í New York 15., 16. og 17. þ. m. þar mættu full'trmar frá Ban'daríkjuhnim, Bret- lattdii, Frakklf.mdd, þýzkalamli, Holiandi og Belgtu. Um 1500 full- trúar voru á fundinum. En lítið markvert gierðdst þar. — þrettán ára gamall piLtur á Skotlandi hefir kært íoreklra sína utn ilia meðfsrð á sér. Kæran cr að í sl. 3 eða 4 ár hafi hamn verið íiotí.ður til þess, að aka saltd i vagtui um Catford og Bromley hér- tt'ðin, um 500 ptinda þunga í litl- uni vagmi, sem hann varð sjáilfur að draga. Til þess að geta afkast- að þessu verki, hefir hí.mn orðið að fara á faetur kl. 3J2 á morgn- ati'a og ekki komdst hieiim til sín fyr ett kl. ioJ£ að.kveldinu, og þá oft verið fcardnn, hafi gróðinm af starfi hans yíir daginn ekbi verið nógu mdk'iill. A morgnana heur hann fengið 7 brauðsmed'ðar og ann an mat ekki f-yr en á kveldin. Og st'Uttdum hefir faðir hams látdð pil'tdnn aka sér í litiu kierrunni á kveldin' eftir að hamn hafði lokið dagvinnú sdnni. — Bakarar í Toulon á Frakk- lamdi gerðu v.erkfall mikdð rnýlega, og varð þá róstusamt í bænum utn* tíma. Að sdðustu skarst her- málasitjómin' í leiikinn og lát vinna 1 ‘fcakaríum sínum, svo að fólkið gætd fengið brauð. — Trésmiða V'erkfaliið í Minme,a- poiis helir nú verið leiitt til iykta. Verkatnenm eiga að fá 42j^c á kl,- tímamn þar til 31. marz 1908. Eft- ir það 45C tim t'ímann. En leiyfi- legt ex verkveitendutn auðviitað að borgia hærra kaup fyrir þann tdma, ef þedtn sýnist svo. — Ottiawa stjórndn lætur þess get'ið, !ið húti seiiji heyieiyfi á öll- tim skóialöndum mema þeim, sem edgi að seljast á þessu sumrd. — þrjátiu og þrír íangar í Riga á Iiússlandi gerðu upphlaup móti varðmömmum sínttm 14. þ.m. Her- lið var kaHað til hjálpar, og 7 af íöngtimum fieldir og 12 særðir áður en friður fékst. Níu hermenn særð- tist 'eiimtidg og yfirmaður fangahúss- var ilia leikinm', en lifir samb. — Plowden dómari í Maryle- bone héraðdnu á’ Englandi sagði nýiega, um leið og hann kvað upp d'óin yfir kvensnift nokkurri, sem kærð var fyrir honum : “Mér virð- ist' eðii kvenma vera £>'ð taba all- jiýðingarmiklum ’breytimgum á tuttugusitu öldinnn. Hógværð sú, blíða og lvæglæti, setn fyr meir einbemtii kyn þeirra, er að ganga tdl þttrðar, og í stað þess er að koma framgjörn ófyrirleiiitnd, rudda háttur og ofsalegt ofbaldi, dúfurn- ar eru orðmar að örnuni. Að þessi brey'tiing sé í raun og ve.ru orðin á eðli kvenma, um það lrefi óg sann- færst af öllu því, sem daglega kemur fyrir í þessutn rétti”. — Stjórmarformaður Rússa hefir lagt lagaírumvarp fyrir þingið um tvð veita 1154 miilíón dollara til li'jáipar hitt'U hungursþjáða fólki í ríkdnu. Mikið af 'þessu fé er ætiað að þitrfi 'til meðala í Ufa fyikinu, ])>ar sem magnaður hrúður sjúk- dómur, sá er jafnan fylgir lang- varamdi stilti, hefir lagst á íbvtiana, s"o að y.firvöld'in þar hafa beðið st.jórmima um bráða matar og með 'íl bjálp. Bandarikjamienn' ltafa l’egar sent 5 þúsund dollaija til hjalpar þessu fólki sérstaklega. þess er og getið, að %tækur viéla- stniður í bæmim Davemport, Iowa, 'iafi semt yfirvöldum Rússa 250 dollara tdl hjálpar þessu mauð- S'tadda fólkd. 1 tréfi því, seim hann lét ftylgja gjöfi'mn'i, lét hanra þess gebið, að þesstr pemingar væru að 'ii'estu leyti öll aleiga sdn, ait sem hannri hefði dregdð ' saman síðan hann flmt'ti til Ameríku frá Rúss- bittdi, en að hamn gæti ómögulega notið þedrra sjálfttr meðan hann ■'issi af eymd iandsmanma sinna heim'a á föðurlandimi. — C.P.R. félagið hefir tebið lög- tialdi öll þau bol, sean það hefir i flratniingtrm á Irautum sínum hér í Pesturlandimt, og sem ætluð voru + il sölu meðal almennimgs. Kola- námamanma verkfall í British Col- 'imbiia hefir gert jármbrauitafélög- mnt’tn ómögiilegt, að halda uppi ítt'Stagangi samkvæmt auglýstum ferðaáætlunutn. Can. Northern fé- lagið hefir orðið að hæt'ta lesta- gangi á siimurn af brau'tum símim V'fgma koiaieysis, og meðal al- mennings liorfir til mestu vand- ræa víða mér í Vesburlamdinu. Eina hnggumin er, að sumardð er í nánd svo fólk bemst fremur fcjá hættu- | l’jgutn óþægindum en ella. — Sdlbispuua félag í New York 1 borg hefir keyipt uin 30 slik verk- stæöi í Petmsvlvhnía og öðrum ríkjnm ívrir 22^2 .millíón dollara. En svo er félag þeitfca auðugt, að ekki tekur það ednn dollar aö láni. þ;.ð auglýsir, að verkstæðdn verði öil stækkuð og stórum bætt, og að meiira verði unnið í þeiim en að uii'damförnu. — Fjármálaræðan í brezka þing- inu 18 'þ.m. sýtrir, að tekjur þessa fjárhagsárs eru áætlaðar yfir 720 mdliíómir doiiara, en útgjöldin rúm ar 700 miilíómir. þjóSskuldin hiefir lakkað á síðasta fjárhagsári uni 68J4 tnill. doll. 7+2 millíón varlögð til s'ðu til ellistiyrks veibimga. Fjármálaráðgjafinn gat þess, að stjórndn beldi editt af mestu mauð- synjamálum þjóðarinnar það, að semja tilistyrks lög, en gat hdns vegar ekki skýrt ákveðma sbeínu stijórnarinnar í því máli að svo stöddu, en hann lofaði, að leggja iagafrit’tnviarp fvrir mæsta þimg þessti viðvíkjandi. — Brezka þingið hefir hafit til utnræðu lagafrumvarp, er leyfir S'tjórtiimnd, að siá ríkiseign á allaT þær S'tór-landedgnir á Irlandi, sem eiigendurndr eru ekki fáanlegdr til að selja stjórninni gegn sann- gjarnri borgttn. Hugmyitd stjórn- arir.mar er að skifta eignum 'þess- uf!i upp í smáfcújaröir og seija þær svo bil þeirra, setn nú eru leigulið- ar á löndumum eða til amrnara. Borgumarskiimálar eru gerðdr að- gemgiliegir og veixtir lágiir. Stjórn- in sie'tur mefnd manma til þess að atitiast um mál þetta, og skai hran hafa vald til að ákveða, hve mik- ið stjórn'in borgi fyrir landedgnir þær, sem á þann hátt verða tekn- ar af eigendum þedrra, svo sem I.ord Clanricorde og fleirum stór- tniennum, sem þvermedta að selja lönd sín fyrir nokkurt varð. — Fieliibylur æddi yfir Caroline eyjarnar á föstiidaginn langa sl., sein gerði þar stórtjón. Af 3000 í- búum eyjanma druknuðu 230. Ald- imaitré eyðiiiögðust og hús féllu til grvnma, svo að tbúarmir standi uppi allslatisir. Tvö skip hafa þeg- ar verið send til evjanna rmeð mat- væii og aðrar mauðsynjar. í raðs er, að fiytja fólkið af eyj’imim til Mariraa eða Ladrone eyjanti.i, þ.ir sem þedtn getur viegnað betur. — Króniprinsiinn í Svíþjóð hefir farið jjess á led't við þintrið, að það ved'ti sér auknar ársteikjur, a! því að árstekjtir símar hrökkvi ci til síðan Norvegtir gekk úr satn- bandinu. Prinsinn kvaðst ekki geta halddð hús sitt sæmdletga, mé borg- að þjómistufólki símu og öðrum, er fcann skiftd við. Hamn fcaö þing- ið um 20 þúsund kr. á ári, í við- L'ót við það, sem hann hiefir nú, og kvf.'ðst þá mttmdi geta borgað húshai'd sitt og byrjað á að borga skuldir símar. Allsmarpar urnræð- ttr urðit í Jjiimginu út af þessu, o.g var óskar konungi og temgdaiföður prinsins, sem fcáðir eru stórríkir, legið mjög á háisi' íyrir það, að hlaitpa ekki ttnddr bagga með prins imim. Hinsvegar þótti þingdnu það ekki sæma konungsefmi sínu, að vera í skuldum og verða að borga þær í smáskömtum. það var þv'í samþykt, að auka svo árstdllag hans, að það yrði hér eftir 595 'þiisumd krónur. — Hæsta fcygging í heimd er verzlunarhús, sem Singer sauma- véiaiféiagið í New York hefir látið byggja á otnum bezta stað þar í borginmi. Húm er alls 666 fet á hæð frá kjailaragólfi að meðan, og er 40 tasíur. Húsin itmhverfis stór hýsi þet'ba eru 14 lofba l.á, en lítp ú't eiras og smá-kumbaJdmr í sam- amburði við byggimgu Simger féi. Öll loftdn í þessu tndkla búsi eru li'ólfuð sundur og ieigð út fyrir skrifstofur. Sextán lyítivélar eru i byggingunmi, ett samanlagt fieitatí'l góifanma er 411,333 farh. fet, eða sem mæst ekra aö ttmmáii. Skrifstofukiiga er há í bygglingu þessari, enda hefir hún kostað tnargar millíóndr dollara. — Auka-fjárlaga frttmvarp var j lagt fyrir ríkisþingið í Ot'bawa á I föstudaginn var, sem gerir ráð fyrir úbborgumum, er mema $10.- 948,558- Alls eru því áætluð útgj. j ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi íjarhagsári $116,631,077, eiða sem me.st 120 miUíómir dollara. í þess- j ari síðiistu áæt'lun er gert ráð fyr- ; it', að byggja í Wiun'ipeig herbygg- imgar og hermanma sjúkrahús, inn- ilytjendahús og tolihús. — Iloilo, hær á Paney eyjunni, I fcramn til ösku á föstudaginn var, og mist'ti 20 þús. marnna þar al- j eiigu stna. Aðrar skemdir urðu og ! af vöidum elds þar eystra, — John Ellinore, skósmiðttr í Alton fcæ í Pe.nnsylvaniia ríkimi, ’ helir fumdið upp aðferð til að gera eldsnieybi úr kolaösku, svo hún geti notast sent elddviiður og ibrunn i'ð eims vel og gefið eins mikiö hita | magn eins og beztu kol. libmarmir í j Altona bœ hafa reymt aðfiarð skó- j arans og gefist hún vel. Aðfierðin er þessi : Eitt pund af salti og 2 ] únzur af O'xalic Acid er leyst upp I í ednnd gall. af vatmi. Með þessum vökva skal væta samblamd af ein- utn ’þriðja af kolmm og tveimur þríð'ju af ösku. þessi liræra ier sögð betra leldsmeyti en beztu kol. Skó- ardnn befir keypt einkaleyfi á þess- ari U’ppgötvun sinni, en tálið víst, að almenmimgur skey.td þvi eragu, en færi sér hana í nyt eins og þó að ekkert' einkalej’fi væri. — Ann- ars væri ekkert _ á mó'ti þvd, að landar vorir — rnina í eldiviðar- ieysinu .— reyndu þessa aðferð. Hún er ekkd kostmaðarsöm, en er sögð að gefa góðan árangur. — þess var getið í Minnesota- þingimi á föstudagiun var, að Gr. Northiern járnbrautarfélagið æ'tlaði ekki að veita neima mótstöðu lög- um iþeim, sem þimgið samþykti ný- lega, um, að fargjald mieö braut- utn þar í ríkinu skuii ekki vera hærra en 2c á milu hverja. þingið hafði gert 50 þús. doll. fjárvieit- ingu ibil þess að haldia máldnu til streytu fyrir dómstólunum, ef járrabrautafiélögin óhlýðmu&ust, en nú sparast það fé, og 'tvaggja cemta fargjald á míluma nær gildi. Í5LAND5 FRETTIR. Frá Blönduósi er símað í gær : “Að kveldd 22. þ.m. varð maður úti vdð Hraifmadalsá á Skagastr., Julíus Gu'ðniundsson frá Bergi. Sýslurmaður hefir hafið rannsókn út af þiessu slysi. Ágætis hláka nokkra daga og komnir góðir hag- ar”. —— Frá Seyðdsf. er símað 22. þ.m.: “Wathmesf'ál. hefir keypt 1000 lesba skip, hai'tir “Bostock. Voða- stormur í gær ; smáskemdir á hús- um hér. “Prospero ' og ‘•‘Morsö” feggja norðurlandsvörur hér upp, eftir árangurslausar tilraitnir til að komast norður”.------Kveidið 20. þ. m. strandaði enskur botn- vörpungur hjá Merkimesi í Höfn- um. Hann hét “Abydos” frá Grimsby, tveggja ára gaimalt skip; öll ski'pshöfndn fórst og voru tvö lík rekin, þagar síðast fréttdst. - Ofsarok gerði á miðvikudaginn í sl. viku, fyrst af austri, en smérist fljótt til útsuðurs. Fdskiskipia voru þá ailflest sunraatt við land og sum lamgt tdl hafs. það slvs vildi 'til á fiskdskipinu “Danganest” ■frá Hafmarfirði, eign Sigf. Bcrg- ’manns & Co., kl. 8 á fimtud.igs- morgundnm, að skipstjórann tók t, t og druknaði hanm. Hann hét E,/id Egilsson, dugraaðarmaður um þrít- ugit, kvæntur í haust sem lc ð Margróti Árnadóittur úr Uvik. Skipiö kom hlngað á laugariagiun töluvert skemt. í þesstt roki vor;t 2 saxærittgar frá Miðnesinu á sió, og höfðu þeir eigi náð 1 ituli þar, er 'frét't komi smnnan að nú ré*t fyrir helgdraa, og voru tahlir ftá, en síðan hiefir frézt, að annar fcát- urinn hafi samt komist af. -------» N'ó'ttiraa mdlli 20. og 21. þ.tm. fór- iist 2 menn af' kútter “Kjartan”, eign Brydies verzl. ri H-afn.arfirði, skipstjórinm Sigurður Jónsson, og J'óhiann Jónsson, skipstj. á kútter “P'O'lluix”, er fór þessa ferð sem há seiti, á meðan veri'ð var að gera vdð skip hans (“Poilux”). Slysið vdidi til su'ðaustur af Vestmanna* evjunt og kastaði sjórinn skipimt svo, að salt og anmað lausfegt í skipinu kastaðist yfir í annað borðið og 'braiit þilið, sem var á milli saitkassans og gangsdns fyrir framan lyftiraguna ; skipdð lagðist á hliðiraa og lá þanndg eiinn sturad- arfjórðung, að eigi var urat að rétta það við, þar tdl anraar kað- aliinn, sem liggttr aftur mieð stór- segls-ránnd, slitraaði, svo sjóninn raii'it upp tir segiimu, og lyftdst ski'piið nokkuð upp við það, en þó eigi til fulls fyr en eftir 2 kl.'tíma. Ljóskerin hurfu og ittavitarnir brotmuðu og alt iauslegt í skiipimu umhverfðist svo, að ekki var unt pð finna skipsbækur eða sjókort, ■eða meit't 'það, er uat væri að feið- rétta sig eftir. Skipshöfndn var því tnjög mauðufega stödd. Stýrimað- ur stipsins, Gísli Gumnarssom, setn að V'ísu beíir verið mörg ár stýri- maðitr, em hefir ekki lært sjó- manmafræði, tókst stjórmina á hetMÍiir og er karlmensku hans og snarræði við þeitta tækifæri við brug&tð. Skötnmu síðar sá Gísti t'il annars skips, dró upp meyðar- flagg á “Kjartarai og bedð þess, að skipið kæmd til þeirra ; þetta var kutter “Estier” (skipstj. Kristinra Brynjó'lfss. frá Engey); var þá svo ilt í sjóir.m að ekki var umt að komast ú md'lld skipa, og baiddist Gísli því, að mega fylgjast með “Ester” þar til þeir sæu lamd og væru tir hættu, og veitbi Kristinn það ftislega. þeir sdgldu því þann dag allan og lágu svo nœrri hvor öðrum um nóittima, sem urat var ; daginn eSbir sigldu þeir enn, þar tdl þeir vortt komndr vestur und'ir Reykjames, og þar skildu skipin kl. 4 e.h. lattgard. Hélt Gísli til Hafn- arfj. og kom þangað á sunnudags- morgmninn. í sjóvolki þessu hafði skiipi'ð reynst af'bragðsvel og skips- liöfmin sýmt framú'rskaramdd lirag- rekki, nær því undantekmiragar- laust, og lofsverð er hjálp sú og umönnun', *r l.r. Kristinn Brynj- ó'lfsson veibti herani, enda er hanra taiittn með beztu skipstjórurn og drengur hinn beztd. (‘Lögr.” 27. marz). Kon£ Tryggve er sokkimit, femti í hafís 22. tnarz 15 mílur danskar út af Lamganesi. Skipstjórinm náði Borgarfirði efitiir ! 3° kl.'St'iinda hrakmimg við fjórt- I ánda mann og voru það fiest íar- j Þegjar- Skipið var á útieið, þegar slysið bar að. Svo er að sjá, að aiitr, sem a skdpin'u voru, rúml'egia. 30 manns, hafi komist í þrjá fcáta, og þannig komist óhultir írá skip- inu 'áður en það sökk. En litla ^ða emga stjórn hefir fólkið getað hait á þeim, og virðast þeir hafa rekið frekara en látið að nokkri stjórn. Síðustu fregnir um slys þebta sagja alla hátama mú komoa 1 fram og menn alla, sem á þedtra | voru, lifattdi, metna einn. En mjög hafði fólk þetta hrakist og verift að fram komið, er það hjargaðist* TE A Vex alt í sama akrí. 8vo að það er aldreí mismunandi eins og aðrar teorundir, sem tínt er upp hér þar og alstaðar. t blí-pökkum. 40c. en 50c. virði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.