Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Winnipeg, 25. april 1907. Ný bátasmiðja. Fyrirfarandi ár hefir allur fjöld- inn af vélaibátum — mjög misjöfn- um aö gæöum en yíirleitt dýruin — verið flivttur bingað til lands. I>að er því engin smáræðis fjár- upphæð, sem farið hefir út úr fand inu ekki einungis fyrir vélarnar, heldur og Byrir bátana og flutning I þe;rra hingað til lands. Til þess að stífla þetta útstreymi að miklu eða mestu leyti béÖan tir héraðinu hafa tvieir framtakssamir menn bér í baenum, þeir timburmcistari Anton Jónsson og Ragnar ver/.lun- arstjóri ólafsson, komið hár upp ! mjög myndarlegri bátasmáöju, sem ; þegar er tekin til starfa. Síðan á nýjári hafa sex viéiabátar verið gerðir í smiöjunni. Vinna þ-ar nú 10 menn diaglega. Með vorinu ex ! ráðgert, að íá vanan útlendan j bátasmiið til þess að bafa þar verk stjórn á hendi. Alt verkefni er af ] be/.ta tagi', og smíðið alt hið vand j aðasta. Riáðgert er,' að smíöa þar allskonar háta bæði opna og með þiljum, og geta menn valið um, hvort þeir vilja þá heldur úr furu ' eða eik. Bátarnir verða töluvert ódýrari en útlendir bátar, og svo ] jafniir að gæðum, sein frekast er unt. þiegar hafa tólf bátar verið pantaðir. — (“Norðurland”). Baldur, 23. m>arz 1907. Heiðraði rjtstj. Heimskringlu! Vifjið þér gera svo vel að lána j ef'tirfylgjancl'i línum rúm í yðar heiðraða blaði ? þegar ég las Gimli blaðið Bald- ur, nr. 50, dags. 17. jan. þ.á.,- sá ég þar bréfkafla skrifaðan tiil hr. K. Ólafssoniar, frá einhverjum ó- nefndum. Hann segir álit sit't um Argyle búa, og svo beetir rditstjórn Baldurs sínu áliti þar við. En vegna þess, að svo fiáir í Argyle kaupa Baldur, vil ég mælast til af yður, að þér tak'ið ofanniefndan bréfkafla og álit ritstjóra Baldurs 11 m Argylebúa upp orðnétt i blað yðar, svo þeir ge.ti lesið álit Ein- ! ars ólafssonar og fréttaritara hans um stærri hhi'tann af Islend- ! inigum í Argylebvgð. Og ef þeir eigi álíta þá ályktun sanna, ætti fleiri en einni i vorri bygð, að reka hana til baka með óm'ót'mæ'lanleg- mn rökum. Hóseas Jósephson. ATHS. — Grein Baldurs um Ilornstrendin'ga-brag Argyle búa beftr þegar verið svarað af “Vini Arigyle búa” í Löbergi, svo að les- eniduin mun almient vera það mál kunnugt orðið. Heimskrinigla hefir enga tilhneigingu til að blauda sér inn í það mál. Ilún hefir, hvort sem er, alt aðra skoðun á Argyle búum, heldur en þá, sem Látin er í ljós í Baldri. Heimskringla hefir aldrei dulið það álit si'tt á Argyie búum, að þeir væru með miann- væn'kgustu og mienningarmiestu ís- iendiingum vestan haís, og sú skoð- un mun viera svo ríkjandi mieðal islenzktt þjóðarinnar vestan hafs og austan, að Argyle búar ættu að geta staðið sig við, að líta með inn'ilegri fyrirlitningu á árás þá, sem gerð var á þá i Baldri, og vér efumst ekki um, að allur þorri þeirra geri það. Ritstj. --------4.--------- J. Strang, 542 Maryland st., ljefir byrjað Express keyrshi. Hann niælist til viðskifta íslendinga og lofar greiðri afgreiðslu með sann- gjörnu verði. •‘Þannig lít ég á það” Eí leikmaður í ljóðum eða riti nú lætur heyrast nokkurt íirum- Leiiks yrði, — og þó það jafnvel þrungið sé a£ viti burt því er fleyigt og kallað einkis- virðd. En' komd' út bók, þó kositi fáa beri, og kienning úreljt línu hverja íylli, sem skrifað hefir skólasmoginn héri, — þá skjallið glymur landshornannia milli. því fólkið hugsar : Hann er lærð- ur maður, og hlýtur því að vita hvað bann> siegir. En alt er þetta að eins vana smjaður, á engu bygðir dómar beimsku- legir. þó iitaná séu ótal kolur festar, hið innra myrk er löngum sálar kytran. í lifsdns skóla finnaS't greinar flestar af fræðum þeim, sem gera miann- inn vitran. Sem flughár örn varð aldrei beimskur dnekinn með annarLegum þó sig sknéyt'ti fjöðrum. Sinn frumleik missir mjög ef end- urtekin, hver moin'ing, sem að lánuð er frá öðrum. Á vísdómsLeiið hinn lærði’ — ei slíkt miá dylja — oft Lengra kienist, — en stundum litlu munar, — því skólaii'ám með skilning æ£t og vilja, er skemsta braut á leið til full- komnunar. það á að vit-ra ljós, sem mönnum lýsir, að leita’ að hinu göfga, fagra og sanna. En hversu margir munu’ ei, sem a ð fýsir, að moka við það hauginn gttllkálf- anna. þið leikmienn, sein að vantar ekki vitíð, það vel að nota skyldan ykkur býður. í herrans bænum, httgsið, talvð, ritið, já, hvað sem öllutn sLcggjudómum líöur. þORSKABlTUR. .----«------, Til þín. Fyrsfa dag l Hörpu, Syug þú söng þinn í*dag, syng þú hressandi lag, lá'ttu Hörpuna kentia þér braginn Vertu léttur i ltind, Ljómandi daigmálastund kvei'kir lifandi fjörið í slaginn. Kviaddu liljunum ljóð, leiktu sóLeyjum óð, legðu fjóluna rátt undir vanga. Vektu í hamrinum bljóð, hreifðu sofandi blóð, láttu fijöllin úr skorðumvm ganga Sjáðu VORID í dag Syngur FRELSINU brarg, lá'ttu ástina gripa í strenginn. 32. Munkaþverá 6800 7000 Bjóð þii VONINNI inn, 33- RifikeLsstaðir 1600 2000 bið þú lífsvörðinn þinu 34- Sigtún 1700 2160 lesa blótnin um skrúðgrænu 35- Stóri-Hamar 2700 3100 (engin. 36. Syðra-Langaland 3750 4100 Gakk þú glaður um braut, 37'- Syðri-T'jarnir I IOO 2400 gleymdu liðinnri þraut 38. Syiðri-Tjarnakot IOOO 1150 njóttu lifisins í vorb'lænum hlýja; 39- Uppsalir ..j 2200 2650 — hrífia himin og storð, 40. Ytra-Laugaland 2850 3350 hef ja skaipiandi' orð, spitma þráðdnn í lífsskrúðann (nýja. Hvað er framþróun fr jáls ? Hvað er reynsla þín sjálfs ? nema þræðir í vorrósa bandið. Hvað er himins dögg hlý ? Hvað er þrumandi ský ? nema drotitinn að blessa yfir (landið. Syng þú söng þinn í dag, syng þú frelsinu í hag, sjáðu gleðina blessa’ yfir daginn. Bjóð þú ÁSTINNI inn, bið þú Hfgjafa þinn kveða Lifándi vorið í bæinin. S. J. BJÖRNSSON. ÞJÓÐJARÐABALAN I EYJAFJARÐARSÝSLU það er ekki lítill atburðnr í Eyjaifjar ðarsýslu, að 40 bæmlui héraðsins, sem hafa verið leiguliö- ar landssjóðs, eiga nú kost á að fá jaröir sínar keyptar og eru þær gerðar falar af stjórninni sam- kvæmt núgildandi lög’itm um þjóð- jarðasölu. Samkvænnt lögum þess- um voru jaröirnar allar virtar í héraði af dómkvöddum mönnum, og er ekki ófróðlegt að bera sam- an virðingu þeirra við verð það, er stjórnin gerir jarðirmar fialar fyrir. Jarðirnar ertt því taldar upp hér, og má' sjá viirðingarverð matsmanna í fremra dálkimtm fyrir aftan nöfn jarðanna, en sölu- Allar hafa þá jarðir þessar verið metnar töluvert minna í héraði, en þær eru nú nietnar af stjórn- inni, og munar það ekki litdu fii á jörðunum til samans, um 14,500 kr. Stjórnin heíir sem sagt fært upp verð allra jarðanna, eu upp- færslan er töluviert mismunandi. Up’pfœrslan á Möðrttvöllum nemur t. d. að réttu lagi 2000 kr., þvi m'atsmenniirnir l.öfðu taMð afrétt- arlöndin með jörðiuni, en sjftur nemur uppfærslan á Munkaþveriá einum 200 kr. Verð nokkttrra jarða í Svarfaðardal befir stjórniin íært tipp úr því, setn þær voru m'Ot'nar af um'boðsmamiii. StórkostLegust er uppfiærslan á jörðinni Syðri- Tjörnum ; er hún færð upp um meira en helming, úr 1100 kr. í 2400 krónur. þó al'lmiklu muni á verði jarö- anna, frá því sem þær voru metn- ar í héraði, er langsennilegast, að ílestir eða allir búendttr kanpi jaröir sínar. “Devr enginn þó dýrt kaiipi”, segir máltækið, og óvist er að þeiir menn, er nú vilja sLei>pa eignarréttinum yfir jörðum síniim, af því þaim líkar ekki verðið, eigi kost á þaim síðar fyrir betra verð. (“Norðurland”). viektid má búa og framflevta stórri fijölskyldu á 5 ekrum lands hér í fylkinu, að undaniteknu því landi, sem niauðsynLegt er til að afla fóð- urs fyriir gripina. Árni telur þenna l'itla landsbLatt sinn sérlega frjó- samau' og arðberandi. En það er skoðun hans, aö sér mund ekki tak ast að auka smjörmagn kúnna frá því sem það nú er. Kýr sínar segir lvann að komist í 16 tdl 22 rruerkiir i mál. Hann kveðst hafa fulla visstt fvrir því, að þess nuedr rem kyn kúnna sé bætt og þess betur sem við þær sé gei'ti, þess meiri arð gefi þær. það borgar sig að fara vef með kýrnar. Ég undirsktifaður hefi keypt kjötverzlun þeirra Sigurdsson &i Jol.nson, að 666 Notre Dame ave.,' og óska etftir viðskiftum Islend- inga. Ekkert nema bezta kjöt verður haft á boðstólum. Fljót afgreiðsla. Sent beim til allra, er þess óska. Telefón 6906. Christian Oiafson 8jö manns á fimm ekium. “The Delineator”, kvenna'bLaðið, gefið út af Tbe Butterick Publ- Co. i New York, er komið út fyrir maímánuð. það er í fagurri skraut kápu og flytur fjölda litmynda, á- samt myndum er sýna nýjasta snið á kvenfatnaði, sömuLeiðis leið baindngar um nýmóðins hattagerð og margt annað, er lýtur að hand- iðnaði kvenna ; svo og leiðbeindng- ar ttm húshald, matargierð o. fl. Nokkrar smásögur og skemtisögur eru ednnig í þessu hefiti. Alt er rit þetta vei úr garði gert, enda er það útbrieiddasta ritið af sinni teg- und í Amjeriku, ef ekki í heimi, hef ir um 2 mill. kaupenda. það kost- ar 150 á mánuði eða $1 á ári. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Shtrbrooké Street. Tel. 3512 (1 HeimskrÍDglu byffglngnnni) Stuodir: 9 f.m., 1 ti!3..30 og til 8.30 e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Aveoue. Verzlar meö allskooar brauÖ og pœ, ald- ini, viudla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies.1 Reykplpur af öilum sortum. Tel. 6298. #♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ M ♦♦ ♦♦ : FRANK DELUCA t ♦ sem hefir búö af> 5 89 Notre Dame hefir + ♦ ná opnaö nýja búö aö 714 Maryland ♦ ♦ St. Hann verzlar meö allskonar aldini ♦ + og sœtindi, tóbak og vindla. Heitt teog + ♦ kafli fæst á öllum tlmum. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ver? stjórnarinnar í atftari dálkrin- um » 1 Svarfiaðardfjlshreppi. 1. Grund' 2600 3000 2. Hofsá ..j... 1650 2150 3- Hrappstívðir ..j... 1300 1700 4- Hrappstaðakot ... 1300 1700 5- Hrísar 2000 2250 6. Skáildalækur 1650 2050 7- Skeggstaðir 800 900 8. Svðra-Garðshorn 2400 2700 9- T jar niarga r ðs h or 11 1650? 2200 IO. Ytra-Garðshorn 1600 2050; 11. Ytra-Holt 2000 2500 12. þvierá' í Skíðadal 1200 1400 ' í Arnavneshreppi. 13- BraghoLt 1700 2300 14. Kjarni 2500 2550 15- L»tlu-H ám undar- 1 staðir 1600 2000 l6. Möðruvellir 12000 13000 í Skriðuhreppi. i/. Barká ... ... 1675 2000 18. Bás 1250 135° 19- Sörlatunga ...1... 2000 2300 1 Glæsvbæjarheeppi. 20. Djúpárbakki 1640 1800 21. Gurðshorn 1500 1800 22. Hraukbæjarkot ... 1500 1800 23- Tréstaðir 1840 1900 1 Hrafnagilshreppi'. 24. Reykhús 1250 1500 25. Teigur 1800 7100 26. Vaglir IIOO 1300 I Öngulss'taðahreppi. 27. Grýta - 1950 2250 28. Háhívmar 900 1020 29. H'óli 1200 1500 30- Klauf 950 1100 3i- Lit'Li-Hamí.r 2600 295° Ilerra Árni þórarinsson, frá Aiujtur-Selkirk, var á íerð hér í bænum í sl. viku. Hann hefir búið þar í 13 ár á 5 ekrum lands. Árni skýrði frá því, að hann hetfði 7 manns í fjölskyldu, og á þessum 5 ekrum hefir hann framfleytt fjöl- skyldu sinni og liöi'ð vel. Á þess- nm 5 ekrum hefir Árni neer 20 gripi, þar ai 6 kýr mjólkandi. Einn ig hefir hann og nokkra garðrækt, og hefir góðann markað fyrir alt, sem hann íramieiðir. Árni sagði, að á fyrri árum hefiði hann haft lakari gripateghud og minni þekk- ingu á búskapnum, en hann nú befir, og hafi hann þá fengið að jafnaði 47 pund af smjöri úr hvierri kú, og þá var verð á smjöti tals- vert lægra en það er nú. En nú á síðari árum, síðan hann fiékk bæ 11 kúakyn, hefir hann fiettgið að jafn- aðd úr hverri kú 215 pund smjörs á árd. þessi tnikli munur á 47 og 215 pundm sinjörs úr hverri kú, er svo mdkill, að bændur í Mandtoba eru beðnir að vei'ta þessu eftirtekt — Ámi kvaðst ekki spara við kýr rínar, hvorki hey eða fióðurltetir, en hann kveður þann kostnað borga sig vel. þetta smjörmagn, settt Árnd getur tvm, er algerlega fráskiLið því, sem hann no.tar til heimi'lisþaréa. bæði til viðbits og rjótna í kaffi. En heyland hefir batui orðið að t-aka- á leigu árlega tíl þeiss að afla sér fóðtirs fyrir gripdna. Hænsaræk't hefir Árni og talsverðia, og segir það borga sig vel, en nákvæma neikninga hefir hann ekki haldið yfir arðdnn af l.ænsunium. — Antiars er þessa hér getið tdl þess að benda lesendun- utn á, að mieð hvggindum og ár- Siónleikir Leikfiélagiö “GAMAN OG ALVAR A” leikur-: I^KUiIRK - I.O.G.T. Hall, þriöjudags og miðvikudagskvöldin 30. apríl og 1. maí, — og WINKIPEtt - U nitarasalnum (Lor. Sargent ave. og Sherbrooke st.) fimtudags og föstudagskvtldin 2. og 3. maí. “Sebillinn No. 101” SkrípaJeikur í tveinmr þáttum eftir N. A. “ Dalbœj arprestssetrið ” Gamanleikur í einum haitti eftir Albert Hansen. Aðgöngutniður vexða seldir við innganginn frá kl. 7 kik- kvöklin og kosc.i : Almenn sæti 35C, barnasætí 20C. — Bvrj- að að leika á báðum stöðunutn kl. 8 e. h. ‘ Dalbæjar prestssetrið” hefir verið Leikið yfir 500 sinn- um á Dagmar og KonungLega Laikhúsinu i Kaupmannahiifn, og “No. 101” nær 300 sinnum á ALþýðu Leikhúsinu og Kac- ino Leikhúsinu, bœði með mesta lofsoröi. T.L. Heitir sA vindill sem allir -‘■ykjg. “HversTcgpaV’. af þvl hann er tiaP hesta sem monn geta reykt. fslendingarl mupiP eftir aO biPja nm fl'NION MADIl Western (’lgar Faifory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg 155 SVLPURINN HENNAR. | I5b SVIPURINN HENNAR. 157 SVIPURINN HENNAR. j ! 158 SVIPURINN HENNAR. var Clynord t:ppi í hierbergjum Vereniku, þungt hugs- andi og angurvær. Hann bjóst við að sjá Verenáku koma inn um einhverjar tlvrnar þá og þegar. “Hvorki Gdlbert eiða Sylvia haía séð hana , sagði harn við sjálfan sig, þegar hann var að ganga utn gólf. “þaö hlýtur að hafia verið sjónhverfing eða ímyndun, ég get líka vel skilið það, af þvl eK hefi alt af hugsau utn hana síðán ég kom, mér fanst ávalt að hún vera í niánd við mdg. Og þegar ég bauð Sylviu það eánia endurgjaild, setn ég gat veitt henni, íyrir sorgir henniar og þjáningar, þá hugsaði ég einnig um Verendfcu, og þegar hún ballaði höfðinu að brjósti mér og ég kysti hana., þá fanst rnér ég gera mig sekan í ranglæti gegti Vereniku. það er þvi ekkert undur, þó ég héldi mig sjá hana”. Stundnm saman gekk hatin afitur og fram um gólfið, þangað til lúitbrunmð var í uftniiunn, þá fór hann loksins ir.n í sviefnherbergi sítt. Ilaim féll á kné fiyrir framan rúm Vetieniku og grét hástöíum. Hann lá þar Leingi, unz kyrlátur, angurblíður triður sveif sefandi yfir huga hans. Síðan stóö hann upp, dró niður í lamipanum og lagðist á legubekl: við oíninn í öllum fötunutn, með ábreiðu ofan á sér. Af því haiin var þretyttur, lokaði hann augunum aftur og mókti, en svaf ekkii. Alt í einti lirökk hann við, honum fanst andað ofur lítiu á cnnið sit't. Hann lauk ekki upp augun- um. Svo fanu hann andardrá11arblæinn á vörum sér eins og dúrléttan koss. Nú lauk hann upp augunum og sá bina sömu sýn og áður niðri í salnum. Hann sá Verendku, Jjómandi 'fallega, með sak- laiistt 'barn.sr.ugun, sem hanti hafði elskað svo inni- lega, tneð litla, laglega munninn, sem hann hafði kyst svo oft, í hvíta fieillingaríka silkikjólnum, sem hún var klædd í, þegar hún var kistulögð. Harn þorði naumast að anda. Hún hafðí fjarlægst hann nokkur fet, og leit á hann mtð sorgbiandinn.i' ást í augum og svip. Hún opnaöi munndnn, edns og hún vildi tala, en ekkert heyrðist. Hún nétti út handleggina, eins og hún vildi taka hann í faðm sinn. “Vierenika! ” kallaði hann hátt. “Venenika, tal- að'.i við inig”. En verau hristi höfuðiið neitandi með sorgbún- um svip, og gekk rrueð hœgð inn í búmtngskfefiatmi. Epandi sti'ikk lávaxðurinn á fœtur og 'þaut á eftír hcnni. Ástrikt augnatdlliit náði honum og svo lokuðust 1 dyrnar. Clynor.l cpnaði dymar, en veran var horfin. | Piann leitaði í ■bitningsklefanum og næstu herbergj-1 um, en fann ekkcrt. Sylvia hafði vakniað við hávaðann, og kotn 1 þjótandi, að vita hvað 4 gengi, og á 'efitir henni j gamla Roggy. Clynord btiddi atfsökunar á ónæðinu, setn hann hetfði ollað, og hélt svo áfram að leita. Hatiti barði að dyrum hjá Gilbert, en fékk ekkert scar Af ]>ví ólast var gekk hann inn. Á borö’inu logaði ljós og eldur v;.r í ofnimim, en Gillyert var hvergi. Urdrandi yfii þvH aö Gilbert skyldi ekki vera inni á þessum tíma nætur, gekk hann afitur út í ganginu, þar stóð SyLváa enn. “Hefir r.okkur brotist inn til þín, Roy?” spurði Syivia. “Er Gilbent ekki í herbergi sinti?” “Nei hatin er þar ekki. Ég bélt ég hetfði séð eitthvað og var að gá að þvt. Góða nótt”. | “Var }>að andinn aitur, Roy?” “J :i, góða nótt”. Rov fór 'til herbergja sinna, beið þar og hlustaði, en andinn kom ekki afitur. Svlv ia íór í svefinherbergi sitt og átti þar sam- ræður við Roggy í fleiri stundir. XXVI. Nýtt niðingsverk. þegar Gilbert yfirgaf systur sína, þaut hann út í garðinn og ieitaði og leitaði, en fann ekkert. “Hún hlýtiir að vera einhverstaöf.r í höllinni , liugsaði hann. “Máske hún hafi hlaupið til her- bergis mír.s, til að biðja mig að leysa sig frá eiðiv um. Mér liefir aldrioi til hugar komið, að svona góðar miuineskjur eins og hún er, væru til ’. Gilbert giekk nú afitur inn í höllina og til her- bergis sins, ljósið logaði enn og í ofninum brann eldurinn íjörugt. “Aha”, sagði hann, “Veremika hefir verið hér og hefir skarað að eldinum til að geta vertnt sig. Hún kemur eilaust aftur. Síöan hún sá Roy, er hún eins og ljónsinna í búri, sem vill losna, en ég skal finna einhver ráð til að halda benni kvrri '. Hann lét dyrnar vera ólæstar, svo hún kæmist inn, settist svo á stól í horni og beið þar. Timinn h.'ið og klukkan sló tótff, en ekki kom Verenika. Hor.ui'i koin nú til lnigar, að hún kvnni að lvafa | farið til herbcrgjfj sinna, þar sem Roy var, og ef svo vari, þá væri út.i um sig. Ilar.n tók nu af sér stígvélin, en fór í flóka- J skó í staðinn, fór svo út í ganginn og læddist að dyrunum a heibergi lávarðwrins, lagöi eyrun við skráargatið og heyrði naglubundinin aiidardrátt þar i inni. Roy hlaut því að vera þar, en hvar var Ver- ! enika ? 1 Hann stóð lengi og hlivstaði. I.oks hélt lvann sig htyra létt spor á gólfinu iniui í herberginu og skrjál í kvcuiikjól. Hjartd kans sló ótt og títt. Hann lagði nú . eyrað íast að skráargatinu. “Ja, nú l'C-yrði hann ópið í Roy — og tiaín Ver- eniku. Hún var þá þar inni. Monk skalf. Hann var sannfærður iip, að 1 sinr. eini björgunarvegur væri flótti. Alt í einu opnuðust dyrnar á baðklefanum, og hvítklædd stúlka kom út þaftan og hljóp etftir gang- iautn, oíaii stigann og inn í hliðaTgang. það var Verenáka. Hún vtr nar.mast komin í hvarf, þegar Lávarð- urinn kom þjótandi á efitir henm. Eftir riinima ganginum hljóp hvin og Monk á eftir henn-i vfir í auðan arm á höll'vnni, þar varð fyr- ir lvenni stigi og hljóp hiin. þegar upp. Hún hlavvt að vita að hún \'ar elt, en leit þó aldrui við. Áfram bélt hún upp á viö, upp á fiyrsta loft, svo upp á annaið, þar stóð hún við másandi fiáednar sekúndur, svo béJt hún áfiram, þar td-1 hún að síð- ustu kom inn í tómt herhergi með að eins erin'um d>Ti;m ; tunglskin var í herberginu, svo hún sá í kring um sig, hljóp hún þá' hLjóðandi út í ddmmasta vi hornið og bvrgði andlitið með höndunum. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.