Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, 25. apríl 1907. HEIMSKRINGLA Nú <«r liðið að peirn líma að allir, — sem e k k i vilja •verða langt á <eítir,—eru farn- 'ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga hjól ættn að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford Teiðhjól, með _ einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss NU !! West End'Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÓN THOKSTKIN9SON, eigandi. Arni Eggertsson Skrifst'fa: Room 210 Mclutyre Block. Teiephone 8364 Winnip©^. Frézt hefir úr bréíum £rá íslandi, að stjórnin þar hafi bannað hierra Magnúsi Markússyni, útflutndnga- umboðsmanni Ottawa stjórniarinn- ar, að ferðast um ísland. Mælt að hún hafi snúið honutn aítur frá tsafirði suður til Reykjavíkur, og sé hanu þar síðan í góðu yfirlæti. Hvort saga þessi er áre'iðanteg, viturn vér ekki.^ En sé hún sönn, þá sannar hún ljóslegia, að stjórn- inni er alvara að sporna svo við mannflutningum hingað vestur, sem völd hennar frekast lieyfa. Hafi Magnús oröið fyrir þessari kyrsetningit í höfuðstaðnum, þá mttnu aðrir útflutninga umboðs- menn, sem síðar kunna að ferðast þang'að í útflutninga erindum, ekki sæta betri kostuin, því það er vit- anfegt um Magrtús, að hann hefir jafnan borið hlýjan hug til ætt- jarðar sinnar, og hefir því tæpast lagt neitt sérstakt kapp á, að eggja fólk 'til vesturf'erða, þó hann að sjálfsögð'tt hafi gefið þær upp- lýsingar um Canada, er hantt vissi réttastar, og að líkindum gefið væntanlegum vesturförum gó'ðar atvinnuvonir hér, eins og líka má giera með öllum sanni. Fyrir nokkru síðan kom hr. Jó- hann Jóbannsson, frá Bardal P.O., hing’að til bæjarins. Hann er einn af efnuðustu bændum þar. Hann dvelur hér um óákveðinn títna. Hann lætur vel af héraði sínu. Vieturinn hefir verið langtir, snjóa- þungur og frostharður. Síðasta sttmar var uppskera góð, og korn- prísar sætniLagir. Járnbrauta sam- göngur seinar og strjálar, og flest- ir vonast eiftir umbótum hið bráð- as'ta. Amðvitað harðindum að kenna, því þessi vetur er rétt niefndur fimbulvetur. Heilsufar má heita got't og almenn vellíð'tn. Framtíð sveiitarinnar er hin álit- feigasta. Lönd fara síhækkandi í verði. í plægðum og bygðum lönd- um er ekran $20—30, eu í járn- brautarlöndum J12—$14. SKEMTI AMKOMU heldur kvenfélag Únítara- safnaðarins M i ð v i k u d a 1. maí næstk. Fyrsta apríl síðastliðinn seldi ég helminginn í verzlun minni að Mounitadn Swaini Thorwaldson bróðttr mínum, svo að hér oftir verður verzlunin rekin undir nafn- inu E. Thorwaldson & Co. Allar ú'tistandandi skuldir, sem þá vortt tilheyraiiidi verzluninni borgast til min. þetita nýija félag ,er í betri kring- utnstæðiiin en nokkiirntíma áöur, og vonar að hafa á reiðum hönd- um allar þær vörur, sem mienn miest þttrfa með. Emnig að lána þeiim petuing.a, sem þess þurfa, og getfa hæsta verö fyrir alla tænda- vöru, af hvaða sort og teg'Und, sem hún kann að vera. Svo vonast ég til, að nýja fé- lagið fái að njóta enn meira af verzlun manna í þessári bygð, en ég nokkurntímf. gerði. Svo þakka ég öllum innilega fyriir þeirra góðtt og miklu við- skifti við mtg, og vona aið vax- andii áfratnhald af þeim geti orðið við þetita nýja félag. Mountain, N.D., 15. apríl '97. Elis Thorwaldson. Nú er tíminn! ■&ð kaupa lot í norðurbænum. — Landar góðir, verðið nú ekki oí seinir! Munið eftir, að framför er mndir því komin, að verða ekki á eftir í samkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s College fyrir (300.00 ; góðir skil- .málar. Einnig eru nokkur kjör- kaup nú sem stendur í vesturbæn- <itm. Komið og sjáiðH Komið og reynið!1 Komið og sannfærist!] Heimfli: 671 Ross Avenue Telephone 3033 >«rili Wcnt F.ni ployment A(tene,y 640 Main St., Winnipetr. C. Demwter | j , Max Main«, P. Buisseret S 018 r- Manag r. VANTAR ’ 50 Skóffarhöggymeim — 400 milur vestur. 1 50 ■' auntur af Ranning; $30 til $10 i ináuuöi og fmöi. 30 llTie niakers1'að Min« Centre • 50 Lögesmenn aö Kashib ims. Ug 100 eldiviðarhösígsmenn, $1.25 á dag. Finniö oss strax. jœc8C8m8*m8me»»»»»**^ Lesið og hugleiðið Ég hefi eiftirfylgjandi lóðir ásamt JSLeirum til söltt :. Húslóðir í Gitnli bæ milli vagn- ■Stöðvanna og vatnsins fyrir (125 til (500 hv-er lóð. Lóð á vestanverðu Victor st., snieð vatnsleiSsluskurði, S33 fetið. Verður S36 ittnan miánaðar. Lóð á vestanverðu Simcoe st., .skarnt frá Notre Dante ave, $25 f. Hús til feigu og sölu á ýmsum stöðum í 'borgiMini. ELDSÁBYRGÐ og LÍFSA- BYRGÐ bekin. LAN útvegað út á fastedgnir. B. Petursson, Phone H24. 704 Sitncoe St. Herra Júníus Jónsson, frá Ar- dal P.O., Man., eiun af myndar- legustu iingum mönnum meðal þjóðflokks vors hér og sem í sl. ár hefir unnið að landmælingum vestur í Saska'tcbewan fylkd, kom til bæjarins þaðan að vestan um síðustu helgi. Hann var á leið að finna fólk sitt norðttr í Ardals- bygð. Hann kvaðst í vetur sem leið hafa unnið 200 mílur vegar norður frá Prince Albert, við mæl- ingu á timbursvæðum. Hann haföi þar með sér 15 hjálparmenn, og með aðstoð þeirra mældi hcun 450 ferhyrniingsmílur af skögluuli. Gott akuryrkjuland segir hann að sé alt að hundrað mílum norður frá Prinoe Albert, og er þeg ir komiu bygð um 60 rnílur norður. En þar fyrir norðan er l uid lé- lagra og inikið af vötnum, stai öll eru full af fiski. Ekki KVtðst l:r. Jónsson hafa orðið var vtð neina úlfa eða öínur villidýr nyrðr.t þar sem hann vann í vetur, o;j tKki fyr en hann og félagar hans k« mti til mannabyigða norður frá Pi iiæe Al'bert. Hefdur var veður kalt J'ar norðurfrá í vetur. Sjónledkirnir, sem kdkfjl. “Gant- an og alvara” auglýsir á öðrum stað bér í blaðimi, verður bæjar- buum óefað kærkomin skemtun, jafnlítið og hér hetir verið um J>ess konar skemtanir á útlíðandi vatri ■; ‘auk þass, sem báðir laikírn- ir eru taldir mjög góðir, og gefa fólkí því að sjálfsögðu betri og uppbyggiilegri skemtun fyrir sann- gjarna borgun, en það á almient kost á að fá, á þessum algengu “samkomum”, sem o.it eru miður tindirbúnar en skyldi. Vonandi verður þessi tilraun til að skemta fólkinu endurgoldin með húsfyllir bæði kvöldin. Lesendurnir eru áminitir um, að sækja vel skemtisamkomu ■Hörpti' sem hald'in verður i Goodtemplara húsinii í kveld, fiimtudag. þar verð tir öllum boðið gleðilegt sumar með kaffi og öðruin veitingum. Agóði af samkomiiiiini gengur í píanó-sjóðinn. Inngangur 35 oents. Sjá prógram á öðruin stað í bl. i samkomusal Únítara (horninu á Sherbrooke st. & Sargent av. PROGRAMME. 1. Sóló—Miss Ó. Goodman. 2. Óákveðið—K. Stefánsson. 3. Sóló—A. J. Johnson. 4. Erindi um part úr “Vafurlog- um—S. B. Brynjólfsson. 5. Sóló—H. Sigurðsson. 6. Vaitingar. By«rjar kl. 8. Inngangur 25C. Mrs. Ingibjörg Goodman, hjúkr- unarkona, flt'tur innan fárra daiga alfariin vestur á Kyrrahafsströnd. 1 Væntanlega fer hr. Goodman með börn þeiirra hjóna þangað vestur Jiegar líður á sumarið. Fyrir nokkru fann ég í Tjald- búðarkirkju armband. Réttur eig- andi vitji þess og borgi þessa f»ug- lýsingu. Líka hefi ég sálmabók ó- útgengna. O. Ögmundsson, 593 Victor street. Til Iskndinga í Selkirk! Með línuin þessiun leyfi ég mér að votta miitt alúöarfylsta þakk- læti öllum þeim mörgu mannvin- um í Selkirk bæ, sem á ýmsan hátt sýndu mér hlii'ttekniingu og hjálpsemi í raunum mínum við lát mannsins míns sál. þ. 17. þ. m. Selkirk, 22. apríl 1907. Sigríður Johnson. Til leigu. Ég hefi til kigii tvö góð her faergi í nýju “modern” húsi, íyrir einhkvpt fólk. MAGNÚS PÉTURSSON. 535 Agnes st. TIL SÖLU—Meri, 8 vetra göm- ul, vagn og aktýgi ; ennfremur ný- borin kýr. Einnig húsbúniaður. Seljandi að flytja burtu. Nánari upplýsingar að 966 Ingersoll st. Nokkrir góðir húsmunir eru til sölu hjá Óla W. ólafssyni, að 612 Elgin ave. þeir, setn vildu kaupa, komii sem allra fvrst. Concert og Social á Suraardaginn fyrsta, fimtudagskveldi'ð þann 25. apríl, í efri Goodtemplara salntim, undir umsjón “Hörpu”, I.O.G.T., til arðs fyrir píanó-sjóð byggingar- innar. I’rogram 1. Pi'ano Duet—Misses Thorfaks- son & Thomas. 2. Recitation—Miss S. Bergman. 3. Solo—Miss S. Hinriksson. '4. “Dottbk Play”—Stuttur gam- anikiikur. 5. Quartattie—Thorolfsson, Da- vidsson, Johnson & Cktnens 6. Upplastur—Miss I. Björnsson. 7. Duet—J. Pálsson og A. J. J ohnson. 8. Riec'itation—Miss M. Jolinson 9 Solo—Th. J. Clemens. 10. “Neiið”—Stu'ttur gatnankikur 11. Piano Solo—Miss L. Hall- dorsson. 12. Qu'artat'te— 13. Solo—H. Sigurðsson. 14. VEITINGAR. Byrjar á slaginu kl. 8. Inn- gangmr 35 cents. — Á — Sumardaginn fyrsta 25. þ. m., býður kven- félag TjaldbúðarsaJnaðar til Kveldverðar f samkomusal kirkjunnar, kl. 7 að kveldii. Fyrst safnast menn saman uppi í kiirkjunni og verður þar haldin stubt bænagerð og talað í fám orðum um sumarkomuna. Að því búnu setjast menn að borðum. Á eftir skemta menn sér með leikj- uin og alls konar fagnaði. Munid eftir! Isknzkur matur : Hangikjöt, laufaibrauð, eplakökur. Inngangur 50 cents. Tœkifæri!! Tœkifæri!! Múrsteinseerðar - verkstæði — [Brick-yaidJ—i vi<’iiandi Astandi við aðalbraut Can.North félags., opr skamt frá Winmpeg borg. 5 þúsuud dalir kaupa eieu þessa Hús á Agnes St. nieð öllum ný- ustu umbótam; 3 svefnherbersri og baðherberei, rafljós og fl.; $S5- 00, aðeins $300 niður 5kuli Hansson & Co. 5« Tribnne Klock Skrifstofu telefcn: 6476 Heimilis telefón: 2274 Mrs. Ingihjorg Goodman Iljúkrunarkona 702 Simcoe Street. Winnipeg, Man. ********+**•*+****.*****■ ♦ “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenu “blouses“ vorar. Vér hðfum það bezta órval í Winnipeg og verðið er rétt. Oss er ánægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” Búðin þæplega % 548 Eilice Ave. » ^ Percy E. Armstrong, % Jjj Eigandi. Hannes Lindal Selur h*s Ofj lóöír; útvepar peningalán, bygginga viö og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 V. Gerir viö úr, klukkur og alt gullstáss. Urklukkur hringir og allskonar gull- vara tii sölu. Ait verk fljótt og vel gert. 147 I.S A KFL ST. Fáeinar dyr noröur frá William Ave. JÖNAS PALSSON PIANO og SÖNGKENNARI Ér bý nemendnr nndir próf viö Toronto University. 729 Sherbrooke St. Telephone 3512 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg, «------------------------- Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til ; er f bænum fæst ættð hiá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjöða ;! ykkur. — ; C. G. JOHNSON Cor Ellice og Langside St. - Tel.: 2631. ♦------------------------- Gotden Gate Park Auðnuvegur er að kaupa lóðir í GOL.DEN GATE PARK Verð — frá $4.00 fetið til $20.00. Kaupið áður en verðið hœkkar meira. TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.mD VOPNI. 55 Tribune Block. Telefón: 2313 MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tefcundir af vínfönitum og vindl um. aðhlynning RÓð hósið endurbætt Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu hestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL & McKKAG 707 Maryland Street. Phene 6207 Duff & PLUMBERS Flett Gas & Steam 604 NOTRE Fitters DAME AVE. Telephone 3815 ♦ j i 4 3 4 1 4 Palace Restaurant Cor. Sargent & YoungSt. MALTIÐAR TIL SÖLU A ÖLLUM T I M 17 M ai ntaltúl fyrlr $14.50 Gco. B. Collins, eigand ♦ ^ * I » * I BILDFELL & PAULSON Union Banb 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, UARTLEV & MANAHAN Lögfrœömgar og Land- skjaJa Semjarar Suite 7, Nauton Block, Winnipeg Woodbine Hotel Stærsta Billiard llall f Norövesturlandiru Tíu Pool-borö.—Alskonar vín og vindlar. I.ennon A Hebb, Eieendur. HANNE3S0N & WHITE LÖGFRJ5ÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilton Telefón: 4715 !59 SVIPURINN KENNAR. Mcnk kcm mn á eftir benni og læsti dyrunum, -gekk svo til liennar og sagði blíðlega : “Vcrenika! ’’ . “Gilbert ’, sagði hún, “ert það þú ? Eg hélt Jiað væri Roy”. “Nci, það et ég. Frú Kraul gerði mér boð, að þú verir farin, og vissi ég þá, að þú imindir fara jhingað. Sjálfur kom ég hingað í gærkveldi”. “Með Eoy5 En hvað hann hefir breyzt, hann •er orðinn i\ o alvarlegur og þungbúinn — hanrn þráir auig af öllu hjarta! Nú er bann sjáMsagt að leita anín. — þey', hann kemur eflaust hingað. “Nei, \ crenika, þessi herbergi hafa ekki verið aotnð i mörg át. Hann fiirmir þig ekki”. 4 Ég verð að fara o>San til hans undir eins. Ég ■vissL £.& þú varst liér, og kom snöggvast inn í her- hergK þit t, eti þú varst þar ekki. L&ystu mig frá eiðnum, Gilljcrt, ég verð að fara ofan til mannsins anins’ . “Verendka", svaraði Monk, “•þú veist, að Cly- oord 'álítur þig vera anda, hann leitar þín því ekki Eengi, svo þú hefir nægan tíma til að hlusta á það, san ég ætla vð að segja þér”. “ falaðu þá straix, ég tná engan tíma mis9a ; iann þráir mig”. “Hvernig veistu, að hann þráir þig?" -“Af Jiví að ég þrái hanni sjálf. Ég elska hann ■svo ósegianlegf.' mikið, að eg verð að fara ofan. iGeíðii niiér t-ítir aiðinn, Gilbert”. “þú v-erður Syrst að hlusta á mig. — Verenika, ,ég álít þig vera hina beztu og eðallyndustu allra Rvenna, er þó ert þú, þegar á alt er iitið, jafn eigin- Zycrrn og aflar -aðrar. þér er ofvaxið, að offra jBfélfri Jér”. 'HOfíra sjálfrt mér? Hvað meinarðu?” “doturðti sýnt sjálfsaifneitun ? Geturðu offrað 160 SVIPURINN HENNAR. sjálfri jsér manns þíns vegna ? Ó, þii ert ekki betri en kontir gei ast almient, þú lifir að eins fyrir þínia ei-gin ást, og þó hafa verið til konur, sem haía fóru- að ást sinni og ánægju íyrir mann sinn”. “Við hvað áttu, Gil'bert ?” spurði Vierenika og l.ljóðaði hátt. “Hvað var síðasta starf þitt, áður en þú félst í dauðadáið ?” Verenika þagðd og varð náföl. “Manstu það ekki ? Síðasta starf þitt var, að sameina liendur Clynords og Sylviu. Og hver voru hín síðustu orð þín?” Verenika svaraði engu. Hún skildi nú, hvað Gilbert átti við. “Síðustu orð þín voru bón til Clynords um, að giftast Sylviu íið ári liðnu". Verenika leit á hann stóru, harmþrungnu augun- urrs sinum. “þú berð ekki á móti þessu. það er eins og þú liafir vitað, að sameining lávarðarins við þig haíi verið augnabfiks ásetningur —” “Nei, nei”, hrópaði Y’erenika, “hann elskaði mig inuilega, Gilbert, — það vieit guð, að hann elskaði nsig". “Heldurð:; þa-ð, jæja, hlustaðu þá á mig. Cly- nord og Sylvia voru sani'einuð við banabeð móður minnar. þau elskuðu hvort 'annað óstjórnlega heit't, en þau vorti bæði drambsöm og geðrík. Hver v arð aíle-iðingin ? Rifrildi, auðvitað. Clynord fór og sigldi skipi sinu til Norvegs og þaðan ti-1 St. Kilda. íþað sein þar skeði, veist bú. Til þess að hegna Sylviu, giftist hann þér”. “Nei, r.ei, þetta er ekki þamiiig, hatnt elskaði mig” “þú ímyndar þér þertta ennþá? þú heldur að lávarður C.lynorri, sem vanur var að umgangast sið- fágaðasta kveunfólk Englamds, hafi orðið ástfanginn 161 SVIPURINN HENNAR. í eyjars'tií'Ikú, sem uppalin var við láitækt og ment- unarskort. — þú álítur misr máskie harðan og ósann- gjarnam, Ver-enika, en ég ta-la sammleika. — þegar Clynord kom hinga-ð 'ásamit þér, sá hann fyrst hvað hann liaíði gert : S'ylviu elskaði h'ann, ©n þér bafði haun gifst. Hann er heiðarlegur maður og hefir aldrei sag c þér sannliaikann, og hefði aldr,ei giert. Að eins eitt kvöld sagði hann Sylviu, að bann elskaði hana meira en nokkru sinni áður, og að hann vildi helzt vera clanður”. Vertnika átti bágt tneð að draga andann. Henni dafct í hug kvöldið, sem hún sá Sylviu í faðmi Roys i blóniakiefanum, og þrátt fyrir allan efann, fór hú-n að hugsa, að GHbert sagði satt. Gilbert sá áhrif orða sinna og baetti vdð : “Með fáin orðum að segja. þau elskuðu hvort annað, og þii gafst þsim aftur gæfu þeirra. þagar Roy var buinn að ifylgja þér til grafar, talaði hann við Sylviu í einrúimi og þá komust þau að réttri mðurstöðli, samt 'áledt hann réttast að dvelja er- lendis alt sórgai ári'ð. 1 dag kom hann faeim, og í kvöld tndurnýjuðu þau trúlofun sína, og ætla ser að hraða g’iftinguntti eítir mætbi. Hann er ©ins glaður Og áliægðlir og nokkur elskhugi getur verið. Ef þú gæfir þig nú í ljós, drottinn minn, ég held liann yrði 'brjálaður”. Verenika var þögnl sem gröfin. Ilun mundi nú, að hún heyrði Roy kalla Sylviu’ beitmey sína fyrir fá'um stundnm síðan, og að hun sá hana í faðmi hans, jækjandi andlit hans með kossum. Monk leit sem snöggvast á haoia, og hélt svo á- fram “Já, Verenika, það er í óefni komið. Hvað eigiun við belzt að gera ? það hlýtur að vera hræðilegt, að vakna altur til lífsins, og verða þess þá var, að manni er oíaukið”. 162 SVIPURINN HENNAR. Verenika iékk krampakiendan ekka, en ekkert tár- ið kom. “J á, það voru einu sinni bil konur svo eigingirn- -islaiisar, að þær eftir líka endiirljfnan mundu hafa falið sig eir.hversbaðar, ,án þess -að láta uppskátt, hverjar þær væru. Skyldi slíkar konur vera enn tii ? ” “Já, en 'ég €r kona hans. Presturinn sagði við okkur : 'þið eruð sameinuð þangað til dauðinn að- skilur ykkur’, og ég er ekki dáin, Gilbert. Síðara hjónabíind hans yrði- ógilt”. “Alls ekki. Dauðinn leysir öll bönd. Menn á- litu þig tíana og jarðsettm þig. í laganna augum ei tu dáiu ; tf gift'ing þín æbti að vera gild, þyrfti hún að fara frain aftur. Og þess vegna yrði gifting Clynords með an'nari konu í alla staði giíd”. ^ erenika, sem iekki þektá lögin fnemur en skóla- bain, trúði þtssum manni, sem hafði bjargað henni frá dauða. “Hv-að 1 ég að giera?” sagði hún harmþrungin. “þú getur sagt til þín, og mieð þ\-í eyðilagt gæfu þess manns, sem þú elskar, eða farið aftur til St. M.iur með Flack, sem er hér 1-íka, og beðið þar þang- að til ég kcm Hvort viltu heldur?” Verenika leit upp sorgþjáðu augunum sínum, svipuriun tjáfti svar hennar. “þú ætlyr þa til St. Maur?” Hún hueigði sig þegjaiKli. “það var rétt, Veirenika'. “Ég hefi þá ekki misskilið’ þig. þú æ'tlar iað bera þína píslarvæibtis- kórónu þegjnndi. Bíddii þá hérna á meðan ég finn FLack og faý alt undir limitförina. Ég kem stras aftur”. Verenika hneigöi »iig þagjandi. Gilbert læddi-st oían og út til að firnia stall- bróður sinn. þegar hann fann hann, skipaði hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.