Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.04.1907, Blaðsíða 2
Wmnipeg, 25. apríl 1907« HEIMSKRINGLA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heiraskringla News 4 Pablisbing Co. Verö blaðsius ( Canada og Bandar J2.00 nm áriö (fyrir fram borgað). 8ent til islands $2.(0 (fyrir fram borgaöaf kaupeodum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manaper Office: 729 Sherbrooko Street, Winnipeg P.OBOXIie. 'Phone 331 2, JVá Búnaðarskólanum J>a5 eir örðugt að giska á það •’tap, sem bændur í Manitoba hafa orðdð fyrir á sl. ári sökum ónýts útsæðds, ónákvæmrar yrkángar á larwliuu og illgresis í ökrum beenda og vegna skorts á hæfdegum und- irbúningi útsæðisins, <til þess að verja ‘■‘Smut’’ í hveitinu. En þetta tap orsakaðist ekki aðallegia af þdkkingarskort'i bændanna, heldur tniklu fremur af hirðuleysi. þús- undir bushela eyðilögðust af því, að útsæðið var óhæft til sáruingar, og 'þúsundir bushela af því, að land)ið var illa yrkt, svo það gaf ekki útsæðinu ait það gróðamagn, sem það annars befði getað gerfc.' Á búnaðarskólanum hafa verið rannsökuð í vetur yfir 300 sýnis- horn af korntegundum, sem hafa sprO'ttið í Manitoba, og á síðustu nokkrum vikum hafa mörg sýnis- hom af útsæði verið ýtarlega ratuisökuð, og af þeim rannsókn- um hafa menn komist að þeirri niðurstöðu, að auka m«gi hafra uppskieruna um að minsta kostii 10 bush. af ekru að jafnaði, með því að nota gott útsæði, og mieð því, að búa jörðina svo undir, að hún geti dregið sem mestan vökva í sig. Sýnishornin, sem sko'ðuð voru, voru ekkert meira en 35 prósent að tölu og 50 prósent að v-igt við það, sem þau ættu og ■þyrít-u að vera, til þess að vera hæfikig til sáningar. Hin sýwis- faormn voru svo léleg, að þau voru að eins hæf til að gefa þau skepnum til fóðurs. Af þeirri þekk- jngu, sem fengist hefir við rann- sóknir þessar, og af þeim fjölda tnéía, sem skólanum hafa borist, báðjandi um lei&beiningar um með ierð á' útsæði til þess að vierjast "smnt", þá hefir skólastjórnin á- litsð niauðsynlegt, að attglýsa ráð- leggingar sínar í þessu sambandi, og sem hún er sannfærð um, að gett leitt til aukinnar uppskeru, sé þeiim nákvæmlega fylgt. Árið 1906 voru 3,141,537 ekrur uttdir hvoitirækit í Manitoba, með 20 bush. uppskeru að meðaltíali, og 1,155,961 ekrur undiir höfrum, seíu gáfu aí sér 43 bush. hver ekra Auk þess var hör, rúgi, baunum, •maís, jarðeplum og öðrum garð- ávöoctum sáð t margar ekrur. Ef hægrt væri að auka uppskent hafra og hveitis um 2 bushel af ekru, þá gæfi það bœndum hér í fvlkinu nneára en 4 miliíón dollara hagnað á ári framyfir það sem nú er. Og þetta bætrti hag þairra að miklu le)rti, gæfi þeim betri heimili, betri skóla, betri vegi, og geröd þeitn mögulegt, að afla sér betri gripa, bertri akuryrkjtiverkfæra, svo að öll srtarfsemi fylkisins hefði hag af því. Hver maður, sem les þessar línur, ætrti að gtera þetrta að al- vörumáli sínu, og hvetja bændur í sínu nágrentti til þess að giera hið Ramæ, til þess að tryggja sér betri uppskieru á þessu komandi hausti, en áður hefir átt sér stað. Útsæðinu er skift niður í þrjá hlurti : FRJÓANGINN ier í lægrj eða afturenda kornsins ; “ENDO- SPERM”, sem er forðaibúr frjó- angans ; og HÚÐIN, sem hylur hvorttveggja. Frjógttn, með þvi er rweint vaxtarbyrjun frjóiangans. Hann sendir út rærtur sínar og etikil. Fæðan, sem geymd er um- hverfis frjóangann í korninu, breyt ist og uppleysist, og unga plantan lifir á því rneðan hún er að festa rætur sínar og undirbúa sig til að draga að sér gróðrarmagnið úr mol'dinni og loftimi, þiess stærra og þykkra, sem útsæðið er, þess meira næringarmagn veitir það hinni ungu plöntu á frumvaxtar- tíma hennar og styrkir hana með því t'il þess að þola betur mót- dræg öfl, svo sem þurka, meðan hún ér að vaona. það er mieð korn- ræktina etins og meö griiparækt, að þess betri skilyrðum, sem fóstrið hefir að fagna, þess bertri þroska nær það eftir fæðinguna. Stór og velfylt útsæðiskorn mynda stórar og srterkar plöntur, með stierkum rótum, stiklum og laufum. En smá og skorpin frækorn framLeáða lítil og veik aíkvæmi. Stóru fræ- kornin gtefa bezta uppskeru. Við búnaðarskólann í Ontario hefir 7 ára reynsla sýnit, að upp- skieran varð af stórum og velfylt- umfrækornum 62 bush., af meðal frækornum 54 bush., og af litlum og skorpnum frækornum 47 buslt. af ekrunni. Á sama akri sýndi 11 ára reynsla, að með því að velja árlega bezta útsæði, fengust 77 bush. af höfrum af ekrunni, en að eins 58 bush. af. smærra útsæði. A fyrirmyndairbúinu í Ohdo var það sannað, að á 7 ára timabili feng- ust árlega að jafnaði 46 bush. frá st'órum, en 43 bush. frá lirtlum frækornum. Svipuð þessu hefir reynsla annara búnaðarskóla ver- ið. Oe það sem gildir um Lafra gildir einníg um hveiti útsæði og útsæði annara kornrtegund'a. Brúk- ið ‘■‘Fannirig Mill” og "Grader” og notið eingöngu stór og velfylrt frækorn, sem eru þung í vigtina. það hefir verið sagt, að þess ver&i ekki langt að bíða, að land- ið milli Winnipeg og Kkjtitaifjalla fái 'bráðlega það viðurniaftii, að kallast ‘‘Wild Oats” land. þebta má mieð engu mótd kotna fyrir. það eru nú þegar alt of mörg ,lönd og enda hérttð þakin villihöfrum og öðru illgresii. það er áríðandi, og enda lífsnauðsynkg’t, að ráðin sé bórt á þsssu. þessar illgresisteg- undir ræna frá kornrtegundunum þeim vökva úr jörðunni, sem þær »1111 ogi þurfa að geta nortið til þess að ná fylsta vexti. Illgresið þrengir og oftnjög að korntiegund- unum og étur upp frjómagnið úr jörðunni, og í tippskerunni og þreskingunni samblandast i það kormntt, svo að þúsundir bushela skemtnast, svo að þau ná ekki nema hálfvirði á markaðnum. það útheimrtir tíma og auka-afl að þreskja illgresið, auk poka að geyma það í, aukavinnu að hand- kika það, og auka peninga, að borga flttrtningsgjáld fyrir það. Og eftir al't þet'ta er það einkisviiirði, en gi'ldir að eins tiil þess að spilla korntegundunum og lækka þær í ver&i, og þar að auki eyðir það jarðvieginum, hvar sem því er ó- hindruðu kyft að vaxa. Sáið að 'eins hrednii útsæði, og takið upp það jarðyrkjtilag, sem gerir yður mögulegt, að hreinsa hina frjósömu akra yðar og koma þeim í það ástiand, að illgresi £ái ekki þrifist þar. Eyðileggið eina eða tvær tippskerur með “Disc” og herfi, — sáið bvggi, rúgi, milkt eða einhverjtt öðrtt, setn þér getiið slegið, og þar með náð iUgresinu áður en það fellir fræ. Drepið lífs og vaiwtarmagn þess. Látdð ekki hti'gfallast. Gefið svínunum þá uppskeru, sem svo er fengin. Ýms- ir bœndur ltafa hreinsað akra sína algerkga af villihöfrum og öðru illgresi. það, sem þeim ,hefir tekist, gebið þér einnig gert. Byrjið tafar- laust á tiíhreinsunarstarfinu, — strax á þessu ári, og lártið land- búna'&inn í Manitoba verða það, sem hann á að vera, — af be/.rttt tegtiiiid og bvgöur á vísindakgitm grttndvelli. Mörgttm bttshe'lum var sáð á síðasta ári, sem aldrei báru neinn á'VÖ'Mt.. Jörðin var ekki rétit búin ttndir sáninguna. Útsæðið, til þess að 'gerta v-aorið, verðttr að hafa vökva og hlýindi og loft. Til þess að alt þetrta sé í rérttu lagd, verð- tir að beita plógnttm, diskinnm og herfimi rétrtikga. Sé moldin fín og þétt, þá hjúfrar hún sig að útsæð- inu og veit'ir því vökvanin og ylinn sem það þarfniast, og hjálpar á þann hátt frjóguninni. það befir talist til, að alrt að 20 bushel af hverjttm 100 tapist algerkga í mörgum tiifclium fyrir illan undir- búning jarðviagisns sem í er sáð. Við þertta tapast ekki leinungis sjálft útsæðið, heldtir verður upp- sloeran miklu rýrari af því fræi, er frjógast, af því að ekki verður nægur vökvi í jarðveginum til þess, að planrtan geti vaixið. Sé akur þinn ekki svo, að moldin sc öll laus og mjúk, þá þarftu ekki að vænfca góðrar uppskeru. Tak þér því nægan tíma rtil að undir- búa jarðveginn vel. það borgar sig margfaldlega, þegar fram í sœk’ir, af því að útsæðið frjógast fljótar, stöngin ver&ur sterkari, korndð verður fyr fullþroskað og ttppskeran verður meiri og korn- tegundin betri. það má koma í veg fyrir ‘smut’ með því að bkyta titsæðið í blöndu af formalin eða blásteini, rétrtikga tilbúinni. Sé það gert, finst ekki ‘smut’ í uppskerunnii. — Formalin blandan er talin betri en blásteins blandan. Formalin fæst í lyfjaibúðum í lagar ástandi. Bland- an hefir 40 prósent af vatni, og er ltún þá mátul'ega sterk. Fyrir hveiti þarf blandan að vera : Ei't't ptl. af Formalin móti 45 til 50 gal. af vatni. Eitt gailon af blöndunni nægir fyrir 2 bushel. Setjið hveit- iö í langa garða á hlöðu gólfinu, gerið rauf í hrygginn á görðumtm og hellið 'blöndunm í raufina eftir endilöngum görðitmim, einu gall- óni móti hverjum tve.imur busbel- um. Veltið því sí&an yfir 4 sinn- ttm með spaða, mokið svo ttpp í hauga og þekjið með pokum eða teipputn, og lát'ið standa 3 klukku- titna. Breiðið svo úr því á gólfið og láitið þorna eins fljótt og hægt er. Að öðrum kosti má dý£a út- sæðinu í 'blönduna og moka því svo upp í hauga og láta sfcanda i Yt. kl. tíma, og þurka svo ei.ns og áður er sagt. Hugyndin ier, að gegwvæta útsæ&ið svo það bdotni alt og sem jafnast. Blásteinn eða “Copper Sul- phate” blandast og hagnýtist s&m hér scgir : Eitt pund mótii 8 gaill- ómun af vatni uppleysist fyr^t í heiitu vatni og þvnnist síðan út í viðar íláiti'. Dýf síðan útsæðinu í blönduna í pokum eða köriutn og l'át þaö standa í þeim í tíu mín- úrtur fcirl þess að blandan rentti úr þeim ; breið síðan úr útsæ&inu, svo það þorni. Blanda þessi not- ist þannig : igallón móti 2 bush. af korni. Sömu aðferð skal beirta við hafra og hygg sem hvieifci, — 75 fci'l 80 bush. af höfrumeða byggi eða 100 bush'. itf h'veirti m-óti 50 gallóftia blöndu. Bezt er að brúka Formalm, þeg- ar veður er heitt, af þvi að gufan af því er áhrifameiri til að drepa “srmt't” þegar heitt er. Bezt er að bleyta útsæðið einum degd áður en því er sáð, eða fyrri, ef svo sýnisfc. En sé það gerrt fyr, þá verður að gæta þass, að þurka út- sæðið vel. Formalin tkyfist ekki, þó það sé látið standa, heldur get- ur það orðið sterkara við það. Bænditr skyldu jaínan hafa þessi atriði hugföst : 1. Notið “Fanning Mill” og “Grader”. 2. Sáið að eins stórum og val- fylturn, fullsprotnum og heil- um kornttm. 3. Sáið engum V'ill'ihöfrum eða öðrum iligresis fcegundum. 4. Búið akuritnn sem allra- bezt að hægt er undir sáninguna. 5. Ra-ktið með plógi, disc og hierfi til þess að drepa iligres- ið. Rólið akurinn og verndið vökvann. 6. Bkytið allar kornrtegundir í Formalin blöndu eða blá- srteins blöndu, til þess að drepa “smurt” í útsæ&inu. 7. Sáið í nokkrar ekrur því allra bezta útsæði, sem yður er u.tt að fá. Lá'tið það verð.i full- komkga móðnað og siirottiö, og geymið það svo 111 útsæíS- is næsta ár. þessa upplýsingar hefir stjórn búnaðarskólans beðið Heitns- kringlu að birta', svo íslet'/knm bændum gefist kost.tr á, að at- huga þær og fara efrtir þeim. Landsalan í Manitoba. Fá lönd í heimi hafa rtekið meiri f^jtimifiörtmi siðan þau lýgö- ust, heldur en Ástraíía. þar er land st-órt, veðurlag yfirleitrt gott og jarðvegurinn víða hinn frjó- samast'i. En sérstakkga er það miálmauð'kgð landsins, sem hefir gerrt margan manninn þar ríkan á fáum árum, og átrt meiri þátt í því, að útbreiða þekkingu á land- inu meðal heimsþjóðanua, en flest eða nokkuð annað, sem það beíir að bjóða. það var sá tímii, að lönd voru þar lítilsvirt og fengust fyrir lítið, en nú á síðari árum er bin mesta ©ftiirsókn eftir löndum þar, og væri þó eflausti meiri, ef landið lægi ekki eins langrt frá Ev- rópu eins og það gierir. Land þar er nú víða komið í afarhátt verð, ekki að eins ,í borgunum, hieldur einrtiig viðast þar, sam komin er formfcga skipuð 'bygð. Enda er stjórniaríar og önnur þjóðleg mentt ing fcngra á veg komin í Ástralíu, en í fkstum öðrum löndum. Næst Ástralíu munu Bandaríki Vesturheims hafa tekið hraðskreyð ust framfaraspor að mörgu leyfci, og sérstaktega í atvinmiviegum og sbarfskgum framkvæmdum. Jtang- að hefir innstraumur fólks um langan tima verið afarmikill, og landverð hækkað að sama skapi. það var sá títni í Bandaríkjunum, aö laud var. þar ódýrt, en sá tími er nú löngu liðinn, og land þar komið i háfct verð, t.d. er sagt að í lovva sé nú landverð komið upp í það, er jafngikli $75 hver ekra að jafnaði yfir alt ríkið. Sattta er að segja ttm ýms önnur ríki þar syðra að land <sr komið í afarverð, og því eru nú margir þaöan að sunn- an farnir að selja lönd sin þar ng flytja hingað norður til Manitoba, þar sötn löndin eru miklu ódýrari, en þó frjósamari og gefa að jafn- aði meiri uppsberu <en lönd víða snnttan límtnnar. En merkiiilegt er •það, að af þeim 13,188 möitnum frá Bandaríkjttnum, sem á síðasta ári festu sér beimiHsrérttarlönd í Vesrtur-Cawada, voru 3,366 frá N. Dakofca, iþar sem lönd eru fcalin einna biezt fcil akuryrkjti a£ öllum ríkjtim sam'bandsins. Og 2,900 frá Minnesota. En margfalt færri úr öllum bittum ríkjunum. En alls komtt mienn á síðasta ári úr 50 rikjtim sunnan Hntinnar til að festa sér hér beimiHsréttar 1 önd. þess urtan hafa og Bandaríkjamenn kieypt ógrynni af löndum bér í Vesturfylkjunimi, og þeim og starf semi þeirra er að nokkru kyrti að þakka, hversu mikið landið befir stigið í vierði hér í ManirtO'ba og Vesturlandinu á síðari árum. þeir hafa komið l.inigað í þúsundatali, og hremsað miest af þvf, setn fáan- kgt var með góðu móti, og ekki vílað fyrir sér að borga gortt v.erð, ef þeim að öðru kyti Hkuðu lönd- in. Svo hefir kvieði'ð,mikið að land- töku og landkauptim Bandamanna hér nyrðra, að ýms Canada-blöð hafa rærtt það með nuiklum áhttga, og sagt, að þetta mundi leiða til 'Jtess, að þeir nœðtt hér svo mikilli fiesrtu, að hærtta væri á því, að alt Norðvesturlandið muttdi með tím- anum ganga uttdan brezku krún- nnmi og sameinast Bandaríkjiinum. AHnienna skoðttniin er þó sú, að engin .skynsamkg á&tæða sé tiil að órtta'S't þefcfca, af því að þeir Banda ríkjamenn, sem hér rtaka sér beim- ilisrétt, verða að gerast Ire/.kir þegnar, áðttr en þeir gteta eignast löntlin. En þeir sem hafa keypt lönd, hafa gert það til að græöa á þeim. Ti'lgaitgurinn er að geyma þainþar fcil þau hækka í verði', og selja þau svo hæstibjóðandai, hverr- ar þjóðar sem hann er ; og þegar þar að kemur, þá er eins víst, að kaupettdtirnir verði brezkir eins og að þeir verði Bandaríkjamie'mi'. — Einnig er á það bent, að þegar Bandaríkja'maðurinn kaupir hér land 'ti'l ábúðar, þá sétt miklar lík- ur 'ti'l þess, að hann gerist brezkur þegn eins fljótt og hann getur orð- ið það a& lögttm, og það eingöngu t'i-1 þess, að geta átrt kost á, að ciga bér atkvæði í landsmálum og gefca á annan hátt tiekið fullan þátrt í 'borgarakgum skyldum íbú- anna. — En hvað sem þessu líður, þá er þaö víst, að mikill fjöldi Bandaríkjamanna eru nú hér bú- settár. Canada hefir grætt miennina og þekkinigu þeirra í búnaði ásamrt efnatm þedrra. í því er stórmikill gróði fyrdr ríkið, og það gertur ei hjá því farið, að þeir komi rtil með að eiga drjúgan þátt í farmförum landsdns og verðhækkun á landi yfirleitt. En það sem aöalkiga eyk- ttr landverðið í Manitoba er bygg- ing hinna ýmsu járnbrauta, sem nú 'teygja sig út í alla afkyrna fylk isins eins ört eins og mannkgur kraftur fær komið þeim þangað. Svo mikil brögð hafa verið að þessu á sl. nokkrum árum, að land’ er nú orðið hér yfirleitt 4 til 10 sinnum hærra í vexði, en það var um aldamótin síðusrtu. Réfct núna, í sl. viku, var eirtt búland selt hér nálægt Portage la Prairie fyrir 40 dofiara hver ekra, og áðttr hafa b'úlönd sttnnar í fylkinu selst fyrir talsvert meira en það. Alls óræktuð lönd, mjög misjöfn að gæðttm, svo sem skólalöndiin, hafa á siðasrta ári selst yfir 14 dollara ekran, ag jafnaðarverðið befir vrier- ið rétt við 12 dollara hver ekra.— Sama er að segja ttm landverð i bæjum hér í fylkimt, að það er orðið margfal't ltærra, en það var ttm aldamórtin. þá vortt margar þær lóðir seldar fyriir 4 til 10 dofl- ara hvert framfet, sem síðan hafa V'eriö seldar fyrir 75 til 100 dollara fetið. Og enn ertt þess engin merki, að land. sé komið hér í hæsta verð eða nokkuð líkt því. það er álit fróðra nianna, að hver meðalekra lands hér á sléttunum sé 100 doll- ara virði, af því a'ð hún í hverju •meðalári gefi af sér vexti af þeirri ttpphæð, attk alls vinnukostnaðar, sé hún ttndir hveitirækt. þeir halda því þess vegna fram, að í þesstt fylkii komi þeir tímar, þegar þröng býlt fier að verða, að meðalverð búlanda verði ekbi minna ein 75 dollara hver ekra, og að góðar verzlunarlóðir í stórliæjuntim kom ist í alt að 4000 dollara hvert fet í fratnhlið lóðanna', og er það engu meira eu viða viðgiengst í stór- bæjum í Bandaríkjiiniim. Alt þetrta bendir tiil þess, að þá verði þeir Islendingar eða afkom- endttr þeirra, sem þá haía eignar- hald á góðum bújörðum og verzl- unarlóðtrm, “loðnir um lófana”, — og margir þ&irra eru þegar orðnir það að mttn. •----=-<S------ Til bœnda í Manitoba Búnaðarskólinn í Manirtoba heftr tnyndað rannsókttarfélag. í því eru tfllir keii'narar skólans, svo og elztu nemendtir skólans. það er og ætlast til, að þeir sem útskrifast af skólanum, haldi áfram að verða meiðlimir felagsins. Sömttká&is er ætlast til, að bæiidur og aðrir bér og ltvar 11 m fylkið gangi í þetta félag, hafi þeir áhttga fyrir akur- yrkjti'málum. Til'gangur félagsins er að gera athuganir og safna ttpplýsittgtim í sambandi við bún- aðarmál, svo að með sameiginleg- ttm athuguniim og samattburði á reynsltt og þekkingu félagslimanna, gierti þekkiitig almennings orðið auk in á ýinsum þeitn atriðum, sem varða haill bænda í þessu fylkii- Til þess að þesstt geti orðið írani- gengt, er nanðsynkgt, að íneðlim- irnir beiti allri tnákvaemni vfö at- lni'ganir sínar og sendi ályktanir sínar til skólans. í stjórn þessa fé- lags ertt : W. J. Black, yfirkenuari skólans; T. J.Harrison, Carman, Man., G.A.Sprottle, Man. Agric. Coll., Winnipeg; N.H.Thompson, Sottrisford, Man-; W.W.Thompson, Virdien ; Gordon Todd, Grisvold ; A.M.Martbeson, Stonevall, og J. Arttrill, Gilbert Plains. Ársfundur verður Laldinn ein- hverntima a vetrarkenslu tím'abili skólans. Á þeitn fundi verður skýrt frá áranigriniitn af ársrann- sokttum og athugu'num félagslima. Meða 1 mála þeirra, sem tekin verða til yfirvegunar, eru villiald- inii í Maniiitoba, með sérstöku fcilHti til plóma, svo sem um vöxt trjánna. Hvenær aldini verða full- sprortfcin, lit þeirra, þéttk-ika og stærð, og smekk aldinamtia. Einn- ig ran það, hvernig hirðing akur-* yrkjuverkfæra ' lengir starfsþol og endingu þeirra. Um hirðingu á' hryssutn, og hver áhrif það hefir á folöld þeirra, og mi'smunuriinn á folöldum út af fullbættu kyni eða afkvæmum af bært'tu og óbættu kyni annars búpenings. Um mis- mun á söluverði smjörs og rjóm.i á h'inum ýmsu mánuðum ársins, Um hve mikið kostar að fram- leiða bushel ai hveirti. Um að upp- ræta illgmsi og vil'lihafra. það hefir verið rætt um áform þetta við n'cmendur skólaris, og þeim gefnar itpplýsimgar um, itverti ig bezt- megi koma því í fr.itn- kvæmd, og þeir eru beðnir að rita skólanum um hvað eina, er þeltit þykir athugunarvert. Alltr slík ir athugantir og upplýstngar k. tna fram í ársskýrslu félagsius. Um CLOVER-ræktun. — þetta mákfni verðttr bráðlega varðandi hvern bónda í fylkinu. Uppihal.ls- laus hveiitræktun og sumar “fall- owing” eiyða tráðkiga frjóiefnun- um úr hverju lattdii, hversu firjó- samt, sem það aonars er. JDn án frjóseminnar getur heilbrigt hveiti ekki sprot'tiið. “Alfalfa” hefnr end- urnýjað frjómagmð í mörigum al Sttðurríkjtinum, og þiað sem það befir gert fyrir Colorado, Kansas og Nebraska', það gertur rau'ður: Clover ©ða aðrar CIoveT-feaguodir gerrt fyrir Manitoba, ef hægt er að sanna, að það gerti sprotrti’ð vel bér í fylkinu. Manitoba bændunr Itefir þegar fyrir nokkru verið bent a þietrta mákftti, og það befir þag- ar verið santi’að, að Clover gertur sprotrtið í ýmsum pörtum þessa fylkis. 1 il þess að öðdast frekari sann- anir í þessu efrti, hefir akuryrkju- deild stjórttarinnar í Orttawa lagt búttaiðarskóla Maniitobafylkis til nægiiega mikiS af hreinu rauS- Clover fræi til þess aS gera til- ratinir með það á 50 ekru bkfctunt víðsvegar í fyJkinu. Fimrtíu ttiem- endttr tóku með sér nóg fræ rtil að sá í tina ekru hver, samkvæmt fyrirsögn', svo atT I nálægri fram- tið geitur vissa fengist um árang- ttr af þessum tilraunum. Clovec hiefir nákga eins mikið fóðurgildi eins og gott Bran, og rniklu meira en það Bran, sem blandað er tnylsnu úrgangi og öðrum ól.roða, Félagss’tjórniu mælist tdl þessy að allir, setn áhuga haía fyrir framför landbúnaðarins í þessu fylki, og fyrir hag bændasétitarinn- ítr, vildu styðja að því af fremsta megn.1, að augnamiði félagsins. gieti orðið framgengt. l-l--+-----Cq TAFT OC FORAKER. Nú litur út fyrir, að Taft ráð- gjafi og eírimálstofumaður For- akier mttnii aetla að þreyt.i kapp- Itlaup um hinia næstkomamU f._r- seita.'tign Bandatnanna, og sækja þ»ir báðir fra Ohio um úitnieíniingu atinaðrtvort sem senator eða for- serti. A þingi hefir Foraker offcast •komið frarn sem andstæðingur Roosevelts forseita, og mun því verða eríitrt fyrir honami um sókn. l aft ráðgjafi eir nú á leið t/il Pan- atna í þieim erindum, að líta eftir fraTnkvæmdmn við skurðinn. £ vertnr var mikið umital um, að stjórnin mundi gefa Panamaskurð- inn úit á kontrakt, en ýmsra or- saka vegna er nú hærtt við það að sinni. Um lamgian tíma befir lirtið út fyrir verkfall á írtieðal játnbrauta- þjóna hér syðra, þcir krefjast 12 prósen.t launah'ækkunar og 9 kl.- tíma vdnmt'. En já'rnbrautasfcjórar btiðu 10 og 7 próse-ttt lauttah'ækk- tm og 10 kl. tíma vinntt, og þar við si'titr. Slíkt verkfall mundi ná fci'l 510,000 maínna og yfir 95,000 míHiia kngd af járnibraurtum., að mes'tu ves'tur af Chicago. Ársæld er mikil nú um stundir meðal öandamanna. Verzlan, iðn- aðttr og landbúnaður iblómgast svo undru'm sætir, og eigna marg- ir það viturlegri stjórn Roose- velts og ráðatteytis hans. það er ekkert efam'ál, að enginn forseti Banda'manitia hefir verið stórvdrk- ari eða tilþrifa'miedri en binn nú- verandi. Undir bans stjórn var hið miesta miattnvirki heims hafið, sem er gröftur Pattama skurðsins. x.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.