Heimskringla - 09.05.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.05.1907, Blaðsíða 1
XXI. ÁR Nr. 31 WINNIPEG, MANITOBA, 9. MAl 1907 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins í þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ymsar premíur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Crown LIMITED Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Járiibrau'tiaíslögiin í Minniesota, sem nú aö lögum eru skvlduð til, íiö selja farscðla fyrir 2c á míluna, hafa tiekiö sig saman nm, aö af- taka öll flutninigs hlun.nirwli, svo sem aíslártt á farseðlum presta, lækkun á íargjöldum landnema og jnnflytjenda, “Excursion” afstátt og allan annan afsláitit af fargjöld- nm, sem ■félögiin hafa verið vön að gefa á liðnitm tímum, ætla þau nú að aftaka meö öllu. En hálft far, eöa i eent á míhina, veita þau börnnm frá 5 til 12 ára. — Fyrstu vöruflutninigaskip á Jwessu voru á stórvötnunutn komu til Port Arthur um síðustu mán- aðamót. Atta skip alls lentu á Itöfndnni fyrsta dagiinn, 2 þeirra fermd kolum, sem fara* eiga til Winnipeg. — Skaðabótainál var fiyrir 2 ár- um höfðað móti gasfélagi einu í Ontario, fyrir samningsrof. Félag- ið var dæmt til að borga nær 114 þús. dollara skaÖabætur, og er það með hæstu sektutn, sein nokkurn- tíma hafa verið dæmdiar þar í iylkinu. Máiintt er að sjalfsögðat á- frýjaö til æðsta dóms. Máilshöfð- atKÍi heldttr frarn því, að íélagið lnafi satnið lim, að selja sér gas, en brugðist því lieiti. , — Dáilítil eyja, neínd “Barren" eyja, sem Hggur tniilli Jamaica sunds og Atlantshafs, sökk á parti í sjóinn þ. 28. aiiríl sl. Hluti sá, sam hvarf algerlega, var 3000 feta lamgur og 80 feta breiðttr, og var stórt hús á honurn. Um þúsund ntanns eru á eynni, og jteir eru nú sem óðast að kotna sér burtu, og halda að eyjan muni öll sökkva. — Prófessor Graham Bell, sá er fatm upp eða fullkotnnaði Bell tal- þráða máltóHÖ, sagði fyrir fáum dögutn í Lmndúnttm, að loftsigling- ar værtt nú orðnar svo íullkoinnar, að það yrðu ekki nema nokkrir mánuðir,. þar til mögulegt yrðd aö fara tnilli Ameríku og Englands á fáum kl.stundum. Hann kvað það skoðtin sína, að tneð tímamim mundu farþegjar geta borðað mið- dagsverð i Ameríku, en morgun- verð næsta dag í Evrópu. Eða tnieð öðrum orðutn, að haagt yrði þá að komast tnilli landanna á rnitvna en 20 kl.stundum. — Próf. Bell kvaö það sannfteringu sína, að þess yrði ekki langt að bíða, að loftför yrðu gerð, sem gætu flogið frá 100 til 200 mílur á kl,- stund. Hann liélt og því fram, að síðar yrðu srníðuð regliileg loft- hierskip, því að nú værtt þeir Wriight bræður búnir að leysa loft- siglinigagátuna algerlega. Nú væri ekkf lemgttr tneinn efi á því, að sigla mætti gegn um loftið og haía fullkomtta stjórn á loftfarinu. Og vöruflutniinga loftför kvað, hann að sjálfsögðu verðia smiðuð áðmr en langt um * liði. En fyrst af öllu kvað hann þjóðirnar mundu leggja alla áherzlu á, að fullkotnna setn bezt loft-berskip og aðrar flug- ! drápsvélar. Próf. Bell kvaðst hafa jfulla vissu íyrir, að þetta yrði eins og hann segði, 'því nu þegar væri eiitt slíkt ski.p í smíðum,, sem æt'ti að hafa undra llughrað'a. — Prót. Bell kvaðst ætla að verja öllttm tíma sínutn þet-ta kortiandi sutnar til ]>ess að gera ýtarlegar lottflug tilratinir á Cape Breton eyjuntiii. Himn kvaðst hafa búið til ílugdreka og sett í þá 15 hesta f.fl- vélar, sein ekki værit þyngri en 220 pund. Á síðasta ári kvaðst haun liafa búið tiil vél, sem hélt loftfarinu , itppi í 10 mílna vi-nd- liraða, en í sumar vonaði hi.nn að geta bæ.tt um þetta. Hann kvað 15andarikjamenn nú í laumi vera sið fullkomna loftsiglingatækd, sem iunan fárra miánaða miindu gera al'lan Linn mentaðsi heim undrandi. — Kornhlaða hrundi í Yorkton •bse þ. 1. þ.in..'; 30 þús. bush. hveit- iís voru í henmi þegar húsið hrtindi sem dreifðist í hrúgum út á C.l’. li. sporið, en mest af h>ví óskiemt. — ös mikil varð á landskriifstof- unni í Yorkton þ. 1. þ.m. Oittawa stjórndn hafði tilkynt Doukhobors, setn búa tim 50 mílnr norður frá bænutn, að ef þeir yrðtt ekki búnir að taka borgarabréif fvrir 1. tnaí, ])iá yrðu löndin tekin frá þaim oc gefin öðru fólki. Nokkrir tóku borgarabréf í tíma, en að minsta kosti níii tíundu af bændunum gerðtt það ekki, og tapa þeir því lönd'tim sínum. þaö var til þess að tiá í lönd þsssi, um eða yfir 2 þ'úsund sectionar fjórðunga, að fó'lkið þvrptist að landskrifotof- umni, len stjórnin hiufði sent land- U'mboðsmanni sínum hraðskeyti þess efnis, að þau yrðtt ekki fáan- leg að svo stöddu, eða ekki fyr en e'ftir að stjórniatráðiö væri á fundi bú'ið að ákvieða, ltvað gera skyldi v S þau. En það er talið víst, að Doukhobors tapi þeim. Gift kona ein í Montreal, ttng og fr.ð, seldi sjálfa sig fvrir 560.00 í sl. viku. Bónd.i hennar forsorgaði hana ekki, og var vel ánægður ítueð verðið, scm hann kvað vera íneira en nóg; Hann fékk 5io nið- urborguii' og úr og yfirfrakka, en afigan'gurinn átti að borgast 55 á tmánuði. þegar reyut var að lög- gilda sammnginn var salan ónýtt. — Akuryrkjitdieild Ástralíustjórn- ar hefir látið byggja lvfjarann- sókmastofnun í Joachimstahl í Bo- hemiu, til þess aðallega að búa til “radium” á reikning ríkisins. Ríkið á stór ná'ina landflæmi. sem italið er víst, aö geyttti ituikið af radi- ttm” efni, og því talið víst, að rík- ið mttni græða stórkostlega á fyr- irtæki þessu. 1 einni af námunum er vatn mikið, og hefix læknir nokkur fengið einkaleyfi stjórrtar- arinnar til að tnega nota það. I.ækmirinn telur vatnið óbri^ðult læknimgalyf við alls konar gigt- veiiki. — Tekjur C.P.R. félagsins i sl. marz má'miði vortt yfir 6 milliónir dollara. þar a'f lireinn gróði 2*4 tnillíón dkllara. En á sl. 9 mánuð- utn hefir félagið grætt 16— millíón dollara. — Eldsneytrs skorttir er nú svo rnikill í Brandon bæ, aö hvorki fá'St l.örð eða lin kol, en lítið eit:t af blauit'u tainraci fæst fyrir 512 dollara “cord". Kuldinn var svo tniikill í miaí, að víðast varð að ki'tvda hd'timarofna þar setn nokkur eildiviður var ttl, og smiöir gátu ekki unnið úti vegna kuldans. — Mælt er, að nú sé fundið gnll í Yellow Hiead skarði í Klettaíjoll- unttni, og að ekki verði 'þess langt að bíða, að þangað safnist máltn- leitendur svo 'tuguin 'þúsunda skifti Skarðið er talið sérlega málni'auð- ugt og talsvert af gulli í ölhttn lækjar íarvegum. — Sextán spr.engikúlnm var ný- lega kastaö aö sumar skemitihúsi í Odessa á Rússlandi, sem einn af yfirmönnum lögreglunnar hafði tek iö á leigtt yfir sumarið. En svo vildi >tivl, >a>ð enginn var í húsinu, þegar áhlanpið var gert. Húsið eyðilagði'S't gersatnlega. En ekki er uppvíst, hver verkið vann. — Nokkur vínsöluhús í Onstario hafa orðið að hætta starfi síðan fariö var að leggja Grand Trunk Paciftc járnbraut'ina, (því svo er á- kveðiö meö lögum, aö ekki megi selja vín innan 20 mílna frá braut þairri utan bæja og borga. þessi ákvæöii er sagt að nái til Mani- toba og alls Vesturlandsins, ekki síður eu til Ontario og Austur- Canada. — General Kuroki með 15 áð- stoðar herforingjutn kom 'til Se- attle frá Japan þ. 3. þ.m. Homttn var sérlega vel fagnað þar í borg- inni, ja’fnt af Amerikumötinum og Japönum, sem þar bna. — S't'igiamienn á Tyrklandi ræntu þ- 24. tnarz sl. ungum brezkum pil'ti, syni merkismanns í Sa;lonica héraðinu. Stégam'ennirnir heimituðu 100 þús. dolh.ra til að láita piltinn lausann, tn leiddust þó tdl, að sleppa homim gegn 75 þús. dollara borgun. Nú hefir brezka stjórnin gert kröfu á hendur stjórn Tyrkja, aö hún endurb'orgi þeitta fé. — þýzka stjórnin befir sebt 42. miillíóm dollara fjárframlög í út- gjalda 'áætlun sína, til ];.ess að breikka og dýpka hinn svo neíh'ia Kiel sk'ipaskurð, svo að stærstu herskip landsins geti kotnist mö- stöðulaust gegn um hann. Fjór- ar milliónir af fé þessu gang.i til lamlk'aupa tneiðfram skuröiu'mi. — Aætlað er, aö 7 ár þurfi til þts> að fullgera þatta tnikla verk. þeg- ar því er lokið verður skurðurinn tvöfalt breið-ari ett hann nú er, og miklu clýpri. — Nýlega hefir það komið fyrir, að maður einn í I.undúnaborg fiékk mál si'tt aftiir eftir aö hafa verið 7 ár tná'llaus. Hantt misti raddfæri sin í sjúkd'ómi, og læknar hafia á allan liátt reytnt aö beeta úr þessu, eti árangnrslaust. En svo kotn það fvt'ir tiýlega að hann varð snögg- lega hræddur og hljóðaði upp, og v,ið þa-6 fékk hann aiftur miálið. T/æknar telja vist, að innan lítils títna goti liann aftur 'talað viö- stoðulaust, edns og áður ien hann varð veikur. ~ Nýlega náöist illræmdur ræn- ingi í Warsbaw borg. Hann varð- ist í hftsi eiimt sem bann flúöi í, og skauit þaðan á lögnegluliöið, sem semt var til að fanga hann. Hc.nn drap nokkra lögnegluþjótia, en hin- ir tirðu að flýja, og var þá her- (feild siend tiil að handsaima hann. Herdeildin skaint nokkruni fall- byssukúlum á húsið og splundr iði því. þ'á gekk fótgöngmliðsflokkttr að húsinu og fundu ræningjann liaeittufega særðan. En hann var ]>ó að reyna aö hlaöa skammbiyssu sína alt'ur, þegar hann náðist. — Jaröskjálftar miklir i Suöur- ítalíu urÖtt 28. aprt-l. þá varö eld- gos í fjallintt Etna og ei nni" 4 S'tromboii eyjimm, og aurfeðian frá gosunum gereyddi öllum ii.rð- argróða á stóru landssvæði. Mest kvaö aö þvi í Calabria héraöinu og á Sikiliey. Um ma'nntjón er eigi get’i'ð. — Bandaríkjastjórnin hiefir í hygigju, aö stofna herstöðvar á 'tveimur stöðum á eyjunni Cuba, og að hafa hervaldslegt eftirlit tmeð eyjunni. Barry herstjóri er nú þar á ferð aö undirbúa þetta. þess >er gotið, aö tilgangur stjórn- arinnar sé, að hafa þar herdoildir, þattgaö til lýðstjórnin sé aftur komin þar á fastan fót. — Stjórniin 4 litalíu hefir taug- lýst, aö hún ætli aö standa fyrir greftri fornmenja í H.erculanoum ; en aö vegna mótspyrnu frá íbúutn Resina bæjar geti verkið ekki byrjaið aö svo stöddu. — Bkiðið “Fr.ee Press” getur >ess, aö Strathcona lflvarður muni verða gerður hertogi (Duke) í >essmn miánuði, og aö þá verði Sir Fnederick Bordeu umboðsmað- ur Caniada á Bretlandi meö 25 >ús. dollara árslaunum, í stað 10 þús. sam nú eru. — Almient ier nú sáning byrjuð hér t Maniitoba og Vesturfyikjun- utn, og gera bændur sér von um góða uppsk.eru þrátt fyrtr vorkuld- ann. Skýrslur fiyrri >ára sýna, að þó almient sé sáö hér í aprílmiánuði þá hafi þó þau ár koinið, sem ekki varð sáð fyr en í maí, svo sem ár- in 1881, 1882, 1896 og 1904. En alt af er uppsker.an viss í sama mánuöi — ágúst. Árið 1881 var bvrjað að sá 5. maí, en uppskeran eða hvatislát'tur byrjaði 2. ágúst. Aft'ttr á móti áriö 1892, þegar byrjaö var að sá 30. marz, var ekki byrjað á hveitislætti fyr en 15. ágúst. Uppskeran er því meir.i komiin undir sumarveðrinu, eftir a'ð búið er að sá, heldur en þaú, hve sáning byrjar sKtnma. Hins vegiar er það áreiðanlejt, aö í þessu fylki vierður sáð í 250 þúis. ekrum minna, en orðiö hefði, ef vorveðráttan hiefði veriö diilítnð skapfegri en hún hefir veriö. — Canada stjórn hefir keypit 450 “Buiffalos” firá Montania til þess að hailda þá í Elk park, sem er 20 mílur norður frá Fort Sask. í Al- berta Léraðinu. Verð dýrbnna var 100 þúsund dollara. — Eit.t af hierskipum Bandaríkj- anna lagði niýleiga af stað frá San Francisco mieð 4 millíónir punda af hvieátimjöli, til héraðanna í norð austur Kína, þar sem fólk i o.tr hungursneyð. Blaöið “Chrisriat’ Herald” í New York stóð fyrir aö saftta fé því, >er varið var til aö kaupa hveitið fyr-ir. En stjórnin flytur þaö frítt. Meö þessu skipi fóru og 25 þingrmenn tneið konur sínar og aðra kunningja., í ldynniS- ferð t.il Honolulu. — þjóðþing Rússa veitti nýlega 3 miltíónir dollara til a.ð bjarga fólki í hungursneyðar héruðunum þar í landi. Nýtt stórvirki það hefir verið á dagskrá hjá Hollendingiim um alltnörg ár, að þurka upp Suðursjóinn • og auka meö því landið að miklum mttn. Nú kiem-st þessi stórfclda hugmynd loks til framkvæmda, þar sern þing Hollendiniga hefir satnþykt til lö-gttr stjórnarinnar í því tniáli og er fastráðið, hvettær byrjað verð- ur á vierkinu, því aö mjög tniikinn undirbúniiiig þarf til þess, eitvs og nærri íná geta, þar sem hér er um að ræða hinn stærsta landauka er tmenn hafa að unnið nokkru sinni. -Snðitrsjórinn er flói mdkill frá liafinu, sem skierst inn í Holland og skiftdr því sundur ; er hann ekki ýkja-gamall. þegar Rótnverjar hin- ir fornu voru á berferðutn sínum tiorður utn álfuna, vortt þar skóg- ar miklir og gnægð villidýra, sem sjórinn liggur nú, en innii í miðj- nm skóginum lá vatn nokkurt, er Tacitus kallar “Ffevo”. Áriö 1170 gekk afarmikið flóð yfif skoga þessa og allmörg þorp og hulcti þau sandi. Flóð þetta er í sögu Ilolfendiniga kent við allra. heilagr.T meseu. Enn koniu storfloð 1237 og 1250, sem eyddu mjög latulið og um 1410 hafði Suðursjórinn náö Aðal-ánægja morgunverðsins er innifalin í Java 3L MOCHA THE- CHAFFLESS-COFFEE þessu ilmsæta EKTA kaffi, Reynið pundskönnu — 40 cent hjá matsalanum v Islendingadagurinn, 1907 II érmeð eru allir íslendingar f Winnipeg, —sem nokkum : S Ahuga hafa fyrir viðhaldi íslendingadagshalds meðal J fðlks vors hér vestra, — beðnir að mæta á almennum fundi sem haldinn verður f GOOD TEMPLARS HALL, nœsta mánudagskveld þann 13. þ.m. Þar verða rædd íslendingadags mil, og kosin aý nefnd, til þess að standa fyrir og vintta að hátfða haldinu 2. ágúst f sumar. Komið allir og öll B, L. BALDWINSON, Forseti nefndarinnar. 1" Islendingar ern ámintir um að sækja fundinn vel. % Pkmdurinn byrjar kl. 8 í efri salnum. þeirri stærð, setn hann hiefir cnn í dag. Um hálfa öld hafa Hollemdingar vierið að velkja -þaö fyrir sér, hversu þeir ættu að tuá aftur land- flætni þessu, sietn svarar fjórðungi alls Hollands. Cely verkfræðinigur bar fram þá tillögn 1892, sem nú er ákveðið aö íylgja, eftir ná- kvæmar rannsóktiir. En hún er á þá feið, aö giera skal öflugan flóð- garð frá Ewyk, norðaustur odclaji- um á Norður-Hollandi yfir eyjuna Wieringen og alt til Piaam í Frís- landii. Flóðgarður þessi vierður ná- laga 4 tnílur á langd, 260 fetaiibneáð ur aö nteðatn, en aö ofan 30 feta, og tt'ær 5 fet yfir hæstu stór- strauimsflæði. Vierður þetta eitt- hver.t miki.lfenglegasta mannvirki síðari tímia. ler P.O., Sask., sent 510.75, sem- hann hefir safnað meðal nágranna sinna þar. Nöín gieife'nd'anna eru : Jóh. P. Abrah'amsson ...... 5i.00 Fr. Abral.amsson ... ...... 1.00 Theodór Jóhanniesson ...... 1.00 E*bar Jóhannesson ..... ... 1.00 Guðmundur Davíðsson ...... 1.00 Thorg. Ólafseon ... ......... 1.00 Jón Thordarson ........ 0.50 Bierg Johnson ........... 0.25 Jóa G. Daviðsson ........ 0.50 Jón Abrahamsson ......... 1.00 Magnús Tai-t ............ 1.00 S. Abrahamsson ......... 0.50 I. Friöriksson .........., 1.00 Samatals ......... .... 510.75 Áður auglýst ........ 33.60 AHs borgað .......... 544-35 I. O. G. T. • Suöursjórinn er allur grunnur. Er hann hvergi dýpri en 27 fet þar sem garðurinn liggur yfir hann. Um miðbik flóans, þar sem hanin er dýpstur, á að vera stöðu- vatn, og verður ]>að umgirt flóð- görðum, þar setn þaö liggur hærra en landið umhverfis, og gengur sýki þaðan til sjávar ; verður þá eftir sem áður opin skipalaið til Amsterdain. Áætilað er, aö verk þetta verði unnið á nær 33 árum. þegar flóð garðurinn er geirður og Suðursjór- inn S'kilinn frá hafinu, vieröur hon- um skift í fjóra hluta mieð flóð- görðum og sjónum siðan dœlt úr hverjtim hlutanum utn sig. Eru þaö alls 14,000 millíónir smálesta af vatni, sam dæla þarf iburtu. Taliö er, aö allur kostnaður viö verkið munii niema 360 tnillíómim króma og fara af því 40 millíónir til hö'fuö-flóðg.arðsins, et grainir flóann frá hafinu. Mikið fé gengur til endurbót'a á höftntm og nokk- uð til gamalla fiskimann'a viö Suð ursjóinn, sem missa atvinnu sína viö ibreytnngun'a. En þegar verkdnu er lokiö, á ríkið þarna 606,200 dagsláttur eða rútnar 34 fermílur lf.nds, sem selja tná eða leigja og Sá þar með að íullu borgaðan kostnaðinn. Ef verkið tekst, svo sem viö er búist, þá verður nóg landrými efitir 40 ár handa 40 þorpum með 4,000 ‘bæ»da'býi 11 m og 200,000 íbú- um ]>ar setn Suðursjórinn leikur nú lausum hala. (‘Ingólfur ) ------•------- Heilsnhælis samskot Til berklaveiikra hætísins á íslandi hefir lterra Magnús 1 ait, frá Ant- Umboðsmaöur st. Skuld nr. 34, Miss Ingibjörg Jóhannesson, setti eftirtalda embæt'tismienn i embcetti 1. maí sl. ifyrir ársfjórðunginn frá 1. maí til 1. ágúst : F. .F.T., Guðjón Johnson, Æ.T., ólafur þorgeirsson, V.'T., Sigrún Hannesson, G. U.T., Sigríöur Peterson, R'it.,iÁ J. Johnson, A.R., R. Th. Newland, Kap., Svainn Svainsson, Fjánn.rit., Gunnl. Jóhannsson. Gjaldk., Sigfús Jóelsson, I)r., Maf'gréit Hallson. A.Dr., Aðalbjö'rg Strang, V., Jónas Bergtnann, tjv., Ástvin Johnson. Á árrfjórðungnum frá 1. febr. til 1. tnaá höfðu stúkunni bæzt 98 meðlimir. áleðliinatala stúkunnar nú 1. maí 289. Föstmkcgskveklið 3. þ.m. setti hr. J ón Hallsson, utnboðsm. stúk- unnar Hieklu, eftirfarandi meðdimi í embætti fyrir komandi ársfj.: F. .F T., Mrs. Nantta Benson, Æ.T., Kristján Stefiánsson, Y.T., Miss Sigr. Sæmundsson. G. U.T., Mrs. Guðrún Skaptason. R., Hermann - Nordal, A.R., Sigurður Stephcnsen, F. R., B. M. Long, G. , Bjarni Magntisson, K., Miss Emelia Long, IL, Miss Rannveig líitvarsson, A.D., Miss Ldna Gottfred, \ ., Jón E. Hallsson, Ú.V., IMatth. Jósephsson. Meðlimaitala stúkunnkr er 392. —* Fyrsti ársfjórðungurimi í nýla salnum lvefir gengið svo vel, að óskandi er, aÖ stíkár fari tnargir á eftir. Boztu matreiðslukonur brúka BAKING POWDER Þær eyða ekki peningum í óþarfa tilraunir. Blue Ribbon hefir staðist próf. Það veldur aldrei vonbrigðum. Það er alt hreint og af beztu tegund — eins gott og Blue Ribbon Te. 25c pundið — biðjið um það

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.