Heimskringla - 09.05.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.05.1907, Blaðsíða 2
H.Virmi'peg, 9. mai 1907. UElMíjKKiíOiA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by Verö blaösins 1 Canada oe Bandar $2.00 nm ériö (fyrir fram borgaÖ). Sent til islands $2.10 tíyrir fram borgaöaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg P.OBOX110. ’Phone 35 1 2, Lög-kænska. J>aÖ hefir liengi veriS ríkjandi sko&un rrueöal frjálsstjórnjar þjóö- anna, að hvert sérstakt mannfélag ætti aö hafa rótt til þess, aö ráöa gerðum sínum, og aö fá aö starfa aö sameigiinkgri heill siniui, án þess aö vera unidiirlægjur einstakra ok-urlélaga. En á þessum síöustu og vesrtu tímum er svo að sjá, sem þessi skoðun sé á engum rök- um ihygð, og að það séu í raun róttri hin einstöku okuríélög, sem hafi öll aðairáöin. Eöa svo viröist ieyndarráð Breta lita á það í sam- baudii við tvö ’eftirfarandi mál. Iæsendurna mun reka minni til þess, að Winmipeg borg höföaöi fjTÍr nokkrum árum mál mótd C. P. R. íálaginu, til þess að fá þaö daemt til að borga í bæjarsjóðinn skólaskatt af eignum sínum. Mál þetta viar látið ganga fyrir alla dómsrtólana, og þar rætt rækilega frá öllum hliðum, en svo lauk þvi miáli, að C.P.R. félagið vann það, en ibærinn varð að *lúta í lægra haldi. Siðar höfðuðtt tvær eða þriár sveitir i Manitoba og Sask.j tche- wan fylkjum mál rnóti santa fé- laginu, ttl þess að £á það dæmt lii íSö borga skatt af löndurn syiuni innan takmarka sveitanna. En s\o lattk þeim málum, að félagið vanu þau öll, og þe;m dómi fylgdi j*að, að C.P.R. téiags lönd væru ttndan- þegdn skat'tgreiðslu til sveitasjóða itm 2o ára tíma frá þeim tíma, er það tekur út eignarbréí fyrir þeim frá ríkisstjórninni. Og með þe-ssu er það þá orðið víst, að svieitir vestnrlandsins mega ennþá biöa í íjórðung aldar, áður en þœr fá skatta ítf þessttm löndum, ef þau verða í eign félagsins ailan þann tíma, — því ennþá «r félagiið ekki fcúið að taka út eignarbréf fiyrir nándar nærri öllum þeim löndum, sem það á heiintingu á að £á, o, cíamál, hvort það hefir ennþá val- ið öil lönd sín í Vestur-Canada. þriðja málið, sem leyndarráð Breta hefir nýlega dæmt í, er það, setn Toronto iborg höfðaði móti straetisbranta félaginu í þeirri borg Bæjarstjórnin héft fratn þvi, að hún befði rétt til þess að ákveða á hvaða strætum félagið skyldi leggja brautir síniar, og hvar vagn ar þess skyldu stansa ti.l þess að taka farþegja á eða lata þá fara af þeim. Félagið hélt fram þvi gagrtstæða, og nú hefir æösti dóm- stóli brezka veldisins úrskurðað, að straetisbrau'tafélagið hafi rétt fvrir sér í öllum atriðum, að það eigi sjálfrt að ráða um le^i spor- brauta sinna og hvar vagnar þess íftansi til að taka á móti farþegj jjm og láta þá af. Ennfnemur á- kveður dómurinn, að Torontoborg skivli borga strætisbrautalélaginu allan þann kostnað, sem það hafi orðið fyrir í tilefni af þessu máli, fyrir öllum dómstólunum. þannig eru þá þrír dómar lallnir sem allir ganga í þá át't, að rýra vald aiþýðunnar, en að auka vald þessara sérstöku auðfélaga. Að vísu eru nú dómar þessir bygðir á því, að léJögunum hafi verið í hiendur seld þau réttindi, sem d'ómiiTÍnn nú helgar þeim. En næsta ótrúlegt er það sanit, að það hafi verið tilgangurinn, þeg.tr sainningarnir vorn gerðir, að fé- lögin fengi q11 ])au réttindi, sem þeim eru nú dæmd. En það mun vera um þessa samninga eins og frumvörp þau, sem gáfu þeim laga giildi, að orðfærið og setningaskip- iinin sé þanntg, að möguleigt sé að leigg'ja tvennan skilning í það, hvað meint hafi verið. þet'ta við- gengst þann dag í dag, því jafnvel seíðustu lögmenu og skörpustu gáfumenn finna }>að nær ókleyft vandiaverk, að semja svo lög., að þau séti í öllum atriðum svo ljós og skiljanleg, að ekki geti orðið á- gneimingur urn meiningu þá, sem telst í orðum og setiuingmn. þvi allir slíkir vandasamningar eru gierðir af mikilhæfum lögfræðdng- tim og grandhugsaðir út í yztu æs- ar, átður en þeim er leyft að ná iagagildi. Og það er nær óhugsandi að borgalé-lög, eða íylkja og ríkja- stjórnir hafi svo miklum mun grunmhygnari mönnum á að skipa, heJdttr en auðfélÖgin, að hægt sé að veiija þá um fingur sér. Og því siður er það hugsanlegt, að um- boðsmenn alþýðunnar kasti svo réttiindum henmar og sjálfsforráð- um út í veður og vind, eins og þes*sir áminstu dómar benda tjl að gert hafi % erið. En það ex um þetta eins og alt annað, að þjóðirnar læra af reynsl- unni, og þetta æt'ti að verða til þeSs, að kenna lagasmiðum lands- ins, að vanda svo vel alla íram- tí'ðarsamniinga, ssm gerðdr kunna að verða við auðfélög, að enginn efi þurfi á því að vera, hvað meint sé með þeim. því að það viröist aiiðsætt, að alþýðan hefir enga tryggingu ívrir því, að dómstólarn ir veiiti henni nokkra ívilnun í dómum sínutn, eða láti hana njóta efasemda, þar sem svo I.ann að standa á. Enda er siíkt nú friemur að færast í lag með ári hverju, eft'ir því stm alþýðan geng- ur harðara eftir rétti sínum gagn- vart auðfélögnnuni. “Gaman og a!vara“ Svo hsi'tir ísknzkur kakflokknr, sem myndað'ist í Selkirk bæ í haust er var. í honum eru 7 manns þeir sem beztum kikhæfikikum eru gæddiir, flest af þeim hefir og hailt nokkurra ára æfiugu á íslamli og hé-r vestra. 1 þessum flokki eru:- Bjarnd Lyngholt, laikstjóri, Sigurð- ur Indriðason, Tobías Finnboga- son, Bjarni Dalmann og Ágúst Nordal, og ungfrúrn-ar Rachel Odd- son og Susie Oliver. Flokkurinn hefir leikið nokkrum sinmim í Selkirk bæ, en svo hefir aðsóknin þar verið lítdl, að flokk- urinn er í talsverðri skuld, sem af- leiðing af starfi hans þar, enda hef- ir hann lagt talsvert í kostnað til búninga og annara nauðsynlegra áhalda. það er á vitund þeirra, sem til þekkja, að flokkurinn hefir átt við allinikla mótspýrnu að eitja þar neðra, og það svo, að beinit hefir veAi unndð á móti honum, og lólk varað við að sækja leiki hans, og það haft að ástæðn, að þeir væru svo einkis nýtir, að ekki væri vert að horfia á þá. Undir þessum kringumstæðum var ekki árennilegt íyrir flokkiiin að halda áfram að sýna íþrótt sína þar neðra. Samt lék bann þar tvö kvöld í síðustu viku, og hafðd búdð sdg vel undir að skemta fólk- inu ; en þessi tilraun endaði með $25 tapi í viðbót við skaða, sem flokkurinn hafði áður .beðið við fyrri leiki sína. Flokkurinn var ekki ásáttur með þessi úrsli't, — ha.nn áleit sig vierðskulda beitri að- sókn, en' bann haíði fengiö, taldi sér viera misboðið hedma fyrir, og ákvaö því að freista gæfunnar bér i Winni'peg. þietita gerði hann líka. Hann augiýs'ti, að hann ætlaði að ieáka hár tvö kvöld, á firrmidag og föstudag i sl. viku. Eeiikirnir fóru fram í Umtara sanikomusalnum þinn 2. 'Og 3. þ.m. Sömu tveir lieikirnir voru leiiknir bæði kvöldin, “Se'ðillinn nr. 101” og “Dalbæjar- pnestsseitrið". Hvorttveggja eru þetta íriemur stuttir leikir. Hinn fyrri stendnr yfir rúma iJJ klukku- stund og hinn síðari rúma klukku- stund. En báðir til samans á einu kveldi eru þair meira en næg skemtun. Fyrra kvöldið var aðsóknin sæmileg. Húsið, sem rúmar um 300 manns, var sem næst fult, þó voru íáein sæti auð næst dyrum. M innipeg búar höfðu st'in sé frétt um úrsliitin í Selkirk bæ, og marg- ir hér töldu vafasamt, að tíma þeim væri vei varið, sem gengi til þess, að horfa og hlusta á flokk þenna. Af þessu mun það hafa staf að, að ekki var hvert sæti skipað. Kn þeir, sem í htisinu vorti, urðu þcss fljó'tt varir, að hér var uin óða skemtun að ræða, og sáu hvorki eftir tíma né peningium til jæss að eiga kost á að njóta hennar. Aðalpersónurnar i báðum leikj- unum voru þati Bjarni I/yngholt og ungfrú Oddson. þau leika liæði snildarlega vel, svo að all- vandasamt cr uin það að dæma, hvort betur geri. Kn svo raldist Heimskringlu til, að ungfrú Odd- son Lóldi síniint hluta óskertum. það er óhætt að fullyrða, að áð- ur hefur engin íslenzk kona á leik- sviði í Winnipeg sýnt jafn yfirgnæf- andi leikarahæfileiika. Og cins er það vist, að aldrei fyr hefir verið leikið betur yfirleitt meðal landa vorra hér í bæ, heldur en gert var af þessum Seikirk leiikflokki. Bún ingur aliir, litbreytingar, sviptir, lá'tbragð og limaburður leikend- anna, voru fullkomlega ígildi ])?ss, sein gott er tialið á hérlendum leik- húsum. Al’t þetta var svo náttúr- legt, sem bezt mátit'i vænta af fólki, sem ennþá ekki gerir kröfti t'ii þess, að teijast annað eða meira en viðvaningar, þótt margir hérlendir “professionals” geri í engu beitur, og sumir hverjir ekki nærrá eiins vel og sumt af þessa flokks fólki gerði nú hér í l.ænum. þeir Sigurður Indriðasou og Tobías Fdnnbogason eru í t'ilu þedrra, sem lekki að leins læra stykki sin vel, heldur einnig skilja þau tiiil hlýitiar, og leysa rvo verkið af hendi samkvæmt þeim skiliuingi. Engan fær grunað, að Betersen málari í fyrri Leáknum sé sami maður, sem í síðari leikmim birt- ist í prestsgervi, ekki einu sinni málrómurinn ber vott um sömu persónu — Sigurð Indriðason. Enginn fær beldur séð, að slarkar- inn Holm í fyrrir leikmim sé sá, er leikur tollþjóninn í síðari Xeákn- um. Og allmikla æfingu ásamt meðfæddum leikara hæfiLeikum þarf til þess, að gera svo mikla bneytingu á sjálfum sér, edns og Toibías gerir þar. Un'gfrú Susie Oliver leikur og mjög vel og eðlilega, ófieimin 'og tilg'erðarlaus, og hefir sjáanlega góðan skilning á hlutverki sinu og vald yfir því. Bezt lék hún þó ást- ar ævintýrd'ð móti unnusta sínum i fyrri leiknum, og vel fórst hennd að gráta, eins og fleiri konum. í síðari leiknum bar hún sig eins <>g sannri prestsdóttur sómdi. Hlutverk þedrra B. Dalmanns og A. Nordals eru svo vaxin, að þau gefa lítið tækifæri til að sýna leik- ara íþrótt. þó geta þeir báðir bætt sdg talsvert með því : Nordal, sem ungur greifi, að setja nokkru meiri unggæðisLega tilfinningu í ástarat- lot sín og bónorð til prestsdóttur- innar ; og Dalmann með því, að sýna ljósari* merki angurs síns og réttmætrar vanþóknunar á afskift- um móður sinnar af kvonbænum hans. Báðir þessir ungu menn ætitu að sýna áhorfendunum tials- vert meira tilíinningaHf, en þeir gera ; og geta þeir í því efni lært mikið af hr. UynghoLt og ungfrú Oddson. Með nauðsynlegri bót ráðinni' á þessu, má óhætt fnllyrða, að ekki verði með sann- giirni nei'tt fundið að nokkrum þeirra, er þenna flokk mynda. það skal hér tekið fram, að þeitta er alt verkafólk, sem að eins hefir frístundir sínar frá dag- legri vinnu t'il að æfa íþrótt sína, og þá að eins getur það æ£t sig sanian, þegar leikstjóri þess, hrerra Bjarni Iyyngholt er viðLá'tinn. Iín hann er á siLeldu ferðaliigi í líís- ábvrgðar erindum fyrir, C.rea.t West Ivife Sélagið, og á því óhægt með að stjórna Teglubundnum æf- ingum. Undir þessum kringumstæðum má það heiita undravert, hve vel er Leikiö, og hve allir eru samtaka og jafnir á kostunnm. Svo vel likaði áhorfendimmn við flokkinn fyrsta kvöldið, sem hann lék hér, að síðara kvöldiið var meira en húsfyllir, og nrðu nokkrir frá að liverfa. þá lék og flokkurinn ennþá betur en fyrra kvöldiið. Og þar sem aðsóknin var svo mikil, að auðséð var, að allir, sem vildu vera viðstaddir, gátu ekki átt kost á því það kvöld, þá var aug- lýst, að flokkurinn léki þriðja kvöklið — laiigardagskvöldiið. það kvöld var aðsóknin engu minni en fyrstia kvölddð, þrátt fyrir það þó leikur sá' væri að edns auglýstur kvöl'dið áður, eins og að frarnan er geitdð, og götur óhreinar eftir daglanga stidda rigniingti. það má óhætt fullyrða, að flokk urinn sé hjartaJiIega ánœgður með þær viiðtökur, sem hann hefir feng- iið hér í bænnm, og að ágóðinn af ferðinni hingað geri honum mögn- Legt að komast úr skuldtini, og máske einnig að útvega sér nokk- ur nauðsynleg leiktjöld. þessiitn ílokki er óhæitt að koma h'i'ngiað aftur, í fullri vissu þess, að hann fær góða aðsókn, ,og þá verð- ur hann líka að fá sér stærri leik- sal, en í þetta sinn, og auglýsa leikinn ennþá battir, en nú var gert, svo að allir íái að vita ttm skemtunin'a í tima. Islendingar hafa ánægju af að sjá vel leikið, og Selkirk flokktir- inn uppfyllir þá kröfu fólksins. F'ólk vort hefir sýnt það nú, að það er viljugt til að sýna góðum leikendum sanngjarnan sóma, og Selkirk leikílokkurinn vœrðskuld'f.r alla þá aðsókn, sem fólk vort get- ur veitt lionum. -<*>- Xýjar íslenzkar söngbækur, “Hörpuhljómar”, “Til fánans”, “Tiu sönglög”. Viö ísLendingar eignm ekki svo mikinn fjölda eða úrval af söng- lögum við texta á móðtirmáli okk- ar, að vert er að minnast á og vekja eftirtekt á þeim söngbókum, scm út koma, og sem við að meira og minwa leyti ge'tum eignað okk- ur sjálfir. A síðastliðnu hausti kom hingað vestur yfir hafið ís- Lenzk söngbók, fyrir fjórar karl- mianmarad'dir, er nefnist “Hörpu- hljómar”, sem hr. Sigf. Einarsson, tónfræðingur í Reykjavík, hefir safnað. 1 bók þessari eru 15 lög. þar ai eru 4 gömul íslenzk þjóð- lög : “Bára blá”, “Dlafur liljurós, “Svíalin og hrafninn” og “Vöggu- vísa”, — og hefir hr. Einarsson raddsebt' þau að öllu Leyti, og því fært þau í það gervi, sem þau birt- ast í nú. Öll hin lögin eru samin af IsJiendingum. Flest lögin (5) eru eftir hr. S. Einarsson sjálfan. Eru þau flest lagleg, en ekkert tilkomu- mikið. Ekki finst mér laust við að lagið við íslandsljóð Einars Bene- diktssonar sé stæLing af lagi séra Bjarna þorsteinssonar, sem hann samdi við IsIandsLjóð Guðmundar Magnússonar, og kom prentað í “Skírni” fyrir rúrnum 2 árum. þá >er í þessari bók lag eftir Jónas sál Hielgasón (Við hafið). Óþarft virð- ist að vera, að setja þetta lag út á ný fyrir karlmannaraddir, þvi séra Bjarnd var búinn að raddsetja það áður og gefa út í 20 sönglög- um, og er sú raddsetning miklu betri en þessi. — Ennfremur lög eftir Helga Helgason (Skarphéðinn í bnennunni o.g Eggert Ólafsson), Sveinbijörn Svieinljarnarson )Land- námssöngur íslands), séra Bjarna þorsteinsson (Allir ®itt) og Árna Thorsteinsson ljósmyndara (Álfa- fsll. I/ang tilkomumest af þess- um lögum er lag Sveinbjörnseus. Hin lögin eru flest stutt, en falleg, emda góðkunningjar allra Islenzkra söngmanna. Öll lögin eru raddse'tt eftir hr. S. Kinursson, — nema lag Svieinbjörnssons og Á. Thorstcins- sonar, raddsttningin á þeim er ett- ir þá sjálfa, — enda bera þati þess glögg ni'erki, því flest eru raddsett svo hátt, að þau eru ósyngjau'di (u'tan ]>jóðlögin), svo nokkur söng- ur sé, nema fyrir mjög æfðar radd- ir. það er stór galli á lögutn, sein hr. S. Einarsson semtir og radd setur, að þessu er svona varið. Fyrir það verða þau ÓAI/þÝD- LEG. það er með öllu rangt, að semja eöa raddsetja lög, sam AI) KINS þaulæiðir söngflokkar geta sungið. Mcö því er alþýðu fólks gert ómöguLegt ,aö hafa not af lög- íinmn ; en það er einmitt hún, sem söngfræðingarnir ættu að liafa i huga, þegar þeir gefa út bækur sín ar. Henni er ætlað að katipa bæk- urniar. En hvað á hún að gera við ]jær, ef hún hefir Jx’irra engin not ? “Hörpuhljómar” er bók, sem að sins æfðir söngmenn og söngflokk- ar hafa íull not af. Il/errij Sigfús Kinarsson þvrfti að athuga hér eft ir, jnegar hantl semnr lög og geftir út sönglækttr, að hafa ekki alt svo erfitt víðfangs, að íslenzk al- þýða sé útilokuð frá því að hafa af þeim giagn. VeLæfðum söngllokk- uni og góðtitn söngmönnum vildi ég ráða til að eignast “Hörpu- hljóma” — þeir kosta 8oc og fást í bókaverzlun H. S. Bárdals — því eins og á'ður er sagt, hafa þair inni að ltalda falleg lög fyrir þá, sein geta notað sér þati. — Kvæðin itndir lögunum eru öll frumort eft- ir Stgr. Thorsteinsson, H. Haf- sfeeiit, Matth. Jochumsson, Guðm. GttðmitU'dsson, Einar Benedikts.son, Sigurð Sigurðsson og Bjarna Jóns son frá Vogi. í veittir er leið kom hingað ein- stakt lag, sem hieit'ir “Til fánans", eftir hr. Sigfús Einarsson. Lagið er með þremur raddsetningiim : 1) f'yrir 'eina sameiniaða rödd (Un- ion), með piano undirspili og blönduðum kór í endanum (endur- tekning á taxta og lagi) ; 2) fyrir karlmannaraddir, og 3) íyrir piano Lagið er stivt't, en sérlega falleg í því melodian, og það fylg.ir orðitn- um, setn tindir því eru (fánakvæði E. Benediktssonar) mjög vel, því í þvi er kraftur og fjör og fci?rg- mál fcii frægðar og framfara, eins og í textanuin. En lagiö er ekki alþý'ðLegt, því það fer yfir mjög stórt tónsvið. Frágangur á því er ekki sern bey.ttir, og hefir réttilega á það verið bent af hr. Jónasi Pálssyni söngfræðing. Gaman væri fyrir sem flesta IsLendinga, sem á- nægju hafa af sönglist, -að eignast og læra þenna eina al-íslenzka sem við eigtim. Fratn- aná laginu er tnynd af hinu fyrir- hugaða íslsn/.ka flaggi — hvítur kiOss á bláum feldi. Til sölu er það í bókaverzlun II. ö. Bárdals og kosfcar 25C. Alviqg ný'lega er koni'in hingað söngbók, prentuð í Reykjavík, með 10 sönglögum fyrir blandaðar radd ir, sem hr. Jónas Pálsson* söng- kennari hér hefir safnað, samdð og raddsett. þrjú lögin hefir lir. Váls- son samið sjálfur við fcextana : “Heiim til f'jalla”, eftir G. Gtið- mundsson ; “Já, vér elskum ísa- foldu", efbir Jón Ólafsson, og “Mig hefir einafct langað, lanpað”, eftir þ. þ. þorstiainsson. Óll eru þessi lög faiLeg og htigþekk, en þó er það fyrsfca íallegast. það h'lýtur hvert mannsbarn' að Læra ósjálf- ráifct, sem einu sinni hefirhayrt það áður. þá er mikiö og fallegt lag efbir norska sniiLLnginn Edv. Grieg, og und'ir því fcexbinn “Komið pest- fr, hvellum hljómi”, þýfct effcir Sig. Júl. Jóhannesson. Tvö lögin eru oftir Otto Lindblad, hvort öðru fallegra, við itextana “Æ/ðstur drott'inn hárra heirna” (þýtt af Stgr. Thorsteinssyni) og “Hleypið skri'ði á skeið”, ©ftir Lindblad sjálf an (þýtt af Gísla Jónssyni prent- ara). Eitt lagið er eftir hinn fræga þý-zka tónsnilling Fr. Abt, við þýddan fcaxta eiffcir H. S. Blöndal, “Hægan vestanvindur liðnr". Einn ig er spánskt lag við liinn gullfall- ega fcax.ta “Aldan mín” (“Sævar að sölum” eífcir Guðm. Guðmunds- son). þá er sérlega tiikomumikið lag vdð kvæði þ. þ. þorsteinssonar “ísLenzki fiáikinn” (ísl. fálka flagg- ið), eftir enskan tónfræðing, dr. Arne. Að síðustu er lag effcir finska tónfræðinginn Laurin vdð “Báru” (“Sem bára er berst”), þýddan fcexfca effcir Sig. Júl. Jóhannesson. I/ögin í 'bókinm leru hvert öðru fcjllegra, og raddsetning á þeim prýðiLega góð. þau ligg'ja öll á því tónsv'iði, að einu undanskildu — Griegs — að hvert m'anttsbarn, er rrokkuð geitur sungið, getur fylli- lega notfært sér þau. Sama er að segja um prentun á bókinni og frá- gang annan. Að eins ein jjrektvilla liefir slæðst' inn í lagið nr. 6, — þriðja nó'fcan i fyrstu rödd fimta fcakt á að vera tvístrykað C, en er j>rentað tvístrykað D. þe-tfca þyrfti 'þeir að athnga, sem Lagitð syngja. Kitt nýmæli helir bókiu að flytja, sienn ekki befir áður þekst í íslenzk- um nótnaibókum, en það er, að merki er sott innan tvm löigin, sem sýnir, lrvar fólk á að draga and- I ann. Kr slíkt mjög nattösynLegt fyrir alla, sem ekki hafa 1 æ r t að ! sýngja. — Bókin kosfcar Si.oo, og ; mun það af sutmim verða álitið dýr'fc ; en þegar ]:ess er gætt, að hiin hefir inni að halda hvert lagið öðru fegurra — en þó tim Laiö við ■ aliþýðu ha'fi, jafnt og a-fðra söng- ■ ílokka — og IsLendingum hefir eigi verið kostur að ná í þau áður, og undir þeitn eru ný frumort og þýdd 1 kvæði á íslettzkn, — þá held ég að I enginn æit'fci að láifca sér bil hugar i koma, að láfca verðið vaixa sér f I attgutn. — Galla mæ tfci fce.lja það á þessari bók, sem mörgutn öðrum söngibókum ísLenzkum, að að cins fvrsfca erindið 'af kvæðumim tr jtretutað, svo óumflýjanLegt er, að staglast á sömu orðunum aftur, ef lagiö er sungið tvisvar. í það minsta ættn tvö erindin af kvæð- i»u, ef fcil eru, að vera prentuð, annaðhvort á inilLi nótnastretvgj- anna bæði, eöa þá annað stakt, edns og er í 9. og 10. heiíti J ónasar H.eilgasonar. Bæði er það, eins og áður er sagt, Leifct, að þurfa að tnarg.jótra upp sömu orðdn, og svo getur ljóðskáldunum verið gerður grikkur með iþví, að pnenfca að <"ins ifyrsta erindtð' a f kvæðuin þeirra, sem oft er ekki niema ínn- gangur að þeirri hugsun, sem þau kotrua fram með í kvæðunum. þefcta æifctu söngbóka ii'tg>efeindur að athuga, þvf ef við fáum fögtir lög við íslenzku kvæðin okkar, þá edgum við að dnekka hverja htigs- uti) skáldsins, sem í kvæðumtm felst, í okkur m©ð löguntim. Fyr en það er f-angið, ná þessar tvær listir ekki fyllilegia bilgangi síntun. — K11 þrá't't fyrir þet'ta þá á hr. Jónas Pálsson, , og ltver annar, þakklæti skildð af ölltvm íslending- utn luegigja tnegin hafsins, fyrir að gefa út nýitt safn af fögrum söng- lögum við ný kvæði á okkar ást- kæra móðurmáli. A. J. JOHNSON. ------þ— Vínland oe o lieilsubælissamskotin það er ekki tilgangur minn með þessum linum, að fara út í deilur við ritstijóra Vínlands út af Heilsu bæLis samskota málimi. En af því, að ég hefi gengist fyrir þessum saimskotum, ‘þá get ég ekki Leifct það hjá mér með öllu, sem hann leggur til þeirra mála í síðasta blaðii. Ritstjóranum farast þannig orð meðai annars : “Va’ri þá lekki réfctara gert, að bíðia þangað til vdssa c-r fengin fyr- ir því, hve tnikið fé safnast tii þessa fryiirtækis á íslandi, og leita ekki altnennTa samskota tiil þess luér vestra, neina því að eins að vér þá sjáum, að Jvairra sé vieru- Lag þörf. það ættu menii einnig að hugledða, að það er tniklu kostn- aðarmeira, að viðhalda þess konar stoifniuni, en koma henni á fót. þess viegna er myndaö félag. 4 íslandi til þess fyrirtækis, og hver með- Limur er skuldbundinn til að gneiiða ákv*eöið fcillag árLega. það fyrirkomulag ier óeifað hin bezta trygging þess, að heilsuhæLi þetta þrífist og verði að fuHum notum, og ef vér Vestur-lsLendingar vilj- um verða þar að fullu liði, þá verðum vér að láta oss ant um stofnmn þessa framvegis. það þýð- ir líifcið, að vér jgqfum fé til þess að koma henni á fót, ef vér ætlum oss ekki að verða þjóð vorri sam- taka í því, að viðhalda henni framvegis”. þannig farast ritstjóranmn orð í áðurnefndri grein, og við þaö vil ég gera nokkrar afchugasiemdir. það hefði vierið ntjög æskilegt, að rLtstjórinn hefðd gert þessar at- hugasemdir fyrri, ef að þœr annars voru nauðsyttlegar, sem ég álit alls ekki (það skal 'fcekið fram, að með því er aills ekki átt við alla greinina). Eins og ritstjóranuni er kunnnigt, Iþá er nú þagar búið að vinna allmikið að þessum sam- skotum hér, og hafa undiribekfcir orðið allgóðar ; þess vegtta hefði verið eðliLegra, að riitstjóri Vín- lands hefði gefið því meðmæli sín, þegar hann vissi að svo Langt var komið. í öðru lagi finn ég ekki befcur, en það sé röng ályktum, að sfcyrkur til þessa fyrirtakis verði í annan tima nauðsynlegri en ein- mibt nú, því óefað er hér sama hlufcfall eins og með aðrar stofnan- ir og önnur fyrirtæki, að erfiðast er að koma því af stað. Ég get ekki beitur séð, en(bér sé hvort- tvieggja um að hugsa nókkurniveg- inn jafn'snieinma, að koma hælinu upp og viðhaldskostnaðinnm. það væri mjög óbej>pilegt fyrirkomulag á stofnun þessa fyrirtækis, ef ekk- ert væri huigsað fyrir viðhalds- kostnaði, þegar stofnunin væri uppkomitt. En þessu er heldur ekki þanodg varið, því eins og ritstjóri Vínlanids getur um í athugasemd- um sínum, þá er fyrirkomulagið þanniig lagað, að flestir borga jafn- mikið framvegis eins og þair byrja með ; að vísn verða sjálfsagt nokk urir, sem borga tiilög sín í ei'tt skifti fyrir öll. Ef fjársöfnunin gengur svo greitt, að mvira hafist samian þegar í byrjun en 120,000 kr., þá mun það sannarLega koma sér vel til að byrja með viðhalds- kostniaðttnn, ekki síst, ef hann verð ur að mdklttm mun meiri árlega, en siem þeirri upphæð netnur, sem stofminin kostar sjálf, — eins og ummæli ritstj. Vínlands be.ttda á. það er alls ekki svo að skilja, að ég sé því neitt móitfíill'inn, að ÍS- Lendinigar hér styrki þessa stofnnu framviegis, þó ég láti iþess getið, fyrst, aö ég hafði þaö ekkert í huga, þegar ég byrjaði að vinna fyrir samskotumim hér, að beilsu- liælið tilvonandi ýrði styrkt árlegej enda gieit ég ekki .séð, að það sé eöliie'gt, að ibúasb við því af Is- Lenddngum hér. Ivn það findist mc r eðlilegra, úr því samskotin eru hafin bér hvont. sem er, að þai* gæ-tu orðið myndarleg uppliæð, ei» það varða þau að eins nieð j ví, að landar bér styrki jiau alinent, Ixeði súnnan og norðan lm innar. Og ég ætla að leyfa mér að mæl- ast t'il af ritstjóra Vínlar.tis, «:ð hann giefi samskotunum betri með- mælj síðar, en hann hefir gert nú, J>ví þóitt samskotm ekki séu beis. hjálp 'til iuins tæringarveika fólks á íslati'di, ,þá samt flýtdr það fyrir þessu iuauðsynjamáLi, sem hlýtur að eiga erfitt U'ppdráttar f jafn- fátœku landi og föðurland vort er. því tttn það blandast þeim ekki hugur, sem kunttugir eru heirna, að það verður seintekið, að hafa ii'pp á sjöunda þúsund kr. til jafn- aðar í öllum sýslum landsins (ef stofnunin kostar 120,000 kr.), aS eins ifcil að koma stofnuninni í starfandi ásfcand. Svo vll ég sem kaupandi Vín- lands þakka ritstjóranum fyrir margar góðar grednar, þýddar og firu-msamdar, sem í blaðinu hafa birst undanfiarin ár. IJka skal þess gietið, að ég hefi ekki meðfcek- ið marznúm'er blaðsins, og væri' mér kært að £á það sent', með því ég beild bfaðinu saman. Winttij>eg, 1. maí 1907. Aðalsbeinn Kristjánsson. -----4.------- Dánarfregn. þanu 18. april sl. andaðist aö heiimili sínu Tuii'gu við ísXendmga- lljót ibómd'inn Einálr Thorkelsson,. effcir 3 tnánaða þung,a sjúkdóms- l-eg.'i. Bana'tniein lians var brjóst- voiki, sem hann hafði þjáðst af sl. tíu ar. Eiinar sál. var íæddur að- Holi í Mjóafirði 14. nóv. 1850, og °íst þar upp hjá foreldrum sínuin, þar til liann var 7 ára. ]>á flufctist hann til Borgarfjarðar í Norður- múiasýslu, og dvaldi hann í þeirri sveit, þar til hanin íluttást til Ame- ríku árið 1889. — Árið 1879 gift- ist hann Ingibjörgu Gísladóttur, frá Hofströnd í sömu sveit, og eignuðust þau 3 drengi, og lifia 2 ásamt ekkjunmi. Einiar sál. var maðnr hreinn og djarfur í lund, hjálpsamur við íá- tæka og sýndi drv-n^lyndi og höfð- ingsskap í hvívietna. ]>rátt fyrir langan og þungan heilsulasloika, gerði hann haimili sitt eitthvert það mynclarlegasfca heimili hér við Fljófci'ð. Heiisuleysi sifct bar hann með kjarlc og þolittmæði ; og má. segja um hann, að hann var ‘Sþébt- ur á vielli og þéfctur í lund o.g þol- góður á raunastund”. Með ást og virðingu kveðja hann nú vinir og vattdamenn hans hár„ og sjá þar á bak góðum og dreng- lyndum manni. Vinur hins látna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.