Heimskringla - 09.05.1907, Síða 4

Heimskringla - 09.05.1907, Síða 4
fPitinipeg, 9. mai 1907. HEIMSKRINGLA Nú ezr G&8 að þeim tímk. að allir, — ■:sem ek k i vilja ■ver&n, langt á ciftir.,—eru farn- iraJÍ brúka reið- bj<SL Og þeir, Sem ekki eiga hjól ættu ;ið finna okkur að máli. Yér selj- am hin nafnfrægu Brantford weiðhjól, með einkar viðeigandi sskilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt þráðbein ” Finnið oss NU !! West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÓN THORSTEIN8SON, eigandi, Jlrni Eggertsson SkíifstUa: Room 210 Mclntyre Block. Telephone 3364 Nú er tíminn! mJtí kaupa lot í norSurbænum. — Ivandar góöir, veröiö nú ekki oí aseiiúr! Munið eftir, að framför er undir því komin, að verða ekki á eftir t samkepninni við hérlenda astetm. Ivot rétt fyrir vestan St. John’s College fyrir $300.00 ; góðir skil- Cnálar. Einnig eru nokkur kjör- Stanp nú sem stendur í vesturbæn- eun. Komið og sjáiðli Komið og reyniðP Komið og sannfæristll fSsimni: 671 Ross Avenue S'eiephone 3033 <8œoec8»Kcec0»»m0m8C8C8meö Biorth Kmploymrnt Agency 640 Main St., Winnipe?. C- Demeeter >_*_»_ Max Mains, P. Buisseret jei®r* Manag.r. VANTAR 50 Skógarhðggsmenn — 400 milur vestur. 50 “ austur af Ranning; $30 til $40 á ménuöi og feetöi. 30 ‘'Tie makers“ aö Mine Centre 50 fjðgtrsmenn aö Kashib ims. Og 100 eldiviöarhftggsmeno, $1.25 ó dag. FinniÖ oss strax. áœc€cecec8oeoec8oeoecec8»cec8c8cececec8c8ö The Miioitoba Reallj Comp'y Ivf ykknr vantar góð kaup á ftúsnm eða lóðum, þá komið og talið við okkur. ívf þið viljið selja eða skifta á húsmn yðar eða löndum, þá finnið okknr að máli. J3Í eínLvern vantar góðan ‘busi- tsess'’ stað > í borginni, þá höfum s?ér tiann tii sölu, með ófyrirgefan- Iiga. lágu.. verði. ELDSABYRGÐ og LÍFSA- BYRGÐ tekin. LÁN útvegað út á Sasteignir. WinnipeT- Nokkrir íslendingar í W.mnipeg eru að stofna nýja íslen/.ka lífsá- byrgðar og sjúkrastyrkstúku undir reglunni Caniadaian Ordjer o*f For- estiers. í- þessari stúkn verða að eins Islendingar og haifa 33 menn nú þegar innritað sig í hantj. Um X50—170 íslendingar eru í hérlend- nm stúkum þessa félags og eiga heima í Winnipeg. Flestir þeirra ganga í þessa nýju stúku, sem lög- lega verður stofnuð 16. þ.m. Nafn hennar vierður Vínland. Dr. Brand- son verður læknir hennar. Inn í stúkuna g©ta gengið menn 18 ára gatnlir og upp að 45 ára, og bæði keypt lífsábyrgð og sjúkrastyrk. En læknishjálp og meðul fá þeir ókeypis. — þessi stúka er mælt að verði ein sú stærsta, öflukasta og áraiðanlagasta lífsábyrgðar stúka sem Islendingar eiga völ á í þessu landi, ag þar að auki ein sú ódýr- asta., þeir, sein vildu fá nánari upplýsingar, snúi sér til JacoLs Johnsons, 572 Agnes st., eða Th. Thorarinssonar, 627 Elgin ave. — Stúkan heldur íundi sína í neðri Goodbamplara salnuni, horninu á McGee st. og Sargent ave. Til íslands flytja um næst:i helgi þessir landar vorir : Vilhjáhnur Olgeirsson með konu. Hannes Blöndal, með konu og 4 börn. Svanlaugur ísleifsson, með konu og «itt barn. Valgierður Goodman. Árni Jónsson, Sigríður Jónsdóttir. Mrs. Halldóra Sigurjónsson. (Öll héðan úr bæntim). Ólafur Hallsson, frá Narrows. Antoníus Th. ísberg, frá Baldur. Gunnar Jóhannsson, frá Don- gola, Sask. Eifcthvað fleira fólk verður í þessum hópi, en nöfn þess vitum vér ekki. Alis sr fcalið, að um eða yfir 20 manns muni fara fcil íslands í þ’ifcta sinn, sumt al'farið, en nokkrir tiil þess að finna þar kunn- ingja sína oj» vitú. • tslendingar eru mintir iá, að sækja ísLendingadagsfundinn, sem haldinn vierður í Goodtemplara- salntim á mánudagskvieldið kemur, þann 13. þ. m. það er ósk nefndarinnar, að sem allra flestir vildu sækja þenna fund og hjálpa til að kjósa nýja fram- kvæmdarnefnd tyrir þessa árs Is- lendingadags hald. Ný Sönorbók — útgofand i Jónas Píilsson. Allir sem liljóð- færi eiga ættu að eiga þesssa b >k. Hún er til sölu lijá H. H. Báidnl, bóksala, og Jóuasi Pálssyni, 72D Hherbrooke St. — Kostar 1 bandi &1.0U. Herra Guðbert Jochumsson fór héðan 11 m síðustu helgii til Kenora, Ont., til þess að starfa þar íið bygyingarvinnu um tima. Trjáplöntunardagurinn er á morgun, 10. þ.m. Víða tnun hér i fylkinu vera gott sleðaíæri ifcil trjá- aðdrátta, því allmikill snjór féll hér aðfaranótt síðasta mánudags. | 3-lyft á hæð ofan á rúmgóðum steinkjallara, og skal hitað upp með gufu. Alt á húsið að vera úr steinsteypti (veggirnir), og í kjaill- aranuin eiga að vera þvottahús, sviefnh&rbergi fyrir vinnuiólkið, víngeymslukl'efi, hitunar áhöldin, klefi fyrir jarðepli og aðra garðá- viexti o. íl. Uppi á loftunum eága að viera 30 svefnherhergi. Borð- stofan á að rúma 80 manns, og al't' á hús þefta að vera bið vand- aðasta og stórfenglegasta. “ Sjóferð ”, eftir Otto Lind- blad, er &u efa eitt hið indælusta lag sem til er við íslenzkan texta. Þetta lag er í nýju söngbókinni. Herra George Pefcerson, frá Lin- coln Co., Minnesofca, sem hiefir ver- ið í Spokane bæ, Wash., á sl. vatri, kom hingað tfl bæjarins um síð- ustu helgi, til þess að sjá bæinn, seni hann hefði hieyrt svo mikið talað um. þessi ungi maður befir unnið iað járnbrantavinnu vestra, en hygst nú að ferðast til Argyle- bygðar og máske vinna þar um tíma. Annars hefir hanu í byggju, að taka sér hetmilisréfctarlaivd vest ur í fylkjum fyrir næsta haust. Nú er það auglýst, sem Heiims- krmgla giat nýlega um að verða mundi : Trjáviðarsalar í Winnipeg hafa nú auglýst verðhækkun á byggingavið svo nemur $2.00 á hver iþúsund íet. — þess mieira sem kvarfcað er um dýrleika viðar- ins, þess meira hækkar hann í verði. þau Mr. og Mrs. G. P. Thordar- son hér í bænum urðu fyrir þeirri miklu sorg, að missa úr fcauga- veiki þ. 29. apríl einkar efnileg.'tn son þeirra hjóna, -að nafni Emil Victor, 9 ára gatnlan. Hann var jarðsunginn þ. 2. þ.m. þau hjón herra þorstemn Guð- mundsson Péturssönar og Guðrún kona hans, aö 206 Niena st., mistu þ. 2. þ.m. 11 ára gamlan son sinn, Guðmund Ágúst að nafni. Hann antíiaðist á Almenna spítalanum, eftir sólarhrings þjáningu af svæs- innii lungnia'bólgu. þann 15. apríl sl. lézt bér í bæn- titn, að heimili foreldra sinna 465 iieverly st., stúlkan Hólmfríður María, 17 ára gömul, úr tæringu. Hún hafði þjáðs af sýki þessari á annað ár. En þrátt fyrir ná- kvæma umönnun foreldranna, Mr. o.g Mrs. Jón Alfred, og ýtarlegar 'tiiraunir lækna, varð bún ekki iæknuð. Stúlka þessi var hin efni- legasta, og foreldrukum því hin mesfca eftirsjá í henni. tlr bréfi frá Vancouver, yitað 29. apríl, frá manni, sem þangað flutti nýlega, er þetta : “Ég er lifcið bú- inn að sjá hér ennþá. Alt það, sem égihefi séð, lízt mér vel á. Hér hef- ir vierið sól og sumar síðan ég kom hingað. Mér brá heldur en ekki við á leiiðiniiii, því fyrir vest- an Regina gerði þreiifandi mold- ösku byl og hörkufrost kl. 10 um kveldið. En næsta morgnn ki. 6, er við komum til Medecine Hat, var sól og smnar, og sást hvergi votta fyrir snjó”. IHE MtNITOBA REALTY CO. 6£l| TiiHÍn »t., 2 Mtanley BIL. Office Phone 7032. Hú.s Phooe 324. K B.Svat’ford, B. Pétursson, Agent RAðsmaður. Blaðið “Telegram" flutti á laug- ardaginn var uppdrátt af hóteli því, sem herra J. G. Christie hefir ákveðið að hvggja í GdmLi bæ á komandi sumri. Ilúsið á að vera Einar Thompson, frá Keewatin, var hér á íerð um síðustu mán- að'atnó't. Hann segir líðan landa þar 'cystra vera í bezta lagi, næg a’tvinna og vinnulaún sæmileg, — fy6 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU *ég befi eftir bc-ztu geitu varið því til gagns menning- ar mannkvnsins og bræ-ðraþels þess”. ‘ Hvað gátii 'ferðir 3’ðar um Kína og Tartaríið CJnnið í þá átt ?” “Mjög mikið, mér var með þeim gert mögulagt, að kynnast liúUum og mentim þessara þjóða, og að 'vtkja athygli mentuðu þjóðanna á þaim. Og svo er atcnað, sérhver maður, sem fcrðast um þessi fjarlægu íiénið, færir íbúum þeirra meira eða minna af vest- reni: inenningaí það er skoðun mín, að sá tími trvnit c-ínhveriu sinni koma, að allar þjóðir skoði sig ssrm biuta af eir.n’ hqiW, að ein og sama menning ríki íaHstaðar, og allir stefni að sarna itakmarki sem l>ri' ður”. ‘•Kenning yðar er mjög fögur, og éig hiefi sömu t70r> og þér, að efnhvierntíma komi sú stund, að ljón og la-mb gatigt samsíða í friði, en það skeður ekki wieðan \ ið hímn Heim'urinn er ekki íullkominn, hr. X'empest. en aö hinu levtinu baldur ekki mjög vondur. SA5 því er mig snertir, þá er tæplega það efni í mér, sen myr.dar kverinhef ju., en ég gæti ekki eins og þér yfirgefið föðm lanc’. mitt fyrir hugsjón eina, og hafnað fóllurii sktmtmrom liTsins og þægilegheitum. Ég held J»að sé gott, að alfar þjóðir eru ekki edns. þér hafið i vísindalegu skvni eytt ibeatii árum ævi yðar í fram- audi löndum, og fórnað öilnm viináttu og beimilis- írngslum, öllu, setn er uppáhald kvennfólksins. þér tfcæfcíð það ekki illa upp, þó ég spyrji, hvort þér álítið yður vera li-aj* í þessu". •“Ég verö að játa því. IVIaður hefir ánægju af slíku •teröalagi, en í Knglandi befði ég ekki unað mér” •“ATsakið, hr. T'empest, hafið þér fjölskyldu ? ” -‘'Neí, lafði Diana”. TPrr, feit ttpp undrandi, en þó var svarið að skapi Iferxri.ir. “’Naínkuur.ir menn eru sameign”, sagði hún. SVIPURINN HENNAR 177 Menn hretma af löngun eftir að þekkja ævisögu yðar, og svo er því varið með mig, ég er forvifcin effcir að vita, hvort nokkur frú Tiempest er til”. ‘■‘Nei, ég á enga kornt, lafði Díana, é.g misti hana fyriv nokkrum árum. Eg sbend einmiana í hieiminum eius og visnað tré, enginn gkðst við komu mína, né hryggist við Lurtförina”. Hann talaði í hörðum , og köldum róm, sem úti- lokaði alla hluttekmngu. Hann vildi bera sínar sorg- ir einn, og kunni líka að geyma þær. “þtr eruð alt öðruvísi eo» aðrir menn, hr. Tem- pest. Fyrfrgefið mér, ef ég ýfi sár yðar. Ég verð að segja yður Iireinskilnislega, að þér hafið óvanaleg áhrif á nvig. Hver var orsökin til þess, að þér yfir- gáfuð konu yðar ag fjölskyldu ? Og hvernig víkur því við, að j.ér vissuð ekki um dauða yðar nánustu fyr en nú ? þeir eru máskie uýdánir?” Hún fiutti þessar spurningar í }>edm hluttekning- ingarróm, að Lann var tilneyddur að svara. “Ferðalönguudn, eyrðarleysið og jvráin eftir breyt- ingu hefir líklega verið sfcerkari'Vn skyldutilfinning mín. Ég átti ekki br'éfasamband við mína nánustu, og Lcfi þvi að eins nýlegia frétt um dauða jicirra. Antiar Jneirra dó fyrir nokkrum árum, hinn fyrir ári siðun. það eru að eiins fáar stamdir síðan ég frétti þetta, og bó sfcend ég hér jafn brosandd og þeir, senv í kring tim okkur eru, og ef til vill með — jaín sorg- lausum Luga. Við berum öll grímur, lafði Díana. Jafnvel þér, s\ o ung, svo fögur, svo auðug qg andrík, umkringd af aðdáendum, berið grímu eins og allir aðrir ; fyrir yður koma aatguabiik, sem sorgin, iðran- in og kvíðinn gera vart við sig, og þér viljið lifa upp aftur suíu atvik úr lífi yðar. Segi ég ekki satt?” “Nei, hr. Tempest, yður skjártlar í síðasta grun 3'ðar. Ég er máske sú .eina af ölliim þeim, sem hér cru, sem ekki ber grímu. þér horfið spyrjandi á nema hjá C. P. R., sem að edns borgar $1.75 á dag viið járnbrauta- vinnu. En á myllum þar er borg- íið $2—2.50 á dag, algengum verka mönnum. Ný afarstór sögunar- mylla tekur til starfa nú mað vor- iuu, og hvett'ti'mölun'armylian stóra sein bygð var í fyrra, itekur til starfa í sumar og gefur fjölda af mönmtrn atvinnu. Einar fcelur Kee- watin ágætis atvinnu-bæ, en segir nokkuð dýrt að.lifa þar. Hey kost- aði $18 tonnið í vetur, þurt tam- arac $6 corðið, smjör 25C og kjöt 10—15C pd., egg 35—50C ifcyMtin. Svo segir Einar, að þeir sem vintii við sögunarmyllurnar fái eldivið sinn fyrir $2 corðið. — Talsverður innHutningur fólks er nú fnn í bæ •þenna og húsaiedga nú tvöfalt hærri, en hún var fyrir 2 áruin. Bæjarstjórnin í Winnipeg telur nú 111,350 íbúa í borginni, og börn á skólaldri (frá 6 tdl 16 ára) 18,900. í þriðju kjördieiid, þar sem flestir íslendingar búa, hefir fólks- talan a-ukist um 4 þús. á sl. ári. það vierðtir skemfcilegt að hlusta á kappiesturinn og kappsönginn (“Vocal '&■ Elocution Contest”), sem haldinn verður þriðjudagskv. þ. 21. þ. m. í Goodtemplara saln- um. — í þessum kapplestri og kappsöng taka }>átt börn, — öll innan 12 ára að aldri. — Komið og hlustið á börnin. Prógram verður aug'lýst síðar. Séra Fr. J. Bergmann biður þess getáð, að guðsþjónusta verði höfð í Tjaldbúðinni í kveld, fimtudag, kl. 8, og að guðfræðisnemandi Runólfur Fjeldsted prédiki við það tækifæri, og svo aitur á sunnu- dagskveldið kemur. I. O. 1F. Ég tmdirritaður auglýsi hír með að ég befi tekið við fjármáiaritara starfi fyrir stúkuna Isafold, I.O.F. Aliir meðiimir nefaidrar stúku, sem ekki nú þegár hafa gredtt gjöld sín í st'úkusjóðinn, eru vinsamlega beðnir að gera það tafarlaust. því að öðrum kosti mega þeir búast við, að verða str\-kaöir út af Lók- um stúkunnar. Winnipeg, 7. maí 1907. P. .1. Tluimsen fj ár má 1 arita^i. 552 McGee street. Tœkifæri!! 1 œkifæri!! Múrstein«eerdar - verkstæði — [Brick-yaid] — í vimiandi nstandi viö aöalbraut Can. N’orth félags., ott Hkamt frá Wiumpnií bo't{. 5 þdsunddalir kaupa einn þessa Hús á Agnes Sr. noeð öllum ný- ustu umbótum; 3 svefnherbeuri og baðherberiíi, rafljós og fl.; $25- 00, aðeius #300 niöur. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Hloek Skrifstofu telefón: 6476 Heimilis telefón: 2274 •HannBS Linial SeJur h"S off lóölr; útveffar peningalán, bj’gginga viö og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 Til íslending'a í Winnipeg1. Selkirk leikflokktirinn “Gaman og alvara” bslir falið*m'ér aðvotta Winnipeg IsLandingum sitt alúðar- fyisba þakklæfci fyrir þær einkar hlýju viðtökur, sem honum voru bér veittar, og fyrir ágæta aðsókn að öllum leikjum hans, sem voru haldmir hér 2., 3. og 4. þ.m. Mesti fjöldi fólks befir farið þess á leit, að flokkurinn vildi sýna íþrótt sína hér ainhverntíma síðar, og sömuLed'ðis hefir ílokknum verið boðið að leika í Noröur Dakota, Argyle bygð og Nýja IsLandi. Enn hefir ekkiert verið fastákveðið u.11 það, hvort eða hvenær þetta getur orðið gert. En mér er leyft að full- vissa Winnipeg búa um það, að haldi flokkurinn áfram starfi sinu, þá Ledkur liann ánei'ðanlega aftar hér í Winnipeg, og vonar að mæta þá jafinhlýjum viðtökum og houuin voru nú veiittar. 1 umiboði leikflokksins, Bjarni Dalmann. Nýjn söngbókina getur fóik út um land fengið með þvf að senda $1.00 til Jónasar Pálssonar, 72:* Sherbrooke St., Winntpeg, Manitoba. t 1 « « *> « « « « « « « « « « Í Í *> « « i « X « « 4, ' « “ Hvar fékkstu þessa fallegu tre}Tju ? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses“ vorar. Vér höfum það bezta úrval f Wmnipeg og verðið er rétt. Oss er árægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér liöfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðtt verði “Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” _ | Búðin þæ^ilega % 548 Ellice Ave. « >> ^ Percy E. Armstrong, X Eigaudi. W Dr. 0. Stephensen Skrjfstofa: 729 ftherbrookt Street Tel. 3512 (i Heimskrin«lu bygífingunni) Stundir: 9 f.m., 1 fcil 3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 JÓNAS PÁLSSON PIANO ott SÖNGKENNARI Ég bý nemondnr undir próf viö Toronto University. 729 Sherbrooke St. Telephone 351 2 Gott brauð Ölluœ íslerdingum þóknast gott brauö. Vort brauð er lótt or laust i sér. Vor þekkingarlega sarublön- dun efnanna. og sérstaka bök- unar aðferö, gefur þennan æskilega árangur. RBVniöbr«nð vor. BOYD‘8 Bakery Corner Spence and Portage. Phone 1030 €. ING4I.DKON Gerir vift úr, klukknr o«r «lt nullstáss. Urklukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 IH4KKI. ST, Fáeinar dyr noröur frá William Ave. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætíð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor Elliee og Langside St. Tel.: 2631. Ada! stadurinn fyrir íveruhús nieð ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.nD VOPNI. 55 Tribune Block. Telefón: 2312 TheDuff& Flett Co. 662 NOTRE DAME AVE PLUMBERS Gas & Steam Fitters Telephone 3815 BILDFELL & PAULSON TJnion Bank 5th Floor, No. 5JáO selja hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; átveffar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLEV & MANAHAN Lögfræömgar og Land- skjal.a Semjarar Suite 7, Nanlon Block, Wincipeg HANNE3S0N & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of Hamiltoa Telefón: 4715 178 SÖGl’SAFN HEIMSKRINGLU SVIPURINN IIENNAR 179 mig, þér erttð hissa! Verið iþér óhræddur hr. Tem- pest, ég cr ckki eins og fálk er flest og itiá óhrædd halda því train, að ég er frumleg, ísfjall, ©ins og mönnum þóknast að kalla mig. þér álítið mig lík- lega tilfinningarlaúsa icins og laðrir, nú, jæja, ég er það í raiininni, leins og allir kunningjar mínir geta staðfest. — En nú bafa samræður okkár tekiö ein- kennitega steínu, jafn ókunnug og við erum. Höfum við máskc lagt niður grimurnar — en, það er saitt, ég gkymdi því, að ég hefi enga”. “Lávarður Tenfcemoor virðist líka að hafa ‘tekið af sér grimuna, hann horfir á okkur með logiandi af- brýði í svip s.num. Honum þykir líklega iað þér sinmð Tartaranum of mikdð”. Lafði Díana roðnaði. Hún leit 'ástaraugum til lávarðar Teii'temoor, og leiildi Tempæst um laið, réfct eius og af tilviljun, inn í l'tinn skrantklefr. ; þau fengit sér sæti á tréhekk í einu horninu, bak við hávaxinn burkna. “Er þetta ekki áigætur hvíldarstaður, þar sem maður gc-t 11 r gleymt haimintim og gteymst af honum, rétt eii:s og maöttr sé staddur í frumskógi, })ar sern buknarnir vaxa tréháir ? Hér eru að eins engir höggormar, krókódílar, Ijón eða }>ví um lík dýr”. “Og þ j höliim við máske þessi dýr í kring um okkur, í annari mvrnd”, svaraði Tempest þurlega. “Kf við gætuiti rifið grímotrnar af fólkinu þarna inati, myndum við sjá inf.rga höggorma og krókódíla á meðitl 'þess. Fvrrrum voru það dýrin, sem flóu Lvert ar.nað, ttú eru það iniannirnir, sem gera það”. I.afði Diana svar.aðd lifclu þessari mannhaturslegu skoðun, en ,álit hennar á honum óx. Hún var að hitgsa um, hverni'g hún æfcti að þvinga þenna mann tii ástar, og hver sigur það væri fyrir sig, hún gæti það ; hvernig hann feeri að tala um ást, ef hann á annað borð æfcti iþá tilfintiiftgti, hvierttiig hann mvndi taka nic-itun hennar. Tempest las hngsaniir hennar, Qg brosti háðslega að því, live gagnslaust daður hennar væri gægnvart sér. Laföi Díana var sönnu daðurkvendi, en hún var ólík öðruin konum af því itagi, hún hafði aldrei trufiað neins roanns sálarfrið, hún áleit sér það ó- samboðið, og nú ætlaði hún að hætfca því algerkga, Temjiest átti að verða hinn síðasti sem hún daðraði við. þau 'áfctu fjörugar samræður í skrautklefanum, en svo urðu þait þess vör, að þangað voru fleiri komnir, og 1 "á f'óru þati aftur inn í salntn. I.fird Teinitamoor fór að 'tíila við lafði I)íönu, en kunnin'gjar Temests tóku hann ttt'eð sár. þau sáust ekki aftur fyr en seint tmt kvöidið. þ'egar sest var að borðum, leiddi Tenbamoor kær- ustu sína, ’tt: Tempest húsfrúna til sætis. Að af- staðinni máltíðinni voru þau umkringd af kunningj- um síniun, hvort um sig, en gafst ekkert tækiliæri til að tala saman. þegar iaíði Díana kom út úr búningskleifan'um í ferðafötainum, var það Teanpeist, sem Leiddi hana út aö vagtiimtm og lijálpaði henni ttpp í h'ann. Hún brosti þýðlega og bauð honum að beámsækja sig í Park I.ane, þar sem hún látti hoima. “Ég er ávalt hcima fyrir yöur", sagði hún. Tempest þakkaði iboðiö og vék sér til hliðar frá lávarði Tentamoor, sem sfcé inn í vagmain mjög ó- ánægjutegur, og skipaði ökumianni að halda af sbað. ]>egar vagninu var farinn, fór Tempest inn aftur háðslega brosandi. Hún Leldur að hún gefci þvdngað mig til að 'beygja kné fvrír sér, en hún keonst að raun um, að sú von rætist. ekki”, hugsaði hann. “Að mánuði

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.