Heimskringla - 09.05.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.05.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKEINGLA Winnipeg, 9. maí 1907. Lesið þetta með athygli. J>a5 er sannfæríng allra frjáls- liugsandi manna, aö náungans kær leikur sé jafngöfugur og sýnii, a5 sannur guSsanda kraftur býr í þieim mönnum, sem framkvæma góövierk ún þvingunar sjúlfseölis síns, hverjum trúmúla eöa stjórn- múlaflokkí sem þair fylga. Og er eft'irfylgjandii framkvæmda verk nokkurra velsæmis manna ljóst merki þass : þegar viö hjónin urðum að selja fasteiign okkar sl. marzmánuö, viegna úfallinna skulda, og fengútn að edns $130 afgang, setn trjáviö- ur var keyptur fyrir, þú bauð sig fram mannvinur, Hinrik Jónsson, aö takast ú hendur aö kama upp skýli handa okkur og gera alt starf og íramkvæmd því viövíkj- andi okkur aö kostnaöarlausu, úr netfndu efni. Iyinnig úgætis maöur- inn F. A. Gemmel lagði til lóö aö byiggja ú án afborgunar um óú- kvieöiinn tima, og lögöu þessir menn hönd aö þessu liknarverki : Hinrdk Jónsson sdagsv., Gestur Einarsson sm. 5 dagsv.., Gigb. Jónsson sm. 3 dagsv. og $1.50 1 trjúvið, J ón J ónsson snikkari 2 dagsv., Stiguröur IndriÖason sm. 1 dagsv., Kk-mens Jónasson sm. I dagsv., Krúkur Jónsson 3 dagsv., Jó-h. Einarsson og Einar sonur hans 4 dagsv., þorv. Guömunds- son og sonur hans 4 dagsv., Stein- grimur Sigurðsson 2 dagsv., þór- arinn þorkelsson 1 dagsv., Gunnar þóröarson 3 dagsv. og $1.00 efni, Ól. Jóh. Ólson 2 dagsv., St. J. Halldórsson 4 dagsv., þórk. Jóns- son og Hjörtur Jóhannesson daigsv. ; þorv. og Hjörtur Sig- val'diasyndr meö 2 hestapör 1 dag, og Guöm. Arngrímss'on mieð eitt hestapar 2 daga ; ónefndur $2, Guöm. G. Norðmann J5, Siigvaldi Nordal 50C, St. Daviðsson 75C og Kr. J. Finnsson Ji. Einnig hefir þorvaldur Guömundsson sýnt vel- vildar kærleákahvöt í því aö saina inieðal hérlendra matina §6.25 og afbent okkur. Jæss mú miunast, aö vdö lljónin erum mjög hcilsu- bdluö, s-érstakk'ga O.T. Vér 'þigg.jendur neíndra kænbiks- vexka biðjum af falslausu hugar- þeli þann sanna og rétta alvold- uga kærkiikans guö, að efta og styrkja nefnda heiöursmenn til framfara og farsældar, andliega og líkamkga, ú ókominni lífsleið þedrra. IVIr. og Mrs. Ó. Torfason F. W. BEST ljosmyndari verður á GrXJS/LT.jX með tjaldið sitt í’imtudaof, Föstdudag, Lang- ardag og Sunnudag 9., 10., 11. og 12. maí Ivomið til mín. — Ég tek beztu ljósmyndir fyrir mjög sanngjarnt verð.— Fljót afgreiðsla Einnig er þaö ósk mín, aö sleggju dörna níöritiarinii í I.ögb. 14. marz sl., “ Vinur Argyk fslend- inga”, smiii frú villu sins vegar, og taki siér til viarúöar ritgerð sr. Friöriks Hallgrímssonar í öamein- ingunnii “um sleggjudóma”, og eíli og auki hijú sér viljakraft til betr- andi úhrdifa, er ekki væru rýrari i fraimkvœmd en ofannefnidra vel- gjörara minna, sem flestir standa utan lúitersku kirkjunnar, og fúdr, ef nokkrir, “rétttrúiaöir”, eftir hennar ‘‘‘serimoníum”. þá yröi fögnuður í himmaríki en ekki í hel- VÍtd'. A fyrsta sumardag 1907. Ó. Toríasom, Selkirk. ♦ JÉk JÉk. Jife ÉÉt m Mh JÉfe ák jik JÉk j*. * ♦ Palace Restaurant Cor. Sargent & YoungSt. MALTIÐAR TILj S^LU A ÖLLUM T IM IT M • 41 nmltiil f.vri »• 8 3 50 Geo. B. Collins, eiorandi. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. ‘„“E,™ P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vinfönKuni og vind uro, aöhlynnÍDK (tód húsiö endurbæt.t TAKII) EFTIK Til íslevdinfia í Blaine oq grenihvni:— Maryland Livery Stable Hestar til leign; gripir teknir til fóðnrs. Keyrslu liestar senclir yð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL & McKF.AG 707 Maryland Street. PheDe 5207 ViÖ undirskrifaöir höfum b\Trjað verzlun hér í bænum undir naimimu “Tbe Bla.ine Store Co.". Búöin okkar er ú svo nefndu ískndinga Aöalstræti (Marbin streiet), 100 ft. frú aðalsitræti beejarins. Við óskum því eítir viðskiftum ykkar, <jg skuldbindum okkur til, að gera ein-s vel við ykkur eins og nokkrir aörir verzlunartnienn hér í bænum. í verzluninni höfum við alt sem að karlmanna og kvenmanna klæð- maði lýtur, einnig skó af ölhim tegundum, ferðatöskur, fatakisitur og ýmisfegt fledra. Vörurnar .eru allar nýjar og hæst móöins, nýkomnar frú Chi- cago og St. Louis. í búöinni vinn- ur fólk, sem talar islenzku við þú, sem þess æskja. Svo ósknm við ykkur gileðilegs snmars, og vonumst til, aö þiö litd'ö iun tdl okkar, þsgar ykkur vanbar eibthvaö af þeini vöruteg- undum, sem við höfum. Ykkar með virðingu, Th. C. Christie «& B. Magnus (Eigiendur). Blaime, Wash., 25. apríl 1907. Þaðborgarsig fyrir yður að liafa ritvél við við starf yðar. í>að borgar sig einnig að fá OLIVER---- ---TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Biójið um bækling — sendur frítt. L. H. Gordon, Agent P.O.Boxlðl — — Winnipeg Bújörð til sölu Hjú • undirskrdfuðum fúst til kaups 320 ekrur af lamdi, úgætis land ; hielmingur bútt og gott brot-land, hitt engd lirieinsaö og ó- hreinsað, siem aldrei bragst. Læk- ur (Pime. Brook) rennur meö'firam ööru landinu og í gegnum hitt. Á löndunum er mikið af húsum, og l-.æöi löndin umgirt og kross-girt. Fimitiu ckrur tilbúmar undir sún- ingu, og leigðar upp ú helming uppskeru, og getur uppskeran húlf fylgt með, ef kaupandi óskar þess. Hér er tækifæri fyrir mann, s.em vantar góða bújörð og hientuga fyrir allar sortir af skepnum. I.ika skal ég selja sama alt búiö eins og það sbendur, og er það nm twbtuigu úrvals gripir, kindur, svín og hænsi. þú, sem vilt fá góöa bújörö, ætt'ir að koma og skoða ieign Anína Ég s®l saungjarnlega. S. A. Anderson, Pine Valley P.O., 26. -apr. 1907. n u I>eir sem vilja fá þaö eina og besta Svenska Snuss sem búið er til í Canada-veldi, œttu aö heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Wiunipeg. Vörumerki. Biöjiö kaupmann yöar um þaÖ og hafi hann þaö ekki, þá sendiö $1.25 beint til verksmiöjunnar og fAiö'þaöan fullvegiö pund. Vér borgum buröargjald til allra innanríkis staöa. Fœst hjé H.S.Bardal, 172 Nena St. Winnipeg. Nefniö Heimskr.lu er þór ritiö. Honiinion Rank XOTRE DAMEAve. RRANCH Cor. Nena St Vér seljum peninKaávísanir bortj- anlecar á íslaudi og ödrum lönd. Allskouar bankastörf af hendi leyst PPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00innlag og yfir og gefur h»eztu gildandi vexti. sem leggjast viö ínn- stæöuféö tvisvar ó ári, í lo júnl og desember. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og p«s ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Caudies.’ Reykplpur af öllum sortum. Tel. 6298. ♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦#♦♦ FRANK DELUCA sem heflr búö aö 5 8 9 Notre Dame hefir nú opnaö nýja búö aö 7 14 Maryland St. Hann verzlaí* meö allskonar aldim og sætindi, tóbak og vindla. Heitt teog kaflfi fæst á öllum timum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Wianipfg Selkirk & Lake W‘peg Ry. LESTAGANGUR:— Fer frá eikirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’penr — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kt*m- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar meö vögnunum aöeins á mánudögum og föstudögum. íslonzknr Plumber C. L. STEPHENSON, Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. IIH Nena St. Tel 5730 A S. ItAKPAIi Selur lfkkistur og annast um útfarir. AJlur útbúnaöur sá bezti. Enfremur selur hann al skonar minnisvaröa og legst**ina. 12lNenaSt. Phone Ö0B Electrical ConstractioD Co. Allsbonft- RafmBKna verk af hendi ley*t. 96 Kinjf St. Tel. 2422. lliidiir sem enga lifsabyrgd hefir er í enRri meiri hættu persónulega, en hinn sem lífsábyrgð hefir — en kona hans ok börn eru það- Mörg dæmi, sem koma fyrir daffsdagleKa, sanna það, að llfsábyritðir eru hinn vissasti vegur til að bjar«a peim sem missa fyrirvinnuna, — og sá EINI vegur sem hinir fátækari eiga kost á að njóta. Undir takmarkaða borgunarfyrirkomulaginu tryggja mann ekk aðeins lif sitt, heldur líka veita sér ellistyrk. Iðgjöld eru lág og gróði til ábyrgðarhafa sérlega hár. Biðjið um upplýsingar; segið aldur yðar, SÉR.S’TAKIR AGENTAR : — B. Lyngholt. W. Selkirk. F. Frederiokson, Wiunipeg. F A Gemmel, W. Selkirk. C. Sigmar, Glenboro. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE CORIPAHY Aðal skrifstofa, Winnipeg. Reiwaofl Lager nExtra Porter Heitir Sá Dezti bjór scm búin er til i Canada. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EDWARD l. DREWRY, Manufacturer & Importer Winnipeg, Canada. Commercial Centre [ Viðskifta Miðja ] Rannsakaöu kortiö, og þú munt sannfœrast um, aö þú hefir tækifæri til aö eignast auöfjár. StaÖurinn er rétt noröur af C. P. R verkstæöunum, og Jim Hill skiftisporinu, og einnig þessum verkstæö- um, sem nú eru í þessu nágreDni, (og fleiri væntanleg); The Dominion Bridge Co., Sherwin Williams Paint Co., McGregor Wire Fence Co., Northwestern Foundry Co., Western Canneries Co., og þegar C. P. R. stækkar verkstæöi sln, munu aö minsta kosti 20,000 manns hafa þar atvinnu. 1 þægilegri fjarlægö frá “Commercial Centre.” Er pað ekki makalaust! aö eftir 19 mánuöi heflr þú eignarbréf fyrir eign þinni, moö því aö borga aöeins $2.00 á mánuöi, og sem aö minsta kosti veröur helmingi*meira viröi en þú borgaöir fyrir hana. FARMERS’ COLONIZATION AND SUPPLY CO. <»Síl .Ylain Mt. Uoom 6, Stauley Blk. l*h»ne <»t».»5i œcememem8»»m85emeææ8meæce»»»»*53ce»»m8»»3 CQRN. EPP <3 CO., 854 Ilain 8t. Winnipej(. Gufuskipa-farbréf fást hér, til og frá Evrópu. Útlendar peningavíxli. Nót- — ur og peningaávfsanir seldar, sem Ixtrg- a'degar eru hvar sem er á hnettinum. Allar póst-pantanir og bréfaviðskifti afgreitt fljótt. Reynið viðskifti við oss. P. 0. BOX 19. ’PHONE 5240 T.L. Heitir sá vindill sem allir -eykje. i,Hversvegna?“. af því hann er þaö besta sem roenn geta reykt. íslendingar! muniö eftir aö biöja um X, (UNION MADE) Factory Winnnipeg IVestern l’Ixar Thomas Lee, eigandi Q3E3 172 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Slíkt sktöur oft ú mannmörg'ii götnnum okkar, — Kn hér <:r þú g'istiihúsi'ö yöar. Svo éfe : hitt- umst heilir aítur, hjú miér í kvöld". “Hittumst heilir afturI ” Tonipest gvkk til berbergiis síns og sait þar hugs- andi frain undir kvöld. Jieg-ar dirnma tók, klæddi hann sig í spariföt'in og fór að þvi búnu til heimilis Sir Fortescue í Weshend. Hoiium til bedöurs voru marg'ir boöniir, og þar rigndi yfir bann alls konar aðdúun og hrósi. Eftir kvöldverðinn fvlgdi laföi Fortescue homim í geignum laniga röÖ af samkvæinissölum. “Ég ætla aö leyfa mér aö segja yður, l.r. Tem- pest, aö hið 'Öcrsýniilegia kviennbatur yðar hvetur mig til að letföo.' himi mikla Tartara tindir ok eiiuvar eða annarar enskrar kvinnu. Nú hefi ég aðvarað yður! Eítiö þér nú í krinig um yð'ur. Sjúið þér stúlkuna viö fortepíanóiö .‘ Jrað er fxöken Mieynall. A ég aö kynna yður lieEni?” Tempest ypti öxlum. Andlit hi'iinar kieimur mér ekki til a-ö knsfalla”, s-’araöi hann brosandi. “Ekki það ? 1 Jæja, liti'Ö þér þú ú stúikuna í blúa kjódnum, það er ungfrú Grayson, ríkur erfi,n!gi”. “G'imsteinarndr henniar eru fallegdr”, svaraöi iTempest. “Er nokkuð anniað markvert við hamia?” “0, þér eruð kymlegur! ” sagöi laföin. *‘Hvað scgiö ’þér þú nm hópdnn af ungu stúlkunum þarna ti! hægri liandor?” “Tiirauuir yðar, lafði mín, jaingóÖan bilgang og þær hafa, eru árangurslausar, ég er þrjóskur syndari. pér megiö ha tta við aö reyna aö betra mig”. “þaö dettur mér al'ls ekki í hug, ég ætla þvert ú móti einti af Lundúna tiilgerðarmiesta daÖurkviendi, ríkri ekkju, umkringdri af aðdúendum, og aiö því sagt er, tnilofuð herramannd nokkrum, sem hefir ver- SVIPURINN HENNAR 173 174 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU SVIPURINN IIKNNAR 175 iö aö bi'öla til hennar í mörg úr. Innan viku verö- tir hún I.úin aö breyta skoöun yðar og bemja vöur. Kg ht'íl entt engan # martn séð, sem ekki hefir oröið meira eða mtnna hrifinn af benni”. “Sei, sei! Hvaö lteibir þessi ústagyöja?” “Laföi Diana Northwdck, af kunnngum kölluö laiði Di meö köfitim. Sjúið þir, þarna er hún með hitL' sína, yfir viö gluggann, þaö eru aödúendur henn- ar. Ilun er aö öðru leyti ísfjall í mannsmvnd, En í alvörtt aö tala, sýmist yðttr 'hún ekki fall'ég? ViÖ vinstri hliö htnnat sbemdur lúvarður Temtamoor, sem hún er trúlofnö. En Lvað seigiö þár ttm hana?” iempest lt.it þamgað sem laföin bemti, og sú í e.nu c'luggaskotimu hjarthærða konu, sérlega fríða. “IIún er sanitarfega mjög fríö”, sagði Tempest, “o.; mig tindt ar ekki, ]tó nticnn veröi ústfang.nir af lienni. E'1 r segiö, að hún sé daðurgjörn, í dratn'.tsömu augnnum, sem hún lítur meö vfir hópinn, ei maira af kærnleysi og fyrirlitningu. Er þaö upp- gevð, eða tr 'þaö svo í raun og \seru?” “Spurrimg yöar sýnir, að þér eruö hrifinn af henni’ , sagöi laföin spaugandi. “Skyldi þaö vera ltugsandi, aö liún ætbi eiftir aö verða frú Tempesb?” “Nei, það er naumast hugsandi, ég er ekbi af þtim flokk'i flugna, sem fljúga kringum ljósiö þangaö til þær brenua vængima. Falfe,g er koman, en það er eibthvað kalt viö þú fegttrð. Er hún ekbi eins harö- úðleg og hún er íríö ?” “J ti, barlmenmirnir bera hernni þaö, en satnt sem úður hópast þeiir utian um bama”. “Hvaöan er laföd Díana Northwicb upprunnin?” spurði Tcnipest. “Húm er ekkia eftir Sir Rupert Northwick, ríkan barún, sem kvaö vera dauöur íyrir mörgttm .árum síöan, og hafði skilið henmi eftir allan auö simn. Hún er liölega 30 úra og er gnoiifad'óttir, en nú erum við búir. aö tala mikið um hama, ú ég að k\mna ykkur ?" "Jú, ef þér viljfö svo vel g&ra”. þau gengu svo bil lafði Díönu, sem bailsaöd Tem- pest með ituaösríku brosi, eftir aö láföi Fortescut liaföi kynt -Jjc.ii og farið af'tur. IIjú næstít kvennhópnum stóö laföi Fortescue kyr og leit til Tempests, sem byrjaöur var ú satn- ræör.m við laíði Díönu. ■'Einn er.n ú langa iistann”, itaútaði laJði Fortes- cue. “Hann sér ekki við daðri hcnttar, en það ú við hant. aö töfra hann”. XXIX. I.aíði Díama Northwick. Lafði Díana, sem fyrir fegurð sína og gúfur hlaut svo mikiö !of, var í alla staöi hegðanprúö koma, en köld i viðmóti, oc þó eltu karimenn hana svo tugum skiíti. “Sú eina snitna tilfinnin'g, sem lafði Díaiia á, er þráin eftir aö öölast hrós”, hugsaði laíði Forteseue. “Hún hættir vaifaiaust ekki fyr, en hún hefir latgt ltann fyrir fætnr sér, og kastar honum svo burt eins og ór.ýtri flík, en hann, sem ekki þekkir daður, úlítur ústaratlot hennar vera sönn, og verður svo óigæfu- maöur alla ævi. Ég heföi líklega ekki útt að ky þatt hvort öðru”. ynma \ iö nanari atlmgun v.ar þo ekki liklegt, aö ]>essi óhcjppaspú húsmóðurinmar rættist. Tcmpest var ekki þiessfag'tir að vilja baygja kné fyrir fegurö laföi Díönu, ain.s og hlekkjaöttr íangi. Viömót hans viö hama var kurteis hítröneskia, sem bennt var strið í. Hún bar hann satnan við lúvarö Tentamoor . l'ttga sínttm, og sú, hve ólikir þeir vortt. Tempest var en-gim samkvæmahetja, en hamn li tföi lent i mttnnramium í framandi löudum, og horið sig- ttr ur býtum. Iiantt haíöi kymt sér siöi Tartaranma °S Kínveria, oft femt í lífshættu og sýmt hugrekki og djörntn^, hafði skrifaö margar og mikilsveröar ixek- nr, sLtrt n>t hlutu lof af hvcrs ntanns vörum, og n-afn brns v ar hvvrvetna kunnugt og mikils mietdö. Fú- læti hans gieröi hann enn sketntilegri, og þ-ss utan var hann friöur maöur, húr og þrekinn, meö alvar- legt amdlit, köld °g gegnrýmandn attgu og andríkau svip ; niaöur, sem íttcU'n hlutu bæöd að virða og óttast. Hatvn hafði mikil úhrif ú lafði'Díönti. Ég vildi aö ég gæti kúgr.ð þótta þessa mamns, heyrt ústiar- jútningu af þessum köldu vörum, séið hann fyrir fót- utn mínum”, hugsaöi laíöi Díama, jafmframt og hún spatvgaði meiningarlauat viö Tempsst. Ilún lagði gullskreyttu hendina síma ú hamdlegg Tempests og byrjaði úsamt homtm hæga skernti- gömgu^ í gegiium hirna ljósríku sal'. “Eg liefi lesiö allar bækurmar yðar, l.r. Tem- pest.” sagði liun. “Ég hefi mieð úhuga fvlgt yöor á fcrðum yðar, hefi skolfið yðar vegna, þegar þér vor- ttö i hættu siaddur, og glaðst viö uppgötvamir yðar. Feröir yöar frú einum staö til anmars hafa sýnt mér eius komar eirðurleysi, sem ég varö hiss& ú, og d/irfsk- an í breytni yöar hcfir vakiö hjú mér þann grun, að yður væri ekki kært lífið”. . “I.ífiö er mér ekki mikilsvirðd”, svaraöi hanu,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.