Heimskringla - 06.06.1907, Síða 1
XXI. ÁR.
WINNIPEG-, MANITOEA, t». JÚNl 1907
Nr. 35
Hin alþekta
Winnipeg
harðvatnssápa
Hún er búin til eftir sérstakri
forskrift, með tilliti til harð-
vatnsins f þessu landi.
Varðveitið umbúðirnar og fáið
ymsar premiur fyrir. Búin til
eingöngu hjá —
The Royal Grown
LIMITED
'W'iisr jst ipe o-
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Stjórniin í Ontario befir lögl«it«
þaö- nýmæli, aö friöa froska þar •
fylkinu. Hiin befir auglý®ti að en,;
inn mieigi veiöa eÖa fanga froska i
Victoria County í maí og jiiní ár
livie-rt. þatta er gert aö tilhlutu 1
íiska og dýravierndunar félagsitis
]>ar, sein boldur ]>ví firam, at, ixcöi
liskar og þau landdýr, sein lif«_ i
froskmn,. hafi faekka-Ö aö niun siÖ
an alment var fariÖ að drep ‘
froska í máf og júní.
— Uppreist inikla haía binir svo-
neiíndu “Frelsisydnir” g,ert 4 y,ns-
um stööutn í Kína. þ,eir æÖa yfi1"
landið mieð báli og brandi, drepa
einibœttis'menn og brenna '”u;
þeirra. þe.ssir Vargar taka heila
bæii herskyldi, 'eyðile.ggja öll hús,
er tilheyra því opinbera, en ræn 1
ekki prívaitmenn e/tgmim l)ll"’rra n-
skieiröa friÖ uitlendinga, ein's '
ur tíðkaðist.
— Tvö fiskiskip fórust nýlega
við Nýfundnaland ; 40 ekkjur og
yfir 100 börn syrgja eiginmenn
sína og fieöur, er fórust .á skipmn
þessmn.
1AKING PÖWDER
“Ábvrgstaðvera það bezta”
Og
Reynið eina könnu. Ef þér
[>á álftið ekki, að það sú hið
bozta lyftidupt, sem þér haf-
ið nokkuru tfma brúkað. þá
skilið þvf aftur til matsalans.
Hann skilar yður verðinu til
baka
10 únzu könnur 2óc
í öllum matsölubúðum.
— Nýlega hefir Dominion stjórn-
in tekiö frá þeim Doukhobors í
Saskaitchewan fiydki, sam ekki vildu
gierast borgiarar eöa afleggja lögá-
kvieiöinn hollustu eiö, um 8 þúsund
ekrur af heimilisróttar löndum.
Síðan befiir svo mikil eítirsókn ver
ið eftir þeiim löndum, að menn
hafa seiti-ö viö skrifstofu dyrnar á
landstofunni í Yorkton næturlangt
til að vieröa fyrstir inn að morgni.
— Jiáirnmámi mikill >er sagt aö
bafi fundist hjá bænum Roblin
hér í lylkinu. Tiimburmaðitr einn,
sem vann að brúargierð þar vestra
fvrir tveinmr áruin, fann námann,
en hefir ekki látið uppskátt um
þann fund sinn fiyr en uu, að hanu
hefir my.ndað fiélag meö auÖugum
námafræöingii í Duluth. þessit
félagar helga sér náinann og bi’vast
viö að by’rja þar vinnu í sumar.
— þrír “Svarthandar” félagar
Brooklyn hafa verið kæröir um,
að hafia mvrt kjötsala þar í borg-
inni. Málið var fiyrir rétti þar til
24. maí, að einn fanganna hengdi
sig í fangelsinu, annar játaði þá
sökiiva a sig, en sá þriöji var lá't-
inn laus, af því ekki voru nægar
sannamr giegn honum.
— þann 27. mai voru frosthörk-
ur í Kansas, Missouri og Neibraska
ríkjunum. þá fiéll og 8 þurnl. djúp-
nr snjór. Mælt að þessi ótíö haíi
haft svo ill álirif á jarÖargróBa,
að þessi 3 ríki muni bíÖa '4 millí-
ón dollara skaöa viö þaö.
— FeUi'bylur æddi yfir bæ:nu
Simeoie í Omtario þ. 26. f.m. Hui
sópuöwst hurt og tré rifvist upp
mieið rótunv. Hús í bænum Nixon,
í fárra milma íjarlægð frá Siincoe,
skemdust einnig. Kkki er get’.ð um
matiivtjón af þiessu ofsavieiöri.
— Knn á ný hala San I' rancisco
búar lýst vanþóknun sinni á Jap-
önum þar í ibáenum. þann 21. maí
réöist hópur óhluitvamdra ma.nna
á húöir Japana 'þar 1 borginni og
r>fí
ey
Öilögöu V;
irning,
brutu þær
sein í þaim var. Umkvortun var
þegar send til Tokio og þaðan til
Wiashiington. Stjórnin lofaöi aö
láta rannsaka 'þetta mil tafar-
laiist, og aö pera nauösynlegar
ráðsta'fanir .til þess að vernda líf
og letignir Japana. Seudiiherra Jap-
an stjórnar í Washington kvaðsi
V'el ánægöur tmeö undirtektir Wasli
■ington stjórnarinnar í máli þessu.
— Möxieo ír að hugsa um að
h'eirja á Guatámala til þiess að
kienna því lýðveldi íiK'iiningarsiÖH
hiii'insþjóöanna. það kom fiyrir ný
lega, að Caibrera Guate'mala, fot
seti fiat skjóta 19 mann án dóm'
°g laiga, af því hann gruniaði þá
um að hafa myndað sa'tnsæri til
að ráöa sig í.í dögum. þietta þykir
iflaxico mömnvm svo
fnarvmiðle'g aöferð, a.ð
rétt, að herja á ríkið \
Ijó't og o
þeir t el j i
L'SS vegna.
látiö prenita það í blööunum á ít-
aliu, svo al.þýöu skuli gxfast kost-
ur á aö sjá 'þaö og kvnna sér inn -
haldið. 1 skjali þessu kæra prest-
arnir páfiann ítyrir afturhald, segja
aö hann só a.ð eyifieiggja starf o.,
stefnu síðasta páfiaivs ; aö hami
kggi liöfit á hiigsana og samvi/.ku-
frelsi presta sinna, og aö liann s;
að reyna að þoka stefnu kirkjunn-
ar í það horf, sem hún hafi verið
í fiyrir 200 árum. Kæruskjal þetta
heídur þvi fram að kirkjan v.rð'
að fylgja með timanum og taka
til gr.eiina nú'tíma hugsan-vr mann
kynsiius, ef hún eigi aö liafa nokk
ur verulsg álirif á samtfðina. Kn
í staö þess segja prestarnir, að
páfinn seitji þá menn í hæstu em
hæittin, sem miest herjist mót eðli
fiagri f'ramþróun, en setji aðra frá
omibæittum, sein Hklegastir séu til
aö vihna kirkjunni m>est gagn.
Viö I.arder Lake hafia fundist
auðugar gulltekjuæðar, og haf-.
4000 Jóöir verið mældar þar og
tekiiíir síðan í ágúst sl. Málm-
bkndiings sýikishornin þaðan beia
vitni um að þúsundir dollara virði
er í tonni, og 'gulltekjusvæöið «r
víölen.t. Fvrir ári síöan vat Lard-
er Lake eyöimörk. Nú eru þar b I
þúsund manns. Námafræöingar
ætla, að gulltekjan viö I.arder
Lake veröi meiri en í “Rand” hér-
aðiivu í öuður-Afríkvi.
Abitibi I.ake er 100 m.’lur norð-
ur af Cobalt. þar eru nýir gull-
fundir daglega. Herra Duncan Mc-
Ivan, s.-ir, nýlega var þar aö vinna
í 8 fiata breiðri silfuræð á landi
Winnipeg Cobalt félagsins, segir
masta fijölda málml'eitenda líða
við álacdugal's foss, þar til is
leysi af vötnvim, svo þeir geti tek-
íð til staría.
íslendingadagurinn
2. DAG ÁGÚSTMÁNAÐAR, 1907
r
I bænum Blain, Washington
— Ríkisritari Scott í Ottawa
segir, að sl. maí mánuður sé sá
kaldasti, sem hann mnni að hafu
Hfiaö í Canr.da í sl. 50 ár.
— þaö þykir of mikil afskifta-
setni af þjó'överjum, aö þeir tóku
sig til og skipuðu íyrir um það,
livern.ig meðlvmir brezka ritstjóra-
f.élagsins, setn nýliega hófiu skemt':
ferð inn þýzkaland, skyldvv klæð-
ast meöan þeir íerðuðust þar í
I'i.ndi. Hve.r nvaðtir skyldi hafa
þrennan klæðnað, ferðafatnað.
samkvæmis klæðnaö tfyrir kveld-
samkvæmi og klæðnað f.yrir sam-
kvænvi atö d.egi til. Mieö þeii.t bú:i
ingi skyldi fiylgja pípuhatitur. Aðr-
ar reglur voru og settar, seni meö
limir ritstjórafiél. virðu að livta.
— Framþróun má það heita, «3
einn afi sonum Jessiie James, eins
inies’ta ræningja og útlaiga, sem
vierið befir í Bandaríkjunum, lvefir
ívýlega lokið lögfræðisnámi þí.r
uneö 'bezta vitiiisburði. Hann var
efstur á blaöi a.f 37 piltum, setr.
ge.ngu tindir pró.f með honum.
— Genieral T.uis Terrazas í Mex-
ico hel't nýliega veizlu mikla á 7á
fæðinigardiegi sínum, og bauð t:l
mörgu stórmenni. Hann er talin i
ríkasti maður í Mexico. Kignir
hans ieru m.e'tnar 200 nvillíónir doll-
ara. Hann á 15 millíónir ekra af
landi o,g miirg hundruð þúsund ur
lifandi peningi, — naivt, sauði, svín
og hesta. Hann á einnig ’ marga
ínálmauötiga náma og fjölda af
banktestofnunum um alt ríkið.
— það þykir tíöindum sæta, aö
ítalska prestaíré'lagið h.eíir sent á-
kæruskjal til páfans og jafiuframc
— Nokkrir vvppreistar leiötog vr ; WINNIPKG-COBAI.T námaíé-
á Indlandi hafa nýtega verið dæmd j lagið ætlar iað hafia leitarmenu
>r til fangavisbar fyrir æsingaræö- | sína meö þaini íyrstn í þessu hér-
ur sínar. þeir æstu lýöinm til upp-
reistar gegn Bre'tastjórn með því
að segja fólkinu, að “austræna
sýkdn”, sem oröið hefir svo mann-
skæð þar í landi, væri leingöngu
að kenna stjóminni, sem ætti full
ráð á, að reka sýkina úr landi,
hún vildi, en héldi henni þar viö
*-ð eins til að eyðiteggja íbúana.
þeár skoruðu á landslýöinn að hefi-
ast handa S2Kn þe'irri stjórn, sem
þannig breyititi.
— Mrs. Ida Saxton McKinlev,
ekkja íorsatans, serni myrtur var .
Bufifalo fyrir fiáum árum síðan,
andaðist í bænum Canton, Ohio,
fyrra sun.nudag. Hun hafiði veriö
heilsulítil síöustu 25 árin.
— Saia skólalanda í Pilo.t Mound
hór í fylkipu íór fram 28. ma’.
I.öndin seildust vel. Alls voru sel .1-
ar 7,500 ©krur og var' meöalverö
þoirra 59-76 hver ekra. Kin liálf
sectvon . eldist fyrir $18.50 ekran.
Fylkisstjóri Dunsmuir í Brit-
aði, og vonar að ná eignarhaldi á
nokkrum auðugum námalóðum,
auk 780 ekra, sem það ú þar mi.
WINNIPKG-COBALT er Winni-
peg félag, stjórnað af sumum öfl-
ugiistu ‘■‘'business” mönnvim þessa
bæjar, og ætti þvi að veröa sigvir-
sælt í samkeipninni viö gull og silf-
ur nám.a'fiélögin í Cobalt, Larder
Lake og Abii'tibi háruðunum.
Kignum félagsins er . lýst á ann-
ari síðu þessa blaðs.
Arnljótur B. Olson
(Sjá mynd ó 1. bls., 2. parti)
Arnljótvir B. Olson er fæddvir að
Fitvs'tungii í Blöndudal í Húnav,-
sýslu á íslandi í fcbrúar 1864. Fov
eidrar lians voru Björn Ólafsson,
óðalsbóndi, og kona hans Anna
L. J óhannsdóttir, sem þar bjuggu
lengstan sinn búskap. Fiiður sinn
misti Arnijó'tur þegar hann. var '
ára, og fiór þá í fóstur til fiiður-
ish Columbda komst nýlega í lífs 1 bróöur síns, séra Arnljótar Ölafs-
hættu á 50 þúsund dollara lvsti-
skipi sínn. Hann var á fierð á því
noröur með ströndinni og langt
umLvn laiidi, þegar kvikivaði í skip
inu O'g það brann á fátim mínút-
um niið'tir að vatnsmáli. Fvlkls-
stjórinn og boösgsstir hans, ásamt
skipshöfninnii, komust í báta og
hrööuöu fieröum sem miest frá
ski.piniu. þ.aö vorvi 500 ga.!lónur í
skipinu af gasólíni, og bátarn’r
tnieö fólkimi. voru rétt komnir í
hæfileiga fijarlægð frá því, þeg,r
kvikniaði í g’asólíninu og skipið’
sprakk í loft upp og sökk sam-
stundis, — innan 15 mínútn.a frá
því, er eldsins varð fyrst vart. —
Fólk þieibta var marga klukkutím.i
að Vcilkjast í biátunivm og hafð’i
farið vfir 30 m lur vegar, þegar
skip, seim þiar átti feið um, b jarg-
aði því og flutti til laiids.
Á almennum fundi, sem haldinn
var sunnudaginn 26. maí þ. á.,
var kosin 11 matvna niefnd til að
standa fyrir ísknzkri þjóöminning-
arhátíð 2. áigúst þetba sivmar.
þebta verður sú fvrsta þjóiðminn
ingarháitíð bér í Blaine, og er því
inndleg ósk nefndarinnar, að sem
flestir Islendingar í bænum og næt
ligg.jandi sveitum og bæjum sæki
þiessa hátíð, og styðji áö öðru
leyti að því, að þessi dagur get’.
orðið sem skemtilegastur, og ís-
lendiingum hér í h.eild sinni til
sóma.
N.eifndin mun reyna, að gera alt,
sem í bennar valdi stendur, til að
þiessi dagur geti orðið öllum, sem
hann sækja, sá skiemtilegasti gleði-
da.gur, sem fólk hefir átt kost á
hinrgað bil í minningu föðurlands-
ins. Og að hann verði sem mest í
líkingu v.iö þa.ð, eins og hann er
ha-ldiinn heima á íslandi og hv.ac
aninarstaðar í Vesturheimi. Kftir
því, sem möguleikar og krineum-
s.tæður leyfa.
Prógram dagsins og verðlauna-
listi fyrir hinar ýmsu íþróttir og
leiki verður auglýst síðar í ísL
blöðunum Heimskringlu og Lög-
bergi.
þeir, sem váldu taka þátt í glím-
um, sundi, aflraun á kaöli, há-
stökki á staf og fleiru, ættu aÖ
búa sig undir 2. ágúst m.eð æfing-
um. Kf eiinhverjir æskja upplýsinga.
þessu vtövíkjandá, þá eru þeir vin-
samlega heönir, aö snúa sér til
mvdirskrifaös, eöa einhverra af
þaim, sem í nefnditirfi eru.
Blaine, 27. maí 1907.
þÖRÐUR KR. KRISTJÁNSSOX.,
P.O. Bo'x 80.
þessir hlutu kosningu í Islenl-
ingadagsneifndina : þóröur Kr.
Kristjánsson, forsebi ; Andrés Dan-
íelsson, skriflari ; F'rímann K. Sig-
íússon, fiéhirðir ; Jóhann J.Strauns-
fjörð, Magnús Hólm, Tryggvi Jón-
asson, Björn Benediktsson, Thor-
lákur Goodman, Thorgils Ás-
mttndsson, Magnús Jósepsson og
Kinar Rinarsson.
COBALT
hérað-
Silfurnámarnir í Cobalt
inu eru viöurkendir af námafræð-
iivgviin þeir auðugnstu í heimi.
þeir .eru aö því leyti ednstalir ’
sinni röð, að silfriö er þar á yfir-
boröi jarðar, og næst í mörgum
tilfelhvm án þess að grafa eftir
því, eða að gera jarðgöng. Af silfri
hefir nýlega verið tekið $200,000
virði úr skvirði 50 feta löngum og
25 fwta djúipum, misð aö eiins fárra
hundnvð dollara tilkostnaði. Pofe-
nmn, Burke og Lorraine Town-
ships imeg.a heita þakin auðugivm
silfuræðnm, sem ervi frá íám þuml.
til nokkurra feta á breidd. Herra
W. W. FRYER, sem var 6 mánuði
af síðasta sumri í Cobalt og Abi-
tibi béruðunum, seigist hafia staðið
á 10 þivml. breiðri silfuræð, þar
sem m.álmurinn hafi verið sem
næst ó’blaiulaöur, og að hann hafi
séð nvargar aörar æðar firá 1 til 5
þunil. á þykt.
.Margir iiafa orðið auðugir af
þ'V'í, að kaupa hluti í Cobalt nám
wnv, og mangir flairi eiga efitir .tö
veröa ríkir á sama hátt. þaö er
áætlað, að sivfiurtekjan úr Cobalt
iiámunum á árinu 1907 munii nem.i
20 mil'íónum dollara.
Ekki erti al’ir silfurnámarnir '
Cobc.lt' lvéraiöinu. Aörir námat
hafia fiundist 50 milur þaðan o
sonar á Bægisá í Yxnadal í Kvja-
fjarðarsvslu, og dvafidi hjá hoiiuvu
3. eða 4. ára tínva. Kf't.r það fór
haiin aítiir tii móövir sinnat', s?m
þá bjó á Leifisstöövim í Svartár-
dal í Húnavatnssýsln, og var l.já
henni um lvríð. þegar hann var 18
ára gamall, fór hanti á búnaðar-
skólann á Hólum í Hjaltadal, og
ivtskrifað'ist þaðan eftir tveggj 1
ára nám. Tók hann þá við stjórn
á búgaröi skólastj. og baíöi firi.na á
handi árlangt. Kfitir það vann
hann að jarövrkju viösvegar í
Skagafijaröarsýslu, þar til hann
flivtbi 'til Ameríku árið 1888, og
settist fvrst aö í Mamitoba, en
flii’tti sí5an til N. Dakota og vann
]var mn tíu á.ra tíma. þar kvong-
aðist haivn ntigfrú þórunni Ölafs-
dóttur, þorsteinssonar frá P nv-
bina, N.D. Til Nýja Islands fluttu
þau lvjón áriö 1900, og hafa dvalið
þar síöan. Arnljótur hefir stuiul ið
| þar b'úskap á landi sínvv viestur frá
Gimli-bæ. Hann befir verið kosinn
tvisvar í sveitarstjórn þar, og
gegnir nú þeirri stöðu.
þessi atri'öi úr ævisögu herra
Olsons bárust Heimskringlu rétt
ú'ður en blaöiö var að íara í
pressurva.
WINNIPEG
Banií.stúkan “.ESKAN” var
formlega stofnuð undir umsjón
þriggja íslenzku Goodbemplar st.
hér í bænuin þ. 1. þ.m. Stofnend-
ur voru 57, 'þar af 9 fiullorðnir. -
þessir hlivtu kosningu í embætti :
F.Æ.T., Aðalbjörg Blöndal.
Æ.T., Sigríð'ur Peterson.
V.T., Guörún Peterson.
R., Ingunn R. Strang.
A.R., ólalia Thorgeirsson.
F. R., Ölafur H. Ólafeson.
G. , Rannviedg Sveinsson.
K., Jónina Friöfinnsson.
1)., Maren Ólafisson.
A.D., Vigdís Bárdal.
V., Hjörtur Victor.
U.V., Óskíir SæmundsSon.
ína Guðhr&ndsd'óit'tir og J. Asgeir
J. Líndal, soc l.vert ; Isak Johr.
son, Chr.istian Sivertz, i\Irs. Krist-
borg Fisher, J. A. Victor Líndal,
J. C. Harper Líndal og álrs. ,Stein-
unn S. Lindal, 25C hviert. ... S12.00
Aöur auglvstir ................ 44-35
Samtals
.... 556.35
Fáein orð t-il
kaupcnda blaðsins
PRKTTABREF.
sagöir alt eins ríkir
00
Cobait
Til be.rklaveikra hælisins á ís-
landi hsfir hr. Asgeir J. Lindal,
Victoria, B.C., sent Heimskringlu
512, sem luinn hefir safnað nieða’
þessara íslendihga þar i borginni :
Bjarni Berginann S2 ; Jón Hall. S
namarnir, eítir ofanjaröar ivtliti að . P. Scheviug og Mrs. Christin I'u’--
dæma. Prófi. Milbr, jarölræðingur IgoOse S1.00 hvert ; K. Brandson,
Ontari'O sfcjórnarinnar, skoöaöi nv- ] Skv’vli Johnson, Jas. Goodman, 01.
lega þsssa nvju n’vuia og sagöi, aö IHalld'órsson, IC. Brynjólfsson, P.
v* r -1 T , 1 ' _ _ ’ 1 1, fi'L 7 .- — — _ . _ _
meðíram .Mon'treial an.m væru
eins rikir námar og i Cobalt
al'-
Christianson, T. K. Andersoji, 6-
kendur, S. Christianson, Miss^ól-
þetta 35. tölublað, sem
H'eimskringlu fjlagið hér með
sendir tesendum bílaiðsins, er
sumargjöf til þeirra. Blaöið er
alls 12 blaðsíður, — stærsta
bfiað, sem nokkrvi sinni hefir
prentað verið á íslenzku.
1 þessu blaði eru sýndar
myndir afi Gimli-bæ og þeim af
svei'barráðs mönnum Gimli-
sviciitar, sem vér áttum kost á
að niá til, ásamt mieð mvnd-
itm afi þeim lverrum Stefáni
Sigurössyni, fyrrum oddvita,
Oddi G. Akraness, virðingar-
manni sveitariinvar, og Magn-
visi Magnússvni, liskiútgeröar
og verzlunarmanni. Æviágrip
þessara manna er og í þessu
’bkvði, að undanteknu Arnljót-
ar B'. Olsons, sem fiyrir hánd-
vömm ritstj. þessa blaðs hefir
glatast, og biðjmn vér A. B.
Olson velvirðingar á því.
Að þessi útgáfa sé ekki eins
vel úr garði bivin og æskilegt
væri, skal íúslega játað, eti til-
raun lvefir þó veriö til þess
g’erð, að iiuvihaldið væri svo
gott, aö veitt gæti bœöi skemt
un og fróöleik þeim, er með
athvgli lesa.
Winnipegosis, Man.r
25. maí 1907.
Tíöin er köld, sífeldir noröan-
stormar og frost á hverri nóttu.
óslitin íshella þiekur vatniö, a9
eins þiðnað að ánni og svo sem
mílulöng vök út frá ármvnninu, —
bara íyrir endurnar og gæsirnar
til að baðia sig i cfitir flugiö og.
iierðina aö suiuvan. Ivn þaö má
svo að orði kveða, að þ-’im sé líf-
ið vörn í vök, því óhultar mtina
þær tæpast ver.a fiyrir hinu dráp-
gjarna dýri manninum.
Kn.ginn jarðargróöur er hér sjá-
antegm- t-11 n, ekki vottur fvrir bar*
eð'.a blaði á neinum kvist. Verði
einsbaka strái það á, að ré'tta höf-
uöið tindan vetrar-ábrefiðuniii, þá
k.ll það óðar og fefihir á beð meö
hinum, ssm í haust dóu.
Búper.ingur mannt alveg gagns-
laus sö'kmn fóöurskorts, því m.ir ;-
ir eru fiyrir löngu beylausir. Vel
Ov.'éð’u allflestir Istendingar, sem
i hér búa, komist af með hcv, fyrir
skepnur sínar, ef þeir befiöu ekkl
s.lt og nviðlað lvimvm, sem voru
þrotnir. Isle.ndingar hér skvilu eiga
j þann beiður óskertan frá mér, að
á meöal þeirra ríkir enginn Odd-
k.ell.
í næstu viku teggja hi.'öan vf
stað þrjár íslenzkar fijölskyldur *il
Foani Lake nýlendanna. þær eru
1 ssar : CiiiK'mundur Egilsson meö
konu sína og dóttir )þau hí.fa bú-
ið hér í setx ár) ; Arni Jónssoti
nii-'ð konu og 7 börn, og Öli Björn-
son nvcð konu og 4 börn. Kintvig
fivitur þangað vestur í nvlenduna
Benedikt Hroöir Arna. — Einlægar
lukkuóskir firá okkur, sem eétir
S ’tjum, fiylgja þessu fólki, og þakk
læti fvrir gott nágrerini öll þessí
ár, setn það dvaldi í ístenzku bygö
inivi á R.ed Deer Point.
í orði er, aö héöan úr bænum
flytji Bjarni nokkur Sturlaugssou
með sina ektakvinnu.
F. Hjálmarsson.
Godur Bolli af Te
meinar livað? Gott bra<?ð, ans-
andi ilmur, styrkjandi 0«; hress-
andi, í einu orði meinar hann
TEA
Stórii' blý-pakkar 40c. en 50c. virði
0 •