Heimskringla - 06.06.1907, Side 4

Heimskringla - 06.06.1907, Side 4
VVinnipeg, 6. júní 1907 svjmarmAlablað HEIMSKRINGLU LÍJ 1>AI?FT EKKI AÐ SETJA UPP ti þeS3 að sjá gseðin £ BRANTFORD REIDHJOLINU, öðram hióliim fremur. Hvergi bet- i ur gert við re ðhjól, hverei sann- 1 ejarnara verð hvergi fljótara af hendi leyst en hjá, — I West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, eigandi 477 PORTAGE AVENUE 477 Winnipe^. íslainding'adags ncíndin hélt funtl 1>. 3. þ.m., ag gieröi ýmsar ráö- staíantir viðvíkjan'di hátíÖahaldinu í sumar. Af 5 mönnum, sem beðn ir l.atfa vierið að ftytja þar ræður, hafa 3 lofaö að koma fram : B. L. Baldwinson, Dr. Tirandson og Capt. Sigtryggur Jótrasson. þesrs- ir hafa viarið beðnir að yrkja kvæöi : Siig. Júl. Jóhannesson (minni íslands), Siguröur J. Jó- hantiesson (Minni Vestur-Islend- inga), Kristinn Sbefánsson (Vel- komenda miiinn) og J. Magnús Bjarnason (Minni Canada). Dag- skrá verðitT prönttið og ntbýtt á öll ísleti/.k heimili í Winnipeg og nærlenclis nokkru fyrir Islendinra- tlaginn, og úit í bygðir íslendinga í Manitoba. þetta fyrirkotnulag æt'ti að v,era sérlega hietitugt fyrir auglýsien'dur, settt anglýsa í pró- gramsbæklingnum. Nefndin von.ti og óskar, að settt flestir Islendit.ig- ar og aðrir attglýsd þar. Entifrein ur samþykti neifiwlin, að hafa æfð- an karlmanna söngflokk (karla- kór) til að skemta gestum dags- ins. Öllum íslenzkum söngstjórum boðið að gera tilboð í að æfa flokk þenna. Nefndin hefir og gerf tiiraun til, að fá íslen/.kan horn- leik'ettdaflokk frá Argyle bygð til að spila á hátíðinni. övar frá Iton- uin t'kki kotnið etinþá. Neitidin sparar ekkert hil þess að gera há- t.íð þessa þá ánægjulegustu, sein enn hefir vierið haldin meðal Vest- ur-ísfemdinga. I/aikfimisfélagið “Týr” hélt sínj fyrstn opinberu samkomn í Good- tiemplara salnum þriðjudagskv. í | síðustu viktt. Sýnd'tt félagsmenn þar ý-msar leiikfimisiþróttir og fórst 'það vel. það er undraverr, hv-e vel æfðir og satnitaka félags- meinn vortt í þeitn, þeigar tillit er te.kið til þess, að þeir byrjuðu ckki æfinigar fyr iem í sl. íebrúar, og þá voru flestir mieðiimiirnir óvanir öll mn þess kottar íþróttum. álest ut fimleika í rólu sýndii S. A. John- son, prentari Heimskringlu. Hann kom j>ar fram sem þattlæfður ■- þróttamaður og ttuttt áhorfendur hinnar bezitu skemttinar a£ æfing- um har.s. I hástökk íþróttinni — I að stökkva yfir snúru — varð Pét- ] ur Anderson, verzluttiarmaður á j Sargent Avie., skarpastur. Hahu ! stiikk vfir snúrtt, setn var 5 fet og 1 4 þuml. frá 'gólfi. Allir aðrir, sem j þetta reyndu, gátu náð 5 fet og 2 [ þtnnl. liæð. A kaipipfflaupi upp kað- j al varð Sigurður Stefánsson tri- smiður fijótastur. Tíu fjlagsmemu tóku þátt í íslínzkum kappglim- um. Of mikið v-ar að því gert, a'ð glíma meira af kröftum, en fimfeik og íá glímuhrögð sýndu glímu • menn. Flesta feldi Sv.inn Björns- son, trésmiður, enda gl mdi hann langhiezt. Næstur honum virtist oss vera St'.f’m Arnason, trésmið- ur. Með áframhaldiandi æfingutn geita flestir þiessir menn oröið góð- ir glímumienn. — Yfirleiitt var hi’.t mesta ánægja, að horfa á íþróttir fé'lagsmanna, og þessi samkoma var margfalt skeintilegri, en flesf,- ar prógrams samkomur svonefnd- ar, oig var því illa gert af löndtttrt vorum bér í bænttm, að sækja ekki samkomu þessa betur en þeir gerðu. En þeir geta bætt fyrir þá vfirsjón sína með því, að fjöl- menna framviegis á sýningar þessa fiélags. Slik líkams íþrótta félög eru hinar þiörfustu stofnanir i hvierju mannfélagi og eiga sann- gjarna heimtingu á því, að þeiru sé sómi sýndur. Iþrótta og afl- rauttia fálagsskapur er hollur bæði fyrir sál og líkama og stofnendur þessa félags eiga þökk skilda fyrir að hafia orðið frumberjar í þessati grein. íslendingar ættu sannarlagi að sækja “Týr” samkomur fram- vegis, og vonar Heimskringla að þair geri það. Félagið verðskuldar það._____________________ Reeitað-Consert Jónasar Páls sottar í kveld — fimtudag, 6. }>.m. ÖKEYPISI Allir velkomnir. Gísli Gíslason, frá Winnipeg Beach var hér í sl. viku. Hann kvað ís lausan eiö land þar í vík- inni og taldi hann á förum af Win nipegvatni me ð íyrsta öflugum sunnanvindi. Hr. Jón E. Hólm, gullsmiður, býr að 770 Simcoe st. Hann gerir alls konar viðgerðir að gull 04 silfurmunum, og býr til nýja skrantgripi, ef um er beðið. Is- lendingar ættu að sjá um, að Jón fái nóg að starfa. Hann er vægur - kröfutn. Concert_________________* og Leik beildur STÚKAN “IIEKLA" t Goodtemplara salnum mánudags og þriöjudagskveldin J>ann 10. og 11. þ. m. Leikurinn heitir ‘■Mnrgt t'er öðru\ ísi en íutla^ e ” Hann <er í þremur þáttum og c> saniinn beima á íslandi fyrir nokk urttm árum, en befir aldrei verió leikinn hér fyr. Tólf persónur eru í leiknum, lærðir menn og leik- tnienn. Fyrsti þáttur fer fram i baðstof'ii, og si'tiir fólk þar við tó- vánmt og r ítnnak veðsk ap, seinni píirturinu fer fram í stofu. Léiikitrinn er vel satninn. Ekk' þarf að efa, að hann veröi ve! feikinn, því það er V£.linn maðtir i hver.u rúmi eins og á “Ormihum latiga”. Á'góðinn fer í byg'gingarsjóö st “Kieklu”. Komið og fyllið öll sæti í salmtm. Byrjar kli 8 bæði kveldin. Inngangur 33C og 25C fyrir ung linga innan 12 ára. Skógarmanna stúkan Vínlanl lieldur fund í kveld — fimtudag —• í Goodtemplara salnnm (neðri). — Áríðandi, að allir félaigsmenn séu til staðar á fundinum. Ilerra Páll Johnson, frá Svold, N.D., var hár í borg í síðustu vik.t Hann var aö flyitja búferlutn ves'- ur til Sfeipnir P.O., Sask., hafði 2 járnbrantarvagna fylta bestiru og nautgripum og algengri búslóð. Samferða honum var hr. J ónas Hall, frá Edinburg, N. D., sem fór vestur i landskoðunar og kynnis- ferð til gamalla kunningja og viua setn hafa flutt þ^ngað vestur að stinnan. Hr. Guðbert Jochumson, sem um tíma hefir dvalið í Keewatin, kom til bæjarins um síðustu helgi, og lætur sæmi'iega af líðan landa vorra þar eystra, en segir jafn- framt, að vinnu útlit j>ar eystra sé ekki eins gott og menn höföu gert sér voniir um. Hann sagir hug lalendinga þar stefna vestur á strönd er tímar líða og tækifæri gafst, að losast við fasteigmr þeirra þar. Nýlega er farinn þaðcit sonur hr. Sigurðar J óhannssonar, tingur maður og framgjarn. Haru fór tól Vancouver. Allmikill áhu'gi virðist vera hjá mörgum í Gimli sveit fyrir þ\ i, að fá Islendingadags nefndina : Winnipeg til þess að halda 2. ág. hátíðina í Gimli-bæ í sumar, og cr oss sagt, að mikill fjöldi fólks úr allri norðurbygðinni mundi sækja þangað suður, ef íslendingadagur- inn yrði haldinn þar í ibænum. jþeir telja vel við eiga, að þjóðminning- ardagurinn sé hátíðlegur haldinn i þeim eina al-íslenzka bæ, sem enn hiefir inyndast í Vesturheimi. "Piparsveinarnir” í stúkutini Skuld eru að undirbúa mjög fjöl- breytt og smekkvíst prógram fyr- ir næsta fotnd (12. júní). Allir Góð temp'larar vielkomnir. 4> «7 «7 4> *> 4> <7 «7 <7 <7 <7 «7 4 ♦ ♦ «7 4 «7 4 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 «7 4 4 4o «7 «7 <7 «7 «7 4 4: < 4o «7 4) 4 4 4 4 4 4 4 4 “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses" vorar. Vér liðfum það bezta úrval f Wnuiipeg og verðið er rétt. Oss er árægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vör höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “ Fáið vanann — að koma til Armstrong’s. ” Búðin þæ^ilega 548 EHice Ave. Percy E Armstrong, Eiíiaudi. 4 4 4 » 4 4 ► 4 4 4 4 ► 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 > 4 4 4 4 ► 4 *■ 4 4 4 4 > * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 * 4 4 4 ► 4 4 The West End Refreshment Parlor 637 Sargent Ave. — Næstu dyr við Good Templar húsið HINGAÐ ÆTTUÐ þér að fara og fá yður hressingu eftir að þér hafið verið á fundum f Good Templar-húsinu eða annarstaðar. Hvergi þægilegri, skrautlegri eða skemtilegri staður til í Vestur- bænum en þessi. Salurinn rúmar þægilega 40 manns. Þar eru seldar alskyns brauðtegandir, — hvergi betri eða ódýrari, — einnig rjómi, mjólk, aldini og annað góðgæti. Sérstaklega er því veitt athygli, að fá alt þotta glæ-nýtt og ferskt á degi hverjum. Þá ern Vindlarnir ekki ^læmir^— allar beztu tegundir sem til eru á mark- aðinum fást þar. Einnig fást þar ritföng og margt fleira. Það eru vinsamleg tilmæli mín, til landa minna, að þeir sýni mér þi velvild að kaupa af mér þær vörur sem ég verzla með. Ég ábyrgist að selja eins góðar og og eins ódýrar vörur og nokkur annar í Winnipeg-borg. Virdingarfylst, Joh. Sveinsson H37 Sarsent Ave. Phone 6920 Arni Eggertsson Skrifst'-fa: Room. 210 Mclutyre Block. Telephone 3304 Nú er tíminn! að kaupa lot í norðurbænum. Landar góðir, verðið nú ekki of seinir! Munið’eftir, að framför er undir því komin, að verða ekki á eftir í samkepninni við hérfenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s College fyrir $300.00 ; góðir skil- málar. Einnig eru nokkur kjör- ka’tp nú sem steudur í vesturbæn- rnn. Komið og sjáið! Komið og reynið! Komið og sannfæristll Heimili: 071 Ross Avenue Telephone 3033 VWvwvviAtvvwvvvvVvvvvv Tlie Miiuitobii Realty Comp'y Ef ykktir vantár góð kanp a' húsum eða lóðum, þá komið og talið við okkur. Ef þið viljið selja eða skifta á húsum yðar eða löndum, þá finnið okkur að máli. Ef einhvern vantar góðan ‘busi- ness’ stað í borginni, þá höfum vér hann til sölu, með ófyrirgefan- lega lágu verði. ELDSÁBYRGÐ og LÍFSA- BYRGÐ tekin. LÁN útvegað út á fasteignir. THE MANITOBfl RE&LTY CO. tíilJ iiuiin i«t., £3 MtHiiley HIK. Office!Phone "032. Hús Pbo.ie 324. K B.StHvlord, B. Pétn> «son, Agent. Ráðsmaður. C. O. K. Coupí (íarry No. 2 Stúkau Conrt Garr>T No. 2, Can- adian Order of Foresters. heldur fundi sfna í Unity Hall, horni Lombard og Main St., 2. og 4. hvern föstudag í mánuði hverjum. Allir meðliinir eru ámintir um að sækja þar fundi. W. H.OZARD. REC.-SEC. F ree Press Oflice. Allir J>eir söfnuðir, sem tilheyra Kirkjufélaginu og ætla að senda enindsreka á kirkjujjingið, sem híildið vieröur í kirkju Tji.ldbúðar- saifniaðar í Winniipeg í næstkom- atidi júmmámiði, eru vinsamfega bíðnár að láta mig vita eins fljótt og hægt er, hve rnarga erindsreka hvier söfnuður ætlar að senda, og ennfnemur nöfn þeirra. F\’rir hönid Tjaldbúðarsafnaðar, C. J. Wopnford, skrifari. 629 Ellice ave., Winnipeg. 208 SOCÍUSAFN HEIMSKRINGLU þorpið, og um litla hliðið inti í garðinn og beina leáð til ha'I ir,: nar. þegar Mönk var kominn fram hjá Roggy, reis hún upp tir ívigsni sínu, þar sem hún hafði beðið alla nóttina, og læddist á eftir honum til hallarmnar. “Næturvimm hans er lokið”, tautaði Roggy. “þaö h'.fit lelii.ust verið viðvíkjandi Vereniku, öll hans áform og stönf snúast um hana. — Hann vill að hún l'fi, og tg vdl að hún deyi. Hvert okkar sigr at ? Við sElöum sjá”. Roggy la'ddist U'pp til herbergis síns, hafði fata- skifti og ijgóifct svo tíl sveifns. IClukkan 8 um morguninn hringdi Sylvia, og iVaknaði Roggy við það og fór inn til hennar. “Af hverju hefirðu ekki sofið inni hjá már eins og J>u ert vön?" spurði Sylvia ergileg. “Eg var úti í afla nótt”, svaraði Roggy, og sagði henni svo alt, sem fyrir haföi komið um nótt- in-a. Sylvia varð náföl við þessar fréttir. “Gilbert et þá riðinn við allar þessar vofusjón- ir”, sagði Sylvia loksins. “En hvaða áform heíir h.tun ; líkfegu vill hiann ekki eyðileggja mig ? Ást- lunginn : Iienni var hann e.kki’b “Ég helJ ég sjáii í gi&gn um hann”, satgði gamla Roggy. “Hann hefir komist að, hverrar ættar hún er. Hunn lofai i}*ér að giftast lávarðinum, og að þvi búnu íer hann með gullfuglinn til ættingja sinna, og síðar flytur hann liana líklsga í sitt eigið hr.ei&ur” “En hvað vcrður þiá af mér ? Giíting mín verð- wr t.ilin 'ógilil”. “Alveg ríct, en máske hann leyfi ekki, að þið Clynord séuð gefin saman.. Gilbert er eigingjarn luaður, sem ekki hugsar neitt um þig. Hann ætlar sér máskt að heimta ærna peninga af lávarðinum og scUíngjum henriar, fyrir að haía bjargað hennii”. SYIPURINN HENNAR 209 “Hvað eigum við að gera, Roggy?” spurði Syl- via óttaslegin, “hvað 'eigum vdð aö gera?” “Láttn niig um það, ég. skal sjá fyrir svipnum, en ckki megum við láta Gilbert vita, að við höfum koaiist að áformum hans”. Sylvia lét nú Roggy klæða sig, og kom ofan í m'-rgMivtrðarherbergiið um kl. 9. I.ávarðurinn var þar fyrir, og liitlu síðar kom G’.lbert, frenmr þreytuliergur. Syltia sjijíiljaðd mikið og var hin feátasta. Lá- varðurinn var þar á móti fátalaður og hugsandi. ‘Get ég geit nokkuð fyrir þig í Lundúnum, Syl- v’a?” sparði Monk glaðfegiai. “Ég Ser þangað í kvöld ”. “Já, komstu eftir, hvort opal-armbandið mitt er ekki búið”, s't-gði Sylvia. “Hve fengi verður þú i burtu ?” “þ-ið get ég ekki sagt. Máske tvo da,ga, máske bsila viku. Scot & RemaU' vænta mín”. “Lávarður Clynord mintist ekkert á svipinn, er hann sá kvsldið áður, og sv-araði fám orðum öllu skralinu í Sylviu. þungbúna andlitið hans var ekki árennilegt fyrir Gilbert, ien samt sem áður elti h;cnn lávarðinn inn i bókaherbsrgið, og bað hann um tvö I.inuiruð punda lán. Hann fékk það undir teins, og þakkaði með mörgum fögrum orðum á meðan hann var að la'a ávisanina niður í vasabók sína. “Már sýnist þú svo daufur, Roy, alveg eins og þú heíðir átt orðakast við Sylviu ?” , ”Nei, alls iekki ; ég er að *ins ekki vel friskur, 'jmð er alt. léítir á að hyggja, þú komst ekki heitn í jiót t á meðatt ég var á ferli. Sástu nokkuð til — s . ipsins • ” “Ekki rrjistti vitttnd. Ég var í garðinum og leitaði og leitaði til miðnættis, en sá ekkert. Ég 210 SÖGLSAFN HEIMSKRINGLU er hræddttr r.ur, að tau'gar þínar séu orsök í þessttm oisj'jr.um”. Clytiord hristi höfuðið. “Ég setla að ráðfæra mig við dr. Hart í dag, en ég er sanufarfcur um, ’að þessi svipur, sem ég hefi séð kvað eltir ttrtnað, ler engin ofsjón. “Ef ég hefði ekki dag eft-ir dag séð hana lig',gja í kistunni, og væri .srinnfaröttr unt, að hún er dáin, þá héldi ég að ein- hver gla pur stæði í sambandi við þetta, og að elsk- an mín væri lifandi”. “Svipuntm cr þá líkur lafði Clynord?” ‘þaö er l.atti- ekki ibeiniínis, kæri Gilbert minh, fcgtirðitt er meíri og æðri, ien í augunium gedslar hrtina barhssátin he'iinar Vleireniiku” “Máske þc-im framliðnu sé levft að sýna sig eftir- látnum vmttin. Talaðu ttm það við prestinn ein- hvernáttta”. "Ég ætla að gera iþað við tækifæri". Skómitiu síðar kvaddi Monk og fói. þegar liann var farinn, gekk lávarðurinn niður- lutur aftur og fram um gólfið, og talaði vdð sjálfan sig titii sina fra'mli'ðmi lelskuðu konuv og utn hina væntonfegu giftingu sína, sem honum var ntjög á mó-ti skaj/i. þeuna sama dag ók lávarðurinn niðtir til Os- borne og he.ínsórtti dr. Hart. Hann sagði honum um andasvnina írá fyrstu til síðast, smátit og stórt. Læknirinn var rólagur maður, vel .skynsamtir, sem ekki truði nieinu yfirnáttúrfeigu, en lilustaði þó me'C athygli á frásögu lávarðarins. H inn lét ; ö síðustu iþá skoðuu sína í ljós, að þetta hlyttt að vera skynvil'lingar, og bað lávarðinn að vcra \<>rkéran og httgsa sem minst ttm hina fram- liðr.11 konu sín-a, því þatta gæti snúist ttpp i haila- bálgu. Svo ráðlagöi hann lávaröinum nokkur sefandi SVIPURINN HENNAR 211 lyf, sem srter; aftur itil heimilis síns jafn huggunar- latts og hantt fór. Snemma tim kvöldið, stuttu fvrir miðdagisverð, se:i' eftir ttrskum hæitti iar borðaður kl. 6, ók Gilbert Mork inn á brantarstöðina í Ost'orne. Hann kom á siðustu stuiidu og var vísað inn í fvrstu raðar vagn, þar sem tveir kviennmenn vortt fyrir með þvkk- ar blajtir fvrir andlitunum, ‘það voru þær frú Kraul og Vereiiika. Lestin Var farin að hnevía sig, þegar umsjónar- rtiaður henu.tr lauk up.p dyrum á 'annarar raðar vagni fytir gamalli konu grímubúinni. J>að var Roggv. þannig fcröc.ðist á 't'Penika mitt á mieðal óvina sinua t:i í.unoúna aftur. é | XXXVII. Hvað er nú ? I>egar ksiiu kom tíl Lundúna, sté Monk út úr cagninum, gtkk vfir á pallsbéttina og kallaði á öku- fflanit, síiu Jiaun bað að flytja sig til Gaskelfes fjöl- sk\ 1«!ulic t?!s. Rétt á leftir fylgdi Flack þeim frú Kratvl og Ver- eniku au óurum vagni og fór sömuleiðis til Gas- kf'Iks hú(r!> 1 þriðja vagtiiinum var Roggy til sama hótels það var ovð'ið framorðið, svo Cdlbert gekk til h\ ílti áu } ess að finna frúna eða Vereniku.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.