Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 1
Nr. 3b* XXI. ÁR. ' WINNIPEG, MANITOBA, 13. JÚNÍ 190? Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til liarð— vatnsins í þessu landi. Varð\reitið umbúðirnar og fáið /msar premíur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Grown LIMITED - 'WIZN'IISriIPZEGI- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Sakamál þa5, sem lengi hefir staöið yfir í bænum Boise, Idaho, móti 3 leiötogum í “Wiestern Fed- -eraifcion oí JMines”, hietir vierið þar iyrir rétti í sl. nokkra daga. Aðai- vitni ríkisins er maöur nokkur, er / eitt smn var í tölu leiötoga þessa íélaigs, og sem viröist hafa untiið llest þau skálkapör, svin íélacið er Bendl'að við. Maður þessi ier nefnd- nr Orchiard, en það er ekki hans vétta naifn. Hann hefir þegar játað á stg 18 manna morð, auk húsa- sprenginga og> húsbruna, er hann kveðst haáa unnið í félagi með o,- nndir skipun þessara manna. Hanu fram'dl öll iþessi ódáðaverk fyrir 3>en>ittgaborgain. Hann játaði einn- ig 4 sig auk þessa íjölkvæni, þjófn- =aö o. fl. Frylkisstjórann í Id-aho sem var dre]>inn með sprengikúlu við h'úsdyr sínar fyrir nokkru síð- an og sem lyflrstandandi sakamál Teis út af, kveðst hann hafa drepdð að tilhlntun námafélags manna og aif því, að hann hefðii hindrað sig frá að vierða millíóna eigauda. Fyrir ofsóknir fylkisstjÓTans seg- ist Orchard hafa orðið að selja Hreint og lieilnæmt Reynið eina könnu. Ef f>ór þá álftið ekki, að það sé hið bezta lyftidupt, sem þér httf- i® nokkuru tfma brúkað. þá skilið þvf aftur til matsalans. Hann skilar yður verðinu til baka] 16 únzu könnur 25c í öllum matsölubvðum. \_________________________ %-rir lítið hluta sem hann átti t náma, er síðar hefir aiiðgað kaup- andann svo skiftir millión'um. — Saga þessa manns er öll hin ljót- asta og lýsir eins mikilli tnanu- vonsku og sögur fara af ; — en merkileigt er það þó, að hantt virð ist alt af hafa hugsað um fyrri eð i fvrstu konu sína, sem hann skildi við fyrir 11 árum síðan, og jafnvel selt hluti úr eigu sinni til þess að geita sen-t henni peninga. — F.ldttr kom upp í náma í Strathcona, Alberta, um síðustu hielgi, 0g varð 6 mönnum að bana. — Talþráðanefnd Ottawa stjórn- arinnar, setn undanfarnar vikur hefir verið að rannsaka starfsemi og útgjöld og tekjur Bell félagsins og fylgi-félaga þess, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að gróði fé- laga þessara sé svo mikill, að á- stæða sé til þess, að setja tjota- gjöld talfæranna talsviert niður úr því verði, sem fél. heimta nú. — Stórkostlegt verkíall hefir n\- lega verið gert á Póllandi. Fimm þú’Sundir manna, setn unntt þar á baðmullar verksmiðju, unnu ýms hryðjuverk og drápu verkstjóra siníi. Sökum þessa hafa verksmiðju eigendur látið hætta vinntt alger- lega og loka verkstæðunum, og eru því allir niennirnir nú iðju- lausir og hafa en-ga von ttm vinnu að svo stöddu. þetta er bæði þeim og landinu hið mesta tjón, því skyldulið þessara manna ncm- ur mörgttm þúsundum, og stendur þar nú allslaust uppi. — Fellibvlur æddi yfir hluta af Ilinois ríkintt þ. 8. þ.m. og gerði feikna eigna og manmtjón. í bæn- um New Minden, sem er 55 mítitr suðaustur frá St. Louis, létu 3 menn lífið og margir særðust af völdum fellibylsius. þar varð og mikið eignatjón. Sömttleiðis ttrðu bæjirnir Duiquoin og Marsitall t veigii stormsins, og ske-mdiist þar hús og aðrar eignir ; akrar eyði- lögðust á því svæði, sem stormur- inn tók yfir. Manntjón varð nokk- ttrt í þessum tvieimur bæjttm. c bæjumtm Richview og Carlvle urðu og miklar skemdir. 1 þeim bæjum fylgd'i hagl með storminum og voru margir haglmolarnir 10 únsur 4 þyngd og 11 þuml. ttm máls. þorpið York sópaðist alger- lerga btirtu með öllu, sem í því var, segir fivrsta freigttin, en síðat er þó sú Leiiðrétting gerð, að að eins 30 hús hafi þar fallið og margt , manna tneiðst og nokkrir látiið lífið. ► — Frá Indlartdi er sagt, að fell' biyilur þar þ. 6. þ.tn. hafi gert 6 miltión dollara skaða í Kuráchi bæmnn. — Frá Tvrklandi sagt, að jarðskjáifti þar þ. 7. þ. m. hafi gereytt bænttm Seral. Skjálftans varð vart í bænum Van, 50 ntílur vetgar frá Seral. — Blökkumaðttr í Calgary var þ 4- þ. m. dæmdtir í lífstíðar fang- elsi fyrir .nauögun ttngrar Galicíu stúlku þar í bænum. — Skólalönd umhverfis bæintt Somerset hér í fylkinu seldust við opintiert ttppboð frá 7 til 25 dolt- ara hver ekra ; nær 6 þústtnd ekr- ur vortt saldar og meðalverðið var 59-91- — þrír tnenn hafa nýlega verið dæmdir í fangelsi fyrir silfurstuld úr Nippissinig námunum mikltt i Cobalt héraðinu, stálu heilinn stóræðum af svo að segja hreinu silfri, sumum 18 þuml. breiðutn. Auðlegðiii er þar ótakmörkuð og freistittgin it.il þjófnaðar er svu ttvikil, að mönnttm verður hætt við falli. — Whiskey stofnun mikla á að byggja Winniipeg. Sagt er að 4 e®a 5 whiskey gerðartnenn frá Ontario hafi lagt saman og keypt hér 35 ekru landspildu til þess að reisa á því nauðsvnlegar byggingar. Sagt að þetta ve<rði stærstu .whiskey- gerðarhús í Canada. — Nýlega seldust við itppboð í Parísarborg einn legubekkur og 10 stólar fyrir 90 þús. dollara. — Fyrsta g'ttfuskiip til Nome kom þangað 1. þ.m.; annars eru skip vön að kotna þangað nokkru fyt að vorinu. — Fyrrum þinigforseti í Mant- toba, Wm. Hespeler, hefir nýlega sel't 40 feita breiða lóð á Portage ave., nálægt Vaughan st., fyrir 900 dollara fetiö, eða alls 36 þús. dollara. landverð er stöðugt að hækka í Winnipeg, eins og antt.ir- rtaðar í Manitoba. — Séra Blaike, trúiboði Metho- dista í Kína, er um þessar mundir á íerð um Catiada. Hann segir, að uppreistarandinn í þjóðinni þar eystra sé ægilegur. Leiötogarnir sétt hœfi'laikameint tniklir og marg- ir af þeitn æíöir harforingjar, end i séu þeir nú setn óöast að æfa stór ar sveitir mantva í fjallLendinu fyr- ir norðan Kanton borg. FLestir af leiðtogunum segir hann að sétt gamlir stjórnarþjóirar, sem hafi varið svifitir emibæt'tum fvrir ýms- ar orsakir, og til að hefna sín á stjórmintti séu þair nú að gangást fvTÍr því, ejö uppreiist veröi hafin gegn stjórninnii. Presturiun segir ennfnemur, aö ef þeim takist að viinna bug á stjórnarliðinu, þá verði allir úitLendingar þar í landt í mikilli hættu staddir, ett mieðan stjórnin hafi yfirhöndina séu þe'r óhultir. Auglýsingar og áskoranir eru festar upp víðsvegar um land- ið og í þaitn skorað á þjóðina, að hefjast handa mót stjqrnitmi. Og mesitá manngrúi sinnir þessu. — Skipaferöir eftir Yukon ántti hófust um síöustu helgi, — nokkru síðar en vandi er til. — Efitir langar itmræður itm illa meöferð stjórnarþjóna á föngum í fangelsinu í Riga, neitaði þingið rússnieska tneð atkvæðargreiðsiu, að satnþykkja afsakanir ráðgjaf- anna í þesstt máli. Stjórnin tnundi því e.iga að segja af siér, eftir al- tnienntttn reiglum þar sein þing- bundin stjórn er. Málið' veröur lát i5 ganga beint til kieisarans. Svo ttrðu harðar umræðttr utn þetta tnál og tttn kosningasvik, sem bot- in voru á suma þingmetMi, að einn þingmaður stóð upp í sæti stntt og skoraöi á andstæöing sinn, að berjast upp á lífið, með hvaða vopnttm, sem hantt kvsi að nota. Sá, er skoraður var á hólm, sagð- ist taka þessu boði, og endurtók allar sakargiftir sínar t þinginu. -------<$>_----- Piano Recital það, setn söngfræði netnendur hr. Jónasar Pálssonar héldu í Good- templara salnum á fitntudagskv. í sL viku (6. þ. m.), var með þeitn betri skemtunum sem löndum vor- um hafa nokkurn tíma boðist ó kieypis í þessum bæ ; enda var sal- urinn svo þéttskipaður áheyrend- um uppi og uiðri, að heita mátti, að hvert sæti væri skipað. Sextán njemendur komu 'fram og gerðu all- ir vel. Blaðið “Fnee Press”, sem haft hafði söngfræðing á samkomu þess ari til að athuga kunnáttu nem- endaanna og rita nm það í blaðið, flutti nœsta dag svo tnikil tneð- mæli nieð ]>essari samkomu, að vart muim aðrar slíkar hafia fenc- ið meira hrós hjá því blaði, að undanförnu. Meöal annars segir blaöið : ‘•‘Flestir þeár, sem tóku þátt > prótrratnminu, voru ungir, og höfðtt þedtti því eðlilega verið valtn lög, sem ekki voru erfið. En það, hvernig hver einn leysti verk sitt af hendi, var jafnt þeirra eigin sómi og kenttara þeirra. það var eftirtektavert, að flest af hintini yngri börnum spiluðu bókarlaust, og kom ekki fyrir nokkurt óhapp hjá nokkru þirra. Hinir eldri neirt- endur, sem lengra voru komnir á- leiðis, leystu verk sín mjög sóma- samlega af hendi. Svo ágætlega spiluðtt þeir hin erfiðti ‘Classicat' stykki eftir frægustu tóttfræðinga, að það var ánægjtileigt að hlusta a það, og sýndi ljóslega, að þar voru spilarar, sem búast má við að frétta af síðar. Meöal þeirra má uefTia ungfrú Sigrúnu Baldwin- son (Sonata Op. 14, nr. 2, eftir Raethoven), ungfrú Lauru Hall- dorson (Vaise í B flat, eftir C.od- ard), uttgfrú Lizzie Stevens (Valsc Arabesquie, eftir Back) og ungfrú Myrtle Hunt (Meiuiet í G, eftir Schiefing)”. Síðar í sömu gredn segir blaðið “Piano spil þeirra pilta T. Thor- lakson, 11 ára, og Steve Sölvason, 13 ára, var sérstaklega gott. Báð- ir spiluðu biaðalaust, og báðir sýndu, að þeir höfðu fylstu þekk- ittgu á hittum ýmsu lögum, er þeir spiluðu. ..... Kveldskemtun þessi var hin ánægjttlegasta og hr. Páls- son á hrós skilið fyrir hina ágætu framkomtt þessara gáfuðu og efni- legu tteitnienda ,hans”. Kedmskringla hefir það við þessa grein að athuga, að “Free Press” maðurinn getur ekki með einu orði iim ttngfrú Jóhönnu Olson, sem spilaöi 3 löng stykki, og gerði það blaðalaust og aðdáamlega vel. Hún er óefað tneð þeim lang-mikilfhæf- ustn söngfræði njemendum Lér > bænutn, og átti fyitilega skilið, að. hennar væri getið, og það þ\ i fre-mur, setn llestir þeirra, er við- staddir vor'u, töldu það tvísýnt, að nokkur hefði leyst verk sitt bet ur eða eins vel af hendi á þessari samkomii en hún. Annars voru all- ir ttemendnmir svo jafn-fullkomnir, hver í sinni röð, að vandi nokkur er tttn það að dæma, ltver be/t gerði. I>eir, sem voru klappaðir ttpp til að spila aftur, voru 2 börn séra S'teingríms Thorlakssonar 1 Selkirk, þorbjörn og Margrét, og Steve, sonur Gunnlaitgs Sölvason- ar, sem vann sér frægð á sam- kotnu, sem haldin var hér í fyrra. Svo og un'gfrú Lizzie Stcvens, frá .Selkirk, sem þó að eins kom fram og hneigði sig fvrir áheyrenduuum, en spilaði ekki aftur. Sötnuleiðis var ungfrú Laura Haldorson köll- ttð npp aftiir. Annars spilaði Lillie Sölvason, frá Selkirk (systir Steves) mjög vel stykki sitt, og svndi þess glögg truerki, að þar er eftti í góðan spil- ara þegar fram líða stundir. Mrtf. S. K. Hall, sem átti að syngja tvisvar á þessari samkomu, varð að gera það þrisvar til þess að íulln'ægja úheyrendunum. “Free l’ress” maðtirinn fer að verðleik- um mjög hlýjum orðum um söng lvennar, segir röddina vera tnikla og þvða, og vel æfða. það er jafn- att mikil ánægja, að hlusta á söng þeirrar konu, sem í sinnii grein er sti fullkomnasta, sem enn hefir komið fram meðal ísLendinga vest- anhaís. ------4.------- Staðarlióls-vísur 1. Knýti ég saman kcæöi og söng Klæða fiögur sólin, Y'fir vötnin endilöng Inn á Staðarhólinn. 2. Fyrir bréf og boðskapinti Reri þé-r kveðju stærsta í vöku og blundi sérhvert sinn Söngvagvðjan æðsta. 3. Gæfusólin glans-i þítt, Geisla strjáli baitdi; Happa njóttu hringailín og heill í föðurlandi. 4. þó einlægt togni aldaband, Ár og dagar strevmi, Fríðari ei föðurland Finst í okkar heimi. 5. í einverunni oft ég græt Angurstárum vörmum S t a ð i n n þann, sem móðir mæt, Mig sér bar á örmum. 6. Sagatt okkur segir frá, Sannar flytur* varnir : Ættarlandið að eins stná Undanvillingarttir. 7- Mörgum eyjatt sýnist svört, Sólu eygja valla, þó lýsi ntiegin .ljósin f jiirt lífsins viegi alla. 8. Timans jöfur trúa mátt — Tiignbornast er landið, Er þú sérð um sumarnátt Af sólu alljómandi. 9. Sólna öðting sett’i grið, Sáttmáls treysti bandið, Volduga sunnu valdi og frið, Að vartta nótt á landið. 10. Svo ertt' griðin helg og há, Himittborin stefna, Að óhrein tunga aldrei má Orðrétt landið neifna. 11. Dagur heimi flýi fjær Fyrir nótt og loga, I/andinu ef nokkrir nær Níðingar scr voga. 16. Ö’ldin vietit um allan heim, Oss það hermiir saga: Ramman galdur gelur þeim Grimmust norn örlaga. 13. Yfirgefnir sérhvert sinn, Sannleik hvergi eira, þeitn ski^l dauðadótnurinn Drynja hátt i eyra. 14. Bifröst þó að brotni öll, Brenni æðri hnettir, Ránar yfir regin fjöll Rentiá tónar -eléttir. 15. Vestur í álfu mærðar mér Mála þorna rætur; SannLeiksíjósin lýsi þér 1 lífi — dag og nætur. 16. Föðurlands und friðarvæng Fielast bjartar kinnar, þiegar hallar höfð'i í sæng Hennar móður þinnar. 17. Dvíni stríð, en lánist lýð Lífsins þýðu bætur. Ykkar tíð sé engiiblíð íslands fríðú dætur. K. Ási7. Benediktsson. -----♦-----, WINNIPEG Dr. Emmauuiel tiasher, heimsins miesti manntaflskappi, er um þess- ar mundir áfierð um Canada og Bandaríkitt, að sýna list sína. — Hann kom til Winnipeg sl. föstu- dag, og tefldi þá um kveldið móti 14 mönnum hér, vann 12 þeirra, eu tapaði fynir 2, þeim Magnúsi Smith og Worsley, þýzkum manni frá Yorkton, Sask. Næsta áag tefldi hann eitinig mót mörgum mönnum, og vann þá skák afMagn úsi Smith, en tapaði móti nokkr- um. AUs tefldi hann 39 töfl, tapaði 5, gerði 2 jafntefli og vann 32. Svo haföi hanu sagt, að hér í bænum væri samsaftr af beztu taflmönnum í Canada, og að Maginús Smith væri í flokki þeirra, sem e i n n ætti að ;telia móti sér, en ekki þeg- ar hann þyrfti að gefa sig við mörgum í einu. Lasker för héðau suður í Bandaríki á Laugardags- kveldið var. Nýju söngbókina getur fóik út 11 m laml fengið með þvf að senda $1.00 til .lónasar Pftlssonar. 72t> Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. Sérleiga vandað stórhýsi er 1 ráði að byigt verði hér í borginni í sumar. það á að verða 14 lofta hátt og standa á Main street norðan við núverandi pósthús bæj- arins. Húsið með lóðinni,. sem það á að standa á, kemiir til að kosta 5750,000. það á að nota eingötigu sem skrifstofur. það er ennþá nokk urt efamál, hvort bæjarst jórnin vi'LI leyfa, að svo há bygging sé reiist hér í bor.ginni, en íáist Leyfið, verður byrjað á verkinu 1. ágúst. Herra Wm. Christianson, ráðs- maður þeirra Gordon & Ironsides & Fares, í Kenora, Ont., sem ver- ið hefir í skeni'tifierð um Saskatclie wan og Alberta fiylki, kom til baka úr þairri ferð í sl. viku. Hanr. ferð aðist ttm fiest markverðustu héruð Norðwsturlandsins, alt vestur að Kdmonton. Bezt sagði Lann sér litist á bæinn Saskatoon í Sask. fvlki, og tnundi bær sá eiga mikla framt'íð í vændum. Hann kvað nú mikinn fólksfjölda streyma til Suð ur-Alberta fylkis. þar eru land gæði mikil og loftslag gott, en fiest heimilisréttarlöttd eru þar nú tekin, þó annars megi fá lönd til kaups víðast. Kann kvað engan efa vera á þvi, að vesturfylkin yrðu öll þéttbygð innan fiárra ára, ef innflutningur helst áfratn þang- að e'ms og hati'n er nú. Hr. Chrisc- ianson dvaldi nokkra daga hjá kunttiitigjum sínum í QuAppelle- dals nýLendunni, og hafði hina mestu ánægju ai veru sitnti þar. Leiðréttingar biðst á því, að 1 kvæði írá R. J. Davíðsson, sem nýlega var prentað hér í blaðinit, varð sú tnieinlega villa, að í stað þess sem þar var prentað “þótt í ástar einingum ýmsir falli dauðir" þá át'ti að \-era : “þótt í ástar e i n v í g u m ýmsir f;.lli dauðir” Morð var framið hér í bænum um miiðnæfct'i á tnámudagskveldið | var, ’tufctugu ára gamall piltur grýttur í hel, er hann kom út út húsi á Magttús ave., í norðurbæn- um. GaLicíumenn eru grunaðir að' vera valdir að þessu illvirki. GÓÐ SKEMTUN. Þess biðst getið, að stúkan Hekla endurtekur í kveld, fimtu- dag, leik þann, sem hún hefir sýnt á mánudags og þriðjudagskveldin í þessari viku. Fylkisstjórnin Lefir keypt stóra byggingarlóð á horninu á McDer- mot og Charlotte strætum, og ætl- ar að byggja á heuni talþráðastöð fyrir Winnipeg borg og lÆgleiðA línur þær, sem verið er að byrja að Leggja um fyikið. Byrjað verður á biyggiitigu húss þessa innan skams tíma ; en ekki er búist vtS að hægt verði að koma talþráðun- um í þessum bæ í starfandi ástand á þessu ári. íslenzk Sönghátíð Ö ' £ OC8m8C8K8C8»«MC8>C8»MC8»5^ Stórfeingileg sönghátíð verður haldin í Grace kirkjunni, horninu i Notre Darne Avenue og Garry st., þriðjudagskveldið þann 25. þ. m., af sameiginLegutn söngflokkunt ís- lenzku lúthersku safnaðc-nna í Cau ada og Bandaríkjunum. Sönguum. stýrir séra Hans Thorgrímsen, frái Akra, N.D., og á annað hundrað manns taka þátt í söngnum. Séra Hans er viðurkendur ágætur söng- stjóri, og hefir haft mikiivn undir- búning tiil þess að gera samkomu þessa að öllu leyfci þá ágætustu t sinttii röð, sem Islendingar hafa nokkru sinni átt kost á að sœkja, og söngfróðustu Islendingar hér í bæ segja engan efia vera á, að lönd um vorum verði engin vonbrigði 1 skemtun þessari. Séra Hans hefir tekist, að fá satnan í samsöng þenna- allar beztu og æfðustu raddirnar — karla og kvenna — sem ísienzku lútersku söfnttðirnir hér vestra hafa á að skipa. Samkomau byrjar kl. 8.15 stund- víst, og er skorað á alla Islead- inga, að sækja hana svo rækilega, að húsfvllir verði. Inngönguieyrir verður 50 cents. ProKrnmme 1. Bæn .............. ..< Handel Lofsöngur (Chorus) SveAnb'jörnsson. 2. Sjóferð (Chorus) ... Lindbla-d 3. Quartette (Seileeted) 4. Lofgjörð (Chorus) S.Einarsson 5. Soprano Solo ..., Mrs.S.K.Hall 6. a) íslands lag ... ,„3 Pacrns b) Til íslands c) Sjá þann hinn mikla flokk ......*..Grieg 7. Quartette (Selected). 8. a) Övinnanleg borg er vor guð b) Syng guði dýrð. c) Sofðu vært hinn síðsfca blund. 9- Soprano Solo ... Mrs.S.K.H Jl 10. ALt lofi drottinn ... Beethoven b) Stríðsbæn ..... Lindblad c) YTorvísa ...,... “ Chorus: “GOD SAYTE THE KING”. KÆRU LANDAR! Updirskrifaður borgar hæsta verð fyrir alla bændavöru, sv.> sem smjör, egg og ull o. s. frv. Oak Point, 4. júiií 1907. Dciniel Danielsson. Reynid pund af BAKING POWDER Það fferir engan ruismun hvaða tegund þú hef- ir brúkað það borgar sig fyrir yður að reyna Blue Ribbon. Bregst aldrei: er hreint, og gerir léttar smákökur og cake, sætt og holt. Biðjið um Blue Ribbon. 25c. pundið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.