Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKSÍN GLA NVinnipeg, 13. júni 1906. er alþýöumienn geti keypt sér hjá ellistyrk. * Út af þessu verkefni hafði Páll hetitinn Briem amtmaöur, sem upp haflega var skipaöur íormaður niefndarinnar, samið frumvarp, er hann nefndi: “Frumvarp um eftir- laun hinnar íslenzku þjóðar”. Frumvarpið er sniðið að miklu ettir sams konar frumvarpi, er norsk milLiþinganefnd hafði samið á árunum 1894—1899. Aðalatriði frumv. eru þessi: Stofna skal sérstakan sjóð, trvgg iugarsjóð, fyrir þá, sem ófærir verða til vinnu. 1 þennan sjóð skulu "allir menn, karlar og kon- ur, 16 ára eða eldri, sem eiga lög- beimili á íslandi”, greiða 3 kr. á ári, eða 50 kr. í eitt skiiti fyrir öjl er þeir verða 16 ára að aldri, og tryggja sér meö því lífeyri. Undan þessari tryggingarskyldu eru þegn- ir ómagar og þurfamenn, útlend- ingar, aem ekki eiga framf'ærslu- rétt hér á landi, eða koma hingað til lands, er þssir eru íimtugir. Enn- íremur þeir, er öryrkjalifeyris njóta, og þeir, er hegningarvinnu sæta. Allir þeir, sem tryggingarskyldir ertt, skulu hala rófct til lífeyris úr sjóði þessum, þegar þeir eru orðn- ir öryrkjar. En öryrkjar teljast fyrst og fremst þeir, sem "geta ekki verið matvinnungar, eða eru rmeira eða minna ófærir til 'þess aö framkvaema störf við þeirra hæfi •veigna veiklunar á sál eða líkama, er stafar af sljól&ik, ,eða elli, eða af öðrmn ástæðum”, svo sem ná- kvæmara ,er skýrt í 2. gr. frum- varpsins þannig : a) 'þedr menn, sem hafa unnið fyrir sér með vinmt, líkamlegri eða andlegri, þegar þeir eru orðnir svo veikluðir á sál ©ða líkáma, að þeir geta 'oigi ttnniö fyrir 40 prósenit af launtim þeim, sem þeir hafa haft 5 árin næstu áöur en viedklunin byrj- aði, eða sem fullvinnandi menn í stöðu þeirra og með menningtt þeirra geta ttnniö fyrir. b) þedr menn, sem að mestu eða öllu leyifci lifa á eignartekjum, þegar þeir eru orðnir svo veikfaöir á sál eða líkama, að þeir að stað- alidri nauösjTtlegra þurfa sér tdil viö- urlífis einum fjórða meira en tekj- ur þeirra mema. c) þeir rnenn, sem engar sérstak- ar tekjur htjfa, svo sem eiginkon- ur, börn hjá foreldrum, niáttts- svieimar eöa námsmieiyjar, iönaðar- menn o.s.frv., þegar þeir eru orðn- ir svo vieiklaðir á sál eða líkama, að þeir eru óhæfir til þess, að leysa þau verk af hendi, sem staða þeirra hermtar, eða itil þess, aö manna sig svo, að þeir geti unndð fyrir sér. Lííeyririnn memur 120 kr. á ári. þedr, sem væru milli fertugs og hnttugs, er frumvarpiö yrði að lögum, skyldu þó að eins fá 90 kr. í öryrkjalífayri á ári. Landsjóðtir ábyrgist, aö öryrkja lífeyrinn verði greiddur, og kostar stjórn sjóðsins og framkvæmóir í hans þarfir. Auk þess er gert ráð fyrir sjálf- viljugri 'trygging. Nefndin heíir fengið Mag. sc. Ólaf Dan Daníelsson til þess að rannsaka' hinn h'agfraeð'isl'ega grund völl frumvarpsins. Útrieikningar hans, sem pnentuðir €xu í álits- skjali meifindarinnar, eru "sumpart bygðir -á skýrslum um manmfcal á Islandi, sem eigi eru m.eð hag- kvæmu fyrirkomulagi í þessu tdl- liti, en sumpart á norskum skyrsl- um, sérstaklega aö því er öryrkja snertir. En þeir geta auðvifcað ver- iö tiltölufeiga fleiri eöa færri þar en hér. R'eikmingar þessir eru því eégi bygðir á svo áredöanfegum grumdvelii, sem æskikgt væri. En þanmig eru þeiir þó úr garði gerðir, að ©igi er ósennifegt, að þieir við nánari rannsókn mundtt reymast aö hafia farið mærri samni”, . segir mefnddn. Eftir útr'edkningum þess- um æt’ti edgi að vera hæ'tta á þvi, að landssjóöur þyrfti að feggja neitt verulegt fra-m til öryrkjaltf- eyris eftir frumvarpdnu, annað en kostnaö'inn vdð sfcjórn þess.tra mála. Netodim lýsir því yfir, aö hún telji þá feiö beppifega í höfuðatrið- unum, sem farin sé í frumvarpinn, og að hún að þessu feyti hafi orð- ið ásátt utn, aö senda stjórnarráð- inu frumvarp Páls Brfems, sem til- lögur sínar um málið', “þó með þeim fyrirvara, aö hún tielur var- legra, aö fengnar séu nákvæmar skýrslur utn alla öryrkja á land- inu, áö'tir en málimt er til lykta ráöiö, og síðan gerðir, ©ffcir þeim skýrslum, nýir útredkningar, er við eigia”. Neftt'darálitin'U fylgja enn tvö frttmvörp eftir Pál Briem : um út- hlu'tun S'tyrks af styrktarsjóÖnum h'anda alþýðufólki, og ttm lífsá- byrgðir fiskimanna á þdlskiputn, og loks þýöing á hinum dönsku ell'istyrkslögum. Utn þetta afarmerkilega mál veröur rætt frekara síðar. Framan prentuð grein er tekin úr bl. “Lögrétta”, dags. 20. marz sl., og sýnir hún, að landar vorir á aeittjörðinni eru orðnir snortnir af sömu framfaraþrá, sem aðrar mentt’ingarþjóðiir. Ellistyrks málið, setn er sérskilið frá öryrkja mál- ÍU’U, er og nú á dagskrá ýmsra þjóöa og þegar í gildi hjá sumum þeirra. þaö hefir mætt misjöfnum dómttnt. Telja margir ellistyrkinn ltiiöa til þess að draga úr sfcarfs- þrá og sparsemi landsbúa og á þann bátt draga úr því, sem ann- ars yrði taiin eðlileg framför þjóð- anna : Af því aö vissa er fengin fyrir forsorgun af landsjóöi þá tnunii fólk skirrast við að Jaggja tnikiö á' sig verklega, vinna minna ett þaö annars mundi gera og eyða jaínó't't vinnuarðinum, af því að ekki sé nauðsynJegt, að það safni neinu til elliáranna. Á binn bóginn er því lialdið fram, að tneö elli- styrknum sparist það fé, sem nú er lagt í líknarstofa'anir fyrir gam- alt og heilsuv.eikt fólk, aö ellistyrk tirinn gefi landsbúum tryggingu fyrir viðurværi, ef sá tími kiemur, að þeir þurfi hans tnieö, og að þefcta hafi þau áhrif aö minka sviksemi í viðskiftum manna á rnieöal og enda glæpi. Ennifremur, aö enginn muni fy.rir það, þótt hann *eigi ellistyrks von, vanrækja að spara fé til elliáranna, af því að ellistyrkurinn sé svo lítill, að ltann að eins nægi til þss þess að draga íram lífið á, en leyfi ekki sællífi”. Báðar hliöar þessa máls hafa við talsverö rök að styðjast, og er það ágætt kappræðuefni fyrir ræðufé’lög og aöra, sem finna upp- bygging og ánægjti í aö ræða um vielferöarmá'l þjóðanna. Spurninorar og Svör. Síðan ég las í Heimskringlu urn líkræðurnar, sem prestar á Islandi hafa flutt yfir framliönum sókttar- börnum sínum, hafa mér dottið t hug þessar spurniingar, sem ég beini til hugsandi manna : 1) Er útskúíunar kenningin ekti mótstríðandi þeirri kenningu, að guð sé kærleikurinn, og 2) Ef útskúfunar kenningin er sönn, er þá ekki öll sæla annars Iteims ómöguleg. Með öðrum orð- um : getur nokkur verið sæll, sem ve.it af bræðrum sínutn og systr- um eilíflega ófarsælum ? S v a r : Heimskringla getur t i svarað þiessum spurningum fyrir aðra ; en skoðun hennar er, að út- skúfunar kenningin sé ósönn og ó- samboðin hieiilbrigðum vitsmunum og siðgæðiseðli manna, og að eng- inn geiti veriö sæll hér eöa annars heims, sem lifir í þeirri sannfær- ingu, aö óteljandi millíónir mann 1 séu og vieröi um alla eilífö í vít’s- kvölurn. En sú huggun fylgir þess- itttt huigfeiðdngum, að H&imskringla er sannfærð um það, að nú á tím- um eru þair sára fáir og sífækk- andi, sem feggja nokkurn trúnað á þessa úreltu og haxðýðgislegii kenningu fornaldarinnar. Heima- trúboðið, sem nú er veriö að inn- feiöa á íslandi með fégjöfum Vest- ur-lslendinga, mun vera sú eina trúarstofaun í heimi, sem byggir á þessari útskúfunar kenn'ingu. Ritst. Það borgar sig að lýsa 1 Heiraskringlu. aug- ^SNVVVVV^NVVVV>»>»,»,»,»VV>I Þaðborgar si g fyrir yður að hafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER------ ---TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Siðjið um bekling — sendur frítt. L. H, Gordon, Agent P.O.Boxlðl — — Winnipeg Winnipeg Selkirk k Lake W‘peg Ry. LESTAGANGl'R:— Fer frA .* elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8: .50 f. h. o? 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. K«m- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Yðrur teknar meö vðguuuum aðeins á mánudögum og föstudögum. r Islenzkur Plumher C. L. STEPHENSON, Rétt norSan vi6 Fyrstu lút. kirkju. 118 Xena !St. Tel. 5730 Palace Restaurant Cor. Sargent & Young St. - 2 MALTIÐAR TIL SÖLU A ÖLLUM r | T I M UM f í sí 1 maltfd fyrlr $3.50 J M Geo. B. Collins, eigandi. p Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu bestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL <fe McKFAG 707 Maryland Street. Phene 5207 Woodbine Hotel Stærsta Billiard HaUl Nor6yesturlanditu Tlu Pool-borö,—Alskouar vínog vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. FRANK DELUCA sem hefir báð a® 5 89 Notre Dame hefir nú opnaö nýja búö aö 7 14 Maryland St. Hann verzlar meö allskonar aJdini og sætindi, tóbak og vindla. Heitt te og kafli fæst á öllum tímum. Þeir sem vilja fá þaö eina og besta Svenska Snuss sem búiö er til 1 Canada-veldi, œttu aö heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Winnipeg. Yörumerki. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Biöjiö kaupmanu yöar nm þaö og hafl hann þaö ekki, þá sendiö $1.25 beint til verksmiöjunnar og fáiö þaöan fullvegiö pund. Vér borgum buröargjald til allra innanrlkis staöa. Fæst hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. Wipnipeg. Nefniö Heimskr.lu er þér ritið. ^Doininioii Bank XOTRE DAME Ave. RRAXCH Cor. Nena St. Vér seljum peningaávísanir borg;- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf ftf hendi leyst PPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti. sem leggjast viö ínn- stæðuféö tvisvar á ári, 1 lo júnl og desember. A. S. BAROAli Selur llkkistur og annast um útfarir. Ailur útbnnaöur sá bezti. Enfremur selur hann aLskonar minnisvaröa og legst»»ina. 121 Nena St. Phone 306 Electrical Constrnction Co. Allskona- Rafmapns verk af hendi ley*t. 96 King St. Tel. 24 22. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. í", P. O’CONNELL. eigandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vinföngum og vind um, aðhlynning góð húsið endurbsett Lífsábyrgðar akkeri "Vér þuríutn allir akkeri og ég veit ekki af ncínu betra eti Greait West Life Policy”, segir merkiir hag'fr. nýlega í bréfi til vor. — Lífsábyrgð er vissasti vegurinn til aö tryggjairam tið erfitygijan'na. Iögjöld erulág í Greiait West Ldfie fél. ,og því er hyggi'lega og ráövattdlega stjórnaö. — Leitiö upplýsiinga, seg iö aldur næsta feeðingardag og biiiðjið um bækjing vorn “Our Savings”, stutt lýsing um ttauðsyn og ágæti líisábyrgða. SÉRM’AKIR AGENTAR : — B. Lyngholt. W. Selkirk. F. Prederickson, Winnipeg. F. A. Gemmel. W. Selklrk. C. Sigmar, Glenboro. H, S. Halldorson, Bertdale, Sask. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. Mmú Lager :Extra Porter Heitir sá Dezti bjór som búin er til i Canada. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EDWARD L. DREWRY, MaT?ÍSaner W! T,L Heitir sá vindill sem allir "gykja. ^Hversvegua?’1, af þvi hann er það tæsta sem monn geta reykt. íslendiugar! muuiö eftir aö biöja uní T. Ij. (UNION MADE) Western Cigar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Department of Agriculture and Immigration. tlanitoh Land möguleikanna fyrir bændur og bandverksmenn. verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fijótlega auðuga. ÁRIÐ 19 0 6. 1. 3,141,537 ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði yfir 19 busbel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $515,085 f nýjar byggingar f Manitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varió til n/rra bygginga. 4. Búnaðarskóli Var bygður 1 Manitoba. 5. Land hækkaði 1 verði alstaðar 1 fylkinu. Það er nú frá $6 til $50 hver ekra. ' 6. I Alanitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Mamtoba eru enþá 20 millíón ekrur af byjrgilegu óteknu ábúðarlandi, sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL VÆNTANLEGKA LANÐNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stfitisa f Winniþeg og fá fullar upplýsingar nm beiinilÍBiéttarlönd, og einnig utn önnnr lönd seui til sölu eru hjá fylkisstjóruiiini, jámbrautafélög- um og laudfélögum. Stjórnarforuiaður og Akuryrkjutnálu liáðgjafi, Eftir upplýsiinjuu1 u á )ei'» »J: Jiwpph llnrlic, .1»»- Hmrl»»ey 6l7 Main st., 77 York Street Winnipeg, Jfan. Toronto, Ont. 212 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Roygy sJ irfaði falsk nafn í gestabókina, og uin lc-ið, að Veienika var neifnd ungfrú Gwyn frá Carnuroor. Urn þe'tta hugsaði hún lengi. Morgnndnn eftir, þegar G'ilbert var búinn að borða, beiddi hann um vagn og gekk svo rakleiðis til herbergja frú Kratil og Viereniku. þegar hann kom inn, sá hann að Veretiika lá a Jegrbekk, náiól og veikindaleg. Ilvað cr.nú að?” spiiröi hann. “Ungfrú Gwvn íheíðii átt að vera degi lengur í .Osborne. Hun er, venilega veik”, sagði frú Kraul. Mor.k gekk til Viereniku og sagði : ■‘Ertu veik, Verenika?” “Eg >r muttlaus og þreytt. Vikum saman hefi ég orðið að þola gie'ðshræringar, leiðindi og sult, og nú ketnvr affeiftingin”. ‘Hvað a nu að gera, Veremika?” Á ég að út- vega lxknir ? Hiin hnsti höfuðdð neitariidi'. “það, sem hún þarfnast, er edns dags hvíld, hlý- indi og góður matur og kraftmikill”, sagði frú Ivraul. “Eftir tvo daga verður hún ferðaifær.” það var eJki utn annað að gera fyrir Monk en samþykkja þttfa. Hann fór ofan, kvaðst ekki þurto vagrinn, og sagðist ætla að vera hér einn eða tvo daga. þegar hr.ni' kom upp aftur, hafðd hann með ser tnórr rr.orgtiritiloð, seittdst í stól við ofninn í l.erbergi Veteniku og tór að lesa. Frú Kraul var að búia til te og verma bakstur Iianda \eren:ku. Hún drakk teið og sofnaði svo s.rrax ig Mikil fegurft' er á þessu andliti”, hvislaði frú t.ð IVfeink. “Mig furðar, að þér skulið ekki veri orft'inn ástianginn í h*enni”. ’Monk roftr.að: og lagði blaðið frá sér. SVIPURINN HENNAR 213 Frú Kraul varð fyrst hissa og brosti svo. ‘ Ó”, sagði hún, “mig hefir kngi grunað, að þér væri'ð á-stfui'gint, í ur.gfrú Gwyn, en það gfeður mig, því ég vei', að ég íæ að vera vinnukona ykkar, d þes,. r; ð takf.st” ‘ Eg vct ekki, hvernig ungfrú Gwyn litur á þetta málefiii, þér gerðuð vel í að mæla með mér við | tækifasri, oy verði nokkuð aí saimbandi þessu, þá skttluð þér verði ráðskona á hedmili okkar”. “það sem cg ge't gert, skal verða giert”. Mf>uk svaraði engu, stóð upp, gekk ofan og út og var ltn-’i • burtu. í Jóte’.sgangimim mætfci hann tvisvar gamalli j korui. mcð rputt sjal og svarta blæju. Ekki kom j hotiunt til hugar, ag þetta gæti verið Roggy. Het'.rgift, sem Roggy var í, var beint á móti . herb rgi \ereiwku. Dvrnar voru ofurlítdð opnar, otf við þær stoð Roggy nærri allan daginn, og hafði gát á dyrunum á herbergii Vereniiku. Tvisvar sinnutn fór hún ofan. °K ' hvorttveggja sinni mættd hún Mouk þcgar IJonk var búdnn að borða um kvoldið, gekk hann til herbergis Vereniku. þ, r \ ar búið að kveikja, og eldurinn í ofninum logaði vil. Vcrtnika sat við oínfan, föl og þreytuleg en þó friskari en um morgundnn. Hún héilsaði j Monk glaðlega. “Eg héll að þú værir gengin tdl hvíldar, kæra Verenikfi, en t ú sé ég að þú ert hressari”. K '• t i þcssu kom frú Kraul, klædd í kápu og með ! hatt á höíði “Eg voua, að við getum haldið áfram ferðdnni a j mo’gun, herra Monk”, sagði hún, “en ég þarf að hregða tnér út og kaupa ýmisfegt til ferðarimiar. Eg ketn aftur innan stundar”. þegur frú Kraul var farin, áleit Monk bentugan ! tima til íift flytja bónorðið. En hvernig átti hann j 2:4 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU að hyrja ? Meðan hann var að Lugsa um þetta, rauf Verenika þögndua. “Ciliicrt", s&gði hún hikandi. “É'g hefi í dag verið að hugsa tvtn ásigkotnulag. mitt. J>ú sagðir ritér f inu sJnui, að ég væri ekki lengur kona lávarðar Clyncriis samkvæmt lögum. þú hefir verið mér sem bróðir, en þar eð ég veit, að eigttr þínar eru fremur lititr' tná íg tkkt og þori ekki að vera þér lengur til bytði”. “I-Ivjð ætlarðu að giera?” ‘Eir vil fara aftur til fósturforeldra minna á St. Kb.da ’. ‘Hviið ætlarðu að gera þangað?” '“Setjasc að hjá fósturforeJdrum mínum, kenna a skc'anuni þar og stundia sjúklinga eyjarinnar”. "þú áié ekkert heiimili á St. Kilda fengur. Ég veit i kki, hvort ég á að segja þér það, þó held ég að það sé bezt. Presturinn og kona hans druknnðu á leið inni lil Glasgow fyrir fáum vikum”. “D.'iii! ” æpti Verenika. "Drukknuð! ” "Já skipdð fórst með öMu, sem á því var”. “Dáin! Drukknuð! Guö minn, guð minn'A Verenika bytgðd andli'tið meö höndum sínum or sat þegji.tidi og hredfingiarlaus. Maitk þorði ekki að rjúfa þögnina. Loks leit Verenika tipp. Hin iþurra, þögla, takmarkalausa soig ú andliti htnnar, gerði Monk hræddan. “]:að e-ru þá allir horfnir mér, allir”, sagði hún ratinalega. “Vesaldmgs faðir minn og móðir!i þau eni samt farsæl nú, þau eru á himnum”. "Nú tr kuminn nýr prsstur til St. Kilda, og þess vegna getur bú ekki fundið þar heimili”. •'Gi t ég nokKnrstaðar fundiS heimili ? Ég hefi ekki hi.-nild lil, að kalla mdig mínu nafni, og á enga krofu til miiis beimilis. Ég er hætt að vera koirt SVIPURINN IIENNAR 215 Rjjs, og er |‘ví ekki lengur systir þin, og ég ætla a5 hættu ít> u*a þér til byrðar”. v'esalings \erenika, þú verður mér engin bvrði, það stm < g hiii er 'þér vejkomið. Frá því að ég sá þig f>-s»i ♦ifrkaði ég þig sem systur, en nú í dag, Vcr.n'ka, e:ska ég þig af öllu hjarta, komdu í faðm uunit, vertu konan mín, og feyfðu mér að helga þíc alU tilveru mina”. Hauu opnaði faðm sinn handa henni. \ eter.ika hörfaði undan, skjálfandi e.ins og strá : siori.ni. “I u lika”, sagði hún lá<nt. “Nú hefi ég mist stð- asta vininn, i\ú er ég etn, alein”. “Ég sk:l þ.g ckki, Verenika?” “ViUutint. er orðinn að elskhuga, og því hefi ég m:st vininn”. “Máske, en þú ltefir unnið meira en þú hefir mist, VfJentkt.”. “■Gúbcit. talaðu ekki um ásfcÍT við mig, það ger- ir mig veika og hrygga. Elskaði ekki Roy mig, og þó’gfe) mdi hann rnér uudireins og ég hvaxf sjónutn huis ?" “Eg lieimta ekki ndna systurást aj þér, ef þú að eit.s vtit vierða konan mín, og ég skal gera það, sem í mínu vuldi stendur, til þass að þér geiti liðið vel”. “Ó, Gilbert, minstu ekki *á grftingu við mig, því þó og sé ekki fengur kona Roys, eins og þú segir, þá ætla ég satní að vera honutn itrú meðan líf mitt var- ir. þtn kor.a get ég aldrei orðið”. “Éig ætla að vera þolinmóður, Ver.enika. þú væntanl "a heiii ekkd reiðst beiðni minni?” “Nei, er. ems og ég sagðd áðan, ætla ég ekki að ver 1 þér t.l bytðar lengur. Ég er að edns 18 ára og ætti nð •’eita unnið fyrir tnér”. "I”-: þvkktr ekki Íiinar bitrustu hliðar lífsins”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.