Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 4
SV'iinmpeg, 13. júní 1906. HEISSKEINGLA ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ SETJA UPP ti þess að sjá gæðin i BRANTFORD REIDHJOLINU, ððrum hiólum fremur. Hvergi bet- ur gert við reiðhjól, hvergi sann- ejarnara verð. hvergi fljótara af hendi leyst en hjá — West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, eigandi 477 POKTAGE AVENUE 477 Arni Eggertsson Skrifstcfa: Room 210 Mclntyre Block, Telephone 3364 Nú er tíminn! aB kaupa lot í norSurbænum. — ÍLandar góöir, veröið nú ekki of seinir! Munið eftir, aö framför er •Uttdir því komin, að verða ekki á eftir í samkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s ICollege fyrir $300.00 ; góðir skil- tnálar. Einnig eru nokkur kjör- kanp nú sem stendur í vesturbaen- um. Komið og sjáiðM Komið og reyniðH Komið og sannfæristll Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Korth West Kmployment Agenej 640 Main St., Winnipez. C. Demeetar Max Mains, P. Buisseret ) 0 * r# Managif. VANTAR 50 Skógarhöggsmenn— 400 milur vestur. 50 “ austur af Ranning; $30 fcil $40 á rnánuöi og fœöi. 30 “Tie makers“ aö Mine Centre 50 Lögtrsmenn aö Kashib ims. Og 100 eldiviöarhöggsrnenn, $1.25 á dag. Finniö oss strax. Tlie Miioitoba Realty Comp'y Winnipe^. Svolátandi hraðskeyti fékk hr. Ólafur S. Thorgeirsson þ. 9. þ.m.. “Rieykjavík. HGelgi magri, 678 Sberbrooke st., Winnipeg. Margnuennii fagnandi Vestati - mönnum. Bróðurkveðja. Blaðamannaáélagið, 9. júní”. J>eitta mun eiga að sýna, að tvú séu baimkomnir þeir Hannes Blöu- dal og hópur sá, er héðan fór sam- tímis honutn fyrir nokkru siðan, og þiá var getið um hér í blaðinu. Hr. bæjarf'ulltrúi Árni Eggerts- son kom rrueð konu sititti úr Kyrra haJsferð þeirra hjóna á föstudags- kvieildið var. Sökum rúmleysis i þessu iblaði flytjum viér nú engat fré't'tir leftir honum, — geymum það til næsta blaðs. Frá Meadvilk, guðfræðisskóla únítara, komu um siðustu helifi þeir herrar Guðmundur Árnason, Sigurjón Jónsson og Albert Krist- jánsson. Guðmundur þjóniar að einhverju leyti í únftara kirkjunni bér í borginni, en hinir báðir starfa út um bygðir ‘ískndinga í Maraitoba. — Ilt-rra Guðmundur Árnason prédikar nœste sunnu- dagskvield í únítara kirkjunni hér. Herra Jón Hillmann, frá Moun- taán, N.I)., kom snöggva ferð tíl bæjarins í sl. viku, og fer aftur í þessari viku. Hann sagði enigar markverðnr fréttir þaðan. ' Lítinn burtfl'U'tninigshug segir hantv nú t fólki þar syðra. Hann segir enga von til þess, að jártibraut verði lögð þar um bygðir á þessu ári. Tjaldbúðarsöfnuður biður alla kirkjuþittgsmienninia, að gtera svo vel að koma til Tjaldbiúðarinttar, á horttinu á Sargent og Fttrby strætumj þagar þeir koma til Win- nipeg, og verður þar itekið á móti þeirn, og þeim fylgt til Jteirra heimila, sem ]>eim eru ætluð á meðan þeir dvelja hér. Mumð eftir söngbátíðinni í Graoe kirkjunni þriðjudagskveldið þann 25. þessa mánaðar. Hr. S. D. B. Stephanson, frá Fishing I/akie P.O., Sask., var hér á ferð í síðustu viku í verzlunar- erindum. Hann og félagti hans, Irr. C. A. Clark, héðan úr bænum, eru að setja ttpp verzlun i læslie, Sask atchewan, nýjum bæ á C. P. R. braut þeirri, se.m verið er f.ð feggja veistur ttm Foam I>ake bygð ina. Hann kvað uppskeruhorfur góðar þar vestra. Ef ykkur vantar góð kaup á húsum eða lóðum, þá komið og talið við okkur. Ef þið viljið selja eða skifta á húsum j'ðar eða löndum, þá finnið okkur að máli. Ef einhvern vantar góðan ‘busi- ness’ stað í borginni, þá höfum vér hann til sölu, með ófyrirgeíatt- iega lágu verði. ELDSÁBYRGÐ og LÍFSÁ- I BYRGÐ tekin. LÁN ú’tveigað út á fasteignir. THE MANÍTOBA REALTY CO. S45SJ l'nrtase Ave. K»om 505 Office*Phone 7032. Hús Phoue 324. K B. S'uagrford, B. Pétursson, Agont. R46sma9nr. Herra Eiríkur Thorstelnsson, bóndi að Tantallon, Sask., var hér á ferð í síðustu viku með konu sítta og börm þeirra hjóna. Hann befir nýfega selt á’bú ðarland sitt þar og er fluttur þaðan alfarinn. Hann er enmþá ekki ráðinn í, hvert hann fiytur. Hann lætur allvel af liðan landa vorra þar vestra, og sagir þá hafa sáð eins mikið á þessu vori eins og á fyrri árttm, en sein'ita nokkuð. Herra Skúli Árnason, bóndi í Argyle, sem hefir verið að ferðast um Saskatchewan og Alberta fylki er 'nýkominn úr þeirri ferð. Ekki tók hann sér land þar vestra, þótti of miká'll skógur á þeim flest- utn og latidið of mishæðótt. Synir hans 3, sem tneð honum fóru vest- ur, komu og til baka, án 'þess að taka þar lönd. Atmars er land áð mestu nú tekið meðfra'm C. N. R. brauitinnd, alla leið frá Edmontoti vestur að Lubst'iek vatni, vestan Pembina ár, um 100 mílur vegar. Bæjarfulitrúi Gísfi Árnason, frá Selkirk, var hér í bæntttn utn síð- ustu h/elgi. Hann sagir þá íél£.ga Dobson & Jackson hafa tekið að sér að giera vatns og affallsfeiðslu þar í beenum ,á þessutn næstu 15 mánuðum, og byrja þeir á verkinu í þessum miánuði. Hann segir, að nú sé betra útlit með kaupgjald og a'tvinnu en nokkurt undanfarið ár, síðan hann kom þangað fyrir 15 árutn. Strætisbrautafélagið segir hann ttú vera að byggja viagnstöð- var sínar í Selkirk bæ, og eánni' millistöðvar tnilli Selkirk og Winni peg. það er og áreiðanlegt, að fé- lagið lætur alla vagna sítia ganga fyrir rafalli seinnii hluta þessa sum ars, eiins fljótt og vatns og afl- framfeiðslu stöðvarnar eru full- gerðar. Lieiðréttingar við æviágrtp Sveitis Thorvaldssonar, sem prent- að var í S11 marmáLablaöitnt : — Móðir Svedns heitir þuríður þor- bergsdóttir ,en ekki Guðríður. Sv. kvongaðist 13. apríl 1896, en ekkt 1906. Kvennablaðið “Delineator” fyrir júní er nýkomið í fagurri skr tut- kápu og með ágætum litmynduin, er sýna nýustu kvenfatagerð, á- samt með upplýsiftgum utn tilbún- ing barna og kvenfata, hattageró, húshald o. m. fl. Hinar ágætustu sögur eru einnig í ritdnu, og r:t- gerðir um ýms skemtileg málefni. þetta er langúfSreiddasta kvenna- blað í Ameríku, kaupendur skifta millíónum, og með því móti er hægt að selja blaðið eins ódýrt og gert er, $1.00 utn árið eða 150 hvert núrner, mánaðar he'lti, — auk burðargjalds fyrir kaupendur í Canada, sem samkvæmt hinum nýju póstsamttingum milli Canada og Bandaríkhjanna mun vera utn Jl.oo á ári. Blaðið er gefið út af Bivtterick Pivblisbing félaginu í Niew York borg, og er hverri konu bæði gagnfeg og skemtilieg eign. —— . -----— ■»—» í kveld (lö. júnf) leikur stúkan Hekla í 3. sinn leikinn “Margt fer öðruvísi enn ætlað er”, í Good- templara salnum Góð sken.tan. Lesið og munið Söngflokkur séra Hans Thor- grimsens, að Mountain, heldur söngsamkomu að Gardar, N. D., á þriðjudaginn 18. þ.m., kl. 2.30 e. h’átd., og næsta dag verður söng saimkoma höfð að Moumtain kl. 8 að kveldi. — þeir, sem standa fyr- ir þessttm samkomum, mælast til þess, að bygðarmenn fjölmenni á báðar þessar samko'tnur. þeár lof<t góöri skemtun. Elis Thorwaldson. TIL SÖLU: ágæt húslóð, sérfega ódýr, á Agnes st., nálægt Sargent ave. — Yerður að seljast fljótt. Nátvart upplýsingar að 688 Agnes st. Hver, sem veit um heimilisfang Sigurðar Kristóferssonar, Jóhann- essonar, er eitt sinn bjó á Point Douglas í Wiinttipeg, geri svo vel, að tilkynnia það á skrifstofu þessa blaðs. Piltur þessi, sem n.ú er um þrítugs aldttr, mun nefna sig Sig- urð Johnson. Islendingadagurinn 2. DAG ÁGÚSTMÁNAÐAR, 1907 í bænum Blaine, Washington Á almentvum fttudi, sem haldinn var sunnudaginn 26. maí þ. á., var kosin 11 manna nefnd til að statiida fyrir íslenzkri þjóðtninning- arhátið 2. ágúst þeitta sumar. Jvetta verður sú íyrsta þjóðminn ingarhátíð hér í Blaine, og er því innileg ósk niefndarÍTinar, að sem flestár íslendingar í bænum og nær lággjandi sveitum og bæjum sæki þessa hátið, og' styðji að öðru leyti að því, að þessi dagur geti orðið sem skemtilegastur, og Is- fendingum hér í heild sinni til sóma. Neifndin mun revna, að gera alt, sam í hennar valdi stendur, til að 'þessi dagur geti orðið öllum, sem hann sækja, sá skemtilegasti gfeði- dagur, sem fólk hefir átt kost á hingað 'til í minningu föðurlands- itts. Og að hann verði sem mest í leiki verður auglýst síðar í fsl. blöðunum Heimskrmglu og Lög- bergi. J>eir, sem vildu taka þátt í glím- um, sundi, aflraun á kaðli, há- stökki á staf og fleiru, ættu að búa sig undir 2. ágúst með æfing- um. Ef eiinhverjtr æskja upplýsinga þessu viðvíkjandi, þá eru þeir vin- samfega beðnir, að snúa sér til uttdirskrifaðs, eða einhverra af þeim, sem í nefndinrfi eru. Blaine, 27. maí 1907. þÓRÐUR KR. KRISTJÁNSSON. P.O. Box 80. Jtessir hlutu kosningu í íslen 1- þórður Kr. ; Andnés Dan- Sig- ; Jóhariti J.Straum fjörð, Magnús Hólm, Tryggvi Jón- Björn Benediktsson, Thor- Goodman, Thorgils Ás- Jósepsson og liktngu vtö það, eins og hann er haldinn heima á Islandi og hvac amnarstaðar í Vesturheimi. Eftir því, sem möguleikar og kringum- stæður leyfa. Prógram dagsins og verðlattna- listi fyrir hitrar ýmsu íþróttir og Kristjánsson, forseti íelsson, skrifari ; Frímann fússon, féhirðir fjörð, ; asson lákur mundsson, Magnús Eittar Einarsson. éééééééé&ééééééééé&ééé ♦ ♦ 40 4o 4o 40 4o 4o 4o é 4t> 4o 4t> 4o 4t> 4t> 40 4o 40 40 4o 40 40 40 40 40 40 40 é 40 40 40 40 4o 40 40 40 40 4o 40 40 4 . ♦ 40 4o 40 40 40 40 4o 40 40 40 *• é > > X % é > > > > é » > r> I > > > > > > > > > > > > “ Hvar fékkstu þessa fallegu trejju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses“ vorar. Vér höfum pað 'bezta úrval f Winnipeg og verðið er rétt. Oss er ánægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” Búðin þæplega > 548 Ellice Ave. Í > Percy E. Armstrong, X Eigaudi. dfe Tœkifæri!! Tœkifæri!! Múrsteinseerðar - verkstæði — [Brick-yardl —í vinuandi ástandi við aðalbraut Can.North. félags., og skamt frá Winnipeg borg. 5 þúsund dalir kaupa eign þessa Hús á Agnes St. með öUum ný- ustu umbótam; 3 svefnherberei og baðherbergi, rafljós og fl.; $25- 00, aðeins $300 niður. Skuli Hansson & Co. 5<> Tribnne Kloek Skrifstofu telefcn: 6476 Heimilis telefón: 2274 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Rherbrooke Street. Tel. 3512 (1 Heimskringlu byffginffnnni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 Hannes Lindal Selur h"s og lóðlr; ótvegar peningaláu, bygginga viö og fieira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar með allskouar brauð og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’ Reykpípur af öilum sortum. Tel. 6298. HEII.NÆMT BEHJE Teftunein sem neytendur njóta. B-tauð vor etu gerð úr hreinustu ofnum. og tilbúin á þann hátt sem hefir vfðfrægt Boyd’s brauð. Telefónið oss ein pöntun til reynslu. Vagnar vorir flytja daglega brauð í hvert hús hér i bæ BakeryCor SpenceA Portage Ave Phone 1030. C. I .\<» \ Oerir yi9 úr, klakkur o« alt guilstáss. Urklukkur hringir og allskonar gull- vara tilsölu. Alt vark fijótt og vel gert. 147 ISAItKIi ST, Fáeiuar dyr noröur frá William Ave. HANNESSON & WHITE LÖGFEEÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilton Telefón: 4715 ♦------------------------------ Bezta Kjöt og ðdýrasta, sem til er f bænum fæst ætíð hjá mér. — Nú liefi ég inndælis hangikjöt að bjóða j'kkur. — C. G. JOHNSON Cor Ellice og Langside St. Tel.: 2(531. 4 ^ Ada! stadurinn fyrir íveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er li j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.iD VOPNI. 55 Tribune Block. Telefótt: 231* TheDuff& PLUMBERS Flett Co. Gas & Steam 662 NOTRE Fitters DAME AVE. Telephone 3815 ' BiLDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selia hús og lóöir og annast þar aö lát- anai störf; átvegar peuingalán o. fl. Tel. 2685 BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfnpöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg 216 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “þá ætís ég að fara að þekkja þœr. Ég hefi á- s.'ít rr.ct að verða kenslukona”. Gilbert mótmœl'ti 'þessu áformi heitnar, en til þess, sí> eigja hana ekki meira að þessu sinni, þá kvaddi hami hana og fór. XXXVIII. það verður að vera svo. f þcgar Verettika var orðin einsöimul, íór hún að hugsu um fósliinforeidra sína, og tárin runnu nú við- stcðidaust oian fölu kinnarnar hennar. “Faðir o.g móðir”, 'bað hún með upplyftum hönl- inn. 1 Lítift fra ykkar himni á vesalings barnið ykk- t? r, leiðið þa.ð cg verið með því. Leiðið mig áfram í gegn i.m þerta myrkur, og sýnið mér veginn, sem é» á að ganga, af 'því óg er svo 'einimana og án allrar verndar' ” 'Lilhuningatnar y.firbuiguðu hana. Með náfölt anj- lit og tkkablattdinn andardrátt, hné hún máttvan 1 aftur á bak stólitm, og lá þannig með hálflokuð augu, þegar dyrnar voru opnaðar með hægð, og inn kotn g'unnl kona með dökka blæju fyrir andliti, og íet attur á cítii sér. það Vc.r 'ómögufegt, að þekkja Roggy, svo w;l vtr hún dtilbúin, og því hefir það verið eins konar eðlivleifisla, sem kom Veteniku til að standa skjót- lega ttpp r.g náiigast dyrnar á svefnherberginu. “þctta er sérherbergi, frú”, sagði Verenika og SVIPURINN HENNAR 217 br.nti hentii á dyrmar, en gamla konan nálgaðist samt. Hrcifit’gar hennar voru svo rándýrslegar, að þær miiitn Vcreniku ósjálfrátt á Roggy. Hún hopaði enu nokkttr fet ”Ef þér farið ekki nndir e.ins, hringi ég á hótel- þjónir.n”, Sogfti Verenika. Roggy leitíið’' í vasa sínum og tók upp úr hon- um samr.nbretið bréf, sem á voru skriíaðar fáeinar líntir. Bréíið var sjáanferga búið út sem bónarbréf. Hut. bjcst við' að verða áli'bin sníkjukerling, sem eru algergar á hótielum í stærri borgum. þegar hún rétri iiam hc'tidina, sem hélt á bréfi.nu, sást á mó- svartan úlnliðinn milli grá'a glófans og treyjunnar. Undir un.s og Vereniika sá þetta, vissi hún við hvcrv ht'n átti. “Hvað viljtð þér?” spurði hún. “Ég vil ekki Ivsa þecta bréf, segið þér mér erindið”. KerHngia lét til sín heyra nokkra óskiljanfega skræki, til að sýna að hún væri rnállaus, gekk svo íasc að Vcreniku og rébti henni bnéfið, sem sá að hún hélt á lilla g’asi undir bréfinu. I ndir eins og Verenika kom auga á glasið, flúði hún :nn í svet’nherbergi sitt og læsti. Fiótti Vneniku sagði Roggy að hún hef5i þekt sig. Hún bölvaði á indversku yfir þessu óhappi sinu, og gekk svo itil herbergis síns aftur. þegar hún \ ar afi hvcrfa inn úr dyrunum, heyrir hún frú K’.rul koma. “Ég komst mátnlega í burt”, tantaði Roggy. “Eu fcvprnig fór hún að þekkja mig ? Ef ég hefði kornist s\ o nálægt bennii, að ég hefði getað skvett úr glasi.ut fianiai; i hana, þá væri hún dauð núna. líftir faar minútiur kom frú Kraul fram í ganginn og feit í kivug um sig þar, en gekk svo inn aitur og tvílæsti. 218 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Verentko vill ekki láta lögregluna viba, hver hún tr, og Jví heldur hún komu minni leyndri. það tr golt ijiii imig, því það sem ekki hepnast í dag, getur lepiiast á tnorgun”, tautaði Roggy við sjálfu þtgar frú Kraul kom heim, sagði Verenika henui, hvað íyrir litíði komið, en þær héldu báðar, að hún hefð' farið úr hótelinu, og álitu því engia þörf á, að gsta hoteisfó'lkinu aðvart. Verenika var orðin þreytt af ölltt því, sem fyrir hana haiði kc-mið um daginn, og fór því snemma í rúm‘ð en frú Kraul baið Gilberts. þegar Gilbtrt kom, þekbi frú Kraul fótatak hans í gatig,im.m og kallaði á hann, sagði honum síðan lrá heimsókn Roggv og ■áformum. “þetta er all-ól>æigiilieg uppgötvun, sem eykur mér kvíða”. sagði Monk. “Mér lila”, sagði frú Kraul. “Hún getur orðió ukkur viðsjárverð mótstaða”. “Metla tt iþað — hún er verri enn dj.....j...”- Giibtrr gekk til herbergis síns í slæmu skapi- Verenika lá vakandi í sveftthierbergi sínu, hún dro fyrir hugrkotssjónir síttar allar þær .tilviljanir, sem komiS Itöiðu fram við hana síðari hluta ævinnar, og r.íviid. að gera sér ljóst, hvað ókomni tíminn tnundi ilj’tja henni. Eitt var láreiðanfegt : hjá Gilbert 3íi>ttk gat liúu ekki lengur verið. Hún elskaði Roy umíratt’ alt ar.ittað og gat því ekki gifst Gilbert. þegar dagar rann var Veren/ika komin í ferðaföt- in, lct á sig hattinn og gekk að glu'ggamtm til að sjá hve nu'kið hún ætbi í pettitngaipyngju sinnt. SíðastlifriÖ lár hafði Gilbert íengið henni næga p“tting!. fyrir föt og það atmað, sem hún þurfti, og það setn afgangs var, dró hún saman og geymdi. það v oru þessit afgangar, sem nú reyndust að vera 15 ptind sterling. SVIPURINN HENNAR 219 Henni virt'ist jtiebta stór upphæð, stakk pvngjunni i vasa sinn, huepiti að sér treyjunni og kápunni, tók töskn sína cg læddist út í ganginn. Fiú Kraai, Gilbert og Roggy sváfu enn rólega og utðu einskis vör. Gotudyruar voru opnar, svro Verenika komst ó- hindruð út. þa® var áform hennar, að fá sér vist og vinna fyrir fötum og fæði. XXXIX. Hvert ? 'Án 'bess að hafa tekið nokkurra ákveðtia stefnu, yfirgaf V.rtnika frú Kraul og Gilbert. llún þckti engann í Lundúnum, og vissi ekki, hve tnikið af ilsku og tilfinninigarleysi ríkti í hverjum kima og krók j>essarar borgar. Att ákv eð.t.í ásetnings fylgdi hún straumnum af unjum búðarstúlkum 'til hins fjölfarna Regent- strætis. Hún var búiti að gauga um strætin á að giska klukkustund, og var orðin þreytt að bera töskuna, þegar •almennittgsvagn nokkur ók fram hjá. Öku- tnnður sá hana og stöðvaði vagninn. "Hvcrt, ut.*frú?” spurði vagnstjórinn. “Eins langt og j>ér ætlið”, svaraði hún. Nokkrir farjtegjar bættust við, og svo ók vagu- frn afratu unz hann var kominn í eina útborgar* dti'dtDa.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.