Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.06.1907, Blaðsíða 2
I IWinnipeg, L júní 1907, HEIMSKRINGLT HEIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla NewsiPnblisbing Co. Verö blaðsius 1 Canada og Bandar $2.00 um ériö (fyrir fram borgao), Sent til Islands $2.C0 (fyrir fram borgaOaf kaupendum blaOsius hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor A Maoager Ofl3ce: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.OBOXllð. ’Phone 351 2, Til kaupenda Hei mskring/u ^Dececeoeœceceæceæceœœceceœceæalli tjtgiefendur 'blaSsins biSja kaup- endur vlSlviröingar á því, aö út koma blaÖsins varö degi síÖar i J>essar bækur haía Heimskringlu verið aendar til lesturs : i) "Dagrún”, ýms kvaeöi eftir Benedikt Gröndal, gefin út af Ar- imbirni Svednbjarnarsyni; Reykja- vík 1906. — Bæklingur þessi er um 60 bls. aÖ stærð, írágamgur allur góður, pappir ágætur og heftur í sterka kápu. Nokkuð af kvæðun- um í bækilingi þessum hafa áður verið premtuð. Sum í “Gefn” og öunur í “Norðanfara”, en sum eru nýlega ort og bafa ekki áður verið preratuð. þess getur höf. í formála við kvæðin, að tvö þeirra, “Hug- fró” og “Brísingamenn”, muni bráðlega verða gefin út á þýzku. Um fyrra kvæðið segir hann, að ekkert slíkt kvæði hafi áður verið ort á ísfenzku, og erada ekki á nokkru Norðurlanda rnáli. Telur hann þar vera margt, sem gott sé að vita, og skemtifegt þeim, sem íienna að lesa. síðustu viku, en vamt er að vera. íþað var tilgamgur útgeiendanna, iað hafa blað það 16 síður, eða jeans stórt og hver 4 varaaleg viku- blöð, en vegraa þess, að auglýsing- ar frá kauptnönnirm á Gimli og i Selkirk bárust blaðinu svo seint, að ekki var mögulegt, að koma ‘þedm 4 síðum, sem þær áttu að vera á, út með hinum 12 síðunum, nema með því, að halda blaðinu öllu-til baka í beila viku, og með því, að litgeíendurnir vissu, að kaupebdur mrandu verða óánægðir með það fyrirkomulag, þá var það ákveðið, að senda út 12 síðurnar strax og þær voru ferðafærar, en að láta hinar 4 bíða þessa blaðs, þótt þær á þann hátt kæmu út til kaupendanna einni viku síðar. þessar 4 síður, prentaðar á gljá- pappír og dagsettar 6. júraí eins óg Sramarmálablaðið, eru því nu sendar út með þessu blaði. það er einlæg ósk og beiðni út- gefendanna til kaupenda Heims- iringlu : — 3. Að þeir geri svo vel að lesa allar auglýsingarnar í þessum 4 síðum af þriðja hluta sti»n- armálablaðsins eins rækibga og þeir befðra gert það, heíðu þær borist þeim samtímis hin- um 12 síðunum. 2. Að þeir festi þessar 4 síður v'ð hinar 12 síður Sumarinála- blaðsins, og skoði þær se:n hluta af því blaði, sem þaunig verður 16 síður alls. 3. Að állir velunnendur Heims- kringlu sýni þeim mönnum < >11- trm, sem araglýst hafa í þessu Sumarmálablaði — 16 síðun- um — að þeir ásamt útgefend- um blaðsins meti þanra stuðn- ing, sem þeir með þessu hafa sýrat blaðinu, og láti þá, sem araglýsa í þessum þriðja parti Sumarmálablaðsins í engu gjalda þess, að hann kemur út viku síðar en æskilegt l.efði verið. þetta vonum vér að allir taki HI gneina. það kostar meiri peninga og viranu, en almenraingi er Ijóst, að giafa út annað eins blað eins og þfrtta Sumarmálablað Heimskr. «r, og þess vegna er raauðsynlegt, að afla auglýsinga til þess að bera hluta af kostnaðinum. það er því rétt og sanngjarnt og fyllilega verðskuldað af auglýseradum, að alm'enraingur sýni þeim með aukn- ram viðskiftum við þá, að það sé j*eirra hagur jafrat og blaðsins, að þeir hafi araglýst í því. Heimskringla kann þeim og öll- um öðrum, sem stutt hafa að þvi, -að gera þessa sumarmála útgálu i jnögulega, — beztu þakkir. Útgáfunefndin. Ný Söngbók — útgefandi Jðnas Pálsson. Allir sem hljóð. færi eiga ættu að eiga þesssa bðk. Hún er til sðlu hjá H. S. Bárdal. bóksala, og Jónasi Pálssyni, 729 Sherbrooke St. — Kostar f bandi SI.00. 2) “Rímtir af Búa Andríðssyni og Fríðti Dofradóttur”, eftir Grím Thomsen. þessar rímur, sem eru í 8 köflum, taka yfir nær 60 bls. Y tri- frágaragur állur góður og efn- ið skemtilegt. Bókin er hin eigu- legasta, og má ætla, að hún seljist vel hér vestra. 3) “Alfred Dreyfus”, 2. partur, eða framhald þess, sem gefið var út í fyrra og með líku innihaldi, — engu betra. Bók þessi, sem er um 260 bls. að stærð, hefir ekbert hrós íengið í íslenzkum blöðum, og á það heklur ekki skilið. Jón Ólafs- son, í blaði sínu, Reydjavík, lætur þess getið, að lítið sé af henni að græða, eins og satt er,, þykir efnið vera lélegt og alt annað en göfg- andi og siðbeitrandi. Sagan, báðir þættir benraar, er skáldskapur aí lélegri' tegund, og á lítið eða ekk- ert skylt við hið sanna Dreyfus- mál, þó hún sé látin bera það nafn í þeim 'tilgangi auðsjáanlega, ao ginraa afþýðu til að kaupa hana. Hið eina í bókinni, sem telja má áraiðanlegt, eru myradir þær af þeim Dreyfus og Esterhazy, sem hún flytur, og sem höfundurinn ekki gat falsað, þó hann hefði vilj- að það. En “spennandi” er frá- sögnin eigi að síður, og ekki ólík- legt, að h'ún seljist meðal þeirra, sem láta sér annara um hrikalega og óeðlilega viðburði, en um bók- mentalegt gdldi. 4) “Halla”, skáldsaga, 220 bls. að stærð, í 8-blaða broti, eftir Jón Trausta. Preratuð með skýru letri á sæmilaga góðan pappir og í kápra. — Saga þessi er prýðisvel rituð eins og annaö eftir þann höf- und, sem er einn af uppvaxandi beztu skáldsagna höfundum ís- lands. Aðalpersónrarnar eru ungur kvongaður prestur og Halla vinnu- kona á priestssetrinu, þar sem að I.ann byrjaði embættdstíð sína ; og sagan er um það, hvernig sú sam- búö endaði raunalega, eins og off vill verða ívrir pr.estum og vinnra- konum. þetta rae.fnir höf. sögu- þátt úr svieitalifinu íslenzka, og við þaran þátt lofar hann að bæta siðar, ef “Halla” seljist v.el. það er svo að sjá, sem bókinni hafi verið vel tekið, eins og hún líka verðskuldar, því nú þegar er i ís fenzku b'löðunum auglýst önnur skáldsaga, nýprentuð, eftir saitvi höfurad, og sögð aö vera tvöfalt lengri en “Halla”, og er þeirri sögra hælt mjög þar heima. Að þessi höfuradur sé eins mikill af kastamaður eins og hann er huv- myndaríkur og pennafær, sést á því, aö hann skuli nú þegar hafa lokið svo stórri sögu innan árs frá þvi sú fyrri kom út. íslending- ar vestanhafs ættu aö sýna þess- um höfundi viðurkemrairagu með því að kaupa bók hans eða bækur. 5) Nokkrar smásögur, lauslega þýddar af Beraedikt Gröndal. Út- gáia þessa bæklings er óaðfinnan- feg, að öðru en því, aö efni sag- anna er harla lítils vdrði, helzt ekki þess virði, aö gefa þær út á prerat. Bókmentafegt g.ildi þeirra er alls ekkert. það eru nokkurs- konar riddarasögur, ekki ólikar sitmurn sögunum í “þúsund og ein nó'tt”. það er ekkert nytsamt af þoim að læra, en festur þeirra tímaeysla ein fyrir þroskaða les- endur. 6) Ljóðmæli eftir Grim Thom- sen, 130 bls. í 8-bl. broti. Tala kvæðanna er 120 alls. Grímur er svo alþekt skáld, aÖ ekki virð- ist ástæða til að athraga kvæðin hér, að öðru en því, að segja þau þess verð, að bókamenn allir kaupi þau og lesi. Flest eru kvæð- in frumkveðin, en sum þó þýdd, þau er hann hefir bezt frandið eftir útlenda höfunda. ■“ Sjóíerð ”, eftir Otto Lind- blad, er án efa eitt hið indælasta iag sem til er við íslenzkan texta. J’etta lag er í nýju söngbókinni. 7) “Hafblik”, Kvæði og Sötigv- ar, eftir Einar Beraediktsson. þ;>'si höfundur raefir þegar getið sér I írægðar í fyrstu röð ísleti/.kra I skálda. Andans flug hans og kr.dt- f | ur málsins befir heiflað flesta þá, | er lesið hafa kvæði hans og nokk- urt skyn bera á ljóðagerð. Kvæð- um þessum er skift niður í 4 ka'fe. í bók, sem er fullar 200 bls. að stærð, — hinn eigulegasti gripur, og ætitd að vera í sem flestra hús- um. 8) “Beraedikt Gröndal áttræður” . — þetta minningarrit um ævistarf skáldsiras ex gefið út á kostnað Sigurðar bóksala Kristjánssonar 1 Reykjavík, og byrjar með kvæði eítir haun sjálían. þeir, sem í minraingarrit þetta hafa ritað, eru — Helgi Jónsson, um raáttúru- fræði og starf skáldsins í satn- bandi við haraa ; Guðm. Finraboga- son ritar um skáldskap Gröndals, Jón Jónsson sagnfræðingur ritar ivm 80 ára æviskeið hans <jg þor- steiinn Erlíngsson ritar grein utn skáldið, nokkurs konar yrlit yfir útlit hans, eðlisfar, smekk og hug- sjónir og starf í vísiradram og list- um. Bók þessi er 130 bls. að st-ærð og vönduð jafrat að innra og ytra frágangi. 9) “Gullöld ísfendinga”, eftir Jón Jónsson sagnfræðirag. — þetta er vaíaiarast gagn-fróðlegasta bók- in, sem nokkurn tíma hefir verið gefiii út ram lyndisednkenni, lífs- háttra og starfsemi forn Islendiraga Bókin er stór, 458 bls. og efraisrík. Hún er í 5 þáttum, og er hvierjum þaetti skift raiður í sérstök atriði þannig : 1. þiáttrar: Landstjórn, héraðs og sveitastjórn, löggjöf. 2. þá'ttur : Hriðni, hof og blót, kristni, kirkjan á elztra tið, skáld- skapar og sagnalist, hjátrú, seið- ur og galdrar. 3. þáttur : A tviniiugreinar, verzl un og sigiingar. 4. þáttur: Húsakynrai, klæða og vopraa'burður, árstíðaskiftd og árs- tíðastörf, eyktamörk, daglegt viö iirværi, boð og veizlur, leikir og skemtanir. 5. þáttur: Heimilislíf, uppeldd og æskulíf, fullorðilis ár, festar og bnillarap, hjúskaparlíf, foreldrar o</ börn, húsbændrar og hjra, þræla- Lald og þrælakjör, ævilok. Bókin byrjar svona: “Fyrir þús- undram aida, löngra áður en manii- kyraið kemur til sögranraar, lá breið ur laradbálkur yfir þvert Atlants- haf, frá Skotlandi til Grænlands og Ameriku. þá var allstaðar í heiinskarata'löndunum hiti marg- falt nieiri en nú. Fagrir og stór- vaxnir skógiar bredddu laufskrúð sitt um hliðar og d-aii. Furuteg- rand'ÍT margar, elri og álmur, hnot tré og tuliparatré, hlynur og björk, raixu þar jöfnum höndum, og vira- vdðurirati vafði sig upp að stofnun- ram. Hrikavdfttin grenitré gnæfðra hér og hvar upp úr myrkviönum, einíj og, risar á verði inraan um alla þessa fjölbreyttu skógardýrð. Eu náttúran er ekki ætíð auðskilin. Hún elur stöðugt raýtt lil og eyðir 'því svo jafnharðan. Hún er ölduni saman að skapa og skreyta mieð aödáanfegri list og prýði, og svo tortímir hún öllu saman í augraa- bldks duitlumgum. Eldurinn vakti í tindirdjúpuraum. Yið og við komu stórkostfeg gos og breiddu ógn og dauða út frá sér á alla vegu. Eim- yrjunrai rigndi yfir skógana, svo alt stóð í björtu báii, og hraun- feðjan og vikurbreiðurraar þöktu stór svæði, ei; hafið rótaðist um við streradurnar. yið allar þessar stórkosttegu bvltingar, við áhrif elds og lofts og lagar klofnuðu stóreflis landspildur frá og sigu í sjó, Qg fóru svo ledkar á endannm, að ísland stóð eftir eitt sér úti 1 reginhafi”. “Island er þá le’ifiar af fornu meg inlandi, sem nú er löngu sokkið 1 sjó”. Siðar í innganginum aö bókinni segir höf.: “Niðurstaðan verður þá sú, að það er nokkuð Mkt á komið með Islandi og með íslendintmm. þjóð- in er einnig leifar frá horfinrai tið”. Erara síðar segir höí.: '“Með stofnun alþingis ,930 er ís- land orðið að sjálfstæöu, sérstöku ríki, og rennur þá upp sú öld í lífi þjóðarinraar, sem vér höfnm leyft oss að raefraa gullöld ísfendinga’’. Viðldka hugsanarík og skemtileg er bók þessi öll frá byrjun til enda og kunnum vér höf. beztu þökk fyrir hana, og að vorum dómd á bók þessi skiliö, að vera í edgu hvers Ísfenddngs, sem er læs, aust- an hafs og vestan. ---------I---—< Framþróuá. Hver svo penna l.ráa hrærðd hugar graut ? það er sá, er lipurt lærði, að ledka naut. Hálfdrættingur heimskunnar var hedma í skut. Td'l Airaeríku fór, og fékk þar fullan hlut. I orskDbítur. Nokkur orð um sálarfrœði Eftir S. J. BJðKNSSON. Herra ritstjórilj 1 tilefni af hinni miklu andatrú- ar 1) hreyfingu, er komin er á dag- skrá rraeðal Istendiraga, álít ég skyldu mína aö siegja fáein orð, í þeirri von, aö ég megii verða svo heppinn, að leiða athygli þeirra, sem leita sannleikans í einlægiiii og umburðarlynd'i, að nokkrum at- riðum, 9em almenningi eru að mestu ókunn áhrærandi SÁLAR- FREÐI. það, að ég skoða þefcta málefni snerfca mig sem skylduverk, er í fáutn orðu'tn af þessum ástæðum : Árið 1901 sendi ég bréf til Torfa Bjarn'asoraar í Ölafsdal, Dalasýslu, dagsett 8. des. 1901, undirskriíað af Iradriða Gíslasyni (Gísla Kon- ráössoraar). Bréf þetta var ritað af an'dfegum áhrifum .öðrum en mínum ei'gdn. það et mín sannfær- ing af mörgtim gefniun ástæðum, sem hér er ekki rúm raá tími tiil að greina frá. þegar menn skrifa þanndg ósjálfrátt, kalla enskumæl- andi vísinda'niieiin það “Automatic Writdng” (ég leyfi mér að nefna það “véritun” og dreg ég það af orðinu vófréfct, aiþekt í fornöld bæði hjá Grikkjum og Norðmönn- um, sein ég vil útskýra betrar sið- ar). Ari'ð 1902 kom í Vestra '(blaði, sem gefið er út á ísaf.) ómierkifeg- ur útdráttur úr ofaiiiiiefiidii bréfi, fcekið upp eftir tminiimælum ann- ars manns, sem fesið hafði bréfið frá Indriða, hvar ritstj. Vestra gaf því nafnið “Hitnnabréfið” og varaði þjóðina mjög inraifega við því, að taka hdö minsta mark á þessti, en kvartaði sáran um það, £-ö inargir vdrtust t'rúa því, að bréfið væri ekki tómiir trúargryllu fyrirsláttur, sem rit- stjórinn vildi fá menn til aö skilja að væri. En nú er svo komið, þrátt fyrir þaö, að nú hafa færustu menn ís- feradinga tekið málið tdl greiraa, og eftdr því sem E.H. skýrir frá, er Konráð Gíslason (bróðir Indriða) einmd'fct sá, sem stýrir íuradum þeirra fyr;r hönd hinna framliðnu (hinna aiidiegu manna) og annar helzti “Völiindur” (“mdöill” — “Medium”) 2), setn fundarmeran höfðu (máske hala enn?) var Ind- riði sonarsonur Indriöa Gíslasonar þetta með öðru ftedra er mér sfcerk sönnun, að bréfið hafi yerið rifcað til T.B. af Indriða Gislasynd, eins virkilega o.g hann heifði gert það holdtega. — þó ég verði að játa, aö mér þótti furðu gegna, ef þetta sannaðist rétt að vera þeg- ar ég sendi' bréfið til T. B. Ég vissi vel, á hverju ég áfcti von frá anraari hliðinni, háð og hnútur ('eðlitega), en frá hinrai vænti ég tveggja úrslita, nefnifega: anraað- Iivort félii þetta sem óm'erkur fyr- irburður, ef ósatt væri, eöa ég fangd að sjá sterkari sannanir með t'ím'anum. Og sannarfega hefi ég f'engið þær sannanir, sem ég átti von á, þó að sumu leyfci betri en ég gat biidst við. Ég þykist vita, að siimum muni forvitrai að sjá þatta “Himraabréf” svo ég læt fylgja afskrift af því. Svo gattir hver dæmt ram ottir vel- þóknun : BRÉFID TIL T. B. (Eftirrit). “Staddur í Vernon, B. C., 8. desember 1901. Elsku vdmtr T. Bjarnason! það er ekki raeitt undarfegt, þó ég komi nú til þín bréflega, svona úbbúinn með penna og pappír, því ég er nú kominn til ráös eftir harða liitivist. þú vieist, að ég lnefi oft komið t’il iþín í draumi, en það er ekki hægt aö gera mig skiljantegan við þig á 'þann háfct, svo ég komst á snoðir um batri veg til þess, að láta þig skilja mig. N það ier nú þanraig, aö vinur miinn, þessi sem ritar meö sinni hendi, er stjórraað af mér (er — sem þeir kalla á 'ensku “Meddufn”) 1) Orðdn “aradatrú”, “andatrúar- maöur”, sem leru látdn merkja saffla og “Spirit’iialism” og “Spir- itualist”, eru að mér finst óná- kvæm og þuraglamaleg, og ég leyfi mér að brúka í staö þairra “and- verska”, “andverji”, o. s. frv. — Sumir máske áldtd “andistd” og “andism” færi beitur. þeir skera þar úr, sem betur vita. 2) “Vöhind” kalla ég “Medium” en “Völvu” þegar um konu «r aö ræða. Bæði orðin eru ktinn af sög- nnni, serai og orðiö “véfrétt”. Orð- ið völundur misti stnáin saman síraa frumfegu þýðingra, og tók mierkingu sem hugvdtsmaðtir, meisfcari i verkum, samsvarandi orðimi “Inventor” á ensku. Hann er nú orðiran svo sameig- inlegnr okkar andlega líkama, að við getum skrafaö saman, eins og ekki væri raeifct á milli okkar.þetta er mikil náðargáfa, sem þú færð nú tæki á að kynnast, þér til gagns og gæfu. þú mátt trúa þvi, að þetta er ekki neitt apaspil. þér er forvdtni á að vita, hvern- ig íraér hefir liðið síðan éig skildi við minn jarðraeska líkaana, og er það ekki raeitt skemtitegt, sem ég hefi að segja um það. þegar ég var skilinn við, fanst miér alt vera svo undarlegt í kring um mig, — að ég hugsaði fyrst, aö ég væri kominn á vitlausra spítala, — því það var sá gaura- garagur alt í kring um mdg, og ó- skapa skrípamyndir, sem ég vdssi ekki raeitt, hvað átti að merkja. Eg vissi ekki, — /Og trúði ekki lengi vel, að ég væri nú virkilega laus við gamla Indriða, — en ég varð að sanrafærast. Smámsaman fóru að koma til min ýmsir vinir mínir, sem komnir voru á undan mér, og þeir fóru að reyna að koma már í skilning um það, að ég væri nú virkilega kominn til hiinnaríkis. Já, það var tiú skárra himraarík- ið! Kolsvarta myrkur, ekki nokk- ur ljóstýra, og engiiin vegur sýnd- ist til að ba*ta úr því. Við urðum að sætta okkur við þetta, því eng- inn virtist þekkja nokkuð ráð með að fá ljós. þefcta var undarlegt á- stand. Alt sem ég gat íurad'ið, — af því sem mér er elskulegt og til huggunar — var það : ég fann ein- hvern vonargeisla, sem ég ekki hafði 'áður, raefniilega, að þetta á- stand væri þó endantegt, og með ráöum og d'áöum góðra engla mundi ég kotnast úr þessu ástandi Ég segi ENGLA, sem ég haíði eraga von um að væru til áöur en ég skildi vdö. En nú fann ég það inst í sálu mdnni — það mundu vera þiess háttar verur, — og nú væri ekki um araraað að gera, en að fcaka 't'il þeirra úrræða og feita á raáödr þeirra. • það leiö ekki áilöngu, að ég fékk svar upp á þá ósk mína, að fá ljós, ljósiö kom til min í þeirri myrad. Mér var sagt — “þú verð- ur aö brúka þína eiigin kraíta og vinna þér fyrir ljóssins blessun. þú ert ekki raeitt verri en aðrir, sem hafa U'ntiið sér 'tiil frægðar (cg frarraa), en þú ert nú svo skemdur, aö þú verður fengi að ná þiir. En ef þú reynir alt sem mögulegt tr, til að baeta hugsun þíraa, þá mun þú fljót't sjá', hvað þú hefir íuis- hrúkaö gáfur þínar. þeitta varð líka sú eina lcið. sem ég gat farið, aö reyna að skoða alt mitt fiyrra ástand, og þá fór margt að koma í ljós, sein ég þá fann, að ekki hedöi átt að vera. þaö kom alt eiras og skrifaö á bók, hvert einasta atvik, sem mér hafði missést, var þar upp- rnálað. Hvað hsld'iir þú aö ég hafi.hugs- að ? Ég sem . bjóst við, að alt væri klárt og kvitt viö gröfina. þú getur mi séð, að ég er ekki enn kominn laragt. En svo mikið er áunnið nú, aö ég hefi raú með góðra vina aðstoð orðið svo ferða feer, £.5 koma hingað til þess, að fá þenna vin okkar tdl þess að skriia þér þessar gleðifréttir, raefni- lega að VIÐ LIFUM ALLIR OG ÖLL, undir sömu skilyrðum og alt teköpuraarverkið, — það ER ALT ÓDAUÐLEGT. Maðurinn hefir fengiö þá sérstöku hæfifeg- feika, aö vera svona persónufegur, alla tdð. þaö- er ekki raaitt “Nir- vana um að gera, viö verötim að vinraa fyrir okkar eigin frelsun, — og hver uppsker edns og hann nið- iirsáir, — JjETTA ER ÖHAGG- ANLEGUR SANNLEIKI. þessu til sannindattierkis skal ég mdnraa þig á nú, — að þegar vdö vorum saman, þá sagðir þú einu sinrai, aö þér findist þaö vera ó- mögulegt, að þetta sköpunarverk væri orðið til svona af tilvdljun, og manstu hvað ég sagði, — bara Hló að þér og gabbaðd fyrir þessa báibilju, sem ekki væri nema fyr'r kerlingar og karla aö trúa, Þv' prestarnir hefðu búið þetta alt til áviranings og til að ráða “g “re* gjera” eftir sinni vild. — þú sagð- ist ekki trúa prestunum, en það værd eitthvaö, sem þer findist segja þér, aö þefcta væri þó tilfell- iö ; við mundum reka okkur á, þegar við skildum hér vdð. þetta var nti ekki alt sem við töluöum. En það er annaö, sem ég vil mdinraa þig á : þú varst eiirau sinni aÖ reyna til að fá mig ,til aö trúa því, áö ég mundi verða til þess að kotraa þér betur i ^kilnirag um þet'ta andfega ástand, sem þú kall- aöir þaö. Marastu hverju ég svar- aöi þér ? það var svo ljóifct, að < g skammast míu fyrir aö skrifa það. — En ég vedt þú manst það. þú verður nú líklega hissa, en voraa 'þú verðir um leið glaður — aö vera búinn aö reka mig í kút- inn. Ég er hæst ánægöur með það að þú varst réttur. En notaðu nú tímann, því hann ; flýgur, og það fer að halla undan fæti fyrir þér. En ég voraa þú bafir þó mógan tíma til þess, að láta aðra verða aönjó'tandi þessa sann- leika. því það er sárt að vita sína virai og vandamienn vaða svoraa á- íram í villu og svima ’þaragað til hingað kemur, — og þá eru öll þessi tækifæri umliðin, sem mest reið á til unddrbúnings. Vertu nú rófegur og stiltu^ því ekki er raeifct að óttast, ed þú gerir það seim 'þú getur. Vertu nú varkár og vandaðu alt þáitt íramferði, sem bezt þú getur. þú ert útvalið Ijóssins barn tdl að giara gott og leiða aðra mieð þér til ljóssins. það eru margir sent þrá það, en geta ekki fengið rétta undirstöðu, til þess að komast á rétta feið á meðan þeir eru í hold- inu. þinn einl. elskandi vinur, Indriði Gíslason”. Um byrjun fyrirburða, Til þess að skýrá málið ibetur, verð ég að fara tdl baka í tímiann til áriö 1872—3. þá kom það fyr- ir, að 'ástvinur ntinn druknaði haustiö 1872. Við höíðum samdð með okkur, að hver sem dæi fyrri skildi láta hinn vita um andfega lífiið, ef það aunars væri nokkuð að finna hinnmegin'. Hérumbil mánuði siðar, kl. 3—4 ei.m., var éd staddur aö heimiili góðkunn- ingja okkar beggja og sátum þar [ við borð, að driekka kaffi (að forn- um siö). Alt í einu varð mér litið 1 til dyra á baðstofunni, og sé —t- eða sýnist — þessi burtkallaði vin- ur minn koma þarna inn, glaður og hýr á svip eins og hann átti vanda til, og leit út fyrir að vera sveittjjr og eins og göngumóður. Hann gekk til mín eins og ekki hefði raeitt við boriö og segir 3 “það er þungur eí'tir-róðurinn,. frændi”, og með það sairaa var hann horfinn. (þetta hefir mér reynst sannmæli á lífsfedðdnni). <— Svo hverki heyrði ég, sá, né dreymdi raeifct um hann þar til sumarið 1873 í ágústmiánuðd'. þú var ég staddur á eragi mieð fólki mínu, glaður og hress, hér um bil kl. 2—4. þá kom sú breytdrag á mig (mjög sraöggfega), að mér fanst 'ég mega til að setjast niður, og belzt af öllu leggjast til svefns- Sarnt varð raú ekki tir því. Eg: settdst niður og hallaöist á oln- „ boga og f var að byrja aö svifta saman heyi til að laga mér herða- dýrau, - þ,á verður mér litiö upp, og sé þá hvar þessi vinur minn. stendur við hliö rraér, eins sælfegur og niáttúrfega liíaradd eins og hanrt áttd aö sér í sínu fyrra ástndi.: Hann vdrtdst bíða eítir, aö ég á- varpaöi sig, og brosti tdl tnín, og edns og rrnér findist hann segja : “Nú, þá er ég þó loksdns koratdnn,. frændi”. 3Iér virtist hann svo 9etj- ast þar hjá mér, tala við mig eins. og viiö áttum vanda itil, lýsa á- standi sínu og þessu aradlega ásig- komulagi, og verkahring sínum og anraara, sem hann til 'þekiti, sem hann kvartaði um aö væri svo lít- ið eiunþá, en hann veeri aö læra ; gaf hann mér ýmisleg heilræði, og spáðd um framtið mína, og kvað' °g sýndi mér bók, sem hann tók úr brjóstvasa sínum. Bókin var i. gyltu baradi með gyltu fetrd, sem ég giat ekki lesið, — ekki máttd ég sraerta á bókinnd. — Enrafrie'mur það fvrsta sem ég gerði að breyta um bústað og flvtja vestur um haf'. Ennfremur, að trúarbrögð mín væru á mjög skökkum grund- velli að mörgu leytd, og berati mér á þaö hielzta, Lonum 'þóttr varða. Og seinast, að nú mundi aeði langur tími þnr til við sæumst aftur, — ef til viH 12 ár. Samtliö hafði líklega orðiö fengra, ef ég; heifði ekkd mist vald á sjálfum mér — þiá hvarf hann. Og árin liðu, hörð og lörag, þ,ar til -þaiu rnáðu miír 12. þá var ég staddur í Dak- ota, I’embina Co., hart leikdnn af örðugnm kringumstæðum. Siðan hafa fundir fjölgað og gatan glögg" vast og hagurinn breyzt, rirér á- þreifanfega til Ijeilla. En gamla. hiarniaitrúin varð að þoka. Og það" Var hún, sem stóð mér fengst fyr- ir framför til grænni grashaga. Ég var bæði þrár og heiimskur aff hlýða, og svo sljór að skilja, Um- braeytingin var svo öfug við alt,— að heita mátti — sem ég var búinra aö helga miér seim trúarbrögö. (Meira). ---♦----e-4 UM ÖRYRKJALlFEYRI. Fátækralagan'efndin, sem skipuð var samkvæmt áiyktun alþingis- 1901, átti auk enditrskoðun'ar á sveitarstjórnarlögunum og fátækræ löguraum, að segja álit sitt umi það, hvort eigi væri beppi'legt, að landssjóður legði ellihrumu alþýðii f'ó'lki styrk á móts við styrkinn af íilþiýðustyrkfcarsjóðnum, og hvort ekki sé tiltækilegt, að landsjóður styðji aö stofnun ábyrgðarsjóðs, . /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.