Heimskringla - 20.06.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.06.1907, Blaðsíða 1
móSur sítia, sem skömmu áður haf'SA látdst úr tæringu. — Irska beimastjórnar frumvr. er íalliS í vuldnn, — öll írska þjóS- in var óánægS meS þaS. • — Fyrir skömmu var Waters- Pierce olíuíélagið í Kansas — sem er aS wms ein gredn af Standard olíuféilag’inu — sektiaS um 11,623,- 000 fyrir aS liafa á sviksamtegan háit't náS 'fótíestu í ríkinu. Mál jeit'ta vierður látiS ganga fyrir æSstu dómstóla landsins láSur tn því er lokiS. * Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa — þjóðverjar eru farnir aS nota inó. t'Ll inargra hluta, auk elds- neyt'is. Hann er nú notaSur fyrir dýnur í básum unddr skepnur, og jafnframt t.il gripafóSurs meö Ö5r- um fóSurt'egundum ; sérstaklega er hann talinn ágætt bestafóSur. þeir no't'a hann leiinnáig á ýmsan annan hátt. Hön erjbúin til eftir sérstakri forskrift, nieð tilliti til liarð- vatnsins í Þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ýtnsar premlur fyrir. Búin til eingöngu hjá — The Royal Crown LINIITED wiisrisriPEG Fregnsafa Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Frdgn frá Mexico, dags. 10. þ. m., segir Cabrera, forseta Guatie- mala lýSvelnisins, hafa veriS mvrt an. Búdst viS striöi milli Mexico -og Guatemaia út af þossu. — Irar hafa samþvkt aS vinna móti Ldberal flokknum ,á Bret- landi — sem nú er st'jórnandi þar .— baeSi í þingdnu og í kjördæmun- um, í hefndarskyni fyrir þaS, aS þeir tengu ekki viSunandi sjálf- stjórnar frumvarp ledns og þeim haifSt veriS lofaS. — í Luudánum á Englandi voru ■á síðasta ári 11,427 settir í fang- elsi diyrir skuldir, en ekki nen.a rum 10 þús. láriS áSur, og, á 5 næstu áruni þar á undan tæplega iotá þus. marnis á ári. Skulda- íattgavistir eru því aS ferast 1 vóxt þar í borginni. — Tvær systur í Springíleld, 111., i7 °g 7 ára gamlar, réSu sór batta meS skoti um síSustu mán- jaSiamót. þær gáfu sem ástæSu, aS þedm hefSi komiS saman um íiö deyja af því 'þœr hefSu mist “Ábyrgat að vera það bezta” Hreiut og heilnæmt Reynið eina könnu. Ef þér þá álltið ekki, að það sé hið bezta lyftidupt, sem þér haf- ið nokkurn tfma brúkað. þá skilið þvf aftur til matsalans. Hann skilar yður verðinu til baka | 16 únzu könnur 25c í öllum matsölubvðum. — Dr. Kenttar frá Lundúnum, sem veriS hietír um tíma aS rann- saka hungursneySar ástandiS í Samara fylkinu á Rússlandd, skrif- ar þietta : “Vetrarsnjórinn er nú horfinn og sumariS bneiSdr sína b'líSu veSuráttu yfir 150 millíónir inanna liér. 1 sl. 7 ár hefir fólk iþatta LifaS viS sult og vonaS eftir hjálp frá st'jórniiini, sem hún hefir ekki gietaS vedtt. Tuttuigu milldón- ir tnanna í 6 fylkjum á stærS viS hálf Bandarikin liía eingöngu á g'jöfum fjarlægra líknarfélaga, og í Samara er ástandiS þannig- aS ekki er liæg.t að hjálpa fylldiega tneira en tíunda hluta íbúann;.. lýöurinn er ekki aS eims matar- latis, heldur allslaus aS öilu öSru ; allir 'þeirra gripir, nau't og hestar, er fyrir löngu selt ívrdr matvæli. Hestar, sem kostuSu frá 25 til 30 dollara, hafa veriS selddr edns lágt og 4 doliara fyrir matvæli. Ótelj- andi hús í bæjunum eru þaklaus, stráþö'kin voru rifin af þeim til gripafó'ður.s maðun þau entnst. Síðan hefir fólkið tekiö upp þann sið, að 5 eða 6 fjölskyldur flytja sig saman í það bczta af húsum Jyedrra, en rífa hiu sundur og nota til eldsneytis. þrjú hundruð Jiús- und ungbörn í Samara, sem æltu að lifa á mjólk, fá hana ekki, cn ve^rða að sætta sig við svarta- brauðsmauk og hráar “Cucum- bers”. 1 Uía fylki er þó ástan lið enn verra. Ég skora á landsmeun mína í Ameríku, og á bedminn, að bregða skjóitt við og leggja fólki þessu lið”. — Félag eit't í París hefir boíiiö þeim Wright bræðrum eina millíón íranka fyrir tdlbúniiigsrétt a llug- vél þeflrri, sém þeir bræður liaíh ftindið up'p. Hermálastjóri Frakka hiefir lofað Parísarfélaginu, að kaupa af þvi 12 af vélum þessum, ef það fer tilbúnings réttinn. þjóð verjar hafa einnig yert þeiitn bræðr um 'boð í tilbúnings réttdnn, með því að borga 'þeitn ákveðna fjár- up'phæð af liverri vél, sem verður biiin til á þýzkalandi. j>eir bræð- nr hafa ennþá engu boði tiekið. — það hefir komist upp á Rúss- landii, að kona ein, ung og fögur, reyndi að kaupa einn úr lífverði keiisarans tdl þess að ráða liann af dögumi. Hún hauð Lonum 4 þús- uttd rúblur fyrir vikið, en hann hedmitaði 5 þúsund. Meðan Bélagið, sem stúlkan vann fyrir, var að huigsa utn, hvort það aetti aö ganga. að þossu tdlboði, sagði her- maðurinn yfirmanni sínum, hvað í bruggi vaerd. þeim kom saman um, að hann skyldi ganga að boðinu. A ákveðntim degi komu 2 menn til hans með spnengivéilar, sem hann átti að láta undir rúm keis- arahjónanna ; en á meðan á sam- talinu stóð' voru þeit umkringdir af hermönnum og tekndr. þetta var að kveldii 18. apiríl sl. Síðar náðist stúlkan og eitthvert annað fólk, sem var í vitorði tneð sam- særismönmim. — Á laugardaginn var levsti Rússakeisari upp þingið og skip- aði, að nýjar kosningar skyldu fram Si^ra 14. sept. nœstk., og skal hið nýja þing koma saman 14. nóv. í haust. þykir þetta gjörræði rnikið af kedsaranum, og sérstak- lega vegti'a iþess, að miklar breyt- ingar eru fyrirhugaðar á kosninga lögum landsins, og líklegt að þau verði sniðdn svo, að þeir einir fái kjörgengisrétt, sem hlyntir ern kieisaravaldinu. Samtímis yfirlýs- inigu keisarans um upplevsing þingsins, kom sú skipun frá borg- arstjóranum í St. Pétursborg, að ekkert blað á Rússlandi mætti láta neina þá skoðun í ljós um þetta efni, sem ekki væri meðmælt gerðum keisarans,. og að $1500.00 fjársekt eða 3. mánajða fangelsi lægi við, ef út af væri brugðið. þessi skiipun er sama og að bantia bilöðunum útkomu, og sum þeirra hættu strax að koma út, til þess að ei.ga að eiga ekkert á bættu. Meðal þeirra er sósíalista blaðið “Tovarisch”, sem einna fvrsr varð 'til að liætta útkomu, af því að tilv.era þess var þýðingarlaus, þegar það inátt'i ekki llytja þjóð- imnii skoðanir sínar óhindrað afi s'tjórninni. — Máliutt gegn Schmiitz borgar- stjóra í San Francisco fvrir fjár- drátt _og sviksemi í embættis- rekstri, hefir lyktað svo, að hann er fundinn sekur. Dómur ekkd upp- kveð'inn ennþá. því, að þeir séu i vitorði með upp- reistarflokkdnum í landinu, oc að þedr tæði leynt og ljóst æsi upp bændalýðinn og hinn ófróðari bæj 1 lýð til uppneiistar gegn veldi keis- arans. þingið samþvktd, að verða ekki við óskum stjórnarinnar að levsa þiingdð upp, þótti nægur tími til, að hefja málin á hendur þingmönnunum, þegar þingið hefði lokið starfi sínu. þedr sáu ekkert athugavert við það, að þedr metin, setn sannast jkynni að sæti á svik- ráðum við föðurland sitt, hefðu sæti í löggjafarþingi landsins. — Fvrir skömmu var myrtur í St. Pétursborg verkstjóri ednn, — fyrir það að hann fekkaði vinnu- mönirnm stjórnarinnar í þeirri deild, sem hann hafði umsjón yfir, af því ekki var nægilegt starf fyrir alla mennina. — Prins Frederick Henrv ,f l’russia, ednn af lværri herforingj- utn þýzkalands og náfrændi keis arans; er koininn í ónáð hjá hon- um. Maiðurinu, sem er 33 ára að aldri og ákafur kirkjumaður, hefir fallið í freistni. þegar keisarinn frétitd þetta, lét hann kalla prins- inn á fund sinn, og þar skar keis- arinn af lionum öll heiðursmerki, rak lionum nokkra kinnhesta, svif’ti hann enibætti í hernum og gerði hann tafarlaust landrækan. það var stutt um kvieðjur íneð þeiirn fAendum. Prinsinn fór tafar- laust 'tdl Egyptalands og hefir sið- aii falið sig þar. Hann erfði millíón dollara efbir föður sinn lát.inn, ásaint stórum land og hús- eignum i ýtnsum borgtim þýzka- lands, svo að hann hefir nóg að bita og brenna fyrst um siun. — Fj-rir skömmu hefir það sann- ast, að bólusetning er óbrigðult V'arnarmeðal gegn taugavedki. — þessu til stuðnings er þess getið, að þegar bnezk herdeiild sigldi frá Skotlandi til Indlands haustið 1905, þá vortt 150 af hermönnun- nm bóluseibti-r til viarnar geign taugiaveiki. þeir voru allir bólu- settir tvdsvar, nema 23, sem neit- uðu að láta gera það nerna einu- sinni, þó þeim væri sagt, að tví- bólusetning væri nati'ðsynleg til þess að vörnin við sýkinnd væri ó- brigðul. Fiáeinum vikuetn eftir að herdaiidin kom tiil Indlands, gerði veikin vart við sig og hélst til næsta júnímánaðar ; 63 sýktust og 11 dóu, en rneðal þeirra, sem bólusettir höfðu vierið, sýktust að eins 2 inenn, og 'það voru þeir, er höfðu a-S edns verið bóluseitfiir eina sinni ’; en létt lagðist veikin á þá, og báðir urðti alba’ta. Bendir þetta á, að nú sé fundið óbrigðidt meðal til varnar gegn taugaveiki. — Prestur einn í Toronto borg, Dr. Chambers, hefir verið gerður að aðaluinsjónarmanm fangahúss- ins þar í borrginni, með 2 þús. doll ara árslaunum. Maður þessi er í röð mikilhæfustu presta, og hefir þjónaið í kirkjum í Toronto, Mon- treal og Quebec, ,þrennir stærstu borgum í Canada, um 25 ára tínia Hann er og útlærður löigfræðingur frá McGill háskólanum. Bendir þatta á, að það er ekki talin nein óvirðingarstaða, að gaita fanga- hússins, og undir stjórn eðallynds þnests æt'td ævi fangantta að verða viðunahteg, — eftir því sem um er að gera á siíkum stöðum. — Dr. Moore frá Ottawa seirir, að 12 þús. manna deyd árlega úr tæringu í Canada. það eru tveir af hverju þúsundi landsbúa. Hon- um 'tielst svo til, að 90 af hverjutn 100, sem deyja úr sýkinni, gætu læknast, ef heilsuhæli væri bygt i ríkirni fyrir þá. — Sir Catnplell Bannerman, stjórn'arformaöur Breta, hefir lýst yfir því, að hann ætli svo að tak- marka vald efri m'álstofu þingsins, að lávarðarndr, sem þar eiga erfða ré'ttiar sæti, geti ekkd hindrað, að þœr ákvarð£.nir nái frafln að ganga sem samþyktar eru í neðri mál- stofunnd af kosnmn fulftrúum þjóð arinnar. — Tveir innbrotsþjófar i Ontario voru nýlega dæmdir í 10 ára fang- elsi fyrir tiltækið ; — og redðhjóla- þjófar í Winnipeg fiengu 2 ára fangavdst fyrir starf sitt. — Fimtíu og sex þingmenn eru af stjórnarformanni Rússa kærðir tim lattdráð. Hann heimtaði, að þingið væri þegar levst upp, svo hægt væri að taka miál þeirra fyr- ir. Kærurnar á hendtir mönnum þessum eru aðallega innifaldar 1 — Mrs. Wm. Allbright hefir sent borgarstjóranum í Vancouver svo- látandi hraðskeyti : “Farðu f'jót- lega úr borgduni og taktu fólkið tnieð þér. það gengur fióðalda yfir Ixeinn og eldgos. Eg spáði utti San Francisco fallið og ‘Valencia’ strandið og einnig um tap skipsins 'Dakota’.” — Fregndn segir, að kona þessi hafi spáð rétt í þeim tilfellum, sem hún nefnir, en með því er ekki sagt, að Vancouver- horg sé í neinni hættu. — Sir Ldlfrid I.aurier gerði sér nýlega ferð á hendur á fund páf- t.ns, og með honum var Brodettr ráðgjafi. Síðar höfðu þeir félagar 2 langa fundi tneð Merry del Val, kardínála, sem er a-ðsta ráð Vatí- kansins og gengur næst páfanum. Ferð þessi hefir væntantega verið gerð í þá.gu katólsku kirkjunnar og liinna sérstökti skóla hennar i Canada, sem Lauriier hefir látið sér svo ant um að efla hér siðan hann kom til valda árið 1896. — Fíll einn á sýningu í Buffalo 'ineiddi með rananmn 13 ára gaml- an pilt þ. 10. þ.tn., svo hann beið bt.na af. — AÖfarattótt 7. þ.m. sökk frönsk skúta hjá Barbados eyjun- um, og druknuðu þar 28 manns að mieðtöldum konum og börnum, en 20 manns komust lífs af. — Fimtíu millíón dollara lán ertt Rússar að taka hjá stórþjóð- tim, ög stendur auðmannafélag i Évrópu fvrir lántökunni. Banda- ríkin leggja til 12 millíónir eða T;; af upphæð’inni. Fé þetta á að nota til umbó'ta í landinu, eu ekki til hernaðarþarfa. þjóðvarjar leggj.i til nokkuð og Frakkar ednnig. Tdl h'ernaðarþiarfa hafu Rússar einnig revnt að fá stórlán, en ekki tekist ið. — í bæntim Lods á Rússlandi er voðalegt ástand, verkföll, verk- stæð'abnennur, rán og gripdeildir og morð eru þar dagteg. í sl. 3 vikur hafa manndráp verið fratnin á hverjtnn degi. — Friðarþingið í Hagne í Belgíu var sett á laug>ardaginn 15. þ.tn. Forseti var kosinn hr. NelMoff, form;aður rússnesku sendimann- anna á þingið. það þótti eftir- tektavert,, að hann sem kom þar fram ’ sem ntálsvari þess kedsar 1, sem fyrstur manna hafði myndað þing þeitta í þeim tilgangi að starfa að alheimsfriði eða viðhaldi hans, — skyldi í forsetaræðu sinni telja það alveg ómögulegt, uð koma i veg fyrir stríð og stvrjald- ir. Meðal annars mæltd hann : — “þessi hugsjón um alheimsfrið er fögur stjarna, sem líður um loftið langt yfir vorttm jarðneska heimi, og sem vér aldrei fáttm nálgast, liverstt einlæglega sem vér þráum það. það er með þjóðirnar eins og með eittstaklingana, að þær eru roannleigs eðlis, og hversu visdóms legar ráðstafanir, sem þær kunna að gera, þá fá þær aldrei komið í veg fvrir deilur og hryðjuverk. þegar heiður þeirra og hagsmunir erti í hættu, og þegar um 'það cr að ræða, þá lúta þjó'ðirnar engu valdi, nema sínum skoðunum og tilfinningum”. — Samkvæmt þess- ari yfirlýsingu má því ekki vænta þess, að þetta svonefnda friðar- þing tái iniklu til leiðar komið til viðlialds alhedmsfriði, setn forset- inn segir vera ómögutegann. --------4.-----— Bæjarstjórnin hefir giefið levfi til þess, að byggja megi 14 loíta stór- hýsi það á Main st., sem getdð var um hér í biaðinu fyrir skömmu. J. H. HANSON AKTÝGJASMIÐUR AÐ GIMLI, MAN. Býr til aktýgi á hesta uxa og hunda — af beztu og full- komnustu gerð. Hetir til sölu keiri, busta, kamba, púða og margt tieira hestum og aktýgjum viðvfkjandi. Einnig selur liann ferðakistur og handtöskur — ýmsar stærðir. Gerir fljðtt og vel við gðmul aktýgi. Öll vinna vel af hendi leyst og verðið mjög sanngjarnt. Sölubúð og verkstofa er á 2nd Avenue, Gimli, Man. vK,rh'i2 J- H. HANSON, “MnaGnlm,‘- Þing Finulendinga. Mjög mikáð athygli veiita mi Fimtar geirðum uýkosna þingsins. þar sitja 19 konur, en það er einn sjötti allra þingmanna. Leiðtogi kvennamta er Atexandra Gripeu- berg. Hún Lefir tfikynt þinginu, að hún og konurnar ætli að haldi fram eítirfylgjandi atriðum : 1. Jafnrétti karla og kvenna, er semja um hjúskap. 2. Að giftingaraldur, sem nú er 15 ára, verði hækkaður. 3. Að bert sé á hegnittgarlögun- um, sem heitt er móti þeiin er smána konur. 4. Að lögregluvald landsins sé takmarkað að miklum mun frá því sem nú er. 5. Að óskilgetin börn séu látin njóta satna lagaréttar og skil- getin börn. 6. Að rvmkað sé tttn atvinnu itækifæni kvienna. 7. Rýmkun allra laga, er snerta kvenfólk. 8. Að konttr Lafi jafnan atkvæðis- reJt't við karlmenn í sveita- kosttingum. Eitt af þvd, sem konurnar ertt óánœgðar ineð e.r það, að til þess að konur fád að kenna á þedm skól um, sem dreingir ganga á, vefiða þær að senda bænarskrá til kieisar- ans, en karlmenn þurfa þess ekki. þetta vilja þær fá afnumið. það er búist við, aÖ þingið semji og samþvkki lögr er banni tiLbúning, inn'flutndng og söltt á- fengra drykkja, en taiíiö líklegt, að Rússakeisari neiti því staöfestdng- ar, þar eð þaö kotnd í bága við nú gildandd verzlunar samninga við stórþjóöir heimsins. Margar eru konur Jwer, sem á þdnginu sitja, hinar mikilhæfustu, skáld og rfthöfumdar ; allar stór- ar, háar og grannar, og fríðar sýnum. Gáfuöust þeirra allra cr taldn Hilda Kakdkowski, og næst henji'i Dagmar Neovius. Flestar ertt þœr giftar, en nokkrar þó ó- giftar. Meikur IslendiDgur. þiess 15 prestar eru í fédaginu. — þetita mikla féla.g, myndiað af 14 baptista söfnuðum þar í borginni, hélt ársfund sinn þ. 8. þ. m. Fé- lagið er rúmlega ár&gamalt, 04 var myndað að mestu fvrir til- hlutun hr. Richters, sem þá var t einti hljóði kosinn forseti þess, og nú aftur endurkosinn í ednu hljóði, þó hann heíð fasttega skorast ttnd an þeim heiðri. Hr. Richter er og forseti í satnkynja félagi í sínttm eigin söfnuði, og nú nýtega hefir sendine'fnd mikfl verið send á fund hans til að bjóða honum forustu félags þess, sem myndað hefir ver- ið með sameining allra bap'tista safnaðanna í Minnesota ríki, —> nokkurs konar kirkjufélags forseta- tign. — I.íktegt er þó, að hann skorist undan, að taka það um- famgsmikla starf að sér, 'því hann befir ærið nóg að aera heima fvrir, þar sem hann auk safnaðarstarfe befir á hendi ábyrgðarmikil störf fyrdr nokkur bræðra og líknarfélög Hann er eini Islendingurinn í þess- um söfnuðtrm, og á Lann er hlað- ið öl'lum þeiim heiðri, sem hann þolir að rísa undir. þetta sýnir, að maSurinn er í miklu áliti Itjá þeim, sem mest og bezt þekkja hann. það er jafnan ánægjucfni, að vita landa vora ávinna sér sæmd og heiður í hvaða verka- hring sem er. -------4.-----; - Reiðhjóla-þjófarnir. það er orðið alt of mikið af" þeim hér í borginm og þeir fara stöðugt fjölgandi. Sömu mennirn- ir vetða fyrir því ár eiftir ár að missa ný lijól sín á þeinnia hátt, — jafnótt og þeir ertt þess megnugir, að afla peninganna og kaupa hjol- in, þá eru hinir þokkafniltiítrnir við* því búndr, að birða þau og koma þeim undan. Lögreglulið þessa bæj ar hefir á liðntim árum unniið vel aö þvi, að finna týnd og stolin reiðltjól 'borgarb'úa, og hafa því ed.gendurnir í mörgum tilfeJtum fengið þau aftur sér að kostnaðar- lajtsti. Én ttú er þessi Ljólastuldur orðdnn aö vísindum, svo hjólin ertt ekki farin að finnast, hve vel sem leitað er. Að visu hefir hvert hjól. Blaðið “The Sunday Pioneer Press” í St. Patil, dags 9. þ. m , flytur meðal annara mynd af landa vorum C. H. Riehter, forseta ung- linga’féilags Fvrstu baptista kirkj- ttnnar þar í bor.ginni. Hvers vegnti félag þetta er sérstaklega kent við unglingiana, sem í því eru, er ekki algerLega ljóst, nema ef það á að táktta, að þedr »éu þar í meiri hlii'ta, því að mikill fjöldi fólks fri 20 tdl 50 ára að aldri og meðal sem tdl er búið, sitt sérstaka nr. stimplað á það, en þau númer finnast ekki nema mieð sérstakri, nákvæmri skoðun, svo lögreiglan á óhægt ineð að hafa upp á týndum lijólum. — LögTeglustjórinn ltefir því láitdö 'þaS boð út gangia, að hann telji rétt, að hjólaieigendtir bíid sig út með keðjur og lása og . læsi Ljólum sínum, hvar sem þeir skilji þau við sig, svo að þjófun- uin verðd óhægra fyrir að.hafíi þau burt meö sér. K a u p i ð þ v í k e ð j u r oj 1 á s a! 1 Full Vigt er i hverjunt pakka af T E A Það er alt vigtað án umbúðanna. Svo að þær eru ekki í puntU þyngdinni. Svo að hver punds pakki verður lj pund. Svo afl þér f&ið fulla vigt, ásamt með bragðmesta te, þegar þér munið eftir að kaupa Blue Ribbon Te. í blý-pökkum. 40c. en 5Oc. virði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.