Heimskringla - 20.06.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.06.1907, Blaðsíða 2
Winmipeg, 20. júní 1907. HErMSKRINGLr HEIMSKRINGLA Published evejy Thursday by The fieiraskringla News 4 Pnblisbing Co. Verfi blaCsins 1 Canada og Bandar $2.00 um áriö (fyrir fram borgaO). Sent til islands $2.10 (fyrir fram borgaÐaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O BOX 110. ’PhoneSSlí, íslonzkur sjónleikur “Margt fer ööruvísi en ætlaö er”, hieatir leikur emn áöur óþekt- nr hér vestra og sagöur saminn af þiehn dr. Valtý Guömundssym og Steíáni kennara Steíánssyni, á skólaáruim þeirra í Rvik. Mun l.arni saminn meö þeirn sérstaka itilgangi, aö sýna hina dekkri hliö íslenzka þjóölífsins, og til að vekja athygli manna á stórgöllnm prest- astéttarinnar þar. Af persónum leiksins er prófast- iirinn ágjarn maurapúki, sem ætl- ar að þvánga dó'ttur sína gjal- vaxta 'tiil aö giítast ungum laus- lsetis og ofdrykkjupriesti, mesta svallara, lýgnum og svikuiutn, ein- Tnngás viagna þess, að hann hugöi bann standa til að v.eröa efnaöan aif erföafé og próvyitu auðugs bónda í sveitinni. Sjálfur var pró- f-astur svo tvöfaidur í framkomu sinni og miáli, sem mest getur ver- j'ö, og skeytinigarlaus í embættis- færslu sinni aö sama skapi. T. d. lét hiann verða me-ssufall á annexíu sinni, af því hann þurfti aö nota aila hesta sína í tryppaleit þann sunnudag. TJngi pnesturinn, sem var eða sptlaöi að fara aö byrja embættis- feril sinn, var strax frá byrjun kvo, að þagar hans var vitjað til ■að þjónusta gamla konu í andar- frfitrunum, þá bölvaði hí.nn og neitaði að fara it.il þess að geta setuö við víndrykkju hjá prófastin- tim, og því sem hann gat ekki komið í sig að kveldinu, þvi stal hann og drakk yfir nóttina, þegar aðrir sváfu. Sonur prófastsins, sem var kaup maður, átti skuld að heimta hjá •prestinum, og i þeirri von, að fá hana borgaöa af heimanmundi svstur sinnar, geröi hann þaö sem hano gat til þess aö egigja hana á aö bindast prestinum, þó'tt hann vissi, að hún elskaðd baiövirðan bón'dam'ann þar í sveiitinni, tn h-efði hina mestu óbeit á presti. Tvær vinnukonur eru sýndar í leiknum, önnur er afskiftasöm slúðurskjóöa, en hin er í írekara lagi fljót til ásta, eins og athæfi h-ennar við prestinn sýndd, einmitt í sömn ferðinni, sem hann var þar í þeim lerindum að biðja prests- dóttur. Hlutverks hinna annara persóna, sem koma fram í kiknum, er <tö jengu getandi. En þessar aðalpersónur hafa ekkert það við sig, er auki fegurð- arsmekk eða göfgi anda áhorfend anníi. Jafnvel prófastsdótturin hef- ir ekki þá afdráttarlausu karakter festn, sem æskilegt væri, en e'r þó sýnilega bezt þeirra allra, er nokk- nrn verulegan þátt taka í leikn’nn Leikurinn er í 4 þáttum og svo efnisríkur, .að vel væri viðunandi, . «f vlI væri ledkið. Anmars er pró- •fasturmn ágætlega leikinn af Lr. Jóni Hallssyni, og prestilrinn all- ve-1 af hr. Eggert Árnasynd. Ung- frú Rannvedg Einarsdóttir sýndi j>ess vott í framkomu sinni í fyrsta sinni á le.iksviðd — sem pró'fasts- sföt'tdrin — að hún geti mieð æfingm orðið góð leikkona ; en betur míklu mátti kika stykki hennar eu nú var gert. Baðstofu “sánan” var eðlifeg og vinnnhrögð og framkoma hjúanna jráéö á'horfendumim til kynna á- stæðuna fyrir þvi, aö tramfarir íslamls haJa ekki á liönum öldum orðdð hraðskredðari en raun hefir á orðiö. Siguröur bóndi er óbrúkandi biðdll ; öll framkoman stirðbusa- Jeg og óeðlilieg, og láitbragðið svo líf og tiifinningarlaust., að ekki er víðunandd'. það þarf aö fá það stykki í hendur ednhvers. annars, sem betur kann með aö fara, oc yfirkitt þurfa ledkendur að vera gæddir miklu beitri sönghæfikikum en þessir voru. “Corne't” spilið biak við tjöfddn var stórhneyxli, — -fcotra mik'hi aö ekkert heföd verið. Yfir 'nöfuö þarf betur aö vanda til leiks þessa aö flestu kvti, en nú fcefir gert veriö, ef hann á að verða þess virði að horfa á hann. Hedmskringla heldur og því fram, sem hún fjefir áöur gert, að •ekkert sé við það unniið, aö halda sifeldlega upp að vdtnm íslendiinga þvi sem ljótást er og ógöfugast í TOanneöHdnu. En þaö velur hver lamkvæmt sínum smekk. Ferðapistill. Samkvæmt loforði setjum vér hér ofurlítið ágrip af ferð herr.i Árna *Eggettssonar og konu hans til suður og vestur Bandarikjanna, á sex vikna timabilinu frá 25. apr. að þau dóru að bedman tdl 7. jání að þau komu heim aítur. Fyrsti áifangastður þeirra hjóna var St. Paul. þau dvöldu þar tvo diaga í bezta yfirl-æti hjá hr. C. II. Ricnter, sem mætti þeim á vagn- stöðvunum og tók þau heim í hús sit't, og sýndi þeim svo alla borg- iua og það sem markverðast er i henni. Sérstakur útibíinaður er þnr á strætdsvögnunum til að konu farþeg'jum á og zÁ þeim, sem fyrir- byggir flesta möguledka til slysa, og þá sjaldan aö það vill til að slys verða, þá borgar strætis- brauta íélagiö vel fyrir það. T. d. um það sagði hann, að kona hefði í fiyrra medtt sig í fingri í útbúnaðí félagsins, er hún var aö fara af vagninum sem hún hafði ferðast í. það sama kveld sendi félagiö lög- mann sinn til hennar og bauð hennd $500.00 bætur fiyrir fingur- meiiðslið, og það varð aö sáttum. Slík fiélög hafa þar hita í haldi af lögum landsins, — miklu meir en hér í Canada. En ekki kvað Árni “Fenders” þá eöa útbúning, sem haf’ður er framan á vögnium til þess aö varna því, aö þedr renni yfir íólk og íé er fyrir þeim kann að verða, vera neinu skárri en hér í bænum ; ekki heldur fundust hon- um vagniarnir þar eins loftgóðir og hér í bænum. Síðari daginn, sem þau hjónin voru þar í 'borginni, ■ lagði 12 þml. djúpan snjó á jafnsléttu, og þótt- ust elztu menn ekki muna svo mik ið snjóíall jafn seint á vori. Frá St. Paul fóru þau aö kveldi með Great Wesbern brautinnd, og komu tdl Omaha kl. 8 næsta morg 1111 ; var þá að byrja aö rigna og héft því daginn- allan. Morgunverð tóku þau á bezta hóbeli bæjarins (Paixton hótelinu). þar var margt gesta, og svo segdst Árna, að þai^ liafi verið samanvaliö þaö stærsta og fríðasta og frjálslegasta fólk, er hann hafi séö, — engmn maður minn'a en 6 íet á hæð og konur til tölulega stórar. Líktist það helzt því, að vera komiö af ednhverju risakyni. það er annars haft fyrir sabt, að i suður og mið Banda- ríkjunum sé stórvaxnara fólk en á nokkrum öðrum stað á megin- landii Vesturheims. í Omaha höföu þau hjón daglanga dvöl. þar skoð- aði Árni vatnskiðsluverk borgar- innar. Vatnið er tekið úr Missouri ánnd nokkrar mílur utan við bæ- inn; er pumpað þar í steinstieypta va'tnsþró afarmikla, og svo látið renna í breiöum, grunnum farvegi úr henni í aöra Hka vatnsþró nokkru neðar, og þaðan aftur á líkan hátt í þriðju vatnsþróna, sem er neðst, og úr hennd et það svo leitt í pípum á van/akgan hátt um strætdn og í hús borgarbúa. í Missourd ánni er vatndð nokkuð gruggugt, en við þessa kiðslu gegn um þrjár vatnslþrór, er s/o aö sjá sem það hreinsist og verði bragðgO’tt, og þykir vatndö þar í borginni allgott til alfra nota. Tré eitt aifarmikið stendur þar ut- anvert við borgina á kiðinni til va'tnsframleiöslu stofnunarinnar — stærra miklu en nokkurt annaö tré þar umhverfis. Sagt er, að Brig- li'bm Young hafi plantað þdð á leiö sinni til Sal-t Lake City, er hann fluttd þangað til að stofna þar trúflokk sinn. Frá Omaha var íarið til Kansas City, sem er stór borg og reisu- leig. þar hiefir Armour fél. mikla eit't alf kjö>tmðursuðu húsum síu- um, og þó allmikil rigning væri um daginn, sem Árni dvalcfi þar, þá tók hann sér ferð til iþess ,.ð skoða stofnun þessa og athugu, hverndg kjöyið væri handkikið. Bandiaríkjastjórn hefir 20 umsjón- armenn viö þessa stofnun, uuk jafnmargra manna frá féiagsins hálfu. þeir -eiga að sjá um, að var- an sé svo handleikin, aö engin ó- hreinindi komist aö henni á neinu stigi verksins, frá því gripunum er sl'átrað þar til kjötið er komið 5 könnurnar. Aðdiáankgur þótti A. allur sá vélaútbúnaður, sem not aöur er til þess aö smíða könnur þær, sem kjötið er niðursoðið i, og 'eins allur sá hagleiks útbúnað- ur, sem eingöngai er tdl þess gerð- ur, að hægt sé að vdnna alt að kjötinu með sem minstri snerting handanna, og með því tryggja alt mögulegt hrerinlætd. “EmaleTaðir” járnvagnar eru notaöir tdl að flytja kjötið úr herbergd þvd, sem það er saxað í, yfir í annað her- bergi, þar sem það er látiö í könn ur og langa (Sausagie). I langa- gerðarhúsinu vinna margar stúlk- ur. Hendur þeirra og handleggir er skoðað nákvæmlega á hverjum morgnii. Sé nokkurt ör eða meiðsli eöa liitbrot í húðinni, er sú sem þaö hefir send heim. Sé húðiti lýbalaus, en einhverstaðar óhrein, þá er sú látin þvo sér vel, og yfir* lieitt er hið mesta hugsanlegt hrieinlætd vdðhaft undir umsjóu gæzlumanna stjórnarinnar og fé- lagsins. Síst kunni Árni við, að sjá ketinu mokað í hrúgur meö stór- um skóflum, eins og kolaskóflum, sem þó var gert á langa-verkstæð- inu. Gólf voru öll hrein og gnægð af vatni látið leika aun þau og aðra staði eftir þörfum. Næsti áiangastaöur var Denver í Colorado ríki. þau hjón komu þangað að kveldi, en komust ekki fyrir á gistdhúsi þvi, sem þau höfðu ákvarðað aö dvelja á, og ætluðu aft verða í ráðaleysi með að fá gistdngu í borginni, því svo margt íerðadólk var þar um þær miindir. A kstinni frá Kansas til Denver kyntust þau hjónum nokkr utn og dóttur þedrra, irá Illinois, að nafnd Audien. þessi hjón voru hin vingjarnlegustu og báru hlýjí.11 hug til íslendiniga, kváðnst hafa átit sou á Harvard skólanoim, sem heföd orðið þar vdnur og kikbróðir þorvaldar sál. þorvaldssonar, og heifðu þeir verið jafnaldrar og hald ið upp á afmæli sitt sameiginkga, lesið saman og báðir hlobið verð- laun fyrir nám í sama sinn. Kváð- ust þaai hjón eiga tvo syni á H ar- vard sk'óianum, og rnundu þeir líta ef'tir Iskndi'ngum, ef nokkrir þedrra væru þar nú. Hjón þessi voru á skemtdferð, og kvaðst Arm hala mærtt 'þedm hér og þar á leið sdnnd og siðast í W’peig,eftdr að þau hjón voru komin haim úr ferð sinni. Mjög kvað Árni Lina betri Am- erikumenn v<era viðfeldna í öllti viðmóti, iljóta til kunningsskapar og trygga við þá,. sem þedm væru santrýn'diir. Næsta dag héldu þau til Color- ado Sj>rings og dvöldu þar dag- langt. þaðan til Lajunta Junction þar tóku þau Santa Fe brautina tdl I.os AtigeleS'. Fagurt þóttii þeim hjónum í dal þoim hinum mikl.i, sem Santa Fee brautdn ldggur ui.t. Engir máltíða eða veitdragavagu- ar eru á járnbraut þessari, heldur stanza lestirnar á vissum tínmni til m'ál'tíða á hóitelum, og er þá x/í klukkustundar dvöl. Öll hótelin með fram braut þessard eru eins tnanns edgn, og eru þeu einkend um öll Bandaríkin fyrir fegurö byggdngu og skrant á öllum hús- búnaði og innréttmgu, og íyrir það, hve góðar máltíðir eru bar framreidd'ar, og hve verð þeirra et sanng'jarnt í tiltölu við gæðin. Hó'tel þessi segir hann að séu sönn íyrirmynd að byggingarlagi, listasmíði og ölltim útbúnaöi. I.engst stanza kstirnar í Albu- qruenqatie bæmtm. þar er stærsta og fegursta hóteliö, og í sambandi við þaö er forngripasafn, Indíána smíðisgripir og fleira þess háttar. Spánverjar eingöngu byrggja nokk- urn hlut'a af bæ þessum. Margir menn eru þar yfir áttrætt, sem þó aldred um dag-ana hafa íerðast 10 tnílna veg írá beimilum sínum. Kdrkja stendur þar enn, setn bygð var á 16. öld. Bærinn er raflýstur, að undaniteknum spánska hlutan- atm. Spánverjar þar trúa ekki 4 nú'tíðartæki í því eínd eða nednum öðrum, en lifa samt til hárrar elli. Alstaöar meðíram Irautum í New Miexico og Arizona eru bygð- ir Indíána og Spánverja. Býr fólk Jietta í lágttm hreiysum, án allra svomefndra lífsþæginda, og eldar tnat sinn í þar til gerðum hlóöum úti fyrir kofadyrum sínum. Flestir feröamenn giera sér að skyldu, að stansa við Adamati;. Station. þar er enginn bær en citt hótel. Seix mílur þaðan er hinn lteimsfrægi steingervings skógur, afarmikið landsvæðd þar er þakið þessum stórtrjám og trjábútum, sem nú er alt ltarður stednn, eins og sýnishorn J'au, er Árni flutti heim með sér, bera vott um. þar í gneind er hið svonefnda Mikla- giljúfur (Grand Canyon)! sem »ru lneil míla á dýpt frá brún í botn o.g 6 til 18 tnílur á 'bneridd. Höfðu þau hjónin mikla ánœgju af að skoða gljúíur þetta. þar mættu J'iatt og aftur Aud'en. fólkinu, og frá berra Auden fékk Árni nokkuð af sbeingiervinga sýnishornum Jjednt er hann flubti heim með sér. I héraöi Jtessu eru margir hell- ar, sem eitt sinn voru bygðir a! Indíánum, og sá Árnd og skoðaði “múmíur” af ldkum, er í þedm hcli- um hafa funddst. þau hjón keyrðu 14 mílur tnpp meö bakka gljúfurs- ins til aö njóta sem bezt útsýuis- ins og náttiirufegurðarmnar. A Jtieirri fedð mættu þau mikilli nautahjörð, og sagði keyrslumnð- ur þeim, að eigandd þairrar hj irð- ar ætti 80 Jrúsund nau'tgripi. Og ýmsar kynjasögur frá fyrri ármn sagði hann einnig þeim hjótiutn. Kvaðst banm sjálfur fyr meir haf-a verið nautahirðir, og befði það þá verið 'talinn mriklu meiri glæpur að stela hiesti, heldur en að skjóta einn eða tvo nautasmala til bana, og ienn kvaöst hann ekki hugsa sig lengi urn, aö giera það, ef út af bæri. — FaUiegar og vænar skepn- ur kvaö Árni bafa vexið í hjörð þessari. Slíkir gripir ganga sjálf- ala áriö um kring, og öll umönn- un fyrir þeim felst í því, að merkja skepnurnar á vorin og reka 'J>ær saman á haustin til að velja úr þeim t'il sölu á markaöinn — eftirspurnin er næg, og v<erð all- giobt. Miest al't land í norðnr Ari- zona er óbygt stjórnarland, og er það 'feigt til stór-hjarðedgenda gegn lágu árlegu afgjaldi. það þótti Árna ednkennilegt, hve Grand Canyon fyl’tist stund- um þoku á 2 mdnújtum, svo að hylur alt útsýni, en dredfist svo algerlega afitur á fáum mínútum, eða jafnstuttum tím’a, svo að henn ar sést ekki vottur. Hann tók einnig eftir þvi, að mörg af gistihúsunum þar syðra eru prýdd i fornaldiarsníði, veggir látndr l'íta út sem veru Jjair gerðir úr bjálkum, og sumdr þaktir tepp- um, að Austurlanda sið. Éldstæð- in gamaldags að útliti, og yfir einu þeiirra hékk gamalt og rifið fiskiuet. þeitta befir þau áhrif, 'að gera ferðamanninn heiimakominn, og húsin aðlaðandi og ánægjuleg. Næstd áfangastaöur var Los An- gefes. Tregða var þá á húsrúmi þar, því bæðd stóð Fiesta hátíðiu þá yfir, og svo voru þar þá að- komandi 30 þús. meðlimir hins svönefnda Shriners félags og höfðn Jjedr skrúðgöugu mdkla meöan þan hjónin dvöldu þar. Meðal annars var þar “Electric Display” eða rafljósa skrautsýning, og taldi A. það bina fegurstu sjón, er hann hefði li'tið. (Meira. ------------• Nokkur orð um sálarfrœði eftir S, J. BJÖRNSSON (Niðurlaij). Ei'bt mieð fleiri atvdkum, er menn munu kí.lla fyrirburði, ler þaö, að ég hefi oft séö mann 1) rita, bæöi í bumdnu og óbuudnu máli, um vandasömustu spursmál, sem nú eru á lofti ; rita viöstöðulaust, eins og þá hraðast er ritað. Ég seit hár uokkur sýndshorn al þeim, tiil athugunar fyrir þá, setn vilja “NÝÁRS KVEDJA ’oó Frá landii því hvar lífið ed emda luoinn á vér íslandsþjóð nú flytjum gfeði- sögu þá : frá dim'mri vanans vdillu, vesal- dóm og nauð, þér verður keut aö skilja, aö þú ábt nægta 'brauð. I þínum djúpu dölum og dyngj- um fijalla hám, í kletta klungur hraunoim og \ köldum jökul ám ;■ þar ómæld auðfegð bíður, Jjiess áttu’ aö losa bönd, og straumkrafturinn striöur hann styfkir Jjdna hönd. Fra'mtíðin björt og svo fögur og hrein, forntíðin gfeymdst og öll hemnar miein ; milli jökuls og elds rís þnekmdkil J>jóð, þar sem rann áður vort forn- manna blóð. Ó, krýni þdg frelsdð, vor fóstur- jörð kær, og framför; svo tengi sem ólg- andi sær sér brvLtir móit hömrum með há- flóðaslög, sín hreimsterku, þrumandi fram- sókmarlög. Vér komum um síðir, — þó um- liöin ár, vor algtei'mdngs harmvoöa blóð- drifin tár, oss hafi tafið og torfærur sýnt, án traga nú segjum, eí lifið er týnt. Gullölddn rís svo lað örlaga áll mun éi lengur myrkur. Svo kveðum vér Höskuldur, Hallur og Njáll, oss hjálpar vor alföðurs styrkur. 1 ERINDI undirritaö Greittir Ásmundsson. Við erum sáttir, sem áður háðum stríð, þvi — niú er ölhin önnur og orðin betri tíö, — þá 'þóttd hver sá mestur, sem mieiniti ftestum vann ; nú þykir hver sá beztur flest mieinin bæta kann. 1) Maður Jjiessi, sem ekkd vdll láta sín getdð, er samvizkusamur maður og sdðferðisbeztd maöur, stdltur -og gætdnn, hraustmennii að buröum, frjá’islyndur 'og laus viö hdndatrvitni. STÖKUR undiirritaðar Sigurður Bneiðfjörð (3i..marz 1907). Margan hríðar man ég byl á mínu fóst’urlandd, fylti hvamrna, gljúfur, gil, geysaði óstöðvandii. Vors er þetta valin tdð, viel til gróðurs fallin ; svona lí-til sáldurs hríð síst mun hræða kallinn. Svás í hedði sóldn skín, — svdpfríð 'blóm á vorin um fagran dal og háa blíð hennar marka sporih. Lífið alt aö háska hlær beims um ból á vorin, þiegar sunnu bldður blær bræðir vetrar sporin. Okkar líf er eilift vor hjá alhedms dýrðar sjóla, framþróunar finnum spor fögur kerfi sóla. þ'að er fögur framtíð lífs frelsis yf’rá landi, þar sem aldrei áhrif kífs afla friðar grandi. Eftir jarðar ævd kíf, — öld sú vissa kætrir, að við tekur annað iíi, öll sem mieinin baetir. BJÖRN BJÖRNSSON, frá Helgafelli, snemma á 16. öld, ritar : Nú glansa fier á gullni slóÖ hjá gömlum Islending 1; það víst til lífs mun vekja blóð í vorum ættarhring. þá Noröurlanda flatt á fold aö fellur kongavald, vor geimist eiskuð ættarmold undir verndar fald. 1 frið og eining fer vor þjóö þá fyrst að rísa á legg ; og fnelsis öitul fram á slóð hún flyitur vdllu gegti. því eftir langa dauðadvöl, hún djörf aö nýju rí og fram af aldna fornu kvöl hún fæöi'st sterk og vís. því noröurstranda stuðlaberg það standra lettigi mun 1; og meö fornum dtilardverg þaö drottna lítur hrun. KVIDA HÉÐINS. Sárt sviðu undir sverðalaga, þá undraöifir æðar iblóði sfeptu, — sárara hienjar sannteiks slaga svdðu önd nær ljósiö hreptu. þreyititdr blynir blóðgra bandia, böils frá tíðum viltra þjóða, er öldiin hvarf meö æði fjandia í óláns hríðum frá því góða, sem er uppbaf alls sem lifir og á framtíö betri í geimi, })iar sem búa sálir sælar, ósýmitegar — þessum heimi. Hieyr, vér fögnum frelsun andans friðar náöin dvínar eigi, þó aö höf'Um þrautir borið, þungar oft, írá banadegi. Sögur fornar svæsnum lýsa sverðafundum vorra tíða, meður hrós um hölda frækna ; ed heimur vieit, hvaö mátfiim 'áða. Ó, gfeym, vor þjóÖ, þeim sáru sögum, sem aö lýsa vígaförum, svo minning grimm frá dauöa- dögum, þá drótt var fcúin hild'arspjöruni, glatist öll og hverfi af Fróiti, fyr em valdið fær sá voði fó'lki voru meira tjóni. Látið skína ljósið sanna lífs á yðar skdlnd'ngs spjöld ; fimndð vegdrnn frjálsra mamma, in fornu ríiið myrkra tjöld. Horfið fram en ekki aftur, áfriam halddð memtabraut ; þar er lífsins Ijós og kraftur, — lyklar ráðs að hverri þraut. þú verður að hætta að horfa 4 horfimmar tíðar slóð ; þú vierður aö vera’ á lífi, ef vd'ltu beiita þjóö. \ þú hlýtur að hætta aö sofa, sem hieiguli i blindri trú ; þú áttir — 'þú verður að vdta — aö veraldarlííiö — og þú er alt í edmingu guödóms, en alls ekki guðinn sem nú ert 'treiystandi hefji þig hærra í himirnt, — því sjálffær ert þú. þaö aflið eilífa, frjálsa, í edning sem staríar i geim og græðandd, gef'andi lífið, gengur um Jjemruan beim. Sá guð — hanu er efniö í öllu, og anddmn í lifsins geim ; friöarins faöir og móðir, sem framþróun gefUr í heim. Mundu, þú verður aö vdnna, svo vizku þú safnir og þrótt. Hertu þig lífsfræði að læra, svo lýst fádr örlaga nótt. Skarphéðinn Njálsson, Kári Sö'lmundarson, Gunnar Hámundarson. Jj'essd fáu stef vierða að dugia í bráðina, sem sýndshorn af' mör-gu fleiru, sem ritað hefir verið. Spurt mun verða : “Hvernig vedstu, að þet'ta sé erindd frá Jjiess- um mönmim?" Og verður því ekki svaraö með öðru greimileigræ eti því, að spyrja aftur : Hvernig veistu, hver það er, sem talax viö þig 'með talsímanum ? þú vama- lega lætur þér nægja svarið, sem kemur til þin meö hljóöberanum, hver sá er, sem til þín italar, þó hvorkd þú sjáir hann, eöa getir þreifaö á honum. 1 flestum itilfall- um munt’u fá rétta nonfniö, en út af J>ví getur borið, — og sama er um þetta. En æfing bætir mikið úr því aö þekkja það rétta frá þvi ranga, sem í öllu öðru. Um dáleiðslu. Ég verð að minnast lítið eitt á dáiei'ðslu, sem nú er orðln svo al- þekt á íáum árum, að fáum mun. nú koma til hugar, að meita því amdilega afli, þó enginn vdrðist vel skiilja, hvermig því er varið. Enda mun þaö sú gáta, sem seint verð- ur ráðin að fullu. En hitt er skymsömum mönnuum gefið aö skilja motkatn Jjess sálarlífs, og með því aö brúka það sér og öðr- utn til bless'unar. Menm hafa nú. lært af reynslunni, að afl manns- andans er það sterkasta afi, og um ledð Jjiað voðalegasta, þegar því ier bei'tt rangfega. þekking þessi er undirstaöan fyrir kraíta- verka keiiningunni ; em kra’ítaverk hafa aldr.ei verið til í þeirri merk- inigu aö vera yfirháttúrlag. Allir fiyrkiburðir eru eðldfegir. þaö var þekkingarskorturinn, sem kom mönnum til að trúa því, «ð hin svo mefmdu kraftaverk væru yfir- nát'túrfeg, auglýst mönnum fyrir sérstaka máöartdlhlutun Jehóva,, (Vyðinga guðs, sem þar af leiðandi varð síðar guð annara þjóðc,. Að lækna hailta og vamaöa og biinda, og yfir höfuð alla sjúkdóma meö' handa áfeggingu og andakrafti, er orðið svo kunnugt í Ameríku og Norðurálfu, að andmæli duga ekki fengur, nema á milli ófróðra manna. Að snúa vatni í vín, vdrö- ist vera hægðarleikur fyrir þá sem Jjekkja, auðvitað sem sjónhverfing vamalega. FULLKOMIN BREYT- ING VATNS I VÍN ER MÖGU- LEG, — EN FÁUM KUNN. Emgum skyldi líðast aÖ dáleiða undir öðrum kringumstæðum, en til lækninga. Að hafa dáLedðslu fyrir leakspil og gróöaveg, er a& mínu álitd versta tegund gdæpa. Um hugboða [telapathy] Fyrir fáum árum síöan rdtaðd ég fáein orð í ‘'Da'gkrá’’ um l.ugboða. semddmgar. Ég fékk reynslu fyrir því frá hinum andfeg^ bedmi, eftdr að ég lærðd að skilja véritun ; ég fékk stundum hugsamir ýmsra vdna mdnmia rita'ðar meö rtiinmd hemidi, — og hiélt fyxst það væri frá Jjeim fra'mldðmu, þar til þe>r skýrðu mér fxá því, aö ég beföi þá vd'ðkvæmmi,, að 'taka á mótd þeirra hugboða ledddi af sjálfu sér, , og tengi hin' Iíka frá þeim holdlegia klæddu,, vdnutn mímum, án þess ijxedr beíðu nokkra hugmynd um slíkt. þar af feiiðamdd gtxði ég frekari rannsókn- ir — og sanmfcerðíst. Inmian skarns tíma fékk ég iþekkingu á því, að: nokkrir sálarfræðdngar hefðu þekt þetta íyrir lóngu síðan, og vil ég minnast á það á öðrum Vtiað. Ég vil benda mönnum á, hvaÖ W. T. Stead, ritstj. ‘‘Reviiiew of Reviews” segir. (Sagt íxá í “Ev- eming TeJegram”, N. Y., og ednmdg tekið upp í “Progressive Thinker", sem g.efinn er dit í Chicago, IU., að 40 Loom.is street). þar segir, aö W. T. Stead álíti þaö gefua vd'ssu, að “hugskeytd” (Tefepathy) vieröi innan skcms notuð edns og Mar- cony aðferödn. Ef’tdr margra ára reyn'slu hefir hann fengdö maegar sannandr fyrir því, og fjarlægð sýn- ist ekki hafa neina hiindrun ; hefir fiettigið sönnum fyrir, a'ð menn getu talað samam á Jjemma bát't, edms og Jjedr væru í sama herhergi. Haflim tdlniefndr einn mann sérstakfega,, Andrew McConmell, Atlamita, G-a., sem segdr bann hafi tafað við aðra persónu í 1200 milma fjarlægð Méx hafa lukkast samskomax til- raundr, og er ég sannfærður utn,. aö þetta sé nétt fxá sagt. Ég sé ekki til meins aö ijölyrða um þetta atriði meiira að sinmi ; hefi £jð eins miinst á það til þess að vekja athygli hugsandi manna á málefninu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.