Heimskringla


Heimskringla - 20.06.1907, Qupperneq 3

Heimskringla - 20.06.1907, Qupperneq 3
HEIMSKKINGLA Winiiipeg, 20. júní 1907. Um forna goðspeki. Ég verS að mininast á goSspeki íorn'm'anna lítiS eá'tt, og tek óg helzt til gneina hinar ýmsu sagnir í íornsögum Islenddnga ; ég skal ekki íara lengra út í þáð aS siuni. Um hugboSa sendingu giefur sag- an af Ármanni góSa hugmynd, þegax Grá'miann segir porsteini, aS hann hafi frótt um hag hams frá Ármanni bróSur sínum. Og fieira er þessu likt í sögunni. Sumir kunna aS segja, aS sagan sé bara þjóSsaga, oáreiöanl'eg ; en slíkt haggar lekki (frá miér aS sjá) því, aS þekking og sannleikur sé iþar tiil grundvallar. Höfundur sögunnar varð iaS þekkja 'til um þessa ein- k'ennilegu sambygS, annars heföi hann lekki vafiS þaS í söguna. þá er Njáls saiga, beat rituS allra frásagna forntímans. Njáil yetur lagt á öll ráS fyrir G. að' vinna máliS viS Rút, og sagt fyr- irfram, hvaöa orS R. mundi haía í viSskiftum þeirra. Hór er ekkert um hugboSa f.S ræöa, beldur sálar- afl Njáls og andlegra fylgivætta hans, scm honum urSu aö þjóna, UM TÍMA ; um tíma aS leins, því Njáli varS sem fíieirum, laS gæta ekkd hófsins á valdi því, sem hon- 'um var lánaS og meðfæbt. ÖH hans ráö sýndust k'oma honnm og vinum bans á kaldan klaka, því þekking hans og speki var ekki brúkaS í réttum tilgangi og sam- ræmi viS þar til svarandi lögmál. Aftur var Gestur spaki Oddleifs- son gæddur sömu gáfu og Njáll, og Snorri goöi aS nokkru leyii. iþieim fiarnaðist betur, sagan bendir á, að þeir kunnu betur mieS aS fara. Ivitt aitriöi enti : 1 Vatnsdælu seg.ir frá því, er Ingimundur fékk h'innana til aö leita “hlti'tarins", er hann misti úr pússi sínu. FerS þeirra til íslands, eftir sögunni aö dæma, var hamför (á ensku kítllað “Flyinig Soul”) ; og þeim sem þekkja þykir þaö ekki undarletgra, en almenningi þykir undarlegt að skrep'pa bæjarleiS. Ég hefi nú líklega oröiö helzt til fjöforöur til þess aS geöjast al- miennings láiitinu, en úr því éjg sagði nokkuö, gat óg ekki haft þesísar ibendingar fáorSari, svo mienin gætu fengiö nokkuö greini- lega huigmynd um máíefniiö. Og samit eitt ienn, og þaö er : Hver, sem finnur kölluu hjá sér til aö rannsaka sálarfræöina í heunar mörgu dularmyndum, skildii ætíS hafa það hugfast, • aS hvötin sé hreini, — íaus viö hégómaskap og eigingirn.i', meö einlægrd iþrá eiftir Ijósi sannLeikans, sér og öSrum til bilessuniar, — þá getur hver og einn veriö viss um, aö alt þénar þaim til góðs, sem elska þaS góöa. --------o-------- Æ v i m i n n i n g. Rins og getiö var um í 24. ttl. l. ögbergs þ.á., andaðist 1. þ. m. m. að hieiimili sínu, 574 Agnes st., hiér í bænum, ekkjan Jóhanna þor- Bergsdótitir. Hún var fædd 9. apríl lS42 að Sæunnarstöðum í Hall- árdal í Húnavatnsisýslu á Islandi. Foreildrar hennar voru : Merkis- og óðalsbóndinn þorbergur þor- bergsson, er allan sinn búskap bjó rausnarbúi aö Sæunnarstööum, — og sieinni kona hans K-ristín. Jóhauna sál. ólst upp hjá for- eldrum símitn þar til árið 1861, uö hún giftist Jóhanni Jónssyni, söSiasmiö, bróöur séra Piáís Jóns- sonar aö Höskuldsstööum á Skag- aströnd. þau hjón byrjuöu búskap á Sæunnarstööum, en fluttust síö- ain að Engihlíð í Langadal og bjuggu þar iþanigaö til þau flutt- ust til Ganada árið 1874. Settust þau þá fyrst aö í Onitario, en fóru siðan it.il Nýja íslands meö þ?im lyrstu, sem þangaö fluttu. þar and aðist Jóhann hieitiinn veturiuu 1876. Nokkrum árum seimi'a, eöa fyirir 25 árum siðan, fluttist ekkj- an mieö börnum sínum hingaS til Winnipeig og hefir dvaliS hér síSan. Börn þairra hjónia voru 5 á lífi, þagar faðir þeiirra dó, nfl. Páll — andaöiist í Nýja Islandi — Jakob, Kristín, GuSrún og Sigríður. þau tjögur síðastnefndu eru öll á lífi enn og hafa ávait dvaiiS meS móS ur sinni. Systkini Jóhönnu sál. exu aS eins þrjú á iífi, sem vér vít- um : Kristmnndur bóndi á Vak- urstöðum í Haillárdal, Isak smiður í Reykjavík og Sigurlaug kona hr. Jóns Fríinanns, nú vestur við haf. þaiö mu.n enginn, sem þekkir til, kalla skrum né oflof, þótt Jóhanna hwitin sé tailiii meðal hinna inerk- ustu íslenzkra kvenna bér vestan hiafs, því hún hafði fiesta eöa alla þá kosti til aS btera, sem cina kon'U getia prýtt.. Kjarkur, dugnaS- ur Og ráödeild voru hennar sönnu einkunnir, sem bezt má marka af þvi, hvernig hennii fórst aS koiti.i börnum sínutn á fót. þegar hún iriiisti ifiann sinn fyrir nneir en 30 árum síöan, stóö hún einmana ti'ppi með bariiahópinn, eignalaus, í ókunnu h.ndi, meöal tómra fá- tækiinga'. ^að má því mieö sanni segja, aÖ hún hefir barist góSri baráttu. Hún hefir lengst af verið miiklu firemur vedtendii' en þurfandi, og heimiili hennar jafnan sönn fyr- irmynd aö háttprýSii og þrifnaSi. Börn sin hefir hún aiiS upp í dygð og góðum siðuin, jafnfratnt því er hún sá þeim fyrir góðri mentun, enda eru þau öll sérloga vandaðir og nýtir menn. Jóhanna liieitin var fríðleiks- kona, mjög gerðarleg og myndar- leg í öllu, glaÖleg á svip, sérlega viðkynningar og viömóitsgóð. Kvikveld hennar varð mjög bjart og rólegt, eins og hún átti sfei’li'ð. Hún fékk að andast í faðmi ástkærra harna sinna, sem ö1! reyndust henni góð og hlýðin böni Hún hefir nú endað skeiðið og sig- urinn unnið. Betur að sem fiestar konur líktust hennii í hegðun og háttsemi. Blessuð sé hennar minti- ing. Gamall svieitungi hennar. ’ísafold er vinsaimleiga beðin, að taka upp dánarfnegn 'þessa. --------.}.------- Dánarfregn. (Skrifuð frá Spanish Fork, Utah, 25. maí 1907). HeJga Árnadóttir þórðasrson, ekkja eftir Svedn beykir þórðarsoti lézt þ. 15. fiebr. þ. á., að heimili sonar sins Jóns þórðarsonar, Claveiland, Emery Co., Utah. Hún varð 74 ára, 8 m. og 8 d. gömul. Hún var fædd í Vestmannaeyjum við Island 7. júlí 1833. Foreldrar hennar voru þau Árni Hafliðason og Guðný Eré.smusdót't'ir, bæði ættuð úr Rangárvallasýslu. Helga sál. gi'ftist Svieini beykir þórðar- syni 28. okt. 1854, sem 'þá kom frá Kaupmannahöfn, sem útlærður beykir. Hans hefir veriö getið fyr- 'r nokkrum árivm í Haimskringlu. þau hjón bjiiggu í mörg ár sóma- bu'i í Vestmiannaeyjum, sem nefnt var aS Löndum, og stiundaði Sv. sál. þar handverk sitt sem beykir við Brydes verzlun. þau hjón voru mjög mörgum kunmig á suður og ansturlandi, einkum í Skaftáfells- og Rangárvalla sýslum, því þau voru fjarsfea gestrisin, trygg og á- reiiöanteg. Helga sál. varð móðir 6 barna (2 drengir og 4 stúlkur), hverra 3 lifa : Jón þórðarson, sem áöttr er getiö, einn af mestu dugn- áöar og merkismönnnm í sínu hér- aði. þar býr einnig dóttir hennar Hanna Jónsson, margra barna mióðir, dngleg og myndairleig. Hér í Spanish Fork býr sú ©lzta af eft- irlifandi börnum þeirrar látnu, Sólveig Jónsson, mjög skynsöm og hin meste merkiskona, dugleg, velmcgandi og margra barnia móð- ir. Helga sál. fór með manni sín- tim vestur um haf sumarið 1878, og kom í júlímán. til Spanish Fork, og bygði bér eyðipláss í út- jaöri bæjarins. Hún bjó hér í 11 ár þar til hún flutti til Cleveland i ágúst 1889, sem þá var að byrja að byggjast, og þoldi þar marga erfiðleika, sem fylgja jafman frum- býiinigialífi í nýbygðu héraði. Hún. klauf þó fram úr öllum erfiöieikum tneð framúxskarandi ráðdeild og iðjusemi og dugnaði. Hún var ald- rei rík, en oftast fær um að hjálpa öðrum,, leinkaniega heima á föður- iandinu, því það fylgdi benni jafn- an það fagra einkenni, sem flestir t.slendin'gar hafa, sem er staðföst trygð og föðurlandsást ; — enda var hún eins og maður hennar : hún brást aldrei sínum vinum, var virt og elskuð af öllum, sem hana þektu. Hiin var mjög guðhræd'l kona og trúrækin til dauðadags, ráövönd, góð móðir og eiginkona, og vildi altaf láta gott af sér leiða. 1 Hún var jafnan tiibúdn að hjálpa vinum og vandafólki í erfið- ieikum þess. Helga sál. eftirskiliir 3 börn og 15 barna.börn, og var langammí. 5 barma, þegar Lún dó. Hún var ekkja í 5 ár og 3 mánuði. Virnir og vandameinn minnast hinnar látnu systur með virðingu, og vilja seigja : Far í friði t-il gleð- innar og sælunnar bústaöa. Fréttablöð á íslandi eru vinsam- lega beðin að gera svo vel og taka upp þessa dánarfregn. G. E. Bjarnason. Islenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Rétt noröan viÐ Fyrstu lát. kirkju. HSXenaSt. Tel. 57SO ♦ jÉh.JÍfcJlfc.aíi ^ÉiJÉfc JÉfc Jik Jfcjik J Palace Restaurant 4 Cor. Sargent & Yonng St. P MALTIÐAR TIL SÖLU A ÖLLUM T 1 M TT M ♦V1 ‘41 mnltid fyrlr S3 50 Geo. B. Collins, eigandi. K Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu hestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL & McKF.AG 707 Maryland Street. Phene 5207 Woodbine Hotel 3t»rsta Billiard Hall 1 NorövesturlandÍDu Tlu Pool-borð.—Alskonar vlnog vindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ FRANK ÐELUCA sem hefir báö aö 589 Notre Dame hefir ná opnaö nýja báö aö 714 Maryland St. Hann verzlar meö allskonar ajdini og sætindi, tóbak og vindla. Heitt te og kafii fæst á öilum tlmum. Þaðborgar si g fyrir yður að hafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER-------- ----TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Bidjið um bœkling — sendur frítt. L. H. Gordon, Agent P.0,Boxl51 — — Winnipeg Peir sem vilja fó þaö eina og besta Svenska Snuss sem báiö er til í Canada-veldi, œttu aÖ heimta þessa tegund, sem er báin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Winnipeg. Vörumerki. Biöjiö kaupmann yöar um þaö og hafi hann þaö ekki, þé sendiö $1.25 beint til verksmiöjunnar og fáiö þaöan fullvegiö pund. Vér borgum buröargjald til allra innanrlkis staöa. Fæst hj6 H.S.Bardal, 172 Nena St. Winnipeg. Nefniö Heimskr.lu er þér ritiö. ^DoiuinioD Bank NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nen& St Vér seljutn peningaávisanir borg- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS- DEILDIN tenr $1.00innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti. sem leggjast viö mn- stæöuféö tvisvar 6 6ri, í lo jánl og desember. A. 8. BARIL4L 8elur líkkistur og annast um átfarir. Allur átbánaöur s6 bezti. Enfremur selur hann al.skonar minnisvaröa og legsteina. 12lNenaSt. Phone 806 Electrical ConstrnctiBn Co. Allskona- Rafmagns verk af hendi leyst. 96 King St. TeL 2422. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. VZStUu.m P. O’CONNEIA, elgandf, WINNIPEO Beztu tegundir af viniöngum og viud um, aðhlynning góð, húsið endurbætt Sparsemi, Hagkvœmni, Öryggi Það eru frnm-atriði þeirra lifsábyrgðar samBÍnga sem GREAT- ^ WEST,’ LIFE félagið gefur út. SPARSEMI gerir lág iðgjöld mögujeg. HAGKVÆMNI kem- ur fram í samningsskilyrðunum. ÖRYGGI — innifelst í viss- UDni um mikin gróða, og tryggja borgun ábyrgðanna. Fél þetta befir aldrei gert gróðaáætlanir sem ei hafa ræzt — og flestar meira en það. Biðjið um upplýsingar og bæk!ing. SÉRóTAKIB AGENTAR : — B. Lyngholt. W. Selkirk. F. Frederickson, Winnipeg. F. A. Geramel. W. Selklrk. C. Sigmar, Glenboro. H, S. HaUdorson, Bertdale, Sask. THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. Redwooil Lager :Extra Porter Heitir sá Dezti bjór som búin er tíl í Canada. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þeesi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. I - EDWARD t. DREWRY, Mauufacturer & Importer Winnipég, Canada. Heitir s6 vindill sem allir -eykjg. ttHversvegpaY,\ af þvl hann er þaö besta sem menn geta reykt, íslepdiugarl muuiö eftir aö biöja um T. Ij. (UNION MADE) Western Cigar Factory Thoma9 Lee, eigandi Winnnipeg; ./ i Department of Agriculture and Tmmigration. lauitoba Laml möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn. verka menn. Auðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. ÁRIÐ 1 9 0 6. 1. 8,141,537 ekrur g&fu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði vtir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir f015,085 í nýjar byggingar í Manitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygginga. 4. Búnaðarskóli var bygður 1 Manitoba. 5. Land hækkaði f verði alstaðar í fylkinu. Það er nfi frá $6 til $50 hver ekra. 6. I Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Mnmtoba eru enþá 20 miilfón ekrur af byggilegn óteknu ábúðarlandi, sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að st«nsa í Winnijieg og fá fullar upplýsingar um heiuiilisréttarJönd. og einniy um önnur þind sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni. jámbrautafélög- um og landfélögum. R F» ROBLIIV Stjórnarformaður og Akuryrkjumftla Ráðgjatí. Eftir upplýsingum nift l«ita til: ... . ..— •losepb Bnrke. .1»« Hnrlney 6l7 Main st., 77 Ýork Street, Winnipeg, Man. Toronto, Ont. ■mw luuimfcui fci iwi iiiuwwuhj.i i wmm mvmmm w m»s 1 220 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU farþiegjum þeim, sem eftir voru, sté V:ren- ika iifa út ur va;nniimim. þcgar húu hfrlt áfiram efitir götunni, sá hún skildi ítten á einu liúsinn meö þiessu á : “Kaffi c.g te og núbak.aðar kökur oft á dag”. , ltHú:i gekk inn og b-að um te og nokkrar kökur þegar httn var búdn að drekka og borg.a, spurði hún, hvort ekki fengist herbergi leiiigt þar í nánd. “Ég <t olunnug í L'undúnum”, sagði hún. “það er nóg af hierbergjum”, svaraði sölukonan þægik'ga. “þiéi hafið líkleigia hin lögboðnu skirteini — þó ma fá hierbergi án iþeiirra, en þá verður kigau uö horgast fvrirfram. Eigið þér enga æt'tin'gja, sem ^eia annast þcita fyrir yður, það á betur við”. ‘‘A.llir ránustu æt'tingjar mínir eru dánir”, sagði 'U'enika kiokrandir. ‘‘Faðir minn var pnestur. Ég er ktíinin lilr.gað til a>ð vdnna fyrir mér. Mig vant- ar »ð 'eins hii.snaeöi þ'angað til ég giet fengið stöðu 801 k en s) i ,kon a ”. “Já, góða stúlka, ég trúi yður, og skal þvi heiula yttur á hús, þar siem þér gietið fciwgiið herbergi. Gaitgifc- jy.j j t;r & næsba horn tdl hægri Landar, Vic- toriavejr ^2. Húseigawdiitn beitór írú Sharp, en ég heiti Cibbons, ci þér segiið hienwi, að ég hafi vísað yð- ur á haná, fáúð þér eflaust herbergi fcigt hjá henni”. Vci'.naita þakkaði frú Gibbons fyrir bendinguna, skrifaði hjá sér najfnið og n'úmierið og fór svo. Hun fann undireins húsið, sem var st'ærra og reisufcgra en hiisdn í kriwg. Vtrenika Dar&i að dyrum þrisvar sinnvim áður en npp v.tr lokið. Til dyranna kom ung stúlka. “Get ég fengið að fiinma frú Sharp?” spiurði Ver- enika “Jú, gerið svo vel að ganga inn, ungfrú”. t • ,1 SVIPURINN HENNAR 221 “Stúlkan fylgdi nú Vereniku inn í giestastofuna, og fór svo upj: að kalla á frúna. Nú var gingiið þungum íeitum um ganginn, dyr- ur.uin lokifi 1,pp ínn. kom frú Sharp. Vcreuika stóð upp og sagði írúnni erindið. “Jæja, frú Gibbons sendir yður til mín”, sagði hún, “og þér liafið iengin meiðmælingarbróf, en hút ætti nð vita, að ég tek enga matþegja, nema þeir hafi ír.ctwn.nl:. ’. “Ég cr alveg ókunmlg í Lundúnum”, svaraði Verenika. 'Ét' er svo þneytt og þrái að finna stað, bar sem ég get hvílt mig. Ég ætla að fá mér stöðn setr. kenslukon.i, og í því efni æt'ti mér að vera gagn að þvi, að að áritun mín vaeri í velmietnu húsi. Eg skal torjf t fyrirfram”. “Ég vil helzt hafa karlm'enn fyrir kágjendur, þeir borða að eius morgunvierð hjá mér”. “Ég get sialí séð um mait mann, frú”. “Jatja, eí þér vdljtð sjálfar matreiöa fyrir yður — auðvitað ekki 1 eldhúsihu minu — ef þér viljið borga íyrirfram, 'takið ekki á móti mörgum gestum, eruð kyriátar og gangi'ð ekk’i út á kvöldin, þá skal ég Ijá yður húsaskjól. Hvað segið þér um þessa kosti?” “Ég geng að þaim umyrcfailaust”. “Gott, þá gatið þér flutt hingað í kvöld. þaö er matreiðsluofn í herbergi yðar. Viljið þér sjá her- bergið ?” ‘Sé það ekkj of mikið ómak fyrir yður, þá vil ég það, og vil belzt setjast hér aö straix”. “Eicmitt 'þaið. Hvar er farangur yðar?” ‘Allar eigtir mínar eru í þessari tösku”. “Miér finst þetta nokkuð undarlegt. Hvar vor- uð þ’r 1 r.óét ? Og hvar ©igið þér hedma?” “Ég kem ii á Heibridaeyjunum og var í nótt á hó- teli. Ég licf að eins verið tvo daga í Lundúnum”. /'Jæja, viljið þér sjá herbergið?” 222 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Veremka jé'Taði, og svo gengu þœr upp á þriðja loft. Heroergið var stórt og hreinlegt, með þrem storum glt.ggum til götunnar. “Ég er ánægð með hisrbergið", sagðd Verenika. “Hér er boigun fyrir fvrstu vikuna. Viljið þér fcyfa vinntíkoiiu yðai að kaupa ýmislegt fyrir mdg, Og gera ýmsa aðra snúr.inga ? ” “Já, ei: það kostar tveiim shillings meira um hverja viki:". “Verenika borgaði þegar þessa upphæð, ,en frúin fcv og kvaðst senda vinnukonuna upp. Viiuuikonan var hreinskilnisleg á svipdnm, og Ver- eniku vsti sti ax traust á henni. þær ráðguðust um, 1 vað kauj'a þyfifti, og svo fór þeirn'an og keypti þ.tð umtalaða. Vereniika borgaði henni rífleg ó- mckslam. þte.ir vmniikonan var búin að kveikja eld í ofnin- um, scttist V'erenika í nánd við hann og fór að lesa i dagblaði, en hún fann ekkert tilboð um stöðu, sem henn. geðjaðist að. “Ég verð sjálf aö auglýsa”, hu.-safi hún.‘ þegar Vertnika hafði drukkið beið, sem þernan V-jó til, skrifað: hún auglýsini'.-u og sendi þernuna með hana til tins blaðsins, sem álitið var áreii'öanfcgt. XXXX. Ánægjulaus biará'tta. Vertniki, sem sagði frú Sharp, að hún héiti ung- Gv. yu, þorði vkki út íyrstu 3 daisrana. • SVIPURINN HENNAR 223 Daginn eftir að hún sendi auglýsingitna, var hana aö sjá í tlatimi. þriðja daginr. fékk hún í kring um 20 hréf. “Eru þau öl'l itil min ?" spurði hún glöð, þegar stúlkan lagði þau á borðið. Hun var í þann veginn að opna fyrsta bréfið, þegar l-arið var að dyrum. "K0111 inn ’, sagði hún og fciit npp undrandi. Jiað var frú Sharp, sem kom inn. “Susanr.a sagði mér, að þér heíðuð fengið mikið af bréfuni, uiuglrú Gwyn, og |ég áfcdit því réttast, að "oncii og fciðlx-ina yður. þér eruð enn svo ungar, að þvr þekkið hit-iminn og ilsknna, sem hann hefir að geyma, engu Lttur en ketlmgurinin minn niðri. það eru margiar tcgur.dir nianna í Lundúnum, og þar á meðal nokkrir, sem eru umboðs<menn fjandans. Ég er hörð i lund, og veit bæði, hvað ég hiefi vierið, og hvernig ég er orðin það, sem ég er. En enginn skal tneð scnnn geta saigt, að ég hafi láitið unga, sak- lausa stúlku genga i gildru, án þess að aðvara hana” Vcrenika >bauð frú Sharp sæti, og þakkaði tilhoð hennar einlæglcga. Svo opr.aöi hún bréfm, ie*tt eftir annað, og las þau. 1 þrein þeirra voru svívirðilegu'stu móðganir, og í öórum 'þrem voru einnig móðganÍT, sem Veren- ika tkVi skildt fyren frú Sharp benti henni á högjg- ormseotrið, scm lá hulið undir tvíræðum orðum. Öll hin brefin heimtuðu meðmæli og vitnisburði. “F.ngar a? þessum stöðum eni fyrir mig”, sagði V ’renika. “Satt að sc.gja hélt ég ekki, að þér fengjuð nedtt svar ’, sagði fru Slnarp. “Hjá mér hafa miar’gitir stúlk- ur búið, Sem hafa auglýst eftir stöðum, og aldrei feugið ueitt sva-r. nema frá vistaráða skrifstofunni”. “Ég verð likfcga tilnieydd, að snúa mér að ein- hverri þeirra”. v l

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.