Heimskringla - 20.06.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.06.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, 20. júní 1907/ HEIMSKRINGLA ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ SETJA UPP 'KJ ti þeSs að sjá gæðin i BRANTFORD REIDHJOLINU, öðrum hjólum fremur. Hvergi bet- ur gert við reiðhjól, hvergi sann- gjarnara verð. hvergi fljótara af hendi leyst en hjá — West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, eigandi 477 PORTAGE AVENUE 477 Arni Eggertsson Skrifstrfa: Room 210 Mclntyre Block. Teiephone 3364 Nú er tíminn! »6 kaupa lot í norðurbænum. — Landar góöir, verðiÖ nú ekki of Beinir! Munið eftir, aö framför er undir því komin, að verða ekki á eftir í samkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s College fyrir I300.00 ; góðir skil- tnálar. Einnig eru nokkur kjör- kanp nú sem stendur í vesturbæn- um. Komið og sjáiðli Komið og reynið!1 Komið og sannfærist!! Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 i»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a Xorth West limploj nient Ageney 640 Main St., Winnipev. , C. Demeeter ) • , Max Main«, P. Buisseret Managjf. VANTAR 50 Skógarhöggsmenn — 400 milur restur. I JjO “ austur af Pauning; $30 til $40 á mánuði og fflBÖi. 30 “Tie makers“ aö Miue Centre 50 Lóggsmenn að Kashib ims. Og 100 eldiviðarhóggsmenu, $1.25 á dag. Finuið oss strax. cec8»m8m8C8m«0»»»MC0»»á The Miinitoba Realty Comp'y Ef ykkur vantar góð kaup á húsum eða lóðum, þá komið og talið við okkur. Ef þið viljið seija eða skifta á húsum yðar eða löndum, þá finnið okkur að máli. Ef einhvern varvtar góðan ‘busi- ness’ stað í borginni, þá höfum vér hann til sölu, með ófyrirgefan- tega lágu verði. ELDSÁBYRGÐ og I.ÍFSA- BYRGÐ tekin. LAN útvegað út á fasteignir. THE IVUN1T08A REALTY CO. ÍÍ5SÍ I’ortage Ave. Kuom 505 Office’Phone 7032. Hús Phoue 324. K B, S<agfórd, B. Pétursson, Winnipe<y. Dr. Lasker, taflkappinn héitns- frægi, sem var hér í bænum fyrir nokkrum dögum, fékk svo mikið álit á. land-a vorum Magnúsi Smith, við þá litlu viðkynningu, sem hann haföi af honum þau tvö kvield, sem þeir kyntust hér, að hann baitð Magnúsi stöðu við rit- stjórn þeirra taflblaða, sem Dr. Lasker gefur út í þágu tafllistar- innar. Til þessa staría velur Dr. Lasker að eins þá menn, er hann finnur b-ezta í tafllistinni, og er þvi boð þptta hin niesta sæmdarviður- kenning, sem Magnúsi gat hlotn- ast.. Dr. Laskier sagði ennifremur, að það væri ósk sín, að hafa hr. Smith sem taflfé-laga, . tiil að æfa sig við til undirbúniings, er hann þarf að tefla kapptöfl til að verja taflkappaheiður sinn. J>essi stað- hæfing taflkappans sýnir bezt, hve mikið álit liann hefir á taflþekking Magnúsar. Landar Magnúsar hér munu allir óska honutn til lukku í þessari nýju stöðu hans. Magn- ús fer héðan alfarinn til New York innan fárra daga. íslendingadags nefndin auglýsir hér með, að allir þeir flokkar nær og fjær, sem ætia sér að keppa um J20.00 verðlaun, sem veitt verða fvrir knattleik, skulu fyrir fvrir 28. þ.tn. hafa gefið ritara nefndarinniar, hr. A. J. Johnson, 680 Arlingtou st.,- skriflcga til- kynningu utn, að þeir ætli að keppa um þessi verðlaun. Ettn- fremur, að á íslendingadaginn verða reynd 4. mílna kapphlaup, og þrenn verðlaun veiitt íyrir, $13 íyrstu, Sio önnur og 5.3 þriðju. Einnig verða há verðlaun veitt fvrir íslenzkar glímur. Allir cin- stakir tnenn og flokkar, sem ætla sér að taka þátt í þessum iþrótt- um, ættu nú strax að fara að búa sig undir það, svo kapparnir. verði bæði margir og vel æfðir, þegar á hólminn er komið. OPINN FUNbUR vierður haldinn í efri fundarsal Goodtemplar stúknanna Heklu og Skuldar næstkomandi föstttdags- kveld kl. 8, að tilhlutun stúkunnar Hekltt. Umræðuefni á fundánum verður : trúmál og bindindi, máls- hefjandi hr. Bjarni Magnússon. — Fulltrúum og prestum hins fsl. kirkjuþings, sem þá steindur yfir hér í bæmutn, verður boðið að vera viðstaddir og taka þátt i umræ'ðunutn. — Aflir hafa jafnt málfre.si. Allir eru boðmir og vel- komnir. — Bimdindisvinir og mót- mælendur 'bindindismálsins fjöl- mienmið! 1 Nefmdin. Agent. Ráðsmaöur. I síðustu viku komu til bæjarins þeir hr. Eittar MeJsted, frá Gardar, og póstafgreiðandi Peterson, frá Edinburg. þeir höfðu verið í Iand skoðumar'ferð vestur í Alberta hér- aði og munu hafa náð þar ítök- um. Einar kvað land vera fagurt þí.r vestra og arðsamt ; á svæð- inu 30 mílur suðaustur írá Cal- gary er land svo þurt, að C. P. brautarfélagið mefir látið gera þar feikma miklar vatnsveitingar. þar kostar lamdið samt 25 dollara ekr- an og þar yfir, alveg óunmið, en þegar búið er að plaegja það og búa undir sápingu, tttá hæglega lefgja það íyrir frá 10 til 20 doll- ara hverja ekru. Sykurrófur eru aðallega ræktaðar þar, og gefa um 100 dollara uppskeru af ekru á ári. Vatnsveitingar á löndin kosta 500 á hvierja ekru á ári, og fær þá bóndinn uægilegt vatn til áveit- inga og sér ekki í þann kostnað. Jármbrau’t liggur um héraðið, o? því létt að koma afurðum til markaðar. það er á við rífleg em- bættislaun, að draga leigu af se-> tionar-fjórðungi af ræktuðu landj þar vestra, og ræktunin er létt, því plæging fæst þar íyrir 53.00 á hverja ekru. Nýju sönobókina getur fðik út uin land fengið með þvf að senda $1.00 til Jónasar Pálssonar, 729 SherbTooke St., Winntpeg, Manitoba. Hftar eru tniklir nú á degi hverj- titn, írá 85 til 90 st. í skugga. Frá Minneota komu á þriðju- daginn var séra B. B. Johnson, o* meö honum kirkjuþfmgsm. Bjarni Jomes með komu síma og barn, svo og ungfrú Swanson frá Marshall, skólakemnari þar. Herra Jóhann Jóhannsson, frá Hensel, N.D., var hér í borg í sl. viku á ferð áleiðis til Gimli í kynn isferð, segir útlit með hvieiiti upp- skiertt syðra ekki eins gott nú og oft á undiamförmum árum, en betra þó í bygð íslendingia en meðar á sLéttunum, þar sem seinna var sáð. Bærndur þar syðra nú að mynda samtök tii að ráða vierði á framleiðslu sinni, einkaitlega hveiti Fundir í því skyni haidnir í Cava- lier 15., Hallson 17. og HenseL 18 þessa tnámaðar. YIikiLl máLmfundur hefir rétt ný- lega verið gerður á lömdum Winnt- peg-Cobalt Prospecting & Devel- opment Co., hjá Vtermillion Lake við Temagami ;‘Reserve”. Málm- æðin, sem fanst þar fyrir fáum dögtvm, sést ofanjarðar á iandi fé- lagsins meira en míLu vegar unz hún hverfur í vatnið. BLendingur- inn hefir við bræðsLtt sýmt frá $13.50 til $17.50 í tonni, áf g u L L i. þetta er önnur stærsta æðin, sem fundist hefir á þessu Iandi, og eyk- ur verð Landsins mjög svo að hlut- ir félagsins hækka að verðgildi. SötnuLeiðis eru daglegar sannanir að fást fiyrir verðmætum gullfund- um í Ahitibi héraðinu, og Winni- peg-Cobalt félagið, sem þar á góð Lönd, vonar daglega að frétta af gull og öðrttm máimfundum á löndum sínum þar. Hundruð leit- armanma eru þar um slóðir ag eru nýir málmfundir þar dagLegir við- burðir. — Hlutir í Winnipeg- Cobalt Sélaginx seljast nú all-ört, svo að Líkindi eru til þess, að verð þeirra vierði hækkað inman skams. Stjórmendur og heilztu hluthafar eru Winnipeg menn. FéLagið hefir byrjað vel og er líklegt til að græða á þessu fyrirtæki. — þeir, sem vildu £á upplýsinigar um. Bé- Lagið, eða kaupa hluti í því, geta ritað W. W. Fryer i& Co., 015 K'emmedy Building, Portage avenus, Winnipeg, Ylan. í byrjum þessa ársfjórðuugs voru þessir se'ttir í embætti í st. ísland nr. 15, Ó.R.G.T., af um- boðsmanni hennar H. Skaftfeld : Æ.T., Mrs. H. Skaítíeld, F.Æ.T., J. P. ísdal, V.T., Miss þóra Johnson, K., Mrs. þorbjörg Vigfússon, F. R., Stefán ICristjánsson, G. , Magnús Skaftfeld, R., S. B. Benedictsson, A.R., Friðgeir Berg, D., Miss Svava ísdalr A.D., Miss Guðný Stefánsdóttir. V., Guðmundur Johnson, G.U.T., Hjálmar Gíslason. þessi stúka er á góðu'tn fram- Sarayegi. þenna ársfjórðung hufa bæzt nýir itieðlimir á hverjum fiindi. þeir, sem hlyntir eru bindindi, æ'ttu að koma og vinna með. Vér segjum yðttr einn og alla vielkommá í vort bræðralag til að lrjálpa áfram málefni biindindisins. Munið eftir söttghá'tiðinni t Graoe kirkjunnt þriöjudiagskveldið þann 25. þesss. mámaðar. Ensk kona í Elmwood fyrirfór sér 'tmetð eitri þ. 13. þ.m. Hún eft- irskilur bónida og börn. I. O. ]F". Stúkan Isafold, nr. 1048, heldur sinn vanalega mánaöarf'und á þriðju'dagskveldið 25. þ.m. í Good- templara salnutn, kl. 7.30 síðdegis. Félagsmeti-n eru tieðniir að koma í tíma, því það verður stuttur fund- ur. J. W. Magniússon,' R. S. JÓN E. HOLM, 770 Simcoe st., smíðar og gerir við gull og silfur- murti, bæði fljótt, ódýrt og vel. •• er gott nýtt lnis, mr. 608 Beverlv st., á steiimgrunni, vatnsleiðsla, ý herbergi. Fæst fyrir $1800.00, tf kevpt er fyrir lok þessa mámaðar. Hús þetta er sériega ódýrt, en verðiir að seljast tafarlaust. — Alenn srnii sér til Alrs. Johnson, í húsinu. Það bororar sig að aug1- lýsa í Heimskrinolu. er góiður Shanty, fyrir litla fatn- ilíy, 3 herbergi. Góðir leiguskil- málar. I/ysthaifendur smmi sér til S. Vilhjálmssonar, skósntiðs, 711 Kllice avemme. TIL SOLU: ágæt húslóð, sérlega ódýr, á Agnes st., nálægt Sargemt ave. — Verður að seljast fljótt. Nánari upplýsingar að 688 Agmes st. KÆRU LANDAR! Undirskrifaðtir borgar hæsta verð fyrir alla bændavöru, svo sem smjör, egg og ull o. s. frv. Oak Poin*, 4. júiií 190A Daniel Danielsson. inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzlunarmenn auglýsa í Heimskringlu. |^VVSM»N^|SVVN^VVS|<S|VV«VS WiiiDÍpeg Seikirk & Lake W‘peg Ry. LESTAGANQUR:— Fer frá ? elkirk — kl.7:45 og ll:45f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. K«m- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. VOrurteknar með vftgnunum aðeins á mánudftgum og íöstudftgum. « fmmtf » 4 4 4 4 < « 4) 4 4 4 4 4 < < < 4 “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses” vorar. Vér höfum það bezta úrval f Winnipeg og verðið -er rétt. Oss er ánægja að þör komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér liöfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” * > » » » » » I Dúðin þægilega 548 Ellice Ave. » » » » » » » » » » » » » » » » » . ♦ '» » » » » » » i Percy E. Armstrong, X . Eigaudi. t X TÆKIFÆRI fyrir ttienn, sem hafa aðeins tak- markaða þeninga upphæð, 3r að kaupa lóðir i “ERINDAL” $5 00 niðnrborgun og $2.00 á rnánuði. Upplýsingar þeasu við- víkjandi fást hjá : — Skuli Hansson & Co. 50 Triltnne Klork Skrifstofu telefón: 6476 Heimilis telefón: 2274 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 129 Sherbrnoke Street. Tel. 3512 (1 Heimskringlu byggingnnni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel, 1498 Haooes Linial Selur h*s og lóðír; dtvegar peningaiáu, bygginga við og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktssou, 477 Beverley St. Winnipeg. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooko & Sargent Avenue. Verzlar með allskouar brauð og pœ. ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóraa. Lunch Counter. Allskouar ‘Candies/ Reykplpur af öllum sortuin. Tel. 6298. HHLNÆMT BBAUD Tesunein sem neyteudur njóta. Brauð vor eiu gerð úr hreinustu efnum. og tilbúin á þann hátt sem hefir vfðfrægt Boyd’s brauð. Telefónið oss ein pöntun til reynslu. Vagnar vorir flytja daglega brauð í hvert hús hér i bæ BakeryCor Spence& PortageAve Phone 1030. Ser?1 v3® “r’ álukkur 01? alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskouar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vol gert. 147 ISAItEL ST, Fáeinar dyr norður frá William Ave. HANNE3S0N & WHITE LÖGFRKÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilton TeleSón: 4715 Ada! stadurinn fyrir fveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á “ Ef það kemur frá Johnson, þá er það gott” I>aö er eins áríðandi hvar þd kaupir kjötið eins og hver só hdslœknir þiun, þegar um veikindi er að ræða. Það heflr verið mark og miö vort í fjölda mörg ár að hafa kjfttmarkað vorn sem allra bezt útbúinn fyrir kjötið yflr sumarið. Svo að full vissa er fengiu fyrir þvl, að alt kjöt, sem frá oss fer, er hreint, heilnæmt bragðgott og algerlega ferskt.. C. G. JOHNSON TolofOn 2631 Á horuinu á Ellioe og Langside St. TH. 0DD50N & CO. Eftirmenn ODDSON.HANSSON A.nD VOPNI. 55 Tribunie Block, Telefón: 231$ The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og verðið rótt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selja hds og lóðir og aonast þar að ldt- audi stftrf; dtvegar peuiugaláu o. fl. Tel.: 2685 BONXAR, HARTLEY & MANAHAN LögfræðiDgar og Laud- ' skjala Semjarar Suite 7, Nanton Bloct, Winnipeg 224 SOGUSAFN HEIAISKRINGLU “þaö gírjjnar y&ur lekkert. En ég skai ráÖLeggja |yÖur, að evða ekki jwniitgum í auiglýsingiar”. “Get éjr ekkert SengiS að gera, sem etjgín með- tnæli þatf?” “Ktmnið þér skrauitsaum, kvennSatasaum eða /aðrar hajuiyrðir ? — Niei ? — þá eru litlar líkur til, <ið þér getið uttnjtð Syrir yður. Að ég hafi yðttr lengur í mímt húsi, heldur en peniingar yðar endast til að botga, gietið þér ekki ætlast til”. “Auðvitað ekki’’. v “Eg verð ;vð vinna hart fyrir míntim peningum, og é* borga ekki hú'saleigu til að skjóta skjólshúsi ylir þá, setn eru of Síniir eða of ‘latir til að vinna”. ' fig vil vitvna, frú, og í þeitn bilgangi gera alt sein í míiiu valdi stiendur”. “það lítur helzt út fyrir, að þér verðið að taka að vl'ur vtnnukonu stöðu", sagði írú Sharp. “Umfram alt er mér áriSandi, að hafa þak yfir höfuðið, og því skal ég með ánaegju borga yður mán- aðarleigu fvriríram”, sagði Verenika, og réfct-i frúnni pitiuguna. Friiin skrifaði viðurkenningu fyrir peningunum, fckk Verenikn hana og fór svo.' Fyrir Yereniku ibyrjaði vonlaus og örvæntandi lífsbarátta. Daginn cff:r að hún fiékk bréfin, fór hún til einn- ar vistaráðs skrifstolunnar og lét skrásetja nafn sit; jþar gegn hárri borgun. Hún trevsti ekki vistaráða skrifstofunum ein- gcngu, tn svaraði ö-llutn stöðutilboðum, sem hún sa í blaðinu Titnes, ýmist bréflega eða þá að hún kotn þangnð siálf, en árangurslaust, enginn vildi ráða meðmæltilausa stúlku í vist tiT sín, og síst stúlku jrieð ölJum einkennum lieldri kvenna. Skorturinn leitaðd æ fastar og Sastar á Vereniku. ÍSkóriiir bei.nar voru gatslitnir, svo hún varð að SVIPURINN HENNAR 225 kaupa sér aðra nýja, enda þótt peningarnir væru á föritin. Kjöt hafði hún ekki smakkað siðan fyrsta kvöldið, en jifði nú að 'BÍns á brauði og tei, og hitaði sjald.in herbergið. t þam.ig leið dagur eftir dag, V'ika eftir viku. Maí var jaðtir, •tn það var lítið um sólskin í herbergj- um hennar. Engt'tn kyntiat hún í húsinu, nema frú Sharp, sui: alt aí varð kaldari og kaldari í viðmóti, eftir því eetn hún vissi að tniinkaði í pyngju Vereniku. Engan sá Verenika, sem hún þekti. Gilbert leit- aði liennar í fyrstu, en svo fór hann til Clynord í þeirri von, að liún mundi þangað koma. Jtað voru áð eins tveir dagar eftir lS leigutíma Yeruiku, cg hún átti nú að eins Sáa shiUings í pyngj- unni. Eins og Gilbert hafði grunað, vaknaði hjá henni sterk löngun að sjá Royi. “það líðtir ní að enda ævi minnar”, l.ugsaði húti “ég verð að sjá hann enn einu sinni. Hann þarf ekki að verða var við mig. Ég hefi likkjólinn ennþá, og yet leikið svtpínn, ef þess þarf. Gilbert er sjálfsagt iór.gii hættur að leita mín. Ég verð að sjá Roy, áður en liann giftist annari konu. Ég dey — ég dey af löngun eftir Rpy”. Kvöldið áður en leigutíminn var liðinn, lét hún e'gur sínar í töskuna, læddist út úr húsinu, íékk sér vagn og ók á biautardtöðina, lór svo með eimlest- inni til Osborn-e, Sékk sér svo annan vagtt til Clynord þorpsins, þaðatt gekk hiin til hallarinnar, en bað öku- manninn að br5a sín tíl morguns, þá ætlaði hún til I.undúna aftur. / 226 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU XXXXI, Nærri fundin, A saniA tímabiiinu og vesalings Verenika læddist inn í höllina og upp í þakherbergið, til þess að hafa þar fataskilti og Sara í hvíta kjólinn, var Clynord og Sy'.via i hljóðíxi aherbergitiu. Eldur lo'/aði í ofninutn, því veður var kalt og hráslagalegt. Lávarðurínn gekk aftur og fram itm gólfið í þung um þönktitn, og varð af tilváljun litið á Sylviu, sem var naíöl og óróleg á svip. "Eitu veik. Sylyia?” spttrði hann. “Ég þjáist ekki meira í dag en unidaníarna daga” svaiaði hútl. “en þú hefir verið svo niðursokkinn i skólabygginguna, að þú hefir ekki séð það”. “J'ér finst ég vera vanrækslusamur gagnvart þér, ett év vet ð að biðja þig að umbera huigsunarleysi init':. Stinna ,get ég, ef til vill, elskað þig eins og þú verðsknl.dar”. “Ég er óþolinmóð, og mér finst ég haSa sýnt þer þu.ð. Siðun við trú'lofuðumst aStur, er þeifcta fyrsta kvöldið sem við liöfutn verið saman. það er eins og þú forðist mÁT af áseittu ráði”’. ‘■]*að er ekki tilfellið, é' hefi haft mikið að hug.sa utr, eiux og þú veist, og auk þess vissi ég, að þú hefit "erið að undirbúia brúðarskraut þitt, og hélt að það skembi þér”. “Að sönnu, en það er nú þegar búið. Að gift- ingunni afslaðiiini veirðurðu að fara með mig til meg- iulaudsius, Rov".- w*-. SVIPURINN HENNAR 227, “Við sktilum fara hvert sem þú vilt. þú ræður þtí. J á vil ég að við séum um sumartímann í þýzka- lanhi og í rakklandi, en næsta vetur í Rómaborg”. “lif við vtrðum heiilt ár í burtu, þá verð ég að Sela Sandets og húsa'úiieistaranum umsjón skólans. fin þú skalt ráða. “Breyt'ing á verustað ætti að hafa góð áhrif á þig líka Itoy. Eitir á að hyggja, hefir þú séð svip- iun nýlcga?" “Pikki síðati um kvöldið niöri í garðinum. það •:r m’iira en máuuður síðan”. “Við skuium vona, að hann hafi Sengið hvíld í gröfinni. fig skoða þetta sem ímyndun, sem orsak- ast af of mikilli tauigaáreynslu, eins og Hart læknir sai'ð'i, og hann sagði líka, að ég skyldi hraða gifting- untii og fá þig burt með tniér sem allra Syrst”. “Frá hans sjónartniiði er þet'ta máske rétt. Eu hvernig stftid.ir þá á þe^pari andasjón ? írnjyndua cr það ekki. Nei, Sylvia, giStingin fer ekki fram fvr en í þriðju viku júní, nú er tnai byrjaður, svo það er ekki langt þaugað til. Veia kann, að leyst verði úi' þcssur.i leyndatdómi innan þess tíma”. “.Ivi-larðu alt af að hugsa uin þá framliðni^ þú breytir við ir.ig sem systur þína, en ekki se* heit- 'tney þína. J>ú hefir ekki kyst mig síðan kvöldið, sem þú komí t heim. Ég elska þig af öllu hjarta , óg geí þ>r ia.ll, en þú gefur tnér ekkert — alls ekkertlJ Er bað réit breytt?” Hún sneri sér að honum tttieð ástarblossa í attg- um og blóðrjófi t íraman. Lávarðurinn horSöi á hana stuudarkorn, hrifinn af tneðaumkun. “Nfi. t.ei, það er ekki rétt breytt — og þó —* fvr rgefðu tciér”. ”A ég að sytgja fyrir þig, Roy?,”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.