Heimskringla - 27.06.1907, Blaðsíða 1
Flýttu þér
aö nft í lóöir 1 UERINDALE“ Vortu ekki
aö hringla í nokkrnm dölum í vasauum, —
settu I>A heldur i lóö í “ERINDALE‘\ — I^aö
vœri hygnara. Hregöiö viö. þvi þe-ssar lóöir
veröa ekki lengi aö ganga út. Lesiö auglys.
vora til hægra viö Hkr. nafniö.
“Ei er til betri tryggingen Manitoba mold“
Skuii Hansson & Co.
56 Tribune Building
uErindale u
er lang ódýrasta landspyldan sem nú er &
markaönum. “Erindale“ er spölkorn fyrir
vestan takmörk Winnipeg-bæjar. Hvert lot
25 x 100. Aöeins 10*» lot á lotiö—$5 niönr
og $>2 A mánuöi. Fjöldamörg eru seld alla-
reiöu. skrifiö eöa ftuuiö oss að máli STRAX.
Skuli Hansson & Co.
56Tribune Kuilding
Skrifst. Telefón 6476. Hointilis Telefón 2274
XXI. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, 27. JÚNÍ 1907
Nr. 38
Hin alþekta |
Winnipeg
harðvatnssápa
Hún er'búin til eftir|8érstakri
forskrift, með tilliti til harð-
vatnsins í þessu landi.
Varðveitið umbúðirnar og fáið
^msar premíur fyrir. Búin til
eingöngu hjá —
The Royal ICrown
LINIITED
■WINNIPEQ'
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Frétt frá Vancouver, B. C., seg-
ir, aiö barnaskólum þar í borginni
bafi v-eriö lokaö 17. þ.m., af því aö
15 hundruÖ börn hafi verið misl-
áugavcik 'þar þá, og því ekki gfr-
lagt a5 halda kenslu áfram í þeitn
til 1. jú'lí, eiins og vant er aö vera
iyrir sumarfriiö.
— Faikna miklir skógareldar
ihafia um nokkra undanifarna dag t
veriÖ í Cobalt héraöinu málmauð-
uga í Ontario. Menn óttast, aö
nokkrir máhnleitendur kunni aö
hafa farist í eldinum. Einn máltn-
leii'tarmaður komst mieð niaumind-
ntm undan m'eð því aÖ fara eftir
Monitreal ánnii. Hann saigðii elda
inikla í Bear Rivier og Elk L'ake
héruðunum og taldi hann víst aö
menn á því svæði mundu ekki
komast undan, því ieldur væri alt
í kringum þá. þaö er þegar víst,
í.S 2 mienn í Bear River héraðinu
haía brunnið til bama. Margir yfir-
gáifu alt, sem þair höföu m'eðferÖis
og lögÖU á' flótta undani eJdinum,
•ein óvíst, hvort þedr hafa eetaö
Ivjargaö lífi sinu. Nokkrir hafa
“Ábyrgst að vera það bezta”
Hreint og-
lieiluæmt
Reynið eina könnu. Ef þér
þá álftið ekki, að það sé hið
bezta lyftidupt, sem þér haf-
ið nokkuru tfma brúkað. þá
skilið þvf aftur til matsalans.
Hann skilar yður verðinu til
baka
16 únzu könnur 25c
í öllum matsölubvöum.
sökt öllu, sem 'þeir höföu meðferci-
is, í vötn og ár, og bátar þeirra
híiifa brunti'ift. þaö er ætlun mantta
aö eddur þessi hafi kveiktur vertö
af óhlutvöndum möunuin. Vindur
liefir verið nokkur þar um slóðir,
og elduriun hefir víða feröast meö
milnia hraÖa á klukkustund.
EMmeist'um íleiigði yfir Montreal
áma þar sem liún er 2jo feta breiö
og kvikttaöi fljótlega í skóginuiii
hinuimegin henmar.
— Nýlega lézt í Pioton, Ont.,
Johm Pytmer 103 ára gamall. Hann
var fæddur í London á Englandi
áriö 1804, en flut'ti til Canada á
umga aldri. Hann me.yt'ti aldrei vins
eða tóbaks um sína daga.
— Herflokkur einn í Klev á Rúss
landi geröi uppreist þ. 25. þ. m.
>edr drápu yfirmann sinn. Fimm
herdeildir voru sendar til að taka
uppreistarmenmina eöa drepa ]'á,
og lenti þegar í blóÖugan bardaga,
er þeir fiundust. Eftir að nokkrir
höfð'U fallið aí beggja liöi voru 252
uppreistarmenn tekrnir fastir, en
hinir komust undan á flótta.
— Iörandi syndari einn gaf sig
nýlega sjáffviljugur í hendur lög-
neglunnar í Montreal. Kvaðst hann
hedta George Siage og vera 25 ár 1
gaimall og gæddur þeirn hæfileik-
um, aö geta stælt rithönd hvers er
hann vildi. . A þemna háfct kvaöst
hann hafa íalsað peninga ávísatiir
sem næmu alls 2 millíón dollara
upphæð, og fengið þá peninga út-
borgaða. Hann kvaöst hafa unniÖ
að þessu siöan hann var 18 ára
giamall, «1 af því faðir sinn væri
auöatgur kaiipmaður í Cairo, þá
heiföi enginii grumað sig, um að
era valdan að víxilfölsumtm þess-
tttn. Hantt kvaðst í eitt skiíti h-ita
falsað víxil fyrir eina milltón
franka og eftir að hata femgið það
fé, kvaöst hamn hafu fariö burt v.r
Eg'yktalandi og til Frakklands (ár-
ið 1904), og dvaliö í París utti 2
ára tíma og verzlað þar með gttll-
stáss, en tapáö á þeirri verzlnn.
Alt stolna f'éö kvað hann h'aia
gemgiö sér tir gredpum. Hatin
kvaöst alt af hata haft samvizku-
bd't ai þiessu íramferði sínu og ekki
eirt lengur í París, en flutt til
Nevv York itiil þess að reyna «.6
gleyma öllu þessu, en þaö hetöi
ekki tekist. Vinalaus í Ameríkii
kvað hann sig liafa langaö sárt til
að snúa hedm til æsktistöðva
sinna aftur. Upp á síðkastið segist
hatrn haf'a flækst stað úr stað, ett
tivergi femgið frið, og því gæfi
hann sig nú í Lenditr lögreglunnar.
Yfirvöldin hafa tilkynt föður hatis
tttn þett.a og leitað ráða lvans og
ttp'plýsinga. Hann verðttr nú að
borgia allar skttldir sonar síns
ef eigur hans hrökkva t.il þess.
— Gemeral Booth, foringi Sálu-
hjálparher.sdns, er kominn til baka
úr fierð simmi til Japam. Hann átti
tal við keisaranu tneðan hann var
þar, og lætur yfirleitt vel yfir fcrð
sinni utn landið. Á einttm fttndi.
setn hattn lié'lt þar, snerust 4-0
manns til kristinnar trúar, flestir
þeirra voru Japanar. Booth hefir
orði, að auka mikið við lær-
denldir sínar þar eysrra, fcelur jiar
tnieiri von um farsælan árangtir,
eu hatm Lafði áður gert sér httg-
tnynd tim að væri mögultgur.
— Kolamefnd Hominion stjórn.ir-
ittnar, sem verið lie-fir að rannsaka
kolaniá'tna ástandið bér í Vestur-
Canada, hefir fengið sannanir fyrir
því, að tnenn þeir, sem í nánuiu-
mn vinmv, fá frá 3 til 5 dollara
kaltp á dag, og að samtök eru með
námaieiigeiidum, að seija ekki kolin
fvrir minna en ?4'5° tonniið. Ml;ð
þessu verði játa þeir að þeir h.iti
góðan hagnað.
— Læknafélagið í Saskatchew.ui
fylki heíir á fundi, sem það hélt. i
Prince Albert 'þ. 21. þ m., sam-
þykt að liækka lækningataixta sinn
að miklttm tnun frá því sem nú e“
þykir læknum vera illa borgað, < n
fólkið auðugt, á góðttm löndum
og með góðar framtíðarvomir.
— Blaðstjórar á Rússlandi eij.
ttm sárt að binda ttm þessar tnund
ir. Mörg l.föð þar hafa vierið sek
ttð ttm S500 til $3,000 fyrir þá ó
ltæfu, að flytja greiinar sem aud
mæla því tiltæki stjórmardnmar,
uppleysa þingið og að breyta kosn
ingalögunum, sem virtust þjóð-
inni þóknamleg eins og þau vrortt
Margir ritstjórar hafa orðtð neytlti
ir til þess, ekki að eins að hætta
að gefa blöð sín út, beldur eintiig
að flýja úr landi. Sumir af ritstjór
unnm ltafa verið sektaðir án þess
að íá nokkra áheyrm. þrír ritstjór-
ar vortt þannig sektaðdr í Moscovv
laugardaginm var, um sarucals
7200. þeir fiúðu allir, en borguðu
ekki. Blöð þeirra voru g.erð upp-
æk.
Stjórnin í Texas hefir þrettgt
svo að kosti ábyrgðarfélaga, 80*11
reka starf sitt þar í ríkinu, að bju
erða algeriega að hafa sig burt
aðan. Nýju lögin iwn það efni á-
veða að félögin verði að ieggjt i
endur stjórnarinnar til geymsiu
trjá fjórðu hluta af öllum tekjum
sínum frá íbúttm þess ríkis, og að
borga í ríkissjóð eitt prósenS. af
ölhtm tekjum síntttn. Undir þessu
egjast félögin ekki geita risið, og
vess vegna hefir þeim á fundi i
Ntevv- l’ork borg þ. 17. þ. tn. kotn-
i saman um, að hætta starfi þat
ríkimi þann 11. næsta mánaðar.
>au félög, sem mynduð hafa v-er;ð
>ar í ríkinu, og setn hafa þar að-
alstöðvar sínar, eru einu félögiu,
sem ktinna að geta starfað eftir-
led'ðis í Teixas.
ruddar á því ttm 20 ekrur, þar r,f
15 ekrur heyland, en eplatré á hin-1
um partinum. Svo er óruddur
partur, sem ég er uú að hreinst,
utn 2 ekrur, sein ntig langar til að
bceta við heylamdið. Eg hefi rétt
núna verið að kljúfa tré settt var
64 feit á lengd og 12 fet ummál.s. |
X't'ta gefur nokkra hugmvnd uni
skóginn bér, ■ og þó er hann greið- I
• a þíssu landi hjá því sem ha:m
samstaðar annarstaðar.
Nú erum við að byrja að fá j
aröntat að borða, “lettuce’’ og |
jarðber, og bráðum íáum við kart,-
öíiur.
Gerðu svo vel, að láta Heims- í
kringlu flytja þessar línur til kuanl
ingja minma. Ég bið að heilsa
xeint öllum. Y’insamlegast,
Bjarni Pétursson.
- Kone. ein í Pilot Mound, Mar..
gekk í svefmi í sl. viku út í vatn
og druknaði.
- Frá Saskatchevvan fvlki bcr-
ast þær fréttir, að í vikunni lrá
til 16. þ. m. hafii verfð mikið
etgitfall þar í fylkinu, og svo mik-
ið þ. 14. þ.m., að memn tniina ckki
eiftir mieira regnfalli á nokkr'im
einum degi. Kornvöxtur er b.tr
hinn væniegasti og uppsk,eruhor:ur
aætar. — Talsvert regnfall hifir
og orðið í Mauitoba fylki á sið-
ustii vikum, og er nú bezta ú i’:t
tne'ð ágaefca uppskeru á kpmandi
haustii, ef sérstök óhöpp ekki bera
að hön'dum.
- Aldina ræktunarmenn í Ont-
ario telja á þesstt ári upp á betri
aldima uppskeru en nokkru sinui
áður, en þó sérstaklega af hitiuin
smærri aldina tegimdum. Eplaupp-
skieran segja þeir að verði í góðtt
rmeðallaigi. Og satna er að frétta
Frá British Colutnbia.
Ottawa stjórnin hefir höfðað
sakamál móti 10 verksmiðjueig-
endutn í Canada, sem haifa neitað
að gefa verzlunar og iðnaðardeild
stjórmarinnar þær upplýsimgar um
starf sitt, sem lög landsins hieiinla
að stjórminni séu veibtar. Utn 200
>ús. iðmrekemdur hafa fúslega veitt
ailar þær upplýsingar, sem stjórn-
in krafðist.
— Eldur í timburkví Yrancouver
Lumber félagsius í Vancouver þ
22. þ.m. gerði J4 millíón dollara
skaða.
— Seytján hundrttð menn og 910
hestapör vinma nú að byggimgu G.
P. járnbrautarittmar milli Sas-
katoom og Edmomton. En um
næstu tnánaðamó't verða mennir.v
ir 2 þús. en hestapörin 1 þ.ús. t.ils-
ins. Fvrsta ágúst verða 150 milur
tfl'búmar umdir teinana. Eina tnill-
íón <Jf viðarböndttm og tilsvarandi
.stiáltema er verið að flytja þaugað
veistur eins ört og því verðitr kom
•ð mieð brautunum.
— Damíel Ostra, Gvðitiga banka
haldari í Paris, sem nýle.ga andað
ist, ef'tirskildi 13 millíón dollar.
virði af eignum. Af því hafði hann
ámafmað Pasteur Institute 5 millv
ómir dollara.
— Mannsal kvað viðgangast
vestur á Kyrrahafsströnd. Fre;
frá Vancouver dags. 24. þ. m. seg
ir, að 2 stúlkur hafi nýlega verið
seldar í Albert Bay. Nín ára göm
ui stúlka af Indíána kyni var seld
fyrir 14 humdruð dollara, og önnt
stúika, 18 ára gömul, var seld ly
ir þúsund dollara. Um 2000 manns
er sagt að hafi verið á þessu ttpj
boði. Tveir Indiámar er sagt
bafi ferðast lattgar lieiðir í bátum
til að ræna yngri stúlkunni. Sá
som keypti hana, var ógiifttir. J>
var mikið kapp í boðttm tttn han„
þegar henmi var slegtð upp á upp
boðimtt, og þess vegna var verð
sem fyrir hana var borgað, svona
hátt.
ið
að
fréttabréf.
Blaine, Wash., 16. júní '07.
Herra ritstjóri!
Mér liður hér vei eftir því sem
um er að gera, hvað heilsuna
snerbir. Tiðin er svo góð. Að eins
rigndi dálitið tvisvjar milli 10. apr.
og 6. júní. Sí&an hefir verið nægi-
legt regn fyrir allan jarðargróður.
Ég íesti hér kaup í 75 ekrurn aí
landi, 4 milur frá Blaine. það eru
Sólmundsson og Thorarensen
---- FASTEIGNASALAR AD GlflLI -
KJÖRKAUP Á BÆJARLÓÐUM AÐ GIMLI : —
Y’ið l.öfum mærfelt 30 bæjarlóðir 'til sölu, allar iá góðum
stöðutn í Gimli bæjarstæði, er við seljum við iægra verði tn
nokkur annar GETUR s-lt lóðir liér, af þeirri einföldu á-
stæðu, að við, af hendingu, náðum í kjörkaup á meiri hluta
þ>essara lóða. Nokkrar lóðir eru þegar seldar og Linar fara
sömu leið bráðlega. Noti5 tækifærið sent fyrst ; ekki or
seinna vænna. Finnið okkur eða skrifið. Bréfum svarað skýrt
og skjótt.
Gimli, Mait., 17. júní 1907.
JILIHS J. S0LNL.\DSS0T
S. G. THORAREXSEil
Inntöku-prófin.
Próf þeirra netnenda, er stundað
Lafa aám í undirbúmingsdeildum
Wesley háskólans á sl. vetri eru
nú auglýst og úrslit þeirra opin-
ber orðin.
Svo er að sjá, að í fyrra árs-
deifdinni hafi þsssir Islendingar
tiaðist prófin og með þeim ein-
kttnnum, setn tilfærðar eru aftan
ið nöfn þadrra :
Sigga Brandson (2).
Mundi Goodtnanson (2).
Halgrímur W. Johnson (3).
Éthel Lára Miðdal (2).
Gordon Alexander Paulson (2).
Margrét Paulson (iB).
1 siðara ársdeildinni hafa stað-
ist próíið :
August Blöndal (3).
Baldur Johnson (3)-
Wailber Lindal (iA).
Thora Paulson (2).
Stephen Stephenson (3).
Jóhann G. Jóhannsson (iB).
þessi síðasttaldi piltur hefir
tekið próf í háðum undirbúnings
deiidunum 1 ehm og hlotið $60.0.1
•erðlaun' fyrir nám í latínu og
reiknirngi. Waiter Lindal hefir og
hlotið $60.00 verðlaun fyrir nám 1
sömu greinum, og hann er sá ein;
af öllu'm íslenzku niemiemdunum, er
íengið hefir hæstu ágætis einkuntt.
Næst homum éru þau Margrét Paul
son og Tóhann G. Jóhannsson meö
iB. Hinir aðrir memendur, san
ttmdir prófin hafa gengið, Lafa hlot-
ið 'eiu'kunnir sem sýma, að nátnið
hefir verið stundað meira af viljy
en mætti, og er það að visu allrar
irðingar vert, og trúlegt mjög,
að þeim takist framvegis að ná
hærri einkunnum, ef þeir halda
ttáminu áfram. Nokkrir hafa og ef-
laust stundað mám við deildir
lessar, sem annaðhvort ekkt hafo.
gemgið und'ir 'prófin eða ekki stuð-
ist þau, og er þtiirra þá að sjálf
sögðu ekki getið í skýrslunum. —
En skvrslurnar sýna, að af þeim
12 íslemdingum, sem staðist hafa
próíin, hafa að eins 7 stuudað is-
lenzku mám.
Yfirleitt verður ekki atimað sagt
1 að árangur þessara prófa að
>ví er íslenzka me.mendur snertir
sé viðunanilegur, — en ekkert
moira. íslenzkir memendur verða
að láta sér skiljast það, að það
hvilir á 'þaim mikil áhyrgð í því
að halda tvppi þeirn námshaiðri 's
lenzka þjóðflokksins, sem memend-
ttr fyrri ára haifa áunnið l.omum og
sér. En þó skal það jaánframt tek-
ið fram, að það er tnargfalt betra,
að þeir sturndi náin jafnvel þó þeit
téliu allir við prófin, heidur en að
stunda það ekki, því lífsreynslan
öll sannar, að mentunin kemur
hverjum manrni að meira o.g minnf.
gamvi á lífsleiðinni. Og eins hitt,
að petr gera ekki ættð mesta og
bezta lukku, sem beztar einkuttnir
haifa hlotið á skólaárum sínum.
Ef til vill er það veikasti liðurinn
í hæfileikakierfi Islendimga, að þeir
eru lekki praktískir í tiltölu vtð
mámsgáfur þeirra, og veirður þvi
stundum mfnna úr þeim en verða
æbti eftir að þeir hnfa úitskriías
það virðist, eftir því sem enn er
framkomið, vera nokkur ástæða
til að ætla, að fjölhæíni og heii-
brigði vitsmuna sumr^ vorra
læröu maiima sé sorglega lömuft
þegar tillit er tekið til þess, hve
vel þeim þó yfirleitt gengur s 5
l;wa á skólunum. Eftir þessu hafa
og bérlendir tnenn tekið, eins o
kom fram hjá oinum áhoríanda
leákhúsinu hér í v'or, kveldið scm
verðluunum háskólans vrar útbýtt
til stúdemtanna. þá voru 3 tslend-
ingar kaliaðir upp og hver þeirra
fékk silfur medalíu. þessum mattni
varð það að orði, að það væri nú
gott og blessað, að þessir menn
hefðu komist vel í gegnum prófin
sín, en svo mundi þá þeirra áhrif-
um þar með lokið, og fólk mttndi
ekki írétta frá þeim framar, þvi
þann þjóðflokk skorti alla prakt-
íska þekkingu og hæfiLeika til að
rvðja sér braut á framfaraletð
iðnaðar og verzl'unarlífs þjóðann.i-
ar, eða að taka leiðandi þátt í
því, sem starLa þyrfti til ‘þess að
auðga og styrkja eifct þjóðíélag.
þeir virtust helzt vera bókaormar
og hc.fa meiri ánægju ai£, að erufla
upp og grúska í því, sem aðr r
hefðu hugsað og ritað, en að fratn-
lei'&a sjálfir mieð hönd eða beila. —
þietta v'ar sagt af hérLendum ‘busi-
ness’ manná. Hvort hann fór hér
með réfct eða rangt mál, er óþarit
aö tala Um að þessu sinni. Hifct er
ljóst, að þeir menn eru til, sem
ekki væmta mikils af IsLendingui.i,
þó þeitm gangi vel vdð prófin, og er
það eiitfc út af fyrir sig ærið um-
hugsunarefnii fyrir oss íslendinga,
og nægilegt til þess að vekja hjá
oss athu'gun uin það, hvort vér
berum gæfu til þess, að sjá oss
eins og aðrir sjá oss og hvort aðr-
ir sjái oss réfct eða meti oss rétti-
lega.
1 samhandi við próískýrslur
þessar er það meðal annars eftir-
tek'tavert, að skrípanöfn eru þar
sebt á suota íslenzka niemendur, t.
d. “Mundi Goodmanson’’. Hvor-
itgt nafnið er islenzkt, bæ&i tilbúin
It'ér í landi og bæði illa gierð. Ann-
að er “Sigga Brandson”. Líklega
heifcir kona sú S i g r í ð u r ; tn
ltvers vegma lvenni þykir nafuið
Sigga ibetra en naínið Sigríöur er
oss óskiljamlegt. Hitfc má öllum
vera vitanlegt, að hún Á annað
nafn'ið, það sem hún ekki notar, en
EKKI HITT, það sem hivn notar.
Af konn, sem er að gamga- háskóta-
veginn, beíir almenniingur fttlla á-
stæðu til að heimta, aö hún sýni
þá vitsmumi karakfcér-Sestu og
sjálfsvirðinig, að ganga umdir eigtn
nafmi óafbökuðu, og það því frem-
ttr, setn nafnið Sigríður er eins
fagurt og nokkurt annað íslenzkt
kvennheiti.
Hifct nafnið “Mundi Goodmatt-
son” er svo lúalega kjánalegt, að
»S er blát't áfratn talað nemand-
t'ttum til skammar, sem ber það,
að láfca það líðast, að nefna eða
ri'ta sig 'þanjiig. Nema ef svo er,
að það sé íastlega ákvardað, að
nemiendttr vorir við háskólana
S'kuli ganga undir gælu eða skrípa-
nöfnum. Og sé svo, þá ætti það
að augiýsast, svo fólk fái að vit.i
ttm það. — Má þá vera að Heitns-
kringla finni ástæðu til, að kotna I toldum
allir haft svo heilbrigt vit og tíí-
finnimgu, að þeir hafa gengið undir
sínum réttu skírnarnöfnum. En
próf-ednkurmir þeirra nermen'da, er
nú hafa skneytt sig gælu og skrípa
nöfnitm, ' bera þess ijós merki, að
þeir þurfa að eignast meira af
þeim bæfileikum, er geri þeirn
mögulegt að læra betur. Að þvt
fengnu má máske vænba þess, að
þeir mieð tímanum sjái enga van-
sæmd í, aö ganga eins og annað
heiðvirt fólk uudir rét'tum nöfnutrr
sínum.
Gestir í bænura.
Kirkjuþingsmienn þessa og aðta-
ferðg'menn hefir Hedmskrinigla orð-
ið vör vi'ð hér í bænum i sl. viku :
A ð' Lun n a; n : Thomas Hall-
dórsson og Jón S'befánsson, frá
Alountain ; Magnús lienjamínssctv
og Jóhann S. Gestsson, frá Ev-
ford ; E. H. Bergmann, OddurDal-
tnann og Sigurður Sigurðsson, fri
Gardar ; og eripdreki fvrir Banaa-
lag Gardarsaifniaðar H. J. Hítll-
grtmssom.
Emtfriemur þeir Jónas Hannes-
son, G. A. Christjanson, Sigurður
Hjaitalín og Sigurður Reykfjörd,
allir frá Mounfcain í kynni.sferð hér
nyrðra.
A ð n o r ð a n :i Helgi Tórnas-
son, Hiekla ; Jón Pétursson og
þorst. Tóhannesson, Gomli ; Háll-
dán Sigmundsson, Icelandic River;
Sigurður Friðfiunsson, Geysir ;
Trv'ggvi Ingjaldsson, Ardal ; Bjartti
og Bjarni Mar
Plétursson, Árnes,
teinsson, Hnausa.
Að vestan: Albert Oliver,
Björn WaLterson, Kr. J ónsson og
Hernifc Cliristopherson, allir frá
ArgvJe nýLendu. Einnig hefir herra
Friðjón Friðriksson umboð til ati
mæta á þinginu, þó nú sé hann bu-
sefcfcur hér í bænum.
P'é'tur Pálma-
A ð a tt s t a n
son, Pimei Y’alley.
Svo eru að sjáifsögðu bér alltr
prestar og g u ðiræðis n emen d u r
ki r k jufé'lagsins.
Hér í bæntttn voru og þeir herr-
ar Pá'll Kérmested og Helgi Einars-
son, frá Narrows ; Stefián C'. Ei-
ríksson, frá Poplar Park (sem rit
er að flytja búferlum til Narrows';
Jóhann Kristmundsson, Árdal ;
Jóh. Jóhannsson, frá Bardal, og
Björn Guðmundsson, póstur, frá
Icelandic River.
Auk þessara er og vafalaust tnik
ill íjöldi íslendihga víðsvegar úr
nýLendunum, sem Heimskriugla,
hefir ekki orðið vör við, — að ó-
60 til 70 mantia söngflokk
frá
vittind nánar við baimsku þessa trá Norður Dakota, sem kom hing
og ástæðuna, setn hún er bvgð á. á föstudaginn var.
En það eitt skal strax tekiö fram,
að 'þeir ísLenzkir nemendur, sem
skarað ltafa fram úr á skólum
lands þessa og árlega hlotið heið-
ttrsverðlaun fyrir nám sitt, hafa
Herra Jacob Benedictsson, írái
Hallson, biður þess getið, að hér
eiftir verði áritun til hans P. O,
Box 6, Mounfcain, N. Dak.
Ef þér vissuð
Hve Nakvæmlega
vér
gœtum hreiuleika
og
sræða
Þá keyptuð þér það æfinlega Blue Ribbon ------- og ekkert annað
Þ<5 þér sjáið það ekki búið til, getið þér samt reynt hve léttar'
hvítar og ilmsætar kökur það gerir.
Fylgiö aðeins reglunum. 25c. pundið.