Heimskringla - 27.06.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.06.1907, Blaðsíða 2
Winnipeg, 27. júni 1907. HEIMSKRINGLA H EIMSKRINGLA Publisbed every Thursday by $S.OU um áriö (fyrir fram borgao). Sent til islauds $2.10 (fyrir fram borgað af kaupeudum blahsius hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Mauager Office: , 729 Sherbrook« Street, Winnipeg P. O BOX 1 10. 'Phone 35 1 2, Verðleika viður- kenning. libiiarnir í Prinoe Edward Co. í Ontario haía nýlega halciið Hon. R. P. Roblin, forsætis ráðberra Manitoba fylkis, beiðurssamsæti mákiið þar eystra. það fór fram þ. 12. þ. m. Mr. RobLin er fæddur iþar og uppalinn. þar fékk hann inentun sínia og þar kom hann fyrst fram sem ræðuskörungur l bróðurþel J»agar á unga aldri. Foreldrar hans bjuiggu þar á landi sínu og höfðu son sinn hjá sér. Móðir hans er nú Játin fyrir nokkru, en faðir hans, s«m er 85 ára gamall, lifir ennþi. Ekki er þess getiið í austanfrétt- um, hvort hann hafi verið í heið- urssamsæti því, er syni hans var baldiið ; en trúleigt mjög, að gamli -maöurinn sé nú svo máttfarint', að hann bafi heldur kosið að h\íi- ast i kyrðinni í beimahúsi, en að troðast innan um þær þúsundir manna, sem sagt ier að hafi setið ■gjldi þetta. Fólkið í Prince Edward County er eins og fólk 4 ö'ðrum stöðnm stöðum iþessa rikis ekki alt á sömu póli’tisku skoðun. það skift- ist í flokka þar siem annarstaðar. En við þetta tækáfæri var engin tviskifting, menn lögðu flokksríg aHan til síðu, en mundu eingöngit jrftir piltinum, siem fci'ddist þar og ófst upp og sem fluit-ti þaðan fytir mörgutn árum til þess að ryðja st-r bráut í hinu þá lítt þekta Manitoba fyiki. það hafði veitt lionum athygli öll iþessi fjarveru ár hans, — athugað, hvað hanu var að starfa og hverju harnt var að koma til feiðar fyrir fylkið sitt vestra og fyrir Canadariki í heild sánni. því það vissu ailir, að það seim gert er ti*l hagsmuba fyrir eitt aá fylkjum rikisins, það snertir eánnig og befir áhrif á alfa ríkis- beiidina. l'búarnir höfðti komist að •^»eirri niðurstöðu, að ævist-arf hr. Roblins væri þess virði, að viður- kenna það á vdðeigandi og opin- beiran bátt, og þeim kom samati um, að 'það ætti vel við, að fæð- ingiarsvieát hans gerði honum heitu- tx>tS og sýndi honum þann sóm.t, sem haun og opinber störf hatts verðskulduðu. Og svo Iögðu þeir saman, hvert mannsfaarn, án til- ii'ts til póli'tiskra skoðana, að fcjóða honirm austur, til þess ð -Jwggja þar þessa mikltt sæmd, sem svo er óvanaleg, iað það er ef-t- -ítnál, hvort nokkrum öðrum fylkis- -stjórnar formánni befir verið synd- ttr samskonar heiður í þessu ríki. Ræða sú, sem berra Rotoiin hélt -við þet'ta tækifæri, var hverjum mikilhæfum stjórnmálamanni sæm- antfi. í þeárri ræðu sýndi hann, «*ns og bann befir svo oft áður sýnit, að skoðanir hans á ríkismal- ttn ertt þroskaðar í bezta lagt, —. euda var mjög góður rómur gerð- itr að máli hans. Maðurinn sýndi ság þar eins og hann er, hann af ijúpaði sinn innri mann fyrir a beyrendunum, svo að þeim gafst þrautsiaigiju og fastheldni við þá stiefnu, sem einkent befir ættmenui mín, að geta giert ofurlítið t’l gagns fyrir iandið. Og þó að minu istnerkin séu smærri miklu, en j æskilegt væri að þau væri, þá ! vona ég samt, að börn mín þurfi | ekki að Íyrirverða sig fyrir þau. það er sannfæring mín, að sá ! beztá bau'tastieinn, sem mannd get- ur hlotnast, sé það, að eftirlifen.I- urnir geti með sanni sagt, ;að hami hafi á sínum tíma starfað landi ng lýð tiil bagsmuna. þér hafið í dag minst á mörg at riði, sem nú eru eíst í huga þjóð- arinnar ; en mest varðandá allra þeirra er að mínu áliti ágreinings- máiið milli auðs og vitmu. þuð mál er svo umfangsmikið og örð- ugt'áiil úrlattsnar, að ég hefi ekki tíma í dag til að athuga það frek- ar en að segja, að enginn maöttr fær enrtþá séð, hviernig fratntíð- inni 'tekst' að ráða því til lykta. Hátit sé ég og margiir, máske a'l r aðrir, að það ber að þeim bruttni fyr eða síðar, aö það band slitnar algerleiga, setn enniþá h'eldur þeim saman, nema nákvíemni og hygg- indmm sé bei'tt á báðar| hliðar, og og réttlætis tllfinning beggja málsparta sé látin jaf’. t tnálin, ekki að eins hér í Canada, beidur um allan heirn. þjóðeignartnálið er annað áríð- andá atriði, og hefi ég jafnan verið því hiyntur, því ég hefi þá satn færing’u, að hver aú nauðsyn, scra er sameiiginlieg með öllttm eiinstakl- ingitm þjóðarinnar ætti að vera eign bennar. Og tnér er ánægja .ið geta votitað það, að jtessi stefn.i er að ná hefð í íylki því, er ég kem frá. Flmtniingatækin þurfa, eins og þér hafið sagt, að taka máklum bótum. það mál hefir verið mjö;; alvarlegit í vestur Canada vegna þess, hve ört fólk íiykkist inn í landið. En þökk sé. dngnaðd Catt adamanna, eins og hanu birtist 1 gerðum fulltrúa þeirra, að nú -:r verið að ráða það sem við öll vonttm að verði fttll bót á þessu. þér hafið látið þá von í ljós, að ég leggd kapp á, að komast í ríktS' þingið, þar sem mér gæfist kostnt á, að vinna í þarfir ríkisheildar- tnnar í hintrm víðtækari verka- h'ring. Ég þakka yður fyrir þá ti! trú, sem þér með þes.stt hafið sýnt mér. En ég fullvissa yður um, að ég hefi enga löugun tál að breyt t ttm stöðu eða að yfirrefa núvi-r- andi verkahring minn, til þess að starta í öðrum stærri. F'áein alvöru atriði verð ég að minnast á meðan ég er bér í dag. þegar ég flutti héðan fyrir 30 ár- irm, þá lá engin braut lengra á- leiðis til YVinmipeg en til Moor- head. Ferðin -tók þá 15 daga héð- au til YVinnipeg, sem þá Lafði 2 þús. íbiia. Nú er þar nýmóðtns stórborg með meir en hundrað þús mmd íbúum, og öllum þægindum, sem verkleg visindi og listir hafa lagt í kjtiltu mannkynsins. þrjár þverlainds-brautir senda lestir sílt- ar til og frá lorginni daglega, tig nú er ferð sú gerð á 40 kl.stuhd- um, sem áður tók 15 daga. þetta er afleiðing atorku og dugnað.ir landsbúanna, jafnt öinsttknngianna eins og hinna ýmsu stjórnenda, sem ráðið hafa stefnu starfsem- inmar á þessu tímabiii. Nú eni þau fylki, sem bæði voru strjál- mannfá og fátæk fyrir árið 1SS7, orðin að sameinaðri, öflugri rikis- bedid. Vér höfum ástæðu til, að' vera ámægð með liðnu tiðina. Kn nú er að safnast inn í land þetta fólk, sem þó það sé heppilegt t :1 að auka verksmiðjuiðnað og vei ;i- un landsins, er samt í hugum þetirra, sem fastheidnir eru vtð kostur á að ntæla bann og Itera ' brezkar þjóðstofnanir og stjórnar- saman við -Jtessa ríkis aðra stjórnmálamenn “Vér setjnm hér stutean út- drátt úr ræðunni, að eins til að sýtra um hvað hann ræddi. K11 -þess skal strax gtetið, að hann mintist ekki með eintt orði á fylk. ismál, beldur að eins rikis og aT- ríkismál : “þegar ég lít í kring trm mig - slag, þá reunur hugur minn yfir 30 ár afttir í tímamn, þegar víTt. sem nú erum huigniir á efra aldttr og skautum gráum hát'um, störr- uðum hér í einingu. En þeir menn, sem þá voru írömuðir þjóðlegra fratnkvæmda,, eru nú flestir gengn- ir tO bvíldar, en í þeirra stað vaj- in upp kynslóð ttngra manna, setn jiú bera á herðum sér átoyrgðitia á því, að framkvæma þá steínu, setn þeir mynduðu. Og það, hvera ig oss, setn fiuitt höfum í öttnvr héruð, befir farnast þar, befir að mestu bygst á því, hve nákvæm- Jega vér höfum fylgt þeim eftir- dæmum, sem þessir menn gáfu. það ent nú meira en 26 ár síð an ég lagði íyrst kröfu mina tíl þátittöku í opittiberum miálum und- far, allmikið kvíðaefni. Sérhver sk'óladrengur, setn komist hefir i fimta bekk, gietur sagit sögu Can- ada fram að þessum 'tímai. Fn mér er óhætt að fwllyrða, að sá spekingur er hvergi á lífi, sem get- 11 r sagt, hverja framtíð þettia land á. Á yfirstandandi tíma er Can- ada mesta hjálenda Breta. I\u það sannar ekki, að svo verði framvegis. í Austurfylkjunum er auðlegtð ríkisins svo mikil, að þ ið er v.andi, að gera sér fuslia greiji fyrir þvi. þar ntá verða svo ótak- mörkuð framför í íðnaði, búnaði, verzlun, sjómensku og námaiðnaði að vér erum rétit nýfarnir að bvrja að kánnaSt við' þetta og starfa að því. Vissulega hefir nátt- úran blessað land þettia með ríkn- lega mældum anðæfum. En af því ég ' kem frá Vesturlandinu, þá verður mér máske íyrirgefið, ef ég minnist sérstakliagia á þann hlut:i ríkisins, sem iig'gur milli Eíra- vatns og Kyrrabafs. Sú land- spilda er stærri að ummáli en olt. mieginland Evrópu, og vér höfuni nátt'úrleg auðæfi, nóg til þess aft' vtðhalda þar öflugri og algerlega sjálfstæðri þjóð. Tökum til dæm ir dóm kjósendanna. Að segja að j is akuryrkjulönd þriggja Vestur- þau hafi liöið svo, þessi ár, að fylkjanna, Manitoba, Saskatche- aldm haft kent hrygðar, sársauka l wau og Alberta. þar eru 360 mil- ©g svtða, væri rangt ; en hinsveg- 1 fiónir ekra lands. Enginn skvn- -ax befir mér auðnast, með þcirri' samur maður hefir nokkurn tínia talið, að minna en helfingur þess væri ræktanlegur, eða 180 millíón- ir ekra af góðu búlandi. Á sl. ári (1906) voru í þessum þremur fylkj- um 9millíón ekrur undir rækt- un, og þær gáfu af sér 210 ntiilí- óuiir bushela hveit’is, hafra og byiggs. Nær 100 millíónir bttsh. ,if þessu hveiiti var beztu tegundur, svo að' hvergi fæst betra í heinii. það er hægur vandi að reikna, að þegar 9% millíónir ekra gieía 2to mi'llíónir bushela, hve mikið 180 milíónir ekra muni gefa ; eða til hægðarauka, segjum að 10 millíón ekrur gefi 210 millíónir bush, þá gefa 180 miillíón ekrur 3,780 millí- ónir bush. af kornmat, ef uppsker- an yrði eins og hún var á síðast.i ári. En tdl að reikna alt nógtt l'ágt, skulutn vér gera up'pskieruna helfingii tninni, og verða þá ír-tin- ieidd 1850 milldónir busheia. i.Cn janvel þessi upphæð er meiri en mannleg liugsun fái gripið, hve mikil fyrirferðar sú íeikna korn- hrúga yrði. í fyrra var fólkstalan i þessum 3 fylkjum um ein millíóti það er því Ijóst, að sú tala verð- ur að 25, og máske fertugfaJdast, áður en vér getum ræktað Vestur- landið eins og það getur bezt orð- iö ræktað, • eða eins og gert er í Minnesota, Iowa og Dakota. þessi h'Ugsun ber mig að því at- riðd, sem ég ætlaði að minniast á, að það verða í mesta lagi fá ár (og ég býst við að lifa að sjá það koma fram), þar til fólksfjöldinn í Vestur-Canada verður miklu tneiri en í Aus'tur-Cansada. þár getið þvi g.ert yður í hugiarlund, að upp bygging Vesturlandsins á næs’u f'ám árum skapi alvarlegt og nóg timLugsunar og áhyggjuefni fyrir stjórnmálamenn iþjóðarinnar. — Aiistur-Canada getur ekki lagt ti! ailar þær miilíónir, sem væntan- lega komu til að byggja upp Vest- urlahdið á næstu fáttm árum. Bretolanid getur ekki lagt það fó'k ti'l, iaf því að í Vestur-Canada er ennþá nægilegt rúm fyrir marg- falt fleira fólk en alt það sem nú byggir Breitlandseyjar. þess vegtia segi ég af'dráttarlaust, að það verður áframhald á þeim imiflutn- ingi, sem 'þegar er byrjaður, nefm- lega af fólki frá öðrum löndutn, sem ekki hafa lotið veidi Breta óg enga samhygð bafa með þeim. Innfluitningsskýrslur sýna, að á sl. 10 ártim hafa 900 þúsund init- flytjenda komið til Canada, og af þeim hafa einungis 350 þúsmul verið Brezkir, hinir tveir þriðju ýmist frá Bandaríkjunum eða frá tniqg.inilöndum Evró.pu. það el ðg samngjarnt að ætla, að sömu fluitniings hlu-tföU haldist áfrani framviegis, og að margfait fl»ir.i Bandaríkjafólk llytji norður 'r'r eftir, þar sem þeir hafa nú ekkeft landrými lenigur þar syðra. Og .' Evróipu eru 400 millíónir maim. sem veröa að senda fólksaukning sína, og þetta þýðir áreiðaniega það, að innan 5 eða í mesta >agi 10 ára, með sama hlu'tfallfllegtilti innflu'tningi, geta þessir innflvtj- endur tekið alla stjórn landsins 1 sínar hendur. Vér viðurkeimum allir, að ckk- ert sé að fi'nna að líkamlegtim eða andlegum hæfiiliaikum þeirra út- lendiinga, sem þegar haifa fltitt nn í lati'd þeitta ; en ég held því fram, að nægur gaumur hafi ekki verið gefinn að því atriði, að leggja nægátegia rækt við það, að skf.p.i'í þesstt fólki eins mikla þegnhollustii og virðingtt fyrir brezku stjórn.'tr- fari, eins og é.g tel nauðsynlega. það er sannifæring tnin, aö þegu- hollusta og föðurlandsást skaoist að miklu leiyti samkvæmt líískjör- um manna. þannig, að eítir toví, seim landið 'fer betiur með ítoúa sina, eftir þvi elski þedr laitd sitt meira og leggi tneira í söluruar fyrir Íramför þess og verndun. Innan 5 ára gætum vér selt hintt Brezka ríki ailan þann kornmat (200 milfión bushel), sem þaft verður að kaupa frá útlöndum, og þess uitan verða heimaiþarfir þeim mtin meiri, sem fólkmu fjölgar htr í landi. Allir kanadiskir bændur, hvaðan sem þeir koma, senda af- urðir sínar til Bretiands undir al- veg sömu kjörutn og þeir senda þær til ■annara latwla, og engu letri. Menn eru því farnir að sjá, að Canada ætti að hafa frjálsræði til þess, að gera viðskifta og verzlunar samninga við heimsþjóð- irnar, án iþess að þurfa að leggja þá ttndir samþykki Bretastjórn tr. Og eif það fengist, þá mundi mega auka verzlunar viðskifti út á við °K ffera þau haganlegri en nú virð ist mögulegt. Laurier stjórnin hef- ir kannast við þetta atriði og hef- ir gient alt sem í hennar valdi hefir staðið tii þess að útvega Canada verzlunar hlunnindi á Bnetlandi umfram það, sem öðrum þjóðum er veátt. En þetta hefir ekki feng- ist, og sé svo, að það fádst ekki, þá fer að verða vandasamt, að leysa úr þedrri ráðgá.tu, að nokk- ur hagur sé að bandalagi við hið Brezka veldi. Og fari þessti fram, þá nekur að því fyr eða síðar, að lýðlendur ríkisins verða að takast í fang, að sigla sjálfstæðar sii;n eigin sjó. Ég hefi tekið svo eft;r, að á Breitlatiidi sé nú einungis einn maður, sem sér nauðsynina á, uft veita lýð'leudunum verzlunar hluun indi umfram aðrar þjóðir. Sá maður er J oseph Chamberlain. Vér verðum að sjálfsögðu ;ið lú’ta stefnu beimastjórnarinnar, i r teiur sér ófært, að hlynna nokkuð meira að Cattada en öðrum þjóö- um. Vér getum að eins einlæglega áformað, að leggja vorn litla sker! til þess að viekja í hugum og hjört um þieirra útlendinga, sem setjast að bér í landi, ást til og virðingu fyrir göfgi því og réttlætd, sem einkennir brezkt stjórnarfar, — með þedrri vissu, að vér með j,vi gerum það sem í voru valdi stend- ur til þessa að tryggja norður- hluta þessa meginlands hinu mikla Bnezka veldd”. þessi útdráttur er að eins ór- stiiitt og óljóst á'grip af langri og fagurri ríkismála ræðu, sem hefir verið prentti'ð orð fyrir orð í öll- um stórblöðum landsins, og þykir hún einkar eftirtektaverð. ----_♦-------- Fregn-lykill. þegar fram liða stundir og vest- an-blöðin ísleuzku vaxa að afli o- starfslegum framkvæmdum, má vænta þess, að 'þati vildu við s. r stök 'tæki'færi eiga kost á því, að fá frá æt'tlandinu iregnir af ýmsu, sem þar ber við,. og miklu fljótar en nú er kostur á að íá þær, og sama tntin mega ætla að því er sniertir úitgefendur blaða á íslatidi, að þeim mundii kært að geta feng- ið ýmsar fregmir af markverðum viðburðum, sem gerast hér vestra undir eins og þeiir gerast. Fólk er yfirkitt hætt að ge.ta sætt sig v :ð setinlætið, sem einkemdi alt við- skilta og samgöngu líf fyrir hálfri öld, og vér íslienidingar erutn t þessu farnir að draga dám af vor- um hérlendu samtíðiarmönnum ; oss er orðdð ant um, að fá frétí- irnar, jafn't frá íslandi sem öðrum löndum,. eins fljót't og þær ger ist. En fjarlægö'in og fréttasambands- leysið befir til þessa bannað, uft fregnir fengjust frá ættjörðinni, nema á mánaið'arfresti, og þá tnargiar tveggja mánaða gamlar. Nú er þó svo komið, að blöðin á íslandi geta flut't íregnir íráViUu laml'inu fram að þeirri stundii, sem þau íara í pressu, og eru þvi nú orðin miklu fróðari af almenn- um landsfréttum, en þau voru á*- ur en taiþræðir komust þar á. En vér Vestmienn njótum lítils góðs af þessu, af þvi blöðin þaðaii berast oss of sjaidan, og eru minst 20 til 30 daga gömul, þegar þau komast í vorar hend-ur. það ttiá að visu svara því, að síðan haf- þrá'ður var lagður tii Islands, si mögulegt að fá þaðan fregnir eins ört og hver óskar. og er það að vtS'U satt í ströngum skilningi ; — en aðgætandi er, að notkun þess þráðar er enttþá svo dýr, að fregn- banni gengttr næst. Héðan að vestan kostar hvert orð sent til íslands 35 eða 60 cents ; en 40 'tS eða þvi sem næst þurfa til að fyll.i einn þumlung dálkslengdar í blöð- um vorum, sem mttndi með nú- verandi fyrirkotnulagn kosta tim 90 krónur. Með ifúverandi fregn- gjaldi mundi því einn dálktir í Heimskringlu l.laðinn fréttum fra íslandi kosta ÁTJÁN IIUNDK- UD KRÓNUR, og er það svo mikið fé, að ekki er til þess hugs- andi, að blöð vor hér verði nokk- tirn títna svo öflug, að þau stæft- ust slík útgjöld í þessu skyni. Og þó hægt kynni að verða, að fá ;.I! rífl'egian afslátt á þeim fregnum, sera beint væru sendar til llað- anna hér, þá yrðu samt útgjöldin við það fram úr ölltt hófi dýr. En samt er þa-ð vaíalaust, að oft get- ur það komið fyrir, að Vestur- beiitns blöðin íslenzku vildu geta átt kost á, að fá fljó'tar fregnir að austan, þegar eitthvað sérstak- lega markvert ber þar við. þaft væri t. d. igaman, að gieta flutt i blöðttm vorum, sem gefin verð.i -út 7. áigúst næstk., íreg'nir af þjóð hátíðinni, sem haldin verður í Reykjavík 2. ágúst, en undir nú- verandi fyrirkomtilagi er það o- mögulegt. Aðalatriðið í þessu sambandi tr þá það, hvort ekki megi sem ja “Fregn-lykil”( Code), á líkan hátc og víðgen'gst hjá öðrum þjóðtim, þar sem einn stafiur, merki efta orð er látíð tákna beila setning’i. Með þess kyns fyrirkomulagi munidi mega takast, að koma á fregnskiftum milli Austur og Vest- ur-ístendinga, og með þolanlegum kostnaði. Að vísu vei't Heimskringla ekki af nieiinum Vestur-ísl'endingi, sent líkiegt er að gæti búið til nægi- lega yfirgri'psmikinn lykil, er kom- ið gæti að viðunanlegu liði til íregnsendiniga, því hánn yrði fð vera svo gierður, að hann gripi yl- ir ait mælt mál. þó má vera, að slíkir menn séu hér til. En líklegra er samt, að þeir væru fimnanlejir 1 á íslandi, og teíjum vér þá herra Pál þorkelsson allra mannia líkleg- astan til þess að geta leyst verk þetta af hendi svo vel væri. Páll er maður mikilhæfur og að vorri hyggju allra Islendinga Ííklegastiir til að geita satnið fullnægjandi lyk- il er nota mætti til fregnsendinga milli landa, og að semja skýringar um notkun hans. Má jafnvel vera, að hann eigi nú þegiar eitthvað þess kyns í íórum sínum, því það er vitanlegt', að hann hefir mikið hugsað um þetta málefni. Vera má og, að einhver annar ættjarð- arvinur hafi athugað tnálefni þeitta þar heima, þót't vér vitum ekki um það, því allir hljóta að sjá, að slíkur lykill er nauðsynleg- ur og alls' óhjákvæmtlegur, ef rit- símasendingar eiga nokkurn tfma að berast að nokkrum mttn og nokkuð ört milli landa vorra ejrstra og hér. Hvað þaö mundd kosta, að fá arskrá yíir hann, vitum vér ekki, en trútegt er, að hv-'er sá er bað gerði, tieldi frægðina af uppfundn- ingu sinni hálfa borgun, og gerði sig þvi ánægðan mieð, að fá hinn hlutann borgaðann í peningum.— þess má og hér geta, að ekki að eins mundi slíkur lvkill handhægur tii-1 fregnsendinga milli blaða, held- ur mundu margir prívat menn gata notað hann í prívait orðseud- ingum sin á millum. þv-í það telj- um vér sjálfsagt, að lykill þessi væri í hvers manns eiigu, er kaupa vildi, en ekki gerður að eínokunar- vierkfæri i höndiim fárra. Lykilliun gæti á þann bát't orðið að al- miennum notum. Og af sölu haiis mieðal Islendinga austan hafs c.g vestan æitti að mega hafa upp prentunar kostnaðinn eða nokkru rneira. því kann að verða haldift fram, að Lver sá lykill, sem er í allra höndum sé óhæfilegur til að nota, aif því að þá sé ómögulegt að senda neinar privat fregnir, og er því fljótsvarað þannig : 1. Blaðafregnir eru aldrei prívat- eðlis, heldur opiniberar og ætl- aðar almenningi. 2. Að fregn, sera send er eims blaði eða persónu er eins trygg í höndum viðtakanda skeytis- ins á íregnmóttöku stöðvun- um, eins og þó hún hefði verið sewid á almennu máli. 3. Að sendi og móttökumenn slíkra skeyta eru svarnir t.l þagmælsku, og því enigin hætta á, að freignsendingar verði öðr- um afbentar en þeám, sem þær eru sendar til. það má einnig trvggja það með lögum, að skeytum sé baldið leyndmn fyrir ö'llum öðrum en réttuni viðtakendum. þetta befir gefist vel í öllum . menningarlöndui'i og ætti að gefast eins vel á Islandi. Málefni þetta er hér með lagt fram til athugunar hugsandi ís- iendingum hér og beima. Steve Gurgles var sektaður í lögreghirétti á laugardaginn v.sr fyrir að hrækja á gangtraðir borg- arinnar. — Annar maður varð' að borga Í7.00 sekt fyrir að selja sokkapar á þeirn tíma, sem búð hans átti að vera lokuð. I annálum. HaJðÍ deiilt í dalnum lengi drót/tin snjöll um tún og engi; aldrei béldust samdar sættir. Htildu grundir hlífabrotin, hetja mörg að velli lotdn, °g þeir föUnu engu basttir. Fyrir þá, sem féllu særðir, förumenTi í brögðum lærðir hv-ildarlaust í hópinn bættust. þeiir, sem ekki hildi háðu, h'L-ima sát'U þar og spáðu. Undrasögur allar rættust. Staðið gait ei stunidarfriður, stjórniin veltist upp og niður, viizka engin virtist stoða. Sörtg þá hver tneð sinu lagi, sjal'dnast dugði nokkur agi. Eitthvað tmindu býsn þau bofta. Svo leið tíininu, sáust viða svipir datvðra í skýjum ríða, liði brá, sent lúið varðist. Áfram ruddist kyngi-kr;tityr, K 1 a u fi var þá gengimt aftur, mieð hailalausu höfði biarðist. Hægt varð ei að hamla ótta, hermenn sttmir strax á flótta íuku eins og fiður lébtir. Síðar þótti dauft í dainum, drau'gar ftestir sváfu í valnum ; engar þaðan fengust fróttir. S. S. ísfeld. . I-----♦----1- Sunnudags-þankar. Að fara í kirkju, það skal þér ei lá* þú varst snemtna við þá jötu bundinn. En guð er alt eins okkur hinum fijá, sem heigidaga ekki sækjtvm fund- inn. þér sýnist sjálfsag.t vonarfley mitt valt °g vogiin út á dauðans haf að Rggja, en guð, sem skapar eiliflega alt mun ekki lokast milli nemna v«ggja. því hvar setn augað ljós og líað- sá, það lítiir part af drottins náðar- krafti ; og anda mannsins eilíf sannleiks þrá má ekki bindast neinu vanans hafti. Að láta frelsið færast öllu nær og finna guð í öllti stóru og sniáu* þá rennur upp sá drot'tinsdagur skær, og dýrðarijóma slær á hreysin lágtt. þú segist trúa, — trúa máttu þvi^ að trú þín verður gersamleg.a að brevtast. Að lei'ta að sannleik sé vor byrjun- ný, í sorg og gleði vinna, en ekki þreytast. Sigurður Jóhannsson, Heimspekismolar Eftir ÞORSKABÍT Sutnir þetta sérvitringax skrifa — scni þó næsta fáir vilja mieta — : þu átt að éta að eins til að lifa, cn ?kki li'fa biara til að éta. Ef haldið væri — hér því enginn gleymi — siikt baiilaboð, en deyddur vanans máti, þá yrðu færri l.ordauðir i heimi', og htnir líka færri, er spryng.ju -af áti. þó hafir ei ruei'tt til næsta dags, ncldra’ ei hót, en éttu straix Mcð ánægju’ úr askinum þínum. Uiti ókomið hnttgur hugsa ei par, en hattaðu og lestti bænirniar, þv: “sofandi gefur guð sinum”. I .'iinginn, sem vill ei vinna verk sem þarf að gera strax, lætr.r værðar girnd sig ginna, geymir það til næsta dags. Ef ívg fer hann ekki lifir aiinan dag á tímans gn-oð, Vtit Lann strykað verður yfir vamækt lífsins skylduiboð. þið, sem eruð valcKr til aft vinna, vtlið tr. þó kennið þrsytu og leiða. Aft “líða vel” er belgi-néttur hinna, stm hafa verið kosnir til að eyða. MIKILL ER SÁ MUNUR Sú bezta gjöf, gr gefst nm lífsins svift, (r góftur maki, hvar sem búa þjóðdr. Sú versta plága, er flestum spillir frift, ei fiá og grimm- og kjöftng tengdamóðir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.