Heimskringla - 27.06.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.06.1907, Blaðsíða 3
HEIHSZSINGLA Winnipeg, 27. júní 1907. Nótnaprentun. í Heimskringlu var nýl. grein ntn nótnaipren'tun meíi athuga- seindnm frá ritstj. 'C*t af því datt mér í liug1 aS segja fáeiin orð. Eins og menn tnuna hefir tvisvar birst lag í Freyju og einu sinni í Heims- kringlu. Fyrra lagiö í Freyju var Ijósmyndaö eítiir handrit'inu og síö- an seitt á blokk (Cut). Sama mun hafu veriö ineö lagiö, sem kom í Heimskringlu, þaö mun hafa veriö afmynd (Electro) af zinkplötu, eöa eitthvaö þvi líkt. En seinna higiiö í Freyju var sett upp úr nó'tnastíl eftiir handriti frá mér, en síöan tekin koparplata af og sett á viöarblokk og sent mér þannig. Hefi ég samiö viö þaö féiag', sem er stiöur í Bandaríkjum, aö gera fvrir mig prentun af því tagi, hve- iner sem ég lieli hana. Get ég því tekiö aö mér aö sjá um nótna- prentnn af hvaöa tagi sem er, livort heldur í stóru eöa sináu broti, inargar bls. eöa fáar. Og fái ég gre’iniliegt og rétt handrit, skal verkiö veröa pren'tvillulaust. A “Sheetmusic” giet ég útvegaö íallega tiitrlsiöu í tveimur eða fleiri litum, og hvort heldur stednprent- un (I/ithograph) eöa vanalegt pressuverk. Menn sem þurfa að láta prenta, geröu því eilaust bezt í því, aÖ semja viö mig, — og beitur en aÖ fara að senda þaö austur til Ev- rópu. Ég skal því g'efa hverjum., sem seskir og þarf á nótnaprentun c.Ö Iralda, nánari upplýsing’ar um kostnað og ánnað þar að lútandi. AÖ fara að taka sig saman um, að kaupa nótnastíl, er afar-barns- leg hngmynd. Hitt væri nær að rnvnda félag til aö gefia út nokkur fögur lög, sem værtt viö alþýöu- ltæfi bæöi að efnii og dýrleika. Eg skal taka þáitit í þannig löguöu fé- lagi. Skrifið mér, söngvinir, og segið mér, hvað mikið þiö viljiö og get- ið gieirt. þetta er vel möguleigt, tf (þaö lara er reynt. íslendingar hafa ráöist í mörg stærri fyrirtieki <en íá þarfari — ei til vill. S. B. Beruedictsson. --------*------— Spurningar og Svör. Setjum svo aö búandi kaupi land, er liggur fram í vatn og samkvæmt mælingu stjórnarinnar á svieitarkorti sýnir, að af því sé að ©ins um 120 ekrur þurt land tn hitt undir Viaitnd. Seljandi hefir þó íemgið edgnarbréf fyrir 160 ekr- um. þiarf þá kaiupandi, er fær eign- arbréf seljanda, að gjalda skatt af 160 ekrum til allra opinberra þarfa, þrátt fyrir þaö, þó mæling stjórniarinniar sým, aö 40 ekrur sé unidir vatni ? þess skal petið í þessu sambandi, aö mikiö af landi þvi, sem undir vatni hefir verið, er nú oröiö svo þurt, aö má not- ast. Spyrjandi. Svar Að vorri hygigju hcfir svieitarstjórnin lagaiegan rótt tíl þess, aö heimta skatt af ölhi land- inu, jafn'vel þó einhver sneið af því sé á kortinu sýnd aö hafi veriö und'ir vatni, þegar lan.dið var mtelt íyrir 20 árum eða meira, og það því fremur ef sveitarstjórndn veit, aö landið er nú alþurt orðiö. Finn- Tst landedganda hann' viera beittur ójöfnuöi, þá æ-tti hann aö reyna að semja við sveitarstjórnina utn nýtt LUMBER YARD BACKOO, N. D. Viér liöfum byrjað viöarsölu að Backoo, N.D.,, og ætfuin um framvegis aö hafa á reiöum höndum alt, sem til bygg- iniga beyrir, og vanalega er selt í timbur-vierzlunum. Sérstaklega óskutn vér eftir viiðskiftum íslendinga. Og þaö skal borga sig vel fvrir þá, sem þurfa að kaupa tmubur, af hvaða sort sem er, að finna okkur að máli áður en peir kaupa annarstaðar. Öllum skriflegujn eitir- spurnum þessu viðvíkjandi verður tafarlaust svaraö. NATIONAL ELEVATOR CO. S. <iiiitl 11111 oilsnn Manager. þiá skatt undauþáigu, sem sa:n- svarar þeim hluta landsins, s^m enn kann aö vera undir vatni. Rit. Herra ritstj. Heimskringlu! i Vi'ltit gera svo vel, aö svarii þessari spurningu ? Ef maöur giftist ekkju, sem hef- ir fengiÖ land aö erfö eftir fytri mann sinn, getur hann tekið s'r heimilisróttarland og eignast það, eif hann lifir meö kontt sinni á hennar landi, en giröir hitt eöa gerir á því aörar umbætur ? Sp. S v a r : Maður getur tekið sér hiaimil'isröttarland, þótt hann sé gáítiur landiaiigandi ’ekkjii, en haif.t gistur ekki fengiö oignarrótt á þvi, nema hann fitllnægi löglegum heint ilisróttar skiilyrðum, og þar með 3 ára áibú'ð á landinu að minsta kostii 6 mátntði úr ári hvierju, nema með sérstakri undianþágu fengiinni l.já innanríkis ráögjafan- um, sem hefir vald til aö v-eita hana, ef honttm þóknast. Ritstj. -------.J.—---- Fréttir frá Pipestone Vikur snjóa vietur frá, vallar stráin hlý.na ; vegum b'Iá'U uppheims á ev’gló sjáum skína. þrumur háum himnii frá um hauöriö ná að hvína, Ijósin bláu leyftrum strá, ljóma þá og skína. Nyja búðin. Vér höfum hyrjað yerzlun í betild og smásölu og pöntum allar vörurnár frá Montreal og, Austur- íylkjunum. AIls konar karla og kvenfatnaö, utan og innanhafnar, skótau, kistur töskur o.m.fl. Vér seljtim alt meö heildsöluvieröi, — langt fiyrir neöan aðra smásala. -- ísLendingar, sem kaupa aö oss og nefna Heimskriniglu, £á ríflegan ..f- slá'tt umfram aðra. Athugið þentta verðlista : Svartar strigabuxur og treyjur 65C hvert stykki — Sérstakar yfir- buxur 55C — Hvítar yfirbuxur og treyjur 45C hv. — Röndóittar yfir- buxur og treyjur 55C bv. — Röud- óttar vaömálsbuxur, vana. Ji-75 til J2.00, hjá oss $1.25. — Vandaö- ar vaömálsbuxur, afsl. sala 75C. — Alíatnaður tvíhiieftur, nýmóðins, afsl. sala $4.50 t:il $6.00 — Drengja fatnaðir (3 st.), nýmóÖins, ágæt- ir, $2.65 — Drengja vaömálsbuxur 42C — Svartir karlm. baömullar- sokkar 5C parið — Skreyttir karl- manna sokkar 13C parvö — Falduð- ir vasakliutar, vanav. 15C, hjá "ss 5C hv. — Silki hálsbindi, aUar \eg- nndir, skrautiituð, 15C hv. — Allar aðrar vörur aö sama skapi. Á laugardögum giefum vér öllttm kaupendu'm fyrir kl. 12 á hádegi gjafir í ti'ltölu viö vcrzlun þeirra. Utanbæjar pöntunum fljótt og á- reiiðianl'ega sint. Peninigar senil' st með pöntunum eða borgist viö af- hendingu. Islenzka töluð í búðinni. SkjáMandi skúrir dynja, skrugguhljóö drvnur viö, himins úr skýjum hrynja hágl, snjór, sem vatnið niö. Alt er í berrans höndttm, h'ttgsum um livað til ber ; timans í straumi stöndum, stormur oss fej’kir hver. þakkarorð Systir mín, mieð-undirritaös Jak- obs Jónassonar, Snjólaug Jónas- dóttir, kona Páls Kjærnestied, að Narrows P.O., Man., hefir á ýms- an hátt styrkt okkur, undirrituð hjón, i okkar örðugu kringumstæð- ttm, um síðastlið'in ár. Og nú hafa þau hjón gefið okkur höfðinglega og kærkomna gjöf (um $80 virði). Fvrir þetta vottum vtð hér með þeim hjómtm opinbeTlaga okkar allra bezta þakklæti. Wild Oak P.O., 25. maí 1907. J akob Jónasson, Pálína Jónasson. Mootrea] Iqortni & JotMns Co. Stanleý Block, 623 Main Street J. BLOOMFIEDD, ráðsm. MARYLAND STABLES Hestar t.il- laiffii. öripir tekair til fóðurs. Ef þáþarfnast ejnhverrar keyrslu, þ« mun- ið aö vér *efnra' sérstakan *?aum að “BAG- GAGE og EXPRESS” keyrslu. Telefón 5207. nrKeftg, eioandl 70 < Maryland St , andspænis Wellington. íslenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Rétt norBan yiO Fyrstu lát. kirkju. 11H XeitH St. Tel. 5730 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦►♦♦•♦♦ J FRANK DELUGA ; + sem hefif báft aö 58 9 Notre Dame hefir + + ná opnaft nýja báð að 714 iMaryland # 4 St. Hann verzlar með allskonar ajdini ♦ ♦ of? sætindi. tóbak og vindla. Heittteog ♦ + kafii fæst 6 öllum tímum. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Þaðborgar sig fyrir yður að bafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER-------- ----TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Biðjið vm bœkling — sendur frítt. L. H. Gordon, Agent P.O.Boxlöl — — Winnipeg Peir sem vilja fá þab eina og besta Svenska Snuss sem báiö er til 1 Canada-veldi, œttu að heimta þessa tegrund, Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., Winnipeg. Vöruitierki, Biðjið kaupmann yöar um það og hafi hann þaö ekki, þá sendiö $1.25 beint til verksmiöjunnar og féiö þaöan fullvegiö pand. Vér borgum buröargjald til allra innanrikis staöa. Fæst hjé H.S.Bardal, 172 NenaSt. Winnipeg. NefniÖ Heimskr.lu er þér ritiö. ^DoniinionBank NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. N«d» Sl Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á fslandi og ödrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst PPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00inn1ag og yfir og gefur hæztn gildandi vexti. sem leggjast viö mn- stæöuféö tvisvar é éri, 1 lo jáni og de'sember. A. 8. BARDAIi Selur llkkistur og annast um átfarir. Aliur átbánaöur sé bezti. Enfremur selur hann nl skonar minnisvaröa og legst^ina. 121 Nena St. Phone 306 Woodbine Hotel Stærsta Billiard Hall I Norövestnrlandicu Tlu Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar. Lennon ék Hebb, Eigendur. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. tr.íií™ P. O’CONNELL. eigandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vínd; um, aðhlynning góð, húsið endurbætt VERND. Þeir sem hafa mest að vernda — auðugir menn — eru jafnan á- kveðnastir í því að vernda sig gegn öllum skaðh-möguleikum. t»eir eiga Bkkerf i hæt.t.u. En margir þeir, sem ekki h afa annað en daelaun sin til að leggja fjölskvldtmt sip’itn tU. piea alt f hætt'i. Lífsábyrgðer þeiara AÐAL VERNDAR MÖGULEIKI ef þeirra missir við. Ef þér þurfið lífsábyrgð, þá fáið hana strax. GREAT WEST Lffsábyrgöaifélagið veitir öllum hagfeldar ábyrgðir. Ekki aðeins vernd fyrir aðra, heldur einnig fvrir hvers eins eigin framtíð — með mjög aðgengilegum skilmálum. Biðjið um uppl. og segið aldur yðar. SÉRSTAKIB AGENTAR : — B. Lyngholt. W. Selkirk; F. Frede- rickson. Wiunipeg; P. A Gemmel, W. Se'kirk; C. Sigmar, Glenboro; H, S. Halldorson, Bertdale, Sask. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPAHY Aðal skrifstofa, Winnipeg. Redwoofl Lager xExtra Porter Heitir sá œzti bjór sem búin er tíl i Canada. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EDWARD L. DREWRY, Manufacturer A Importer Winnipeg, Canada. T.L. Heitir sé vindill sem allir "eykje. “Hversvegna7“, af þvl hann er þaö besta aem menn geta reykt. íslendingar! muniö eftir aö biöja um T. 1*. (l'MON MADE) Western Cigar Fartory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Department of Agriculture and Tmmigration. SI a ii i t o b a Land möguleikanna fyrir bændur og bandverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. Á R I Ð 1 9 0 6. 1. 9,141,537 ekrnr gáfu 61,250,413 busliels hveitis. Að jafnaði ytir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðn yfir $515,085 í nýjar byggingar f Manitoba. 3. I Winnipeg-borg var $13.000,000 varið til nýrra bygginga. 4. Búnaðarskóii var bygðnr i Manitoba. 5. Land liækkaði f verði alstaðar í fylkinu. Það er nú frá $6 til $50 hver ekra. 6. I Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. I Manitoba eru enþá 20 millíón ekrnr af byegilegu óteknu ábúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-lapdsins: — Þið ættuð að st«nsa f Winniþeg og fá fullar npplýsingar um beimilisréttarlönd, og einnitr um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, j:'irnbrautafél'"'g- um og landfélögum. R F» ROBLIIV Stjórnarformaður og Akuryrkjum&la Ráðgjati. Eftir upplýsiui;um má 'eit* til: JoM>pb Bni'ke, .ln«. Hnrtney 6l7 Main st., 77 York Street. Winnipeg, Man. Toronto, Ont. ■mnTiurrM'iJMnnLiiJuiiiii—nnii—rm~r~i-1-------n i iLi iupi .. 228 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU 11 Já, ef 'þú vilt svo v/el pera”. 'TIvað á ég ag syngja?” “það seii; þti sýnist”. Sylvia fltlti nótn'ahief&tinu unz hún fann ásta- söng. II ;n söng hann og lék á hljóöfærið sama lagið tim K’ið. þegar sóngnum var lokiS, snieri hún sér að Roy, setn LÍ meðatvmkun og augnatblikstilfinmng tók hana í faftni sinn og þrýsti henni að hjarta sinu. A sania f tigiia'bliki hieyrðus't Ujó&lítiil skref bak i við blótnakrukkurnar. það var Verenika í hvvta kjólnum. sein iváJgaSist píanóið, án þess að Roy yrði h:nnar vaf. “Vssalings Sylvia”, sagöi lávarðurinn í hluttekn- dligarr.in., “ég kenna í brjóst um þig, Ég skal verða þér góður maðni — k'omdu og kystu mig”. Hanit laut niftttr og kvst-i Sylviu, sem endurgalt kossitm mrf taumlausum ástaratlotum. Verenika gat ekki hneyft sj|g af undrun. Ég cr gleymd — gleymd, hljómaði í huga henriar. Kftirlætisgoðið mitt! ” sagði Roy. Kftirlæl.isgoðið! það var gælunia'fnið, sem hanr gaf henm, það var hiennar eign, og nú gaí hann aun- ari konu það. ösjálfrátt rak hún upp láigt hljóð. Clvnord heyrði hljóðið, leit upp og sá Vereniku. Ilann hrinti Sylviu frá sér og þatvt af stað á eftir Vereniku, setn flúði eins hraitt og hún gat. Tvisvar ras.vði liún, og í seinrta skiítið náði Clynord í ermina a kjólnum htnnar, en samt siapp hitn og Roy misti sjónar á hentii. Sylvva hafði líka séð Vereniiku, og kom út í dyrn-j ar um leið og Verenika skrapp inn undir tröppuna i skjcl. “Dyrnar ieru opnar”, tautaði Sylvia, “hún hefir: hlattpið upp á loft til að fela sig þar. Fyrst húii SVIPURINN HENNAR 229 vill ekki láta þekkja sig, befi ég ekkert að óttast úr þeirr. átt”. Svo lokaði hún skrautdyrt’mim og þaut upp til að láta Roggv vita um komu Vereniku. “Láttu niig um hana”, sagði Roggy, “þetta skal verðu i síðastu sdnni, siem húri' kemur hér”. “Roggy fór iinn í búniingsklefann, lauk tipp skápn- v.tn, tok ut itr homtm ýmsa muni, sem hún fól i barnii sintim með djöfullegu brosi, og læddist svo upp í þukherVrgin. Jnegar Sylvia var á leiðinni ofan af'tur, kom Gil- bert ú< úr hertergi sínu og spurði hvað á gengi. “þaft gtngm ekkert á. Ég hljóp upp til að sækja nótnaheíti, en nú verft ég að flýta mér ofan, Roy 'bíður mín”. Svo þaut him oían. "Jæja, hún vaT að sækja nótnahefti, og hiefir ekk ert í höndunum”, hugsaði Gilbert. Rétt u eitir fór Gilbert ofan og fann Sylviu cin satnla, se-m lét 'hrún síga og sagði : “Farðu aftur tvpp, Gilbert, við Roy þurfum að tula sait'an v’tnalaust. Farðu, eða þú iðrast þess að vera kyr”. “Eg mun'di fremur iðrast þess, eif ég færi. það er eitthvað á seiði nvi”. Fam s ugiuiblikum síðar kom Roy þjótandi inu í salinn, náíölur tg ■tryHingsleg'ur. M 'i.lc spratt upp tindr-andi. “Koití hún aítur?” spuröi Roy. '‘Plver ?’’ sögöu Gilbert og Syllvia undir eins. “'Verenika — konan mín”. ‘•‘Nú, þú hefir þá séð svipinn aftur?” “Já, Verenika kom og horfði á okkur Sylviu, þar sem við sá'tum saman hérna. Hún stundi og and- vai’paði, föl og sorgbétiu. Sylviia sá haua líka”. “Eg ? — Ég hefi engan svip séð”. 230 SÖCUSAFN HEIMSKRINGLU “En þú gast ekkd annað en séð hana, þú snerir andlitinu að benni”. “Eg get svítrið það, að ég sá ekkert”. "þú hcrföir þangað, sem hún stóð, og sást hana þó tkki. þú heldur máskie, að þetta sé andi og neit- ar ;ið liafa séð nokkuð, 'til þess að æsa ekki taugar miair. ICn þetta viar ■engiim andi, beldur liíandi vcta, setn dró audann”. “("■mögulegt”, sagði Monk. “ÍT:mn veít ekki, hvað hann segir — hann er orð- inn brjálaðnr”, sagði Sylvia. “Hættu, Sylvia! Tialaðu ekki þannig. Brjál- 'aður ? Já, það ier furða, að ég sku'li ekki vera orð- ínu það. Monk, komdu og hjálpaðu mér að leita. hún getur ekki verið langt í burtu. Ég verð að finna hana”. "R«.iy”, sagði Monk, "þetta getur ekki verið, það er eiaiurt(.1 nirtg á sjónhverfingum þínum”. “Eg vil ekki hevra edtt orð um sjónhverfingar”, sagði 'lciv arðtirinn 'histur. “Sko, þessu náði ég ai kjólermi heitnar um leiið og hún rasaði um blóma- krt'.kku, setn hún velti um koll, og h*Jt á lofti knipl- ingsræmu. Gátan verður æ óviöráðanlegri, en hver sem l'itin er, þá Jiekki ég Jjessa ræmu”. “Clynord”, sagði Monk, ‘'ijjetta.’ hlýtur að vera einhver stitlka, sem er lik Vereniku, og er að leika voft:’. “íín andlit hennar var svo hreinskdlið •—” ‘‘‘■Hún getur hafa iborið grímu. Rannsaka þú sk Uiitigarðini., • en ég skal svipast að í kring nm tjörnina og inni í hölllinná”. Láv arð'ttrinn kinkaðd kolli, lét ræmuna í vasabók sína og Jiáut svo út í garS;nin. Gill'.-rt þaut upp á loft að rannsaka þakherberg- SVIPURINN HENNAR 231 n. ’ Eg finn hana eflaust uppi, htm hefir fartð Jvangað til ab ski.ta tötum”, sagði hann við sjálfaa XXXXII. Árangurslaus fyrirhöfn. Gillnert gekk upp hvern stigann á fætur öðrum, og stmðraði og leitaði allstaiðar. Alt í einu virtist honum hiann heyra andardrátt. “Nu r,æ ég henná”, hugsaðd bann. Hann t’’ik af sér stígvélaskónia með hægð og læddist þangað, sem hann þóttist heyra an'dardrátt- inn. í sama bili réðst leitthvað á hann, langar hnýttar höndur gripu um hálsinn á honum og reyndu að kæfa hanu. “A, rú heifi ég náð þér”, hvæsti rödd nokkur, sem h;-nr. þekti að var Rog.gys. “Nú skaltu deyja, hv’ta stúlha”. Alt i einu losnaði átakið um hálsinn, fingurnir urðu var:r vi.ð skeggið, og um leiö misti Roggy alt utt, en Gilbert hratt hienni burt. ‘ Lævísa ktrltng! ” sagði Monk, “ert þaö þú?” “Vcruð það þer, hr. Giilbeirt?” sviaraði Roggy. “Já, J að er ég, bölvuð nornin þín. Ég ætti að rota Jxtg eirs og hund, huglausa morðvélin”. Kerlingin leit á hann með augum, sem glóðu f myrkrimt eins og tigrisdýrsaugu. “þú varst að leita að lafði Clynord — var það ekki?” I - --•’----- —........L.I.5WÍ9. ■'»*-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.