Heimskringla - 27.06.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.06.1907, Blaðsíða 4
ÍWinnipeg, 27. jám' 1907. HEIMSKRINGL A NÚ er liðið að f>eim tíma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—eru farn- ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga hjól ættu að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss NTJ !! West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÓN THORSTEINSSON, eigandi, inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzlunarmenn auglýsa í Heimskringlu. > Winnipeg Selkirk k Lake W‘peg Ry. LESTAOANGLR:- Fer fré ^elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’pe« — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hédegi. VOrurteknar meö vðgnunum aðeins á mánudögum og föstudögum. North West Fjmployment Ageney 604 Main at., Winnipee. C. Demeeter ) • » Max Mains, P. Buisseret ) * *' Mauagcr. VANTAR 50 Skógarhöggsmenn— 400 m»lur vestur. 50 . “ austur af Bauning; $30 til $40 á mánuöi og fneöi. 30 “Tie makers“ aö Miue Centre 50 Löggsmenn aö Kashib'ims. Og 100 eldiviöarhög^smenn, $1.25 á dag. Finmö oss strax. The Munitoha Realty Comp‘y Nú er réttur tími itil aÖ kaupi Jóöir í vesturhluta bæjarins til þess aö byggja á, áöur enjiær stíga í verði. Innan mánaö^r hækka allar lóöir um $2 til $} fet- iö, því þá verður byrjað að leggja sporvagna brautina vestur frá Sherbrooke. Viö höfum enn nokkr- ar góöar lóðir á vestur strætun- twn, sem íást með mjög rýmileg- um skilmálum. ViÖ höfum mörg hús til sölu, sem eigenduruir haía beöiö okkur uö selja fyxir sig mieð ‘■‘cost”-veröi iþeir haía flutt ,eða eru að flytja burt úr bæmun og vilja því losna viö allar áhyggjur uni leignir sínar hér. lif þið viljið eignast hús m.jö lvér utn bil sömu útborgun á mán- uöi og mánaðarleigia er á sams konar húsi, þá komið og finniö okkur að máli. THE MANITOBA REM.TY CO. JS5Si I’itrtage Ave, Kooni 505 Office'Phone 7032. Húa Paoue 324. j K B. S*avford, B. Pétursson, j Agent. Ráösmaöur. Winnipe^. Maöur að nafni Guðm. Guð- mundsson Snæfeld andaðist á St. Boniíace hospítalinu 10. þ.m.; var ættaður úr Mikley. Fyrir tilviljun írétti vinur hans neðan úr Selkirk lát Lans og kom þá strax hingaö til 'bæjarins, og íór til útfararstjor ans islenzka A. S. Bárdals, héli hann mundi vita um þetta nánar. En það var síöur en svo, og þó var þatta ekki £vr en 19. þ.m. Hr. Bárdal telefúri^iði þá fyrir beiðni Selkirk mannsms til St. Bonifr.cc hospítalsins, og £ékk þá að vita, að búið var aö jarða manninu fyr- ir löngu síðan. Foreldrar hans i Mikley hölðu ekkert hugboð > m þatta frekar en aðrir íslendingar, því stjórn spítalans ha£ði að eins sent telegram til Mikleyjar, en sem ekki hafði kornið fram, Hk- legu vegna rangrar áritunar. — það er mjög óhyggilegt, og meö öllu rangt af fólki, að skilja iier eftir sjúklinga á hospitökmum ut- an aí landi, án þess að biðja ein- hvern íslending að vitja um þá öðrti hvoru og sjá um greftrun þeirra, ief datiða ber að höndum, ásamt því, að tilkynna það strax vinum eða aðstandendum. þett 1 tilfelli ætti að kenna fólki að skitja aldrei eftir íslenzka sjúklinga hér án þess að biðja ©inhvern íslend- ing að annast um þá. Herra Árni Anderson, lögfræðis- nemandi, befir lokið siðasta lög- fræðisprófi og formlega verið viðV tekinn lögfræðingur hér í íylkinu. Heimskringla óskar honum t ! lukktt í þessari nýju stöðu hans. Arni er einn af þeiin ttngu Islend- ingtirn, setn hafa unnið sig upp úr önbirgð til allsnægta og ánægju- legrar lifsstöðu, og vér efum ekki, að framtðarstarf hans verði batði honum til gagns og þjóðflokki vor- um til sóma. Til íslands fór í þessum máimði séra Kuttiólfur Runólfsson, lrá Spanish Fork, Utah. Frá Minneota, Minn., kom í si. viku berra Joseph Arngrímsson, í kynnisför til ættingja og vina hér. Hann skrapp og niður að Gitnli, til að athnga ástandið þar. Hann segir vorveðráttuna þar svðra þá verstu, sem hann man eftir þar i 28 ár, sem hann befir dvalið iiér í landi. En vetrarveðráttan segir hann að hafi verið í meðallagi. þann 20. júní sl. voru þau herra Friðrik Hjáýlmarsson Revkjalín og ungfrú Jónína Gunnlögsson, bæði frá Pine Valley bygð í Manitobn, gefin saman í hjónaband liSr í bænum af séra Rögnv. Péturssvm. Heiimskringla óskar þessum ungtt og efnilegtt hjóntitn allra framtíð- arheilla. Qunnar J. Goodmundson, 702 Simcoe St ,Wpeg. vantar að kattpa hús og aðrar f'asteignir í bæjunum Vancouver og Victoria, B.C., einnig í Blaine og Ballard, Wash. — það gæti komið sér vel íyrir þá, sem kynnu að vilja selja, að senda mér undirrit- tiðum sem allra fyrst lista yfir og lýsingu og verð á eignum sínum í ofannsfndnm bæjum. <w. .1. (joodmundKon 702 Sitncoe st., Winnipeg, Man. Til auglýsenda þeir, sem þttrfa að £á smáaug- lýsingar settar í Heimskringlu í eitt skifti eða tvö, eru beðnir að gæta þess, að láta blaðið vitu, live oft auglýsingin á aö koma. — Menn eru ennfremur ámintir um, að slíkar auglýsingar eiga að borgast fyrirfrant. Uppbæðirnar ■eru svo litlar, að það borgar sig aUs ekkii að þuría að bóka þær og bíða svo von úr viti eftir borgun- inni, og eyða tíma í, að ganga e.’t- ir henn i. Ennfremur ertt menn beönir ai$ athuga, að -angl., er koma eiga. i blaðinu á ákveðnum úitkomudegi, verða að vera komnar á skrifstofti blgðsins á hádegi á þriðjudag í þeiirri viku. þetta hvorttveggja er fólk vin- samlega beðið .að muna og breytaþar eftir. VEGUEGT BRÚDKAUP þann 20. þ.m. gaf séra Fr. ] Bergmann saman í hjónaband í kirkju Tjaldbúðar saínaðar þati herra Jóbannes Sveinsson, aldina sala á Sargent ave. hér í borginm, og ungfrú Ásu Nordal, dóttur Rafais G. Nordals, bónda í Argyie- bygð. Að endaðri vdgslunni var vieizla mikil haldin í samkotnusal Gooditemplara, og 150 toðsgestum veittur þar kostulegur kveldverð- ur. Að enduðu borðhaldinu skeiiitu gestirnir sér við söng, hljóðfærí- slátt, ræðuhöld og ýmis konar, leiki langt fram yfir miðnætti. • - Brúðhjónunum veittist hedlmikið safn a£ myndarlegum gjöfum og gagnlagum. Heimskringla óskar herra Sveinsson og komt haus allra heifla í Iramtíömni. Blaðið ‘‘Lögrétta” dags. 29. maí segiir Reyki í Mosfellsveit vera selda Stefáni B. Jónssyni, kaupmanni, fyrir 20 þúsund krón- ur. — það má óhætt fullyrða, að Stefáns mörgu vinir bér vestra óska honum til lukku með jarða- kaupin. Frá Gardar, N. Dak., voru hér á kirkjttþingi E H. Bergmann, Sigurður Sigurðsson, Oddur Dal- mann og H. J. Hallgrtmsson, cr- indreki Bandalags Gardar safnað- ar. þeir seigja uýlátinn þar í bygð A. J. Snydal, efnilegan bónda, 26 ára gamlan. Banamein hans var brjósttæring. Síðastliðinn jóladag andaðist þorgerður Bjarnadóttir Jónssonar, sem lengst bjó á Stafafelli í Fell- um. Hún var fædd 3. maí 1818. þorgerður sál. var vel greind og sterkbygð til sálar og líkatna. Hún var prýðilega lesandi og skrifandi, sem var fátitt uin kven- fólk 4 uppvaxtarárum henuar. Hún var tvígift. Fyrst Pétri Guð- mundssyni, og eignaðist 8 börn með honum. Seinni maður l.ennar var Guðmundur Kolbeinsson og varð þeim 4 barna anðið. A£ fyrri börnum henniar eru 4 dáin. Til Vesturheims flutti hún með sonuin sínum Sigurði og Bjarna árið 1876, og dvaldi hjá þeim til æfiloka. B. P. Frá Dakota flnttu í þessari viku Hjörtur F. Bjarnason með konu og börn og tengdaföður sinn Stcin ólf Grímsson ; einnig Skúli Goo.I- man með konu og börn, — öll frá Milton P.O. Einnig var hér á ferð Jason þórðarson, frá Alberta ; hann hafði farið í kynnisíerð til æit'tingja og vina í Norður Dakotz, en v.ar nú á beimleið aftur til Al- berta. — Sömiileiðis Valdim.tr Piálsson, frá Akra P.O., á leið til Saskatchewan fylkis í hedmiilisrétt- arlands leit. — Sæmundur Lóndi Björnsson, frá Milton P.O., einnig að flyitja sig búferlum vestur í Saskaitchewan, á heiimilisréttar- land sitit þar vestra. — Fólk þetta flytur búslóð sína o.g gripi í 4 jára brauta flutninigsvögnum. Herra J. BÍoomfield, sem ftT verzlaði 4 Sargent ave., er orðínn ráðsmaður ftyrir Montreal pöntun- ar og verzlunar íélagið að 623 Main st. Hann- selur góðar vörur og óbeyrilega ódýrar. íslendingar fá kostakaup bjá honum. Sjá aug- lýsingu h;.ns í blaðinu. Nýju söngbókina getur fðik út um land fengið með þvf að senda $1.00 til Jónasar Pálssonar, 72‘J Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. þann 18. þ. m. voru gefin samau í hjónaband í Tjaldbúðarkirkju aí séra Fr. J. Bergmann þau herra K/arl Anderson, póstþjónn, og ting- frú Auna Palmer. Veizla mikil var haldin í Goodtemplara sadnum og fjölda manns veitt þar af hinni imestu rausn. TIL KAUPENDA ' ' HEIMSKRINGLU 1 Nyja Islandi Hér með tilkynnist, að herra Gunnlögur Sölvason í Selkirk hef- ir tek'ið að sér að innheimta and- virði Heimskringlu hjá kaupend- um hennar í öllu Nýja Islandi og Selkirk bæ. Hamn býst við að heimsækja þá í næsta mánuði, og vonar , útgáftinefnd iblaðsins, að hontim verði vcl tekið og borgað ‘‘‘irpp í topp”, — eða heldur tneira. — það er sérlega láríðandi, að bla ð ið lái alt sem það á útistandandi, sem allra fvrst. Stúkan Loyal Geysir, I.O.O.F., No. 7119, heldur fund á Northwest Ilall þriðjudaainn 2. júlí næstk., kl. 8 rað kveldi. Áríðandi, að sein flestir meðlitnir sæki fundinn. . G. Sigttrðsson. JÓN E. HOLM, 770 Simcoe st., stníðar og gerir við gtill og silftir- mtmi, bæði fljótt, ódýrt og vel. K er gotit nýt't hús, nr. 640 Beverfv st., á steingrunni, vatnsleiðsla, 7 herbergi. Fæst fyrir f 1800.00, if keypt er fyrir lok þessa máuiaðar. Hús þetta er sérfega ódýrt, en verður að seljast tafarlaust. — Menn snúi sér til Mrs. Johnson, í hivsinu. TIL LEIGU er góður Shanty, fyrir litla fain- ilíy, 3 herbergi. Góðir leiguskil- málar. Lysthafendur snúi sér til S. Vilhjálmssonar, skósmiðs, 711 EHice avenne. TIL SÖLU—Nýtt hús, 640 Ecv- erly st., á steingrunni, vatns- leiðsla. Verð að eins 5l,8oo.oo. Guðmtmdur Bergþórsson, að ótt McGee street, skerpir sagir fljótt og ved og ódýrt. Auglýsing í síðasta blaði utn sölu 4 húsi 608 Beverly st. var röng,, átiti að vera 640 Beverly sr. TIL LEIGU nýtt hús rne'ð öllum nútiðar þæg- indum, nr. 734 Arlington st. Meua snúd sér til S. Thorkelsson, horui Simcoe st. og Wellington ave. Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. Meira en mjöl það má gera brauð úr mjöli einu, eu þaö þarf þekk- ingu, sameinaða nýjustu brauðgerðarvélum til þess að búa til MÍN ibrauð. Reynið eitt brauð, og þá finniö þér hvað það þýðir. BakeryCor Spence& PortageAve Phone 1030. * * * * *> * ♦ «0 * * * * * * <S * * * * * * 1 <£ * * * * * 4> * * * * « * *. 4' t # i ■* V. INflALDNON i » Öerir við úr, klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskouar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og; v©l gert. 147 IHAKKIi ST, Fáeinar dyr noröur frá Williara Ave, “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses“ vorar. Vér höfum f>að bezta úrval f Winnipeg og verðið er rétt. Oss er ánægja að ]>ér komið að skoða þessar vörur. P. S. — Vér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “ Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” Búðinþægilega -» * * » » * * 1 ♦ » I » * * * i l « * 548 Ellice Ave. « Percy E. Armstrong, % * Eigandi. & * » Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Shtrbronkt Street. Tel. 3512 (1 Heimskringlu byggtngnnlii) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30a.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 Haooes Lindal Selur hAs og lóöfr; útregar peningalán, bygginga vi» og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tei. 4159 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cot. Sherbrooke <fe Sargent Avenue. Yerzlar meö aJlskonar brauö og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Caudies.’ Reykpipur af öllum sortum. Tel. 6298. HANME3S0N & WHITE LÖGFRJJÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 “ Ef það kemur frá Johnson, þá er það gott” I>að er eins óriðaudi hvar þú kaupir kjötiö eius og hver sé húslækuir þinu, þe»?ar um veikindi er aö ræöa. Þaö heftr veriö mark og miö vort í fjölda mörg ár aö hafa kjötmarkaö vorn sem allra bezt útbúinn fyrir kjötiö yftr sumariö. Svo að full vissa er fengin fyrir þvl, aö alt kjöt, sem frá oss fer, er hreint, heilnæmt bragögott og algerlega ferskt. C. G. JOHNSON Telefún 2631 Á horninu á Ellice og Laugside St. Adai stadurinn fyrir fveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON, HANSSON A.iD VOPNI. 55 Tribun'e Block. Telefóa: 2312 The Duff «& Fiett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröið rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone 3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selia hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peuingalán o. ft. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLEY 4 MANAHAN Lögfræöingar og Laud- skjald Semjarar Suite 7, Naiiton Block, Winnipeg 232 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Kcríing tautaði aitthvað á indversku. “liættu við al't slíkt. Ef þú neynir enn einu sintii að ráðast á lafðina, skaltu verða rekin héðan. ÍJ ú ætlaðir að diekkja henni í tjörninm, ég veit það. IFarðu iiú ofai:, eiturnaðran þín!j Farðulj "tin. hr. Gilbert —” “Farðu umiir eins! I þó þú giatir táldregið allan heiminn, þá táldregurðu ickki mig”. “Eg fer tekkert. þér hafið yðar áform, og þá má t'g hafa mín”. “Enn itíinu sinmi skipa ég þér að fara. itg veit tim áform þín viðvikjandi laifðinm ; ég heyrði til ykk- íu Sylviu fyrir 16 mánuiðum síðan ; ég bjargaði lafð- inni úr gTafhvelfiagiuniiMég gieri þetta í hagmaðar- skynd fyrir mig. Syivia skal verða lafði Clynord, ég skal ekki hirdra iþað mittstu ögn. Ertu nú á- mægð?” ■■'Nei, meðan lafðin er lifandi, er Sylvia í hættu. Gf.afðin verður að deyja”. “Húu skal lekki deyja. itg elska hatta og hún sk al lifa fyrir mig”. "J>ér, aö elska lafðina, þér vitið ekki hvað ást er, jæningarnir eru yðar guð. þér ætlið að koma með laföina fram a sjónarsviðið, þagar Sylvia er gift, í því skyni að græða .á því”. ‘ En sú hcrtnska. Mér yrði strax kastað út, fyr- Sr að hafa falið lafðina svona lemgi. Farðu nú og iáttu Vvrenik 1 í fniði”. “Ei" kringumstæðumar leru eins og þér segdð, þá 'þarf 'ig ekkert að óttast og get farið”. Mtð iþað hljóp hún oían næsta stigann og hvarf í dintina gangiur. á þakloftinu. ‘Hún héldur áfram að leita”, tautaði Gilbert, ®‘ég skal elta hana”‘ Er. hann fr.nn hvorki Roggy t»é Vereniku og sneri Bvo aitur til herbergis síns. SVIPURINN HENNAR 233 Hatiti var naumast sestur, þegar barið var að dyruit’ og lávarðurinn kom iittt. “þú ert nýkominn”, sagði Roy. “Já, ég vnr að koma og fann ekkert”. | “það er eitthvað við þetta leyndarmál, sem ég skil ckki, eti það eina er víst, að það er ekkert yfir- náttúrfegt við þenna svip. Hvað kemur til, að þið Sylvia Uafið ekki getað séð hann í hvorugt skiftið ?” Koy horfðt á Gilbert, eins og hann vildi lesa hugsnnr hans. “Sylvia sá hann i bœði skiftin, en vildi ekki segj i frá því vegtva þíu, en ég hefi ekki séð hann, það get ég svarið”. “þessi gáta skal bráðum verða leyst, 'en til þess þarf ég þin<j hjálp. Eg ætla að bdðja þig að bregða {}■■ r til Osborne á morgun, og símrita til aðal Iög- reglustöðvanna í Lundúnum- að senda hingað dug- legan r.jósnara, tn það má lengimt vdta að svo kointiu, að það cr njósnari, sá maður sem kemur”. ‘Mér er ánægja í því að bjálpa þér, og til þess, að engiitn verði var við burtför mína, skal ég ganga cfan í þorpiö' og leigja vagn í gistihúsinu”. ' ‘,‘þeita mun duga”, sagði Roy, og ré.tti Gilbert scndiskeytið, Lað hann að símrita sem fyrst, og fór svo. þ;gar dagur var nýrunninn, gekk Gilbert inn í gar'iitui á gistihúsinu, fann einn vinmtmanninn og bað um vagn til Osborne. ‘Hér er vagn frá Osborne, sem er kominn að þi'í að fara”, svaraði maðurinn, “hann kom í gærkveldi með blæjukiætldan kvennmann og hefir beðið hennar t’I þessd”. Gilbert fór og fann ökumanninn og bað um flutn- ing til Os'tK'itte, sem strax var vedtt með ánægju. Ilaun fékV ökumamrann tíl að lýsa kvettnmanttinum bla’jukledda. og átti sú lýsing rétt við Vereniku. 234 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU þegar Monk kom til Osborne,, sendi hann símritið og sncri svo strax urn bæl aítur til Clynord og korn þangrið ki. 9. þegar hann var búinn að borða morgunverð, talaði hann við lávarðinn stundarkorn og fór svo upp lil Sylviu. G.i'inla Rogigy hafði bundið um höfuðið, plástur h'tlð'i liúa á kinninni og var hölt. það var líkast því, að hún hefði lent í áflogum, og gaf það Monk ástæðu til að halda, að hún heíði fundið Vereniku og drepið liana. þegar hann fór aftur frá Sylviu, lædd- ist hann tipp á loft itil að leita, en það varð eins og fyrri, — áiangiirslaust. XXXXIII. Sporið fundið. Ems og áður er getið, v-ar lávarður Clyuord faslráðinn í að komast að leyndarmáilinu um ‘hvítu stúlkuttá’. Svar lögreglustjórans hJjóðaði þannig, að hanti skyldi með' ánægju senda honum njósnara á morguu. Láv'arðurinn áleit hyggil'egast, að láita engaitn vita um stöðu gestsins, sem hann átti von á, acmi Gilbert og Sylvtu. Hann lét uudirbúa eitit’ af gestaherbergjunum, c» ók svo morg’ttninn eftir ftil Osborne tíl að sækja ujósnarann, og ætlaði sér á hedmLedðdnni, að segj- honutn alt um svipinn. SVIPURINN HENNAR 235 þ.gar hann ók inn á brautarstöðina, brunaði eiirlestin þangað. Hann sté ú.t úr vagninutn og geký yfir á stöðvarpallinn, til að' sjá farjvegjana. Í! t úr fyrstu raðar vagni sté hár og þrekinn m-iður, nieð hæruskotið hár og skegg. Hann leit yfir mannþyi'pittguna 4 pallínum, og varð glaður við er hann sá lávarð Clvnord. Lavarðut.'mi sá líka þenna ókunna mann, <>g þ;kti strax aö það var Tempest. “Velkominn, k-æri vinur”, sagði Lann. “þér hafið þa ekki gieymt mér — þér ætliö til Clynord, er þ tð lekki ?” '1 empest þrtst' hendi hans vingjarnlega. “Já, ég kem til að heimsækja yður. Eg befi ekki glcymt heimboði yðar, en gat ekki komið fyrri”. “þér liafið vakið hjá mér óvænta ánægju. Eg yissi, að þér voruð kyr á Englandi, því blöðin hafa öðru iivoru niiust á yður”. “Eg tel yður tmeðal þeirra £áu, sem ég kalla vini mt'na', og vimim mínnm gleymi ég aldrei’’ “Lírill tr.aðtir, sem kom út tir vagmi annarar rað- ar, koin til þcirra og heilsaði kurteislega. “Kr tg svo lánaamur, a-ð tala við lávard Cly- nord?” spurði hann. Lávarðurinn hneigði sig. Gesturinn rétti honnm nafnspjald með áritaninni: ‘Tom Bisset, Öcotland-Yard'. þessi litli maður var meðal hinna duglegustu njósuara í Lundúnum. Iiávíu-ðurinn bauð hann velkominn, enda þótt harir. héldi, að það mundi ekki verða í hans valdi að leysa úr lej-ndí.tmálinu. Svo kvnti hanc Tempest þenna nýja gest, og síð- an gengii þt.r að vagninum. Fám sekúndum síðar voru þeir á k-iðinni tiil Clynord. “þer Utið tkk; eins frísklega út nú, og þegar við

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.