Heimskringla - 11.07.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.07.1907, Blaðsíða 2
iWinnipeg, n. júli ,I9o7í HEIMSKRINGLA H EIMSKRINGLA Pablished every Thnrsday by VerO blaOsins f Canada og Bandar 12.00 nm Ariö (fyrir fram borgaO). Sent til Islands $2.10 (fyrir fram borgaO af kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Streei, Winnipeg P. OBOX110. ’Phone 351 2, Söngfræði-prófin Toronto University of Music lét nemendur sína liér í borg ganga undir próf í tónfræöi þann II. og í piano-spóli þann 26. júní sl. þiessi skóli er í raun réttri ein af deild- vm Toronito háskólans alþekta, því að hann annast um öll prófin og veitir einkunnir. þrír bskkir eru í þessari daild. En í stað þess oð hieimta, að nemendurnir gangi tindir próf við sjálfan háskólann í Torontö, þá sendir hann próídóm- endur út um hin ýmsu fylki, þar sem nemendur eru, til þess að spara ferðakostnað til skólans. Um 50 nemendur frá Manitoba- fylki giengu undir prófin hér og stóðust 35 þeirra þau. Meðal þessara nemenda voru 5 íslenzkar stúlkur, sem allar hafa lært hjá herra Jónasi Pálssyni og aldrei tekið iexiu hjá nokkrum öðrum kennara, og stóðnst þær allar prófin sín. þær Lára Halldórsson, Ifizzie Stevens og Svava Henderson luku fyrsta árs námi í pianospili og færðust upp í anuan bekk. Lára með beztu einkunn i píanospili og annari einkunn í tóidræði. lin þess ber að geta, að tónfræði námið byrjar eiginlega með annars árs námi skólans, þó Lára tæki það roeð fyrsta árs námi sínu í piano- spili. þær Jóhanna Olson og Ságrún Caldwinson færðust úr öðrum og upp í eifsta bekk skólans, í piano- spili. Jóhanna með beztu einkunn, bæði í tónfræði og pianospili ; en Sigrún með annari oinkunn í piano spili að eins. Tilkynning trá skólanum til hr. Jónasar Pálssonar getur þess, að Jóhanna Olson hafi teki-ð svo háa einkunn, að fágætt sé við skólann, og að Sigrún liafi tekið fyrstu ein- kunn í pianospili, en af því að hún hafi fallið í tónfræði prófinu, þá veitist henni aó eins önn'Ur ein- kunn fyrir pianospitið. Jafnfrajmt lættir skólinn ánægju í ljós vfir því, hve vel herra Páisson hafi bú- ið alla nemendtir sína undir prófin og hve háar einkunnir þeir h-afi yfirleitt tekið. í sínum bekk var Jóhanna Olson ‘á undan öllttm öðrum netmendum, 12 að tölu, og Sigrún þriðja í röð- inni, í pianospiK. En Lára Hall- dórsson var önmur að ofan í sín- ■um bekk og lætur skólinn vel vfir kuuniáit'tu hennar. ið sé um leið tyggingar • þeirrar, sem þetta félag hefir bygt á síð- astliðnu ári. 1 þetta sinn flytur því Heimskringla myn-d :a£ G. T. húsinu og lýsingu á því. Húsið stendur á horninu á Sar- gent avenue og McG-ee streiet, og er 75 fet á lengd og 40 feta breitt. Alt húsið er bygt úr grjóti og tíg- ulsteini. Aðal-samkomusalurinn — sem er á efra gólfl — tekur yfir alla breidd hússins og lengd þess, að undanteknum tveimur litlum biðberbergjum, sem eru út frá for- stofunni, sitt á hvora hlið. Auk þess eru í þessum sal veggsvalir meðfram báðum veggjunum og fyrir framgaíli. Gangur upp á veggsvalirnar er úr íordyri efri salsins. Hæð undir loft í salnum er 20 fet. Fyrir miðju salsins er upphækkaður pallur, er gengiið upp hótfyndna og háværa menn, er hrópa hátt um hvað eina, er þeir þykjast finna óhreint í fari hennar. FLestir gera það i góðri meiningu, og 'þegar sá hreinkiki fylgir máli, að 11 m Ijeilindin geti engiinn efast, er orð þe'irra heyrir, þá má víst ætla, að vandlætingin hafi góð 4- hrif ; en því miður gætir þess einn- ig stundum, að menn núa þjóðinni óþvierra um nasir, að því er virðr ist, belzt til þess að vekja eítir- tekt á sjálfum sér, eða af þvi, að þeór þykjast hafa þeirri köllun að gegna, að siða heiminn og segja mönnum til syndanna, en íhuga sjaldan e fíli og orsakir þedrra meiina, er þeir liafa á hornum sér, og kunna því ekki nein Loll ráð til góðra bóta. Og þessum mönnum er hámælgi of töm ; þeir vilja gjarnan láta þjóðum smærri, þá gaum flestum dómum I.O.G T. 'BYGGINGIN (Eitfn stáknanua “HekluM og ‘•Skaldar”) f>iess skal getiið, að þessi skóli perir harðari kröfur til nemenda við prófin, en nokkur annar söng- á hatfn úr salnum, við vegginn hægra rniegiu. Af pallinum eru svo stig.ar til beggja liliða niður í tvö lverbergi, sem eru undir honum, sem aðallega eru ætluð leikfólki til að búa sig í. í þeim herbergium eru þvottaáhöld og kamar út úr þeim. Jjiessi herbergi eru einnig hentua fyrir smáfundi. Á neðra gólfi (í kjallaranum) er annar sam- komusalur og tvö biðherbergi út frá inngangi. Fyrir innan salinn er til vinstri handar eldhús, en til hægri handar á móts við það er upphitunar herbergi. Upp úr eld- húsinu og hitunar herberginu eru stigar upp í búnings herþargin, sem áður eru nefnd. líinnig er gangur úr forstofu neðri salsins uppí efri salinn. Hæð undir loft i nieðri sa!n um er 11 fet. lífri saluriinn rúm.ir í sæti al't að sex hundruð matins, en hinn neðri nálega þrjú hundruð. Húsið er hitað upp með tveiinur stórum hitun'arofnum, og alt lýst upp með rafurmagni. Húsið er álitið að vera mjög v,l bygt að öllu leyti. Sten'n og múr- verkið gierði Sveinn Brynjólfsson ; plastursverkið Líndal Hallirrims- son ; tréverkið Kr. Stofánssoa, og málverkið Guðm. Bjarnason. Allir þessir menn hafa orð á sér f\ rir, að leysa verk sín vel af hendi. ísknzkir Goodtemplarar hér hafa unniið mjög þarflegt verK — ekki að eins sjálfra sín vegna, ln*ld ur vegna allra Islendinga í }>4ssa 'i borg — að koma þessu húsi’upp. því það er fyrsta og eina altnenna samkomuhúsið, sem íslendingar hafa eignast ,á tilverutíð sitmi > þessari borg. Og það má kaila það 'þrekvirki af ekki fjölm ;n.tara fræði skóK í Canada. Er það því ! félagi, en þeir eru, og með fá i *ómi mdki'U fyrir herra edns og skólastjórnin Pátsson — kemst ;.ð orði — hve vel nemendur hans haifa leist verk sín af hendi að þessu sinni. é J>ess skal og hér getið, að við skóla þenna er, auk þeirra þriggja bekkja, sem að framan eru taldir, sérstök æðra náms eða kennara- ídeild. þar fara prófin fram undir alveg sérstökum frægum prófess- ornm í tónfræði. Við þau próf eru ívei'ttir hedðurstitlar ýmsir, en svo eru próf þau örðug, að fáir reyna að taka þau. Enda ekki annara jneðfæri en þeirra, sem hafa tiekið altnenn háskólapróf í málum og öðrum námsgranum. þessar 5 stúlkur eru fyrstu ís- fcaiddngíirnir, sem stundað hafa söngfræðinám við skóla þenna, en líklega verða þær ekki hinar síð- nstu, því að það er alkunnugt, að prófin þar eru þannig, að þau eru eru trygging þess, að þeÍT sem standast þau séu vel að sér í þeim greinum, sem þau staðfesta. Goodtemplara-húsið. Eins og kunnugt er, ætla ísl. Goodtemplara stúkurnar ‘‘Hekla” og ‘‘Skuld” að fara skemtiíerð í dag (fimtudag) til Gimli. þessi skemtiferð, sem Goodtemlarar standa fyrir, er venjulegast fjöl- •menmasta skemti'ferðin á árinu hér hjá íslendingum. það virðist ekki ótilhlýödlegt, þegar íslenzkra Goodtemplara er getiið sem fjölmenns félags, að get- j efniamenn í sinum hóp, að hafa raó ist í að bygigja þetta hús, er kost- að hefir nál. $ 18,000. Skylt er að geta þess, í þsssu sambandi, að miest.i fjöldi bœðd af íslenidingum og innlendum, seim ekki tilhieyra Goodtemplararegliiiini, hafa st\"rkt fyrirtækið með myndarlegum fjár- framlögum. Með húsinu hafa islenzkir Good- templarar í þessari borg reist sér þiað minnism'erki, sem hlýtur að gnæfa hátt í lendinga í þessu landi + alla tið sögu ts- Á.J.J. Öfgafullar vandlæt- ingar Hafi þjóð vor á umliðnum öld- um legið í dvaila an'dvarakysis og sofið syndasvefni, þá ætti hún nú að vera farin að rumskast og ranka við sér. Hún ætti að vera farin að finua til synda sinna. því að ekkiyýiantar það, að henni er sagt tdl syndanna. Hún befir að vísu ekki átt marga ‘■‘meastara” um dagana, er vakið hafi helgian guðmóð í hjarta henn- ar, og því siður spámenn, er hafi gietað kallað eld af himni til þess að eyða spillingu og vara við glöt- un. Hún hefir ait af verið of smá — og of fátæk — til þess að eiga margt af því, sem stórt er með yfirburðum. þó hefir hún ef til vill fengið sinn litla skerf af því. En vandlaetara á hún marga ; mjög til sín taka og þykjast mjög af djörfung sinni og drengskap, ekki síst þá, er þeir láta staðlaus stóryrðin dynja yfir lýðinn. Slíka ménn eiga allar siðaðar þjóðir fleiri eða færri, og ísknzka þjóðin hiefir ekki farið varhluta af þeim gæðum. Til iþess að ræða grandgæfilega um siðferði heillar þjóöar — þó ,fá- ntienn sé — þarf þekkinigu og skarp- skygni, ssm fáum ér gefin. En það er mjög vanalegt, að Ik-iri leggi þar orð í belg en þeir, er þekkingu og vit hafa til. Tilfinningar taka einmitt þar svo oft í taumana og ráða m®ira en skynsemi. þess veigna getur það einnig hent góðá menn og skynsama, að fella þunga dóma bg rangláta. það eru íáir því vaxnir, að taka sér í munn orð maistarans frá Beitlehem og segja við lýðinn : ‘‘þér eiturormar og nöðrukyn”. . En margir eru þeir, er þykjast hafa til þess fulla heimild og vald ; en hafi þeir þá reiknað rangt og séu þeiir þess óíúsir, að gerast písl- arvottar, þá komast þeir fyr eða siðar að raun um, að það borgar sig illa að sitja í því dómarasæti. þjóðdn okkar hefir aldrei heilög verið um dagana. Syndir h^mar eru miklar og margar, og mikið og margt er það, sem hún hefir orðið að liða vegna þeirra. Misk- unarlijusir rcísidómar örlaganna hafa sljófgað mannúð hennar, skyldurækni og velsæmistilfinning- ar ; margvíslegt böl, er hún hefir alla ævi átt viö að búa, hefir rask- að siðgæði hennar og snúið út ranghverfunm, en aldrei hefir eðli hennar eitrast af þeirri spillingu, sem er arfleifð úttaugaðrar sið- mienningar ; kraftar hennar og sið- ferðisþrek hafa orðið undan að láta langvarandi þrautum og þján- ingum, og sú var tíðin, ekki alls fyrir löngu, að hana hrakti meira iftur á leið til ómensku frumþjóð- ;.nna, en hún sótti áfram til sið- mienningar. En nú er mikil hreyt- ing á því orðin. þjóðin «r nú á framsóknarskeiðii. Hún er vöknuð til nýrrar menningar miað æsku- fjöri og æskuþrá. Hún hefir margt að Lugsa og mörg alvarkg verk- efni með höndum. Hún er að læra að 'beita sínum beztu kröftum, andlegum og líkamkgum til nyt- samkgra starfa ; hún vill komast áfram og uppiá við, og meðan hún. heldur þeirri stefnu eru allar Kkur til, að henni fari fram en ekki aft- ur að siðgæði. þeir menn, sem vanda um sið- leysi þjóðar vorrar, ættu fyrst og fremst að gera sjálfum séT grein fyrir því, hverja þekking þeir hafa 4 því mákfni. En oft og einatt gætir þess lítt í dómum þeirra, að þeir hafi íhugað þá að nokkru ráði, eða hafi nein góð og gild rök fyrir þeim. Ekki svo að skilja, að ísknzka þjóðin hafi ekki fengið margia góða og þarfa ofanígjöf, bjá mönnum, sem hafa kunnað að segja til synd- anna. Reyndar er það í sjálfu sér e>ðli- fegt, að hún verði oft fyrir álasi og sl&ggjudómum. Allar siðaðar þjóðir verða að sætta sig við það. En þvi stærri og sjálfstæðan sem bjóðin er, því minni gaum gefur hún öllu þess hiáttar hjali. Og af því að ísfenzka þjóðin er flestum gefur hún um sig, er stærri þjóðir mundu láta sem vind um eyrun þjóta, og séu dómarnir ósanngjarnir og rangir, þá særa þeir tilfinningar og æsa mótþróa í stað þess að bæta siðferði. J>&Ss vegna ættu íslendingar að vera sérfega varkárir í dómum um þjóð sína. Einkum er þeir dœma um siðferðið og vilja fremur bæta en spilla. E£ vér viljum hrei'nskilnislega taka siðferði þjóðar vorrar til samanburðar við siðferði annara mientaðra þjóða, þá hljótum vér að kannast við, að fyrsta skilyrði þess, að sá samanburður sé á gild- um rökum bygður, er það, að vér séum nægikga kunnugir siðferði hennar og þeirra þjóða, er vér tök um til samanburðar. Eins og eðli- legt er, taka Vestur-íslendingar Canadabúa eða Bandamenin' helzt til samanburðar, því að þær þjóð- ir þekkja þeir bezt. . Og hjá þeim flestum mun niðurstaðan verða sú, að siðferði sé 'að mörgu lakara á Islandi en það er hér í landi. En flestir Vesttir-ískndingar hafa kynst að eins nýfendum og hinum yngri bæjum hér vestra ; og það er regla, sem mun eiiga íáar eða en,gar undantekningar, að þjóðfé- lag nýlend'ubúa er siðferðisbetxa en það þjóðfélag, er lengi hefir búið á hinum eldri menningar stö'ðvum hér í landi. Ef vér dæmum siðgæði alls þessa lands eftir því, sem vér höfum kynni af nýkndum vorura, þá skjátlast oss mjög. Vér sjáitm hér vanalega skárstu hliðar þess, en veröum yfir höftið sjaldan eða aldrei varir við marga þá spillingu er mest hæfir eirtrað félagslíf manna í stórborgum landsins. En þagar dæmt er um siðmenning einhverr- ar þjóðar, þá er vanalega helzt tekið tilli-t til fjölmennra borga, sem eru miðdeplar iniennin'garinn- ar, og fjarlægar sveitir láta menn sig minstu varða í þeim reikning- um. Réttast er auðvitað, að taka hvorttveggja til greina, ef dæma skal um alla þjóðina, en þó er þessi aðferð sönnu nær en sú, að\ taka svaitalifið eingöngu til hlið- sjónar. Ef þeir Vestur-Iskndingar, er telja siðferði á Islandi verra en hér i landi, þektu alla þá spillingu, er hér á heima i stórborg.um lands- ins, þá myndi brátt verða algerð breyting á skoðun þeirra. Vér þor- um að fullyrða það, að Islending- ar þurfa í engu að bera kinnroða fyrir þessari þjóð sakir siðkysis, en þeir gæti hins vegar stært sig af því, að mörg spilling, sem hér á heima, er ókunn á æbtjörðu vorri. þó er Bandaríkjaþjóðin Kkkga ó- spiltari og siðferðisbetri en sumar aðrar stórþjóðir heimsins. En siðferðisvandlætarar eru margir með þeim ósköpum fæddir, engu síður en aðrir menn, að þeim hættir til að gera úlfalda úr mý- flugu og láta sér ant um að sýna flísina í auga bróðttr síns í marg- faldri stækktin. þegar þeir skamma syndirnar, láta þeir sér oft mest um það hugað, að sýna þær í hin- um svörtustu og ferlegustu mynd- um, og 'taka þá sjaldan nægikgt tillit til þess, hverjir þeir menn eru, er heyra orð þeirra, og hver áhrif það kunni að hafa á sak- lausa tilbeyrendur, að lýsa fyrir þeim spillingu annara og útmála fyrir þieim syndir, er þeir ekki þekkja. En spillingu og siöleysi lýsir vandlætarinn vanakga í þeim til- gangi, að vekja, viðbjóð á illu sið- ferði og ótta fyrir afleiðingum þess, og sé það erindi flutt 'með þaim andans krafti, er bugað get- ur forherðing hitts spilta manns, þá er þeitn tilgangi náð og gott verk unnið. En hitt er tvísýnt mjög, hver áhrif það hafi á óspilt- an m;.nn, að lýsa fyrir honum spillingu og siðkysi ; taki liann því með fullri sannfæringu, þá læt- ur hann sér það að kienningu verða en að öðrum kosti er bætt við að það vekji að eins forvitmi, og löng- un til að svala þeirri forvitni verði byrjun til spillingar. Sjái óspiltur unglingur góða íyr- irmynd í brieytni annara, sé anda hans gefin hsilnæm umhugsun'ar- efni og líkami hans vaninn til nyt- samlegra staría, þá eru miklu minní Kktir til, að hann íaUi fyrir freiistingum, og meiri trygging fyr- ir því fengin, að hann verði nýtur og góður maður, hieldur en þó dagleg'a væru haldnar yfir honutn viðvörunarræður um siðleysi og syndir mannanna. Og sama gildir að miklu leyti um litlu þjóðina okkar. Hver ein- asta heilbrigð hugsjón, sem heiini er innrætt og hvert einasta nyt- semdarverk, setn henni er kent cð vinna, verndar l.ana betur gegn spiUingu og eflir siðferðisþrek hennar meira, en alkr þær öfga- fttllu vandlætingar um siðleysi hennar, sem iðulega hljóma hentii í eyrum. — “VíuIand’L Yið fossinn. fór, Við komtnn hér ennþá, sem erum á ferð,, fyrst enn er éi stren'gur Jiinn skoritin, né okið þitt tielgt eða tailið ’þitt verð og tjaran i kollinn Jninn borin. Við göfguta þá tign, sem í gígjunni bjó ; og gott var á saunginn að hlýða, því rnóöurrödd varð hann og flóttamanns fró, sem ívlgt t.eíii Landanutn víða. Ur íósturlands barmi þú fluttir Jnann óð, sem faiiit hjá oss nœmasta grunninn ; á þvi Jjiekkjast oftastnær einmitt þau Ijóð, setn eru frá hjartanu ruttndn. Og best hafa’ úr lægingn lyft okkar dug og leyst okkur íjötur af túngu þið skáldin, sem upp’ um hin íslenzku flug á óleigðu gígjurnar súngu. þar gátum viö hróðugir hlýtt á þá raust, sem hetjunni vordrauminn sagði. Og þángað er vonunum vörkunnarlaust, sem vcgina minnínigin lagði. Og þú lékst þer sýng'jandi’ að silfrinn því, sem sindrandi’ í beltiið er grafið, en mólst ekki gull eins og þorparans þý, því þeyttirðu dansandi’ í hafið. þó voru þið auður, sem ýmsum varð stór og íslendings dýrasti hróður : l.ann heyrði’ ykkur sýngija það hvar sem hann að hann ætti drottniug að móður. Og bér var sá úuður, sem óstjórnarskrám og einokun tókst ekki’ að ræna : Jtær tiáðu’ ekki’ í silfrið af beltunum blám né bofðaiia’ af möttlinutn græna. Og tf oss nú sjálfum er ætlað að flá það af, set:t val hægast að bjarga, þá sést hér þó m;irk eftir synina þá, sem síðustu gripunum farga. Og eins Jjegar göfgin og gígjan er braut og gulliö er orðið að vonum, þá þarí ekki móðirin þess háttar skraut hjá þfautkigðrar amibáittar sonum. Öil skepnan liéi' fyrdr }>ér skjálfandi stóð, og skáldið fékk hríðir við mðinn og bað þig um lifandi anda’ í þann óð, st'tn ætlaði’ að fæðast Jiar liðinn ; hér fékk það við bæiiiinia’ í fíngurna rnátt og farginu’ af heilamim þokað. svo andríktð fann þar nú al't npp’ á gátt, serti áöur var heilt eða lokað ; og þar sem var hálfrökkur, skiim eða ský varð skíttaudi regnbogia Jjómi, og leyndist Jiar glufa, sem eitthvað komst í, v ar í lniiia leut 'þínuni hljómi. Eti hann, sem þar vígði þín volduga hönd, og varð hér svo fagurt á munni, hví skvldi’ lrann mt byrgja svo ljómandi lönd og loka svo heilnæmum brunni ? Hvi vilja’ ekki þeir, setn þú tyltir á tá á titrandi ljösbogans hæðum, að íett.jdTÖm megi þá aflstrauma fá úr óbornn skáldanna kvæðuni ? N-ed. J>aö er svo stopult hvað þedm sýnist frítt, Nú Juykir þeint sælast aö dreyma, að þu værir asni, sem npjú er hn-ýtt og ísknzkar þrælshendur teyma. Og þeir eru farnir að leita sér lags ; og likast þú'. kröftunum eyðir hjá h.verjum, sem ok er og tjara til taks og taíarminsi þrælsverðið greiðir. þeir halda’ ekki' oss vinnist }>á vegfegri jörð með vitrari mönnum og sælum ; nei : voldttgir húsbœndur, himdar á vörð og hópur af mörkuðum þrælum. Eu fái J>ei r selt þig og sett þig við kvörn, þá sést, hverju er búið að týna, og hvar okkar misþyrtnd og máttvana börn íá nialað í hkkkina sína. þér finst þá, ef til vill, }>eim fari það ver, unj fnlsið svo hjartnæmt að tala, — en eins vinnur hanimt ’til ágaetis sér sitt óþarfa-hjáverk að gala. Og rneðan þeit yrkja sín ættjarðarljóð öll csköp að Ljartanu streyma, og sæmd vora, fóstugörð, íossa og þjóð J»en' fá því — «n seint tii að gieyma, því buddunnar lífæð í brjósfcinu slær og blóðtöku hverri’ er þar svarað : svo óðara’ en V'asanum útsogið nær cr ámóta’ í hjartanu fjarað. ,J Og því er nú dýrlega harpan J>ín hjá Jneini herrum 'til fiskvirða metin, sem hafa J>að fram yfir hundinn, að sjá, að hún verður seld eða étin ; sem hálofa ‘‘guðsneistans” hátignarvald, og licitast um manngöfgi tala, en átt hefir skríðandi undir sinn fald hver ambátt, sem gull kann að mala. Og föðuilandsást þeirra fyrst itm það spyr hve férnikill gripur hún yröi þvi nú selst a þitsundir þaö,’ sern að fyr vaf Jrrjátiu pcninga virði. Hví skyJdi’ annars Alþingi’ ekki’ afla sér fjár Oj^ islcuzku kúpurnar rota, og reyfa okkur aðeins að eiga það hár, ser.r okíarar viilja’ ekki nota ? ÞORSTEINN ERIÍNOSSON. FRÁ GLENBORO Mrs. M. J. Benedictsson, ritstj. og útg. “Freyju”, frá W’peg, sem hefir verið hér á ferð um bygðir íslendinga í Argyk og Cypress- sveitum, starfandi í þarfir blaðs síns, — flntti íyrirlestur um kven- rétt'indi á North West Haill í Gkn- boro þ. 20. júní síöastl. Fyrirkst- urinn, sem var fremur illa auglýst- ur, var í meðallagi vel sóttur, einkum af kvenþjóðinni, en gjarnan hefði mátt vera þar fleira af karl- mönnum en var, því J>eir voru þar í talsverðum minnihllu'ta. Fyrir- ksturinn var prýðisvel fluttur, hann var áheyrikgur og skemtileg- ur, auk J»ss sem hann var fróð- l'Ogur og uppKfgandi. Hún byrjaði miál sitt með því, að sýna fram á! }>a'ð, að Kfið væri alt sífeld leiitun farsaeldar. Hún sýndi fratp á það. að kvenþjóðin með frelsdsbaráttn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.