Heimskringla - 25.07.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.07.1907, Blaðsíða 1
Flýttii þér«<»| aö nft í lóöir í “ERINDALE“ Vertu ekki jgj aÖ hringla 1 nokkrum dðlum 1 vasanum. — g settu þá heldur i lóö í ftERINDALE*\ — Pað vœri hygnara. Bregðiö við, þvl þesssar lóðir öj verða ekki lengi að eanga út. Lesiö auglýs. vora til hægra viö Hkr. nafniö. $$ “Ei er kil betri tryggingen Mauitoba moldu » Skuli Hansson & Co. | | 50 Tribune Building § Erindale “ » er lang ódýrasta landspyldan sem nú er á markaðnum. “Erindaler> er spölkorn fyrir vestan takmörk Winnipeg bnejar. Hvert lot 25 x 100. Aöeins 10» lot á $45 lotið—$5 niður oir $2 á máuuði. Fjöldamörg eru seld alla- reiðu. skrifiö eöa finniö oss aö máli STRAX. Skuli Hansson & Co. L56 Tribune Building Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 25. JÚLÍ 190? Nr. 42 — Islendingadagurinn — 2. ágúst 1907, í Blaine, Wash. $150.00—$200.00 1 verðlaunum íyrir íþróttir og aflraun, og fl. Minni verða flutt, svo sem kvæSi og ræöur, — kl. 2 e. h. —1 Tdl þess aö gera hinn fvrsta íslendinigadag Blainiebtia, sem á- nægjulegastan, skorax neindin hér meÖ á alla Islendinga fjær og nær, sem kost eig.a á því, að sækja daginn. — Hátíöin íer fram á knattleiksflöt bæjarir.s (B'ase Ball Ground). — Kotnið og skemtið ykkur á íslenzku einn dag úr árinuli ===Prógram== MINNI ISLANDS—Kvœðd: þórður Kr. Kristjánssoti. RæÖa : Séra Jónas A. Sigurðsson,. MINNI VRSTUR - ÍSBKNDINGA—Kvæði : Séra Jónas A. Sigurðsson. Ræða : Guðm. Anderson. MINNI VRSTURHEIMS—Kvæði þorst. M. Borgfjörð. RæÖa Arni Friöriksson. MINNI ISLENDINGA A KYRRAHAFS STRÖNDINNI — Kvæði Sig. Júl. Jóhanttiesson. Ræða Siðnrður Magnús- son, cand. theol. Hornleikaraflokkur spilar fyrir fólkið eftir hádegi, og dans vierðnr að kveldinu. Veitingar verða til sölu all an daginn. — Munið eftir 2. ágúst. Inngangur fyrir fullorðna 25c. Börn innan 12 ára aldurs, frítt. í umboðd nefndarinnar, Blaine, 15. júlí 1907. þ. KR. KRISTJANSSON. Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er bóin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ^msar premíur fyrir. Búin til eingöngujhjá — The Royal Crown LIMITED WINNIPEG Fregnsafn Markverðustu viðbmðir hvaðanæfa. Ijaxveiiöendur í British Columbia og annarstaöar á Kyrrahafsströnd kvarta yfir aflaleysi á þessu ári. Mæöi er hú laixigangan miklu treg- ari en vant er aö vera, og svo er miesti skortur á fólki til að vinna að vieiöi og niöursuðu fiskjarins, einkívniLega v'ið þau niðursuðu vierkstæöi, sern norðast eru á ströndiinni. — Hugvi'tsmaðurinn Thomas A. Edison heldur fram því, að mögu- leglt aett'tii að viera að búa til íveru- hús úr steiinlímssteypiu á 1 til 4 clögum, og að hafa þau svo sterk og hlý, að ekki verði betri úr öðru cftú. Slík hús segir hann mutidu vier ða svo ódýr, að fátækustii v-eirkamenn gætu eign'ast þau. — Mieðal anniars segir hattn um iþe-tta : “Ef San Francisco hefði haft slik hús, þá heifðti þiau ekki hruniS. Skjálftinu gæti orðið svo miikill, að húsin veltust um, þó það sé mjög ólikleigt, en þau gœtu hvorki brunndð né brotnað. það er vandataúst að bvggja 10 her- Ixvrgja hús á minna en 4 dögtttn og að fullgera það að öllu leyti. “Ábyrgst að eera það bezta” Hreint og lieilnæmt Reynið eina könnu. Ef þér þá álftið ekki, að það sé hið bezta lyftidupt, sem þér haf- i® nokkurn tfma brúkað. 'þ& skilid þvf aftur til matsalan9. Hann skilar yður verðinu til baka 1 16 únzu kðnnur 25c t öllum matsölubvðum. Sjálft húsið mætti stevpa á 10 kl,- stundum, en 3 sólarhringa þyrfti til þess, að láta steinlímið þorna og harðna. Nú skal ég segja þér", mælti liann við blaðatnantt einn, “hvernig þetta verður gert. Fyrst verður uppdráttarfræðingur feng- inn 'tiil að gera uppdrætti af 50 eða 100 húisum, öll á líkri stærð, eða svo setn 10 herbergi, en þó með mismttnandi herbergjaskipun. þeg- ar þessir uppdrættir ertt g.erðir, og ■þedr eiga að vera svo, að husin verði jafn ánægjuleg útlits eins og þau verða hagatdega útlögð a.ð innan, þá gerum vér járnmót til að steypa í hitt ýmsu stykkii í hús- in, síðan skrúfum vér mótin sam- an, þar til húsgrindin er fullgierð, pumpum svo steiiisteypiinni í þau og fyllum þatt á dag. þannig höld- um vér áfram, þar til öll húsin ■eru steypt, og eftir að steinsteyp- an hefir legið 4 daga í mótunum, tökutn vér utan af steypunnd og liúsin standa fullgerð. Slík hús mundu kosta ttm $500, eða tais- vert rninna, þau mundu verða köld á sumrutn, en geta oröið hit- uð upp á vetriim eins hæglega og nokkur önttur hús. það er sann- færing mín, að timi sé nú kominn til þess að fara að byggja íveru- hús úr einhverju öðrtt efni en múr- grjóti og titnbri, því að innan 50 ára er líklegt, að skógarnir í Bandarikjunum verði sem næst upprættir. Ég er nú að ,lá'ta byggja nokkur slík ltús hértta í Orangie. þau verða fögnr útlits, því að steinsteypu skrautið kostar lítið”. — Maður að nafui Charles An- toine Kostermann andaðist fyric 9 árum í Seattle, og eftirskitdi 3 tnillíón dollara virði i cignum, sem hann ánafnaði trúboðaflokki ein- um þar í borgiinni. Nú hafa yfir- vö'ldin frétt,, að maður þessi átti skyldtneuni eitt eöa erfmgja, en það es 70 ára götntil kona á likn- arstofnun í bænutn ALo á Finn- landi. Maður var settdar r.ýlcga til að sækja konu þessa og flytja hana til Seattle. Tilgangurmn er, að a'fheuda henni þá 750 þús. doll- ara virði af eignunum, sem ennþá er óráðstafað. — Frá Kingston faingieJsinu í Ontario er nú verið að senda nokkra fanga suður til Batidaríkj- anna. þeir komu þaðan ttppruna- lega og kQinust hér í fangelsi fyrir glæpi 'fraínda í Canada innan 2. ára frá þvi þeir fluttu inn í rtkiið. Undir íiýju ríkislögunum má þvt senda menii þessa ýlir í ríki sitt, þó þeiir séu þeg.ar bútvir að úttaka nokkuð a.f heguingu sinni hé.r. Einn af yfirmönnum fangielsisuts er send ur tneð hverjum fanga yfir landa- tnærin og er fanginn þar aflienitur yfirvöldum Baitdaríkjanna. Mælt er," að stimir þeirra, sem þanniig ern sendir, eigi vísa fangavist i Bandaríkjunum strax og iþeir koma þatigað. — Vind og haglstormur í Willis- ton, N. D., á laugardaginn var geröi faikna skemdir á ökrum bænda. Tnttugu tnanns særðust og 2 l'étu líiið af völdum þessa óveð- ttrs. — Séra W. J. Gomersall í Lund- únum á Englandi, og kona hans, hafa ný'lega stofnað kvonfangstorg þar. þau halda satnkvaemi á hverju föstU'dagskveldi og bjóöa þangað öllltm ekklurn og ekkjum og öðr- um þeim, sem kynmi að vilja giít- ast' ÞaU hjónin segja, að fyrirtækd þeitta hafi hepnast ágætlega. Um 300 inettn og konur sækja satn- komur þessar vikulega og margir tugir manna hafa þegar tekið sér þiar konur, og gefur prestur þau jafnótt samati í hjóttaband. En það þvkir prestinuni lei/tt, hve fáir karlinuean geía sig þar fram á móts við konur. Segir hann að kven- giestir sinir séu þrisvar sinnum fleiri en karlgestirnir, og séu auk þess ekki leins vandlátir í valinu éiins og þeiir. Segir hann að karl- miennirnir séu íálátir í fvrstu, en nád glaðværð sinni undir borðum og séu eftir það ófeintnir að reba erindi sitit. Presturinn heldur því fram að kaffidrykkjur örfi ástar- þrá og atlot' fólksins beitur en nokkurt annað meðul, sem hann þekki, og að flest bónorðin séu gerð undir áhriíum kaffidrykkju. Karlgestirnir eru af öllum ktétt- um manna, verkamenn, kauptnienn og sérfræöing.ar, svo sem lögmienn, læknar og prestar. En af konum eru það helzt ritvélaritarar, kjóla- saumakonur og skólakennarar. — Presturinn kveður tannlækna vera vera leiðitamasta til kvonfangs og næstir þedm kotni ekkjutnonn af öll utn stéttum, en vandláta kvað hann suma þeirra vsra að vali. þeir sækjast mest ettir ógiftum stúlkum og lýsa vandksga þoim einkettnum, sem þær veröi að hafia svo satuan gangi. — þrjú ti'l íiintn þúsund Japanar eru ráðnir til að viinna að bygg- ingu G. T. P. brau'tarmnar. þeir eru þegar farnir að flytja inn í Canada og tieknir til starfa á sum- um stöðum. Félag eitt í Tokio hefir gert samning um, að skaffa alla þá vinnumenn, setn þurfi tii braittaibv'ggingarinnar. Félagið sendi 400 nianns, sem komu til Victoriia þ. 11. þ. m. Og svo eiga fleiri að sendast tneð hverri skips- ferð frá þessum tíma til næsta nýárs. — Tvö hundruð þúsund manns hafa flntt inn í Canada á sex tnán- uðum, frá 1. janúar til 30. júní. — Stjórnarformaðurinn í Corea lietir krafist þess af keisaranum, að hann leggi niöui keisarafvgii sina, og gefi hana í hendur souar síns, sem búist er við að veröi stjórnarráöinu miklu auðsveipari en núverandi keisari. Enniþá hefir keiisarinn ekki gefið ákveðið svar, en stjórnin lieidur fast fram kröfu sinni og talið víst, að keisarinn verði að láta undan. Ef ekki dug- ar annað ráð, þá ætlar hún að lvætta að borga honum laun og húshaldskostnað. Keisarinn er nti, og liiefir letigi v'erið, sem næst því að vera fangi í höll sinni. — 'Fjór-lyft stórhýsi í Lundún- ttm 'fié'll til gruuna þann 16. þ. m. Sjö manns biðu þar bana og marg ir særðust, en tnargir komust ó- tneiddir úr húsinu. — Hon. Edward Blakei hefir sagt af sér þingmensku á Englandi. Elli og heilsuleysi er orsök til þess að hann getur ekki starfað lengur. — Samkvæmt áskorun stiórnar- innar í Coreu, sem getið er um á öðrutn stað hér í blaðinu, hefir keisarinn nú orðið að segja af sér. Fvrsta skipun, setn hinn nýji keis- ari gaf út í embættistraifni sínu, v'ar um, að hegna skyldi se'ndi- berrum Corett á Kagtte fundinum. Ekki fyrir neitt, setn þeir hafa þar ranglega unnið, heldur fvrir það, aö þeir hafa trúlega nekið erindii hiisbónida síns, gatnla keisarans. En keisarattum er Irengt með því, að þvittga hanu til að segja af sér keisaratigninni. Geirðir miklar og mannfall nokkurt hefir orðið í Seoul, höfuðborg Coreo, en Japan- ar hafa þar herflokka nokkra og virðast haía ráð landsins í hendi sér. Liti'U eíi liggur á því, að Jap- anar ætli sér að leggja Coreu al- gierlega undir sig, enda hafa þeir þar nú í virkileikanum æðstti völd, þó innletid keisarastjórn sé þar að nafninu. 1 — Tut'tugu og fimm hundruð ittanna féllu niður örmagna af bita í Philadelphia þann 18. þ.m. En að eins einn maðttr dó aif hita. Lögreglu og spítæla vagnarnir höföu í 6 kl.tíma fult í fangi með að flytja á spítalana og í öitnur l.ús þá, sem sjúkir urðu, og svo er sagt, að aldrei fyr hafi jafn- marair fengið sólstungu á einum die,gi þar í borginui eins og í þetta skif'ti. En þuð vantar í fréttina, að ekki er getið um, hve tniikiill hiti hafi vierið þenna dag. — Verkfallið í Cobalt héraöinu er að lagast. Tíu námafélög hafa þegar gengið að skilmálum verka- ttiann, 30 niátnafé,;ög eru að at- huga tniálið, 35 félög neita enn að ganga að kröfutn mannanna, og 20 Sélög hafa ekkert svar gefið. Sem næst þrír f.jórðu hlutar allra námamanna í héraðinu eru nú við vinnu. Járnbrautarslvs varð í Michi- gan á laugardaginn var. LTm 40 manns biðu ‘þar bana og margir tugir manna særðust hættulega. Atta hundruð mattns voru í vagn- lestinni, í 11 vögnum. Sex af vögn unum ertt sagðir gerevd<iir, og má þá ætla, að tnargir, sem í þaim voru, hafi maiðst. þetta fólk voru Sjölskyldur verkamanna járubraut- arSélagsins.i að ferðast á hið ár- feiga ‘Picndc’ sitt. — Enn eru óeirðir í San Fran- cisco. þrir menn, ennþá ófundnir, sktltu á suttnudaginn var á stræt- isbrautaþjóna, sem voru að vinna á strætisvögnunum, og særðu þá tmki'ð. Jafníramt hleyptu þeir miannlausum vögnum á fulla ferð eftr brautunutu, og rann einn af þeám út af sporinu og inn í lyfja- búð, brauit húsið og meiddi nokkr- ar konitr og börn, sem þar vorti inni. Lögnegluliðið var kallað út til að bæla niðttr ólætin á götuu- utn, en nokkrir þeirra voru særöir með grjótkasti. Enginn< vitanleg orsök vur til þessa uppþots. — A laugardaginn var rakst gnfuskipið “Columbia”, á Leið f’á San Francisco til Portland, á við- arflutningsski'P, — í þoku. A skip- inu “Columbia” voru þriðja hund- að manua, en þar eð skipið sökk innan 5 mínútna eft'ir áreksturinn, >á druknuðu um 150 tnanns þar, en l.inum varð bjargað. Skipin mæt'tust um miðnætti svo flestir voru í sveifni er slvsið varð. — Grand Trunk járnbrautarlagn- ingin vestur írá Portage lá Prai- rie gengur svo, að ein míla er lögð á dag. að jafnaöi. Stálteinar eru nú kontnir á 65 mílna veg vestur >aöan,. — Millíótiia eigandi einn í Ge- orgia, U. S., fcrÖaöÍ9t tiI*Evrónu íyrir 3 árum og varð þá samleiða stúlku eiintTÍ á vagttlest í Engl.ntdi, setn hann fékk samstundis óslökkv andi ást á. Hattn sá nain hennar á fíólín kassa, sem hún haföi með- ferðis, en talaöi ekkert við haua, og svo hvarf stúlkan sjóttum hans. Síðan hefir.hann haft menn úti unt öll lönd til að leita hennar, en >eir ltafa ekki fuudið hana. Og nú auglýsir auðmaðurinn eftir henni og ásetning sittn að eiga haua, ef hún vdlji svo vera Láta. FKÉTTABRÉF. MINNEOTA, MINN., 14. júlí 1907. Tíðaríar hefir nú veriö mjög hag stætt um langan undanfarintt JarSargróöur allur í góöu ásigkotnii'lagi, að undaniskildu ma- ískorni og hveiti. Verð á afurðum bænda fretnur hátt, eu vinnulaun öll við hániark. Skemtanir : Minneota ‘búar héldu þjóðhátíð Battdamanttia hátíðlega í ár. þar var múgur og margmenni samankoniíð, svo þúsundum skifti. Skemtanir margvíslegar og stjórn öll í bezta lagi. Séra Friðrik og Heimskringla : Arásir þær, sern Heimskringla hef- ir veitt séra Fr. nú í sednni tíö, eru hér hjá allmörgum óvinsælar, taldar óverðskuldaðar, gerðar í því augnamiði, að hnekkja séra Fr., manni, sem alf mörgnm (að verðleikum) er viðurkendur að vera einn af allra snjöllusitu mönn- ttm íslenzku þjóðarinn>ar. En f\-rir hið meisftaraJiega kvæði þorsteins Erlíngssonar eru allir Hieiinskringlu þakklátir. S. M. S. Askdal. WINNIPEG Glímulög við vierðlauna glímurnar á íslend- in-gadaginn 2. ágúst 1907 1. gr. Glímubrögð þau sem nota má eru þessi : Klofbragð rétt og öíugt, mjaömarhnykkttr, leiggjar- bragð ivtan fótar og innan, snið- glíma, hnykkur, ristarbrasgö, og hælkrókur, sé hann snöggt á lagðttr. 2. gr. Glítmtmenn skultt taka þait'ttig 'tökum hver á öðrum, að mieð hægri hendi sé haldið utan og ofianvert á vinstri mjöðm, en vinstri liiendi heldur ofanvert við mftt lær hægra megin. 3. gr. Handbrögð má ekki nota merna með fótabVögðum. 4. gr. þá er glítnitmaður fallinn, ef bann fellur flatur á hlið, hak eða 'brjóst. Hnéskítur á anniað eða bæöi hné, eöa fall á htné og hónd- ur verður ekki álitin rétt bylta. 5. gr. Glimumað'ur má ekki ‘■‘nfÖa” niðttr hálífallinn mótstöðu- mann sinn. 6. gr. Glímutnenn tnega ekki “'bolast”, en edga að standa bainir og ganga setn bezt hver að öðrum en halda laust milli bragða. og neyta ekki afls nema meðan á þeim 9tendur. 7. gr. Sérhver glímumaður hefir rétt til að glíma þrjár glímur að tninsta kosti, en falli hann tvær af þeim þremur fvrirgerir hann rétti sínum til verðiauna. Samt skal dómnjefndinni heimilt, eftir ástæð- um, að útiloka ekki listiengan glímumann frá verðlaunum, þó hann hafi íallið 2 glímur, ef benni sýttist svo. Harra BeJiiedict Klemeti'tsson, sem um mörg undanfarin ár hefir dvalið bér í bænuni, flutti í sl. viku alfaritru vestur til Ketchiekau í Alaska, þar sem Jacob bróðir harts hefir alið aldur sinn í sl. 6 ár, og þórarinn bróðir hans í 4 undanfarin ár. vestra. Herra Eymtmdssott stóð við hér að eins einn diag og hélt svo heim aítur. Herra Guunlaugur Snædal, son- ur hr. Sigurjóns Snædal hór i bæn- ttm, tók í sl. viku fulliiaðarpróf í tannlæknisfræði, og er hann fyrsti tslendingur í Canada, sem lokið hefir slíku prófi. Heimskringla ósk- ar honum til lukku. Hitinn í skpgga var 97 stig hér í bænum á laugardaginn var. Tala skól'abarna l.ér í bor.g er nú orðin rétt við 19 þúsutid, og er það talinn sjötti bv.er bæjarbúi. — Annars er ibúatalan nú oröin sem næst 125 þúsundir. Mrs. Ingibjörg Goodmundsson er komin aftur til bæjarins eftir tveggja mánaða veru vestur við Kvrraliaf. Hún lætur vel af tíöar- fari, náttúrufegurö og framtíöar- horhtm þar vestra. En hún lætur ósagt, hvort þau hjón flytji alfarin þangað vestur eöa haldi áfram að búa hér í bænum.- Tekjur af Winnipeg sýningunni ertt sagöar langt um in/eiri nú en í fyrra, enda talsvert dýrari inn- gangur nii en þá. Aðsókn varð all- trtikil, 28 þús. manní' voru þar einn daginn. Nefndin kveöur tekj- urnar meir en borga útgjöld við sýninguna í ár. Herra Carl Eymundsson, sem var hér í Winnipeg fyrir nokkru síðan, en flutti svo til Edmontou, var hér á fierð í sl. viiku i land- sölu erindum. Hann hiefir byrjaið landsölu I Edmonton borg, og læt- ur vel af ástaudi og útliti þar Sagt er, að herra S. Thorkelsou, jirti og inatv örusali, ætlt sér að selja allar vörur síanar nú um nokkrar vikur með svo lágu verði, að íslendingar geti ekki fengið jafngóð kaup annarstaðar. Sjálfur attglýsir hann á öðrum stað í blaðinu, að hann selji með heild- söluverði og þar fytir neðan. Mað- urinn er í fylsta máta sannoröur og áreiöanlegur, og vér vildttm ráða löndutn vorum til að sann- færast um það með því að finua herra Thorkelson. Af þeim 120 þús. mantia, sem sóttu Winnipeg sýninguna í ár, voru nokkrir vasaþjóíar, en þeir náðu ekki mörgum stór upphæð- um. Einn maður var handtekinn, sem kærður er um, að hafa fraimið morð suður í ríkjutn, eða vera mieðsekur í þeint glæp. Maðurmn þrætti fyrst en hefir síðar trteð- gengið, að hann sé sá, sem ytir- völdin syðra séu að leita eiftir, og var hanu afhentur þeim. Spurningar og Svör. Ritstj. Heimskrittglu! ’ Fólk hér í bygð greinir á um það, hvort sú kona, sem hefir verið gift, en skil- ið við mann sinn -að lögum, en sem hefir barn fyrir að sjá, gieitt tekið beitnilisréttarland í Canada. Gerðu svo vel að svara þessari spurningu. Fáifróður. S v a r : Nei, af því hún er ekki ekkja, getur hún ekki fettgið heim- ilisréttar lartd undir þessa lands lögum, — jafttvel þó Lúti hafi böru um fyrir að sjá. En líklegt er, að hún geti fengdð sérstakt landtöku- leydl hjá innattríkis ráðgjafanum í Ottawa, ef hún leitar til hans og skýrir honum írá öllttm mála- vöxtum. Ritstj. Þér fáið það hreint og nýtt. Það hefir góðan ilm og mikinn kraft. Það er í ílátum sem loftheld eru, og þar með kemst engin óhreinleiki að því. Flestir Islend- ingar nota Blue Ribbon Te. Fáið yður pund af þvi hjá matsalanum yðar — hann hefir það. í blý-pökkum. 40c. en 50c. virði. Biðjið um Blue Bibbon. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.