Heimskringla - 25.07.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.07.1907, Blaðsíða 2
C RVinnipeg, 25. júlí 1907. HEIMSKRINGLA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by Tht Heimskringla News & Pablisbing Co. Verö blaðsins í Canada ogr Bandar C.00 nm Ariö (fyrir fram borgao). Sent til Islands |<2.C0 (fyrir fram borgaOaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Offiee: 729 Sherhrookt Street Wionipeg P.OBOXllA. ’Plíone 3B 1 2, J árnbrautarnefnd Foam Lakebúa. J>ess láðist aS geta í síðasta tlaði, að Foam Lake búar í tías- katchewan gerðu út 4 maania sendinefnd á fund stjórncnda C. P. !R. féiagsins hér, til þess að iá, íramlengda eða járnlagða fram- lenginguna á Yorkton bxautar- grein íélagsins frá Sheho vestur til Leslie, um 24 mílur vegar, og að krefjast þess, að verki því yrðd Jokið á þessu sumri. Tvedr voru sendimemnirnir enskir og tveir ís- ienzkir, þeir herr«r Jón Janusson, frá Foatn I.ake, og Guðbrandur Naríason, frá Kristnes P.O. Nefndarmenn kotnu hingað um sýninguna, og eitir tveggja daga dvöl hér náðn þeir Jundi hr. Whyte a'ðalráðsmanns lélagsins í Vestur- Canada. þciir lögðu mál sitt fiyrir hanti. Nefnarmenn skýrðu frá því að síðasta «árs uppskera í héraði þairra hefði orðdð 200 þús. bushel af kornvöru, og að á þessu vori heíði vierið stáð í alt að tvöfalt 'inierira land, beldur en á síða-sta ári ; að land þar vestra yæri í bezta 1-agi frjósamt, og mætti nú haita að mestu bvgt 1; að upp- skera hjá íslendingum umhverfis Foam Lake hefði orðið hærri að meðaltali á sl. 2 ártun, en í nokk- uru öðru h. raöi í Saskatchewan lylki, og þó hefði Saskatchev att fylki haft hærra meðaltal ett nokk- nrt annað fylki í landinu. þetta sýndi gæðd landsins. íslenzku ný- hyggjarnir væru sérlega ötulir og húhygnir metm og hefðu tekið miklum efnalegum framförum síð- an þeir hefðu komið þangað vest- ttr. En allur aðflutningur værd svo örðugur vegna brautarleysis, að við það væri ekki unandi, og sama iværi að segja ttm allar aíurðir ibænda, að það væri ill-mögulegt að koma þieiim frá sér, og að hvorki landið né fólkið gætd tekið þedm fram'förum, sem æskilegt .væri fyrr en brautin fengist um hygð þeirra. Nefndarmenn héldu því fram, að hérað þeirra biði íteint árlegt tap svo næmi 15 til 20 þúsundum dollara vegna braut- arteysis, og að þeir gætu með crigu móti unað við það ástand Jengur. þeir héldu því fram, að það væri siðferðisleg skylcfa iiýiags- -ins, að járnfeggja tafarlaust þann hluta ai veg.arstæðinu, sem þegar værd búið að undirbúa, og svo að framlengja brautina eins ört og fé- laghtiu væri þaö freka-st mögufegt. Nefndarmenn kváðust hafa verið senddr tdl þess að f'á skýrt og á- kveðið ioforð um, að óskir fólks- ins yrðu uppfyltar, og aö þörfum þess verði sint strax á þessu yfir- standandi sumri. Hierra Whyte kvaðst hreinskilnis- lega verða að játa, að áform fé- lagsins hefði verið það, að leggja enga járntedna á upphækkaða veg- stæfiið fyr en búið væri að full- gera það aila leið þangað sem brautin væri ákvörðuð. En i til- tfni af því, hve vel og rösklega sendimenn hefðu rekið crindi sveit- nnga sinna og hve góðum rok- semdum þeir hefðu beitt til þess ,að sýna íram á nauðsyn á bráðri framlengmgit, þá kvaðst hann nú skyldi lofa þvf, að láta járnleggja veiginn vestur til Leslie á ]>essu sumri, ef sér yrði með nokkru móti mögulegt að f'á vdðarböndin Hann þakkaði niefndarmönnum fyr- dr þœr uppiýsingar, sem þeir heffiu gefið sír, og kvað þá meg.i fiili- vissa sveitunga sína um, afi þessi fundur hefði haft þau áhrif, að breyta stefnu íélagsins þaílulg, að hann skyldi gera alt, sem í félags- ins valdi stæði, tdl þess að fu’.I- gera brautina til Leslie í sumar. -----(-4.-- Doukhobors. það hefir um nokkur undanfarin lár, eða síðan Doukl.obors fóru að flytja til Canada, verið aimenn ó- iinægja með þann flokk, sem vænt- amlega canaddska borgara. Að visu er fólk þetta vel bygt, líkam-- lega, og að líkindum einniig and- lega, ef uppeldið hefði verið gott. En algieirt mentunarleysi og rang- bvierfar trúarskoðanif gera þvi lif- «6 leitt bér i landd og aflar því ó- ! .vinsældar hjá hérlendu þjóðinni. ] Frá því fyrsta að fólk þetta kom hingað hefir það verið sífeldlega ó- ánægt með veruna hérna. það neitar að afleggja hollustuedða við brezku krúnuna, lönd sín ftndir yrðunum, og neitar að halda kyrru fyrir á nokkrum einum stað, þar til það hafi fundið Jesú, sem það er sífeldlega að leita að. Fólk þetita heíir gert ítrekaða leiðangra í þessu augtiamdði. það leggur af stað í stórhópum frá heimilum sinum, hálfnakið og sumt allsnakið, þegar veður leyfir 'það, í leit eftir Jesú. Flestir eru leiðangxar þessir gerðir til Winnd- peg, því þar hyggur fó;kið frelsar- ann vera sem flestar eru kirkjur og brennivíns knæpur. Svo hefir kveðið mikíð að þessu, að yfir- völdiin í Norðvesturlandinu hafa hvað eftir annað orðið að stemma stigu íyrir þessu fólki og jaifnvel að varpa því sumu í fangelsi til að kúga það tíl hlýðni. Einn slíkur leiöangur er um þessax mundir á leið til höfuðborg ariimar, — ekki beint í þeim til- gangi, að feita hér að írelsara sín- um, því það er búifi að koma þvi í skilningiinn um það, að hann muni síst vera hér að hitta, þar sem miest sé samsafn presita og anmara kennifeðra. En hópur þessi, hinn síðasti, sem tekið hefir sig upp, er aðallega að feita að þœgi- legri bústað, ^n þetta fólk hefir ennþá fundiið bérnamegin hafsins. þessi siðasti hópur, setm nú er á ledð til Winni[>eg, var spurður að því, þegar hann fór um bæinn Miakinak, hvert hann 'ætlaði að leggja lei'ð sína, og svarið var : “Tdl beiit'a landsins, þar sem mg- imn þaxf að vdnna ; þar sem fólk þarf ekki afi éta kjötmat, mjólk eða smjör, en þar sem alldr geta lifað á aldinum, og þar sem sólin skin alt af”. Ekki kvaðst fó;kið vita, hvar land þetta værd, en héic þó, að það mundi vera í Wdn- nipeg. það sagði Jesú mundi vísa sér leiiðina. Hann hefði jafnan orð- ið að ferðast gangandi á hérvist- arárum sínum, og samkvæmt því teldi flokkurinn sér skylt, að ferfi- ast gahgandi um land þeitta. Svo hélt flokkurinn áfram, syngjandi sáhna, en allir voru hungraðir, al- gerfega matarlausir og margt sem næst nakiið. það er séxfega sorgfegt, að iólk þetta skuli ekki geta fest ráð sitt, svo að það baldi við heimifi sín jOg geti unmið sér veg í landinu edns og annað siðað fólk gerir. Fólkið er hraus'tfega bygt og gæti orðið nýtir borgarar, ef það léti ekki stjórnast aí æstum trúargrdllum. Flokkur þessi hóf göngu sína þ. 8. þ.m., og voru þá 30 saman. Næsta dag komust þeir tiil Minne- tonas'og degi síðar til Cowan, og þaðan eftir 2 daga til Dauphin. þeir höfðust við í hesthúsum og öðrum gripahúsum á nóttum, en báðu um fæðu um daga án endur- gjalds, en enginn þeirra vildi i þi’ggja kjöt eða smjör, að eins J þáðu þeir brauð og lauk. Fólk þetta ferðaðist 7 til 10 mílur á dag. það er búist við, að flokkur þessi komist til Winnipeg laust fyrir næstu mánaðamót. í flokkn- um eru 15 konur, 11 karlmenn og 4 drengir. Fólk þetta kvaðst hafa Í8.00 til íerðarinnar, og á þeim peningum áttu 30 manns að ferð- ast 300 milur. En mest af þesstt fé varð þó að takast til að borga flutningsgjald með járnbraiit og fleira sælgætd fyrir konu eina. sem átfci baru á ledðinnd og gat því ekki gengið fyrsta dagdnm eftir b'arnsburðinn. Svo ' er tilætlast samt, að hún fylgi hópnum hing- afi til höfuðborgarinnar. •-------*F------ Kelduhverfi *■ _______ ( Fyrir 40 Arum ) Eftir K. Ásg. Benediktsson. Sá dýrmætasti fróðleikur, sem þjóðirnar eiga, er þedrra eigin saga, sé hún fullkomin og rétt hermd. Sagau er þvi dýrmætari, sem hún skýrir gleggra frá hvers- dagsháttum og siðum hverrar kyn- slóðar út af fyrir sig.. Ef vér ís- fendingar ættum ritgerðir og rétt- ar sagndr um siðu og liinaðar- háttu forfeðra vorra, þó ekki væri meira enn ein ritgexð írá hverri old, þá væri slíkur sagnasjóður mikils virði. En því er verr og miður, að vér höfum ekki því láni að fagna. þegar þjóðin hefir edgn- ast nákvæma lj'singu af liínaðar- háttum, hugsunarháttum og hvers dagsstarfi einnar kynslóðar eftir aðra, þá er dýrmætur fróðleflcur fenginn. þá fyrst er hægt að skrifa samanhangandi lifssögu þjóðarinn- ar, og má þá margt og mikið gagnlegt þar af læra. Menn segja máske, að vér eigum nóg af sög- um á forna vísu, og ber því ekki að neita. En sá galli er á gjöf Njarðar, að þær fjalla meira um siglingar, bardaga, vígaferli, brenn- ur, málaflækjur og annað fkdra, oss langt of lítið frá lifnaðaháttum forfeðra Vér eigum ekki nákvæma, sanna og rétta lýsingu af hvers- dagsstarfi þeirra, utan Lúss og innan. Vér vitmn ckki glögglega um mataræði þeirra, klæfiasnið, starfstíma og hvíldartíma. þair, sem gefa sig að sagnfræði, finna þungt til þessarar vöntunar. það er sannarlega kominn tími til, að gefa þessari vöntun gaum. Ef mienn sem rita kunna og eru rétt- hermir, skriíuöit um hversdagslifið í héruðum sinum efia sveitum tvis var á öld hverri, þá væri sannar- lega tengin rétt unddrstaða í sögu Islendinga, yfir tímabil, sem þær lýsiingar næðu yfir, Ég hygg, að sagnfræðingurinn séra þorkell Bjarnason á Reyni- völlum, hafi fyrstur manna, í seinni tíð, skrifað á þessa leið. Ritgerð hans er merkileg og verð- ur síðar gersemi fyrir íslandssögu. Næstur honum fer Ólaftir Sigurðs- son umtoðsmaður. Ritgerð hans er einnig vel samin og hin ný-tileg- asta. Ólöf Sigurðardóttir ritafid i Eimreiðinni um siðu og Hfntjðar- máta foreldra sinna, þá hún var að alast upp, þó þar kenni margra grasa, Lier mörgu satnan við al- gengar siðvenjur á þeim árum. það má segja, að ekki sitji á Vestmönnum, að skrifa um aldar- hátt á íslandi. En ég hygg, að þedr miegii öldungis eins skrifa um aldarhá'tt æskuára sinna, sem Austur-ísfenddingar. þeir geta ekki gert samanburð af fornu og nýju. það er alt. þar að auki sést ekki margt sögukynjað .í vestur blöð- um, svo það ætti að vera til smiekkbætis, að endrtrm og sinn- ttm birtist eitthvað annað tn sí- telt kerlinganöldur og vinnumanna gtfuryrði. Ég er fæddur og uppalinn í Keldithverfi í Norður þingieyjar- sýslu. Ég ætla að segja frá háitt- um og siðum og hveTsdagslífi þar. Á æskuárum kom ég örsjaldan í næstu sveit (Axarfjörð). Um þess- ar mundir, sem hér um ræðdr, var mieiri ath\”gH veitt Keldhverfing- um, en öðrum norðursýslu búum. það kom ekki til af neinu góðu. A undan voru þrír ungir menn í Kelduhverfi, sem héldu jjéirrc skofi- ttn á loftd, að Biblían og klerka- ræfiur væri alt saman verskgt, en ekki innb'lásið. Af þessu voru K«ldhverfingar í einu hljóðd kall- aðir trúlausir og jaínvel heiðingj- ar. Annara sveita menn skoftuðti þá með skelfingu og næstum með hræðslu. það voru þeir : Erlendur GottskáJksson alþingdsm. í Garfti, Kristján Jónsson skáJd og Ólafur Ólafsson Esphælingur, nú í Winni- peg, sem mótmæltu kyrkju, klerk- um og kreddum. Erlendur var is- lenzkur \í húð og hár, bráðgáfaður og vel lesinn, einnig skáJdmæltur og harðkvæður. Mun mes't að hun- ttm bafa kveðið í sókn gegn kdrkju og klerkum. þegar helgidaga pré- dikandr Péturs bjskups komu fyrir almeoningssjóndr, orti Erlendur brag, sem byrjaði þanniig : “Pé'tur fór að gera graut, Gráfing til að sefija nant”. Kristján kendi drengjum einn vetur uudir fermingu. Kom hann þá einttm drengnum til að yrkja rímur út af tiblíunni, og er þítta | ein visan : “Éortjaldið þá faitk í tvent, Flest gekk þá úr lagi, Björgin klofita, bifast ment, Dauðir tóku slagi”. “Bi'blíu-rímurnar" eru svipaðar þessu sýnishorni. Einnig má ráða í, að Keldhverfingar sumir sáu Bditliuna í réttu bókaljósi, en al's ekki himinborna. — Ekki heyrði ég þess getið, að Ólafur kvæfti um gtiðsorða'bækur, né léti aðra gera. -k þEIM ÁRUM var breitnivtns öld mikil uffl alt land. Báðir votu þeir Erlendur og Kristján geltttr fyrir sopann. Fóru þeir oft til kunniit'gja sinna og tóku sér hress- itiigu. Enda átti Erfendur viða er- indi, því hann var þá hreppstjóri. Um þessar mundir var séra Stefán Jónsson í Garði. Hann var ærið hnedgður fyrir vin, eins og títt var ttm presta í þá daga. Hann var gfefidmaður og frjálslyndur, og lærður vel. Hann var ofit með >eim félögura, en þótti þeir guð- litlir stundum. Sló þá í smáskær- ttr með þeim Erfendi og honum. öeir voru báðir íríðir menn og mtklir fyrir sér. Kvaddi prestur >á stundum og hélt hedm. Jafnan vortt þeir góðir kunningjar og möttu gáfur og drengskap hvors annars. BÓNDI EINN í svedtinni hét Kristján Guðmundsson, og bjó á bæ þeim, er Hóll heitir. Hann átti konu, sem Elízal>et Wt Sæmunds- dóttdr. Hún var ekkja. þegar j en skýra neitar að vinna ! hversdags landtökulaga skil- vorra. >1 zx 18. þjóðhátíð Vestur-lslendinga íslendinga= dagurinn 2. ágúst 1907 - - í River Park $700 00 varið til )jessa hátíflahalds. P r ó g r a m Aðal hátíðin sett klukkhn 2 síðdegis af forseta dagsins, Jóni J. Vopna. TIL GESTANNA — Kvæði : Kristinn Stefánsson. MINNI ÍSLANDS — Ræða : W. H. Paulson. — Kvæði : Sig. Júl. Jóhannesson. — M I N N I VESTUR - ÍSLEND- INGA — Ræða : Sigtryggur Jónasson — Kvæði : Sig- urður J. Jóhannesson. — MINNI CANADA — Ræða : Dr. B. J. Brandsson, — Kvæði : J. Magnús Bjarnason. MINNI KVENNA — Ræða : Baldwin L. Baldwinson. MINNI WINNIPEG — Ræða : Tliomas H. Johnson. V erðlauna-skrá I. partur Kristján gekk að eiga hana, en all- efnuð, og skörungur nokkur. Krist ján var drykkjumaður á þeim ár- um. Hélt hann oft veizlur afi forn- um sið, og hafði boð stór, og tnikla búsýslu. þeir Erfendur og Kristján skáld voru sjáltboðnir, og í hinum mestu metum hjá í Kristjáni bónda. Hann vildi gjarn- j an læra að yrkja og bað þá kenna sér að skálda. Ortu þedr þá mikið ■ og tít't og fetu sem bóndi hefði kvieðið. það líkaði Kristjiáni vel. Fuku 'þá stundum vísur utn hús- freyju og heimilisumsvif. þetta er sýnishorn af kveðlingunum : “Elisabet með úlfgrátt hár og með hrukkótt enni. Skilfings glaða glumru sál GeUur oft í henni”. SUMAR ERU vísurnar dálítið grófar, ’þó tæplega nái þær ljót- ustu vísunum í Úlfarsrímum. þó þær hafi ekki verið prenitaðar eru þær kunnar og lifandi um alt ís- land og í Vesturheimi. (Framhald). Skemtiferð til Gimli Vegna þess, að ég hefi orðið var vifi # tjilsverða óánægju út af úr- skurði þeim, er við gáfum í glím- um, sem háfiar voru á Gimli n. júlí sl. milli Wnnipeg manna og Ný-íslend'inga, — þá vUdi érg gjarn an mega segja nokkur orð þe'm viðvíkjandi, ef ske mætti, að fólk alment gæti skilið afstöðu dótn- nefndarinniar betur heldur en ettt- stakir menn sýnast gera. Við vorum tveir útnieifn'dir til að dæma glímurnar, . Ásmttndur P. Jóhannsson og ég. Síðan tilnefnd- um V'ið þriðja manninn', og kom j okkur saman ttm að fá hr. Jóna j Ste'fánsson, sem er viðurkendur góður glímumaður. Nefnd sú, er fyrir skemtife'rðinni stóð, uppálagði okkur, að gefa þeim verðlaunin, er glímdu bezt ; ekki endifega þeitn, sem feldi flesta ef sá maður að okkar áliti ekki glímdi edns vel, ekki sýndi jafn- mikla list og hinn, stm færri legði að velli. Aufivitað kom dómniefnd- í inni saman um það, aö hér væri að eins um tvo menn að ræða, er j glímdu vel, nefnil. Svein Bjarnason I frá Winnipeg og Tryggva Arason frá Kjalvík. þess vegna hlutum við að dærna þeim verö'launm. Með allri v.irðingu fyrir Ldnum drengjunum, sem glímdu þar, þá verð ég fyrir rnitt leyfci afi vifiur- kenna, að þeir sýndu ekki mikla j list þar sem góðir glímumenn. En “sinum atigtim lítur hver á silír- ið”. það gleður mig að beyra, að Is- ! kndingadags neíndin í Winndpeg \ fyrir þetta ár hefir ákvieðið að i vieita fyrstu verðlaun í glímum j þeim, sem mesta list sýnir. Enda í er köminn tími til, að mieiri rækt j sé lögð við þá íögru ísfenzku í- j þrótt (glímurnar), beldur en gert í hefir verdð bér vestra til þessa. Ég mætti bæta því við, að ís- lendingadags nefndin á Gimli hefir nú þegar samþykt, að gieía fyrstu verðlaun fyrir isfenzkar glímur þeim, sem að áliti dómenda glímdi bezt á Islendingada'ginn 2. ágúst í sumar. Að veita þeim manni fyrsr.u verðlaun íyrir íslenzka glimu. sem leggtir flesta, án tiHits til, Lvori maðurinn glimir vel eða illa, er í bszta samræmi við það, að veita þedm manni fyrstu verftLtmt eða viðurkenningu fyrir söng, er syngi I hæst, — hvernig sem hann færi | rriieð lagið að öðru leyti. Girnn, 15. júlí 1907. A. TKORDARSON. Þijá kennara vantar til Gimli skóla: Fyrsta roeð 1. einkunn, annan með 2. ein- kunn og þriðja mefi 3. einkunn. Kenslutími er frá 1. sept til 30. júní 1908. Ti'lboðum verður veitt móttaka af B. B. Olson, skrifara skólahéraftsins, til 5. á’gúst nk. KENNARA vantar við Big Point skóla No. 962 til 10 mán. kenslu samfleytt frá 19. ágúst 1907. Umsækjendur hafi 2. eða 3. stigs kennarapróf. Skriflegiim tilboðum, er tilgredni kauphæð og mentastig, vedtt mót- taka af undirrituðum til 7. ág. nk. Wdld Oak., Man., 6. júlí '07. Ingim. Ölafson, Sec.Treas. KENNARA vantar við Vallarskóla, No. 1020, sem hefir 2. eða 3. kensiustig. Kenslutími frá I. sept. til 13. des. 1907. Umsækjandi geri svo vel og snúi sér til undirskrifaðs og tiltaki kau’p. John Johannsson, 15.ág. Dongola, Sask. Sem byrjnr kl. 9 f. h. A—KAPPHL.TUP. 1. Stúlkur innan 6 ára—40yds. 1 verðl. penincar........$2 00 2 “ •* 1.25 8 " “ .............. .... 1.00 4 “ “ .............50 2. Drengir innan B ira—40 yds. 1 verðl. peningar........$2 00 2 “ " 1.25 3 “ “ 1.00 4 “ “ .. ......0 50 3. Stúlkur B—9 6ra— 50 yds, 1 verðl peningar.........$2.00 2 “ “ 1.25 3 *• “ 1.00 4 " •* 0.50 4. Drengir 6—9—50 yds. 1 verðl. peningar.........$2.00 2 “ “ .......... 1 25 3 “ 11 1.00 4 “ " ..........0 50 5. Stúlkur 9—12 ira—75 yds, 1 verðl. peningar.........$2 50 2 “ “ 1.75 8 “ “ 1.25 4 “ " 0.75 6. Drengir 9—12—75 yds. 1 verði. peningar.........$2 5o 2 “ “ .....; .... 1.76 3 “ " ,...1,25 4 “ “ 0,75 7. Stúlkur 12—16 ára —100 yds. 1 verðl. Hálsmezt og Festi $4.00 2 verðl. Kvennskór........ 3 00 3 verðl. kvennhringur .... 2.00 4 verðl. 1 flaska ilmvatns.. 1.00 8. Drengir 12—16 ára—100 yds, 1 verðl. úr........%.... $4.00 2 “ skór ......... ..... 8 00 3 “ knöttur ogkefli.... 2 00 4 verðlaun hlatipaskór .... 1.00 9. Ógiftar stúlkur yfir 16 ára,100yds 1 verðl. steinhringur.... $5.50 2 verðl, úrfesti ........ 4.00 3 “ kvennskór.........3 00 4 “ hárkambur ........ 2.00 10. Ógiftir mennyfir 16 ára, 123 yds. 1 verðlaun úrfcsti......$5.50 2 verðl. “Fountain” penni 4.00 3 verðl. regnhlíf .......3 00 4 verðl. karlm. skór.....2.0o 11. Giftar konur — 75yds- II* partur. Sem byrjar kl. 3 Va k- B-UNGBARNA-SÝNING og ÍÞRÓTTIR. 15. Barna-sýning. 1—6 mán.aldurs. 1 verðl, peningar ....... $2.50 2 “ “ ..............2.00 3 “ “ .... .... 1.50 4 “ “ 1.00 16. Barnasýning. 6—12 mán. aldurs 1 verðl. peningar ....... $2.50 2 “ “ ............. 2.00 3 “ “ 1,50 4 “ “ 1,00 17. Kappsund. 1 verðlaun peningar...... $8.00 2 verðlaun peningar ...... 5.00 3 verðlaun peningar .......3.00 18. Knattleikur — “Base Ball” Verðlaun peningar »20.00 19. Stökk á Staf. 1 verðl, úttekt úr búð . . $5 00 2 »* .. *. .. 3.00 ^ tt (i »i tt .. 2.00 20. Langstökk — hlaupa til. 1 verðl. úttekt úr búð . . $4,00 2 " " “ “ .. .. 3.00 3 . 2.00 21. Hástökk. 1 verðl. úttekt úr búð . $4.00 2 " *• “ “ .. 8.00 3 “ “ “ *• .. . 2.00 22, [aj Hjólreið—1J míla. 1 verðl. peniugar 2 verðl. peningar . 5 00 3 verðl. peningar 23. [bl Hjólreið — 1 míla* 1 verðl. peningar $4.00 2 verðl. peningar 2.50 24. Aflraun á kaðli. Milli giftra og ógiftra manna — 5 mínútna atlaga, 7 á hvora hlið Verðlaun.............. $14.00 Verðlaun.............. $14.00 25. GLÍMUR.** 1 verðl. gullmedalfa...»12.00 2 verðb peningar.........8.00 3 verðl peningar........ 4.00 26. 4 milna kapphlaup. 1 verðl. peningar .....$15.00 2 verðl. psningar ..... 10.00 3 verði. peningar....... 6.00 1 verðl. útttekt úr búð .. $8.00 2 “ úttekt úr búð .... 5 00 3 “ úttekt úr búð.... 3.00 4 “ úttekt úr búð.... 2.00 12. Giftir menn — 100 yards 1 verðl. úttekt úr búð .. $8 00 2 “ “ “ " 5 00 3 “ “ " “ .... 3.00 4 “ ............ 2 00 13. Konur 50 ára og eldri—50 yds. 1 yerðl. úttekt úr búð .. $5.50 ......................... 3.00 3 2.00 14. Karlm. 50 ára og eldri — 80 yds. 1. verðl. úttekt úr búð ..$5 50 2 “ ................... 800 3 “ “ “ “ .... 2.00 2 verðl. peningar . 3 verðl. peningar. *) Ateine fyrir Þá sem tóku pátt I Þeirri fyrri en unnu ekki verMaun. **) Viftvlkjandi glimunnm á íslendinga deginnm, 2. ágúst næstk., skal þess getift, aft verftlauuin fyrir þær verfta veitt fyrir list* fengi í glimu-íþróttinni, en ekki eingöngu fyrir þaft, aft standa bezt, ef illa er gllmt. Sjá glímu-lög á “locaJ,,-síftu i þessu blafti. SÖNGFLOKKUR með beztu sameinuðum söngkrOftum ísl. Winnipeg, syngur íslenzka þjóðsöngva á milli ræðanna ( prógraminu. Einn bezti hornleikaraflokkur borgarinnr spil ar öðru hverju, allan sfðari hluta dagsins. Johnson'i 1 String Band ” spilarfyrir d^nzinn, að kveldinu. Inngangseyrii: íullornir 25c. Börn 5—12 ára lOc :>■ i j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.