Heimskringla - 25.07.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.07.1907, Blaðsíða 4
Winmpeg, 25. jálí 1907.' HEIISKIINGEA' er liðið að þeim^. tfma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—ern farn- ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga hjól ættn að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keijirétt og þráðbein ” Finnið oss NTJ !! West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÖN THORSTEINSSON, eigandi. Winnipe^. Kaupendur H-eimskninylu eru ivinsamleg'a beðnir að athuga. borg- TinarmiSana á blaSinu og sjá, hvort borganir eru þar rétt fetrS- ar. Gera svo aövart á skriístof- una, ef eitthvaö er rangifært, — en borga skuldir sínar, eif þedr sjá aS iþeir eru orSnir á eítir meS borg- anir aö nokkrum mun. Svo mikiö hefir borist af íslend- ingadaigs auglýsingum í þetta blaö að ekki komst í það nema lítill I.luti þess lesmáls, sem í þaö á'tti að fara. Næst ve-röur því gefiö út stærra blað, — tvöfalt, ef mögu- legt er. þaö sorglega slys vdldr t 1 í grend við S-elkirk bae, að Björn 17 ára gamall sonur þeirra hjóna hr. Gunnlaugs Sölvasonar og konu hans þar í bæ, varð þann 18. þ.m. undir járnibrautarlest, sem hann var að vinna við, og beið bana af. ÍPditur 'þessi var hið efnilegasta ungmenni, og .gaf það von urn gófya. framtíð hans. Ekki höfðu verkamienu félagsius, eða þeir, sem nnnu með honum, svo mikið fyrir, að senda foreldrum hans orðsend- ing um slysið, heldur lótu þau frétfia um það af ræðutn manna á S'træ'tum úti. Líkið var flutt hing- að t'il bæjarins og jarðsett hér á laU'g£.rdaginn var. þeir herrar Jón J. Strand og Sigfús Guðmuiidsson, frá Red Deieir nýlendtt í Alberta, komu hing aö til Mauitoba í byrjiin þessa tnánaðar. þeir ferðtiðust ttm Ed- monton og svo með Canadian Northiern brautiuiiii 'austur gegn um byg.ðir Isk-nditt'ga í Foam og Fishing Lake í Saskatchewanfylki. iþar dvöldu þeir í 4 eða 5 daga meðal góðhúantva. Síðan héit Sig- fús suður til Grand Forks og ann- ara staða í Norðttr Dakota, en Jón fór að finna teiigdason sinn, hr. Jón Kjærnested, til Winnipeg Beach. þeir komtt og hér á sýn- inguna, og lögðu heimleiðis aftur í fyrradag. þeir segja úitilit og al- menna líöan í bezta lagi í sinni by.gð. Báðir htu tnettn þessir þf.nn- ig út, að ekki þurfi að efu, að lífið hefir iátið þeim vel þar vestra. Úr bréfi frá Antlen, Sask., dags. 12. þ.m., er þetta : Uppskieruútilit 'dágott, því úrkoma hefir verið nagileg. Vart tnun þó hveitdslátt- ur byrja fyr en allra seinast í ág. Félag hveitiræktarmanna hefir ver- ið stofnað, og eru í því allmargir íslenzkir bændur. Eru samtök þau í rétta átt og nauðsynleg. Kappreið mótorvagna var háð hér í bxnttm á laugardaginn var. Sá, sem hraðast rann, fór míluna á 1 mínútu i8Já sekúndu. þAKKARORÐ. — Hér með vottum við undirrituð vort alúð- arfylsta þakklæti öllum þedml setn á ednn eða anitan hátt' ltafa sýnt hluttekniivgu sína í sorg okkar og barna okkar yið það sorgiiega slys sem á svipstundu Leiddi BJÖRN, 17 ára gamlan son okkar, tdl bana þann 18. þ. ,m. — Islendindar, bæði í Selkirk og Wimúpeg, hafa við þeitta taekifæri sýnt okkur svo mik inn velvilja og hlýleik,, að við finn- um okkur ljúft og skylt að bdrta það opinberiega. Selkirk, 22. júlí 1907. Guðríður Sölvason, Gunulaugur Sölvason. Guðbrandur Narfason, frá Krist- nes P.O., Sask., og Jón Janusson, frá Foam I.ake, komu 'til beejar- ins í síðustu viku. þeir eru sendir af sveiitungum sinum tdl þess að finna stjórnendur C. P. R. íélags- ins hér og krefjast þess, að fá framleinginig Sheho brautarinnar gegn um íslenzkit bygðina, á þessu | sumri. Vegarstæðið hefir þegar verið mokað upp frá Sheho till Les lie, 8 mílur vestur frá Foaim Lake, en er ennþá ekki járnlagt'. þessir sendimenn, ásamt tveimur hérlend um meðne'fndarmönnum þeirra, bíðja um það, að vegarstæði þetta sé taiarlaust járnlagt, að mánsta | kostii vestur til Deslie, 26 mílur vestiur frá Sheho. þeir segja fólk þar vestra ltafa mikinn ó'hag af því, að tainarnir eru ekki ifugðir á vegarstæði þetta og lestir látnar ganga þar vestur. göngvt þair, sem Heimskringla hef- ir orðið vör við hér á sýningtinni, og er það víst tninstur hluti allra þfiirra Isfendinga, víðsvegiar að, sem sótt hí.la sýiiinguna. Herra Gunnlaugur Snædal, nýji íslenzki tannlæknirinn, verðitr á Baldur, Man., frá 29. þ. m. til 10. ágúst. Heimskringla minnir ís- lendinga á, að finna Snædal með- au hann dvelur í Baldur. Hann læknar allar tannmeinsemdir fljótt, varanlega og ódýrt. Hr. Snædal hefir einnig í hyggju að ferðast til Gimli bráðlega. Bréf á skrifstofu H't’imskringlu Gttðmundtir Pálsson, Mrs. Lovísa Ahrens, Mrs. Trausti Guðjónsson, J. S. Thorarensén, Daníel C. Jónasson, Fred. H. Berg, A. M. Smith, Stefán Guðjohnsen, Finnbogi Thorlakson. Bréfa þessara eru eigendur beðn- ir aö vitja hið fyrsta, því Heims- kringla telur þau ekki í ábyrgð sinni. Nýju söngbókina getur fóik út utn land fengið með því að senda Sl.00 til .lónasar Pálssonar, 72'J Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. jóðmœli Kristjáns Jónssonar I 1Ný útgáfa endurbætt. ÚTGEFANDI: BJÖRN B. JÓNSSON. Útgáfa þessi er hin vandaðasta að öllum frágang.i. Bókin er preti«t- uð í Washinigton, D.C., hjá S. Th. Westdal, stjórnarpretttara. Ný mvnd af höfundinum og nýtt æfi- á'grip fylgja ljóðunttm. Bókin er prentuð á dýrasta pappir og er í ágætu bandi. Kostar í skrau'tleigu léneitsbandi S1.25 og í ettn betra bandi $1.75. F'æst hjá it'tsölumönn- um víðsvegar og hjá undirri'tuð- um. Björn B. Jonsson, Minneota, Minrt. | •#••••• ••>••• ••>••• Dr. Grumberger, tannlæknir, verður á Gimli Hotel á mánudag og þriðjtidag, 29. og 30. þ. m. (júlí), og hefir með sér öll itattð- syttieg verkfæri til tannlækninga, með vægu verði. þeir, sem þurfa slíkrar hjálpar við, vitji hans þar. — ALT VERK' ER ÁBYRGST. flsðliferð. Mesti fjöldi sýningargesta hafa v-erið hér í bœ þessa og síðustu viku. Meöal þeirra eru þessir : Hjörtur Hjaltason með konu sina, Sigurður Melsteð og kona hans, Hannes Sigitrðsson, J. P. Arason, Si.gurðttr Hjaltalín, E. H. Berg- mann, Sigurjón Gestsson og kcma hans, Mrs. Grímttr Thordarson og dóttir, Miss Moe Dean, G, J. Er- lendsson, Eggert Erfendsson ritstj. “Edinhorg Tribune” og Gesitur Kr.istjáinsson, — allir frá Norður Dakota. Jón Scanderbeg og Alb. F. Breckman frá Grassy River, Gísli Jónsson, Ólafttr Thorleifsson og Jón Thordarson frá Wild Oak ; Th. Eyvindsson með son sinn og d-óttur og Guðm. ! turluson frá Westhourn'e ; Sv. Sveinsson, Krist- ján og Guðmundur Goodman, Sig- ttrðttr Skardal, Björn Andrésson, Jóhanrbes Si'gttrðsson, Th. Indriða- son, Jón Helgason, John Gillis og Trygigvi Sigurðsson, — fxá Argyie nrýlemdtt ; Thorlákttr Jónasson og kona hans og Eggert Vatnsdal frá Saækatchewan ; Björn Bjarnason, Frímann Jósephsson, Jón Davíðs- son, Maigntis Kaprasiusarson og Guðni Friðfinnsson frá Wiild Oak. Magniús Hinriksson og dóttir hans, Ásmundur Loftsson, Arn- heiiður Kelg«son, Guðbrandttr Árna son og Sigríðttr þorsteinsdóittir, ír.á Chttrchbridge ; Lárus Laixdal, frá Sailtcoats ; Jónas Stefánsson og B. B. Olson með son sinn, frá Gfimlri ; Bergur Sigurðsson, Ideal P.O. — Með þessu eru taldir ein- Fágætt gróðaboð. Til leigu er nú í West Selkirk bæ gredðasöluhús mitt á horninu á Main st. og McLean ave. 1 hús- inu eru 10 stór og góð berbergi ; þar má hafa 25 gesti. Hesthús fyr- ir 16 hesta er aftain á lóðinni og hrtinnur. Ledgan er mjög sann- gjörn, og er þetta ágaett gróða- fyrirtæki fyrir hvern duglegan og laginti greiðasala, því aðsókn hefir verið mikil að húsinu. — Lysthai- emdur snúi sér til mín fyrir 1. sept- emher nœstkomandi. Sigvaldi Nordal það mundi borga sig fyrir ykk- ur, kæru landar, að finna S. Thor- kelson, kattpmann á horni Simcoe st. og W.ellington ave., því nú er hann sem óðast að selja allar vör- ur sínar með heildsöluverði, og sumt ennþá ódýrara. Telefón háns er 4407. SELKIRK MANITOBA ♦♦♦Íí eldiyiður ÍSLENDINGAR! Knupi* eldivid ydar af T'AVID LYON horni ðargent or Ag;nes St. Bezti viður; Isejtsta verð. og fult mál. Fljót aftsreidsla. Tele- fón 7342. Vér hðfum einnig ‘ BaKttage oa Express’ keyrslu Kallið í telefón 5658. Peningar i kolum — VÉB BJÓÐUM - BRITISH COLUHBIA AMALOAMATED COAL Co., FELAQS HLUTI HED MANADR AFBORQUNUM A 150 HLUTINN Engin fjárvegrur er áreiöaolegri, vissari nó arðmeiri heldnr en í góðu kolafélagi. Detta fólag á 17,000 ekrur af Souris Kola löndum í hinum vlðfræga Chicoley dal i B. C. Þar eru 5 kolaæðar á löndum þess, 33 fota þykkar, og wtlað að þar séu yfir 1000 millíón tons. Sum gömlu fólögin sem hafa kola-tekju í þessu héraði, selja hluti sína með ákvœðis verði. « Með því að taka boði voru, geta hlutirnir margfaldast á mjög stuttum tíma. Marg ir hafa orðið auðugirá fjárvogun 1 kolafélögnm. Kaupið ná, meöan verðið er lágt. Sendið pantanir fyrir 500 hlutum, eða eins mörg umogþérgetið borgaö fyrir. með þvi að borga fjórða-part verðsins með pöntuninni. I>ér fáið 1, 2, 3 eöa fleiri mánuöi til aö borga afganginn, E’etta er eitt bezta boð sem vór höfum nokkurntlma haft með höndnm. FRYER & COMPANY Investment Brokers Telefón 7010 Suite 325 Kennedy Bldg. Winnipeg í.slenzknr umboOsmaður, Karl K. Albert, 017 William Ave. Winnipeg. Telefón 6409 Þaö eru bændurnir í greDd viö LESLIE, SASK. sem vér viljum spjalla fáein orð við. Bindaratvinninn er kominn 1 verzlun vora. Ekki bráð-ónýtur, heldur sá bezta tegund sem vér áttum kost á að kaupa. Verðið er sanngjarnt,—vertu viss. Sjáiö oss þessu viðvíkjandi. Vór höfum og einnig allskonar Járnvöru og Groceries. Og svo erspjallinu lokið að sinni STEPHENSON&CL/iRK LESLIE .... SASK. Heimskringla er kærkom- inn gestur á Islandi. Sendið hana til vina yðar þar Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar branö og pæ, ald. ini, vindla og tóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. AUskonar ‘Candies/ Reykplpur af öllum sortum. Tel. 6298. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Slierbrookt Street. Tel. 3912 (I Heímskriniflu bysrglngnnni) Stuudir: 9 f.m„ 1 ti!3.30og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 Hannes Linðal Selur h”s og lóðlr; útvegar peningalán, bygglnga viö og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 íSVSí^VSíVSíVAVAVAV^Vi Winnipeg Selkirk 4 Lake W’peg Ry. LESTAGANGUR:— Fer frá Felkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. Kwm- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar með vögnunum aðeins á mánudögum og föstndögum. œm8C8ceæc8oec8C8œœc8K8cec0»»»ö North W«»t Kniploynicnt árency . 604 Main St. C. Demeeter P. Buisseret | eig’r. Winnipee. Max Mains, Managsr. VANTAR 50 Skógarhöggsmenn — 400 milur vestnr. 50 . “ austur af Banning; $30 til $40 á mánuðijDg fæði. 30 “Tie makers“ að Mine CeDtre 50 Löggsmenn að Kashib'ims. Og 100 eldiviöarhögíjrsmenn, $1.25 á dag. Fin-mð oss strax. Boyd’s brauð Boyd’s brauð eru þau beztu fáanleg. Brauð vor fullnægja smekk hinna mestu sælkera. Smekk gæði og saðsemdar-eiginleik- ar hafa gert þau vlðfræg. Reynið þau um tíma. BakeryCor Spence& Portage Ave Phone 1030. V. lHKSál.DNOK Gerir vi6 nr, klukknr og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 INADEL ST, Fáeinar dyr nortur frá William Aye. HANNE3S0N & WHITE LÖGFRJEÐINGAR. Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 “ Ef það kemur frá Johnson, þá er það gott” Dað er eins árföandi hvar þú kaupir kjötið eins og hver só háslæknir þinu, þegar um voikindi er aö ræða. I>aö heflr verið mark og mið vort 1 fjölda mörg ár að hafa kjötmarkað vorn sem allra bezt átbúinn fyrir kjötið yflr sumariö. Svo að full vissa er fengin fyrir því, aö alt kjöt, sem frá oss fer, er hreint, heilnæmt bragðgott og algerlega ferskt. C. Q. JOHNSON Telefín 2631 A horninu á Ellice og Langside St. Ada! stadurinn fyrir íveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er. h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.iD VOPNI. 55 Tribuae Block, Telefóa 231* The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaÖ, og veröið rótt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone J4815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 55ÍO selia hús og liWir og annast þar a8 lút- andi stflrf; útvegar peuiugalán o. fl. Tel.: 2683 BONNAR, HARTLEY k MANAHAN Lögfræöingar og Land- 9kjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg 264 ÍÖGUSAFN HKIMSKRINGLU geagiS langa lciS. ' sá ekki anúlit heanar fyrir blæjunni, og gc.t því e-kki giefið fleiri upiplýsinig'ar”. “það er þá áirieiðaailagt, að hún befir farið til Lttndúna?” “A því er engitio vafi". Bisset kvaddi og giekk tiil læstsins sins. Sv 1 reáð hann í þurtgutn þönkum heim á leið til Clynord aftur. “Mér hefir gengiið hetur ien éig hjóst við”, hugsaði Itann. “Svo voian er íarin til Lntndúna. Hún hefir þar aðalaðsetur sitit. — En ©itt «r víst — hvíta stúlkan er kunuug í Clynord-höllimiii, fyrst hún geitur láti’i sjá sig hinga'ð og þanigað, og svo horfið aétur. — Mér finst eg skilja þefcta tetur og betur — en það er t-kki búið enn". Bisset kerti nú á hestinum og neið haxðara, etida kom hanu svo snemma til Clynord, að hann hafði tirm: til að skiífca um fatnað áður en hann sefctist að íni ðdagsverði. þegar hann kom inn í borðsalinn, kom láivarður- inn á mó'ti honttm og heilsaði homtm innkkga, án ■þtss að minnast á íerðalag hans. I Skömmn síðar kom Tempest og Gilbert og stð- ast kotn Syivia Monk. Lávarðurinn gekk á mó'ti benni og fciddi hana að iborðinu. Að lokinni máltíð 'fóru þau öll inn í salinn og neyfctu þar kaffisins. Fröken Monk kék á hljóðfæri og söng, og svo sagði herra Tempest sögur um íerðalag sitt. þanniig leið kvöldið. Kl. 11 fór Sylvia og Giibert, sem þráði að tala við svstur sína ekkii síður en hún við hiann, 4ór strax !á eftir henni. Nokkrum tnínútum síðar ætlaði Tempest líka að lar ar' “Má ég biðja yður að dvelja augnablik, hr. Tam- SVIPURINN HENNAR 26= pest", sagði Bisset. “Ég hefi dálítið að segja lá- varðinum, og ég býst við hann vilji að þér heyrið það líkc. ■•’. “Já, það vil ég”, sagði lávarðut*inn.. “Bisset gekk að dyrunum, lauk þeim upp og gægðist út til að sjá, hvort nokkur væri í ganginum, læsti Jæim svo og gekk til sætis síns. “Kg heíi ÍK-tigið' visstt fyrir því, að Clynord-svip- urinn kotn htngað á þriðjudagskveldið með eimlest- intii frá I.mtdúnum. Hún ók í vagni frá Osborne til þorpsins Itérna, og bað ökumanninn að bíða sín í 2 til 3 klukkustundir, til þess að flytja sig til baka. Af þvt hún mætti yður og nærri því náðist, varð hún hrædd, og gekk svo' alla Leið aftur til Newgafce og fór þaðan mcð edmtestinni til Lundúna. Hún er ung og eftir framkomunni að dæma heldri kvennmaður. Hún er í gt aum ferðaiöfcum með gráa blæju’’. Lávarðunnn og Tiempest litu undran'di á IfigK regluit jósnarann. ‘Ég liefi ástæðu til að ætla”, bæt'ti Bisset við, “a ð stúlkan hafi eiitthvert áreiðanlegt fylgsnii hér í höllinni, þar sem hún geymir hvíta kjólinn sinn og hefir íataskifti, og því langar mig til að rannsaka öll loftin í hjávist yðar og Tempes’fs- Haldið þér við getum það í kvöld, án þess að vekja eítirtiekt?” “það getum við. Ég æ’t(l£; að kalla á stjúpbróð- ur mittn, svo f;ann gtefci verið tneð” “'Mvr þætti vænna nm, að J>ér gerðuð það ekki, lávarðnr. Kr ekki mögulegt, að við þrír getum íar- ið upp?” “Jú-jú", svaraði Clynord. Bíðið þér litla stund” Ilann hringdi á þjón og bað hann að koma með 3 ljósast jaka. þjónninn kom strax með þá. “Nú getum við Lafið rannsóknarfcrð okkar þegtar J>ér viljið, herra Bisset”, sagði lávarðurinn. “Mér 2b6 SÖGUSAFN HKI3ISKRINGLU er forvitni á að sjá hvíta kjólinn, ef hann finst hér í höllinnt. Hann gekk á undan upp stigana upp í þakher- betgin. Lávarðurinn og Tempest yortt áhyggjurikir v( r araitgritium af þessari leit, en Bisset var róLegur, eins og sá, setn á vísan sigurinn. . XXXXIX. Mikilsverð uppgötvun. Meðan lávarður Clynord, Tempest og Bisset voru að skoða þakherbergin, voru Gilbert og Sylvia að s, jalla saman. Sylvia var að hafa kjólaskifti þegar barið var með hægð á herbergisdyr hennar. . “það er Gilbert”, sagði. hún, “ljúktu ttpp tyrir hann, PoggA”. hleyptd Gilbert inn, og læsfci svo þegj'í-ndi þegar hann var kominn inn. “þu ert óvæntur gestur”, sagði Sylvia, “mér hefir fundist. þú umflýja mig í seinni tíð. Vilfcu ekki fá þér sæti?" “Jú, ég Jt.tkka”, sagði Gilhert og settist í Læg- indastól. “Ée þóttist sjá það á J>ér, að þú vildir tala við mig. En hvar er gamla nornin húnRoggyi?’» R ciggy var sest á hækjur sínar úfc í horn, fcil þess að heyra, hvað Giibert segði. Eifcthvað t'aut- aði húti setti emdursvar orðsins ‘nortt', og vax ekki s i’ipblíði SVIPURINN HKNNAR 267 “það, sem ég ætla að segja þér, Sylvia, vil ég ekki að f'eiri heyri en iþú. Sendu kerlinguna í turtu". “þú gettir ekkert sagt mér, setn ég vil ekki að R°gg>' heyri. Ég 'ber fult traust til hennar, og hún verður hér”. “Got t. Ég þykist -vifca, að þú trúir henni fiyrir flestu eða ölltt, einktim síðan vist-atvik átti sér sfcað. Nu, þu ttm það, en éig. þnrf samit ekki að eiga hana tyrir itrúnaðatvm fyrir því. það sem ég hefi að segja er, að þar eð hallarvofan er liíandi mannieskja, en enginn svipur frá öðrum heiini, þá hefir þú hjotið að sjá huna tvisvtJ. Ég hefi ai þessari ástæðu orð- ið að segja lavarði Clynord, að þú hafir séð svipinn, ett neitað þvi af umhyg]gju fyrir honum. Ég ætlaði að segja þér þetta fyr í dag, en ég gat þaö ekki vegna arna, og þar sem hvorki Bisset eða lávarður- inn hafe íengið tæknfæri til að tala við þdg undir fjógttr aiigtt. þá ea engrar hættu að vænfca úr þneirri átt. þetta er Jtiað, seim ég ætlaði að segja þér. Gæt'tu þín rti”. Sylvia stóð K’rir framan hann og starði á hann. “Bíddu dálítið", skipaði hún. “Hvers vegna sagðirðit Rov að ég heifði séð svipinn?” “Af þvi hann spurði mig að þvi. Hann vissi, að þú horfðir í þá áifct, og fyrst Iþað.ier nú sannað, aS þett.a tr lifandi vera, þá hlaustu að sjá hana. MeS því að segja, að þú hafir J>agað yfir þessu hans vegna er þér innan handar að bjarga þínum málstað. Rins og ég sagði, þá var þnefcfca mitit erindi hittiga'ð, og ég sé því enga þörf á að Lengja sam'fcaLi'ð”. Hann stóð U'pp, gamla var lötigu staðin upp og haf.ði Iæðst að dyrunum. Hún l@it spyrjand'i augum á Sylviu, læsti svo dyrunum og sfcakk Lyklinum í vasa sinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.