Heimskringla - 01.08.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRTNGEA'
iWiaaipeg, i. ág'úst 1907.
Kelduhverfi
( Fyrir 40 árum )
Eftir K. Ásq. Benediktsson.
'l/rnr^
(Fran.hald.)
AK J>ESSU SÉST, aÖ rnenn '
þessir voru ekki skriöandi ambátt-
ir 1 skauti kyrkjunnar, beldur
hugsaudd menn. þeir voru fyrstu
menmrnir, sem gengu fram úr trú-
arbragða þokunni, ag upp í heiið-
ríkju og sólskin skilniugs og skoð-
ana. þó þair væru stundum kátir
og galsaSengniir í orðum, þá víkk-
uðn þeir og uppljómuðu hugsunar-
hátt samtíðar sinnar. En eftir því
sem sumar og sól óx á skilnings-
hvieli Keldhverfinga, efbir því urðu i
nærsveitirnar smeikari um sína ei-
lí£u sálarvielferð, óttuðust sér
bjartsvuni menn, og hrópuðu :
rfrúleysingjar! Heiöingjar! i
í þENNA TÍMA voru bœði
karlar og konur, sem komin voru
yfir termingaraldur, stautandi, eða
bænafærir, sem þá var kallað.
Margir voru ágætlega lesandi og
hneigðir fyrir bækur og fróðlieik af
óllu tagi. FLestir karlmtenn kunnu
að pára nafn sitt, sem kallað var.
Sumt kvenfólk kunni ekki aö
draga til stafs, en sumt af því gait
krotað dálítið. Börnum var kent
að lesa og einhver grautur í kver-
inu, en varlu nokkuru barni að
skrifa svo nokkur mynd væri á.
Stöku menn voru afbragðvel skrif-
andi. Benedikt Björnsson frá Vík-
inigavatni viar orðlagður skrifari
mn fieiri sýslur.
BÓKALESTUR var allmikill,
einkum á vetrarkveldin. Las þá
einn fvrir alla, eða kvað rímur.
Bieztar þóttu þessar bækur : Njóla,
Biiltur og stúlka, tslendingasöigurn-
ar, Noregskonungasögur, þjóðsög-
urnar og þúsund og eiu nótt. Rim-
ur voru í miklum metum, og
kvæðakver þeirra þorláks, B'jarna
og J ónasar voru lesin og lærð ut-
an að. Hielgidaga prédikanir rnoist- |
ara Jóns Vídalíns og Mynsters!
hugleiðingar þóttu góðar guðs-
orðabækur. Margir kunnu Passíu-
sáhnana spjaldanna á milli, og
voru þeir sungnir á hverjum diegi
á langaföstunni. Fólki þótti vænt
um fagran söng og góðan kvæða- i
skap, enda kunnu þar margir 1
tnjög vel að.
GLEÐI SAMKOMUR vortt þá
aðaBega brúðkaupaveiizlur, skírnar-
veizlur, aifmælisveialur og erfis- j
drykkjur. Stórhátíðir voru Jólin,
Páskarniir ag Hvítasttnnan. þar
næst Snmardagurinn fyrsti, Nýár-
ið og Vetrardagurinn fvrsti. Einn-
ig var haldið ttpp á sunnudaginn
íyrstan i jólaföstli, þorLáksmesstl,
Föstuinngang, Sprengikveld, Skír-
dagshelgar, Kttngsbænadaga. Allir
héldu töðugijaldaveizlu eða Slægj-
nr. Margir héldu vieizlu á Bónda-
dag og Konudag. Nokkurir héldu
npp á fráfærnadaginn, og sumir
fjáfu Litlaskatt, sem kallað var.
Ríkari bændur höfðu stundum boð
og veittu mikið, og þótti það
höfiðingjasiður.
AÐAL VEIZLURÉTTIR voru :
Hrísgrjónagrautar, kjötsteik, pott-
brauð og uýt't smjör. Utn hátiðir
var ætíð frainreitt hangiðkjöt,
tnagálar, bjúgu, rúllupilsa, lunda-
baggar, súrsaðir eða hangnir,
briugukoliar, frerfiskur, skyrmork-
inn hákarl. í sumarveizlum var
framborið svkrað skyr með rjóma.
I öllum veizlutn var sætt kaffi og :
sætuiþykna. Kaffibratið voru sopp- j
luminur, pönnukökur, kleinur vöfi- j
'ir, dellur og smjörkökur. Útlent
brattð í veizltim var : Skonrok,
hagldabrauð, sætabrauð og tví-
bökur. A jólttm var ætíð fram-
reitt latifaibrauð (3 kökur fyrir
komina, en 5—6 handa karlmann-
inum). það var falLega laufiað eða
útskorið og á'ttu sumir þessar
lattfakökur til þrettánda' dags
Jóla. Sumir bjuggu til brattð, sem
kallað var Jólakakan. 1 þá köku
þurfti að liafa rúsínur, annars gat
húu ekki heitið Jólakaka.
VEIZLUVÍN vorti: Danskt
birennivín handa karlmönnum. Ex-
trakt handa konum. Síðast lieitt
rommpúns. Ö1 smakkaðist þá
•aldrei.
þAÐ VAR SIÐUR, að fcyrja
guðsorðalestur fyrst af öllu á stór
hátíðum. þá var fagurlega sungið,
og oft lesnir tveir lestrar í ednu og
sungnir þrír eða fleiri sálmar. þá
bœnt sig lengi, síðan signdi hver
sig f naítti þreimingarinnar. þar
«ftir voru ennnú lesnar bænir, þul-
nr og vers. Loks ávarpaði Lesar-
inn fólki'ð með þessum orðttm :
“Gttð gefi oss öllum góðar stundir
og gLeðilega hátíð". Var honum
l>á þakkað fyrir lesturinn með
handabandi, og svo tóku allir
höndum saman og sögðu n ‘‘Guð
S’efi l>ér góðar stundir”. Sumt
fólk, einktim eldra fólk, þakkaði
fyrir lesturinn með kossi og bauð
góðar stundiir með kossi. Eftir
lesturinn var fólkið þögult og
spabt nokkura stund, þar til hús-
frevja gekk fram í búr og fór að
skamta pg virniukonun eða bónda-
dóttir báru fólkinu hátíöamatinn.
Hverjnm var skamtað á einum
diski, einuin sér. Menn liöfðu disk-
iitit á knjám sér íneðan þeir borð-
uðu og snæddu með vasahníf eða
t'álguhníf. Sumir lásu borðsálm og
fcorðhæn, en aðrir Létu nægja að
sfgna sig og hiðja guð að blessa
sér ínatinn. Meðan fólkið var að
borða var talað utn ýmislegt, en
þó með spekt og fjálgleika. Gam-
alt fólk taiaði inest um fæðingti
frielsarans og gamla presta, sem
það þekti og því þótti vænt um.
þegar búið var að borða kom kaff
ið í allri sinni sykur, rjóma og
brauðdýrð. þegar áti og drykkju
viar lokið, fóru þeir, setn pössuðu
fjósið, að giefa kúnum og mjólka
þær. Sumir sögðu, að ‘þær töluðu
lnannamál á Jólanóttina, en aðrir j
sögðu, að þær töluðu á Nýárs- i
dagsnótitina. Menn vildu ekkii for-
vdtnast um samtal kúnna, því það
var álitið ólánsmerki.
MENN VÖKTU oft alla Jóla-
nóttina við lestur og Leiki. Sutnir
skruppu til næstu bæja. En Ijótt
þó’tti að spila á spil á sjálfa Jóla-
nóttina. þó gerðu sumir það. Á
jóladsgskveldið var spilað spil,
sem hét “púkk”. GLerbrot voru
liöfð í stað peninga. Kapítalið,
sem hver fékk til að byrja með,
var 60. Ef einhverjum þraut það,
var það kallað að “íara á hreipp-
inn”. Venjulaga fór margt fólk til
kyrkju á jóladaginn og annan í
jóluin, ef ekki var iðulaust stór-
UríSarveður. J ólin voru móðurhá-
tíð annara liátíða, en siðir og veit-
ingar voru þær sötnu. — Vín var
sjaldan liaft um liönd á stórhátíð-
tim.
I VEIZLUM OG BOÐUM voru
aðalskiemtanir : Samtai, ræður,
ininni f ljóðum (eiinkum brúð-
kaupsvísur, eríiljóð og aftnælisvís-
ur), dans, spii og söngur. Stund-
um kváðust góðir kvæðamienn 4.
þeir kváðu sem sé sína vísttna
livor, stundum í spöndum (þ. e.
eftir stöfum).
í- BRÚDKAUBSVEIZLUM þótti
fangarýrt, ef allir drykkjumienn
urðu ekki fullir. Sumir ífugust á,
aðrir sofnuðu, en sumnm varð |
ílökult. Mest var víninu haldið að |
prestinum, enda urðu þeir oft góð-
glaðir — blessaöir — og lentu
stunduin í áfiogum. þau áflog
voru meira talin til skemtunar en
til lýta og voru aldrei erfð til lang
frama. það bar við, að einú af
veiz 1 ugestunum druknaði á heim-
leið, eða datt af haki og meiddi
sig mieira eða minna. Yfirfeitt
sketntu menn sér mæta vel og ein-
læglega, og áttu margar endur-
minninigar frá þessari og hinni
veizlunni.
HVERSDAGS STÖRF voru ei
margbreytt. Kcldhverfingar lifðu
þá eingöngu á fjárræk-t. I Upp-
sveitinni er skart um engjar, en
útigangur mikill. í Niðursveitiinni
eru engjar miklar og góðar, en úti
gangur lítill í liörðum vetrutn. Á
sunirum var afiað eins mikilla
lieyja og föng voru á og tíð leyíði.
Eu á vetrum stunduðu menn fjár-
geiymslu, Uppsveituii'gar úti í haga
en Niðursveitungar inni í hústtm.
Hinir síðarnefndu áttu því ineiri
tíma í hústvm meðal bæjarmanna,
en hinir, er stóðu á gaddinutn frá
morgni til kvelds, einir séy og a-ð-
skiidir inönnum, netna yfir blá-
nóttina. Neðrisveitin er þéttbygð-
ari og mannfleiri. þar af leiðandi
umbrotameiri í daglagu lífi.. Uþp-
sveitungar voru hæggerðir í fyrstu
og ekki málskrafsmenn fyr en þoir
þurftu í alvöru á að taka. 1 þá
daga var lítið um félagsskap.
Bændur fóru flestir á hreppamót
haust og vor, að telja fé sitt til
tíundar, og á manutalsþing á vor-
in. Helztu mannamót voru því
þegar fnenn mættust í veizlum eða
í kyrkjuferðum.
þEGAR SNJÓA LEYSTI á vnr
in var sauðfé slept þangað til «cr
fóru að bera. Vallarvinna byrjaði
þegar fénu var slept. Fyrst var
byrjað að bera vallgang á tún,
þann er að haustinu og um vetur-
itin hafði ekki fluttur verið. Síðan
var byrjað að berja á vielli'. A-
burðurinn var malinn með barefli,
kvísl og kláru. Sumir brúkuðu
slóða, en það var fátftt. Slóða
dró annaðhvort uxi eða bestur.
Túnvinsla var þrælaviinna þegar
áburður ofharnaði. þegar búið V7ar
að mvlja áburðinn, var honum
ausið með hendinni úr trogd, eða
breiddur út ineð kláru. þegar tún
fóru ögn að spretta, 'var farið að
hreinsa túnin. það, 9em ekki var
komið ofan í rótina af áiburðinum,
var rakað saman í rastir, og mul-
ið eins og hægt var úr því, en
ruslinu rakað saman í hrúgur.
þær voru síðan tekuar í poka eða
belg og bornar saman í haugstæði mishepnast og heimtur voru slæm- gefið var, sáu urn eldivið og vatns
eða út fyrir valli.rgarð. FLest túu
voru umgirt að nafninu, en tún-
garðar þurStu stórviðgerða á ári
hvierju. Karlmctin og konur unnu
að jöfnu að túnvinnu, en karl-
ar. þegar göngur voru búnar,
rnáttu menn fara í eítirLeitir og
selja fund á fé'. Stuudutn fundu eft-
irleitarm,enn fáar kindur, en oftar
enga skepnu. Fjárheimtur voru
mienn eingöngu að gr.rðhleðslu og ! vondar. Fó rann inn í jökla, og
húsaigerð.
1 dýrhitir drápu það, einkum lömb
: undvörpum. Stundum króknaði fé
eftir rýdngar á vorin, fenti á sumr-.
um, hljóp í gjár og gjótur undan
miývargi, og lagðist afvelta. t
fyrstu göngur fóru gangnametin
ríðandi, og oft í aðrar göngur, en
gangandi eftir að þær liðu.
HAUSTVERK voru fjallgöngur,
SAUÐATAÐ og skógviður var
aðal eldsneyti, og var mikil vinna
vor og haust við það.
SAUDBURDUR var vdnnufrek-
ur. Karlmenn önnuðust ær um
sauðburð, og þurftu oft að vaka
og ganga við lambféð nótt og dag
Stundum lagðist tóan á lömbin og \....... . , , , .
stundum hrafninn. Stundum fæddu ! fJ^l>ossun, ragangur heyja, husa-
ær ekki, því oft var fé svo mag- kaupstaðarierð _ (oftar
* t V I "11 • em). þa var fatt £e rekið 1 ivaup-
urt, að það hrokk a mieira og ' 1 .. *
stað, en ftarbændur slaitruðu «0 11)
mi'Un.a. Einkum var það 1 hafisa- ____ j . , ■ r._ ,._.,.v ^
vorum. Um stekktíð hjálpaði kven j
fólk til við iambíéð. í góðum vor-
utn var ám stíjað í 3 vikur fyrir !
fráfærur. Fráfærur voru vienijulega ’
um f.elgina í 9. viku sumars.
Lamibasetur voru sjaldan nem.i 2
100 kindum fyrir heimilið. Sauðir
þóttu naumast leggjandd að velli
yngri en þrévetrir. þeir þóttu all-
éf þeir jöfnuðu sig í tvö
lysipund (30 pund) á tvo mörva
og fjögra lýsipunda fall. Kjöttð
. .. , , « . . t ' var saltað 1 tunuur og heugt upp
t'1'1 3 daga. þa voru þau rektn,a af- , , , . , v • 1
, - «. . i eldhus og þurkað 1 revk. Morvar
rett. Smalar toku viö anum. Sat %.* • ,,
, . . , ; voru saxaðir og bræddur tolgur ur
annar a noittunnn en hinn a dag- | 0 '■
inn. ÆCr voru mjólkaðar þrennum
mjöltum fyrst eftir fráfærur, og
ætið tvisvar á dag. það þóttu áf-
bragiðs mjólkurær, sem mjólkuöu
pott í mái. Sumar ungar ær
mjólkuðu ekki netna hálfan pela,
og vöru þær kallaðar “rittur”.
Venijulegiast var að vielja hrúta
undatt beztu mjólkuráuum, og var
ekki þá hugsað um aðrar kynbeet-. ..
ur. Eftir fráfærur átti kvcnfólk 0 runi
afar annrikt, að annast öll mjólk-
urverk, ltey vinnu og þjónustu
l»ei milisfólksins.
GELDFÉ var rúið sex vikur af
sutnri, en ær voru alrúnar tíu vik-
ur af sumri, ef vel voraði og fé
var í þolanleigu standi. Alt fé,
nema ásauðir, var rekið til heiða.
I
ULLAK þVOTTUR byrjaði efúr j FJÁRGEYMSLA byrjaði
fráfærur. Ullin var þveig.ki úr ! þá réttir byrjuðu. En fé var látið
I þeitn. þá voru steypt kerti til liá-
tiða og vetrarins. þau voru venju-
legia steypt í stroxk og kölluö
“strokkkerti”. Einnig voru búin til
“hamskerti” og krökkum gclin.
Sumir bjuggtt ' til “klókerti” og
“kongakertá”. Voru þau gefin 0
Jólanóttina. það var alsiða, að
gefa öllum á bænum kerti þá nótt.
fengu tvö, ef þeir höfðu
fremur eitthvað ljósvant
að starfa. Tólgnum var rent í
belgi. þótti sá góður bóndi, er
flutti sex tólgarbelgi í kaupstað.
þá var tólgur í háu verði og kaup
m«nn sóttust eftir honum. Sumir
“gerðu til kola" á haustin, ef tíð
var góð frameftir. Menn óku á- þ'ær-
burði á tún á haustin og. geröu
við túngarða.
sóknir, með ýmsu fleiru
'Á KVELDIN, þegar karlmenn
! voru komnir alfarnir inn frá hús-
um og búnir að snæða, voru þeim
fengnir prjónarnir, kambarnir eða
í bókin. Keimilisfólkið sat rólegt
| alla vökuna, Oftast var lagst út
| af í rökkrinn, og ekki kvedkt fyrri
en kl. 7. En þeir, sem voru sednir
' að prjóna, máttu ekki leggja sig
út af, því þeir áttu að koma aif
vissumi parafjölda á viku. Gerðu
þeir það ekki, var reiði keisarans
eða bóndans vís. Ekki var háttað
fvrri en klukkað 11 og ganga 12,
Víðast var Lesitin og sunginn hús-
lestur á liverju kveldi frá vetur-
nóttum til Hvítasunnu. Hatin var
lesinn í vökulok. Aðal-ljós viar þá
lýsisljós. Hvallýsi, hákarlslýsi, sel-
lýsi, eða einhver lýsistegund, var
látin á lampa. þeir voru úr járni
eða eir, tvöfaldir, með langri vör,
•! er fífukveikur var rakinn fram úr.
Á baka til var hadda, sem innri
lampinn skorðaðist á. 1 henrn var
siguriiiagli, sem kræktur var í
lampaiásinn. Ásnum var stungið í
gat á dvrastaf eða stoð, var það
kallað lampagat. Lampinn var
ltafður edns nálægt miöri baðstofu
og unt var. þessi lýsisljós voru
j oft sáradauf, loguðu illa, og oft
lagði meg-na grútarfýlu af þeitn
um alla biaðstofu. Su'tnir brendu
kertum með. Gamlar korntr sá ég
,búa til og brenna hjá rúmttm sín-
um vælindiskertum. I þeim var
flot. Sumar höfðu krúsir fullar af
; feiti, stungu spýtu ofatt í miðjuna,
vafðri léreftskveik, og kveiktu síð-
j an á, og gáfu þessi ljós dágóða
j bdrtu. Bezt var fólki skemt á kveld
in, ef kveðnar voru bardaga rím-
ur. Unga fólkinu gekk illa að skilja
Efnið er oft Edduborið, og
spaug að grípa rétta mein-
ingu fyrir illa Lesandi fólk og með
stæku þvagi heitu og síðan renn-
andi lækjarvaitni. Ekki var ullar-
þvottur vandaöur sem vera átti.
Ull var verzfunarvara, og var litiJS
skilið eftir af henni beima, þó
tneira en síðar varð.
öilu ómálfrótt. En eldra fólkið
strax skildi það alt satnan, og eimir eft-
ir af þessu eun þá. Of’t svfjaði
l'SSÍa ú'ti víðast þar setn útbeit menn illilega undir húslestrinum,
var, eins lengi og vetur skall ekki og þurfti að vekja sutna til að
á. Stundum fenti fé í fyrstu hríð- j bœna sig og bjóða góðar stundir.
um. I beztu vetrutn kom fé ekki í 1
Fimtán marka kýr þótti góð, en
og fekst og þessar tegund- ,umar mjólkuöu 24 merkur i mál,
hákarl var keyptur fyrir smjör og
ost eða kol. * j
KOLAGERÐ var þá mikil, þvi
þá voru brúkaðir íslenzkti ljáirnir, i
’þurfti að smíða þá og dengja. Enn j
fnemltr ’þurfti að smiða hestaijárn
og margt fleira. Ivolagerð vair á !
öllum tíma ársius, en mest fyrir
sláttinn. Mikið af kolutn var kevpt Þaö gerðu, höfðu þær í baðstofu
í Kelduhverfi úr Suður-þingeyjar-
sýslu. Kolaturuan kostulii einn
ríkisdal af beztu kolttm.
ALGENGT VAR þAÐ, þegar
fólk var háttað, að það talaði urn
drauga, afturgöngur, huldufólk,
útilegumeiin og drattma. Var þá
aðal samtalsstutidin í sólarhtingn-
ttm fyrir það að tala og hlusta á.
Draugatrúin var þá alarsterk,
einkum á afturgömgur og fylgjur.
hús fyrir fengitíð, og lömibum ekki
kent át íyrri en eftir nýár. Kýr
! voru teknar í ftós strax og shjóa
KAUPSTAÐAR FERÐIR voru , ^ stóöu i„„i á gjöf ekki skem
farnar á mtlli frafærna og slattar- j ur en >6 vikur J>ær voru fle;4tar
byrjunar. Innlegg var ull og toík- j .lsmemm.bærar” eða “haustbærar”.
ur. Var tekinn ut eins mikill korn-
matur
ir :• Rúgur, rúgmjöl, bankabygg, gn jlær voru fágætar. Hestar I Útilegumannatrúin var ekki etus
baumir og hrísgrjón. Kaffi og syk- gengu úti fraineftir öllum vetri. ‘ sterk. Alfatrúin mátti sin allmik-
ur og tóbak og brennivin var líka yoru ekkl teknir í hús fvrri en Hs. Allir trúðu á drauma sína.
kieyipt tmeira og miuna. I* iskur °k holdslopnir. þá gefið moð frá kúm Fólk var óefað draumspakara þá
" og lömbum, og farið illa irneð þá. ( en mú, og hefir því valdið. stöðug
Stundum gengu þeir ai á Mývatns- ; eftirtekt og ui ihugstin. Suttiiil þótt
örævum, eða féllu og fóru í gjár. \ ust vera skygnir og forvitrir. þeir
þar sem geitur voru, var þeim fóru hægt með það en drýginda-
gefin taða með beitinni, og mjólk- ! lega. Sumir læjir í Neðrisvieitinni
uðu þær fram utn Jól, og allan j voru í eintómu draugabáli nótt og
veturinn, ef þær voru teknar á,) hábjartan dag. Inniestur og myrk-
gjöf og haft hlýtt á þeim. þedr, er j ursetur hafa óefað átt þar góðan
þátt í. Ég var gerður svo myrk-
fælinn, að ég þorði ekki að softia,
þó ég væri fyrir ofan annan, og
breiddi upp yfir mig, svo mér lá
við köfmitt. þó voru margir verri
entt ég var. Ef einhver mannræfill
drap sig vestur í landi, eða austur
á heiðum, þá stóð hann strax í
göngntn á sumum bæjutn í Keldu-
hverfi. það þótti gott ráð, að
signa bæiun um leið og lokað var
ANNBOÐ, orf, hrífur og ljáir
þurfti að vera í góðu standi Jægar
hej’annir byrjuðu. En í þá daga
var mikið verk að smiða ljái
Jtanda 4—5 sláttumönnum, og
flestir bændur gátu naumast slegið
liesthófsniagla svo í lagi væri.
eða uitdir palli. Gamalt fólk hafði
rnikla trú á heilnæmi í geitamjólk.
þeir, sem létu mjólka geitur á
vetrum, áttu ettga kú, en fleira
sauðfié.
Stnáband var tætt úr haustull.
Konur spunnu og prjónuðu, þæfðu
og trédrógu. Karlmenn hömuðust
við að kemba og prjóna, þegar
þeir voru í baðstofu. ÞaÖ þótti !bæjardyra hufðitmi. Sumar eldri
konur signdu baðstofu dvrnar líka
Suntir g’átu ed járnað hestana stna góður prjónamaður, setn prjónaöi
né dengt ljáina, og þurftn að sokkinn á vökti. Sokkurinu var 8
sækja þ'að til nágranna sinna. það fiivgurhæðir af fit ofan á hælstall.
var því eigi kvn, þó hevvinnan ! En framLeisturinn 2r2 fingurhæð.
innist seint. Hrifutindar voru þá Bændur lö'gðu smábandið inn hjá
tir hirki, brotnuðu þeir og gisnuðu kaupmönnum íyrir nýáriö. þá var
úr götuiium. Sláttumaður mátti re!gla að vera skuldlaus utn nyár í
alt af öðru hverju evða löngutn ! kaupstaðnum.
t-íma að tinda hrífuna fyrir rakstr-
arkonuna. Hún gerði ekkert á með
an. þá voru hörð og vond stein- „ ... , , , . ,
brvni notuð. Anttboð voru þung ’ ,aö l5ta Pl”gg («tlmga og sokka) |
•' 1 0 ii o tt.n ■» li«»i tn 01 a IL' 1 »111 Kn i' n r Ki't*U
og óbentug.
tOyinna og FATAGERD.
þá smábandi var lokið, var íarið
HEY.YNNIR byrjuðu í 12.—13.
viku og enduðu í 21. viku sumars.
það miát’ti heita, að menn innu
daig og nótt við túnasláttinn. þar
1 sem tún voru harðbalaleg, vöktú
1 sláttumenn á nóttum, þá þurkatíð fná bæ
l var, en önnuðust heyþurk og hirð-
inigu á daginn. Áframhaldið var
j afskaplegt, en Jieyafli seintekinn.
j þá var vani að “ríða út” á sunnu
1 dagsnóttum og sunnudö'gum, og1
] vortt menn oft ölvaðir. En flestir !
i á'ttu eitthvert erindi viðkomaridi ;
attttboðum og hestajárningum, á-
satnt fleiru og fleiru. Menn sóttu
sláttinn fast. A djúpengi stóðu
menn í mitti og upp í höku trá \
tnorgni til kvelds. Á laufengi iylt
hatvda Iveimaiólkinu. þá var byrj-
að á að spinna i vefi. Var bezta
ullin l.öfð í nærfatnaði, en hin
grófari í utanhafnarföt(. rekkju-
voðir, ábreiður og poka. Ekki
voru vefstólar og vefarar, nema á
sutmtm bæjum. Vefarar fóru bæ
og ófu þar sem vefstólar
voru. En þar þeir voru engir,
tókti vefarar vefjarefnin heim til
sín. Um þær mundir höfðu góðir
vefarar gott kaup fyrir vefnað.
Ekki var vefnaður búinn hjá sutn-
um fyrri enn á vorin. þá voru
voðirnar þæfðar, sniðnar o,g sattm-
Hann dró húðina á eftir sér, því
hann var vakintt upp, þegar búið
var að birkja hann á malir aftur-
Kverkártungu draugurinn var á-
kaftega tmagnaður og vondur vfð-
fangs. Hólsmóri gerði engum
manni neitt, en drap fé á Hóli
flest aLt. öíðast var flúið mieð féð
ofan í Hafraifellstungu, 'til Iiiríks
bónda. Ilann var forvitri mikill
og guðhræddttr í Jx*7.ta Laigá, og
ættaður af Jökuldal. Fkemdi hanrr
Móra burtu, og barg fénu. Ett
Móri var samt að flækjast um nær
sveitirnar. Dræpist kind skyndi-
le,ga, var hann sterkieiga grunaður
um græsku. það, sem eittkettdi
Gunnólfsvíkur skottu var það, að
hún gekk á skótn úr hákarlsskráp,
og var hin herfilegasta áíturganga-
Hún ft'Lgdi öllutn Langneisitigum^
sem fóru ttm Kelduhverfið.
(Framhaldþ
Þijá kennara
vantar til Gimli skóla: Fyrstæ
með 1. einkunn, annan með 2. ein-
kunn og þriðja me'ð 3. einkutm^
Kenslutimi er frá I? sept til 30.
júni 1908. Tiiboðum verður veitt
mótitaka af B. B. Olson, skrifaræ
skólaltiéra'ðsins, til 5. ágúst nk.
KENNARA
vantar við Big Point skóla No,
962 til 10 mán. kenslu samfleytt
frá 19. ágúst 1907. Umsækjendur
hafi 2. eða 3. stigs kennarapróf.
Skriflegum tiLLtoðum, er tilgreiní
kauphæð og mentastig, veitt mót-
taka af undirrituðum til 7. ág. nk.
LY'i'ld Oak., Man., 6. júlí '07.
Ingim. ölafson, Sec.Treas.
KENNARA
vantar viö Vallarskóla, No. 1020*
sem hefir 2. eiða 3. kenslustig.
Kenslutími frá 1. sept. til 13«
des. 1907. Umsækjandi geri svo.
vel og sntii sér til undirskrifiaðs
og tiLtaki kau'p.
John Johannssou,
15.ág. Dongola, Sask.
eldiviður
Odvr
♦♦♦♦♦
ISLENDINGAR! Kaupifl
eldivið yðar af PAVID LYON
horni Sargent ok Aunee St.
Bezti viður; l»(t;sta verð, og
fult mál. Fljót afereiðsla. Tele-
fó„' 7342. Vér höfum einnig
‘ BastKaíe og Express ’ keyrslu
Kallið i telefóu 5656.
^—Í1 • m 'MF' •
Conrt (larry Ko. 2
Stúkan Court Garry No. 2, Catt-
adian Order of Foresters, heldur
fundi sína í Undty Hall, horni Lom-
hard og Madn st., 2. og 4. hveru
föistudag í mánuði hverjum.
Allir meðlimir eru ámintir um*
að sækja þar fundi.
W. H. OZARD. REC.-SEC.
Free Press Office.
Það borgar sig að
lýsa í Heimskringlu.
aug-
og fjöldinn þrísigndi í kring um
rúmið si'tt, þegar tuenn voru búu-
ir að lesa kveldbænirnar og signa
sig og biðja: '“tiuð geli tnér góða
nótt! ” Ég gerði þetta alt samatt
til þess að verjast draugunum, og
reyndist lieldur v,el. En sutnum
dugði þetta ekki nenta með höpp-
um og glöpputn. Fvlgjur og draug-
ar fóru “upp á’’ þá eítir sem áð-
ur, eins og það var þá kallað.
Ekki tnan ég eftir heimaöldum
drau'gum í Hverfinu, netna “Vík-
ingavatns Móra". það var fólks-
flesti bærinn í sveitinni, og það
var ekki um að tala, að öll stærri
he.imiili þurftti að eiga einn drattg
«-ð minsta kosti. En svo voru sög-
ur af draugum, sem allstaðar
voru úti og inni, svo sem “Mý-
vatns Skotta”, “Húsavíkur Lalli”,
“■þorgeirsboli”, “Gunnólfsvíkur
Skotta” og “Kverkártungu draug-
urinu" og “Hólsmóri”. þetta,
hyski var stöðugt í trúlofunar-
snatti hvað til annars, og var
aðar. Flestar konur sautnuðu sjálf , , , ... ,,
ar. þá voru ekki saumpvélar nafnkeut ^
kotnnar til sögunnar.
I ÚTIVINNA var að
geifa því og
var
brynna
annast. Bé,
eða standa
ust augu, evru og nef af sandt, og , ,. , . , , _ v
v. • 1 rui■ j■ c , , vfir þvi 1 hogum. það var laitið ut
menn voru hallibltndir af sandrok- - . r &. ‘. , .
fyrtr dag og tnn eftis dagetur, peg-
ar tíð leyfði. Oft gekk maðurinn
með því út úr húsinu og fylgidd því
í ltúsið aftur. Fjármaður átti lítils
| inu, en þó staðið þá eins lengi ;
og slægjan fór ekki í kaf af lján-!
ttm. I rigningum og krapahríðum
stóðu tnenu við slátt eins lengd og ;
gras fór ekki á kaf. Sumstaðar
þurfti etigjafólk að ganga tveggja
klukkutíma göngit á engi og af,
kveld og morgna.
og það vildii ekki við okkur skilja.
Langverstur þótti þorgeirsboli,
því hann fór í 12 kvikinda myndir.
Ef slátrað var nautgrip og menn
gengu burtu meðan verið var að
birkja hann, þá þurfti að stinga
hnífntim í skrokkinn, annars kom
þor.geirsboli og fór í gripinn og
tók hann burtu með sér. En bola
yndi að njóta. Hann styttd sér | fór eins og draugunum, sem fara
stundir á daginn með þvi að upp úr gröfinni. Ef maður lætur
höggva skóg, skjóta rjúpur, Lesa I eitthvað ofan i gröfina, þá ketnst
sögur og kveöa rímur, þegar hann | draugurinn ekki aftur ofan í hana
mátt'i vera að þvi. Hún var j fvrri enn hinn lifandi dregur linoð-
Fágætt gróðaboð.
Til leigu er nú í West Selkirk
bæ greiðasöluhús mitt á horninu
á Ylain st. og McLean ave. 1 hús-
inu eru 10 stór og góð herJærgi ;
þar má hafa 23 gesti. Hesthús fyr-
ir 16 hesta er aftam á lóðinni og
brunnur. Ledg^n er mjög sann-
gjörn, og er þetta ágætt gróða-
fvrirtæki fyrir hvern dnglegan og
laginn greiðasala, því aðsókn Jtefic
verið mikil að húsinu. — Lysthaf-
endur snúi sér til mín fiyrir 1. sept-
ember nœstkomandi.
Sigvaldi Nordal
SELKIRIv - - - MANITOBAJ
FJALLGÖNGUR byrjuðu strax | hrjóstrug ævi fjármannsins, sem
og sláttur var búinn (í 21. vikp) : vel stóð í stöðu sinni. t stórl.ríð-
og vöruðu að öðru hvoru alt fram ! um og fannkyngi mokaði hann öf-
undir veturnæitur. Stund'um var an af fyrir fiénu. Menn, sem voru
farið
öngur ef inar fyrri höfðu ^ heiima, pössuðu þær skepnur, sem
ann upp úr gröfinni. Mývatns-
skotta og Húsavíkurlalli voru
hreint ekki álitin mjög argir draug
ar. En þau voru á ferðum og létu
þorgeirsbola aka sét: á húðinnii.
Bændur
Það eru bændurnir 1
greDd við LESLIE, SASK.
sem vér viljum spjalla fáein
orð viö. Bindaratvinninn
er komion 1 verzlun vora.
Ekki bráð-ónýtur, heldur sá
bezta teguöd sem vér Attum
kost 6 að kaupa. Veröiö er
sanngjarnt,—verta viss. Sjéiö
oss þessu viövíkjandi. Vér
hðfum og einnig allskonar
Jérnvöru og Groceries. Og
svo er spjallinu lokiö aö siabi
STEPHENSON& CLÍRK
LESLIE .... SASK.