Heimskringla - 01.08.1907, Blaðsíða 6

Heimskringla - 01.08.1907, Blaðsíða 6
Wirnitipeg, i. ágníst 1907.; HEIMSKRINGLA “Bezta sagan mín” Hundurinn með sprengiefnið í sér. Eftir W. L. Alden. Þýtt hefir J. P. íadal. Éjf haíöi lokaö mínu eigin húsi, og bijó nú í félagi meö prófessor .Van Wagener, sumar eitit, þegar koman Lans var í burtu í heimsókn til móður sinnar. pegiar prófessor Van Wageber fór aö fást við efna- rannsóknir sínar, fór Mrs. Van Wagiener vnenjulegast í burtu, og lifði þá með móður sinni. Hún var vön að segja, að hún vissi ekki, nema það kætni fyrir á hvaða mínútu sem væri, að Mr. Van Wagener sprengdi sjálfan sig í loft upp. Og að sitja inni í herbergi sínu og bíða þar efbir sprengingu, og hugsa um það, hvort það mundi nú verða svo miklar leyíar eftir af manni sínum, að lífsá- byrgðarfélagið gerði sig ánægt með þær, var í raun og veru miedra en taugar veikbygðrar konu gátu þolað. það var enginn í húsinu nema prófessorinn og ég, og ókaflega stór St. Iiernhards hundur, sem prófessorinn átti. Við vorum van- ir að laga morgunmat okkar sjálf- ir við spirituslampa, en fara til næsta matsöluhúss eftir miðdags- fæðu okkar. Prófessor Van Wag- ener var í tilraunastofu sinni hér um bdl alla daga. En þar sem her- bergi mitt var í ööruvt parti háss- ins, þá gerðu Linar smáu sprtng- ingar, er ég heyrði ' ið og við, mér ekki mikið ónæði. Eitit kveld kom prófessorinu inn í herbergi mitt, þegar ég var að reykja eftirmiðdags sígarinn rninn, og. bar hann í hendii sinni fullan bolla af einhverjum bláleitutn graut. Hann setti boliann á borð- ið, og hienti sér .niður í stól, og sagði um leið “að liann væri nú búinn að finna hil.a mikilvægustu uppfindingu þessarar aldrar”. “Eg hefi nú vitað þig geca það, að minsta kosti þrjátiu og fjórivm sinnum”, sagði ég. “Hvaða teg- und af uppfindningu er það nú að þessu sinni?” “Eg hefi búið til nýtt sprengi- efni”, sagði hr. Van Wageiner ógn ánægjulegur, “sem er sterkara en hokkuð annað, sem áður er þekt í heiminum. Bera það sarnan viö Nitro Glvceriu, þá mun þetta efni sprengja með 200 sinnum meiri kraíti. þú sérð þenna bolla, hann heldur hér utn bil einnd únzu af sprengieifjn mínu. J æja, kæri herra, ef þetta skyldi nú springa núna, þá yrði ekki svo mikið eftir af þessu húsi, að hægt væri að rann- saka nokkra ögn af. þvi, efnafræð- isiega”. “Og þú kemur með þebta hæbbu- spil ósköp rólegur inn í hierbergi .máitt og setur það á borðið mibt”, sagði ég. “Van Wagener, ég verö' í.ð segja gott kveld. Ég þarf að mætia niðri í bæ, og ég þarf ef til vill að fara til Chicago í nótt”. það var alvara mín, það sem ég sagði, því ég hafði sberkustu van- þóknun á þessari uppfindiingu Van ÍWageners, og ég bjóst helzt við, að þessi bolli hans mundd springa áður en ég gæti flúið frá ltúsinu. “þetta er alt vitleysa”, sagði prófessorinu. “Sprengiefnið mitt er alveg hæ't.tulaust. þú getur sett eld í það, þú mátt berja það með hamri, og samt géturðu ekki látið ■það springa. Hið eina, sem þú þarft að hafa góða gát á, er, að láta ekki nokkra dýrafeiti koma nálægt því. Hentu hinni smærstu ögn, sem vera vill, af svínafciti eða smjöri, eða hverju sem er af þeirri tegund, ofan í þenna bolla, og þá muntu sjá hina hræðileg- ustu spréngingtt, sem nokkurn- tíma hefir skieð, síðan Krakatoa sprakk i loft upp”. Ég svaraði þessu engu, heldur tók ég bollann með inmhaldi hans í, og bar hann fjarst út í enda bakgarðsins, og setti hann þar mtd'ir stönglaberjabúska, og þuldi bænir mínar á rneðan. Svo fór ég heim að húsinu aft- ur, og sagði hr. Van Wagener, að ef hann gæbi ekki óhultkga losast við þetita og að hann lébi það vera sitt fyrsta verk næsta morg- un, þá mundi ég ekki að ecns yfir- geía hann, beldur tnun'di ég einnig láita handtaka hann sem hættuleg- an náunga. En ég vil segja hon- um það til hróss, að hann var hinn glaðasti og stilbasbi maður, setn hægt er að finna á vorri synd- tigu jörð. Hann hló bara að mér, og lofaði ,að koma þessu spnengi- efni á ednhverns óhuttan stað, um leið og hann sló upp á því, aö við skyldum ganga á póstbúsið, * því hann þyrfti að kotna af sér bréfi til konuunnar. Við vorum úti hér um bil eina klukkustund, og þegar við vorum komnir heim aftur, þá gtekk ég með ltr. Van Wagener aftur í bak- garðinn, til þess að sjá hann grafa sprengiefni sitt, svo að af því væri engin liætta búin, og þar sem hann gæti aftur grafið það upp, þegar Mrs. Van Wagener væri komin heim, og ég væri fltittur úr hús- inu. Við tókuin pjáturkönnu og garðspaða með okkur. En þegar við komum að stöngulberja runn- anum, þá hrukkum við saman í hnúta, eins og tnaður getur sagt, þagar við sáttm að bollinn var tómur, og eitts hreinn og hann skyldi liafa verið þvegdnn upp úr heitu vatni. Van Wagener skildi ekkert í þessu, og hattn var farinn að gera sér það í hugarlund, að einltver lélegur eíuafræðingur heifði fengið eitthvert veður um þessa uppftttdingu sína, og hefði svo stol ið þessu t,il þess að hagnýta sér það. Ég trúði ekki þessari tilgáitu, því ég vissi, að ef ©inhvier hiefði stolið þesstt sprengiefni, þá hefði hann eánnig stolið bollanum, sem efnið var í. Meira að segja mundi hinn allra fullkomnasti efnafræð- ingur, hafa haft ttógar gáfur og hugsun til að gera það. Svo að ég sló því föstu með sjálfutn mér, að það hefði enginn maður stolið þessu. “Er ekkert bragð að sprengiefni þínu ?” spurði ég. “það er tnjög líkt á bragðið eins og heitur ísrjómi”, sagði hr. Van Wagener. En það, hviar hann hefði séð beitan ísrjóma, lét hann vera að útskýra. “Ég hugsa að þú meinir, að það sé mjúkt og sætt”, sagði ég. “Alveg rétt”, svaraði llann. “Eg held að þér mundi líka bragð- ið að því, og það mundi ekki gera þér neinn skaða, þó þú ætir það, — það er að segja, ef þú borðaðir ekkert feitinieti með því”. “Jæja, þá get ég nú sagt þér, hyað hefir orðið af því", sagði ég. “þessi flónskjamtni af hundi, sem þú ábt þarna, heíir étið það alt upp. Ég ætla að hlaupa yfir að húsintt mínu og sækja by ta-.uia mína, og skulum við skjóta hann utidirafns, áður en hann verður bil- efni 't'il stórsprengingar”. “þú gerir nú ekkert því líkt”, sagði Van Wagener, “því konan mín hugsar fullkomlega eins mikið I um þann, eins og hún hugsar um rnig, og ég vildi eins vel verða manndrá.pari, eins og það, að dre,pa hann”. það var ekkert meira hæat að segja, og prófessorinn og ég sner- um heitn að húsinu. þar á fram- tröppum hússins sat nú þessi hættulegi hundur og iðaðd öllum skrokknum á sér og dinglaði skottinu, með hinni venjulegu hundsánægju yfir að haía fengið góðan mdðdagsverð með harðri og virðingarvierðri vinnu. Mr. Van Wagener stansaði að vísu og sagði : “Hugsa ' sér nú það, að það erti nú til tnöguleikar fyrir því, að hundttr þessi geti spruugið í smá agnar agnir. Ef að hann skyldi nú ná í ofurlitáiin bita af smjöri, eða feitt bein, 4ð- ur en hann heíði losast við spnengi efnið á venjiilegan og niábtúrleigan hátit, þá mundi homim veibast það Lé'tt, að sprengja sjálfan sig og okkur með, og senda alt saman vfir í nœstu sveit”. “Ef þú vilt ekki drepa hann”, sagði ég, “þá tittu hann að minsta kosti nteð keðju eins langt frá húsinu og þörf er á”. “þú mátt binda hann, ef þú getur”, sagði prófessorinn, “en honttm þykir ekkert vænt um mig og mundi ekki líða mér að snerta sig”. “Nei, þakka þér fyrir”, sagði ég. “þú skalt aldrei finna mig vera að fíflast með hund, sem getur sprung ið, þegar minst von um varir. Ég vildi heldur binda óðan hund. Lát- um okkur komast inn í húsið og loka óhræsið úti, og vona það, að efni þetta verði búið að drepa hann fyrir næsta morgun”. það var ógn auðvelt, að hugsa sér að komast inn í húsið, en hundttrinn virtist ekki líta á það i því ljósi. þarna sat hann á tröpp- unum, en ökkur líkaðd ekki að fara mjög nærri honttm, því herra Van Wagener mundi vel eftir því, að hann hafði séð dýrið sloikja íeitan disk eftir miðdaginn, og meira að segja, þegar við vorum að tala ttm þetta, þá fór hundur- inn að sleikja á sér frainlaippirnar, og ekkert var líklegra, en að ein- hver begttnd af feiti hefði getað komist á fratnfæturna 4 honum. Svo við sátum kyrrir og biðum eftir því, að hundurinn yrði 11 ú góður og færi ofan af framtröpp- ttnum og loíaði okkur svo að kom- ast inu í húsið. Við biiðtim sjálfsagt í kl.tíma, en hundurian tók á sig náðir á ] dyramottunni, en kærði síg ek! i i hið minsta um ósk okkar. þó kotn nú svo bérumbil kl. 8, að baÖ virtist eins og hundinum dvtli þafi í hug, að haun heföi nú kattuske ekki verið eins 'frænclsatnlegur viö okkur eins og hann liiefði átt að vera, og að hann hefði máske rneitt ti'llinningar okkar. S\ o að síðustu S'tóð hann upp og hljóp yf- ir til okkar, til þess að biðj-t okk- ur forl'áts. En við biðum ekki cft.tr því að hlusta á hann, beld'tr -tnæld um með áfiergjtt tækifærið sem v:ð höifðum til að hlattpa Leám að Lús- ánu, um leáð og við sögðum við htmdinn: “Farðu burtu, óhræsið jþibt! ” í þeim róm, sem hefði kom ið hvierju skynsömu dýri til að trúa því, að við kærðum okkur ekki um félagsskajt þess. En hann I var fljóbt dýr að fyrirgefa, og skoð aði þessa skipun vora til sín eins og annað gamanspil, svo að hann Lrokkaði á eftir okkur og þreitgdi ! sér mieð okkur inn í húsið, Ég vildi ekki berja hann, því ég var ekki viss um, að pró'fessorinn þekti svo eðli sprettg'iefn'is síns, að það væri víst, að það gæti ekki sprunqið við högg eða hrisbing. Og hvað prófessorinn sjálfan á- hræðri, þá vissi hann, að hundur- inu tæki ekki meira tillit til skip- unar hans, en Mrs. Van Wagener mundi sjálf gera. Við kláruðum okkur við að komast' upp á loft og inn í her- bergi mibt einni eða tveimur áln- um á uttdan hundinttm. En ekki höíðum við fyr látið af'tur hurðlna og lokað henni, en að hann var sestur þar niður, og farinn að berja í hurðina með skottinu og íla til okkar um að láta sig inn. “Hvað lengi mtiu hann vierða þarna?” sagði ég. “Ef til viil í alla nótt”, svaraði vintir minn, “það er að segja, ef sprengingin skeður ekki einhvern- tíma áður en nóittin líður”. “Við verðum að koma honum ofan af loftinu og úit úr húsinit”, sagði ég. “það er þittn hnndur, og þú verður að lærða þig upp og láta hiann gegna þér. Reyndu hann með einni þessari keksköku, sein þarna er á borðinu, gaktu á undan honttm, og þá er líklegt, að hanti | fylgi þér ofan stigann, sérstaklega ! ef hann heldttr að þú viljir að i hann sé þar. Ef að þetta getur ekki gengið fvrir þér, þá v.erðum viið að koma sjálfum okkur út um gluggann, með því að binda rekkju voðirnar saman. það _ væri nógu j slæmt, að láta sprengja sig í loft 1 upp af anarkista, en að vera spnengdur upp af lneiinskum huudi, væri ennþá argvíturgra”. Van Wagener sagðist vera vijj- ! ugur að reyna kökuleikinn, en að hann vœri hræddur um, að það ; lttkkaðist etkki. það gerði það heldur ekki! I því eigi hafði hann fyr opnað hurðina, með kökuna í hendinni, heldur en hundurinn þieif Lana úr hendi hans, og fullur af kátínu yf- í ir því, sem hanu hélt að væri af j góðvilja gert, stökk hann á pró- fessorinn og henti honunt flötum, | og stökk síðan yfir hann þar sem { hann lá og inn í herbergið. Van Wagener stóð sjálfur upp, ! og sagði ttm leið, að hann vonaði, i að ekkert feitisefni beifði vierið í ! sambandi við þessa köku, jafmvel þó sér Lefði fundist það, að kakan heifði verið mjúk af smjöri. Svo kom hann yíir í hornið á herberg- inu, þar sem ég kraup nú í kuð- ung á bak við legttbekk, og sagði við tnig, “að hann væri yirið hryggur, að hafa valdið mér allra þessara skelfinga”. Hundurinn rigsaði nú ákaflegi Lreykinu ait í kring í herberginu, og dinglaði skottinti í gríð og crgi og setti niður með því ýmsa sntá- hluti og bobsaði við og við ósköp glaðlega og vinalega. Að síðtisiu, tók haun eftir Van Wag-Mttr og mér, þar sem við hnipruðtmt okk- ur saman inni í ho'rninu, og Itann kom og settist niður baint fram- undan okkur, og lét tunguna hanga út úr sér, með svo miklum gæðum í svipnum, að það var j nægilegt til aið gera mann veikan. “Við megum til að komast út úr þessu húsi undireins”, sagði ég. “Ef þessi þrjótur springur hér, þá höíum við ekki tninsta tækifæri. En sprenging úti uttdir beru lofti gatur kannske ekki orðið eims á- reiðanlega hættuleg, eins og þú segir að hún tnuni verða. Komdtt strax, prófessor! það getur skeð, að okkttr lukkist, að láta hundinn elta einhvern tapaðan kött, og að við þannig gatum losast við hann meðan hann er að hugsa um óvin sinn.” Svo fórum við ofan aftur og út úr húsinu. Hundurinn Jylgdi okk- ur fast efbir og hljóp í kring um okkur í einlægum hrittgum, og ceyndi hvað eftir aninað að' stökkva tnieð framlappirnar upp á \ axlirnar á okkur. Ég get sagt það að það virtist ekkert, sem gaeti sært 'tilfinningar hans eða raskað hundsnáttúru harts. þegar við kotnum út að götulampa nokkr- ttm, þá tók ég blað upp úr vasa mínitm, og 'tók að lesa upphábt part aJ ræðtt eftir írskan þing- mann, hvar í hann var að sýna fram á, hverstt auðvelt og lébt það væri fiyrir Ameríku-lra, að seatda tvö httndruð þtisund menn til Englands, til að sópa í burtii öllu fólki, sem þar v-æri, sem hand ónýtu rttsli. Ræða þessi mundi hafa gert hvern aimennilegan hund veikan, en hún gat ekki komið einu eiinasta hári á þessttm Van Wagener hundi til að hreyfast. Ég meira að »egja lét Van Wagener syngja vers af jarðarfararsálmi, en það hafði ekki hitt tninstu áhrif. Við gengum í burtu ijér tttn bil míltt frá húsinu, en við mættum engum ketti eða nokkru öðru, sem gæti dregið athygli hundsins að sér. Og að síðustu gáJitm við upp alla von og settum okkur niður til hliðar við veginn, 'bæði bil að hvíla okkur og bíða eíbir því versba. Hundurinn sat við hiiðina á okkttr og revndi að sleikja vang- ann 4 mér. Hann var hinn vina- legasti og mest aðlaðandi þrjótur, sem ág hefi nokkurntíma séð. Við höfðttm setið þarna í etnar 10 mínútur, þegar við sáu'rn ljós- birt'U af' reiðhjóli, sem kom eftir Lrantinni. Ef það er nokkur hiut- ur, seon hundutn er ver við fremur en artnað, þá eru það reiiðhjól, og þessi hundur hafði valdið því, að Van Wagener átti í óendanlagum erjum út af því, að hann elti hvert einasta reiðhjól, sem rann fram- hijá framhliðinni á garði hians. Ég reyndi að láta hundinn veita þessari tnaskínu athygii, og þegar reiðhjólið var kotnið nálægt okk- ur, þá sagði ég í lágttm rómi : “Taktu það! En það var vist i fyrsba sinni á ævi þessa undarlega hunds, setn hann sá reiiðhjól, án iþess að stökkva af stað á eftir því með gieiti og ó'láitum. Nei, hann sat nú rólegur og bretti ekki eirnit sinni trýntð. Hvað sem ö'ðru leið, mað- ttrinn á reáðhjóliuu kom í stað liundsins til að gera hávaða; hantt hafði heyrt mig segja við hundinti: “Taktii það”j og hann sagði Van Wagener og tnér, að við værutn tveir morðflækingar, scm hefðu reynt að siga að sér hundi, og að ltann skyldi nnina efbir okkur næst þegar hann sæi okkur og láta baka okkur fasta fyrir að hafa reynt að setja maskintina sina um koll með því áformi, að ætVa að ræna sig. Um þetta feyti var orðið býsna framorðið, og ég var orðinn þreytt ur og kærulaus. Ég saigði. prófess- ornum, að ég ætlaði að mínu eig- in húsi, til þess að sækja byssuna tnína, og ég ætlaði mér að skjóta þenna hund, hvað sem hann eða aðrir segðtt um það. Van Wagener sagði ekkert á .móti því. Hann var sannfærandi tnaður í sumum grein um, og hann féllst á þann sann- leika, að eini vegurinn til þess að freisa okkur sjáifa og New Berlin- opolisville frá hræð'ifegri spreng- ingu væri það, að drepa hundinn. Við gengum hvatfega tiil baka í ábtina að Van Wagieners húsintt, sem við tirðutn að fara fratnhjá, 'áður en váð gætum náð mínu húsi. Hundurinn brokkaði með okknr, og hélt sig fast við fætur míuar og reyiidi að nudda trýttinu .sínu við fætur mínar. það sýndist tölu- vert leiðinlegt að drepa dýr, sem .var svo fult af vinalátum og trygð til mín, eu það var ekki neitt ráð í því, að binda trygð við sprengi- { efnisíullan hund. Og þar að auki j var máske margra manneskja líf í { vaði, auk mins og prótessorsins, þvi ef hundurinn skildi springa mitt á meðal næstu húsa og þatt gátu verið mörg í þyrpingu, þá mundu þau öll splundrast, og íbú- arnir hyljast í rústunum. En þeg- ar'við komum að húsinu mínu, þá kom nokkuð ný.tt fvrir ; ég hafði gleymt lyklinum að dyriinum á ltúsinu mirtu beima í herberginu mínu í húsi Vdn Wageners, en til þess að ég gæti náð byssunni, þá varð ég fyrst að ná lyklinutn mín- um, svo að ég liætti við að Lugsa um að skjóta htmdinn. Og hálf- gramur við sjálfan mig og alla veröldina, þá sagði ég Van Wag- ener það, að ég ætlaði beim í her- bergi mitt og fara að hátta, og það, að ef hann kæmist lífs af und an sprettgingnnni, en ég ekki, þá skyldi hann setja á legstein minn þá grafskrift, “að líf mitt hefði verið flæmt í burtu af hundi, full- trm af sprengiefni, og vitlaus'im efnafræðingi”. 1 Van Wagener sagðist skyldi v.era glaður, að uppfylla að fuUt hverja þá ósk, setn ég bæri fram, og svo opnuðum við framhliðið og fórum inn í garðinn án þess að seigja fleira. Við vorum naumast komnir inn í miðjan framgarðinn, og höfðum ekki látið hliðið aftur, þegar að stór svartur köttur þaut framhjá okkur og út, og hentist ofan veg- inn með hundiun á harðaspretti á eítir sér. Vonin hljóp einu sinni enn g®gn um httga prófessorsins: og minn einnig. Við flýttum okkur aö láta aftur hliðið, og að komast inn í húsið. þökk sé ketti þeitm, sem gat orðið til þess, að líf okkar j rði sparað að þessu sinni. Hundurinn var trvggilega lokað- ur utangarðs, og gyrðingin var svo há, að við vissum, að hann gat ómögufega stokkið yfir hana. Auðvitað gat svo illa viljað til, að hann springi í 30 yarda fjar- lægð frá framdyrumtm á húsi okk- ar, og þó prófessorinn væri yfir- máta hreykinn af þessu nýja sprengiefni sínu, þá hélt hann að það g-æti nú skeð, að það gerði nú húsi okkar ekki mikinn skaða, ef það springi í svo mikilli fjarlægð. Von mín var sú, að hundurinn mundi ekki ná kettinum á cinui eða tveimur mílum, og síðan springa í mátulegri fjarlægð frá öðrum húsum eða fólki. Hann skuidaði okkur annað eins og það, efitir ailar 'þær þrautir, er hann hafði valdið okkur þessa nótt. En. auðvitað hafði ég enga vissu fyrir því, að hann gerði nú þessa skyldu sina. Ég sat inni í herbergi mínu og var að revkja annan vindil, til •þess að styrkja slappfeika tnitm ofurlítið, og Van Wagener sat þar hjá tnér og: lét dælttna ganga um þau undur, sem lægu fyrir aum- ingija hundinum sínutn ; ég lét hann tala við sjáitan sig ttm stund en ætlaði rébt að' fara að segja að ég væri ei hið minsta hræddur og 'tryði því ekki, þegar til stvkk- isins kæmi, að þeitta undra sprengi eáni hans gæti nokkurntíma sprung ið, þegar hin mikilfiengfeigasta [ spr'enginig, sem ég hefi nokkurn- ; t'íma heyrt, dundi yfir, og hefi ég þó heyrt æðimargar stórsprenig- ingar á æfi minni, var einu sinni spnengdur í loít upp í púðurmyillu, var töluvert nærri þar sem Bntt- er’s púðurskip sprakk í háa loft fiyrir ofatt Fort Wilmington. þessi sprenging var eins og þrjár ]>úðurmyllur og hálft dúzin af bi'taþrumum kæmi alt saman i ei’bt. Hún braut hverjj.' einustu glerrúðu í hú:iiiu, og öll byggdng- in hrisbist eins og af miklutn jarð- skjálfba. Andlit prófessorsins glans aði bara aí ánægjti. “þebta er nú hundurinn að síð- ustu”, sagði hann. “Ég vona það, að enginn hafi verið dreipinn. En þú verður að samþykkja það, að ein únza aif sprengiefninu mínu er sú eina í veröld vorri, sem gæti gert svo hræðilegan hávaða”. “Við skulum ini fara út og sjá, hviersu miklar skemdir hafa orðið” sagði ég. “Éf þú vilt hlýða mér, Van Wagener, þá segðu ekki nokk- urt orð vtð nokkra persónu um þetta sprengieíni þitt. það er nú ekkert eiftir af þessum hundi þín- um, til þess að gera aðra spreng- ingu, og ef þú heldur því alveg feiyndu, sem þti veist um þet'ta, þá hefir eagiiiu nokkra hugmynd um það, að þú sért að nokkru leyti valdur að þessari sprengingu”. Við opnuðum framhliðið til þess að fara út, og þá ditbtum við rétt að segja yfir lmndiun, sem sat þar að biða eftir því, að honum yrði lifeypt inn, og leit út eins sakleys- islega eins og engin sprenging hefði átt sér stað. “Nú sé ég það alt saman”, stttgði Van Wageney, “þessi attm- ittigja hundiir hefir ekki snert vtð spren'giefninu. það var heimilis- laus köttur, sem át það, og itú hefir hann feugið borgunina fyrir það, en við í alla nótt haft vesal- ings hundinn ranglega forþenktan um það”. Og það var einmitt það, setn hafði skieð. þessi hundur var eins saklaus, eins og barn, siem ekki er enn fætt. Hann var ekki fremur líklegur til þess að springa hieldur enn frosinn Eskitnói, og svo höfð- ttm við Van Wagener lifað í stð- astliðna 8 klukkutíma við mestu ltarmkvæli og sorg vegna hans. Ég vissi ekki, hvort ég ábti að láta gleði mína í ljósi við hundinn eða ég ætti að berja hann. En ég vdssi það vel, að ég Ijefði verið á- nægður að berja sjálfan mig, ef ég hefði vitað það hafa uokkra þýð- ingu' ’. Sprenging þessi verið tiiefni til þei'hnikiis umtals í New BerUno- polisviUe. Hún gerði engan virkii- tegan skaða, því þegar kötturinn sprakk, þá var hann að minsta kosti í m-lu fjarlægð frá húsum. En sprengingin hafði gert eins stóra gryfju ofan í jörðina, eins og vænan húskjallara. Lögreglan gerði allar mögulegar rannsóknir að finna út með 'þessa sprengingu, og að síðustu gaf hún þann úr- skurð, að þetta væri af völdum Anarkiista, og að öllum líkindum hefði þrælmennið orðið fórnin fyr- ir sími eigin dynamiti. “Ég veit nú ekki nema lögrieglan hafi á parti verið rét't, því eátir því, sem það er venjulegast skoð- að, þá er kötturinn edns sannur Anarkisti, eins og nokkur geitur verið, að því einu undanteknu, að kötturinn þvær sér sjálfur. EETIRMÁLI. — Smásögu þessa þýddi ég úr “The Grand Maga- zine”, Höftmdur sögunnar er vei þektur meðal hins engilsaxineska þjóðflokks. Hann lætur það í ljósi, í litliim formála fvrir sögunni, “að það sé bezta sagan, sem bann hafi skráð”, um léið og hann get- ttr þess, að það sé^þó eiginlega ekki að marka, hvað höfundunum sjálfum finnist um verk sín, því það geti orðið alt annað uppi 4 beningnum, þegar kotni til altnenn- ingsálitsins eða. glöggskygtti rit- dómaranna. þýð, --------------- Fátæki maðurinn og Fiska- konun^urinn. það var eintt sinni fátækur mað'- ur, sem átti heima í hellir niður við sjóinn á eyju í Kyrrahafinu. þessi fátæklingur fékk á hverj- um deigá dálítinn poka fullan með mat frá nágrönnum sínum, settt allir voru rikir menn. því, sem hann feifði af mat þessum, var hann vanur að kasta í sjóinn ; en fiskarnir, sem áttu beima þar í nándinni, veittu þeim eftirtekt og komu og átu leifarnar, sem gatnli tnaðurinn fleygði, og urðu digric og feitir af þeim og söfnuðu mik- illi ístru. Nú vildi svo til, að konungur fiskianna var að íerðast um ríki sitt, og kom í nánd við heimili gamla mannsdns. Hann tók strax eftir því, hve feitir og sællegir og ánægðir þessir þegnar h-ans voru i samanburði við þá, sem áttu heima í öðrum hlutum ríkisins, Hann gat ekki gebið sér til, hver ástæðan til þessa gæti verið, og sk’ipaði því æðsta ráðherra sínutn að spiyrja oddvita fiskanna, hvertt- ig á því stæði, að þeir þrifist svo vel vdð þessa mögru, bjargar- snauðti ströndu. “Já, við myndum búa hér víð hörð kjör, ef við æittum ekki góð- an vin, sem á ltverjum degi fleygir til okkar íills konar sælgæti —< leifunum af hans eigin mat. Sko, þarna kemur hann til að borða morgunmatinn”, sagði fiska-ili-i vftinn. Ráðherrann synti nær laudi, og á ef'tir honum tnikill fjöldi fiska, smáir og stórir. Gamli, fátæbi maðurinn settist þar sem sólin skein á hann fyrir ittan h'ellisdyrnar og fór að borða, þegar hann var mettur, kastaði hann feiíunum í sjóinn. Hanu tók ekki eítir því, að eibthvað óva^ta- fegt var á ferð fyrir utati land- sbeinana, ien gekk inn í hellt sinn og fór að sofa. En nú byrjaði sá gauragangur meðai fiskanna, atj karlinn muudt hafa olbið ttm af hlátri, ef hatui heifði sé'ð þaQ'. Stóru fiskarnir ráku litlu fisk- atva bnrt, en litlu fiskarnir gerðu sér Hbið fyr-tr og syntu undir hin- um, og náðu matarbitunum fyrir framan nefið á þeim, og fóru ineð þá, áður en hiuir gátu snúið ser Við, svo feitiir og latir voru beir orðnir. Sjálfur ráðherraun gleynidi ti'gn sinni, þaut eins og snæljós dnnan ntn hópinu, beit og barði á b'aðar hliðar tii að tvá í beztu biitana. 'þegar svo hver einasta ögn at leifunum var búin, hraðað'i hann sér til koyungsius bii að seírja hon- ttm, hvernjg á vdlíðan þessara þegna hans stæði, og gát ekki að sér gert, að sleikja ekki út um, þegar hann mintist á sælgætið. Eu konungittum þótti svo mikið til koma frásögunnar um veizluna, að bann kvað'st ætla að vera þar til sbaöar í næsta skifti ásamt hirð sinni. Daginn eítir skemti hann sér 4- gætlega við að horfa á æðisgang- itm í fiskunum eftir sælgætinu, og þegar hann hafði sjálfur smakkað á nokkru af réttunum, sem honuttt voru færðir, lét hatin í ljós þann vilja sinn, 'að endurgjalda þessutn e'ðallyinda manni vielgerðirnar. þegar gamli fátæklingurinn bu ð- aði sig í sijónum daginn eítir, eirtu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.