Heimskringla - 01.08.1907, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGL A
IWÍTvnrpep,, i. ágiist 1907.
og bann var vianur, varö har.u
meira en Mtiö hissa á því, að sjá
nokkra stóra fiska nálgast svg_.
iMteöai þeirra var œöstd ráögjafiim,
sctm ávarpaöi hann á þessa leiö :
'•‘Eöallyndi veigjöisarj, hans h.«-
tiign, konungur fiskanna, h‘fir
h-eyrt talaö uTn viegiyndi þitt, og
iuefir skdpaö mér aö fylgja þér til
sin, svo honum gæfist tækiíæri aö
launa þér aö veröleikum. þess
vegna óska tg aö þér, hæstvirti
herra, vilduö íylgja yöar allra
au'ðmjúkasta þjóni”.
Vesalings fátæklingurinn varö i
fyrstunni svo hræddur, að htiun
sneri sér aö landi og ætlaði aö
flýja til beilis síns, en þá sá hann,
»ð hann var umkringdur af lif-
verðd konungs, sem var vopnaöur,
og áleit því hygigitegast, aö hlýön-
ast boði konungsins og fylgjast
rneö ráðgjafanum, sem söng lof-
dýrÖ' um herra sinn, en þar t:ð
hann einndg var fjárstjóri kon-
tings langaöi hann ekki til aö sjú
auð hans renna til ókunnugra,.
“þú mátt alls ekki taka á móti
gjöfum frá hans hátign konungin-
ivm”, sagði hann. “Konungurinn
vill gefa þér byrði þína af gulli og
gimstainum, en það er eigndauðri
manna og mun veröa þér til ó-
gæfu”.
,En þegar hann várö þess var,
að Iþetta hrygöi fátæklinvinn,
synti hann til hans og hvíslaði í
eyra lionum :
‘•‘Ef konungurinn reynir að fá
þig til að þiggja gjafir, þá skalt
þú segja, aö þú viljir ekkert, «n
letitaöu leyfis, aö mega kyssa
tunjgu hans. Fyrst verður hanu
haimslaus af reiði, en vert þú bar 1
róteigur, þetta mun gera þig ríkyrj
en alla aöra menn”.
þegar þeir nálguðust konuncinu,
svam ráöherrann djúpt niður i
sjónum, kynti konunginum gamla
fátækiingánn og sagðd um leið írá
vielgeröum hans við fiskana þar
hjá ströndtinni.
Konungurinn bauö fátæklingn-
um aö koma nær, og skipaðd um
leitð eiu'um hirðmanna sinna, f-ð
htengja gullkeðju um háls honum,
og fá honum svo fullan poka af
g-allpeningum og annan af gim-
S'tednum.
\ugei fátæklingsins gljáðu af á-
uct'gju, en þegar rá|Jherrann sló í
hatitfi mteð sporðinum, mundi hann
eftiir ráðteggingunni, og meitaði að
baka á mó'td gjöíunum. Konuttgur-
inn varð alveg hissa, og baö hann
tið kjósa sér einhver laun íyrir
góðgterðir sínar.
“•Iæiyfi'ö mér þá aÖ kyssa tungu
yö'ar bátdgniar, því þaö eru þau
einu laun, sem ég kýs”, sagöi fá-
tæklingurinn.
þó að hafiö heíði alt í etiuu orð-
ið að þurru landi, gat fiskunum
ekkd orðið mieira um. Meðal hirð-
mannanna kom megn órói í l'jós,
lífvörðurinn dró sverð úr sliðrum
og konungurinn var mállaus af
undrun.
Ivoksins kallaði hann afarhátt,
svo unddr tók í höllinni : “Takið
þi'ð hann”.
Nokkrir fiskar af lífverðinum
sló*u hring um gamla manniu i,
siem hélt, >að sin síðas'ta stund
væri komin.
E» hanm reyndi að sýnast ro-
legri en hanm í raundnni var, og
endurtók ledðni sína með hárn
rödd tdl konungsins, sem átti al-
varlega samræðu viö ráðgjafann.
“Heyrðu mig, sonur jarðarinn-
ar”, svaraðd konungurinn loksins,
“þinir siðdr eru ekki eins og okk-
ar, og þú hefir — eins og ráðherr-
ann segir — liklega ekki meint
neitt dlt með bón þinni. Komdu
þá hingað og kystu vora konung-
legu 'tungu”.
L'íívörðurinn gekk til hliðar og
fátæklingurinn kysti tungu kon-
ungsins. Á sama augnabliki gall
vdð ógurlegt org, bárurnar lyftu
upp íátæklingnum og hringsneru
honum, svo hann mdsti meðvit-
undina.
þegar hann raknaði við, lá
hann fyrir utan hellisdyrnar sípar
við fætur klettanna.
Sólin var að koma upp og lagði
langa gullbrú yfir sjóinn eftir öldu
hryiggjunum.
Fátæklingurinn settist upp og
leit til sólarinnar gegnum hálflok-
uð augun, eins og uglan. Hann
var í vafa um það, hvort þetta
befði átt sér stað, eða það væri
draumur.
Hafði hann virkikga séð konuug
fiskanna og kyst tungu hans?”
Á þessu augnabliki komu tveir
grænir páfagaukar fljúgandi, og
settust á pálrnatré rét't hjá.
“Sjáðu þenna heimska fátækl-
ing”, sagði stærri fuglinn við hinn
minni, “hann situr allan daginn á
klettunum í lörfunum sínum, enJa
þótt hann gæti átt betri daga,
b'úið i höll og haft marga þjóna,
sem f'úsir yrðu að hlýöa honum”,
“En sá auli”, sagði kona páfa-
gauksins, “því býr hann þá í hell-
inum ?”
“þaö er nú leyndarmál”, svar-
aði bóndi hennar drýgindatega.
Fátæklingurinn fór nú að legþj 1
við Llustirnar, þegar hann heyrði
mas 'fuglanna. Hann hafði ofc
heyrt. til páfagauka áður, en ald-
rei jaín undarlegt umræðuefni.
ILann skildi þá núna. Var það því
að þakka, að hann hafði kyst
tungu fiskakonungsins ?
Hvað át'tu þeiir við með að búa
í höll? Hann sat kyr og baið eftir
að beyra mieiira.
“Segðum'ér þetta k'yndarmál”,
sagði konan, færðd sdg íast að
bónda sínum og fór að dekra við
hann með boganefinu sínu. “þú
veást að ég elska teyndarmál’ ’.
þegar maðurinn hennar heyrði
þessa j^tningu,- hló hann hátt og
tengi.
“þú ert forvitin »eins og alt fal!-
ega kyndð’’, sagði'hann. “Jæja,
góða mín, ég skal segja þér, að
við rætur þessara kletta er ó-
grynni auöæfa, guUpeningar, gull-
bikarar, dýrindis skrautgripir og
gimstednar. Ég man vel, þeenr
þetta var grafið þarna íyrir mörg-
um árum. Eigandinn baföi ekkert
gagn ai auöæfum þessum, hann
druknaöi hér viö ströndina rétt á
eftár”.
Fátæklingurinn bedö nú ekki eft-
ir aö beyra meira, en klifraöi ofan
í fjöruna eins fljótt og hann gat.
þaÖ var um háfjöru, svo nú
sást diálítill bellir viö rætur klett-
anna, sem endrar nær var hulinn
sjó.
Hér hlutu auöæfin aö vera falin.
Hann fór nú aö grafa ofau í
sandinn meö boröstúf, sem hann
fann í fjörunni.
Sólin bnendi höfuð hans og sjór-
inn féll að landi.
Viö og viö komu stórar bylgjur,
sem létu edns og þœr vildu ná i
hann. En hann skeytti ekkert um
það. Holan var nú orðin býsna
djúip og — ha, ha, loksins sá á
leðurkoffort.
það var hálífúið af því það
hafði legið svo lengii í sjónurn, og
lokið hrökk af, þegar hann tók í
það.
En það sem nú mæt'ti augúm
hans var honuni nýlunda.
Hann hló og liann æpti, þegar
hann stakk höndunum ofan í þessa
gedslandi gimseina, og lét renna
á milli fingra sér sem vatn væri.
“þet.ta er mitt, þetta er alt
saman mitt”, æpti hann hástöfum
þannig atvikaðist það, að
gamli fátæklingurinn fann auðæfi,
og varö hinn ríkasti maöur á
eynni.
u----+-----
I
Páll Y. Dalmann
Fcpddur 15. maí 1833.
Dáinn 10. nóv. 1906.
þú kvíðvænlega, kalda , dimmia
liaust,
sem kólgubakka margan geymir
falinn,
þér varð að lúta hetja djörf og
hraust,
viö hinsta stríð, og falla skjófit í
valinn.
þaö var hann Páll með hug og
hjarta gott,
sem hafði lengi varist mörgum
bi’tuir;
þó silfurhærur sýndu ljósan vott,
að sigrað alt að lokum ellin getur.
Eg fyrst hann leit á feöra kærri
grund,
með fjör og gleði’ um hádag lifsins
bjarta ;
þar kyntist I.onum að eins stutta
stund,
sú stund rrnér færði yl og gleði’ í
hjarta.
Mieð gestrisninnar gæðaríku mund
hann gladdi margan hér á æfivegi;
alt af var hann ör og frjáls í lund,
og eins þá tók að halla lífsins
degi.
Hve sárt er það, nær samvist slit-
ið er — N
sem sólar íyrir bregöi hdnsta
skini, —
því ekkjan, börnin, aðxir margir
hér
nú eítirstara kærum, tryggum vini
þó sakna hljótið góðs og göfugs
manns, I
sem glæddd beztu tilfinningar sínar,
ég veit þið geyma viljið minning
hans
með virðing, elsku, þar til ldfi'ð
dvínar.
það huggun er, þó hann sé fluttur
brott,
og heft af vina augum táxin
streymi,
að eft'irdæmi eítirlét hann gott, —
ei auðtegð betri finst í þessum
hedmi.
Farðu vel, þú hrausta, hreána sál,
og himdnljósa dýrð og vegsemd
skoða.
þú átt'ir hér svo ylríkt kærleiks-
mál,
sém endurnýjast þar í morgunroða
Vinur.
HEIMSKRINGLA er VINSŒLASTA ÍSL
FRÉTTABLAÐ1AMERÍKD. KaupiO Hkr.
Söliles Botel
McDermot Ave. Knst
Góöur bj6r — stór srlös, — beztu vin, o*j
aöeius b^ztu tegund af vindlum. Reiöi-
leg viðskifti. Allir velkomnir hingaÐ.
VERD: #1.50 Á. DAG
E3. NOBLE eiR.
Nœst viö Pósthásið
Peir sem vilja fá þaö eina og besta
Svenska Snuss
sem búið er til i Canada-veldi, oettu að
heimta þessa tegund, sem er búin til af
Canada
Snuff
Co’y
249 Fountain
St., Winnipeg.
Vörumerki.
Biöjið kaupmann yöar um þaö og hafi
hann þaö ekki, þá sendiö $1.25 beint til
verksmiöjunnar og fáiö þaöan fullvegiö
pund. Vér bofgum buröargjald til allra
innaurikis staöa. Fœst hjá H.S.Bardal,
172 Nena St. Winuipeg.
Nefuiö Heimskr.lu er þér ritiö.
^Doniinion Bank
NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. hn Sl
Vér seljum peningaávísanir borg;-
anlegar á lslandi og öðrum lönd.
Ailskonar bankastðrf af hendi leyst
SPARI8JÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu
gildandi vexti. sem leggjast viÖ ínn-
stieöuféö 4 sinnum á ári. 90.
júnl. 30. sept. 31. desembr
og 31. m a r c h.
A. S. BARDAL
Selur llkkistnr og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sé bezti. Enfremtir
selnr hann allskonar minnisvarða og
legsteina.
12lNenaSt. Phone 306
Woodbine Hotel
Stnrsta Billiard Halll Norövestnrlanditu
Tln Pool-borö,—Alskonar vlnog vindlar.
Lennon A Hebb,
Eiffendor.
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
P. O’CONNELL, elgandl, WINMPEO
Beztu tegundir af vinföngum og vindi
um, aðhlynning góð húsið endurbætt
MARYLANO STABLES
Hestar til leigu. Gripir teknir til fööurs.
Ef þú þarfnast einhverrar keyrslu, þá mun-
iöaövérgefum sérstakan gaum aö “BAG-
GAGE og EXPRESS” keyrsdu. Telefón 5207.
W. flrKeag, eigandi
70" Marylaod St.. andspæois Welliogton.
-------------------------------
»♦♦♦♦♦
: FRANK DELUGA \
+ sem hefir búö aö .5 8 9 Notre Dame hefir *
+ nú opnaö nýja búö aö 714 Maryland ♦
+ St. Hann verzlar meö allskonar aldini +
♦ og sætindi. töbak og vindla. Heittteog +
+ kaffi fæst á öllum tímum. ♦
♦ ♦
Sparsemi
i stjórn félagsins er ein aðal ástæðan fyrir þvi að GREAT WEST LIFE
hefir getað grætt svo ágætlega fyrir ábyrgðarhafa, bæði i lágum iðgjöld-
um og háum gróðaborgunura. Onnur ástæðan er að félagið fær háa
vexti af innstæðufé þess, — yfir 7% árið 1906.
15 ára gráðaskifti ábyrgðar skírteini félagsins falla f gjalddaga
á þessu ári. Ágóðinn, sem borgaður verðu handhafa Jæirra, hefir orðið
eins mikilleins og ætlað var þegar skírteinin voru gefin út.
Fullar upplýs. um hin ýmsu ágætu ábyrgðar-fyrirkomulög GREAT-
WEST LIFE fél. verða veittar hverjum sem um biður. Munið, að
ekkert er enn til, sem getur komið i stað "Lífsábyrgðar”
SÉRNTAKIB AGENTAR : — B. Lyngholt. W. Selkirk; F. Frede-
rickson. Winnipeg; F. A. Gemmel, W. Selkirk; C. Sigmar, Gienboro;
H, S. Halldorson, Bertdale, Sask.
THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY
Aðal skrifstofa i Winmpeg. Man.
Redwooð Lapr
nExtra Porter
Heitir sá Dezti bjór sem
búin er tíl i Canada.
Hann er alveg eins góð-
ur og hann sýnist.
Ef þér viljið fá það sem
bezt er og hollast þá
er það þessi bjór. Ætti
að vera á hvers manns
heimili.
EDWARD L. DREWRY, Winnipeg, Canada.
T.L.
Heitir sá vindill sem allir "yykjfi. “Hversvpprna?”,
af þvl hann er þaö besta sem menn geta reykt,
íslendingar! muniÖ eftir aö biöja um Mj.
(INION MADE)
AVestern tligar Faetory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
Dcpartment of Agriculiure and Immigration.
MANIT0BA
Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka
menn. Auðnubél landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðutra.
AEID 1906
]. 8,141.537 ekrur gáfn 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði
ytir 19 bushel af ekrunni.
2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 f nýjar byggingar í Manitoba.
3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra by gginga.
4. Búnaðarskóli var bygður í Manitoba.
5. Land hækkaði í verði alstaðar I fylkinu. Það er nö frá $6 til
|50 hver ekra.
6. I Manitoba eru 45.000 framfara bændur.
7. í Manitoba eru enþá 20 millfón ekrur af byggiiegu óteknu
ébúðarlandi, sem er f vali fyrir imiflytjeridnr.
TIL 'VÆI JST TAk.TSr IL. IuAlTST
komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg
og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarl'ind. og einnitr um
önnur löDd sem til sölu ern hjá fylkisstjórninni, j&rnbrautafélög.
um og landfélögum.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi.
Skrifiö eftir npplýsiagum til
.Voweph Bnrke ■!»** Hartnev
617 MAIN Sl'., WINNIPEG. 77 YOKK ST . TORO'NTO.
268 SÖODSAFN HEIMSKRlNGLU
Monk heyrði aö lyklinum v.ar snúið og flýttd sér
að hurðdnnd, en var of seinn.
“þú veröur að giera þór að góiöu, að dvelja enn
dálditla .sturnl ’, saigöi Sylvdia. "Ég þaxf aö tala
medra vjö þig. Fáöu þér sœtd”.
Monk lét sern ekkert væri og settist.
■“Nú, jæja, hvað hiefirð'U að tala um?”
“I fyrsta laigd, að tiilkynningdm, sem þú gafst rnex,
kom of seint”.
“Of seint ?”
“Já, of seint'; ég, er biúin að tala1 vdð Bisset ; hann
spuffti mig uiii þessa teynilegu veru, sem við köllutn
svip, ég neitaði að haiía séð svipinn, eins og ég gerði
gagnvart. Roy, og þá léit hahn mig vita, að þú hefðir
sagt það gagiiMtæða, en hvierruig dottur þér í hug, að
sletta þér inu í mdnar sakir og segja, að ég hafi séft
seipinn ? ”
“Ég gat ekki anmað. Eins og á stóð, þá var ég
komínn í bobba, en ég ætlafti að láta þig vita um
þetta nógu snemma. Njósnarinn er meðalgredndur
maður, I.undunaspjátrunigur, sem skiftir hárinu yfir
miðju enni og notar ilmvatn, maður, sem á stöðu
sína að bakka verndarskjóli göfugra ætta”.
Reiðibros lék um vardr Sylviu.
“Ertu svonia gláimskygn?” sagði hún, “svotia
blindur, l.eilalaus og heimskur ? Bisset er einn ai
sfagustu njósnurum I.imdúnaborgar, undir spjátr-
ungsgervi sínu hylur hann hið sanna aðalseigin sitt.
Hann mr bióðliundur í manngervi. Meðalgreindur
maður: þú hefir aldreá skoðað nokkurn mann frá
jafn röngu sjónarmiði. Hann er djaríur, hættute'gur,
óctalega ha ttulegur.
“þi: tilcdnjfar honum alla eiginleika skáldsagna-
njósnara”, sagði Monk háðslega.
“Ég hcfi, hieldur sagt of lítið en of miikið uiti
hann. í dag vai ég að ganiga um marmaraflötánn
, SVIPURINN HENNAR 269
ásamt honum, þá ketmir Roggy út og segir mér á
indversku, að vara mig á þessum manni. þegi»r
hún var farin aftur, se-gir hann mér að hann sé fædd-
ur á Ir.dlandi og skilji indversku til hlítar”.
“Bölvaður! ” ,
‘Já, er það ekki ? Hve mikið hann veit eða
grunar, htfi ég enga hugmynd um ; en ráðást maður
í eitthvið mikið, er maiður aldryi of varkár”.
‘‘Ég gei ekki h'aldið, að hann gruni nedtt. Hann
er þó ekk; nema maður, og getur að eins séð það,
sem íyrir augun ber”.
"þfi heldur það, en ég endurtek að hann er blóð-
hundur i mannsgervi, og gæddur sömu rannsóknar
eðhsteiðslu og þeir. þú hefir síðastliðið ár unnið á
rnóti mér, Gilfcert, en ég hygg þú gerðir betur í, að
vera með mér en móti”. .
“Að liverju leyti hefi ég unnið á móti þér?”
Sylvia laut aft honum og hvdslafti :
‘ Hvar er Vereniika Clynord?”
Monk hrökk vift og roftnaiði.
“Er hún ekki í kistunnd sinni ?” svaraftd hann og
reyndi aft ialna sig. J
‘Háfldurftu aft þú getir narraft mig, Gilbert ? Ég
veit aft lerenika er lifandi. Hvar er hún?”
. Galbert átíafti sig fljótlega, aí því hann íann aft
Sylvia var á sinu valdi, og svarafti glaftlega :
“Laffti Clynord er í Lundúnum”.
“% hélt hún væri hérna í höllinni”, sagði Syl-
via, sjaanlega hughraustari. ‘‘Hvar í Lundúinum er
hún ?”
Roggy hhistafti tneft athygli.
“Eg sé enva nauftsyn á, aft segja þér þaft”, svar-
aði Gilbert. “Hún er í öruggri geymslu”.
“þangað ul ég finn hana”,, tRUtafti Roggy.
■“Ég gizka á, aft þaft hafi verið þú, Gilbert, sieim
270 fÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U
bjargaðir henni úr grafhvelfingunni fyrir 16 mánuft-
urn síöan?” spurfti Sylvia.
“Já”, svaraði GiJibert, og sagði bennd, hvemig
han.i fór aft því.
“Og siðan hiefir hún verift í þinni vernd?”
“Já”.
‘‘Hvert íórstu þ,á mieft l.ana?”
“þaft cr mitt leyudarmál”.
“Af hvafta ástæftu bjargaftir þú henni?” ...
“þaft’er einnig mitt kyndarmál”.
“það skal lík-a verða mdtt, þó ég þurfi að slíta
þaft úr hjarta þínu til ,aft ná þvi. þú hefir ætlaft
aö geym.i Vertniku þangaö til á giftángardegi mín-
um, þá ætlaftir þú aft segja Clj-nord aft hún væri lif-
andi, og krefjast borgunar í staftinn”.
"þér skjátlar. Verfti mér mögulegt aö teyna
Clvnord þ\í, að Verenika sé lifandi, þá geri ég það”.
“J>ú ætlar þá að geyma hana sem endalaust keyri
á mig, . til þess að neyfta mig til aft borga þér pen-
inga, þcgar 'þu vilt”.
“Pikki b-'inlinds, þó býst ég við að þú, sem laffti
Clynord, látir mig fá mvndarkg árslaMn”.
“Ég skal borga þér þreíalt, eí hún dieyr”.
“Ekki líkar mér þaft. Hún verður aft liía. Ef
ég á aö segja. eins og er, Sylvia”, sagfti Gilbert og
roðnaði, “þá elska ég Vereniku. þú hefir sjálf séö
hve fögur húti er orðin þetta ár, hve mjög hún hiefir
fullkomnast. Ég fékk franska kenslukonu Landa
henni, og hún hefir tekið svo miklum framförum, að
hún getur nú jafnast á við hvern heldri kvennmann,
í hverju sem er. Hún er eins eftirsóknarverö kona
og nokkur kvennmaftur gieitur oröift”.
“‘Fyr heföi cg haldift, aS himnarnir dyttu niftur
en aft þú yrftir ástfanginn í Vereniku. Hún er miklu
fullkomnari en hún var, þaft ,er satt ; en ást þin til
hennar geymir í sér hæ-ttu fyrir mig”.
SVIPURINN HENNAR 271
“Á hviern hátt ? þú giítist láv'arfti Clynord og
ferð meft tíonum til meginlandsins, en ég giftdst Ver-
en'ku, og læt hana vinr.a eið að þvi, aö hún segi ald-
rei hver iiún er. þiegar vift erum gift, fer ég til
iramandi Janda og dvel þar það sein eftir er ævinnar,
mér er sania hvar er”.
Sylvia horffti fast á hann og fann t\ft hann talaðii
sannleika.
“Fyrir 16 mánuðum síðan elskaðir þú ekki Ver-
eniku. Jm liefir h'ait annan tilgang meft aft bjarga
henni úr graffc.vtlfingunnd, segftu mér hver hann var’fc
“Nu, jæja, ég get sagt þér sannkikann. Sem £é-
lagi Scots & Rtman komst ég aö því, hverrar ættar
hán var, og ásetti mér þá strarc, aft ná d hin miklu
verftlaun, ser.i boöin voru fyrir upplýsinigar um hana”
“I'ú veist þá, hver Verenika er, og befir ávalt
vitað 'það, slíkt hefir mér ekki dottið í hug að ætla
þér. Hver er hún?”
"þaft get ég ekki sagt þér, systir mín. Sumt
af tevndarmálum mdnum verö ég aft geyma hjá sjáli-
utn mér”.
“F.r hún aftalboriii ? Er hún erfingi aft niiklum
auft?”
“Mjög sennitegt. Ég bélt þú þekt'ir mig svo
vel, aft þ:i gætir rent grun í, að ég réðist ekki í slík-
an tilkostnaft og ég befi gert fyrir Vereniku, viegna
óbreyttrar borgaradóttur”.
“Hvers vegna skildi faðir hennar hana eítir á Stj
Kilda ?”
"Ég held þaft sé bezt fyrir þig, systir, að þúi
þekkir sem nrinst itil Vereniku. Hún er af góftum,
gön.lum og auftugum ættum, þaft er víst. Hún á
ættingja, sem mundu geía mér auö fjár, ef ég fært
með hana til þcdrra., en þnð gieri ég ekki fyx en við
tium gd'ft o.tr hún hefir lofaft að þegja um sína liðnu